Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 1
# #
L5»beeo er gefið út hvern fimmfudag a
Th* Lögbkrg Printing & Publish. Co.
SkriÍMofa: 4fgreiðsIustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipig, Man.
Kostsr $2,00 um árið (á Islandi.6 kr.,) borg*
fct fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
\frs G Patils f)7ð M'nied every Thursday b
—— _ r., NTING & PUBLISH. Co
at 148 Princess Str.| Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advance.— Single copies 5 cents.
10. Ar.
Winnipeg', Manitoba, fnnmtudaginn 9. desember 1897.
Nr. 48.
$1,840 ÍVERDLAUNUM
Verðfur geflð á árinu 1897’
sem fyigir:
12 Gendron Bicycles
24 Gull úr
1% Sctt af Silfurbiínadt
fyrir
Sápu Umbúdir.
Til frakari upplýsinga snúi tnenn
sjer til
ROYAL CROWN SOAP C0.,
WINNIPEG, MAN.
TIL REYKJARA
G AMLA STÆRDIN
T&B
MYRTLE NAVY 3’s
ER ENN
B ÚI D TIL.
FRJETTIR
CANADA.
Canada Pacific járnbrautarfje-
lagið hefur sett niður flutningsgjald á
kornvöru og mjöli, frá Fort William
til Montreal og annara staða eystra,
úr 28 cts. niður i 20 cts. á hver 100
pund. JÞetta er hin fj/ðingarmesta
niðurfærsla sem fjelagið hefur gert í
mörg ár, og J>að er ómögulegt annað
en að afleiðingarnar verði gagnlegar
og viðtækar. P’yrir f»essa niðurfærslu
getur bóndinn selt hveiti sitt til flutn-
inga til hafnarstaðarins St. John, i
staðinn fyrir að borga geymslugjald
fyrir f>að á kornhlöðum yfir veturinn,
og hún getir canadiskum hvoitimylmi-
eigendum mögulegt að keppa við
mylnueigendur i Bandarikjunum,
bæði á Evrópu og Vestur lndia mark-
öðunum, með hagnaði. betta er og
James Ryan
hefur allar tegundir
af Vetrar-Skófatnaði . i —
Billegum
Yíirskom og Rubbers
fyrir karlmenn kvennfólk
og bðrn. Haust-Skó til að
hrúka úti á strætum óg
Haust-Slippers inni við.
Allar tegundir, med mismunandi
yerdi.
Stssrstu birgðir af karlmanua Moccasins
Sokkum og vetlingum í borginní.
Að eins ókomið austan að mikið af Kist-
um og ferða-Töskum, sem verða
seldar fyrú- lilið.
io prct
afslátt gof jeg sjerstaklega íslendiugum,
sem kaupa fyrir peuinga út í hönd.
Munið eptir því, að Frank W. Frið-
riksson vinnur í búð minni og talar við
ykkur ykkar eigið móðurmál,
676 Main Street.
| mikill bagur fyrir bæinn St. John, pví
■ fjarskinn allur af hveiti og hveiti
mjöli hlytur að verða sendur út pað
an, með pví að flutningsorjald á hverri
tunnu af mjöli frá Fort William þang-
að verður 16 centum minna en að
undanförnu og 8 centum lægra á
hverjum 100 pundum af hveiti, eða
um 5 centum lægra á hvert bushel.
í fyrra banð sarabandsstjórnin
hverjum peim $100 að gjöf, sem kæmi
upp kælingar herbergi í sambandi við
smjörgerðarhús sitt Eo svo hefur
það nú sannast, að ymsir vissu ekki
af pessu tilboði, og pess vegna befur
stjórnin ákveðið að láta boðið standa
næsta ár.
BANDARlKIN.
Forseti McKinley setti hinn 55,
congress Bandarfkjanna á mánudag-
inn var (G. p. m.). Eins og við var
búist, fer forsetinn allmörgum orðum
um gangeyris-mál landsins, um Cuba-
m&lið, innlimun S&ndwich-eyjanna
(Hawaii) f Bandaríkin o. fl. í petta
sinn förum vjer ekki fleiri orðum um
boðskap forsetans, pví vjer ætlum að
láta blað vort flytja all-ítarlegan út-
drátt úr honum næst, sem ekki er
plása fyrir f petta sinn.
Lyðveldið Peru er að reyna að
gera samnfng nm frjálsari verzlunar-
viðskipti við Bandarfkin, og er búist
við að samningurinn komist &.
t>að er verið að undirbúa að
koma upp nýju, opinberu bókasafnt
fyrir almenning í „New York hinni
meiri“, sem gert er rfið fyrir að kosti
2J millj. doll.
tTLÖND
í upphlaupunum sem stóðu i
sambandi við gauraganginn í pingi
Austurrfkismanna f Vínarborg um
daginn, varð að nota herlið tii að
bæla niður upphlaupið í borginni
Prague á Ungverjalandi <g aetja
borgina undir hervald. í róstum
pessum 1 Prague misstu 24 manns
lífið og um 150 særðust mikið. Marg-
ar búðir voru rændar, og pað af vör-
um, sem ekki var rænt, var gersam-
lega eyðilagt.
Forsætisr&ðgjafi ítölsku stjórnar-
innar, Rudini greifi, og ráðaneyti hans
allt sagði af sjer síðastl. mánudag.
Pýzka stjórnin sendi tvö herskip
til Port au Prinoe, á eynni Hayti, og
hótaði að láta skjóta á bæinn ef stjórnin
á eynni borgaði ekki skaðabótakröfur
E>jóðverja til handa pýzkum pegni,
fyrir óskundaer hann hafðiorðið fyrir á
eynni, og or nú sagt að eyjarskeggjar
hafi borgað kröfuna Bandarfkjamenn
voru að reyua &ð miðla málum, og
voru þýzku blöðin uppvæg útaf af-
skiptasemi peirra í pessu máli.
Stórviðri með frosti og fannkomu
hjeldu áfram á Bretlands-eyjum og í
norðvesturhluta Evrópu sfðustu daga
vikunnar sem leið, og pað virðist sem
ótíð þessari i Evrópu sje ekki slotað
enn, pvf sfðusju frjejtir segja, að
lesjagangur hafi vfða verið stöðvaður
á járnbrautum & Spáni sfðastl. priðju-
dag sökum hrlðarbylja.
pljóðverjar eru farnir að láta til
sín taka upp á síðkastið. Kínverjar
myrtu nokkra pýzka trúboða í haust
og eyðilögðu trúboðs stöðvar þeirra.
þ>jóðverjar heimtuðu skaðabætur, en
Kinverjar færðust undan að verða við
pessum kröfum, og sondu t>jóðverjar
p& nokkur herskip þangað að strönd
Kfna, þangað sem ód&ðaverkið var
unnið, settu par herlið í land, er tók
bæinn Kaio Chau. Nú híður Rln
verska stjóruin lljóðverjuin sjálfdæini.
Ur bænum.
Bergmann & Breiðfjörð selja
vörur sfnar óvanalega ód/rt nú fyrir
jólin, t. d. 15 pd. molasykur fynr $1,
8 pd. „Arbuckle*1 'kaffi $1, 1 pd.sukku-
laði 25c. 85 pd. haframjöl $1, 35 kass-
ar af eldspýtum fyrír 25c. Sjá augl.
í næsta blaði.
Mr. Arni Eggertason, 715 Ross
ave., er ajrent meðal ísl. fyrir Imper-
ial or National-eldsábyrgðar fjelögin,
og ættu pvi þeir, er vilja tryggja hús
sfn eða húsbúnað fyrir eldi, að snúa
sjer til hans. (Sjáið auglýsing frá F.
H. Brydges, aðal agent pe3sara fje-
laga, í almanaki O. S.Thorgeirssonar).
Veðráttan hefur mátt heita af-
bragðs góð fyrir penna tfma árs síðan
Lögberg kom út síðast. Frostinu fór
að lina um miðja sfðustu viku, og slð-
aa hefur alltaf verið frostlítið. í fyrri
nótt og gær var hjerfam bil frostlaust.
A sunnudaginn snjóaði d&lftið, en pó
er varla nógur snjór enn til pess að
sleðafæri sje gott yfir höfuð.
öldunguriun Jónas Kortson and
aðist að heimili tengdasonar síns, fyrr-
um Commissioners í Pembina County
Mr. Tómasar Halldórssonar, nálægt
Mountain, N.-Dak. Jónas s&l. var
73 ára að aldri er hann ljezt. HaDn
var í Köldukinn f Dingeyjarsyslu áður
en hann flutti hingað vestur árið
1870 —Jarðaríörin fór fram að Moun
tain 1. p. m.
Mr. Stef&n Jónsson, sem hefur
verið veikur síðan um mitt sumar, er
dú orðinn svo frfskur, að hann getur
verið ofurlítið á flakki; en ekki er
hann pó orðinn svo hress enn,að hann
geti verið við verzlan sína. Samt
sem áður er búð hans full af vörum
eins og að undanförnu og vonum vjer
að menn láti hann ekki gjalda pess,að
heilsuleysi hans aptrar honum frá pví
að vera sjálfur f búðinni, heldur haldi
áfram að verzla par eins og pó hann
væri par sjálfur sð taka á móti
mönnum.
Gleymið ekki börnunum um jól-
in. E>að m& gleðja pau með mjög
litlum ko3tnaði, og jeg hef gert mjer
mikið far um að velja mfnar jólavörur
svo, að pær gleðji börnin sem mest, en
kosti sem minnst. Jeg mælist til, að
mínir viðskiptamenn líti á pær, áður
en þeir kawpa annarsstaðar.
Með vinsemd,
T Thokwaldson,
Akra, N. D.
3. ÁRSHÁTlD
tjaldbCðarinnar
verður haldin með
Concert & Social.:
í Tjaldbúðinni
þriðjud. 14- þ- m, kl. 8 e. m.
Programme;
l. Bræðrabandið flytur Tjaldbúðinni
afmælis ósk.
2- Instrumental Musio ..W.Anderson
8.—6. Solo, upplestur o. s. frv.
Miss Thomson og söngfi.
7. Solo............St. Ánderson
8. Tala,.,,........St. Thorson
'J. Solo,, .............S. Ross
10. Upplestur....B. T. Björnson
11. Solo...........Mrs. Carson
12. Duet.....Mrs. Lund og N. N.
13. Tala......Sjera H. Pjetnrsson
14. Organ Solo..........S. Iíoss
15. Solo...........J. Jónasaon
16. Ágætar veitfngar,
Inngangur: 25 cents fyririr full-
orðnaj börn ínn&n 12 ára; lðc.
Dann 14. þ. m. (desember) hefur
Lestrarfjelag lslendinga f Brandon
mikla söngsamkomu (Grand Concert)
f bæjarráðshúsinu í Brandon. Bezta
söngfólk bæjarins syngur par, og eru
eptirfylgjandi meðal peirra: S. B.
Lowes, J. R. Foster, W. W. Carruth
ers, Douglas Deans, E. II. Johnson
og dr. Mclnnis. Hljóðfæra-flokkur
Brandon-bæjar (Orchestra) leikur á
hljóðfæri sín á samkomunni. Dað er
vonandi að pessi fyrsta s&mkoma
Lestrarfjelagsins, af pe3sari tegund,
takist vel og verði Brandon-íslend
ingura til sótna.
Dann 28. okt. birtist eptirfylííj-
andi frjett í nýja blaðinu 11 ára.
gamla: ,.AUar pær nýlendur í Mani-
toba, sem hingað til hafa að eins stað
ið opnar fyrir íslendinguin (sic!), hafa
nú verið opnaðar fyrir öllum sem
vilja setjast par að“.—Vjer höfum
gefið ritstjóranum um 6 vikna tfma
til að gera bragarbót, en hann hefur
ekki gort pað. Vjer búumst við að
ofanprentuð grein sje meðal sýuis-
horn af þekkingu hans á málum hjer f
fylkinu. Hann hef. r pó aldrei fellt
vísdóms-fjaðrirnar um leið og kvenn-
fólkið felldi pær þegar fór að kólna—
eptir hans sögusögn.
Mr. Baldvin Jónsson, Huausa P.
O. f Nýja-Íslandi, lögsótti kaupment:-
ina Sigurðsson bræður á IJnausa f
sum&r er leiðvfyrir afgang af reikn-
ingi fyrir fisk, er hann seldi peim f
fyrra vetur, en setn þeir neituðu að
borga fullu verði af peirri ástæðu, að
sumt af honum hefði verið skemmt og
ekki samkvæmt samningi að ein-
hverju öðru leyti. Dað er nú ny
fallinn dómur í máli þessu, og kvað
Mr. Jónsson hafa uunið pað og peir
bræður dæmdir til að greiða máls
kostnað. Hve mikil upphæðin er,
sem peir bræður eru dæmdir til að
borga f allfc, vitum vjer eKki með
vissu. Mál petta hefur talsverða pyð-
icgu hvað snertir samninga um fisk>
og hafa pví fiskimenn,- bæði íslenzkir
og aðrir, fylgt pvf með talsverðum
áhuga og verið forvitiiir að vita hvert -
ig pað lyktaði,
Flestir halda, að til pess að búa til
tóbak purfi ekki annað en að taka tó
baks piöntunaog pressa hana saman í
plötur. En pað er öðru nær, pað
parf að fara með blöðkurnar með mjög
mikilli nákvæmni til pess að viðhalda
hinum góða ilm, Blaðkan parf mjög
nákvæma pössun f marga mánuði frá
pví hun er tekin af akrinum par til
húið er að búa til plötuna. E>að parf
að athuga veðrið meðan verið er að
purka blöðin, pvl pað má hv >rki vera
of rakt nje of purt á þeim. E>að er
hin mesta nákvæmni í þessari með-
ferð laufanna, sem gerir „Myrtle
Navy“ tóbakið eins gott og nokkuð
tóbak getur verið. Fjelagið, sem byr
til petta tóbak, á vöruhús í Virgir.ia,
par sem tóbaks blaðkan fær hina ná
kvæmustu meðhöndlan i fleiri máuuði
frá pví hún er tekin af akrinum par til
tóbaksplatan er fullgerð.
Enn um inyndir.
í síðasta blaði sögðum við yður
frá nymóðins L>/u<íViM-myudunum.
Nú fáeiu orð um
STCEKlviÍÐAR mtndik.
Af þeim eru Crayon inj’udir algeng
astar hjer um slóðir. E>ær eru seldar
með svo mismunandi verði, og pá af
mismunandi gæðutn, að alhr geta
eignast þær. Dað eyu jafnvel tii
melin sem bjóða yður þær fyrir ekki
peijt cí pjer kaupið að peim rammana
utan um pær, sem eru pá seldir m*»ð
preföldu verði. En raeðal annars.
Haþð pjer veitt pvl eptirtekt að
margar myndir, sem eru seldar sem
Garsley & Go.
hafa nú ógrynni af
Nyj um M unum
mjög hentugum í
Jolagjafir:
Nyj istu tegundir af jipaniakum
skrautmunum, svo sem „cirdreceiv-
ers“, ,.pan trayu“, blekbyttur o. s.
frv. 'Eintiig pyzk leikföng, Albums,
Myndaramma o. fl.
Nokkrir stná--ikrautmuni og borð-
ferhyrininga á 15 cants hveru.
,.Cheville“ gluggablæjur af öllum
litum- D.xu beztu kaup sem hægt
er að fá í bænuin.
Jap tniskir borðdúkar og dúkar til
að breiða á Piano; ágætt í jólagjafir.
Kjólaefni.
20 strang ir af kjólaefnu n. af ö!!um
helztu lituin ve.-ða seldir á $1.75 hver
7 yards.
10 strangar af tvíbreiðu kjó'aifi i,
allir nyiustu litir, verða sel lir á $2 V5
kjólefnið, 7 yardt.
Möttlarjog Jakkar
Sjerstök og fáheyrð kjörkaup á
möttlum og jökkum.
Carslsy $c Co.
344 MAI.M STR.
Porter & Qo.
þarflegar og fallegar
Jola-yjallr.
Postulín, Glasvara,
Lampar, Silfurvara og
Skrautvara.
Dinner Sets, Te Se;s, Fruit
Sets, B fllapör, Huífar og
Gafflar, Skeiðar, Cruit
Stands, Smjördiskar, Köku-
diskar o. s. frv.
Miklar byrgdir!
Lagt verd !
Verzlið við okkur og pá fáið pj<T
beztu vörm fyrir lægsti verð.
Munið eptir staðnum.
Porter & Co.,
330 Main Street,
572 Main Street,
Orayon-myndir, eru að eins blekmyi d-
ir, bútiar til með bleksprautu. t>.er
geta raunar litið all vel út, en eiga að
seljast ódyrar en Crftyon-myudir.
t>nð er mikið hyggilegra fyrir bæja -
fólk að láta búa til myndir sínar bjer
í bænum. Ef pjer látið einhvern út-
vega yður pær, sam verður að f& pær
gerðar annarsstaðar, pá verðið þjt r
annaðhvort að gera yður átiægð með
þær eins og pær em þegxr þær koms,
eða að vera án peirra. Dær myi d:r
sem þjer fáið hj.á okkur, eru búnai til
4 okkar eigin verkstofu, og ef þ < r
vil jið láta breyta þeira eptir að (> r
ern fullgetðar, gerum við paðánauaM.
borgunar, Við seljum pær eius ó-
dyrt og nokkur annar getur selt jafn-
-íóAg.r myndir. Við búum einuig til
Water Colormyndir.
Baldwin & Blöndal,
207 Pacific ave.
Meira „Ur bænum og grenndiuai‘‘
á 5. bls.