Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 4
4 LÖOBERG, FIMM UDAGINN 21 OKTOBER 21897. LÖGBERG. GefiS út aS 148 l’rincessSt., WlNNtPF.o, Man. af The Lögbero Trint’g & Publising Co’v (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A «»i£ I ýMÍn£St r : Smá-auplýsingar í eitt skipti 25c yrir 30 ord eda 1 J»ml. dálkslengdar, 75 cts um mán- ndinn- Á stærri auglýsingum, eda auglýsinguinum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. ItáKtada-Kkipli kaupenda verdur ad tilkynna Kkriflega og geta um fyrverand* bústad jafnframt. Utanáskript til afgreidalustofo bladains er: 1 l>e I-eig I*rmlir g A- Publit»l*. Co P. O. Box 5 85 Winnipeg.Man. Utanáskrip ttil ritstjórans er: Edltor Lögberg, P '0. Box 585, Winuipeg, Man. _ Samkvæmt landslögum er nppsögn kanpenda á oladi ógild, nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg ir app.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu vistferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. — fimmtudagink 21.okt. 1897.— Sir Wilfiid Laurier var haldin veizla pann 5. f>. m. í Massey Hall í Toronto. Eptirsókn manna eptir að fá að vera par viðstaddir, til pess að geta sjeð hann oir heyrt ræðu hans, var svo mikil, að jafnvel pó Massey Hall sje að líkíndum stærsta sam- komuhíisið f Canada, pá urðu margir fri að hverfa eptir að pað var orðið troðfullt. Við petta tækifæri kom mjög skyrt í ljós hin mikla virðing, sem Toronto-menn bera fyrir Sir Wil- frid Laurier, og hve ánægðir peir eru yfir framkomu hans á 60 ára Demants- hátíðinni síðastliðið sumar, sem full- trái Canada, Að framkoma hans par bafi verið til hins mesta heiðurs og gagns fyrir Canada og brezka rfkið f heild sinni, um pað er hvívetna lokið upp sama munni. Jafnvel apturhalds flokkurinn, sem auðvitað ekki geng- ur inn á allar pær skoðanir Sir Wil- frids á hinum ýmsu málum, er komu fram f ræðum hans á pessari ferð, viðurkenna pað, að peir sjeu ánægðir yfir framkomu hans sem fulltrúa Can- ada. Sir Wilfrid Laurier hefur óneitanlega tekist snilldarlega, pann stutta tíma, er hann hefur setið við styrið sem forsætis-ráðherra, að ávinna sjer viiðirgu og fullkomið traust. Honum hefur meistaralega tekist að leiða til lykta ágreining pann, sem apturhalds-stjórninni reyndist óvið- ráðanlegur og varð að lokum dauða- msin hennar—skólaniálið. Og hann hefur komið pví til leiðar, að sam- bandið á milli Canada og Eoglands er nú nánara og innilegra en pað hefur verið nokkru finni áður, og að Canada hefur á pessu ári vaxið í áliti, ekki að eins hjá Bretum, heldur einnig hjá öllum hinum menutuðu pjóðum. Sir Wilfrid Laurier var haldin önnur veizla í Torouto pann 6. p. m., af verzlunarmanna fjelagi hæjarins, og hjelt hann par mjög merkilega ræðu. Hann byrjaði ræðu sína með pvf, að rninnast pess, að hann hefði, ásamt Sir John Thompson sáluga, sem pá var ráðaneytis-formaður sambands- stjórnarinnar, verið gestur pessa fje- lags. A’ð engan hefði víst grunað pá, að Sir John Thompson mundi að litl- um tfma Jiðnum skilja við pennan heim innan hinna söguríku veggja Windsor kastalans á Englandi. l>á hefði Mr. Foster f ræðu sinni haldið pvf fram, og sannað sögu sfna með tölum, að vellíðan væri í landinu; en hann (Sir Wilfrid) hefði gert pá at- hugasemd, að ef frjálslyndi flokkurinn sæti að völdum, pá mundi hann ekki gera sig ánægðan með pá vellíðan, sem ekki væri bægt að sjá með ber- um augum. Hann sagði, að sjer sjfndist nú skfna út úr andlitum peirra, sem par vorn saman komnir, langtum meiri ánægju- og vellfðunar-vottur en fyrir fjórum árum sfðan, pegar Mr. Foster var með tölum að sannfæra pá um vellíðan peirra. Hann sagðist haldg pví fram, að pað, sem Canada parfnaðist mest og eingöngu, væri verzlunar viðskipti við sðrar pjóðir. Dað væri ekki vani sinn að dást mikið að pví, sem sje fyrirlitlegt, og að góð verzlunar-viðskipti sjeu djfrðlegri í sínum augum en stríð og sigurvinn- ingar. Að með pvf Iffsfjöri, sem streymirí æðum pessar r ungu pjóð«r, muni takast að vinna námanaog skóg- ana, og hagD/ta fiskiveiðarnar. Hjer eptir, sagði hanD, er ekki rjett að segja; „Canada fyrir Canadamenn11, canadisk fyrirtæki eru hjer eptir opin öllum heiminum. Detta Jand er of mikið til pess, að pað megi putnbast eitt út af fyrir sig. Hann gekk f gegn um verzlunar- hlunnindin við Stórbretaland og af- náui brezku verzlunarsamninganna við Dyzkaland og Belgíu, og s/udi fram á, með mjög sannfærandi rökum, að ef hann befði, eins og sumir vildu, farið fram á sjerstök verzlunar-hlunn- indi frá Bretum, um Jeið og hann fjekk pá til pess að afuema samning- ana við Þýzkaland og Belgíu, pá mundi pað hafa orðið til pess, að hvorugt hefði fengist. Hann sagðist hafa borið bænir sfnar fram fyrir Jón Bola hinn örláta, en ekki Jón Bola verzlunarmanninn. Fyrsta sporið hafi verið stigið f rjetta átt, hefði lengra verið farið pá hefði allt misheppnast. Hann sagði, að tilgangur stjórn- arinnar væri að fara sparsamlega með almennings fje, og að verja öllu pví fje, sem frekast er unnt, til pess að gera flutninga til Bretlands sem allra ódýrasta, og láta menn á parm hátt verða aðnjótandi ápreifanlegra hlunn- inda á brezka markaðinum. St. Lawr- ence skipaleiðin sje styzta og gæti verið ódýrasta leiðin á milli Ameríku og Norðurálfunnar, og Canada ætti að flytja par á milli, ekki að eins sínar eigin vörur og farpega, heldur einnig Bindaríkjanna. Hann skýrði frá afstöðu stjórnar- ionar gagnvart Bandaríkjunum. Stjórnin ætlar sjer, sagði hann, að gera allt, sem í hennar valdi stendur, til p°ss, að sambandið milli Canada og Bandaríkjanna geti orðið sem allra vinsamlegast, pvf hún álftur, að pað sje peim báðum fyrir beztu, en ekki leggi hún virðingu Canada í sölurnar fyrir neitt slíkt. Stjórnin vildi helzt ekki purfa að semja nein lög,er gangi lííka átt eins og lögin gegn útlendri vinnu; en hún vildi gjarnan gera á- batasama samninga, eins og t. d. samningana, sem gerðir hafa verið um afnám nautgripa-sóttvarðarins. Það er algerlega á valdi Bandaríkjamanna hverju pessu tvenuu löggjöf stjórn- arinnar, gagnvart peim, líkist meir. Hún mun beita hinu sama gagnvart peim, eins og peir beita gagnvart Canada. Það, sem hjer að ofan er tilfært úr ræðn Sir Wilfrids Laurier, er að eins mjög lítill útdráttur, en pað sýn- ir stefnu stjórnarinnar í ýmsum pýð- ingarmiklum málum, og er að pví leyti all-fróðlegt. Sljettueltlarnir. Eins og getið var um 1 Lögbergi pann 7. p. m., geysuðu voðalegir sljettu-eldar yfir ýms byggðarlög hjer í Manitoba, í byrjun mánaðarins, og gerðu mjög stórkostlegt tjón. Fjöldi manna missti aleigu sína i eldinn, margir brunnu meira og minna, pegar peir voru að reyna að forða eignum sfnum og lífi, og 7 eða 8 manneskjur brunnu tii dauðs. Eignatjón pað, sem hlotist hefur af pessum sljettu- eldum, verður ekki metið til peninga. Degar bændur hafa, eptir margra ára elju, eignast góð bú, og komist í pægilegar kriugumstæður, og svo brenriur pessi ávöxtur af margra ára vinnu peirra, allt f einu, til kaldra kola, pá er slikt eignatjón tilfinnan- legra og meira virði, bæði fyrir pá, sem I hluteigaog byggðarlagið í heild sin.ii, heldur en jafnvel stórkostlegri eignatjón, sem auðmenn opt og einatt verða fyrir af eldsbrunum. Bændur pessir, að minnsta kosti allur porri peirra, ná sjer að iíkindum aldrei aptur, hvað efnahaginn snertir; peir eru nú eldri og slitnari, og að öllum lfkindum fátækari en peir voru, pegar peir byrjuðu búskap í fyrstu, og auk pess er ekki ótrúlegt að svona áföll dragi úr peim kjarkinn til pess, að fitja aptur upp af nýju. Nokkur hluti peirra, sem rnisstu eignir sfnar, voru nýkomnir til Mani toba, Galioíu-menn og Hollendingar, og verður peim petta langtum minna tilfinnanlegt, en eldti bændum. Dessir útlendingar höfðu gjrt tiltölulega litl- ar umbætur á löndum sínum, og mundi pví taka einungis litla fjár- upphæð til pess, að bæta peim tjón pað, er peir hafa liðið. Nokkrir menn hjer I bænum hafa tekið sig saman, til pess, að safna gjöfum handa pessu bágstadda fólki, og blaðið, „The Winnipeg Daily Tri- bune‘l. hefur haft meðferðis áskorun, til lesenda sinna, um að láta eitthvað af hendi rakna, en fremur lítill hefur árangurinn orðið af peirri áskorun, eptir pví, sem blaðið sjálft ber með sjer. Col. D. H. McMillan, fjármála- ráðgjafi fylkÍ8Stjórnarinnar, gaf í skyn á fundi, sem nýlega var haldinn útaf pessum málum, að fylkisstjórnin mundi leggja fram fje til hjálpar fólki pví, sem fyrir skaðanum varð, með peim skilmálum, að peir, sem pá hjálp fá, endurborgi stjórninni hana síðar- meir. Dað eru pannig allmiklar líkur fengnar fyrir pví, að fólk pað, hjer í fylkinu, sem varð fyrir skaða af sljetlu- eldunum, líði ekki nauð í vetur. Vjer höfum ekki heyrt pess getið, að sljettu-eldar hafi gert neitt tjón í íslendinga-byggðunum, og er pað gleðiefni; en engu að síður viljum vjer benda lesendum Lögbergs á pað, að hið mikla tjón, sem svo margir hafa liðið af eldsbruna á pessu hausti, ætti að vera peim bending um pað, hvað orsakast getur af ógætilegum, og í mörgum tilfellum ópörfum eld- kveikingum. Menn kveikja einatt I rusli eða strái á landareign sinni peg- ar lygnt er, og álíta, að peir með pvj geti ekki gert sjer eða öðrum neinn skaða, en veður breytist opt fyr en marin varir, og sá eldur, sem gjarnan hefði mátt vera ókveiktur, verður opt og einatt orsök til hinna mestu vand- ræða. Flestir, ef ekki allir, sljettu- eldarnir, hjer í fylkinu, eru afleiðingin af ógætilegri meðferð manna á eldi og mundi peim, sem slíkt yrði sannað upp á, verða stranglega hegnt. Vjer sögðumst ekki hafa heyrt pess getið, eð sljettu-eldamir hefðu gert neitt tjón í tslendinga byggðuil- um. Vjer getum bætt pví við, að, af öllum peim mörgu íslendingum, sem búa víðsvegar í Manitoba-fylki, munu einungis ein hjón bafa liðið eigna- míssir af sljettu eldutn. Dau voru nýbyrjuð búskap á leigulandi, ná- lægt Beausejour, og misstu nokkurn- veginn aleigu sína, og eru nú flutt hingað til Winnipeg, I-úsvi't og fje- laus. Maðurinn heitir Bjarni Guð- mundsson. Oss pætti vel við eiga, að íslend- ingar rjettu pessum bjónum hjálpar- hönd og bættu peim, pó ekki væri nema að nokkru leyti, pað eignatjóu, sem pau hafa orðið fyrir. CJm böð. Eptir H. Worthington Paige, New York, „Kronískir kvefsjúkdómar f nef- inu, hálsinum eða lungunum, eiga sjaldan, jafnvel aldrei, rót sína að rekja til eins tilfellis af bólgu á pessum stöðum, ef hinar rjettu lækn- ingar liafa verið viðhafðar. Nei, í pessháttar sjúkdómstilfellum heyrum vjer vanalega sögur um mörg bólgu- köst, sem lítið eða ekkert var gert til pess að lækna, hvert slíkt kast heldur verra en pað næsta á undan, og ekk- ert peirra algerlega batnað áður en pað næsta byrjaði, alltaf færist veikin út og tekur ýmsum breytinguro, hinir sýktu líkams-partar skemmast, og svo verður petta loks að krónískum sjúk- dómi, svo prálátuin, að pað útheimtir langvarandi lækningar, uppskurð, nýtt loptslag o. s. frv., til pess að koma slímhimnunni aptur í nokkurn- veginn eðlilegt ásigkomulag. Jeg álít, að í flestum tilfellum, sjeu pessi ítrekuðu kvefveikis köst, sem eru orsökin til hinna algengu óviðráðan- legu kvefsjúkdóma, sjúklingunum sjálfum að kenna. Dað prennt, sem fremur öllu öðru er líklegt að leiða til andfærasjúkdóma, er óviturlegur klæðnaður, of mikill hiti í húsum og heit böð, hvort heldur vissir líkams- partar aðeins eru baðaðir eða allur líkaminn. Jeg legg sjerstaka áherzlu á hið síðastnefnda. Jeg hef marg reynt pað,að látafólk,sem gengur með kvof, sárindi f kverkunum og hósta all- au *cturnrinn—hætta við heit böð, en taka aptur upp köld böð. Detta hefur haft pau áhrif á sjúklingana, að peir hafaorðið langtum minna meðtæki- legir fyrir kvef, og mjer hefur tekist miklu betur að lælina pá. Með köldum böðum er ekki nauð- synlega skilið, að menn eigi að dífa sjer í kalt vatn, til pess að pola pess- háttar böð í vetrarkuldunum, og styrkjast af peim, útheimtist að maður sje hraustbyggður. Jafnvel pó jeg geti tilíæit ýmsdæmi um bæði hraust- veikbyggða menn, som hafa polað slík böð og haft gott af peim, pá vil jeg ekki mæla með pvf, að pau sjeu almonnt viðhöfð. Dað, sem jeg sjerstaklega á lijer við er pað, að andiitið, hálsinn, og brjóstið sje pvegið, kveld og morgna, í köldu vatni. Einn hnefa af salti skal láta útí vatnið, pað hjálpar mjög mik- ið til pess, að pvotturinn komi að til- ætluðum notum. Bezt er að brúka tyrkneskar baðpurkur við pennan pvott, svampar eru ekki nógu snarpir. Vatnið parf að vera vel kalt. Dessi pvottur á andlitinu, hálsinum og brjóstinu, parf að ganga fljótt af; svo á að núa pessa parta duglega, með snarpri purku, pangað til peir eru ■ 218 hrópaði hand. „Hann kallar mig ce bon Steinmetz. Ce bon Steinmetz—fjandinn bafi ósvífnina úr hon- um! Hann segist vona, að kæri prinzinn sinn verði svo vænn, að sleppa öllum viðhafnarreglum, koma með hina yndislegu prinzessu sína og borð«. mið- dagsverð með sjer, alveg prívat, í hans litla pied a terre í Champs Elysées. Hann ábyrgist, að par verði enginn nema systir bans, hertogafrúin, og hann von- ar, að ,ce bon1 Steinmetz komi með yður og einnig unga frökenen, frændkona prinzessunnar“. Steinmetz fleygði brjefinu á borðið, ljet pað liggja par nokkur augnablik, en tók pað svo upp aptur gekk að aminum og fleygði pví á eldinn. „Allt petta pýðir“, sagði hann, „að Vassili veit, að við erum hjer, og ef við pvf ekki piggjum boðið og borðum miðdagsverð hjá honum, pá verðum við fyrir skapraun og töf á landamæruuum af hálfu heimsks—undarlega og grunsamlega heimsks—und- irerabættismanns. Ef við neitum að piggja heim- boðið, pá ályktar Vassili af pví, að við sjeum hrædd- ir við hann. Við verðum pess vegna að piggja pað, einkum par eð Vassili hefur sínar veiku hliðar. Ilann elskar lávarða, „ce Vassili“. Ef pjer skrifið honum á jiappírinn með stóru gullnu kórónunni, sem jeg pantaði handa yður, að pjer piggið boðið, pá hefur pað útaf fyrir sig nokkur áhrif á hann. Festin er jafn sterk og veikasti hlekkurinn í henni. Veikasti hlekkurinn í Monsieur Vassili verður snortinn af pkrautlcga skrifpappírnum ^ðar. Ef ce cherprince 227 „Ó! Frá öllum og ýinsum“. „Jeg vissi ekki, að prinzinn ætti svo marga óvini“, sagði Steinmetz umsvifalaust, og hló her togafrúin að pessu svo óvænt og lengi, að pað virtist hætta á að hún fengi s!ag af pví. Dannig gengu samræðurnar alltaf á meðan mið- dagsverðurinn stóð yfir, sem var lengi. Vassili leiddi talið margsinnis og hvað eptir annað að Ostemo og hinu daglega lífi í pessu afskekkta landi, En peir sem voru pví kunnugir, sögðu ekkert uin pað, og pað var auðsjeð að Etta og Magga vissu ekki hvers- kyns líf pað var, sem pær áttu par í vændum. Vassili leit hinurn daufu, gulu augum sínum við og við til pjónanna, sem stóðu pó ágætlega í stöðu sinni, og svo leit hann æfinlega niður á staupin. Djónarnir Ijetu pau líka aldrei í friði—voru alltaf að bæta í pau og höfðu sífelldar gætur á peim, sem gerir mann pyrstan á móti vilja sínum, fyrir pá sök, að petta minnir mann sífellt á porsta. En pað losnaði ekkert meira um tungu gestanna, hvað miklu víni sem hellt var á pær. Alexis var alvarlegur, höfuðsterkur maður, sem hafði mikið vald yfir sjálfurn sjer í öllu, og vínföng hrifu ekki á hann. Karl Steinmetz hafði útskrifast í Heidelberg, og var par að auki vanur við sumblið, pví hann hafði opt setið að pví ura dagana. Etta var nógu glaðvær—skemmlileg, fjörug og kát—á meðan að eins var rætt urn vanaleg umtals- efni i fjelagslífinu; en pegar Vassili leiddi talið að 222 „Já, sem veiðimaður“, sagði Alexis. „Auðvitað—“ sagði Vassili og stanzaði, en svo gerði hann hreifingu með hendinni sem benti á, að hann ætlaðist til að Steinmetz tæki pátt í samtalinu. Dað má vera, að hann hafi heldur viljað að Stein- metz væri að tala, en að hann gerði pegjandi athug- anir. „Djer eigið auðvitað stríðsamt með fólkið á jörðum yðar, eins og allir hinir miklu landeigendúr á Rússlandi“, hjelt Vassili áfram, „pó eignir yðar, strangt tekið, sjeu ekki í hallæris-hjeruðunum“. „Ekki alveg; par er ekki algerð hungursneyð, pó par sje sultur“, sagði Steinmetz beint út. Vassili hló, hristi hin gullspengdu gleraugu sín framan í Steinmetz ávítandi og sagði: „O, vinur rninu, pjer hafið enn gamla, vonda siðinn, að kalla hrifuna hrífu! Dað er ólán, að fólk- ið skuli svelta dálítið, en hvað skal segja? Dað verður að læra að vera forsjálla, vinna meira og drekka minna. Degar um annað eius fólk er að ræða, pá er reynzlan hinn eini kennari, sem Dokkuð dugir. Dað er ekki til nokkurs hlutar að tala við pað. Dað er hættulegt að leggja pví styrk. Dar að auki eru skýrslurnar, sem maður les í blöðunum um ballærið, auðsjáanlega vitlausar og ýktar. Djer megið ekki, fröken“, sagði hann og sneri sjer kurt- eislega til Möggu, „pjer megið ekki trúa öllu, setn pjer heyrið um Rússland“. »J0g geri pað heldur ekki“, svaraði Magga og brosti hreinskilnislega, og kom petta bros Monsieur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.