Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 1
',uAV eln«aÐsíW 9B* Lögberg er gefið út hvern fimntfudag a The Lögberg Printing «& Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á Islandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published everv Thursday by The Logbf.rg Printing & Puri.ish. Co.- at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payal 1 in advance.— Single copies 5 ccnts. WinniiH'g’, Manitoba, íiinmtudagfinii 21. október 1897. Ni\ 4 L. Darsley & Do. Agæt kaup a Alnavoru fyrir haustid og veturinn. ViS fáutn vörur okkar beina leið frá" Etiglandi, Frakk- landi, þj'zkalandi, Austurríki Rússlandi og Belgtu, ogspör- um þannig ágtíða heilds ilu- verzlananna hjer í landi. 10. Ar. $1,840 í VEHDLAUNUffl Verður gefiö á árinu 1897’ sem fyigir: 12 Gendron Bicycles 24 Gull úr l‘i Sctt af Siltiirbiinaili fyrir Síljiu Umbúdir. Til frekari upplýsinga sntíi menn sjer til ROYAL GROWN SOAP CO., WINNII’EG, MAN. REYKID MYRTLE NAVY TOBAK. Takið eptir,að hver plataog pakki af skornu tóbaki er merk T & B. FRJETTIR CANADA. $10,000,000 lán pað, er aambands- stjórnin hefur ákveðið að taka, til þess, að bæta skipaleiðír ( Canada, er UÍ! að sögn fengið, ineð betri skilmál Um, en Canada eða nokkur önnur hinna brezku nýlendu, hefur nokkurn. tlma áður átt kost á. Lánið er tekið til 50 ára, og hafa skuldabrjefin sem atjórnin borgar einungis 2$ prct. ár- lega vexti af, selst fyrir 91J procent. Nokkrir bankar I Toronto eiga alla sína bankascðla útistandandi. Einn bankinn borgar nú með seðlum Toronto bankans, og annar með seðl- Um Quebec bankans. Allir vita, að hankarnir borga vanalega með peirra eigin seðlum, og er pessi óvanalega aðferð því sönnun fyrir seðla purrð. Sagt er, að bin aukna eptirspurn eptir þetta rúm er œtlað JAHE5 RYAN, skósala á Main St. Gætið að næsta bl. peningum í Manitoba og Norðvestur- landinu muni eiga mestan pátt í þessu. Joseph Martin, fyrrum pingmað- ur Winnipeg-manna, er nú fluttur til British Columbia, og hefur verið gerð- ur að meðliin lögfræðingafjelagsins þar. Njflega v ar maður, sem segist beita Ferdinand Carriere Rimonski, tekinn fastur í Ottawa fyrir pað, að skjóta bvað eptir annað á menn á einu stræti bæjarins. Maðurinn segist hafa komið til Ottawa I peitn tilgangi að skjóta ráðaneytisforsetann, Sir Wilfrid Laurier, vegna pess að hann hefði ekki fengið neÍDa vjnnu, svo segist hann liafa sjeð mann á götunni, sem hann hjelt að væri Sir Wilfrid og pessvegna skotið. Haldið er maður- inn sje ekki með öllum rojalla. Afar stórkostlegar skógarbrennur áttu sjer staði Ontaric-fylkinu snemma í þessum mánuði. E.'durinn fór yfir nær J>ví allt Russell county og nokk- urn bluta af Stormont county, og brenndi og eyðilagði allt, sem fyrir varð. í litlum bæ meðfram Canada Atlantic járnbrautinni, sem heitir South IndiaD, brunnu fjórar mann- eskjur til dauðs, auk margra annara, sem meiddust meira og minna; par brunnu einnig um 60 íveruhús, 2 hót- el og 2 sölubúðir. í öðrum bæ, með- fram sömu járnbrautinni, brunnu 4 mylnur, á annað hundrað íveruhús, 2 kirkjur og 1 skólahús. Sagt er, að 15 manns, að minnsta kosti, mtíni bafa farist I pessari stórkostlegu brennu. Sarabandsstjórnin befur fengið einungis eitt tilboð um póstflutninga til Norðurálfunnar á næsta ári. Til- boðið er frá Allan- og Dominion-lín- unum í fjelagi, og er þannig úr garði gert, að stjórnin byst ekki við að geta sætt, þvl. Meðal annars áskilja lln- urnar það I tilboðinu, að aðal vetrar- höfnin skuli vera Portland, en að skipin komi við, báðar leiðir, I Hali- fax. Að pessu vill stjórnin ekki ganga; hún vill binda sig við J>að, sem fyrirrennarar bennar höfðu sam- Jjykkt, að aðalstöð póstskipanna, allt árið, skuli vera canadlskar hafnir. L>að er talið liklegt, að vöruskipÍD, sem ganga frá Halifax og St. John, verði látin flytja frjettablöð, bækur og böggla, yfir vetrarmánuðina, en að öll brjef verði send I gegnum New York. Síðastliðinn sunnudag varð afar- stórkostlegur eldsbruni I bænum Windaor I Nova Scotia. Margir skað- brunnu, sumir til dauðs, og 3 til 4 þúsund manns urðu liúsvilltir. Allar búðir brunnu, 5 veitingahús af sex, allir (3) bankarnir, tollhúsið, póstbús, fangahúsið (föngunum var hleypt út), rafmagns- byggingin, telegraf- og telefón- byggingarnar, 5 kirkjur af sex, allir barnaskólarnir, allar verk- gmiðjur og 400 Ibúðarbús. Allt J>að, sem stendur óbrunnið af bænum, er 150 Ibúðarbús, 1 veitÍDgahús, enska kirkjan, járnbrautarstöðvarnar og Kings háskólinn. Bankarnir, sem brunnu, voru „Commercial Bank of Windsor11, „Peoples Batik of Ha)ifax“ og „Halifax Banking Co’y“. Elds- ábyrgðar-fjelögin, „Tbe Halifax Fire Insurance Co.“ og „Acadia“, verða fyrir $60,000 skaða hvort um sig. Sagt er að eldurinn bafi byrjað þann- ig, að negri, George Fletcher að nafni, hafi verið kærður fyrir vlnsölu, og að hann liafi hellt I sig víni þegar bonum var birt kæran, og kveikt svo I bygg- ingunni. BANDAKlKlN. Fyrir hálfum mánuði síðan brann hið svo nefnda Layfette hotel við Minnetonka-vatnið I Minnesota. Það var byggt á árunum 1880—’82 og hef- ur verið aðsetursstaður heldri manna, sem dvalið hafa við Minnetonka-vatn- ið á sumrum sjer til skemmtunar og heilsubótar. Hótelið var byggt á lítilli hálfeyju I vatninu og var bygg- ingunni hagað þannig, að allir glugg- ar f>ess vissu út að vatninu. I>að var 745 fet á lengd, 95 fet á breidd og 90 fet á hæð, og stóð á liæð, sem var 34 fet fyrir ofan vatnsmál. öll gólf I hótelinu tií samans voru 3| ekra að flatarmáli, og er þó hvorki eldhús, þvottabús nje íveruhús vinnufólksins tilið með, sem allt var I sjerstakri byggingu og voru gólfin I þeirrj bygginga ekra að flatarmáli. í hótelinu voru 300 svefnherbergi, og Lö feta breiðír gangar eptir endilangri byggingunni. Hæð undir lopt, 20 fet á ueðsta lopti og 12 fet á öðru og þriðja lopti. Mr. E. S. Wright, fangavörðurinn á Riverside betrunarhúsinu I Pitts- burg, Pa., hefur nylega komist að þvl, að nokkrir fangar hafa, um undanfar- inn all-langan tlma, smíðað falska 50 oenta peninga innan veggja betrunar- bússins. Hann befur uppgötvað málminu, sem notaður befur verið í þessa peninga, mótin sem þeir bafa verið slegnir I og nöfn um 20 fanga sem við þetta eru riðnir, en haun bef- ur ekki ennþá getað grafið það upp, hverjir sje uppbafsmennirnir og hvað- an allt verkefnið og mótin bafi komið. Peuingarnir eru framúrskarandi llkir silfurpeningum, og mótuuin er svo nákvæm að bún er nær þvl óútásetj anleg. I>að er óskiljanlegt bvernig þessir menn, með ófullkomnum verk- færum, hafa getað komið þessari pen- íngafölsun til leiðar. Fangarnir voru komnir I samband við frjálsa menn, og nokkuð af þessum fölsku pening- um er þvl komið út á meðal manna. Chas. E. Dana, ritstjóri blaðsins „New York Sun“, dó síðastliðinn sunnudag, að heimili sínu I Glencoe; Long Island. Hann var maður há- menntaður og lagði allmikla stund á að nema útlend tungumál, þar á með- al Dönsku. Mr. Dana var I miklu áliti sem blaðamaður, og hann var meira þekktur I Canada, en flestir aðrir blaðamenn Bandarikjanna, vegna binnar miklu áberzlu, sem bann lagfi á það, við öll tækifæri, að Canada væri innlimað I Bandarikjasambandið. New York Sun er eitt merkasta blað- ið, sem gefið er út I New York, og hefur náð stórkostlegri útbreiðslu. ItlOnd. Síðustu frjettir frá Madrid segja, að samkomulag bafi ekki getað komist á enn milli stjórnarinnar á Spáni og forkólfa sjálfstjórnarmanna á eynni Cuba. Blöðin öll, sem stjórninni fylgja, mæla sterklega með því, að uppreisnin sje leidd til lykta með strlði. Frjetzt hefur að páfinn I Róm bafi samþykkt niðurstöðu þá, sem sambandsstjórnin og Manitoba stjóru- in komust að I skólamálinu. Ur bænum. Á öðrum stað I blaðinu er aug- l^sing frá Miss Rósu Magnúsdóttir um samkomu (tombóla og dans) sem haldin verður á Northwest Hall næsta miðvikudagskveld. Stúlka þessi er mjög beilsulaus, og bafa vinir bennar þvl gefið henni marga ágætis muni á tombóluna, til þess að bjálpa henni til að fá sjer meðöl og læknishjálp. Vjer vildum þvi mæla með þvl, að fólk sækti sainkomuna. Jtev. Chas. Fish, ineþódistaprest- ur, að 192 Ðunn ave., Toronto, batn- aðs eczema.— Fyrir 10 árum fann jeg fyrst til veikinda þeirra er vanalega kallast Eczema. í>að byrjaði I eyrun- um og breiddist yfirböfuðið báðumeg- in, og bendurnar. Jrg þjáðist mikið I öll þessi ár. Læknar stunduðu mig. Þegar þetta er skrifað er jeg nýbyrj- aður á 5. öskjunni af Dr. Chases Oint- ment, og eptir því sem áhorfist verð jeg orðinn albata þegar jeg er búinn úr henni.— Chas. Fish, meþódista- prestur, 192 Dunn ave., Toronto. Kæru viðsviptavinir. Dar eð verzlunin I búð minni hefur gengið mjög ákjósanlega þetta baust, mjer fráverandi, finn jeg nú skylt að þakka öllutn mínum viðskiptavinum innilega fyrir slna velvild I gegnum viðskipti þeirra þetta baust og sömu- leiðis á liðuum tímum. Jeg vona að þjer hafið fuudið fullt eins ód^rar og góðar vörutegundir I miuni búð að jöínuin blutfOllum og nokkurri annari, þv! jeg gjöri nú inn- kaup bjá binum beztu heildsöluhúsum I Canada. Jafnframt þvl sem jeg æfiulega^kaupi ódyran en þó góðan varning til að bera fram fyrir við- skiptavini mtna. Jeg óska því og vona að þjer baldið áfram að verzla I búð minni, þó það kunni að dragast að jeg komist á^flakk til að afgreiða yður. Þ.ið er nú komið á áttundu viku slðan jeg veiktist, en er sem stendur á bativegi og vonast því eptir áframbaldandi bata. Munið eptir fallegu myndunum sem þið fáið I kaupbæti með þvl að kaupa 10, 20, 30 eða 40 dollara viröi af vörum. I>ær eru þess virði að láta inn I húsin sín til prjtðis. Mikið af vönduðum karlmanna og drengja- fatnaði ásamt yfirhöfnum er nú rjett nykomið inn. Munið eptir að koma og yfirlíta þau áður en þið farið ann- að.—Gleymið ekki að búðin er & Northeast cor. Ross ave & Isabel st. Stefan Jónsson. ÞÍDgmennirnir, kapteinn Sigtr. Jónasson, ritstjóri Lögbergs, og Mr. John A. Macdonell, verkfræðingur fylkisstjórnarinnar, lögðu af stað hjeð- an úr bænum til Nyja íslands, slðast liðinn laugardag. I>eir ætluðu sjer að ferðast um alla íslendinga byggð ina til þess, að yfirlíta vegina og, ef til vill, gera áætlun um bvað mikið fjejútheimtist til þess að koma þeim I viðunanlegt borf; einnigætluðu þeir að líta eptir þvi á hvern hátt hægast verður að þurka engi þeirra, sem búa upp með íslendingafljóti, og yfirllta nyja veginn, sem lagður befur verið frá fljótinu norður til Fisher River. t>eir bjuggust við. að verða 8 til 10 daga I ferð þessari. Til sölil I Kildonan:—10 ekr- ur af landi (rjett fyrir norðan Winni- peg) með góðum kjörum; enn fremur 8 kýr m jólkandi og nokkur geldneyti, 3 hestar, 2 vaguar, 2 sleðar, sláttuvjel, rakstrarvjel, plógur, berfi, „cultiva- ter“ o. 8. frv.— Landið er allt piægt og umgirt. — BygR'ngar & landinu eru: íveruhús, 18 gripa fjós, hesthús, mjólkurbús, fuglahús og brunnhús yfir góðum brunni. — List'uafendur snúi sjer til undirskrifaðs, munnlega eða skriflega, SlGUIIÐAK GuÐMUNDSSON, Kildonan. Utauáskrift til mln er: Box 585, Winnipeg, Man. Kjo/a-tau. 7 yards af þj’kku, tvfbrciðu TwEED-kjólaefnutn fyrir Sl.75, S2.10 og $2.25. þetta munu reynast beztu k jörkaupin, sem hægt er að fá í Canada. Hundrað tegundir af marg- litum og eínlitum kjólaefuum til aS velja úr á meðan þessi sjerstaka k jólatau sala stendur yfir. Fyrir kar/menn. ViS höfum ágæb ullarnærföt 4 50c. stykkið. Kragar, skyrtur, háisbönd, axlabönd, vetlingar o- s, frv., með mjög lága verði. Mottlar og Jackets. Mesta upplag til að velja úr með lægsta verði. 20 tylftir af vetrar kvenn- „Vests“ með lönguui ennutn fyrir 25c. hvert. Við höfum nú tvo íslendinpa I búðinni. 34-4- MAIN STR. Suonan viS Portage ave. WINNIPEG Mliiiig lloiw. Á móti Hotel Brunswick D. W. FLEURY, sem í síðast liðin sex ár hefnr veiið í „Blue Store‘% verzlai ntí sjálfur með Karlmanna- og Drengja-alfatnad, Nærfatnad, Skyrtur, Kraga, Hatta, Híifurog Lodskinna-vörur -- AÐ - 564 MAIN STREET. Naestu dyr norðau við W. Wellband. Dr. G, F. Bush, L..D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fyllt&r og dregn&rút ánsárs- &uk&. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Main St, Carsley $t Co.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.