Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBSTRG, PIMMTUDAGINN 21. OKTOBER 1897 Hjer er ny Auglysing. The N. R. Preston Co., Ltd. Yið höfum ófiköpin öll af nýj- um kjólaefnum, fiannelum og flanne- lettes, kvennmanna nœrfatnaði, hönskum, sokkum, bolum, kvenn- manna og barna jökkum og ulsters; allt með mjög lágu verði. Miss Swanson, sem að undan- förnu hefur unnið hjá Carsley & Co. er nú hjá okkur. Henni þætti vænt um að sjá alla sína gömlu vini og aðra. Hún talar við ykkur á ykkar eigin máli og getið þíer því betur skilið öll þau kjörkaup sem við höfum að bjóða. Við höfum nokhur sjerstaklega góð kaup á karlmanna fatnaði og ytirhöfnum. Tlxe N. R. PRESTON C0„ Ltd. 524 Main street. Ur bœnum og grenndinni. Átta pakka af ,Arbuch‘ eða ,four ex‘-kaffi fyrir $1 hjá Otto. Geo. Craig & Co. segjast geta gefið betri kaup nú en nokkru sinni áður. Sjá augl. a öðium stað. Mr. Sigurður Árnason frá Selkirk var hjer á ferðinni um síðustu helgi. Brjef frá íslandi, til Miss Soffíu J. Jónsdóttur, Carlton st., Winnipeg, liggur á skrifstofu Lögbergs. Hjá Otto er staðurinn, par sem þjer fáið fullgildi peninga yðar. Dans verður á North West Hall, fimmtudagskv. f>. 28. okt. næstk. undir umsjón nokkurra ungra pilta. Aðgangur 50c. fyrir parið. Veðrátta hefur mátt heita mjög góð síðan Lögberg kom út síðast. Slfelldar frostleysur dag og nótt og hæg rigning öðruhverju. E>ann 20. J>. m. voru gefin saman i hjónaband Mr. John Anderson, kjet- sölumaður, og Miss Agnes Adshead, bæði til heimilis hjer í bænum. Lög- berg óskar brúðhjónunnm til lukku. Miss Bertie Swanson, sem nokk- urn undanfarinn tíma hefur unnið hjá Cirsley & Co. er nú komin til „The N. R. Preston Co. Ltd.“ 524 og 526 Main Str. Sjá augl. hjer að ofan. Mr. B. T. Björnsson ráðsmaður Lögbergs, kom heim úr ferð sinni um Argyle-nýlenduna á laugardaginn. Hann ljet fremur vel yfir ferðinni, °g sagði að innköllun hefði gengið með bezta móti. Gott meðal við Catarrh.—Wood- ville, Ont., 23. febr. 1997.—Jeg hef mestu ánægju af að geta borið vitni um ágæti Dr. Chases Catarrh Cure. 1)að læknaði mig að fullu af catarrh f höfðinu. I>að er ágætt meðal. — Jas. Stewakt, söðlasmiður. Mr. Erlendur Gíslason, sem uin nokkurn undanfarinn tfma hefur búið 1 bænum Cypress, hjer í fylkinu, og stundað par fatasaum og hárskurð, hefur selt eignir sfnar par, og er nú alfluttur hingað til bæjarins. A. Chevrier, eigandi „Blue store“, biður Islendinga að muna eptir gamla góða staðnum pegar peir eru að leyta eptir góðum kaupum á kajl.nanna fatnaði og loðskinna vöru. Þdir sem purfa að fá sjar ytri glugga fyrir veturinn af hvaða stærð aem er, ættu að snúa sjer til Mr. John J. Vopna á Ross ave., sem byr pá til fyrir minna verð en nokkursstaðar e hægt að fá pá fyrir f bænum. Nýr tannlæknir. Dr. J. P. Raleigh, (útskrifaður af Torouto & Trinity háskólanum og einnig R. C. D. S. í Toronto) er nú seztur að f Christie byggingunni á horninu á James og Main Str.—536^ Main Str. I.augardagskveldið pann 30. p. m. verður haldin blutavelta og dans á Northwest Hall hjer i bænum, undir stjórn meðlima Tjaldbúðarsafnaðarins. Samkoma fessi verður auglyst ná- kvæmlega í næsta blaði. Klondyke er staðurÍDn til að fá gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni i Cavalier,N.D. heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. £>ann 18. p. m. voru pau Mr.Mar- teinn Guðmundsson og Miss Krist- björg Jóhannesdóttir gefin saman í bjónaband hjer í bænum af sjera Haf- steini Pjeturssyni. Mr. Björn Pjetursson frá Hall- son, N. D., heilsaði upp á oss í gær. Hann hefur ferðast til Selkirk og Nyja íslands, og leizt honum fremur vel á sig par nyrðra. íslenzka blaðið, sem áður nefur verið auglýst að byrj- að yrði að gefa út í Dakota, segir hann að ekki muni, vegna vissra or- saka, hefja göngu sína fyr en um jól; en að pað byrji pá áreiðanlega. Farið til Otto pegar pið purfið að kaupa yfirfrakka og ,c!oaks‘. £>egar margir hafa reykt vindla eða annað óvandað tóbak að kveldi til í sama herberginu, pá verður slæmt lopt par í herberginu morguninn á eptir. En ef hinir sömu reykja „Myrtle Navy“ munu peir finna allt annað. Ef herbergið er haft ofurlítið opið finnst enginn illur pefur. Ástæð- an fyrir pessu er sú, að tóbakið er hreint og óblandað. Tveir menn hafa nú pegar Iyst yfir pví, að peir ætli sjer að sækja um borgarstjóra-embættið f Winnipeg við næstu kosningar. Dessir menn exu, Andrews og Hutchings. I>að er von- andi að fleiri verði 1 boði, með pví að Lögberg ber fremur lítið traust til beggja pessara manna. Sfðastliðinn mánudag lögðu 15 fiskimenn af stað hjeðan frá Winni- peg, til pess, að vinna hjá fiskifjelög- unum við Winnipegosis-vatn, í vetur. Sagt er, að fiskileyfið, við Winnipeg- osis vatn, muni verða mjög takmarkað, til pess, að fiskurinn í pví vatni verði ekki upprættur á stuttum tíma, eins og farið var að með fiskinn f Skóga- vatni. Jijart andlit.—I>að er alkunnugt, að pegar lifrin er í ólagi verður and- litið dauflegt og gulleitt. I>að er ekki hægt að búast við björtum og fögrum andlitum pegar blóðið er ekki hreint, sökum pess að lifrin er ekki í standi til að sigta pað og hreinsa öll óhreinindi úr pví. Dr.Chases Kidney- Liver Pills eru ágætt meðal fyrir kvennfólk, pví pað hreinsar blóðið og gefur pannig andlitinu fallegan yfirlit. £>ingmannaefni hafa nú verið út- nefnd í Turtle Mountain kjördæminu, hjer í Manitoba, f stað hins fráfallna pingmanns, John Hettle. Stjórnar- flokkurinn hefur útnefnt mann, sem heitir Thomas Nichol, en apturhalds- flokkurinn (!!) manu úr flokki patrón- anna, Johnston að nafni. Ekki hefur ennpá verið auglyst nær pessi kosn- ing eigi að verða. Tombola Dans Miss Rósa Magnúsdóttir heldur tombólu og dans á Northwest Hall, miðvikudagskveldið kemur kl. 8, pann 27. október ..Hlutirnir á tombólu pessari verða mjög góðir—miklu betri en vanalega gerist á tombólum. .. £>eir Mr. H. Lárusson og Mr. P. Dalmann spila fyrir dansinum. Inngangur 25c. Einn dráttur fylgir ..CRAVARA! GRAVARA!.. Mörg þúsund doll. virði af gróvöru er nú komið til búðarinnar, sem æíinlega selur billegast, The BLUE STORE Merki: Bla stjarna - 434 Main St. Vjer höfum rjett nylega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt fyrir konur sem karla. Rjett til pess að gefa ykkur hugmynd um hið óvana- lega lága verð á pessum ágætis vörum, pá lesið eptirfylgjandi lista: Vjer höfum mjög mikið og vandað vöru-upplag petta haust af öllum tegundum. Vjer höfnm satt að segja aldrei verið betur staddir til að gefa ykkur góð kaup fyrir peninga ykkar. Til dæmis SkófatnaíTur Sterkir karlmanna vinnnu-skór, reim- aðir, 12 virði á........$1.25 Betri skór úr „Kid“ $3 virði á.. 2.25 Fínir kvenn-skór, ,Dongola Kid‘, reimaðir eða hnepptir, mjó tá, vanalega seldir á $3, en nú . .. 2.00 Svo eru aðrir sverari skór, pykk- ir sólar, fyrir......... 1.00 sjerlega góðir fyrir pað verð. Kjólaefni Ágætt serge úr alull, yard á breidd fyrir 35c. £>etta er alveg makalaust gott fyair pað verð. — Fjölda margar tegundir af ,Tweed‘ kjólaefnum fyrir 25c. Vel 4(’c virði. Karlmanna latnaður Nokkuð upplag af karlmanna-fatn- aði vel saumuðum og fóðruðum fyrir $6.50; vel $10 virði. Karlm. yflrhafnir úr ,Nap.‘, ,Me!ton‘ eða ,B'lrieze‘, sem eru $10 virði, nú á $7.50.—Allur nær- fatnaður, sokkar, skyrtur o.s.frv., eru með betra verð en annarstaðar. Matvöru-deildin £>jer ættuð að koma par og sjá hið mikla upplag af öllum nyjustu og beztu matvöru-tegundum, sem við seljum með unöra lágu verði. KomÍÍT og sjáið, og sannfærist um að við bjóðum betri kaup en yður hefur nokkru sinni dreymt um. Ceo. Craig Gor IVIain vC V/U. and James Að eins selt fyrir peninga Telephone 88 Fyrir kvennfolkid: Coon Jakkets á og yfir... .$18 Black NorthernSeal Jackets 20 Black Greenland Seal “ 25 LOÐKRAGAR af öllum tegundum, t. d. úr: Black Persian Lamb Grey Persian Lamb American Sable Blue Opossom American Opossom Gray Oppossom Natural Lynx. MÚFFUR af öll um litum og mjög góðar, fyrir hálfvirði. Fyrir karlmenn: Brown Russian Goat Coats $13.50 Australiau Bear Coats 13.50 Coon Coats á ogyfir... 18,00 Bulgarian Lamb Coats áogyfir.......... 20.00 LOÐHÚFUR inndælar og billegar LOÐ-VETLINGA af öllum teg- undum og ódyra mjög. SLEÐAFELDÍ, stóra og fallega úr gráu geitaskinni og fínu rúss- nesku geitaskinni. Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota tækifærið til pessað velja úr peiin stærstu og vönduðustu vöru- byrgðum, og pað fyrir lægra verð en sjezt hefur áður hjer í Winnipeg. |^”Pantanir með pósti afgreiddar fljótt. Komid bara einu sinni og pjer munud sannfærast. The BLUE STORE, "SÍW 434 Main St. - A. CHEVRIER. Q. JOHNSON, COR. ROSS AVE. & ISABEL ST. Það er sannur gamall málsháttur, að g’leymd et* goldin skuld. En jeg hef líka komist að því’að opt er g’leymd ógoldin skuld. Heiðraði lesari! Ef þjer haíið fengið eitthuað úr þess- ari húð út í reikning, þá vil jeg hiðja yður að íhuga hvort það hefur verið borgað eða ekki. Einnig vil jeg biðja yður að muna eptir því, að jeg hef mikið af göðum skófatnaði, og mjög mikið af vönduðum tilbúnum og ótQhúnum fatnaði fyr- ir karlmenn, kvennfólk og hörn, sem jeg sel mjög ódýrt gegn peningum út í hönd, því það munum við öll finna út að ersú farsælasta og epttrminningar bezta verzlan. C. JOHNSON. Mr. E. H. Bergmann á Gardar, N. D., hefur beðið oss að geta pess, að hann hefur nú fengið miklar birgð- ir af allskonar vörum, sem hann selur við mjög lágu verði, t. d. 8 pund af Arbuckle’s ksffi fyrir $1, 30 kassa af eldspytum fyrir 25 cents og allt eptir pessu. En einkum selur hann álna- vöru ákaflega ódyrt. Hann biður sem flesta að koma og ganga úr skugga um petta sjálfir, f vissri von um, að peir muni pá ekiii kaupa ann- arstaðar. Hann vonast eptir,að skipta- vinir hans borgi honum sknldir sínar fljótt og skilvíslega, og mun hann pá fúslega lána peim pegar peir purfa. Líka hefur hann nóga peninga til að lána með betri kjörum en flestir aðrir. Meðal sem reynist vel. £>egar eitthvað gengur að yður, svo sem ýmislegir magasjúkdómar, eða verkir af ymsu tagi, bólga, sár og ó- talmargt fleira, pá munið eptir að Walcotts Pain Paint er hið bezta með- al, sem ennpá befur verið uppgötvað til að lina og lækna.—Pain Paint fæst hjá peim herrum: Fr. Friðriksson, Glenboro; Stefáni Porsteinssyni,Hólmi í Argyle, Gunnari GJslasyni, Arnes P. O. ; Einari Kristjánssyni, Narrows P. O., og Jóni Sigurðssyni, 696 Notre Dameave., Winnipeg. Aldrei áður bauðst yður annað eins verð og nú er hjá Otto, og mun llklega aldrei framar bjóðast. Síðastliðið fimmtudagskveld var haldinn trúmálafundur í 1. lút. kirkj- unni hjer í hænum, eins og auglyst var í síðasta blaði. Prestarnir, sjera Jón Bjarnason, 3jera Fr. J. Bergmann og sjera Jón J. Clemenz, voru par viðstaddir. £>eir, sem pennan fund sóttu, voru mjög ánægðir með hann og sampykktu, í einu hljóði, beiðni til prests safnaðarins um, að hann hjeldi slika samtalsfundi sem optast. Mr. Ingvar Ólafsson, frá Mossey River, kom hingað til bæjarins síðast- liðinn mánudag. Hann skyrði oss frá pvi, að nú væri verið að leggja ak braut frá Daupbia-byggðinni vestur í Swan River dalinn, norðanvert við Duck Mountain, og áð peirri brautar- lagniogu muni vt-rða lokið á pessu hausti. Ilann ferðaðist um nokkurn hluta Swan River dalsins, með Mr. S. Christophcrssyui, síðastliðið sumar, og hefur í byggju, að taka par land stiax á næsta vori. £>eir íslendingar, sem hafa hug á að skoða par land, fengju góða sainfylgd, ef peir yrðu Mr. Ólafs- son samferða. TOMBOLU heldur Lestrarfjelag íslend- inga I AGYLIÍ föstudag- inn 29. p. m. (október) á SKJALDBKEID. Til tombólu pessarar hefur ver- ið vandað mjög mikið. Allt góðir munir. Ekkert núll. Margt af dyrum lilutum—frá 1 til 4 dollara virði. Enn frem- ur tvær ljómandi fallegar kind- ur; önnur peirra íslenzk.—Á eptir tombólunni fara fratn ymsar skemmtanir og dans. Drátturinn kostar 25c. Tombólan byrjar kl. 2 e. m1 Allskonar veitingar til sölu með mjög vægu verði Nkfndin. SAUMAKONUR! Munið eptir pví, að pið getið fengið keyptar nálar fy>i allar sortir af hjelendum saumavjelum bjá KR. KRISTJANSSYNI, 557 Elgin ave., - - - WINNIPFÓ Auglýsing. Mrs. Björg J. Walter, nr. 218 Notre Damo str. VV., hjer í bænum, útveg»r íslenzkum stúlkum vistir, atvinnu o- s. frv. Hana er að hitta frá kl. 9 6 hvern virkan d»g að númeri pví (1 Kastner Bloek, herbergi nr. 1), seiu nefnt er að ofan. |^“Hún befur nú á boðstólum á- gæt pláss fyrir ráðskonur og nógar vistir hjá ágætum enskum fjölskyU' um hjer í bænum; ennfremur vistir á góðum hótelum 1 smábæjum út uffl landið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.