Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 4
4 LAOBTTRO. FTMMTnnA.OTNN 9. DESEMBER 1897. LÖGBERG. GefiC út a8 148 PrincessSt., Winnjpeg, Man af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated Mny 27,1890). Ritstjóri (Editor): SlGTR. JÓNASSON. Business Manager: B. T. Bjornson. % nalývinira t* í Smá-anirlísinírar í eitt akipti 25 yrir 30 ordeda 1 þml. dálkslengdar, 75 cta uro inán- dinn. \ ‘íta-rri auglýsinguin, eda auglýsinguroum lengri tíma, afsláttur eptir aamningi íIismkíh-hU i |»t i kaupenda verdur d tilkynna skrlflega og geta uro fyrverand’ búatad jafnframt l’tKnáskni't til HfgreidsluatofnblftdainB er >1,. i * * • I rmt i t •' I »- V* I 1 I *► P. O. Box 585 WinnipeK. Mau 'tar áftkríp ttii ritBtjdrana er i vdtiftr l»ftg ierr P O Box 5 85, Winnipeg, Maii __ SHmkvæmt liindsininiin er nppe''(fn kHnpenda á 'Hdidpild.neniB banns> skuhllaus. ('eRBr haun see rnpp.—Ef kBnpandl, sem er í skuld vid hladld flytu .latferlom, án fies. ad tilkynna heimilaskiptin, þá er :>ad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sdnnum fyrr >rettvísum tilgangi. — FIMMTUUAGItiN 9 . DE8. 1897 Bo rgarstj ó ra-k osnin gin. Vjer höffum gert r&ð fyrir að rita um bæj iraijórnar-kosDÍngarnar hier í Winuipeg í síðasta blaði, en drógum pað paDgað til nú sökum pess, að p& var ekki koraið svar frá borgarstjóra-efnurium upp á vissar spurnÍDgar, sem fyrir pá voru lagðar viðvlkjandi hvaða stefnu peir ætluðu að framfylgja í liinum mest vaiðandi málum bæjarins, og svo var ekki búið a’l halda almenna fundi, til að ræða p -ssi mál, sem slðan hafa verið haldnir. í>að var bæjarmála-nefndin í Trades and Labor Council, hjer í bænum, sem lsgði spurningarnar fyrir borgarstjóraefnin, og liljóða pær sem fylgir: „VATNSLEIÐSLAN. 1. Eruð pjer hlyuntur pvf, að bærinn kaupi nokkurn part af vatns- leiðslu-útbúnaði Wmnipeg vatns- leiðslu fjelagsins? Ef svo er, pá til greinið hvaða hluta pess pjer álítið 88'kilegt að kaupa. 2. Eruð pjer hlynntur peirri til lögu, sem fram hefur komið um að vatnsleiðsluverk bæjarins verði byygt undir umsjón nefndar, er bæjarstjóm- in tilnefni menn f, en sem jfirrjettar (Q'ieeti’s Bei>chj dómararmr útnefni? 3. Eruð pjer hlynntur pvf, að öl byggi' gavinna f sambandi' við vatnvleiðslu bæjarins ' erði unníri með dajfl'uriavi nu sem borj/að sje fy ir sama kaup og vt rkamanna--aml a dið hefu ákveðið að boiyað sjn alinennt, á p" n tím • ser verkið er unmð? 4. H'-ert er á it yðar um pað, hvað sje hin bezta uppspretta til að fá vatn handa bænum úr? 5. Hvaða fyrirkomulag álftið pjer bezt tii að fá inn hina nauðsynlegu peniní/a, til að koma upp og viðhtlda vatnsleið slu-útbúnaði bæjarins? ÝSIISLEGT. 1. Eruð pjer hlynntur pvf, að borga b æjarráðsrnönnum ákveðin laun fyrir starfa peirra? 2 Ernð pjer hlynntur pvf, að hætt sje við (rað fyrirkomulag að láta gera allt verk bæjarins eptir samningi (contrsct)? 3 Viljið pjer styðja pað, að heiinafengið efni sje undantekningar- iau-*t ' otað við allt, sem bærinn læt- ur Jjrera ? 4 Emð pjer pvf hlynntur, að á tneðan hið núverandi saninings fyrir- komulaír er notað, pi sje sett grein f alla samninga um verk, sem unnið er fyrir bæinn, p«ss efnis, að kaupið sem sá, er tekur að sjer að vinna verkið, borgar, sje hið sama og verkamanna- sambandið ákveður að borga skuli al- mennt við samskyns vinnu? 5. Eruð pjer hlynntur pvf, að bærinn sjálfur eigi, nái undir sig og bafi umráð yfir sfnum eigin rjettind- um (fiancbises), annaðhvort með pví að kaupa pau (af peim sem pau pegar hafa verið veitt), eða með pví, að gera pað sem gera parf til að nota pau? 0. Eruð pjer hlynntur pvf, að gengið sje stranglega eptir, að grein sje í öllum samningum um verk fyrir bæinn sem ákveði, að sanngjarnt kaup sje borgað? 7. Eruð pjer hlynntur pvf, að allt efni, sem bærinn parf að nota og sem lagt er til eptir samningi, hafi á sjer merki verkamanna sambandsins?‘‘ Svar bæjarstjóraefDÍs A. J. And- rews upp á ofariprentaðar spumingar hljóðar sem fylgir: “yatnsleiðslan. 1— Jeg er pví hiynntur, að bær- inu kaupi pá parta af vatnsleiðslu- færum vatns leiðslufjelagsins, sem eptir bæfilega rannsókn kunna að reynast fullnægjandi til notkunar f 8air>baDdi við vatnsleiðslu-útbúnað bæjarins. 2— Með pví skilyrði að nefndin (sem sjer um vatnsleiðsluna)sje undir yfirráðum bæjarstjórnarinnar hef jeg ekki mikið á móti, að hún sje sett, en jeg er persónulega hlynnt ir hinu brezka fyrirkomnlajri, að láta bæjar- Stjóruina, sem fólkið kýs, hafa um- sjón á öllu starfi bæjxrins, og ef nauðsyulegt er auka tölu bæjari&ðs- manna í p\f skyni, á pann hátt að bætr. sje nyjum meðlimum f pað. 8—J g er pvf hlynntur, að dag- lauuavinriH sje notuð virt verk fyrir bæinn og sanngjarnt kaup borgart fyrir vinnuna, pvf jeg álít að með pe-su mót fii bærinn rneira verk unnið fyrir lægri npphœð. 4—Brunnar, sem gerðir eru á pann hátt að borað sje eptir vatninu (artesian wells). 5—I>að fyrirkomulag sem bæjar- stjórnin hefur stungið upp á. Vatns mælingar-fyrirkomulagið og skatt eptir fetatölu á lóðum, sem nota á til að hy^sja ft- ÝSIISLEGT. 1— Jeg er pví ekki hlynntur, að bæjarráðsrnönnum sjeu borguð laun, en jeg mundi ekki berjast á móti pvf, art lág laun yrðu borguð góðum mönnum, sem annars inættu ekki missa pann tíma, sem gengi í að sinna Störfum bæjarins, til pess að geta fengíð pá td að starfa fyrir bæinn. 2— Jeg er h'ynntur og hef ætíð mælt eindregið með daglaunavinnu. En samt ætti bæjarr&ðið að hafa ó bundnar hendur að kippa í lag pví, sem aflaga kynni að fara í pví fyrir- komulagi f framtíðinni. 3 —Já, hvar sem hægt er að nota pað. 4— Jeghefað undanförnu mælt eindregið með, að pað væri grein í samnÍDgum um verk fyrir bæinn sem ákveði, hv.ið skuli vera lægsta kaup sem daglaunamönnum sje goldið, og jeg mun reyna að koma pví til leiðar að pessari grein sje framfylgt, á pann hátt aðbærinn sjálfur borgi dagUuna- mönnum, sein vinnahji peim er samn- ing hafa gert um verk fyrir bæinn— og að pað, sem bærinn pannig borg- ar, ásamt bókfærslu og öðrum paraf leiðandi kostnaði, sje fært peim, sem samninginn hefur, til reiknings. 5— Já, jeg hef ætíð barist á móti, að bærinn láti af bendi við aðra nokk- uð af rjettindum sfnum. 6— Já. 7— Já, pegar pað er jafnt að gæðum og verðið hið sama“. Svör Mr. Hutching8 eru í sömu áttina og svör Mr. Andrews, en flest styttri og ógreinilegri. Hins vegar er nú ekki ástæða til að eyða neinum orðum um stefnu hans sem bæjar- stjóraefnis, pvf í gær fluttu blöðm hjer pá fregn, að hann sje hættur við að reyna að ná kosningu. I>að var sem sje haldinn fundur á City Hall í fyrrakveld, og pó sá fundur væri sjer- staklega fyrir kjósendur í 5. kjör- deild bæjarins, pá voru borgarstjóra- efnÍD par, og á peim fundi tysti Mr. Hutchings yfir pví, að eptir að bafa hugsað málið vandlega pá hefði hann komist að peirri niðurstöðu, að hann yrði að legtjja of mdcið l sölurnar til pess að ná kosningu og vera bæjar- 8tjóri, og sagðist pess vegna,.með leyfi stuði ingsmanna sinna, draga sig út úr bardaganum. Síðan bólar ekki á að neinn bjóði sig fram sem borgarstjóraefni á móti Mr. Andrews, svo líklegast er að h<nn verði kosinn mótmælalaust við tilnefninguna næsta priðjudag (14 p. m ) En hver sem bjeðan af kann að bjóða sig fram á móti Mr. Ai d rews á vísan ósigur, pví Mr. Andrews hefur fylgi alls porra kjósend- anna. Svo framarlega sera vjer vit- um, ætluðu nærri allir ísiendingar að greiða atkvæði með Mr. Andrews, og bver sem k«nn að bjóða sig fram gegn bonum bjer eptir, p& vonnm vjer að íslendingar styðji Vlr. And- rews og greiði atkvæði með bonum. Fyrst svona fór ætlum vjer ekki að fara lengra út í bæjarstjórnar-kosn ingarnar í petta sinn, heldur láta pað bíða næsta blaðs. Apturhalds-máb ögnin „stór og smá“ eru ákaflega hreykin útaf sigri apturhaldsflokksins f Turtle Mountain- kjördæmi og segja, að pað sje fyrir boði pess að flokkur peirra vinni sig- ur við næstu almennar kosningar hjer f fylkinu. Blaðið „Nor’-Wester“ hafði nýlega mynd af stórri skelpöddu (Turtle), og stendur Mr. Hugh J. Macdonald á baki bennar sem öku- maður og er að keyra hana (lfklega til valdastólsins hjer í Winnipeg). Frjálslyndu blöðin hafa hent allmikið gaman að mynd pessari og gleðilátum apturhalds-málgagnanna út af (.essari skelpöddu-sigurför. Eins og allir vita, er skelpaddan einhver seinfær- asta skepnan undir sólunni, og pykir pví líklegt, að Hugh J. Macdonald verði orðinD býsna gamall—ef til vill dáinn úr elli—áður en hann kemst að stjórnarsessinum á skelpöddu sinni. Spádómar apturhalds-málgagnanna 1 pólitískum efnum hafa ekki reynst svo áreiðanlegir að undanförnu, að menn leggi mikinn trúnað á pá nú. Sumir eru hræddir um, að fyrst apturhaldsmenn gera svona mikinn hávaða útaf engu, að peir myndu ganga af göflunutn ef peir ynnu veru- legan sigur. Einn kaupandi Lögbergs hefur kvartað um, hvað miklar auglýsingar sjeu nú í blaðinu. Vjer könnumst náttúrlega við, að pað er miklu meira af auglýsÍDgum í pvf nú en aðra tíma árs, en pað er ekki meira að jafnaði en verið hefur undanfarin ár, tvo sfð- ustu mánuði peirra. Kaupendur vor- ir verða að gæta pess, að íslenzk blöð standa ver að vfgi en öll önnur blöð vegna knupendafæðarinnar (sem or- sakast af pví hve fámenn pjóðin er), og pess vegna eru útgefendurnir nauðbeygðir til að taka allar vel borg- aðar auglýsingar, sem bjóðast. Oss dettur ekki í hug að segja, að Lög- berg sje eins ódýrt blað og sum blöð, sem gefin eru út á enskri tungu, enda kostar miklu meira að gefa út fslenzkt blað af sömu stærð og með jöfnu les- máli en blöðá ensku. En hitt porum vjer að fullyrða, að Lögberg hefur verið og er )»ng ódýrasta blaðið eptir stærð, lesmáli og tilkostnaði, sem nokkurn tíma hefur verið gefið út & fslenzku, og hefur pó að auk kostað allmiklu í ,,premiur“ á hverju ári. Og hvað auglýsingarnar að Öðru leyti snertir, pá vita allir kaupendur vorir að pað er að eins 2 sfðustu mánuði af hverju ári, sem pær eru tiltölulega miklar. Hina aðra mánuði eru frá | til 2 partar af blaðinu lesmál, nefni- laga frá 25 til 30 átján-pumluDga dálkar. Vjer tökum allar aðfinningar og umkvartanir kaupenda blaðsÍDS vel UPP> °S reynum að taka pær til greina, en svo vonum vjer og óskum að peir athugi og setji sig inn í alla pá erfið- leika, sem ísleuzkir blaða-útgefendur hafa við að stríða. Geri peir pað ef- umst vjer ekki um að peir sjái, að út- gefendur Lögbergs skipta f öllu eins vel við kaupendur blaðsins og frekast er unnt. Eins ng undanfarna vetur geta menn feDgið ókeypis kennslu í með- ferð á mjólk og smjörgerð á skóla Manitoba stjórnarinnar hjer I Winni- peg. Kennsla pessi er fyrir bænda- syni og bændadætur, sem heima eiga í fylkinu, Og á einungis við mjólkur- búskap & heimilinu. Hún byrjar 3. jan. 1898 og endar 29. janúar. Svo verður og kennsla 1 smjörgerð og ostagerð á skólanum fyrir pá, sem vilja læra að búa til sn.jör og ost 1 stórum stfl, og nær sú kennsla yfir 8 vikur í febrúar og marz. Dá eru að eins teknir á skólann peir (hvort held- ur karl eða kona 16 ára að aldri), sem hafa unnið að minnsta kosti eitt sum- ar á smjör- eða ostagerðar-húsum. I>eir borga inntökugjald er nemur $2 fyrir hvern, en að öðru leyti er kennsl- an alveg ókeypis allan tfmann—8 vikur. I>eir, sem standast prófin, f& sklrteini fyrir pvf, að peir sjeu búnir að fá nægilega pekkingu til að standa fyrir smjör- og ostagerð.—Skólinn er á Thistle stiæti (fyrir austan Main stræti). Þeir, sem vilja komast & skólann, verða að sækja um pað & eyðublöðum, er peir geta fengið með pvf að skrifa: „The Department of Agriculture (Dairy Branch) Winni- peg“, sem gefur allar upplýsingar er menn æskja eptir.—Auk hÍDnar prakt- isku kennslu veiða haldnir fyrirlestr- ar um: „Starfs-umsjón“, „samsetn- ing mjólkui“, „prófun mjólkui', „undirbúning mjólkur undir osta- gerð“, „að skilja rjóma frá mjólk11, ,,smjörgerð“, „smjörgerðar og osl:;- gerðavjelar“, „meðferð & gufuköll- um og gufuvjelurn“. Ur bœnum og grenndinnl. Munið eptir að peir, sem borga blaðið fyrirfram, fá bók f kaupbætir. Deir f Minneota og nýlendunm.i par I grend, sem skulda oss fyrir blað- 290 alla hrausta menn, ög sém, bamingjunni sje lof, á Sjer stað með flesta hrausta menn. Hann sigraði lika í bardaganutn, pvf áður en tunglið var reglulega koraið upp, stöðvaði bann hestaria utan við porpið Osterno, til pess að verða við hinni marg ítrekuðu bæn ökumannsins, að lofa honum að taka aptur við verki slnu. ,,I>að sæmir ekki“, hafði ökumaðurinn sagt, í hvert skipti sem sleðinn stanzarti til að skipta um hesta, „að mikill prinz keyri svona sleða“. „I>að er ekki hægt að gera við pví“, svaraði I’aul blátt áfram. Svo fór Paul inn f sleðann, dró upp gluggann og ljet ekki sjá sig á meðan sleðinn fór í gegnum hans eigið porp, par sem líf allra var komið undir góðgerðasemi hans og hjálp. I>au voru öll pögul f sleðanum, pví konurnar voru preyttar og peim kalt. „Við komum nú bráðum heim“, sagði Paul hug- hreystaiidi. En hann hleypti ekki glugganum niður til að líta út, eins og margur maður mundi hafa óskað að gera, pegar hann var að nálgast fæðingar- stað siun. Magga hallaði sjer aptur á bak í sæti sfnu, vafin loðskinnum. Hún var að hugsa um viðburði dags- ins, sjerflagi vissan fimleik, handlægni og lipurð að fara með örmagua mann, sem hún hafði veitt eptir- tekt langt úti á snjópöktu sljettunni fyrir nokkrum klukkutímum síðan. Paul var ailt annar cuaður, 305 standu áður, pá varð hún svo forviða, að hún rak upp dálítið hljóð, en sagði ekki neitt. Etta horfði út um glngg&nn og pagði. Útsýnið var mjög einkenni- legt—tröllslegt, ósnoturt, forneskjulegt, eins og sum- ir partar veraldarinnar enn eru. Kastalinn var hýKK®ur ft blá brúninn' á lóðrjettum hamri, og var óvinnanlegur peim megin frá. Hvað eina, sem datt út um morgunverðar borðstofu-gluggann, hlaut að falla, án pess að koma nokkursstaðar við, full 200 fet niður f hið beljandi Oster-fljót, sem rann par neðan undir. Hamarinn var svartur, og pað stafaði á hann eins og hina efstu tinda á Alpa fjöllunum, par sem snjór og fs hafa fægt hina beru kletta. Hinumegin við ána lá hin takmarkalausa sljetta—pakin drifhvlt- um snjó eins langt og augað eygði. Etta stóð parna við gluggann og horfði yfir hvítu sljettuna, par sem hún og grár himininn mætt- ust út við sjóndeildarhringinn. Hin fyrstu orð, sem hún talaði, lýstu lunderni hennar, eins og fyrstu og síðustu orð vanalega gera hjá mönnum. „Og pú átt landið eins langt og augað eygir?“ spurði hún. „Já“, svaraði Paul blátt áfram. SpurnÍDg Ettu vakti athygli Steinmetz. Hann gekk að öðrum glugga, horfði nákvæmlega á sljett- una, og sagði sfðan: „Landeign hans nær fjórfalt' lengra en augað eygir.“ Etta horfði aptur yfir sljettuna og mældi haua í 30Ó hrúgu á gólfinu. Djónustumeyjarnar, sera vissu að prinzinn og prinzessan voru bæði inni, biðu pegj- andi í næsta herbergi, og hurðin á milli var lokuð. „Jeg held pað væri bezt, að pú segðir mjcr söguna núna“, sagði Etta. „En pú ert of preytt til pess“, sagði maður hennar. „Dú ættir að hvíla pig pangað til miðdsgs- verðurinn er til“. „Nei, jeg er ekki preytt“, sagði Etta. Paul gekk yfir til Eitu, par sem hún sat við eldinn, studdi öðrum olboganum á arinhilluna og horfði niður á konu sfna—hann, sterkbyggður nnð ur, sem hafði pegar gleymt keyrslu sinni í kuldanum fyrir nokkrum stundum slðan. „I>etta fólk“, sagði hann, „myndi deyja úr hungri, kulda og veikindum, ef við hjálpuðum pvf. ekki. Dað er algerlega ómögulegt fyrir pað, á pess- um fáu mánuðum sem veðráttan leyfir pví að vinna að jarðyrkju, að yrkja rneira af laadi en svo, að pað gefi af sjer að eins uóg til að borga skatta pess. i>að eru lagðir of pungir skattar á fólkið, en (iigiira hugsar nm pað. t>að verður að viðhalda heiliðÍDu og óendanlegum fjölda af em bættismönnum, en eDg- inn hugsar um hvernig bændunum líður eða hvað af peim verður. Sá dagur kemur, að peir hljótn. að risa upp gegn kúgurum sfnum, en sá tfmi er ekki kominn. í>etta er mál, sem allir rússneskir land- eigendur verða að greiða fram úr, en enginn reynir að greiða úr pví. Ef einhver reynir að bæta kjör

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.