Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 2
2 LÖGBKRG, FIMMTUDAGINN 21. OKTOBER 1897 Forn brjcf frá Islandi. (Brjt hf hrjefuin Tj'ulvig Harboes' frá íslandi 1711—1742). [Grein hessi og brjefkaflar þeir fjðrir< er hinni fylgja—og útlagðir eruáíslenzku nf Jóni .lónssyni í Kaupmannshöfu — s'nnda í „Eiinreiðinni“ og inunurn vjer t'irta bijef kuflana ailal Lögbergi.—Ritstj.] Uni rniðtúk 18. aldar fiótti mönn nm sem flest faeri aflaga á íslandi. Meðai atinars þótti kirkju- og kennslu milum eijri hvað sízt ábótavant /ni‘um greimim. Jón Uorkelsson er skólameistari var í Skálhclti á árunum 1728 — otí, fór utan á áliðnu sumri sfð- asttalið ár oir kunnirerði stjórninni hverjir vanhagir vajru á um fiessi tvð uiál á landinu. Þetta varð til pes*, að kirkjumálaráðið danska tók af íhu^ra kærupótta hans, og komst að fieirri niðurstöðu, að engin vanþörf ui indi á að senda mann til íslands til að byf/pja nánar að fiessu. Var til peirrar farar kosinn I/udvig llarboe, er um |iær mundir var klerkur í Kaup- m uinshöfn, en síðar Sjálandsbiskup. Til aðstoðar sjer við þetta starf hafði hann Jón skólameistara Thorkelsson. Var hontim gefið fullt umboð til að ranasaka mál f>essi át í yztu æsar og kippa f liðinn pví, er honum pætti af- la^a fara f peiin efnum. Hanu dvaldi á íslardi frá 1741—45 og pótti ærið uinsyslu8amur. í öndverðu var hann landsmönnum. og einkum klerkum, hvimleiður, pví hann fór með ýmsar nyjungar, er mönnum gazt eigi að. En með pví að maðurinn var heiðurs- Og sóinamaður hinn mesti, og engum gat dulizt til lengdar, að hann vildi landi og Jyð allt hið bezta, pá fór svo á endanum, að hann varð ástsæli öll um lyð. Með pví að eigi má ætla, að hann af óvild hafi vikið frá rjettu máli í brjefum peim, er hann reit kunningjum sfnum f Kaupmannahöfn, og brfef bans lýsa ymsu ápeim tfmum, sem oss má pyka iijfstárlegt, pykir e;gi ótilhlyðilegt, að birta nokkur brot af peim í riti pessu. Brjefin eru ritin á pyzku og eru geymd f Ny Kongel. Saml. Nr. 1670, 4to- á Kon- unusbókhlöðunni f Kmh. stað pann, er mjer var til vísað pví skyni sendi jet? Jón Dorkelsson daginn eptir til Hóla til að grennslast eptir, hvort herb'ergi væru par tilbúin handa mjer, en pvf fór fjarri. Laf rentz amtmaður hafði engar ráðstaf- auir gert i pá átt, og hafði ekki einu siuni boðað komu mína. Jeg reit pvf biskupsekkjunni pegar i stað og kunngerði henni, að koDungurinn hefði sent mig til Hóla. Uún tók pví hið bezta og sendi pegar f stað ráðsmanninn til mín og lofaði mjer hestum undir flutuiuginn. Hinn 29. stje jeg af skipi, en varla var jeg kominn á land fyrri en svo mikill béljarstormur skall ð, að jeg aldrei hef sjeð nje heyrt neitt, er geti jafriast við pað. Hefði jeg dokað fjórðungi stundar lengur pá hefði jeg komizt hinn mesta lífsháska, pví eigi var ann að synna en að skipið við hverja vind- stroku mundi brotna í spÓD, og eDginn vinnandi vegur var að ná til lands. Veðrinu slotaði ekki fyrri en kl. 1 um DÓttina, svo vjer gátum ekki lagt á stað. Morguninn eptir lagði jeg loks á stað með Jóni skólameistara og ráðs- manninum og kom heim á staðinn kl. 11. Kirkjupresturinn og bróðir bisk- upsins sáluga*, sem er kominn yfir áttrætt, tóku á móti mjer í kirkjudyr- unum. Biskupsekkjan, sem lá sjúk og var sfgrátandi meðan jeg átti tal við hana, hafði sett fram miðdegisverð handa mjer. Dað getur vel verið, að íslendingum hefði pólt pað herra- manns matur, en fáuin Dönum mundi hafa fallið hann vel í geð. Fyrst var borið fram te, en bollarnir voru svo útlöðraðir, að ómögu’- íit var að taka I. ......Að kvöldi hins 17. ágústmán- aðiir 1741 komum vjer auga á LaDga- nes. Dað er bæði klettótt og kald- ranalegt. Daginn eptir um- hádegis á peiin. Dví næst vrr borið frarn eit glas af vfni, er komið hafði til ísiands fyrir 3 árurn, og var súrt eins og edik Dví næst var maturinn fram reiddur og átti fyrsti rjetturiun að vera ein hvers konar injólkurmatur, en hann var svo nauðaólystugur, að jeg varð að neyða bonum ofan f mig. Fólkið vildi hella víni út á, en pað var mjer með öllu ómögulegt. Næsti rjettur inn var ketsúpa, og var ekki nóg með að hún væri fjarskalrga feit, heUlur var hún einnig full af hárum. Lok var borinn inn á fati heill köstur af hörðum fiski, og súrt smjer á milli laga. Jeg hef getið um petta I pví skyni að gefa ofurlitla hugmynd um, hvernig höfðingjarnir á íslandi taka á móti gestum. Stofur pær, sem jpg hroka leggi ráð upp á móti peim. Tíminn verður að s^na, hvort petta ekki verður öllum vorum fyrirætlun- um að ásteytingarsteini. Jeg vildi Óska pess, að guð af sinni náð komi í veg fyrir petta og gefi mjer skyn til að fara að öllu rjett, svo jeg megi vinna bylli pjóðarinnar og stuðla til pess, að Kirkjuráðið megi ná hinum lofsverða tilgangi sfnum. Hve inni- lega óska jeg pess ekki, að byrði Alltaf Fremst peirri, er nú hvílir á hjarta mínu í pessu efni, megi vera afljett á næsta ári, pegar jeg á að standa reiknings sksp minnar ráðsmennsku fyrir kirkju- ráðinu.—Jeg hef fengið brjef frá Halldóii Brnynjólfssyni*, og býðst hann til að vera mjer hjálplegur í öllum greinum. Björn prófastur Magnússouf hreppti óveður mikið og ferðavolk á leiðinni hingað. Ilóluin, 2. sept. 1741. *j Halldór Brynjólfsson var um þessai mundir prestur að Staðarstað, en varð síðar biskup á Hólum. t) Björn Magnússon var prófkstur í Húnavatns prófastsdœmi. Lurtgnaveiki og seefnleysi loeknast. Geo. Webster í Forest, skrifar:—,,Jeg fjáðist í mörg ár af t uigaveiklun og svefn- leysi. Jeg reyndi næstum öll möguleg meðöl að árangurslausu, Sem seinasta tilraun var mjer ráðlagt South American Nervine. Fyrsta flaskan gerði mjer gott og 5 ttöskur iæknuðu mig. Það er ágætt meðal og jeg á því líf mitt að þakka.1' I. M. Cleghorn, M. D., bil sáurn vjer fs i fjarlægð. Vjer hef kosÍð mJer.til handa> eru svo lj«- sigldum til kl. 3 í peirri von að finna lefíar> mjer er nær Rð halda vök á ísnum, en sú von brást. ísinn að I>œr meS' betri fiQna jafnvel lá umhverfis skipið alla vega eins | hJ4 hinum f&t®kasta bónda í Dan- mörku. á umnverns skipið aiia vega eins langt og augað eygði, og var að sjá sem meginland. Uiðum vjer pví að I Að pvf er snertir Jón skólameist- hverfa aptur sömu leið. Detta gekk ara< er jeff hræddur um að spádóm- svo í tvo sólarhrÍDga. Hinn 21. sáum ar nifnir ætli að rætast, pótt jeg vildi vjer Langanes á að gizka í tveggjn jðska að svo væri eigi. í fyrsta lagi mílna fjarlægð, en par eð oss ljek Jjek mjer grunur á, að hann mundi, grnnur á, að einnig lægi ís við strönd ef iofar nijer einhvern tíma að ina, hurfum vjer um kveldið aptur I komast heiin aptur, verða hinn bitrasti frá lrndi ng lögðum í haf. Dannig fjandmaður minn og ákærandi, og í sigldum vjer milii vonar og ótta ogjb^ru iaK'» a^ mjer dags daglega verði væntum á hverri stundinm að standa | akapraun að honum, með pví skap- fastir f ísnum. Á»la morguns hinn ferli okkar er eins ólíkt eins og dagur 22. voru bæði kaupmaðurinn og skip-|°fí n<5tt. Aðal-lífsregla hans er f pví herrann óttaslegnir mjög, pvf aptur inDÍfaliri, að beita harðindum og of gaf að Ifta ís fyrir stafni. Allir skip- stopa við alpýðu. Hann hvetur mig verjar voru daprir og niðurlútir, svo U'f koma fram í einum svip með sem vænta mætti að skipið pá pegar|aiiar mfnar skipanir—sem honum eigi mundi rekast á og sökkva til grunns, síður en öðrum er með öllu ókunnugt og átti jeg f mestu vandræðum með|um—og keyra pær fram með barðii að telja hug f pá. Skipverjar tóku | hcndi. Ilann taunglast á pví dag- loks að bera ráð sfn saman og urðu ieíía» afi jeí? megi til að ganga fram ásáttir um að leita lands, og að kveldi j imperiose agendo (vægðarlaust). 1 ari komum vjer enn að Langanesi. Vjer|8VO a^ jeK SriP' fram f fyrir honum Ijetuiu veifu blakta á siglu, ef ske 8etj> fionnm fyrir sjóuir, að petta mætti, að einhver hræða kynni að ná | me6 engu móti geti snmiýmst kristi- á skip út frá landi og gera oss kunn- iegnm kærleika, pá getur hann ekki ugt, um hvort ís bannaði lendingu | betur stýrt geði sínu en svo, að hann En enginn sást. Tvær eða prjár j hleypur burt í fússi. Guð styrki mig hollenzkar duggur lágu undir landi, * umgengni minni við hann, pví jeg en hröðuðu sjer á burt jafnskjótt og ji,er p'lngar áhyggjur í pvf efni. Hvað pær komu anga á oss. Hinn 23. eina» sem menn gera» jafnvel hið allra hrepfitum vjer góðan byr og bjart saklausasta, leggur hann út á versta veður og jók pað oss svo mikillarj veg» °g talar um allt og alla rjett eins og átturida boðorðið væri ekki til í kverinu hans. Dað er varla hægt að lýsa hatri pví, sem fólkið hjerna í ná. grenninu ber til hans, og svo er helzt að heyra á orðum fátæklinga, að peim LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Úts,'rifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P, og 8. Manítoba. Sknfstofa yflr búð T. Smitli & Co. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina bve nær sem þörf gerist. & * NOKKUR * %0RD | BRAUD. $ UM * * * * & * * * # & & & * * Líkar ykkur gott brauð og smjör? Ef )ijer hafið smjör- ið og viljið fá ykkur veru- lega gott brauð — betra brauð en þjer fáið vanalega hjá búðarmönnum eða bökurum—þá ættuð þjerað ná í einhvern þeirra manna er keira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og núme- ykkar að 370 eða 5 79 M ain Street, * % X hugrekki, að vjer rjeðum að stefna beina leið í höfn. Nú var heldur eigi lengur neinn fs að sjá, og tókum vjer loks Uofsós að kveldi hins 24. eptir tveggja mánaða útivist.—Fyrir fæði galt eg undirkaupmanni 33 d. 4 sk. Uinn 25. Ijet jeg taka til dðt mitt í peirri von, að mjer innan jskammg mundi auðnast að komast á leiki grunur á, að hann af öfund og *) Biskup sá, sem um er að ræða, var Steinn Jónsson. Hann var biskup á Hól. um 1711—1739. | W. J. Boyd. * % % % %% Bezta „Ice Cream“ Pastry í bænum. Komið og reynið. * $ * * * * * * Fyr en kólnar til muna, er betra að vera búinn að fá góð ann hilunarofn í húsið. Við hofum ein- mitt J>á, sem ykkur vantar. Einnig höfum við matreiðslu-stór fyrir lágt verð. Við setjum ,,Furnaces“ i hús af hvaða stærð sem er, höfum allt, sem til bygginga }>arf af járnvöru, og bæði viðar- og járn I umpur með lægsta verði. Við óskum eptir verzlan lesenda L/»g- bergs, og skulum gera eins vel við }>á eins og okkur er framast unnt. Buck$: Adams. EDINBURG, N. DAK. HOUCH & CAWP8ELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St WlNlíIPJiG, MAN. Dess vegna er pað að ætíð er ös f pessari stóru búð okkar. Við hf um prísa okkar pannig að peir draga fólksstrauminn allt af til okk njer e™ nokkur Juni-Kjorkaup: í'IU karlmanna alfatuaður fynr #7.00. * 8 . “ “ $5.00. Drengjaföt moð stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Cottou worsted karlmanuabuxur frá 75c. og uppf $5.00. Buxur, sein búnar eru að liggja nokkuð f búðinni á $1 og uppí $4.< Kveun-regnkápur, $3.00 virði fyrir $1.39. 10 centa kvenusokkar á 5c. — Góðir karhnannasokkar á 5c. t>ari Við gefum beztu kaup á skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst í N. Da öo stykki af sjerstaklega góðri p/ottasápn fyrir $1.00. °U matvara er seid með St. Paul og Minueapolis verði að eius ílut mgsgjaldi bætt við. Komið og sjáið okkur Jáður^en pið eiðið peningum ykkar an Si rss tíi o & r. L. R. KELLY. MILTON, N. DAKOTt5 ^mmmmmttmmmmmmmmmmmmmmmmmmK T hompson & Win , § Leiðandi verzlunarmennirnir í ^ CRYSTAL, - N. DAKOTA. ^ llaf.t sett húlstu matvörutegrindir ofan í verð það cr sýnt er ltjer á eptir, eg þjer getið fengið það allt saman eða ltvað mikið, scm þjer vilijð af hverri tegund iit ;if fyrir sig. Deir óska eptir verzhm ykkar og meta hana mikils og reyna því ætíð að hjálpa ykkur þegar þjer hafið ekki peninga. Engir geta selt nokk- urn lilut ódýar en þeir, því þeir keyptu allar sínar Vörur áður en þær stigu upp í verði. Þeg- ar það er uppgengið, sem við höfum núna er hætt við að’ vörurnar verði dýrari, og er því best að kaupa sem fyrst. Allar vörur eru ineð eins lágu verði og mögulegt er. X. Þ selja :— í 20 }id. af söltum poiskfiski á.$1 00 ^ 7 “ ágætt grænt kaffi.... 1 00 ^ y 7 “ ágætt brent kalli.... i Q0 14góðar rúsínur....... 1 00 ^ 17 “ raspaður sykur............ 1 00 ^ 15 „ molasykur........... j Q(j ^ 14 “ góðar sveskjur...... 1 00 ^ 30 “ besta haframjöl, marið. 1 00 ^ ^ 40 stykki af góðri pvotta sápu. 1 00 ^55 5 pd. Sago.............. 25 ^ 1 baukur I3aking Powder. 15 ^ Þettíi eru i‘cg'’Lcg kjörkaup. Grípið tækifærið | sem fyrst. Búðin er alveg full af nýjum, ágætum J Tr. vörum <tf öllum tegundum. ^ | Thompson & Wing. f 5mm immmmmmmmmimmmé COMFORT IN SEWING^g#^ Comcs from thc knowícdjc of posscss- ln2 a machine wíiose rcpetatíon asstircs í. thc ttser of loaj years oí hígh gradc «■) servícc. The ~ h Latesí IipiCii WM wiffií'.s Beaottftilfy Ffgured Woodv/ovk.. ^ DuraMe Constructíon, ý I'íne Mecíianícal Adjostment, ' coupled wítíi the Fír.cst Set cf Steel Atíachmcnts, makcs ft thc * • MOST DESIRABLE MACHINE IN TFIE MARKET. Dealers wanted wliere we are not represented. Address, WHITF. SEWING MACHINE CO., ......Cleveland, Ohio. X Til sölu hjá Eils Thorwaldson, Mountain, N. D,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.