Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 6
(5 LÖGBERG. ? IMM UDAGINN 21 OKTOBER ;i8U7. ^ýjiisliorn af ijóíTaííc'rð Norð’ inanra á Tcssari öld. Eptir Mattii Jochumsson. Vordaanrinn. (Eptir Ivar Aasen). á sjer gamma girtan pálma, galdra hans og töfrasálma nemur f>jóð, hlustar hljóð, lærir orðin, og er storðin geymir hold hins mikla manns, hinum ungu öll á tungu l.fa og dafna Ijóðin hans. Út að skynd <, sumarsólin skin á skiúðarinda; sparifötin fohlin ajitur færð er í, lítt’ á skóg og laufatjöldin splunkur- .Drautir Ijettast; vegir [>orca, vellir allir sljettast. Varmir vindar flytja holti fræ svo grói rindar, skúrin nýja færði tfini feginsbað, hreint er hvert eitt strá og laugað barr og blað; knappar sjiringa, blómstrin ojma bikar nýgræðingá. Inn í dyrin ilm og 8ngan ber m jer sumarbyrinn, loptið fullt með fjör og krapt og læknislyf, út jeg vil að fanga bæði prótt og J>rif. Einn jeg kúri — er f>að vit?—sem fugl í fangabúri. Eu f>eir hijómar! Líf og ljóð í öllutn stöðum ómar! Göngum hægt og hægt og horfum vel f kring. Ó hvað [>es8Í fold er full með fög- ur ping! Langa stundu vil jeg una hjer á grænni grundu. Ktíllunin. (Eptir Wergeland). Voldug örn með vænginn brotinn veslast upp í kotungsbæ, frá pví hún var forðum skotin fjötruð eins og rakkahræ, ella væri’ hún óðar potin .. hennar sál þó á skárra en skáldsins andi, skorðaður hjá píndri |»jÓð yzt á heimsins eyðislóð, með pað mál, sem í öll sín listaljóð tieldur eins og hund í bandi. Hann er kiikjuklukka vafin köldu, blautu duluraski; litnn er rósargreinin grafin gömlum undir mæliaski. Sfnum væng að vilja lypta, vera hár og fleygur andi eius og sá sem guðleg gipta gjörir skáld í stóru landi: pað er eins og ætla að fljúga, alla heima gegnum smjúga, tjóðraður í tunnubandi.... Opt á betri Indíáuinn æfikjörin meðal sinna, blökkumenn og móríáninn milli svartra og rauðra skinna; peirra skáld er pei/ra prestur, pekkist úr sem heiðursgestur, Og pó—tkyldu skáldsins orð— skyldi Ijóssins funaflóðið, fjörugra en hjartablóðið, sjiorlaust fljóta fyrir borð?— vera eitt í víðum geymi, vera eitt í Drottins heimi, vígt og dæmt að deyja á storð?.. upp með huga, hjarta og mál hrópi Guð í pinni sál, vilji’ hann út úr dauðans doða draga nýjan morgunroða,— upp! ef færð með einum gómi óðarstrenginn snert svo hljómi, enda pótt sjert einn í tómi! pví pótt fólkið pitt sje fátt, pungt og heimskt og fallið látt, pá mun lifna eyra og eyra óðinn pinn að heyra—heyra. Lóks í kringum fjóðaping lftinn sjerðu standa hring. Dað er nóg, að pú vinum pínum pjóuir; pó að vanti millíónir, syng með rögg og sálarró! —Eimrei&in. Knna er þjáðst hvföi í mörg Ar nf gigt batn- ar af einni inntöku. Mrs. N. Eerris, kona alþekkts verk- sfccðiseigauda í Highgate, Ont., skrifar sem fylgir: „í mörg ár pjáðist jeg ákaf- lega af gigt í öklunum og var stundum svo slæm að jeg gat varht gengið. Jeg var búin að reyua allt seiii m jer gat doitið í hug, en batuaði lítið, O. j-ótt jeg yreri búin að missa alla trú á meðölum var mjer komið til að reyna South Ameriýati Itheu- matic Oure, Mjer til mesta fagnaðar fann jeg meiri bata eptir fyrstu inntökuna, en jeg hafði fundið í fleyri ár, og tværriöskur Jæknuðu mig alveg. Þjer megið birta brjef í blöðunum“. passages. Givesinstant relief for oold in tho liead. Cures incipient Catarrh in a few days; Chronio Catarrb in ono to three months. A speoifio for Hay Fever. MR. JAS. SPENCB, CnACHAN, Ont., writes: “ I had been a sufferer from Catarrh for 15 years. I epent lots of money anil tried several doctors, also a Catarrh Specialist in London, Ont. At Jast I was directed by the ad- vertisements and testiinonials I read to try llr. Chase's Catarrh Cure. I used 3 boxes, and a complete cure was effected." Price, complete witli blower, 2S Cts. Sold by all dealera, or Rdmanson, Ðates & Co., Turonto, Ont, DR- DALGLEISH, TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að lmnn hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fyigir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalii. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eirii hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Stofau er í Mclntyre Bloek, 41« lluiii Street, IVinnipeg. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á homið á MAIN ST. 05 BANATYNEAVE. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumhúning, Hurðir, Giuggaumbúning, í.atlis, Þakspón, Pappír til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta með hús utan. ELDIVIDUR G KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street. nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í hænum. Verðlisti gefinn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og liúsa- eignir til sölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — — — N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi f Grafton N. D., frá kl. 5—6 e. m. Anyone sendinj? a sketch and description may quickly aöcertain, free, whether an invention i0 probably patentable. CommunicationB Btrictly confldential. Oldest a«rency forsecuriníf patenta in America. We have a Washlnffton offlce. I*atents taken tbrou«h Munn & CJo. receivo Bpecial notice in the SGIENTIFIG AMERIGAN, boautifully illustrated, larprest circulation of any scientiflc lournal, weekly,terras|3.00 ayear; tl.50 six months. öpecimen copies and llAND ;ook on Patents sent free. Address MUNN & CO.y 361 Bi'oudwuy, New York* OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scaudinaviau Hotel 718 Main Steekt. Eæði $1.00 á dajr. Globe Hotel, 146 Pkinckhr St. Winnipkg Gistihús þetta er útbúið með öl um nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur i öllum herbergjum. Ilerbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi ytir nóttina 25 ots T. DADE, Eigandi. MANITOBA. fjekk Fykstu Vkrðlaun (gullmeda líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var i Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt f>ar. En Manitoba e okki að einf hið bezta hveitiland í hei^i, heldur er þar einnig J>að bezta kvikfjátTæktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast a? í, pví bæði er þar enn mikið afóteku am löndum, sem fást gefins, og upp vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískóla/ hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Braipi . og Selkirk og fleiri bæjutn /nu/uy vera samtals um 4000 íslendingar — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar í Manitoba eiga pví heirna um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Mani toba er rúm fyrir mörgum sinnuru annað eins. Auk J>ess eruíNorð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið ej>tir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) t) Hon. THOS. GREENWAY. Minister ®f Agriculture & Immigratioo WlNNlTKG, MANITOBA. Ricliards & Bradsiiavv, MAlafærsliiiiieiin o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrrEG, - - Man. NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., þakkar Islendingum fyrrir undanfarin uóö við sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvcgis. Ilann selur í lyfjaliúð sinni allskona „Patent*4 meðul og ýmsan annan varning, sein venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. tiann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sein |»jer æskið. NORTHERN PACIFIC RAILWAY GET SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Viotoria,Viin' eouver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific llnum til Japan og Kína, og strandferða og skcmmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Fraucisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið uin kring. TIL SUDURS Hin ágæta braut til Minneajtolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. Tll AUSTURS I / sta fargjald til allrastað í aust- ,t C< ada og 13andaríkjunuin í gegn- ;im St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef J>eir vilja. TILGAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllurn gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einrtig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið ejHir verði á farseðlum eða finnið H. Swinford, Gen. Aj;ent, á horninu á Main og Water stræturn. Manitoba hóteliuu, Winnipeg, Man. Sjerlrvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. J. JoltanncxBon, 710 abc. 220 ínum. Allt þetta fór fram með viðhöfn, samboðinni prÍDZum og París. Vassili og sysfir hans hertogafrúin—holdug frú í dökkrauðum flauelskjól, skreyttum með fjólubláurn gimsteinum, sem ætíð orsakaði titrÍDg á munninunt á Möggu Delafield pegar hún (hertogafrúin) opnaði ntunninn—tóku á móti gestunum í stázstofunni. I>au stóðu á hinum hvíta arinfeldi, hvert við hliðina á öðru, pegar pjónninn opnaði stofuhurðina með leiksviðs-látbragði og velti nöfnum gestanna hátíð- lega af tungu sinni. Steinmetz var aptastur og tók eptir öITu sem gérðist. Hann sá hið grímulega aDdlit Vassili’s kiprast saman og að hann varð alveg steini lostinn pegar hann sá Ettu. Hann tók eptir, að hinn stillti Rússi saup dálitlar hveljur, og að hann tautaði eitthvað áður en bann cáði sjer svo mikið, að hann heíði rænu á að hneigja sig djúpt og hylja' pannig audlit sitt. En Steicmetz sá ekki framan í Ettu í eitt eða tvö augnablik—pangað til kveðjurnar voru um garð {tengnar. Degar hann sá andlit hennar tók hanu tptir, að pað var eins hvitt eins og marmari. , Æ! Ce bon rtteinmetz!“ hrópaði Vassili með minni iiátlðlogleik, og rjetti honum höndina tneð einlægri og nærri unggæðislegri kátínu. „Æ! Ce cher Vassili!“ sagði Steinmetz og tók í hönd ltans. „Það er vel gert af yður, Monsieur le Prince, pg yður, Madatne, að sýna okkur pann mikla heiður 225 Vassili voitti pessu eptirtekt og pótti fremur viðbjóðslegt. Ilann hefði heldnr kosið að Karl Steinmetz hefði verið gráðugur og ræðnari. „Eit“, bætti húsbóndinn við upphátt, „kvenn- fólk er svo góðhjartað. Máske yður sje umhtgað um bændurna?“ Etta leit til Steinmetz, setn kinkaði kolli svo fíut, að enginn annar sá pað. „Já“, svaraði hún svo, „mjer er umhugað um pá“. Vassili fylgdi augnatilliti hennar ejitir, en sá ekki annað en að Steinmetz var að borða og virtist mjög ánægður með matinn. „Ó!“ sagði Vassili i eptirvæntingarfulluin róm, ,,pá er enginn vafi á, að |>jer munuð eyða ntiklu af tíma yðar í að reyna að bæta úr böli bændantia—úr hinu sjálfskapaða böli peirra, með allri virðingu fyrir ce cher Prince“. „Hvers vegna rneð allri virðingu fyrir mjer?“ spurði Alexis, sem leit upp rólega, en pað var eitt- hvað í hinu fasta augnaráði hans, sem kom Möggu til að líta órólega til Steinmetz. „Jæja, mjer hefur veriðgefið í skyn, að pjer haf- ið aðrar skoðanir“, sagði Vassili. „Alls ekki,“ svaraði Alexis. „Jeg játa, að bæudurntr rnega kenna sjálfum sjer um vandræði sín-—alveg eins og hundur, sern festir sig í gildru, má kenna sjálfum sjer um pað“. „Er samlíkingin rjett?“ sagði Vassili. „.Jeg leyfi mjer að mæla með pessum olivum—pær kontu frá Barcelona með hraðboða“. 224 sagði Vassili, sem stýrði samtalinu. „Þrátt fyrir að jeg dáist mikið að föðurlandi raínu, sem landi, J>á dettur mjer ekki í hug að látast harma pau örlög iriín, að verða að búa í París. I>að er samt öðru niált að gegna með karlmenn, en með j>rinzessuna og yð- ur, fröken—acht“ Hann ypti öxlum og leit ujiji í loptið, eins og bann væri J>egjandi að sárbæna bim- ininn. „Fegurð, fyndni, skínandi gáfur—allt petta er kastað á glæ á Rússlandi“. Hann hneigði sig fyrir prinzessunni, sem horfðt á hann, og fyrir Möggu, sem ekki leit á hann. „Ilvað mundu Parísar-búar segja ef peir vissu, hverju peir eru að tapa?“ bætti hann við í lægii tón við Ettu, sem brosti og pótti vænt um srnjaðrið. Hún kunni ekki ætíð að gera greinarmun á ósvífm og skjalli. O,' satt að segja er petta tvennt svo ná- skylt, að pað er vandi að gera greinarmun á pví. Steinmetz sat við vinstri hlið hertogafrúarinnar og yrti á liana einu sinni oða tvisvar, og liún svaraði honum með muttninn fullan af mat. Hann komst skjótt að pví, að pað sem var fyrir framan hana dró athygli hennar miklu meira að sjer en nokkuð sem fram fór í kringum hana, og pess vegna ljet hann sjer nægja, á ineðan á máltiðinni stóð, að láta gleðt sína í ljósi einungis með upphrópan, Jtegar hertoga* frúin var svo væn að benda honum við o<r við á ein- n hvern sjerlega bragðgóðan rjett með gafíli sínutn, sem öll málsnilld liennar og áherzla virtist eiga heima 1.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.