Lögberg - 11.11.1897, Síða 5
LOGBERG, FIMMTUDAGINN 11, NÓVEMBER 1897.
5
aöi er stafaði af styrjöldurn við ýms
ötlönd, sem Cuba komu alls ekki við,
nema að f>ví leyti sem eyjan var hluti
af hinu spanska ríki. Eptir að pessi
skuld var komin ii, fór hön auðvitað
vaxandi. Árið 1868, í byrjun 10 ára
ófriðarins milli Spánverja og Cuba-
manna, var skuldin orðin $7,630,000.
En eptir að peitn ófriði lauk var
stríðskostnaðinum og/msu fleira bætt
við skuldina, svo árið 1886 var skuld-
in látin heita $124,000,000, og árið
J 891 var hún talin að vera $168,500,-
C00, piátt fyrir að fram að pví ári var
báið að borga $115,336,804 upp f
böfuðstól og leigur.
í byrjun pessa yfirstandandi ó-
friðar var Cuba-skuldinpví $168,5000,-
000. Hvað mikil hún er nú orðin, er
ekki hægt að segja með vissu. I>að
er að minnsta kosti óhætt að fullyrða,
að pessi ófriður kostar Spánverja
$10,000,000 á mánuði að meðaltali. í
síðastliðnum marzmánuði stóð pað í
opinberum skyrslum, að strlðskostn-
aðurinn væri orðinn $200,000,000.
Fram að miðjum októbermánuði sfð-
astliðnum er óhætt að gera allan
kostnaðinn $275,000,000. Leggi mað-
Ur pennan kostnað við skuldina, eins
og hún var í byrjun ófriðarins, pá er
petta voðalega skuldasafn komið upp
1 $443,500,000. Þetta er „Cuba
»kuldin“, sem eyjarskeggjar eiga að
lúka sjer til frelsis! Þessa byrði ætla
Spánverjar sjer að leggja á eyjarbúa,
eptir að peir (Spánverjar) hafa látið
ber sinn eyðileggja iðnaðog atvinnu-
Vegi peirra á hinn grimmdarfyllsta
hátt! Ef leigan af skuldinni verður
6 af hundraði framvegis, eins og hún
kefur verið hingaðtil, pá nemur hún
$26,610,000 4 ári. E>að er meiri upp
hæð en allar árstekjurnar af eynni
Voru áður en styrjöldin hófst, og auk
þess má búast við, að eyjan komist
ekki í pað ástand, sem hún var í fyrir
öfriðinn, fyr en eptir fjölda mörg ár.
F’æri skuldinni deilt með fólksfjöld-
&uum á eynni, pá kæmi $162 á hvert
Oef.—Þetta er byrðin,sem Cuba-menn
tefðu mátt bera, ef peir hefðu gengið
að kostaboði(?) Spánverja!
f iuimtíu ára afmæli presta-
skólaiiH.
Prestaskólinn var stofnaður með
konungsbrjefi 21. maí 1847 og ákveð-
ið að hann skyldi taka til starfa hinn
1. dag októbermánaðar p. á.; fór
Vígsla skólans fram degi sfðar, hinn
2. október, 1 hinum nybyggða latínu-
8kóla, en par var prestaskólinn fyrstu
4 árin, og fluttu peir ræður við
það tækifæri Helgi biskup Thord-
ersen og dr. theologiæ Pjetur Pjet-
úrsson, hinn fyrsti forstöðumaður
skólans, og eru pær prentaðar í „Ár-
riti prestaskólans“ (Rvík 1850).
Minningarhátiðin fór fram föstu-
daginn 1. p. m., stundu fyrir hádegi,
í húsi prestaskólans; voru par, auk
kennara og lærisveina prestaskólans,
viðstaddir landshöfðingi, stiptsyfir-
völd, kennarar læknaskólans og lærða-
skólans, formaður stúdentafjelagsins
Bjarni kennari Jónsson og ymsir aðr-
ir bæjarmenn, lærðir og leikir, alls um
60 manns, og tekur hin stærri kenslu-
stofa prestaskólans eigi fleiri. Af
eldri lærisveinum skólans voru par
við dómkirkjuprestur Jóhann prófast-
ur Þorkelsson, sjera Kjartan prófastur
Einarsson í Holti, sjera Ólafur Ólafs-
son í Lundi, sjera Ólafur Ólafsson f
Arnarbæli og sjera Steindór Briem í
Hruna. Að eins einn maður, sem ver-
ið hafði við vígslu skólans fyrir 50
árum, var við á pessu 50 ára afmæli,
öldungurinn Páll Melsteð sögu-
kennari.
Hátfðarhaldið fór fram með peim
hætti að sunginn var á undan 1.
kaflinn af minningarljóðum sjera
Valdemars prófasts Briem, pá flutti
biskup ræðu, pá var sunginn 3. kafli
ljóðar.na, pá fluttu forstöðumenn
læknaskólans og lærða skólans og for-
maður stúdentafjelagsins ávörp til
prestaskólans, og sfðan flutti forstöðu-
maður prestaskólans ræðu, og á eptir
sunginn hinn 4. og síðasti flafli minn-
ingarljóðanna. Söngnum styrði
kennari skólans f tón og sálmasöng
kand. Steingrímur Johnsen. Hinn
2. kafli minningarljóðanna var eigi
sunginn af pví að lag vantaði, og eiga
tónskáld vor par efni fyrir höndum.
Landlæknir dr. J. Jónassen hafði
skrautritað ávörpin frá læknasnólan-
um og lærða skólanum, en skáldið
Benedikt Gröndal ávarp stúdentafje-
lagsins, er pað með gylltum og
steindum stöfum, og er menntagyðj-
an Apena máluð framan á.—Kirkjubl%
Frjettabrjef.
Selkirk, Man. 5. nóv. 1897.
Herra ritstj. Lögbergs.
Það er skaði, hvaðsjaldan frjettir
eru skrifaðar hjeðan til Lögbergs, pvf
í Selkirk eru fleiri íslendingar en I
nokkrum öðrum bæ í Manitoba, að
Winuipeg-bæ undanteknum. í Sel-
kirk er nú talið að sje yfir 2,000 íbúar,
og lætur nærri að priðjungur peirra
sje íslendingar. Jeg ræðst pví í að
senda Lögbergi nokkrar lfnur.
Af hag íslendinga hjer er pað f
fám orðum að segja, að peim lfður
öllum heldur vel. Hjer er mikil at-
vinna á sumrum, og einuig talsverð
vinna á vetrum. Flest allar fslenzkar
fjölskyldur hjer eiga húsin, sem pær
búa í, og eru mörg peirra $1,000 virði
livert. Þar að auki eiga flestir hús-
feður hjer meira og minna af naut-
gripum, og nokkrir eiga hesta, svfn
og alifugla að auk. Hey er hjer
vanalega í lágu verði, svo mönnum
verður ekki eins dyrt að fóðra gripi
sína og víða annarsstaðar í bæjum.
Eldiviður er lfka mikið ódyrari hjer
en í Winnipeg og matvæli eins ódýr
og par, svo yfir höfuð er ódýrara að
lifa hjer en f flestum öðrum bæjum.
Fjelagslíf er nú gott og friðsamlegt
meðal landa—betra en nokkru sinni
áður. Kirkjulíf er hjer á góðum vegi,
pó hægt fari, og allt útlit fyrir að pað
komist 1 gott horf með tímanum.
Hjer eru tvö kvennfjelög, og starfa
pau meira að sínu leyti en önnur fje-
lög moðal landa. Annað peirra hefur
fyrir mark og mið, að hjálpa kirkju-
málum áfram, en hitt að vinna að
bindindismálum, lijálpa fátækum o. s.
frv. Augnamið beggja er gott og
hrósvert, og vonandi að peim verði
báðum mikið ágengt, hvoru f sfnum
verkahring.—Heilsufar er gott hjer f
bæ, og minni veikindi hafa verið hjer
í haust en undanfarin ár.
Nú eru komnar um 15 milljónir af
hvítfisks-hrognum f fiskiklakið hjeri
svo nú verður pað ekki iðjulaust f
vetur eins og næstl. vetur. Það er
nú farið að veiðast nokkuð af hvft-
fiski í suðurhluta Winnipeg-vatns,
sem vigtar um og yfir 2 pund hver,
og er pað vafalaust fiskurinn sem
sleppt var í ána úr fiskiklakinu hjer
fyrir 3 árum sfðan, pvf svo smár hvft-
fiskur hefur ekki veiðst par áður. Ef
að heppnast að klekja út pessura 15
millj. hrogna, sem nú eru komin f
fiskiklakið hjer, pá ætti hvftfiskurinn
að aukast að mun f suðurhluta vatns-
ins innan skamms.
Islands frjettr.
Seyðisfirði, 21. sept.
Dáin er húsfreyja, Steinunn
Pálsdóttir, kona Hans Beck á Sóma-
stöðum í Reyðarfirði, góð og merk
kona.
E>ann 18. p. m. andaðist að Ljóts-
stöðum f Vopnafirði húsfrú Katrfn
E>órarinsdóttir, kona Gunnars Gunn-
arssonar bónda par. Hún var góð
kona og umhyggjusöm móðir. E>au
hjón áttu mörg börn, sem öll eru f
ómegð.
Seyðisfirði, 30. sept. ’97.
Tíðarfar fremur kallt og óstöðugt.
Afli lítill, pví sjaldnast gefur nú
á sjó.
Síldarafli lítill hjer eystra.
Fjártaka eigi mikil, enda verð
lágt, sem vonlegt er, eptir hinu lága
verði á útlendum markaði.
Seyðisfirði, 8. okt. ’97.
Bœjarbhuni. Aðfaranótt p. 7.
p. m. brann allur bærinn á Kirkjubæ
f Ilró&rstungu til k&lda kola. Menn
komust allir lffs af, eu inni brunnu 7
kýr, allur eldiviður og matarforði,
bæði kaupstaðarvara, sumarsöfnuður,
kjötforði og slátur, föt og nokkuð af
rúmfötum og innanstokksmunir o.m.fl.
Bærinn var að mestu leyti ný-
byggður, og einhver með reisulegustu
og frfðustu bæjum f Fljótsdalshjeraði.
Allt sem brann, var óvátryggt,og
ætlaði sjera Einar, sen. var pessa nótt
hjer niður á Seyðisfirði, að vátryggja
bæði húsin og innanstokksmuni, og
var einmitt kominn pessa ferð hingað
til Seyðisfjarðar í peim erindum, svo
pað stóð pannig að eins á einni nóttu.
Skaðinn er pvf einhver mesti hjer
á landi til sveita, er lengi hefur að
borið, og mun fjárskaði muna nær 10
púsundum króna, pvf nýi bærinn einn
kostaði full 6 pús. kr.
Tfðarfar hefur verið um tíma hið
blfðasta,pangað til í fyrri nótt, að hann
kom á norðan moð bleytuslettingi og
hvassviðri, sem nú er pó að lægja
aptur.—Austri.
Mikil taugaveiklun
GKRIR SJÓKLIXGIN, SEM Ht?íí BjXlR,
OPT NÆRRI VITLAUSAN.
Ung st.úlka f Smith’s Falls tekur út
undra pjáningar — Tveir læknar
gefa hana upp—Dr. William’s
Pink Pills bættu henni.
Eptir „Smiths Falls New3H.
E>að heyrist opt sagt frá pvf, að
sjúklingar, sem f mörg ár hafa pjiðst
og læknarnir voru búnir að gefa upp,
fengu heilsuna aptur við að brúka hið
heiuisfræga meðal Dr. Williams Pink
Pills, en vjer efumst um að nokkur
slfk frásaga sje jafn eptirtektaverð og
sannfærandi eins og sagan af Miss
Elizabeth Minnshull, sem heima á hjá
bróður sfnum hjer f bænum, Mr. Thos
Minshull, er vinnur f Frost & Woods
Agricultural Works. Vjer höfðum
heyrt um pessa undra lækningu, og
eittsinn er vjer mnettura Mr. Minshull,
spurðum vjer hann hvað satt sje í
pessu. Hann svaraði: „Allt, sem jeg
veit er pað, að tveir læknar höfðu
gefið systir mfna frá sjer sem ólækn-
andi. Nú er hún fullfrísk til að gera
öll húsverk og getur gengið um eins
og hún vill, og pað er mín hjartans
sannfæring, að breytÍQg pessi hafi
komið yfir hana við að brúka Dr.
Williauis Pink Pills. Mr. Minshull
sagði enn fremur:—„Systir mín er 20
ára gömul. Hún kom til Canada frá
Englandi fyrir 10 árum, og var hjá
sjera Cody, sem er Baptista prestur f
Sorel, Que. í aprfl 1896 varð hún
vesæl og smá-versuaði alltaf. Lækn-
irinn par á staðnum stundaði hana f
5 mánuði. Hann sagði að hún væri
altekin af taugaveiklan, sem hann
gæti lftið átt við. Presturinn skrif-
aði mjer pá viðvfkjandi heilsuleysi
systur minnar, og ljet jeg hana koma
til Smiths Falls, f peirri von að breyt-
ingin gerði henni gott. E>dgar hún
kom hing&ð var hún mjög máttlaus,
og við sendum eptir læknir til að
skoða hana. Hann gekk svo til henn-
ar um hrfð, ineð litlum árangri, og um
sfðir sagðist hann lftið eða ekkert átt
við veiki hennar. Nú var systir mfn
orðin mesti aumingi; hin miunsti há-
vaði eða hreifing ónáð&ði hana, oghin
minnsta áreynsla virtist ætla að gera
hana geðveika. E>að varð allt af ein-
hver að vera yfir henni, og eptir sum
köstin liggur hún klukkutfmum sam-
an eins og f dái. Degar jeg kom heim
varð jeg að taka af mjer skóna við
dyrnar til pess að húa heyrði ekki til
mfn. Og iæknirinn sagði rnjer nú að
hann gæti ekkert gert við hana fram-
ar. Jeg ráðfærði mig nú við konuna
mína,*og með pvf hún hafði mikla trú
á Dr.Williams Pink Pills er hún h ifði
heyrt mikið látið »f, pá afrjeð jeg nð
reyna pær og vissi »ð pær mundu ekki
gera hennf neitt illt. Læknirinu h •f«a,i
ekkert á móti peira, en sagðist halda
að pær gætu kannske gert henoi gott.
í september árið sem leið fór hún að
taka pillurnar, og áður en tveir btnk-
ar voru búnir fór &ð bóla á bata.
Hún hefur alltaf sfðan tekið pær, og
er nú lifandi vitni uin lækningakrapt
Dr. Wi'.liams Pink Pills “ Mr. Mins-
hull sparar ekki að hrósa meðali pvf
sem hefur gert pessa undra breyting
á heilsufari systur hans og honum
pótti mjög vænt um að geta látið oss
f tje ofanskráð&r upplýsingar, og skrif-
aði fyrir hálft orð nafu sitt undir ept-
irfarandi yfirlýsingu: —
Mmiths Falls, 11. sept. 1897.
Jeg lýsi hjer með yfir pvf, að frá-
sögnin hjer að ofan um ástand systur
minnar og hvað gott hún hafði af pvf
að brúka Dr. Williams Pink Pills, er
nákvæmlega rjett.
Thos. MtNSHULL.
J. H. Ross, vitnii
Óteljandl Iíkamskvillar
Bru beinlínit bomuir frd veikluðtt tnugn-
berjl—Fljótlega útreknir af hinu Oreut
South, Ameriean Neraine—Þrtð ttebnmr
að fullu *g öttu.
Nobla 'Wright, mjólkursali í Oiatigs-
ville, segir: „Jeg leið i mörir ár af melt-
ingarleysi og magakvefl. Nýrun og lifria
gerðu mjer óþægindi, og leitaði Jeg tit
margra lækna og reyndi ótal með'ii. Svo
fjekk jeg mjer South American Nervine.
Ein flaska gerði mjer mikið gott og sex
flöskur .æknuðu mig alveg, og er jeg nd
eins hraustur eins og jeg hef uokkru s<ani
áður veriö. Það er undra meðal, ogmjer
er ánægji í að geta mælt með þvi1'.
Til Sölu f Ktldonan:—10 ekr-
ur af laudi (rjett fyrir norðan Winni-
peg) með góðum kjörum; enn fremui
8 kýr mjólkandi og nokkur geldneyti,
3 hestar, 2 vaguar, 2 sleðar, sláttuvjol,
rakstrarvjel, plógur, herfi, „cultiva-
ter“ o. s. frv.—Landið er allt piægt
og umgirt. — Byggingar ájlandinu
eru: íveruhús, 18 gripa fjós, hesthús,
mjólkurhús, fuglahús og brunnhús
yfir góðum brunni. — Listhafendur
snúi sjer til undirskrif&ðs, munn'ega
eða skriflega,
SlGURÐAR Gu»!CUNI>SSON,
Kildonan.
Utanáskrift til mfn er: Box 585,
Winnipeg, MaH.
DR- DALGLEISH,
TANNLCEKNIR
kunngerir hjer með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúnum tónnum (set of
teeth) sem fylgir:
Bezta “sett“ af tilbúnum tðnnum nú aS
eins $10.00. Allt annað verk sett ntCur
að sama hlutfalli. En allt með þvf veiði
verður að borgast dt I hönd.
Hann er sá eini hjer I bænum Winaipsg
sam dregur út tennur kvalalaust.
Stofau er f Molntyra Bloek,
416 Alaiii Strcet, Wiimipcg.
alveg eins og hann hefði verið purkaður af pví, og
liún stóð parna náföl. Hún átti nú & að sjá^Paul og
konu hans.
Rjett á eptir opnaðist hurðin, og Etta komdnn
1 stofuna með pvf óbilandi sjálfstrausti, sern ein-
kenndi hreifingar hennar og sem aflaði henni fjölda
af óvinum meðal kvennfólksins.
„Sælar verið pjer, greifafrú“, sagði hún með
sínu yndislegasta brosi og tók í afllausu höndina,
sem greifafrú Lanovitch rjetti henni.
Katrfn stóð út við gluggann, og hataði hana
Strax.
Paul Alexis kom inn rjett að segja á hæla konu
sinnar, og gat varla dulið leiðindin, sem hann fann
til við pessar heimsóknir. Hann var engin sain-
bvæmislífs-maður. Katrfn kom nú frá glugganum,
og hún og Etta. hneigðu sig hátíðlega hver fyrir
knnari. Etta veitti pvf eptirtekt, sama augnablikið,
Lvað hún var ófrið og hvað finna mátti að klæðnaði
bennar. Hún brosti með peirri algerðu meðaumkun,
sem vel vaxnar konur hafa með konum sem vantar
allt vaxtarlag. Paul heilsaði greifafrúnni með
handabandi. Svo tók hann í hönd Katrínar, og var
hún fsköld og skalf.
Greifafrúin byrjaði tafarlaust að rugla við Ettu
á frönsku. Prinzessa IIoward-Alexis byrjaði æfin-
lega með pvl, að skýra vinum manns sfns frá, &ð hún
skildi ekkert í rússneskri tungu. Paul og Katrfn
voru pannig oins og ein útaf fyrir sig um stund. Þá
2Ö2
pá kemur proytan fram I andlitinu, en pau preytu-
merki eru álitin að orsakast af árafjölda. Hinn litli
styngur Ettu var pví afsakanlegur með útliti
Katrinar.
Á meðan fólk petta var pannig að skiptast á
samkvæmis-góðgæti, pá bættist I hópinn maður, er
var útlærður í slíkum sökum, sem sje Claude de
Chauxville.
Hann brosti sinu vanalega, kærleikslausa brosi
til peirra allra, en pegar hann beygði sig yfir hönd
Ettu, pá var andlit hans alvörugefið. Hann ljet ekki
f ljósi neina undrun yfir, að hitta Paul og Ettu
parna, pó látbragð hans bæri með sjer að svo væri.
E>að sást ekkert merki til, að pessum fundi peirra
bæri saman eptir fyrirfram gerðu ráði, pannig, að
hann hefði notað greifafrúna sem ljett og saklaust
vorkfæri til pess.
„Og pjer ætlið vafalaust til Tver?“ sagði hann
nærri strax við Ettu.
„Já“, sagði hún, og augu hennar urðu flóttaleg
sem snöggvast. E>að er undarlegt, hvernig lltt
pekkt landafræðislegt nafn getur prengt sjer svo inn
í huga vorn, að vjer gleymum pví aldrei. Maria
drottning sló á einn streng mannlegs eðlis pegar
hún hjelt pví fram, að orðið „Calais“ væri grafið á
hjarta sitt. Ettu fannst að orðið „Tver“ vera ritað
með stóru letri hvert sem hún sneri sjer, pví að sam-
vizkan horfir gegnum gler og sjer pað, sem á pað er
ritað, breiðá sig yfir allt útsýnið.
255
„Jeg held jeg sje ekki ein &f peim“, sagði
Etta, og pað fór hrollur um h&na. Hún stóð & fætur
fremur skyndilega og gekk pvert yfir stofugólfið, og
pað skrjáfaði mikið f silkikjólnum hennar.
„Látið hana hætta pessu!“ hvfslaði hún að
Steinmetz um leið og hún gekk fram hjá honum.
XXI. KAPÍTULI.
6BUNAÐA HÓSIÐ.
Greifafrú Lanovitch og Katrfn sátu saman í
hinni of lburðarmiklu stázstofu, sem vissi fram að
Ensku bryggju og Neva-fljótinu. Hinum tvöföldu
gluggum var vandlega lokað, og á rúðunum f innri
gluggunum var pykk hjela. Sólin var rjett að sfga
niður f flóaua, sem liggja meðfram botninum á
Finnlands-firðinum, og lýsti upp hina snjópöktu
borg með rósrauðum ljóma, sem prengdi sjer inn í
stofuna, par sem hinar tvær konur s&tu.
Katrín var óróleg, og færöi sig úr einum stólu-
um & annan, frá arninum að gluggannm, og pað var
svo mikil ókyrð á henni, að pað hefði reynt & taugar
allra, sem ckki voru eins dauðfflislegir og greifa-
frúin var.
„Kæra barnið mitt!“ hrópaði greifafrúin með
letilegum viðbjóð, „við goturn okki farið til Thorg