Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 7
T.OOBERO FTMMTTJDAGINN 21. OKTOBER 1897 7 Y mislegt. Á Frakklandi er borjraður skattur af reiðhjólum, otr vita rnenn f>vi með vissu hvað mörg reiðiijól eru í bröki í öllu landinu. 1. janfrar, 181)7, var lajrður skattur !i 32'J,814 reiðlijó), og er f>að 74,000 ileira en íirið 1895, |>að íir liafði f><5 fjölgað 53,000 reiðhjólum. Árið 1890 var pessi skattur 3,272,393 frankar. í borginni, París, varpað fir lagður skattur íi 02,893 reiðkjól, og upphæðin, sem inn kom, var 026,916 frankar. * NÝTNI NÓTÍMANS. í október-númerinu af Ladies Home Journal er ritgerð með fyrir- sögninni ,,Wonders of the Worlds Waste“, eptir William George Jordan, þar sem pví er lyst bvernig ekkert af uxanum sje látið ónotað nú á dögum. „Fyrir cokkrum árum“, segir Mr. Jord- an,„pegar uxa var slátrað,var hjer um bil 4 10. pörtum lians fleygt; nú á tímum er hann allur notaður, nema andardrátturinn, sem hann blæs frá sjer í dauðatevgjunum. Einungis 4j is, pað er pví all-pýðingarmikið atriði, að geta látið alit, sem par er fram yfir koma að notum. Blóðið er brúk- að við sykurhreinsun og til pess að setja gljáa á pappír, eða pað eru bún ir til úr pvi hnúðar á liurðir og hoapp- ar. Húðin er seld á sútunarhúsin. Úr hornunum og klaufunum eru smíð- aðar háigreiður og hnappar. Legg- irnir úr apturfótunum og lærunum eru hafðir í sköpt á fatabursta, og kosta peir $80 tonnið. Framfóta- leggimir kosta $30 tonnið, og eru peir liafðir í kragahnappa, sköpt á sól- hlífar og í skartmuni. Úr vatninu, sem beinin eru soðin í, er búið til lím. Sagið, sem tilfellst pegar beinin eru söguð, er notað til grfpafóðurs. Ur minnstu beinunum er búinn til svart- ur litur. Úr hverjum fæti fæst hálf- peli af beinfeiti. Ilalinn er hafður S súpur, og hárskúfurinn af halanum er hafður í hárdýnur. t>að bezta úr fit unni er liaft í smjerlíki. Garnirnar eru hafðar utan um pylsur eða keypt- ar af gullbeiturum. Gorið, sem slátr- ararnir S Chicago hafa að undanförnu mátt borga $30,000 á ári fyrir að láta Slytja burt og brenna, er nú haft ti) pappírsgerðar. Petta, sem hjer er bent á er einurgis lStill hluti alls pess, sem hinir ýmsu úrgangar eru notaðir til. Allt pað,sem ekki verður hagnýtt til neins annars, er annað hvort baft til límgerðar, eða pað er haft til áburðar í garða og akra bænd- anna.“ * aðfkeð til þess að geta SOENAÐ. Á fundi, sem brezka læknafjelag- ið hjelt nýlega S Montreal, skýrði dr. J. B. Learned frá margskonar aðferð, sem sjer hefði heppnast, til pess að fá menn til að sofna, án pess að gefa peim nein svæfandi meðöl. Ilann lýsti pvf nákvæmloga, hvernig hann ijeti menn liggja. Orsökin til pess, að menn geta ekki sofnað, er alloptast Sú, að beilinn heldur ósjálfrátt áfram að vinna, á móti vilja peirra, eptir að }>eir eru lagstir fyrir. Til pess að afstýra pessu lætur dr. Learned menn gefa heilanum ákveðið verk að vinna, og er pað innifalið S pvS, að telja andardrættina og sjá um að peir verði smásaman lengri, reglulegri og hægri. Hann lætur menn ýmist herða á eða slaka til á vissum vöðvum S líkaman- um, og er peirri vinnu akipt reglulega niður á milli vöðvanna. Ilann lætur tnenu halda höfðinu litusu frá kodd- anum vissan, ákveðinn tíma S einu, og er sá tími miðaður við vissa andar drátta-tölu. öll pessi vinna gengur af án nokkurs hávaða, er geti gert hið minnsta ónæði, peim, sem hjápessum mönnum sofa. Með pessu móti kemst beilinn og vöðvarnir, og pá all- ur líkaminn, S pað ástaud, að maður- hin getur sofnað. Hann íinnur til þreytu, cg fyr en liaun varir er heil- inn búinn að gleyma pvf, að telja andardrættina og vöðvarnir hætlir þeitn hreifingum, sem peim voru fyrir- Settar. Svefninn er búiun að ná yfir- höndinni. Ekki má algerlega bcita sömu aðferðinni við alla menn; pað veiður ( pví efni að haga sjer i okkuð eptir pví, hvort mafurinu er hraust- byggður eða veikbyggður. Aðal- atriðin eru pó hin sömu; pað er að segja, algerð stjórn yfir starti heilans og vöðvanna. Sinninna heilans og vöðvanna, undir stjórn vilja mannsins sjálfs, kemur í veg fyrir hið stjórn- lausa hugsana liringl pessa litla giá- leita efnis, sem tneð pví steudur mönnutn fyrir nægum svefni, oggerir peim nóttina að sorgar- og preytuefui. Kaupinaður í Kingslon. SEGIR HYEENIG UONUM IIATNAÐI GIGT. Hann pjáðist S tneir en 10 ár, og reyndi mörg meðöl að árangurs- lausu—Dr. Williams Pink Pills bættu honum. Eptir hlaðiun Freeman, Kingston, Ont. Fyrir 15 árum var Mr. Alexand- er O’Brien, alpekkti skraddarinn á Priucess street, mik ll leikfimismað ur Fjórum árum seinna byrjaði hann á. skraddara verzlun fyrir sjálfan sig og skömmu seinna fór hann að finna til gigtar, er orsakaði honum miklar kvalir og svefnleysi. Hann var opt slæmur að hann gat ekki siunt starfi stnu. llann segist hafa reynt niarga lækna og meðöl, sem ekkert hafi bætt sjer. En fyrir liðugu ári siðan ráð- lagði vinur hans honum að reyna Dr. Williams Piuk Pills og pótt hann hefði lítið traust á peim eða nokkrum öðrum einkaleyfis meðölum, fór liann pó eptir áeggjan vinar síns, og eptir pvf sem Mr. O’Brien segir, hefur það ve.ið lukkuspor. JÞegar hann var Oúiuu úr einui öskju tóku viðskipta vinir hans eptir breytingu til batnað- ar, og þegar priðja dósin var á onda var orðinn mjög mikill munur á hon- um. Þrótturinn hafði aukist, blóðið var S betra lagi, vöðvarnir stækkuðu, og öll gigtin var horfin að undanteknu pví, að annað hnjeð var ennþá dálStið strit; en það smá lagaðist, svo að liann hefur getað sinnt starfi sinu betur og unnið meira í pessa síðustu sex mán uði heldur en S fjögur árin par á und- an. Frjettaritari blaðsins Freeman tók eptir þessari breytingu á heilsu Mr. O’Briens og spurði að hvað hefði getað bætt honum eptir svo langan tíma, sem hann hefði haft gigtina. Hann svaraði einarðlega:—„Jeg hef ekki brúkað nein meðöl petta síðasta ár önnur en Dr. Williams Pink Pills og get jej* þvS ekki annað en þakkað þeim bata minn. £>ær verkuðu svo vel á mig með pví að reka gigtina á burt og byggja upp heilsu mína, að konan nifn, sem var ekki heilsusterk, brúkáði pær líkaog batnaði herini þá vesæld hennar, svo að eún er jafn hrifin af verkun peirra og jeg. Marg- ir vinir míuir og viðskiptamenn, sem tóku eptir hinum góðu áhrifnm, sem pillurnar höfðu á mig, og peir hafa alveg pað sama að segja um þær og jeg hef sagt. Jeg er nú eins frískur og jeg hef nokkurn tima verið.“ Dr. Williams Pink Pills lækna með pví pær leita inn að rótum sjúkdómsins. t>ær endurnýja og byggja upp blóðið, og styrkja taug- arnar og lirinda á pann hátt öllurn veikindum á burt. Varisi allar eptir- stælingar með pví að gæta að hver askja er þjer kaupið hafi prentað á umbúðunum nafnið: „Dr. Williams Pink Pills for Pale People“. PATENTS [PROMPTLY SECURED1 NO PATENT. NO PAY- Book on Patcnts Prizcs on Patents 200 Invcntions TVantcd Any ono Pending Sketoh and Description may quickly ascertain. free, whether an invontion is probably _ patentable. Coniinunioations strictly confidential. Fees moderate. MARION & Marion, Experts TEJIPLE BnLDIXG, 1S5 ST. JAMES ST., MOlíTREAL Tlie onlv firm of GRADUATE ENGINEERS in the Dominion transacting patent busincsa e» clusively, Mcntion this Papcr, H ö.uim&co. CAVALIER, N. DAK. Veizla með allskonar meðöl og meðalaefni, Harbursta, Svampa, . Ilmvatn og Toilet Articles. Meðöl eptir fyrirsögn lækna, samansett með mestu aðgætni. Óskað eptir viðskiptum við kaup- endur Lögbergs. FARID TIL • Lyfsaía, • CRYSTAL, - N. DAK. Þegfar þjer þurfið að kaupa meðöl af livaða tegjunti sem er, Skriffæri, Má,l, OlíU, eða Giillstáss, o. s. frv. Þjer munuð elvlvi yðrast þess. Íslendiuírur vinnur S búðinni. r» Isleiizkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III.” IV. V ,VI. hvert 50 Almiinul: b V fiol ’7fl W rnr '70 humd 90 aVllll.MIUIY A'.V.IJCll. i'J UVCll C\3 “ “ ’95, ’96, ’97 “ 25 “ “ 1889—94 611 1 50 “ , “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert p Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...... 75 “ 1891 ........................ 40 Avna postilla í b..................i 00a Augsborgartrúarjátningin............. lo Al|ár<gisstaðurinn forni............... 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ....... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 hæuakver P. P........................ 20 Bjarnabænir.......................... 20 Biblíusögur 1 b.................... ,35b Barnasálmar V. Briems í b............ 20 B. Gröndal steinafræöi............... 80 ,, dýrafræði m. myndum ....100 Bragfræði II. Sigurðssonar........ 1 75 “ dr. F. J.................... 40 Barnalærdómsbók II. ÍI. í bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Cliicago för mín .................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)............. 15a Dýravinurinn 1885—87—89 hver........ 25 “ 91 og 1893 hver....... 25 Drauinar þrir......................... 10 Dæinisögur E sóps i b.............. 40 Knsk ísiensk orðabók G.P.Zöegaí g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna............... 20b Eftlislýsing jarðarinnar..........; 25 Eðlistiæðin.......................... 26 Efnafræði......................... 25 Eldiug Th. Ilólm..................... 65 Föstulnigvekjur..................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: N Isíand að blása upp.................. 10 Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur 1 heinii (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)......... 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson).. 10 Mentunarást. á ísl. I.II. (G.Pálscn... 20a Lífið í lteykjavík................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson........... 15 Trúar og kirkjulíf á fsl. [Ó. Ólafsj .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson].............. 15 Um haröindi á Islandi. ........... 10 b Hvernig er farið meö þarfasta þjóninn Ö O....... 10 PresturinD og sóknrböruin OO....... 10 Heimilislífið. O O.................. 1 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvoeli og munaðarv............. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ................ 1() Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum....................... 75 Göngukróllsrímur (B. Gröndal........ 25 Grettisríma. ......................... lOb Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafuj hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur....................... 10 Ilugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafia • . , . í b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa.......... 20 Jðunn 7 bindi í g. b..................7.00 Tðnnn 7bindiób.....................5 75 b Iðunn, söguvit eptir S. G.......... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi........ 60 II. Briem: Enskunámsbók............ 50 Kristileg Siðfræði íb..............1 50 Kvcldmáltíðarbörnin: Tecnér........ 10 Kennsluliók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & ,j. S.] í bandi.. .1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar ........ 10 Kvennfræðarinn ....................1 00 Kentisiubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunun. í b... 1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands..................... 20 Lundfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss....... 45a Landafræði, Mortin llansen ........ 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear......... 25a „ Lear konungur .............. 10 “ Othello................ 25 “ RomeoogJúlía................ 25 „ herra Sólskjöld [H. Brietnj .. 20 ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 Víking. á Hálogal. [II. Ibsen .. 30 „ Útsvanð....................... 35b „ Útsvarið.................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joci '.... 25 ,, Strykið. P. Jónsson.......... 10 “ Sálin lians Jóns míns ...... 30 Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í sk b. 1 50 ,. Br. Jóussonar með myi I... 65 „ Einars Hjörleifssonar I i. ., 50 „ “ í ápu 25 „ Ilannes Ilafstein .......... 65 „ .. .. í gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 ». .. »» II. „ . I 60 „ „ .. II. íb....... 1 20 ., H. Blöndal með mynd a f höf í gyltu bar 1 .. 40 “ Gísli Eyjólfsson íb........ 55b “ . löf Sigurða. döttir.. ..... 20 “ J. IIallgrím8 (úrvalsi . <ð) . 25 „ Sigvaldi Jótton...... . 50a „ St, Olafsson I. g II........ 2 25a „ Þ, V. Gíslason .............. 30 „ ogönnur rit J. 1) aBgrimss. 1 25 “ Bjarna Thorarensen 5)5 „ Víg S. Sturlusoaar M. J......... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb...... 40b „ „ í skr, bandi 80a „ Gisli Brynjólfsson..........1 lOa „ Stgr. Thorsteinsscn í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens................1 10 „ * “ ískr. b.....165 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals............... 15a „ S, J. Jóhannesson............ 50 " “ i baudi 80 “ Þ, Etlingssou ar 80 “ í skr.bandi 1 2o „ Jóns Olafssonar ............. 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs...........1 25b “ “ ískr. b............180 Njóla ................................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40 Vina-bros, eptir S. Síiuonssou..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á göngut'ör“.... 10 Laikniimsib.ækiir Jóiiasscus: Lækningabók................. 1 15 Hjálp í viðlögum .............. 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....ib.. 40 Barnsfararsóttin, J. H................ löa Hjúkrunarfræði, “ 85a Hömop.Iækningsb. <J. A. og M. J.)í b. 75b Auðfræði............................... 50 Ágrip af náttúrusögu með myndum 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnst. Björnsson 52 Friðþjófs rímur........................ 15 Forn ísl. rímnaflokkar................. 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafssön............. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr. í. b... 35 „ jarðfrœði ...........“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar.............. 25b Manukynssaga P. M. II. útg. í b....1 10 Mynsters hugleiðingar... .............. 75 Passíusálmar (H. P.) i bandi............ 4 “ í skrautb....... : .. 60 Predikatiir sjera P. Sigurðss. i b. . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (síra P. S.)................. 10 Ritreglur V. Á. í bandi ............... 25 Reikningsbók E. Briems í b......... 35 b Snorra Edda...................... 1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld... 10» Supplernents til Isl. Ordböger J. T I.—XI. h., hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1,50, 1.75, 2.00 Tímarit um uppeldi og menutamál... 35 Uppdráttur Isiands á einu blaði .... 1 75a „ „ eptir M. Hansen 40 “ “ á fjórum blöðum með sýslul.tum 3 50 Yfirsetukonufræði................ 1 20 Viðbætir við yflrsetukonufræði..... 20 Sttsíur: Blómsturvallasaga................... 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ .........óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena................... lOa Gönguhrólfssaga..................... 10 Heljarslóðarorusta.................. 30 Hálfdán Barkarson .................. 10 Höfrunsghlaup....................... 20 Ilögni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 40 Síðari partur....................... 80 Draupnir III. árg...................... 30 Tíbrá I. og II. hvort .............. 20 lleimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.......................... 80 II. Olafur Ilaraldsson helgi...1 O) íslendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnátna 35 3. Harðar og Holraverja............ 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 50 5. Ilænsa Þóris.................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla....................... 20 8. Gunulagssaga Ormstungu.......... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða..... 10 10. Njála .......................... 70 II. Laxdæla................(.... 40 12. Eyrbyggja...................... so 13. Fljótsdæla..................... 25 14. Ljósvetninga................. 25 15. Hávarðar Isflrðings............ 15 16. Reykdala....................... 20 17. Þorskfirðinga.................. 15 18. Finnboga rama.................. 20 19. Viga-Glúms..................... 20 Saga Skúla Landfógeta.................. 75 Sagan af Skáld-Helga................... 15 Saga Jóns Espólins .................... 60 „ Magnúsar prúða....................... 30 Sagan af Andra jarli................... 25 Saga Jörundar liundadagakóugs......1 10 Björn og Guðrún, skáldsaga B. J.... 20 Elenora (skáldsaea): G. Eyjólfss.... 25 Kóngurinn í Gullá................ . 15 Kári Kárason...................... 20 Klarus Keisarason................ I0i Kvöldvökur........................" 751 Nýia sagan öll (7 hepti)... . . . . . . 3 05 Miðaldarsagan.................... 75 Norðurlandasaga....................... 85 Maður og kona. J. Thor ><lds ‘n... 155 Nal og Damajant.a(forn indversk s iga) 20 Piltur og stúlka.........í bandi 1 OOb “ ...........i kápu 75b Robinson Krúsoo í b in ti.......... rt0i> “ í kápu........... 2öb Randíður S Hvassafelli í b.......... 40 Sigurðar saga þögla.............. 3()a Siðabótasaga........................ 6j Sagan af Ásbirni ágjarua........ 206 Smásögur P P 1 2 3 4 5 6 7 i l> Uver 25 Smásögur handa unglingu 11 Ó. Ol.....>.i)b „ ., börnum Th. H >l,n.... 15 Sögusafn Isafold ir l.,4. og 5. Iivert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ 8. og 9......... 25 Sogur og kvæði J. M. Bjarnasouar.. lOa Ur heimi bænarinuar: D G Mcmrad 5í) Um uppeldi barna................. 3j Upphat' allsherjai rikis á Islaiuii..... 40 Villifer frækni................... 25 Vonir [E.Hj.]..................... 251 Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geirmundarssonai....... 25 (Efintýrasögur....................... 15 Sðngbœkur: Sálinasöngsbók (3 rödduð) P. Giilj. 7">a Nokkur fjórröðdduð sáhnalög...... 50 Söngbók stúdentafjelagsins........ 10 “ “ í b. 60 “ i giltu b. 75 Söngkennslubók fyrir byrfond ir eptir J. Helgas, I.ogll. h. hvert 201 Stafróf söngfræðinuar. Á...........0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ..... 40 Islenzk sönglög. 1. h. ti. Helgas.... 40 „ „ I. og 2 h. hvert .... 10 Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII 10,75a Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. S bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (.1. O) í baudi... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 8ub Olfusárbrúin . . . 10« Bækur bókm.fjel. ’91, ’95, ’s)6, hvert ár 2 00 Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96............. 8) Eimreiðin 1. ár .................... 6) “ II. “ 1—3 h. (hvert a 4)c.) I >0 “ III. ár, 1-3 h. ( „ ) 1 20 Bókasafn alþýðu, í káp.i, árg.......... oj “ IbHnJi, •• 1.4)—2.01 Þjóðvinafjel. bækur ’95 og ’96 hv. ár 8) Svava, útg. G.M..Thompson, uni L min, 10 fynr 6 m iuuði 60 Svava. I. árg...................... 50 ísleuzk lilttd: ldin 1.—1. arg..................... 75 Fiamsókn, Seyðisflröi............... 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjacfk . 60 Verði ljós............................. 60 ísafold. „ 1 50b Island (Reykjavík) fyrir þrjá mán, 35 Sunnanfari (Kaupm.höfu)......... 1 00 Þjóðólt'ur (Keykjávík)............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði)............ UOb S’efnir (Akureyri)................. 7> Dagskrá...........................I 25 13p Menn eru beðnir að taaa v*l eptir þv að allar bækur merktar með statnum a fyrir aptan verðið, eru eiuuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sein merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg ininn, aðrar b.ckur hafa þeir báðir. Peningar til ians gegn veði í yrktum lOndum. Rýmilejrir skilmilar. Farið til Tl\e London & Caqadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 LOMBARD St., WlNNlTEG. eða S. Christoplicrson, Virðingamaður, Grund & Baldur. Northern Paeilie By. TIIDÆIE MAIN LINE. Arr. Lv. Lv 11 oia ... Winnipeg.... 1 OOp 9 3°P 6.55 a 12 Cop z.z8p 12 ip 5-15^ . . . Emerson ... 3.20 p -2 45P 4.15a ... Pembina.... 3.3ðp 9.3 > p l0.20p 7.30a . . Grand Forks.. 7-05 p 5.55 P l.löp 4.05 a VVinnipeg JuncL’n I0.45p 4.00 p 7.30 a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a 8.00 a ....St l’aul.... 7.15 a 10.30 a .... Chicago.... 9.3 U MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv. Lv. Il.OOa 1.25 p ...Winnipeg. . 1.00 a fi. a 8,30 p 11.50 a .... Morris,.... 2.35p 7.00 P 5.15p 10.22 a .... Miami 4.06p 10.17 a 12. lOa 8.20a .... Baidur .... 0 20 p 3.22 p 9.28 a 7.'25a . . . Wawanesa... 7.'23p 6.02p 7.00 a 6.30a .... Brandon.... 8.20p 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p m .. . Winnipeg. .. | 12.35 p m 7.30 p m Portage la Prairie| 9.30 a m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T.A.,St. Paul. Gen.Agen’, Winnipe Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - IV. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-. Mr. Lárur Árnaron vinnur i búíinni, og e þvl hægt a5 skrifa honum eSa eigendunum a Isl þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sera (>eir hafa áður feugið. Ku letlð skal muna eptir að sanda númerið, sem er á miðanum á mcðalsp glösunnm eða pökknuum,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.