Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.10.1897, Blaðsíða 3
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 21. ORTOBER 1897. 3 Ymislegt. Brezkur gufuskips-vjelstjóri nokk- ur, hefiu nýle^ra feiifjið píi viðurkenn- injru, að hann s<je ef til vill eini mað- urinn, sein hefur verið bitinn af tví- hyrudum höggormi í Vestur Afríku, án pess að deyja af pví. Læknirinn ljet hann alltaf drekka brennivín og hellti „joði“ í sfirið. Blóðhiti hans vaið 107, 3. * Mr. Harmsworth, sem borgaði allan kostnaðinn við rannsókuir Jack- Sons i Franz Josefs Landi, hefur lýst yör pví, að hann ætli sjer að senda tvö skip norður í íshafið á næsta vori, og hafa menn stöðugt par norður frá þaDgað til bægt verði að búa til greiuilegan uppdrátt yfir allt það, sem kannað verður umhverfis norður- hoimskautið. Rannsóknar leiðangur Jacksons kostaði $200,000. * Fjelag hefur nýlega fengið lög- gildingu í New York-rlkinu, sem ætl- ar sjer að grafa skipaskurð í gegnum Flori da-skagann, og er höfuðstóll fjelagsius $75,000,000. Dað hefur fengið sampykki Tallahassee pings- ings, svo pað virðist ekki óhugsandi að skurðurinn verði grafinn; samt sem áður sýnist pað vera í nokkuð mikið ráðist, að leggia 75 millj. doll. í skurð þennan, þegar litið er til þess,að Erie skurðurinn kostaði að eins $51,000,000 og Suez skuiðurinn $101,000,000. Höfundar þesaa fyrirtækis segja, að skurðurinn mundi verða til hinna niestu hagsmuna fyrir verzlun Banda- Lkjanna. Skurðurinn á að verða 200 feta breiður, og það er búist við að það þurfi 5 ár til að fullgera hann. * Brezkur vísindamaður, dr. H. B. Guppy, er nýlega kominn til Napoope ú Hawaii-eyjunum, eptir að hafa dval- 'ð einsamall í 23 daga uppi á Mauna Foa, hinu merkilega 13,000 feta háa eldfjalli. A meðan hann hafðist við oppi á fjallinu, lifði hann að mestu Jeyti á hrísgrjónum, brauði og kafli, °g í vatns stað hafði hanu bræddan tnjó. Talsvert Ijettist hann á þessum 23 dögum, en að öðru leyti var hann Jafngóður eptir útivistina. Hann tannsakaði eldgíginn á ýmsutn stöð- Om, og tók með sjer allt það, sem liann fann dlheyrandi grasa- og dýra- fikinu. Eldgígurinn er 7 mílur að Ommáli, og var hann, mest af þeim tbna, sem doktorinn dvaldi þar, full- Or af gufu. Einn daginn fjell klett- Or niður í gfginn, sem var 300x1200 ^et á stærð, og heyrðust drunurnar af hans ferðalagi i 7 klukkutfma. * NAUÐSYNLEG FYBIESKIPUN. Skeggrakarar og hárskurðar- Oienn, í París á Frakklandi, eru skyld- Ogir til þess, að fylgja vissum hrein- lætisreglum við þá viunu, og lítur lögreglan eptir því að peim sje strang- lega fylgt. Satnkvæmt pessum reglum, er peim uppálagt að brúka nýsilfraðar hárgreiður. í staðinn fyrir dupthnetti eiga peir að brúka verk- færi, sem rnilur duftið jafnóðum og pað er brúkað. Allt hár, sem tilfellst, á að hylja st'ax með sagi og flytja jafnóðum f burtu. I>eir eiga að þvo sjer um höndurnar í hvert skipti þeg- ar nýr maður sezt í stólinn hjá perm, og öll verkfæri úr málmi, svo sem skegghnífa, skæri, hárgreiður, hir kiippur o. s. frv., eiga þeir að láta liggja í sjóðandi sápuvatni, í 10 mfn- útur, áður en þau eru brúkuð. Til Ný-Islendinga. Eins og kunnugt er, stóð jeg fyrir því að höggva nýja braut frá íslendingafljód til Fisher River á síð- astliðnum vetri. Braut þessi liggur öll í gegnum skóg og er mjög góð yfirferðar, fyrir menn og skepnur, á öllum tfmurn áisins og verður því að sjálfsögðu notuð af öllum þeim, sem ferðast norður með vatni. Tilgangur minn er, með línum þessum, að draga athygli Ný-íslend- ÍDga að því, að meðfrain braut þessari^ á milli íslendingafljóts og Fisher River, þurfa að komaað minnsta kosti 3 greiðasöluhús,þannig, að eitt þeirra verði 10 milur fyrir norðan íslend- ingafljót, annað miðja vegu á milli ánna og það þriðja 10 mflur frá Fish- er River. Defr, sem ætla sjer að halda pessi greiðasöluhús í vetur, ættu, sem allra fyrst, að búa sig und- jr pað með þvf, að koma sjer upp húsum og fjósum. Heyi til vetrarins er engin frágaDgssök að aka frá ís- lendingafljóti. Reynzlan hefur sýnt, að þeir menn, sem stundað hafa greiðasölu norður með Winnipeg-vatni, um und- anfarin 5 til 6 ár, eru nú orðnir efnað- ir menn. Eins og kunnugt er, hafa, því rniður, engir íslendingar orðið til pess, að hýsa ferðamenn og selja þeim gieiOa, fyrir norðan íslenzku nýlend- una. Jeg vildi nú að íslendingar yrðu fyrri til, en aðrir, að taka að sjer greiðasölu meðfram nýju brautinDÍ, einkanlega vegna þess, að þar má fá ágætar bújarðir, svo menn þyrftu ekki að gefa sig við greiðasölunni ein- göngu. Jeg skal með ánægju gefa hverjum, sem óskar þess, allar þær upplýsingar sem jeg get viðvíkjandi brautinni og landinu meðfram henni. Hessi nýja braut er nú, eptir að hún er fullgerð, búin að kosta mig $350 í peningum og liðugra tveggja mánaða vinnu mína. Vitaskuld býst jeg við, að fá mestan hluta þessara peninga endurborgaða hjá fylkis- stjórninni; en lndíánarnir, sem með mjer unnu, hafa ekki fengið þá borg- un, setn þeim ber með rjettu, vegna pess að þeir unnu framúrskarandi vel að brautargerðinni. Heir vissu að tnjer var ómögulegt að borga þeim meira en jeg gerði,en jeg lofaði þeim, að jeg skyldi fara fram ð það við þá, sem inestan hag hefðu af brautinni, að þeir ljetu eitthvað af hendi rakna, og að alit slíkt fje skyldi ganga til þeirra sem verkið unnu. Jeg vildi þvl, allra vinsamlegast, skora á fiskimennina og alla þá, sem mestan hag hafa af braut- inni og ætla sjer að nota haua, að skjóta saman dálitlu fje handa þess- um Iudfönum, sem allir eru fátækir menn. Að endingu skal þess getið, að ef bein braut væri lögð frá suðurend- anum á þessari nýju braut og niður í Breiðuvík, þá mundi það stytta aðal- veginn um 5 mílur. Sigurdson bræð- urnir að Hnausa og Mr. B. J. Skapta- son eru fúsir á að taka þátt í kostuað. inum við að koma’ slíkri braut á, og ef fiskimenn og aðrir, sem mest ferðast meðfram vatninu, vildu einnig taka þátt í þvf, þá ætti sú braut að geta komist á innan skamms. Staddur í Winnipeg, 13. októ- ber 1897. SlGUBMUNDUB SlGUBÐSSON. llættulcs nýrnavciki. Eini vegurinn aö ofslýra henni. Þegar maður hefur komist í skilning um það, að nj'rnaveiki er sprottin af því að ,.uric acid“ og kalkefni, serh er í líkaman- uro, harðnar upp og myndar eins og smá steina, þá er engin hætta á freðum um að menn leiki sjer að þvl að talca inn nokkuð annað en fljótandi meða', sem getur smogið inn að þessum steinum og leyst þá upp. Því pillur og púlver og þessháttar meðöl geta aldrei læknað þvílíkan sjúk- dóm að fullu. South American Kinney Cnre reynist svo vel af því að það kemst strax inn að rotum veikinnarog leysir upp þetta harða efni. Það hregst aldrei. Gamalmeimi ogaðrir uias þjást af gigt og taugaveiklau ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owen’s Electeic beltum. t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt þeirra, og leiða rafurinagnsstraumiun í gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt þau og heppnast ágætlega. Menn geta því sjálfir fengið að vita hjá þeim hvernig þau reynast. í>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við víkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöenson, Box 368 Winnipeg, Man 0. Stephensen, M. D„ 526 Ross ave., Hann er aö finna heima kl. 8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á völdin. joQBERG GEFUR kaupendum smum, sem borga fyrirfram, ema goda bok i kaupbœtir. í>eim kaupeudum Lögbergs, sem góðfúslega vilja taka upp þá reglu að borga blaðið fyrirfram, gefuin vjer eiiia af eptirfylgjandi bókum alveg frítt, sem þóknun. Þessdr bækur eru allar eigulegar og eptir góða höfuuda, og koita að jafuaði ekki minna en 25 cents. t>egar menn senda borgunina er bezt að tilgreina númerið á bók þeirri, sem óskað er eptir. Bækurnar eru þessar: 1. Chicago-för mÍD, M. J. 2. Helgi Magri, M. J. 3. Hamlet (Shakespear) M. J. 4. Othello (Shakespear) M. J. 5. Romeo og Juliet (Shakesp.) M. J. 6 Eðlislýsing jarðariunar (b) 7. Eðlisfræði (b) S. Efnafræði (b) 9. Gönguhrólfsrímur, B. Gr. 10. Islenzkir textar (kvæði eptir ýmsa höfunda). 11. Urvalsljóð J. Hallgrímss. 12. Ljóðm. Gr. Thomsens, eldri útg. 13. Ritreglur V. Ásmundssonar 14. Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnstjerne Björnson, B. J. 15. Blómsturvallasaga 16. Höfrungshlaup, J. Verne 17. Högni og Ingibjörg 18. Sagan af Andra jarli 19. Björn Guðrúu, B. J. 20. Kóngurinn í gullá 2t. Kári Kárason 22. Nal ogDamajanti (forn-Iudv, saga 23. Smásöeur hauda liöruum, Th. H. 24. Villifer frækui 25. Vonir, E. H. 26. Utanför, Kr. J. 27. Útsýn I., þýðiugar í bnudnu og óbundnu máli 28. í örvænting 29. Quaritclrofursti 30. Þokulýðurinu 31. 1 Leiðslu 32. Æflntýri kapt.. Horns 33. Rauðir demantar 34. Barnalærdómsbók II. H. (b) 35. Lýsing íslands Munið eptir, að hver sá sem borgar einn árgang af Lögbergi fyrirfram vanalegu verði ($2) fær eilta af ofannefndum bókuin I kanp- bætir.—Sá sem sendir fyrirfrain borgun fyrir 2 eintö/c, fær tviei* af bókunum o. s. frv. NYIR KAUPENDUR sem senda oss $2 00, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang Lögbergs, fá eiua af ofaDgreindum bókum g'eflllS. Eun- freinur fá þeir það sem eptir er af þessum árgangi (í 3 mánuði) alveg frítt. Vinsamlegast, Logberg Prtg & Publ. Co. P. O. Box 585, Winnipeg, Man -- “NORTH STAR”- BUDIN Hefur það fyrir markmið, að hafa beztu vörur, sem hægt er að fá og selja þær með lágu verði fyrir peninga út í hönd. Jeg hef nýlega keypt mikið af karlmannaf itnaði, loðskinna káp- um og klæðÍ3-yfirhöfnum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fatnaði og haust- og vetrar húfum, vetliugum og hönskum, vetrarnærfatnaði sokkum o. s. frv. E.infremur mikið af hinum frægu, Mayer rubber vetrarskófatnað- sem er álitinn að vera sá bezti er fæst á markaðnum. Sv’o höfum við líka mikið af áluavöru, Matvöru og leirtaui. Koin ið og sjáið mig áður ea þjer kaupið annarsstaðar því jeg er viss urn að þjer verðið ánægðir með verðið. B. G. SARVIS, EDINBURG, N.DAKOTA. 221 koma í litla húsið okkar“, sagði hertogafrúin, og Vi)r hún eins gormælt og búast mátti við af konu, Suui klæddi sig í dökkrautt ílanel tneð fjólulitum sleinum á. En svo þagnaði liún og ljet ekkert á sJer bera fratnar um kveldið, að því leyti að minnsta kosti sem snertir þessa sögu. „Svo þið eruð á leiðinni til Rússlands“, sagði Vissili og hneigði sig fyrir gestum sfnum. „En jeg ^funda ykkur—jeg öfunda ykkur. £>jer eruð kunn- á Rússlandi, Madame la Princesse‘iíí Etta var alveg róleg, þó hann horfði einkenni- ^'ga á hana, og sagði: „Já, jeg er dálítið kunnug þar“. t>að sást nú ekki framar á lionum að hann þekkti Gna, og andlit hennar var búið að fá sinn vana- ^ga lit. „Rússland er fagurt land, þó fólk f hinura öðr- 'im Evrópu-löndum vilji ekki trúa því“, sagði Vassili. »Og jarðeignir prinzins þar eru einhverjar hinar víð- ktturnestu eignir í landinu, þó þær sjeu ekki hinar ^0gurstu. Það eru dýraveiðar miklar á eignum yðar, eða er ekki svo, prinz?“ „Sjerlega miklar“, svaraði Alexis. „E>ar eru *)'rr'ir, úlfar, hirtir og þar að auki auðvitað smærri Veiðidýr, og einnig fuglar, t. d. skógarhænsn, rjúpur °’ s. frv.—í stuttu máli: allt sem maður getur ^skað sjer“. „Þjer talið seni veiðimaður, þegar þjer segið JÞetta11, sagði Vassili liátfðlega. \ 228 landinu, sem hann ljezt bera svo mikla ást til, þá virtist hún fýlgja dæmi manns sfns og umboðsmanns hans, brosti þægilega og gaf sig ekki útf að tala um þær sakir. I>að var ekki fyr en miðdagsverðinum var lokið, og flokkur af ágætum hljóðfæra leikurum var að leika lög eptir OfEenback og Rossini í stázstofunni, bakvið vegg úr hávöxnum jurtum og blómum, að Vassili fjekk tækifæri til að tala við Ettu einslega. Hún óskaði sjálf hálfvegis eptir þessu tækifæri, og beið eptir þvf með öndina f hálsinum, þó hún hyldi áhyggjur sfnar með björtu samkvæmislffs brosi. Ef hún hefði ekki hjálpað til þess, þá hefði Vassili ekki fengið tækifæri til að tala einslega við hana. „£>að er mjög vingjarnlegt af yður“, sagði hann á fiönsku, málinu, sem talað hafði verið allt kveldið fyrir kurteisissakir við hertogafrúna, sem nú var sofnuð, „það er mjög vingjarnlegt af yður að láta svo lítið, að heimsækja mig f hinu fátæklega húsi mínu, prinzessa. Jeg fullvissa yður um, að jeg met þá virðingu mikils, sem þjer hafið sýnt mjer með því. £>egar þjer fyrst komuð iiin f stofuna—þjer hafið ef til vill tekið eptir því—þá varð jeg alveg steini lost- iun. Jeg—jeg hef lesið um það í bókum, að til sje fegurð sem geri menn alveg agndofa. £>jer verðið að fyrirgefa mjer—jeg er berorður maður. Detta hefur aldrei komið fyrir mig fyrsj en í kveld“. Etta fyrirgaf honum býsna viljugloga. Hún gat fyrirgcfið mikið af beryrðum af þessari tegund. 217 „Jæja“, sagði Steinmetz undirgefnislega, „eÍDS og yður sýnist. £>að er að vissu leyti ánægjulegt að draga burst úr nefi Chauxville’s. Hann er svo fjandi slingur“. XVIII. KAPITULI. í CHAMPS ELYSéeS. „£>jer verðið að þiggja boðið“, sagði Steinmetz við Paul Alexis. „£>að er ekki um annað að gera. Við megum síður móðga Vassili en flest annað fólk í veröldinni“. £>etta tal átti sjer stað f gestastofunni í her- bergjum þeim í Hotel Bristol f París, sem fengin böfðu verið Paul Alexis og föruneyti hans til fbúðar, og stóðu þcir Alexis og Steinmetz þar hver viö hlið- ina á öðrum. Steinmetz hjelt á uppbrotnu brjefi í hendinni og horfði út um glugganc, yfir á hið rólega Place Vendome. Hinn nafntogaði, skarpi Parísar- noröanvindur bljes um strætin og flutti með sjer smá snjókorn, er festust ömurlega á norðurhlið súlu einnar, sem nafntoguðust er fyrir það hve hæglega liún er fellt niður og reist við aptur. Steinmetz leit svo á brjefið, og ljek skrítið bros um andlit hans. Hann hjelt þvf langt fiá sjer, eins og hann tortryggði jafnvel sjálfan pappfrinn f þvf. „Þ.ið or svo viugjarnlegt, svo afar-vingjarnlegt“j

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.