Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 21. OKTOBER 1897. 5 orðnir vel purrir, og að því búnu á Oiaður strax að klæða sig eða fara of- &n í rftm. E>ær hreiöngar, sem maðurinn gengur í gegn um við þennan fjvott, eru, út af fyrir sig, mjög beilsusam- legar, nytt líf færist í blöðið, andar- drátturinn verður lengri,liandleggirnir Og bak og brjóstvöðvarnir styrkjast, höruudið fær heilbrygðislegan lit, en ekki pennan veikindalega roða, með svita-útslætti, sem orsakast af heitum köðum. Maðurinn er ekkert annað en Vaninn. Kyndarinn f>olir hinn afar- tuikla hita hjá gufukötlunum vegna þess, að hann er orðinn honum vanur. Lögregluþjónninn verður heilsugóður Og fjörugur af göngu sinni eptir göt- Utium, í vetrarkuldanum, vegna pess, að hann er alltaf úti við. Pannig er því varið með köldu vatnsböðin. And- Ltið, hálsinn og brjóstið venst kuldan- Um og vatninu með pessari óhultu að- ferð—daglegum pvotti í köldu salt- Vatni. Ilörundið styrkist og venst kúldanum og eins og lærir á pennan Látt. að verjast fyrir áhrifum af kulda °g súgi; kulvísi og kvef hætta að gera Vart við s!g. Maðurinn venst pannig kuldan- úm, og sá, sem áður var sískjálfandi og síhnerrandi, sem stöðugt fannst f*ann purfa að taka sjer staup til sótt- Varnar, rnaðurinn, sem gekk í keng ®ptir götunum á veturna, tneð höfuðið Svo vandlega hulið innan í yfirhöfninni, að vinir hans gátu ekki pekkt hann þegar peir mættu honum, hann bættir að ganga með strút, brjftur niður fteyjukragann, rjettir úr sjer oggeng- ur á inóti golunni rneð upprjettu Löfði, án pess að hafa neina verju fyr- ‘r andlitinu, kuldinn hefur nú lífgandi °g hressandi álirif á manninn, sem eogan kulda poldi áður. Hann hefur uú ánægju af pvf, að láta frostgoluna ^eika um andlitið og hálsinn á sjer“. ~~~iScienU/ic American. Pullmaii dauður, Mr. George Mortimer Pullman, sem Pullman Palace svefnvagnarnir firu kenndir við og bærinn Pullman í f llinois-rlkinu heitir eptir, dó pann 19. Þ- m. að heimili sínu í Chicago. Mr. Lullman var 66 áragamall pegar hann og«eignir hans eru metnar yfir 25 ^olljónir. Hann var kominn af fá *ukum foreldrum, sem bjuggu I New ^ork ríkinu, og fjekk litla menntun í Uppvextinum. Pegar liann var 14 ^ra gamall fór hann að vinna í búð; Þar var hann í prjú ár, og á peim Hma jók hann talsverðu við menntun sfna með pví að nota vel kveldiu. 17 ^ra gamall fór hann til bróður síns, setn hafði húsbúnaðar-verkstæði í ólbion, N. Y., og vann hjá honum í 0 ár. 22 ára gamall tókst liarin á hendur að færa byggingar frá bakkan- um á Erie skurðinnm, sem pá var ver- ið að breikka, á kostnað ríkisins. Sá strrfi h’ppnaðist honum mjög vel^ með pví, að hann uppgötvaði jfrns vý tneðöl til pess, að gera færsluna hægri. Arið 1858 fluttist hann til Cbicago, og tók par að sjer að lypta byggingum og færa pær, og heppnaðist pað vel. Um pessar mundir drógst atliyg'i lians að ópægindum peim, sem fylgdu pvíi að ferðast með járnbrautarlestum að næturlagi. Reyndar voru pá svefn- vagnar orðnir pekktir, en peir voru aðeins fáir, og fyrirkomulagið mjög Ófullkomið og ópægilegt. Árið 1859 keypti Mr. Pullman tvo garnla fólks- flutniugsvagna, af Ghicago & Alton járubrautarfjelaginu, og breytti peim í svefnvagna líka pví, sem nútíðar svefnvagnar eiu. Vagnar pessir voru brúkaðir á Chicago & Alton járnbraut- inni og líkuðu peir svo vel, að Pull- man sá að smíði slíkra vagna mundi vel borga sig. Honum gekk mjög erfitt í fyrstu að fá auðmenn til pess, að byrja með sjer á pessu fyrirtæki, sem margir skopuðust að; en hann gafst ekki upp, og árið 1863 lauk hann við smíðið á fyrsta svefnvagninum, sem líktist hinum alpekktu Pullman svefnvögnum. Þessi fyrsti vagn kost- aði $18,000. Upp frá peim tíma blómgvaðist Pullman Palace vagna- fjelagið. Það setti á fót verkstæði á jfmsum stöðum, og árið 1880 byrjaði pað á byggingu bæjarins, scm fjekk nafnið Pullman. Nú er petta fjelag pekkt um allan lieim. Mr. Pullman lætur eptir sig ekkju og 4 börn, 2 syni og 2 dætur. Hann var talinn framúrskarandi maður að fyrirhyggju og dugnaði, og jafnvel pó misjafn- lega hafi á stuudum verið uin hann talað og ritað af liálfu verkpyggjenda, pá gaf hann sig manna mest við pví, að hlynna að bjálpar- og mennta- stofnunum með ráðum og fjárfram- lögum. Hann var góðmenni, en ein- beittur og harður í horn að taka pegar á hann var leitað, sjerstaklega pegar hoDum fannst rangindum vera beitt. l>’-gar ágreiningurinn varð um árið á milli hans og „The American Rail- way Union“ sögðu peir, sem voru honum kunnugastir, að hann mnndi reynast pvi fjelagi öflugur, einbeittur og úrræðagóður mótpartur—og pað reyndist pannig. Ymislegt. KOLLÓTTIK NAUTGRIPIK. í blaðinu Manitoba Morning Free Press, var n/lega grein um pað hver aðferð væri bezt til pess, að láta naut- gripi verða kollótta og hvaða kostir pví fylgdu, og setjum vjer hjer út- drátt úr greininni. t>að á að deyða hornin eða hornarótina á pann ein- falda hátt, sem hjer segir: Þegar kálfuriun er nyborinn og búinn að sjúga, í fyrsta sinni, pá leggst hann og sofnar, maðurgetur pá fundið, með pví að preifa fyrir sjer, hvar hornin ætla að vaxa, pvf að par eru hárlausir blettir. Hárið á að greiðast vandlega frá pessum blettum, og svo á að bera á pá ofurlítið af almennri pottösku, kálfuriun vaknar ekki við petta og hornin vaxa aldrei. Með almenDri pottösku, er bjer meint lútur (lye), sem seldur er í litlum' haukum, og brúkaður er til sápugerðar. Bezt er að bera petta á með vel sljettri spítu. Ekki má bera of mikið á; einungis bleyta rótina, eða lítlu hárlausu blett- ina, og er pað allt sem parf. Næsta dag á maður að skoða pessa bletti; sjáist p' sprungur á skinninu, er rótin dauð; innan lítils tíma flagnar skinnið af blettunum og svo vex hár á peim. Sjáist engar sprungur á skinninu næsta dag, pá verður að bera aptur á blettina, en slíkt kemur mjög sjaldan fyrir. Það er betra að hafa nautgrip- ina kollótta, og pað er góðverk að deyða hornin strax á kálfunum sofandi pví pá líða peir engar kvalir. Því hefur aldrei verið mótmælt, að pað væri hagur að hafa nautgripina kollótta, en sú aðferð, að deyða horn- jn, hefur mætt mjög megnri mót- spyrnu vegna kvala peirra, sem pvf á að vera samfara. Það rak svo langt í Ontario, fyrir nokkrum árum síðan, að stjórnin áleit nauðsynlegt að setja. nefnd manna, til pess, að ákveða pað, eptir að hafa gert fyrirspurnir og ránnfóknir, hvort petta heyrði undir illa meðferð á skepnum, og hvort pvf fylgdu miklar kvalir. Urskurður pessarar nefndar varð peim f vil, sem hjeldu með pvf, að horn væru ekki látin vaxa á nautgripum, og síðan hefur pað verið iðkað, athugasemda laust, að deyða hornin, og nú er svo komið, að pað er álítið jafn sjálfsagt, að deyða hornin á nautgripunum, eins og að ryja sauðfjeð. Aðferð pá, sem almennast er viðhöfð, er oss ókunn- ugt um. Ef til vill er gamla aðferðin, að hornskella ungviðin, mest notuð. Vjer höfum ekki heyrt pess getið, að pessi kvalalausa aðferð, sem beut er á hjer að ofan, sje viðhöfð til pess, að koma í veg fyrir vöxt hornanna; por- um jafnvel ekki að fullyrða að hún sje óbrigðul. Kostnaðurinn, sem pvf fylgir að nota pessa aðferð, er svo lít- ill, og aðferðin svo einföld, að hver, sem vill, getur reynt hana, og reynist hún vel, pá mælir svo mikið með henn:, að hún mundi óefað verða almennt viðtekin. Það fylgir henni enginn sársauki fyrir skepnuna, og pað parf aldrei að svipta hana pvf, sem hún einusinni hefur haft. Oss dettur ekki í hug, að fara að sýna fram á hagsmuni pá, sem pað hefur í för með sjer, að láta ekki horn- in vaxa á nautgripum; vjer búumst við pvf, að allt pað, sje gripabændun um full kunnugt. Það er alkunnugt, að með pví er afstyrt mfrgurn meiðsl um, bæði á mönnutn og skepnunum sjálfum, inni f fjósinu og úti. Gripa- kaupmenn sækjast frekar eptir koll- óttum nautgripum,ef peir eiga að send- ast langan veg, og pað er fullyrt, að gripirnir verði spakari og meinlausari Verði pað almennt viðtekið, að láta ekki hornin vaxa á nautgripum' pá gætum vjer trúað pvf, að eptir nokkurn tíma kæmi sú breyting á, að allir Dautgripir yrðu kollóttirán nokk- urra meðala frá inannsins hendi. Það væri í ströngu samræmi við fram- vaxtar kenninguna. Slfkt pætti ef til vill 1/ti á verðlaunanauti, en í öllum öðrutn tilfellum væri pað hagur, að hafa kóllótta nautgripi. * SALA I S.IALDGÆFUM BÓItUM. Nylega hefur birzt á Englatidi rit gerð með fyrirsögninni: „Bækur seld ar árið 1896“, eptir Mr. J. H. Slater. Hann leitast við, í pessari ritgerð, að komast að niðurstöðu um pað, hvað mikið fáist fyrir bókasöfn, og hverja eir.staka bók peirra, pegar selt er við opinbert uppboð. Bók, í pessum skilningi, pýðir hvert verk, sem er sjerlega mikils vert vegna innfhalds pess, hvað pau eru fágæt, vegna bandsins, eða vegna pess, að pað er fyrsta útgáfan. Hann tekur að eins tillit til beztu bókasafna. Eptirfylgjandi s/nishorn er gefið af pví, hvað margar bækur hafa verið seldar á ári, hvað komið hefur inn fyrir pær allar og hvert einstakt bindi: Bœkur. S'Sluverd. Meðalverá. 1893 ........... 49,771 £66,470 £1 6s. 7d. 1894 ........... 51,108 72,472 1 8s. 5d. 1895 .......... 45,431 71,229 1 lls. 4d. 1896 ........... 47.168 80,111 1 14s. lOd. Það er eptirtektarvert, að jafnvel pó færri bækur væru seldar árið 1896, en árið 1894, pá er meðalverðið meira en 5l hærra pað ár. Ástæðan er að likindum sú, að pá voru seld mjög merkileg söfn, og á ytirstandandi ári er ekki ólíklegt að meðalverðið verði hærra en f fyrra, vegna Ashburnham- safnsins, sem hefur inui að halda mörg mjög merkileg verk. Þegar Williani Stu»rt safnið var selt á Eoglandi f n aizinánuði 1895, pá fengust £4 297 fyrir 215 bækur, eða nálægt £20 fyrir hvert bindi. Syston Park bókasafníð seldist fyrir £14 b’ndið, og Beckford safnið £8 bindið. Hið háa verðá Stuart-safninu er pakkað pvf, að f pvf voru 4 hi-ndrit sem seldust fyrir £1,700, og 6 prent- uð bindi sem seldust fyrir £1,000. Meðalverðið 1895 miiiidi ekki hafa náð £2 lls. 4d. nema vegna pess, að pá voru seld nokkur bindi af fyrstu útgáfunni af verkum Chaucers fyrir £2,900, scm voru pó nijög úfullkomip. Eptirsókn rptir fyrstu útgáfum bóka eptir nýrri höfunda er að fara minnkandi á Englandi. Fyrstu út- gáfurnar af verkuin 1) ckons, Thnck- erays, Levers og Jeff-eys voru f læ^ri verði 1896, en árið áður. Mr. Slatur gefur í skyn, að fáist pessar útgáfur fyrir hæfilegt vcrð, pá sjeu pær vel kaupandi, pað muui aldrei verða nóg til af peim. Mr. Slater" getur ýmsra sjald- gæfra bóka, sem seldar voru sfðas:- liðið ár, par á meðal inlverzku bibll- unnar eptir Eliot. Eins og öllum bókamönnum er kunnugt, er ekki Ift- ið varið í pað, að g<-ta eignast pessa biblfu með tileiukunarforináls num. Þegar Hardwickes bókasafnið var selt árið 1888, pá var pessi indverska biblfa, f sinni al-fullkomniistu mynd, seld fyrir £580. Á prssu yfirstaml- andi ári var ein bibiían seld fyrir £82, og vautaði pó f hana tileiukiiuar- formálann.—Scientific American. Arinbjorn S. Bardal Selur lfkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin ^V0. Telepfione 306. Kaupid vörur ydar lijíi O T T FYRIR HALFVIRDI. Við seljum allt með lágu verði. Sumt fyrir minna en þuð kostar okkur. odýru vörurnar okkar eru aðal-umtalsefni manna. Karlmaunaföt, Kápur, Yfirfrakkar med lieildsöluverdi. Allskonar kryddteguDdir (spices) fyrir 15 ceots pundið. MaskfnuoOa 5c , merkur flaska af bláma 5c., pakki af Corn Staieh 5c., 6 dósir af Sardfnum 25c., 2 könnur af Lax 25c., Tómatepli, Maís, blábor, stokk- ilsber, grasker 5c. kannan af hverju, 2 nálabrjef 5c , 2 Heklunálar 5c., Krókapör 2 brjef á 5c , 5 gallóna kanna full af steinolfu $1 00, 10c! Lampaglös á 5c., bestu eldspítur 10 c. pakkinn, Vagnafeiti 5c. kassiun og allt annað eptir pessu, svo sem yfirpafnir handa kvennfólki og börnnm o. s. frv., o. s. frv. ” Allt þarf að seljast og allt er Þessvegna boðið svona ódýrt Geo. H. Otto. CRYSTAL, N. DAKOTA. 223 ^assili í vanda. Hann hafði ekki átt mikið saman að ^ðslda við fólk sem brosti hreinskilnislega. nVrai!u sagði hann með hátíðlegri áherzlu. iiJeg er ekki að spauga. Það er heilagur sannleik- að skáldin hafa um pessar mundir tekið ástfóstri föðurland mitt (Rússland) og útmála pað I fitverkum sfnum—eins og á sjer stað með tilliti til &U8turenda London hjá yður. Mon dieu! hvílfkan skaða geta ekki skáldsögur, sem ritaðar eru í vissu &ugnamiði, gert!“ „En við byggjum ekki álit vort um, hvað satt rjett er, á skáldsögum á Englandi“, sagði Magga. „Og við látum slfkan tilbúuing heldur ekki hafa ‘'cin áhrif á álit okkar um hvað satt er“, sagði Stein- ^etz með síriu allra sakleysislegasta brosi. Vassili skotraði augunum til Steinmetz og sagði: „Nú er miðdagsverðurinn reiðubúinn. Madame Íq, JJrincesse, viljið pjer veita mjer pá miklu virð- lQgu, að leyfa mjer að leiða yður til borðs?“ Borðið var aðdáanlega skreytt; vínið var hið ’gætasta; rjottirnir voru Parísar-rjettir. Allt var sLínandi fagurt og gOtt og Etta varð hin kátasta. ^Hkir smámunir hafa áhrif á oss öll. Það útheimtir VÍ8 san andlegan gleðiforða til að geta glatt sig yfir Vunalegri rifsteik og pela af öli, sem borið er á borð ^eð ekki of hreinum dúk á. En sumum af oss veitir Uðgu Jjett að vera fyndnir og fjörugir yfir góðu katnpavíni og ágætlega búnu borði. „Það er útlegð; pað er ekkcrt betra en útlegð“, 226 „Samlíkingin er alveg rjett“, sagði Alexis, „og pað er augljós skylda peirra, sem meira vit hafa, að kenna hundinum að forðast pá staði, sem gildrurnar eru á. Þakka yður fyrir, olivurnar eru ágætar“. „Ó!“ sagði Vassili og sneri sjer kurteislega til Möggu, „jeg pakka opt mínum sæla, að jeg er ekki landeigandi—einungis vesall embættismaður. Það er svo erfitt að botna í pessum spursmálum, fröken. En pað er mögulegt, að okkar kæri prinz skilji pað mál betur en allir aðrir menn, utan Rússlands og á Rússlandi, sem hann er að tala um“. „Ó, nei!“ sagði Alexis svo hátíðlega, að sumum lá við að hlæja. „Jeg dæmi einungis lítilfjörlega um petta efni af lítilli reynzlu“. „Ó! pjer gerið of lítið úr sjálfum yður. Þjer pekkið bændurna til hlítar, pjer skiljið hugsunar- hátt peirra, pjer elskið pá—að minnsta kosti hefur mjer verið sagt að svo sje. Er pví ekki pannig varið, Madame la Princesse!“ Karl Steinmetz ljet brýrnar sfga yfir olivunum sínum við pessa ræðu. „Jeg veit satt að segja ekki“, sagði Etta og skaut augunum yfir borðið. „Jeg fullvissa yður um, Madame, að pessu er pannig varið“, sagði Vassili. „Jeg er alltaf að heyra gott um yður, prinz“. „Frá hverjum?“ spurði Alexis. Vassili ypti hinum sjerlega breiðu öxlum sfnum og sagði: 219 og la charmante princesse eru Vassili náðug, pá er hálf hættan, sem af honum er búin, horfin“. Paul Alexis hló. Það var siður hans annað- hvort að lilæja að eða nöldra yfir hinum kænlegu varúðarreglum Karls Steinmatz. Orðið „hætta“ kom honum æfinlega til að lilæja, og virtist hljómur- inn í röddinni benda á, að honum pætti gaman að pví. „Auðvitað11, sagði hann. „Jeg fel yður allt pessháttar á hendur. Við skulum undir ölluin kringumstæðum sjfna Vassili, að við óttumst hann ekki“. „Jæja, setjist pjer pá niður og skrifið honum að pjer piggið heiinboð hans“, sagði Steinmetz. Það, sem Monsieur V'assili póknaðist að kalla litlu hundsholuna sína í Champs Elysces, var í raun og veru skrautlegt hús, setn byggt var f hinum fburðarmikla stýl nútíðar Parísar—með rniklu af grá- um járngrindum f kring og háum hliðsúlum, sem efst á voru grænar „c.actus“-plöntur, völundarlega gerðar úr steyptu járni. Þjónn f einkennisbúningi opnaði hina pungu framhurð strax og Alexis og föruneyti hans kom að húsinu, og aðrir pjónar hneigðu sig f gauginum eins og vjel rjeði hreifingum peirra. Tvær herbergis- meyjar hertóku strax konurnar með hinu mikla sjálfstrausti, sem er einkennilegt fyrir stöðu peirra og föðurlaud, og fóru með pær upp á lopt, en kail- mcnniruir voru klæddir úr loðfiökkum sínum f gang-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.