Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 7. OKTOBER 1897 7 Islands frjettr. Reykjavík, 4. se.pt. 1897. Úr Ölvesi er skrifað 1. sept.:— Heyskspur hefur gengið illa allt til þessa; en nú er þurkur kominn fyrir 3 döjrutn, og er haun kærkominn öllu böaliði. Haldist hann dálítið að mun, verður allt að f>ví meðal heyskaparfir bjá Ölvesingum. N(í geta menn riðið eptir sljettri braut alla leið austur að Bitru í Flóa. Bangað austur var brautin komin um fyrri mánaðarmót, og hefur heuni vel skilað áfram í sumar. Meðfram veg- inum eru reistir steinar sem syna vegalengdina, með fimm kilometra millibili. Næsta merkissteiuinum hjer við Rvik kvað nú vera rutt um koll. Hefur kvennmaður, sem fór um veg- inn i sumar, sagt svo frfi, að húu sfi 3 karlmenn, sem f>ar voru líka fi ferð, leggjast fi eitt til að fella steininn. Rælni eins og f>etta er mjög svo vita- Verð og parf bæði mikla heimsku og ónfittúru til J>ess að geta leikið sjer sð pesskonar spiilvirkjurn. Á sunnudaginn var fór sjera Bjarni C>órarinsson heim til sin til Útskfila og var fenginn maður með bonum til að gæta hans. Hann fitti nð vera einn eða tvo daga heima og síðan að lialda austur til Guðlaugs s/slumanus til pess að frekari rann- sókDÍr yrðu gerðar. í gærkvöld kom fylgdarmaður hans aptur hingað, en prestslaus og með vottorð frá Þórði lækni Thoroddsen um, að sjera Bjarni Væri veikur og ekki ferða fær. Nó eru rigningarnar úti, og komn- ir purkarog norðanátt. Veðrið hefur verið fagurt pessa vika, heiðskír him- iu og stjörnubjart fi kvöldum. J arðskjálptakippur fannst hjer i Reykjavík i fyrramorgun kl. 10| eða |Jar um bil. Ekki var hann stór, en l'ó urðu margir hræddir og kviðu pví, að byrja myndi annað eins og í fyrra i'aust. Ekki hefur enn frietzt neitt Rð austan síðan. Jarðarför Gunnlaugs Briems hir fram bjer i Rvík fi miðvikudagiun. iiallgrímur biskup hjelt húskveðju f Hafnarfirði, en sjera Jens Pfilsson i Hurðum ræðu i dómkirkjunni. Kvæði v*r sungið eptir Stgr. Thorsteinsson. Rvík, 11. sept. 1897. Svo ER skrifað að norðan og 88gt frá vígslu brúarinnar fi Blöndu: „Miðvikudagurinn 25. figúst rann "pp fagur og skemmtilegur; bliðu- veður var og logn.—Um morguninn fReif fólk I stórhópum að og stað- úfemdist i kaupstaðnum, sem er að 8|innanverðu við fina Blöndu. Svo ^gði fjöldinn & stað upp eptir, og Jfir brúna norður fyrir, pvi par fór fram aðal-hátíðin og vígsluræðan. Kl- f2 kom amtmaður með frú, syslumað- Ur Jóhannes með frú og verkfræðing- ,lr Sig. Thoroddsen, fisamt heldri syslubúum, og byrjaði vigsluathöfnin ^eð þvi, að söngfjelagið söng kvæði, ftr ort hafði Páll bóndi Ólafsson fi Akri. Að pví búnu stje amtmaður i 8hrautklæddan ræðustól og hjelt vf ^sluræðuna, sem var skörulega og vel fram borin; að henni endaðri var gengið i skrúðgöugu til brúarinnar °g klippti amtmannsfrúin fi silkiband, er bundið var pvert yfir brúna um leið og henni var lokað. Fóru pá yhr i skrúðgöngu liðlega 000 manns. Siðan var gengið norður yfir aptur og veitingaskála, er par var reistur, og fóru par ymsar veitingar fram. Söng- Jelagið skemmti vel við og við með ^Óog um daginn. Danspallur var par gerður, og fór par lengi fratn góð '^nsskemmtun.—Um eptirmiðdaginu ®r fratn skeramtilegt og fjörugt sam- s*ti fi veitingahúsinu, er um 40helztu ^önvetningar hjeldu amtmanni, frú ^Rus og verkfræðing Sig. Thoroddsen. ^líelti Jóhanues sýslum. fyrir minni heiðursgestanna og síðar fyrir minni ^°nungs; fyrir minni íslands mælti ^knir Július á Klömbrum. Amt- ^aður mælti fyrir minni Ilúnvetninga eg enn voru ýma önnur minni drukk- Um 100 manns munu hafa tekið efé „Pillurnar yPar eru |>ær l>eztu heimi. Jeg |)jáðist af meltingar- leysi |>ar til jeg fór aS brúka þær. Nú er jeg alveg Iri við þessháltar kvilla og þakka þaS yðar mcðali. * A vorin tek jeg Jtrtíff y^ar* mmm&mmmifmmm \ r & „Pestles“. ^ % Einvígis-pístólur eru nú á sfnum rjetta stað, í forngripa- ........safninu frá hinum barbar- ^ isku tí tnum. Við hlið peirra ætti að vera apothekara stautur- inn (Pestle), sem skaut út pillum eins o’g bissu-kúlum, sein ^ fitti að skjóta í miðju lifrarinnar. En apothekara stauturinn ^ er enn I brúki og verður pað eflaust par til allir hafa reynt ^ ^ ðgæti ^ Ayer’s Cathartic Pills. * ^ *) Þetta vottor stendur fisamt mörgum öðrum í Ayer’s „Cure vy Bock“. Send frítj. Adress J.C.Ayer & Co., Lowell, Mass. ^ pátt í borðhaldi petta kvöld og skemmtu menn sjer hið bezta. Brúin var skreytt með blómsveig- um og yinsum fánum prydd.—Hún er prýðisfalleg að sjfi, og vandvirknis- lega frfi henni gengið. Aðal-járn- brúin er uin ,60 álnir, en öll mun hún um 90—100 álnir. Nú er byrjað að leggja nyjan veg yfir Blönduósmýrina og suður & aðal-veginn. Fyrir pví stendur Skúli frfi Elliðakoti“. Sjkra Þokleifur Jónsson fi Skinnastað gaf í sumar bókasafni Austuramtsins fi antiað hundrað bóka. Hann dvaldi um tíma í sumar & Seyð- isfirði og færði Seyðfirðingum gjöfina. FuÁ gufuskipa-fiskiveiðafjelagi Seyðfirðinga, som stofnað var i Khöfn í vetur, hefur eitt gufuskip stundað fiskiveiðar frfi Seyðisfirði og heitir pað „Bjölfur-b Búist er við, að pau verði fleiri næsta fir. Carl Tulinius kaupmaður hefur nú fengið mælda út verzlunarlóð á Djúpavogi. Fjórir Seyðfirðingar riðu í f. m. upp undir Snæfell fi hreindýraveiðai> og skutu fi einum tlegi 10. 31. f. m. varð Jón Jónsson bóndi fi Mjóasundi i Flóa undir húsvegg, sem lirundi yfir hann svo að hann dó samstundis. NVlega vildi pað slys til i öxl í Húnavatussýslu, að hestur sló barn til bana. Fyriii iii.uta pessarar viku voru purviðri og bjartviðri, en siðari dag- ana hefur rignt við og við. 5. x>. M. andaðist hjer í bænum Bergpór Bergpórsson prentari, lið- lega tvitugur. Hann var einn af peim, sem haldið hafa nppi leikfimisfjelagi hjer í Rvik og var efnispiltur. 8. þ. M. dó hjer í bænum ungfrú Jane Spence Paterson, systir Pater- sons kensúls Breta hjer. Hún fjell af hestbaki & sunnudagskvöldið, fjekk heilahristing af fallinu og dó af pvi. 3. þ. m. andaðist Sigríður Guð- mundsdóttir, kona Guðm. Guðmunds sonar snikkara hjer f bænum, frfi fiinm börnum ungum.—Island. Jck skal hósúna Öllum heimi huersu dgatt meðal peir, sem þjdst uf caturrh, ciga í Dr. Agiieies Cat- arrhal J’mrder. John E. Dell, í Paulding, O., segir um Pr. Agnews Catarrhal Powder. Það lækn- aði mig mikillega. Mjer íór næstum strax að batna eptir að jeg byrjaði að brúka það. Það er það bezta meðal við þeirri veiki, sem jeg þekki og skal jeg því gera allt sem jeg get til þess að allir, sem þjást líkt og jeg, viti um lækningarkrapt þess. TRJAY[DUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir, Gluggaumbúning, í.aths, Þakspón, Pappír til husabygginga, Ymislegt til að skreyta með hús utan. ELDIVIDUR OG KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street, nálægt C. P. B. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður íluttur til hvaða staðar sem er í bænum. Verðlisti gefinn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eignir til sölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 055, P. O, Box 288. ALIFESAVERTO MANKIHD is what Mr. George Benner, Wiarton, Ont., styles Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills. Not that I am at all fond of having my name put in publio places, but as a life taver to mankind, I hereby state what Dr. A. W. Ghase’s K.-L. Pills did for me. For nearly four years I was greatly trou- bled with Constipation and general woak- ness in the kidneys, and in my peri oua position was strongly advised to use Ghase’s Pills, and to-day I can safely and truthfully state that they have saved my life. GEO. BENNER. To all who find themaelves with health gradually slipping away, Kidnevs and Liver so disorganized tliat they are ínoapable of keeping the system free from poisonous waste material, Stomach Disordered, Bowels Goustipated, Head Aching, Baok Paining, take Dr. Chase’s Kidney-Liver Piils. The quick way they help you back to health will surprise you. 25 surpnse you. All Dealers sell them at OENTS _A_ BOX. 50 YEAR8’ EXPERIENOC. Patents TRADE MARK8f DE8IQN8, COPYRICHTS Slc. Anyone sendln^ n sketch and descrlption may , quickly ascertain, free, whether au invention ia probably patentable. Communlcationa atrlctly I confldential. Oidest affency forsecurinjf patenUl in Araerica. Wo have a Washinjrton ofBce. Patents taken throuKh Munn & Co. receive special notloe in the SCIENTIFIC AMERICAN, beantlfullv lliustrated, lanrest clrculatlon of nnv scientlflc Journal, weekiy, termsf3.00 a year; tl.oO slz months. 8pecimen copies and IÍAND Book on Patbnts sent free. Address MUNN & CO., 301 Broadwnir, New York. I. ffl. Cleghopn, ffl, D., LÆKNIR, og JYFIUSETUMAÐUR, Et- Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa yflr búð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við lieudina hve nær sem þörf gerist. Isleuzkar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg, Man. °g S. BERGMANN, öardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III ° IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þ.v.fjel. ’7G, ’77, og ’79 hvert 20 “ “ ’95, ’96, '97 “ 25 “ “ 1889 — 94 öll 1 50 “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.... 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b...............j 00a Augsborgartrúarjátningin . 10 Alþingisstaðurinn forni..............40 Biblíuljóð sjera V. Briems ..... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænakver P. P....................... 20 Bjarnabænir......................... 2u Biblíusögur í b....................,35b Barnasálmar V. Briems i b........... 20 B. Gröndal steinafræði.............. 80 ,, dýrafræði m. myndum ....100 Bragfræði H. Siguvðssonar....... 1 75 “ dr, F.J................... 40 liarnalærdómsbók II. 1L í bandi. 30 Bænakver O. Indriðasonar i bandi.... 15 Chicago för mín .................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B j í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)............ i5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver.... 25 “ 91 og 1893 hver......... 25 Draumar þrír........................ 10 Dæmisögur E sóps í b............... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b. I 75 Ei^durlausn Zionsbarna.......... 20 b Eðlislýsing jarðarinuar............. 25 Eölisfræðin......................... 25 Efnaíræði........................... 25 EldinirTh. Ifrlm........................ 65 Pöstuhugvekjur ........................ 60b Frjettir frá íslandi 1571—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Isíand að blása upp......... ........... 10 L’m Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur i heimi (H. Drummond) i b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalífið á Islandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á fsl. I. II. (G.Pálscn... 20» Lífið í Reykjavík ...................... 15 Olnbogabarnið |Ó. Ólafsson......... 15 Trúar og kirkjulíf á Isl. IÓ. Ólafsl .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO....... 10 Presturinn og sóknrböruin OO....... 10 Heimilislifið. O O..................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv................. 10b Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .......... .... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum......................... 75 Gönguhrólfsrímur (B. Gröudal....... 25 Grettisríma. ......................... ioi> Iljalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .. 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 ... 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulejpr vinur........................ 10 Hugv. nussirask.og hátíða St. M.J.! ’.’' 25a Hústafla • . , . í b.... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 biudi í g. b...................7.00 Iðnnn 7 bindi ób..................5 75 '0 Iðunn, sögurit eptir S. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 60 H. Briem: Enskunámsbók.................. 50 Kristileg Siðfræði í b............1 50 lÝvcldmáltiðarbörnin: Tegnér............ 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa KveBjuræða M. Jochumssonar......... 10 Kvennfræðarinn ...................1 00 Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunuir, í b.. .1 50b Leiðarvislr i ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss........... 45a Landafræði, Mortin Hansen ............. 85a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear......... 25a „ Lear konungur .................... 10 " O'h«*llo.................. 25 “ Bomeo og Júlio............ 25 „ herra Sulskjöld [H. Briemj .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvanð..................... 35b „ Útsvai ið..................í b. öOa „ Helgi Magri (Mattb. Joct- '......... 25 „ Strykið. P. Jónsson........... 10 Ljóðiu.: Gísla Thórarinsen i sU b. 1 50 ,. Br. Jóussonar með myi I... 65 „ Einars lljörleiíssouar 1 >. .. 50 „ “ í ápu 25 „ Ilannes Hafstein............... 65 „ „ í gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .í skr. b....1 40 ,, „ „ „ . 1 60 >> >> » fl- í ó......... ] 20 ., H. Blöndal með mynd a 1 kóf í gyltu bar \ . 40 “ Gís'i Eyjólfssou íb.... ... 55b “ . löf Siguröa. dóttir.......... 20 “ J. llallgrims (úrvalsl . Á) . 25 „ Sigvaldi Jótton...... . 50a „ 8t, Olafsson I. g II...... 2 25a „ Þ, V. Gíslason ................ 30 „ ogönnur rit .1. Hallgnmss. 1 25 “ Bjarna Thorarensen 1 95 „ Víg S. Sturlusonar M. J... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb.... .. 40b „ „ í skr, bandi 80a „ Gísli Brynjólfsson..........1 lOa „ Stgr. T horsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens..............1 10 ,, “ ískr. b........165 „ Grims Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals................. 15a „ S, J. Jóhannesson........ .. 50 " “ í baudi 80 “ Þ, Erlingsson ar 80 “ í skr.bandi 1 20 „ Jóns Ólafssonar ............... 75 Úrvalsrit S. Breiöfjörðs..........1 25b “ “ í skr. b........I 80 Njóla .................................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson...... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför".... 10 Lækiiingubækur Jónassrns: Lækningabók.................. 1 15 Iljálp í viðlögum ............... 40a Barnfóstran .......................20 Barnalækningar L. Pálson ....íb... 40 Barnsfararsóttin, J. H................. löa Iljúkrunarfræði, “ 85a tlömop.lækningab. (J. A. og M. J.) í b. 75b Auðfræði................................ 50 Ágrip af náttúrusögu með myndunr 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnst. Björnsson 25 Friðhjófs rímur......................... 15 Forn ísl. rimnaflokkar ............ 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson..... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr... í. b... 85 „ jarðfroeði ............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssouar........... 25b MannkynssagaP. M. II. útg. íb.....1 10 Mynsters hugleiðingar.............. 75 Passíusálmar (II. P.) 1 bandi............ 4 “ í skrautb............ : .. 60 Predikanir sjera P. Sigurðss. i b. . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (sira P. S.).................. 10 llitreglur V. Á. i bandi................ 25 Ueikningsbók E. Briems í b......... 35 b Snorra Edda.......................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi i fornöld..... lOa Supplements til ísl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 Timarit um uppeldi og menutamál... 35 Uppdráttur Islands á eiuu blaði.... 1 75a „ „ eptir M. Hansen 40 “ “ á fjórum blöðum með sýslul,tum 3 50 Yfirsetukonufræði................ 1 20 Viðbætir við yflrsetukonufræði..... 20 Sögnr1 Blómsturvallasaga..................... 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur i bandi.. .4 50a “ ..............óbuuduar 8 35 b Fastus og Erineua.................... H>a Gönguhrólfssaga....................... 10 Heljarslóðarorusta.................... 30 Ilálfdán Barkarson ................... 10 Höfrung8hlaup......................... 2J Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Sag« J. Vídalíns, fyrri paitur... 4(»a Síðari partur..................... g'ia Dranpnir III. árg ...................80 Tílirá I. og II, hvort ............ 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans ........................ fg II. Olafur Haratdsson helgi!!!! ...1 (0 Islendingasögur: I. og2. Isloodingibók og 1 induí'na 35 8. Harðarog Holmverja. ............ 15 4. Egils Skallagrím-isouar ....... 60 5. llænsa Þóris................... 10 6. Kormáks...............!.!!!!! 20 7. Vatnsdæla.......20 8. Gunnlagssaga Ormstungu!....... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða...... 10 10. Njála ........................ 70 II. Laxdæla.......................40 J2. Eyrbyggja........'!!!!!!!!!!! 30 13. Fljótsdæla.................... 25 14. Ljósvetnmgi .................. 25 15. Hávarðar ísfirðings........... 15 16. Ueykdala.......................20 17. Þorskfirðinga..!....!.!...!!'. 15 18. Finnboga ratm ...!..!!!!.."! 20 19 Viga-Glúms............._ 20 Saga Skúla Landfógeca...!......... 75 Saga Jóns Espólins ..........! !•!!! ". 60 „ Magnúsar prúða.............."!! ; 0 Sagan af Andra jarli................. 25 Saga Jörundarhundadag.iaóugs.I 10 Björn og Guðrún, skáklsaga B. .1 .... 20 Elenora (skáldsaira): G. Eyjólfss.... 25 Kóngurinn i Gnllá.................... 15 Kari Kárason................!!... 20 K'arus Ke;sarason...........-.!.’ ica Kvöldvökur......................... 7,ra Nýja sagan öll (7 hepti).’.3 (5 Miðaldarsagan........................ 75 Norðurlandasaga...................... to Maður og kona,- J. Thoroddsen..'1 £5 Nal og Damajanta (forn indversk siga) 20 Piltur og stúlka..........í bandi I OOb „ ............í kápu 75b Robinson Krúsoe í bandi............. oob “ í kápu............ 26b Randíður í Hvassafelli í b........... 40 Sigurðar saga þögla................. 30a Siðabótasaga...............7......... 65 Sagan af Ásbirni ágjarna............ 30b Smásögur P P 1 2 3 4 5 6 7 í b uver 25 Smásögur hauda ungliugum O. 01.......20b „ ., börnura Th. H >lm.... 15 Sögusafn Isafoldar l.,4. og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 85 _ „ , „ 9. og 9.......... 25 Sogur og kvæði J. M, Bjarnasouar.. I0a Ur heimi bæuariunar: U G Monrad ÖJ Um uppeldi barna..................... 3j Upphaf allsherjairikis a íslaudi!!.'.’. 4 ) Villifer frækni.................... 25 Vonir [E.Hj.J...................! 2ða Þjóðsögur O. Davíðssouar í baudi.... 55 Þórðar saga Geirinundarssooai...... 25 Gifintýrasógur ...................... 15 Sönxbœkur: Sálmasóugsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 50 Söngbók stúdentafjelagsins......... 40 “ “ í b. 60 “ i glltu b, 75 Söngkennslubók fyrir byrfendur eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 20i Stafróf söugfræðinuar..............0 45 Sönglög, Bjarni Þor>teiusson..... 40 lsleuzk sönglög. 1. h. II. Uelgas.... 40 „ „ I. og 2 h. Iivert .... 10 Tiinarit Bókmenntafjel. I—XVII I0.75a Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratulkur (J. O) i baudi.... 50 Vísnabókin gamla i bandi . 30b Olfusárbrúin . . . 10a Bækur bókm.fjel. ’91,’95,’96, hvert ár 2 00 Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96.... ........ 80 Eimreiðin 1. ár ..................... 60 “ II. “ 1—3 h. (hvorta 4Jc.) 1 20 “ III. ár, I. hepti.............. 40 Bókasafn alþýðu, í kápu, arg......... 80 “ í biiuli, “ 1.4j—2,00 Þjóðvinafjel. bækur '95 og ’96 hv, ár 80 Svava, útg. G.M.Tliompson, mn I inin. 10 fyrir 6 máuuði 50 Svava. I. árg........................ 50 Islcnzk bltfd: ldin 1.—4. árg................ 7 > Framsóau, Seyðislirði................ 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Ueykjavfk . 60 Verði ljós........................... 60 Isafold. „ 1 50b Island (Ueykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunnaufari (Kaupm.höfn).......... 1 00 Þ óðólfur (Reykjavík)...........1 50b Þjjóðviljiun (Isafirði)..............OOb S efnir (Akureyri)................. 7 < Dagskrá..........................1 25 13P Menn eru beðuir að taaa vel eptir þv að allar bækur merktar með stafuum a fyrir aptan verðið, eru einuugis til hjá, U. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stat'uum b, eru einuugis til hjá S. Berg mann, aðrar bæknr hafa þeir háðir. , PATENTS [PROMPTLY SEGUREDl NO PATENT NO PAY- L U L L Prizes on Patenls I IILL 200 Invenlions Wanfed Any one flending Sketch and Doscription may quickly ascertain. froe, whethcr an invention is probably patentanle. Communicatlona strictly confldential. Fees moderate. MaRION & MaRION, Exports TEXPLK BlTLDIfflC, IS5 ST. JAHKS ST-, M0RTRKAL The onlv flrm of GUADUATK ENGTNKERS !n tbe l>ominion tiAnnactinK patent busines* e* clusiveiy. Mentionthis J’aper. Peningar til lans gegn veði 1 yrktum löndum. Iíýmilegir skilm&lar. Farið til Ti\e London & Caqadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombakd St., Winnipkg. eða S. Christoi>lierson, Virðingamaður, Gkund & Balddb,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.