Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 07.10.1897, Blaðsíða 6
LðCBERG FIMMTUDAGINN 7. OKTOBER 18:J7. 6 Nýi gOfnuður. Um 120 mílur boint vcstur frá suðurenda íslendinga-bygf/ðarinnar í Pernbim-county 1 N.-Dak., er í sama ríki dálftil íalen/.k nýlenda, sem nú er orðin 10 ára f/ömul, ef telja skal frá peim tíma er fyrst var frarnumið land af fsleiizkum rnanni. llún liggur f norðausturborninu á McIIenry-county við ána Mouse River, sem síðan renn- ur norður f gej/num Bottineau-county inn f Manitoba, og er áin hjerna mep- in línunnar nefnd Souris River. í byjrgð þessari eru nú á milli 30 og 40 Islenzkir landnemar oar fólkið allt ná- lægt 150. Flestir peirra hafa flutt þangað austan úr Pembina-county innau 7 sfðustu ftra. Hagur byggðar- innar kvað vera í góðu lagi, en hún hefur verið algerlega prestsfrjónustu- laua pangað til nú f júlfmánuði áliðn- um að sjera Jónas A Sigurðsson ferð- aðist þangað vestur, meðfram fyrir ftskorun eins af elztu landnemunum |>ar, til pess að vinna fyrir pá prests- verk og styðja að safnaðarmyndun. Hann fór fyrst suður til Grand Forks Og þaðan svo vestur með Great North- ern járnbrautinni, sem liggur nálægt 25 mílum sunnar en fressi íslenzka nýlenda. Sjera Jónas hafði f>ar með fólkinu tvær prjedikunar-guðsþjón- ustur, sem voru mjög vel sóktar, skírði 14 börn, tók 15 til altaris, ta!- aði yfir 4 leiðum, vfgði grafreit byggðarmanna og myndaði söfnað. Söfnuðurinn selti sjer lög og sam- fjykkti umsókn til inngöngu f kirkju- fjelag vort.' Nafn sifnaðarins er: hinn ev. lút. Melanktonaöfnuður. Tala safnaðarlima er 126.— Pósthús íslendinga f byggð pessari er Ely, en jirnbrautarstöðvar f>ær, sem næst li/gja Dýlendunni, eru Towner að Bunnan á aðalbrautinni, og Willow Citj^ að austaD, talsvert skemmra burtu, á akbraut, sem liggur út frá meginlfnu Great Northern brautar- inuar norður til Bottineau.—„Nam.“ Æflminning. I>að gegnir furðu, að ekkert af blöðunum á ísl. skuli hafa getið láts eins merkismanns úr Húnavatnssýslu, se:n ljezt sfðastl. vor, og sem mjer var Bkrifað nú fyrir skömmu. Maður iun var Sigurður lrreppstjóri Sigurðs- s >n, sem lengi bjó á Skeggstöðum f Svartárdal. Sigurður sál. mun hafa verið um 70 ftra að aldri er hann dó; h mn var fæddur að Miðhúsum í Vatns- dal; foreldrar hans voru: Sigurður Ólafsson—og bjó sá Ólafur lengi í FinnstuDgu f Blöndudal — og Kristfn Halldórsdóttir, ættuð úr Miðfirði. Siourður heitinn var tvfgiptur; fyrri k ina hans var Ingigerður í»orbergs- dóttir frá Sunnarstöðum f Hallár- dal. Með henni eignaðist hann einn son, f-igurð að nafui, sem nú er hjer f Ameríku. En seinni kona hans var Margrj*t Porsteinsdóttir fiá Æ.s'u stöðum í Langadal. Dau hjón eign- uðust 4 börn saman, sem öll eru lif- andi heima & íslandi: Hjálmar, gipt- ur bóndi á Skeggstöðum, og 3 stúlk- ur, allar ógiptar. Með seinni konu sirini byrjaði harin búskap á Æsu- stöðurn og bjó þar 5 ár, en vorið 1874 kevpti hann Skeggstaði og flutti þangað búferlum, og bjó þar sfðan góðu búi, þar til næstl. vetur, að hann fór norður á Sauðaikrók og ljezt þar stðastl. vor. l>að má óhætt telja Sigurð heit- inn meðal hipna merkustu manr.a um þær sveitir, er hann dvaldi í, og er þar þó margur nýtur drengur; h«nn var f betra meðallagi greindur, ráð- deildarsamur, fastur f lund, enda tryggur og trúfastur vinur. Verk- maður var hann ágætur og mjög fjöl- hæfur smiður, en söðlasmlði lagði hann mest fyrir sig; líka fjekkst hann talsvert við lækningar á seinni árum og heppnaðist mjög vel.—Hrepp- stjóri var hann nokkur ár f Bólstaða- hlíðarhrepp og alltaf eitthvað við sveitarstjórn riðinn, og kom þar áva.lt fram—eius og hvervetna—sem bezti drengur og liðsmaður. Sveitarfje- lagið hefur þvf misst við fráfall hans rnjög góðálK>g parfan meðlirr.; vinir og vacdamcnn traustan og hollan vin. Heiðruð sje minning hans. Winnipeg, 4. október 1897. S. J. JÓHANNESSOX. Lækiiiidist. Nýrnaveiki tem dlitin er nœstum ólœknandi batnar af hinu dgata meðali South American Kidney Oure. D.J.Lock, Sherbrooke, Que., eyddi $100 í læknishjálp við nýrnaveiki, en batnaði tá mjfig lftið. Hann segir-.—,.Jeg fjekk mjer South American Kidney Cure og þegar 4 flöskur voru uppgengnar var jeg orðinn albata“. Þetta er aðeins eitt af þúsundum vottorða. sem menn, er voru næstum búnir að missa móðinn þegar þeir fundu þetta blessunarrfka meðal. Gamalmenni ogaðrir, uias þjást af gigt og taugaveiklan ættu. að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owen’s Electbic beltum. Pau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt þeirra, og leiða rafurrnagnsstraumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt þau og heppnast ágætlega. Menn geta þvf sjálfir fengið að vita hjá þeim hvernig þau reynast. t>eir, sem panta vilja belti eða fft nánari upplýsingar beltunum við vfkjandi, snúi sjcr til B. T. Bjöenson, Box 368 Winnipeg, Man N0KKUR 0RD UM * * m 1 BRAUD. X # & * * X X * | W. J. Boyd. & * Líkar ykkur gott brauð og smjör? Ef þjer liatið smjör- ið og viljið fá ykkur veru- lega gott brauð — betra brauð en þjer fáið vanalega hjá búðarmönnum eða bökurum—þá ætt.uð þjerað ná i einhvern þeirra manna er keira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og núme' ykkar að 370 eða 79 Main Street, Bezta „lce Cream“ og Pastry í bænum. Komið og reynið. ** S m x § * * $ m X m S m M 8 § * % Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. ft,\ Mr. Lárur Árnason vinnur i bátfinní, og e þvi hægt að skrifa honum eða eigendunum á isl þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þefr hafa áðurfengið. En cetiS skal muna eptiraS snnda númeriS, sem er á miSanum á meSala- glösunnm eSa pökknuum, OLE SIMONSON, tmælir með sínu nýja ScandinaviaD Hotel 718 Main Steeet. Fæði $1.00 á dag. FRANK SCHULTZ, Fi>|ancial and Real Estate Agent. Gommissioner iq B. Pt. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAM COMPANY OF CANAD^. Bildur - - Man. Dr. G, F. Bush, L..D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnarút ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. SelKirK J. W. CARTMELL, M. D. Traúlno co’u. VERZLUN BRMENN Wcst Selkirl^, - - Mai). GLENBORO IWAN., pakkar íslendingum fyrrir undanf irin góS við sklpti, og óskar að geta veriS þeim til þjenustu framvegis. Ilann selur í lyfjabúS sinni allskonar „l’atent'1 meSul og ýrnsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apothekinu. Ilann er bæði fús og vel fæöa úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið. Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða nýju vorvörurnar, sem við erurn nú daglega að kaupa innn. Brztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af bveiti mjöli og gripafóðri, og þið munið ætíð finna okkar prísa þá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADIN& COT. Northern Pacifie By. TIMB CLA-IRIX MAIN LINE. Arr. Lv. Lv. i i.o?a I.25p .. .Winnipeg.... i.orp OOp 6.55 a 11.553 .... Morris .... 2.28p >5P 5 -15a a .. . Emerson ... 3.20 p 38a 4.15a a ... Pembina.... 3.3óp 9.30 p tO.’JOp 7.30 a . .Grand Forks.. 7-05 p 5.55 p l.löp 4.05a Winnipeg J unct’n 10.45p 4.00 p 7.30 a .... Duluth .... 8.00 a 8.30» .. Minneapolis .. 6.40 a 8.00 a .... St Paul.... 715a 10 30 a .... Chicago.... 9.35 a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv. Lv ll.OOa 1.25p ...Wmnipeg. . l.OOa 6. Ta 8,30p 11.50a Morris,.... 2.35p 7.00p 5.15p 10.22 a .... Miami 4.06 p 10.17 a I2.10a 8.20a .... Baldur .... 6 20 p 3,22 p 9.28a 7.25 a . .. Wawanesa... 7.23p 6,02 p 7.00 a 6.30a .... Brandon.... 8.20p 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p m .. . Winnipeg. .. 12.35 p m 7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe Arinbjorn 8. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Qpið dag og nótt. 613 tlQÍn /\V0. Telepþone 306. Northern PACIFIC RAILWAY GET SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- couver, Seattle, Taeoma, Portland, og samtengist trans-Pacifio línum til Japan og Kína, og strandferða og skcmmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullnran ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara ftá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (exeursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allrastaðí aust- ur Canada og Bandaríkjunum í gegn- urn St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stónbæjunum ef þeir vilja. TIL GAIVILA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, setn fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinlord, Gen. Agerrt, á hornrnu á Main og Water stræturn Mauitoba hótelinu, Winnipeg, Man. arbarfanr. Sjerhvað það er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Ilann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi- (S. J. Jolrannc^öon, 710 abc. 196 þú aldrei tekið þjer þá stöðu, sem þú hefur rjett til,“ sagði Etta. „Hvaða stöðu? Má jeg hneppa glófanum að þjer?“ sagði Alexis. „Já, þakka þjer fyrir,“ sagði hún og rjetti út bandlegginn á meðan hann hneppti glófanum, þó fingur hans væri mikils.til of stórir til að vinna svo íínt verk. „Stöðu 1 samkvæmislffinu,“ svaraði hún svo. „Ó! Gerir það nokkuð til?“ sagði hann. „Jeg hugsaði aldrei neitt út í það“. „Auðvitað gerir það mikið til,“ svaraði hún og hló dálltinn undruDar-hlátur. (Dað er einkennilegt hve merkilegt oss finnst allt það, sem vjer höfum Jagt mikið í sölurnar fyrir). „Auðvitað gerir það mikið til,“ endurtók hún; „meira en—jæja, meira en allt annað“. „En sú staða, sem er komin undir útlendri nafrr- bót, getur ekki verið mikils virði,“ sagði lærisveinn Karls Steinmetz. Hún hristi höfuðið hugsandi, en sagði síðan: „Auður útaf fyrir sig veitir manni náttúrlega Btöðu 1 samkvæmislífinu, og allir vita að þú ert prinz; en það væri rniklu skemmtilegra, bæði gagn- vart þjóuunum og öðrum, að vera kölluð prinzessa,“ Bagði Etta. „Jeg er hræddur um, að jeg geti ekki gert þetta,“ sagði Alexis. „Það hlýtur þá að vera einhver sjerstök ástæða fyrir því,“ sagði kona hans og leit hvasst til hans. 201 kámi, þá er hættan lítil; jeg hef nú byrjað á þessu; jeg verð að halda áfram með það“. „En við erum ekki óhult í landinu—ekki þú,“ sagði Etta. „Ó, jú, jeg er óhultur,“ svaraði Alexis. „Eins óhultur og jeg hef verið að undanförnu“. Etta þagði f nokkur augnablik. Hún sneri sjer við og horfði í eldinn, svo hann sá efcki andlit henn- ar, en sagði síðan: „Er þá Góð—GMdi/erda-bandalagið gleymt?“ „Nei“, svaraði Alexis hæglátlega. ,,C>að gleym- ist ekki fyr en við höfum uppgötvað hver sveik okk ur í hendur stjórnarinnar“. Varir Ettu hreifðust einkennilega. Hún dró þær inn og hjelt þeim milli tannanna. Dað kom á- kafur óttasvipur á hið fagra andlit hennar í nokkur augnablik. „Hvaða gagn hefur þú af því?“ spurði hún sanit í vanalegum róm. „Jeg? Ó, ekkert“, svaraði hann. „Mjer fyrir mitt leyti er alveg sama. En það eru aðrir til, sem langar til að ná í manninn“. Etta dró andann þungt, en sagði svo: „Jeg skal íara með þjer til Osterno, ef þú vilt, en jeg verð — jeg verð að hafa Möggu með mjor‘\ „Já, þú mátt það, ef þú vilt“, svaraði Alexis fremur hissa. Klukkan sló tíu, og augu Ettu urðu aptur eins björt og þau voru áður. Eins og konum er títt, 200 „Jeg er einungis að biðja um sönnUn fyrir, þjer þyki væut um mig,“ sagði Alexis. Etta hló ofurlítið—en það var veiklulegur og kætilaus hlátur. „Sönnun!“ sagði hún. „En það er hversdag8* legt og ónauðsynlegt. Hefur J>ú ekki fengið nóga sönnun fyrir þessu með því, að jeg er konan þín?“ Alexis horfði hana án þess að nokkur bilbug0* sæist á honum. Allt látbragð hans og svipur lý8*1 hinu ósveigjaulega áformi hans, sem hið hæglátleg* dagfar hans hafði hingað til hulið fyrir henni. Stein" rnotz þekkti hinn andlega múrvegg i hinni engU" rússnesku sál hans, sem bænir Oif röksemdaf©r8*a • O , / hafði jafnlítil áhrif á. Djóðverjinn lrafði rekið s>g Jrennau múrvegg einu sinni eða tvisvar i samvinnU þeirra, og hafði þá strax látið undan sjálfur. Etta leit á tiann. Roðinn var aptur að færaS^ andlit hennar á pörtum. Dað var eitthvað Óvana lega hikandi í augutn hennar—-eitthvað, sem bentl til, að hún skelfdist í fyrsta sinni á æfinni við k»r* mann. Dað voru ekki orð manns honnar, sern bún skelfdist, heldur þögn lrans. llún fann með sjú.lfrl sjer, að ljettvæg röksemdafærsla, smávegis kvenu fólks-ástæður hafði alls ekkert gildi. „Jeg álít, að fyrst J>ú ert nú giptur, J>á hafir engan rjett til að liætta lífi J>ínu og stöðu fyrir e‘D lrverja sjervizku-dutlunga,“ sagði hún. „Mig hefur ekki sakað síðastliðin tvö til PrJ1 ftr,“ svaraði hann. „Ef maður viðbefur almenna var

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.