Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 6
IiOaBENKI FIMMTODA.GINN 9. DÉSEMBER 1897
Kvenníjelags samsæti.
Að kveldi hins 24- ndv. bjelt
Kvennfjelag Fyrsta lúterska safnaðar
Miss Óiafíu Johannsdóttir heimboð í
húsi Mrs W. H. Paulson & Elffin Ave.
Viðstaddur var meiri hluti fjelagfc-
kvenna, tuttugu og fjórar með heið-
ursýrestinum. Yfir borðum, sem voru
fallejra sett með blómum, ávöxtum og
öðrum veitingum, færði forseti fje-
1 itrsins Miss Ólafíu eptirfylgjandi
ftvarp:
„Kæia Miss Ólafía!
Hinn litli hópur sem hefur pá
ánægju að hafa yður fyrir gest í
kveld, hefur beðið mig að bjóða y^ur
velkomna, og ávarpa yður nokkrum
orðum.
t>að er ætíð gleðiefni fyrir oss
hjer vestra pegar málsmetandi meun
frá ísiandi koma að heimsækja oss, en
pað er ekki síður gleðilegt að vjer nú
í fyrsta sinn höfum fengið konu að
heiman til vorsem gest. Vjer vonum,
að koma yðar verði til pess að tengja
saman Vestur og Austui-íslendinga,
færa oss nær hverja öðrum, og laga
ymsan misskilning á oss, sem á sj-*r
stað heima á Islandi. En pað, sem
fjelags-systur mínar sjerstaklega hafa
beðið mig að taka fram í kveld, er
pað, að yður sje óhætt að skilap>.í
beiu , að pó oss sje kært vort i ýy*
fósturland, pa höfum vjer allar, sem
oppriidar truui heima, hiyan hug til
Isiai-ds, gleðjuuist ytír pví sem par
gengur vel, og hiyggjumst yfir pvi
sem llia fer. Margar af oss hafa við
oið að sjá ísland einhveriitíma aptur
ef ástæður leyfa.
4>að hefur opt heyrst að heiman,
hð Ajer VcStur-lslendingar sjeum iak
aiipaitunnn ai pjóðium. Vjer von-
un. að pjer komist að raun um að svo
er ekki, pó margt sje hjer öðruvlsi eu
pað ætti að vera, og að pjer lagið
einnig peunan misskilning.
Sem meðlimir—pó í veikleika
sje—kristms safnaðar verðum vjer að
láta yður í ljósi gleði vora út af pví
að pjer eruð kristin kona, og hafið
svo skýlaust látið pað í ljósi á mann-
fundum peim, sem pjer hafið talað á
liðna viku.
t>að eru eflaust margir sem von-
ast eptir miklu og góðu lífsstarfi af
yður, og vjer fjelagskonur biðjum að
allt gott, sem pjer á ókomnum tíma
takist á hendur, blessist og beri marg-
faldan ávöxt'4.
Miss Ólafía svaraði pessu, með
nokkrum hlýjum orðum. Hún sagði
meðal annars, að sá misskilningur,
sem kynni að virðast eiga sjer stað
milli Vestur- og Austur-íslendinga,
mundi f rauninni ekki vera svo mikill
pegar farið væri að leita hjá báðum.
Menn ættu að geta rjett hvonr öðr-
um hörid yfir hafið, pó pað væri
breitt, ekki sfzt pegar um eitthvert,
gott málefni væri að ræða. Og eitt
gætu allir, bæði vestan og austan
hafs, og pað væri að biðja hvorir fyr-
ir öðrum.
Konurnar skemmtu sjer pað sem
eptir var af kveldinu með samræðum,
ov við að hlusta á söng og hljóðfæra-
slátt húsmóðurinnar, og skildu um
klukkan ellefu.
Æílminning.
Eins og getið er um f Lögbergi
18. nóvember sfðastl. andaðist úr
lungnabólgu, að heimili sínn 692
Ross ave. Jósef Stefánsson, 62 ára
gamall. Hann var fæddur >44. marz
1835, á Ánastöðum í Miðfirði í Húna-
vatnssý-lu. Foreldrar hans vóru
Stefán Einarsson og Dagbjört Jóns-
dóttir. Sem ungliogur fluttist hann
með foreldrum sínum að Goddastöð-
um f Laxárdal f Dalasyslu. Árið
1867 giptæt hann Jóhönnu Bjarnar-
dótiir frá ögri 1 Helgafellssveit í
Snæfellsnessyslu, og sama árið fluttist
hann að Hrafnsstöðnm í Laxárdal og
bjó par í -15 ár. Árið 1883 fluttist
hann með fjölskyldu sfna til Winni-
peg í Manitoba, og var par allt af par
til hann andaðist. I>au hjónin eign
uðust 8 börn, af hverjum 5 eru á lífi,
4 dætur og einn sonur, öll til heimilis
f Winuipog. Jarðarförin fór fram frá
Fyrstu Lútersku kirkjunni 24. nóv
ember til Brookside grafreits.
Hios látna er sárt saknað af vin-
um og vandamönnum.
WINNIPEG
Clolhing Ilmisp.
Á móti Hotel Brunswick
D. W. FLEURY,
sem í síðast liðin sex ár h<*fnr verið
í „Blue Store", verziar nú sjálfur
með
Karlmanna- og
Drengja-alfatnad,
Nærfatnad, Skyrtur,
Kraga, Hatta, Húfurog
Lodskinna-vörur
— AÐ —
564 MAIN STREET.
Næstu dyr norðan við W. Wellband.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur & hornið &
MAIN ST- OC BANATYNE AVE.
Ný fólksflntniiiffs - lína frá
Wmnipeg lil Icel. River.
Fólksflutningasleði pessi fer sína
fyrstu ferð frá Winnipeg kl. 1 á mánu-
daginn 29. p. m , og kemur til Icel.
River kl 5 á miðvikndag. Fer frá
Icel. River á fimmtudag kl. 8 f. m.
og kemur til Wpeg á langardag kl. 1
og verður pannig hagnð ferðum til
loka marzmánaðar.—Allur aðbúnaður
verður svo að hann gefur ekki eptir
pví er fólk hefur átt að venjast að
undanförnu, en verður endurbættur
til betri pæginda að mörgu leyti,
líka verður sleði pessi vel stöð-
ngur, pvl efri partur byggingarinnar
verður úr máluðum striga, sem gerir
hann svo Ijettan að ofan. Allur far-
angur verður ábyrgðnr fyrir skemmd-
um og ekkert sett fyrir töskur, sem
eru ekki yfir 25 pund, og fnrgjald
sanngjarnt. Fólk verður flutt frá og
að heimilum sínum I Wpeg. Petta
er eign íslendings og er pað I fyrsta
«kipti með svona góðum útbúnaði.
Eptir frekari upplyiingum er að leita
hjá Mrs. Smith, 410 Ross ave., eða
hjá Mr. Duflfield, 181 James st, par
sem hestarnir verða. Sig 'rð Th-
Kristjánsson er að hitta á 410 Ross
ave. og
Kristjín Sigvaldason,
keyrarinn
verður að hitta 6(*5 Ross ave. frá
kl. J. á laugard. til kl. 1 á mánu-
dögum.
PATENTS
[PROMPTLY SECUREDl
NO PATENT NO PAY.
Book on Patents
Prizes on Patents
200 Inventions Wanted
Any one Pending Sketch and Description may
quickly ascertain. free, whether an invention 1«
probably patentable. Communications strictly
confidential. Fees moderate.
MARION & MARION, Experts
TEMPLE BI ILDIXÍí, 185 ST. JAMES ST.,MOSTREIL
The only flrm of GRADUATK FNGINKFRS in
the pommioii tiansacting patent buainesa ea»
cluðiveiy, Mcntion this J*aper.
TRJAVIDUR.
Trjáviður, Dyrsumbúning, Hurðir,
Gluggaum^úning, Laths, Þakspón, Pappír
til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta
með hús utan.
ELDIVIDUR C KOL.
Skrifstofa og vörustaður, Mapiestreet.
nálægt C, P. R vngnstððvunum, Winnipeg
Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem
er í bænum.
Verðlisti geflnn þeim sem um biðja.
BUJARDIR.
Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa-
eignn til sölu og i skipium.
James M. Hall,
Telepbone 655, P. O, Box 288.
ISLENZKUR LÆKNIR
Dp. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
ParJc River% — — — N. Da Jc.
Er að hilta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. D., frá kl. 5—6 e. m.
2STyjj O/isT* vorur I
KTytt plass I
Aldrei hafa vörur verið me Ö lægra verði en nú i
CHICAGO- BUDINNI,
EDINBURG, N. DAK.
HÆÐSTA VERÐ BORGAÐ FYRIR ALLA BÆNDA-VÖRU:
Ull, Sokkaplögg, Egg, Smjer, Kartöflur, Eldivíd.
Við höfum nylega aukið plássið í búðinni til stórra muna og höfum |>ví
betra tæki á að taka á móti hinum mörgu skiptavinum okkar og láta
fara vel um pá á maðan peir eru að skoða vörurnar.
Islendingar I 0kk„, mjoK
vænt um að fá verzlun ykkar, og þegar pjer purfið á láni að halda, þá
getum við hj&lpið ykkur, þvi við höfum Ógrynni af vörum. Tveir Is-
iendingar vinna í búðinni. — Munið eptir að koma í CHICAGO-búð-
ina. VinBamlegast.
FIELD & BRANDVOLD, ed1nbuRc,n.d.
Department of the Interior,
Ottawa, 1 Nóvember, 1897.
DAÐ KUNNGERIST hjer með að
Innanríkis deildin gefur leyfi (permits)
fyrir árið 1898 til sð yrkja skólalönd
pan, er áður hafa verið plægð.
Dessi leyfisbrjef fást með pví skil-
yrði að borguð sjeu 50 cents fyrir-
fram fyrir hverja ekru af akri, nema
pví aðeins að fleiri en einn lewgi inn
boð fyrir landið. í pví tilfelli fær sá
leyfið sem hæðsta leigu byður fram
yfir 50 cents á ekruna.
t>essi leyfisbrjef verða að eins gefin
fyrir skólalönd, sem búið erað plægja
eitthvað á áður, og ekki undir neinum
kriDgumstæðum er leyfilegt að plsegja
upp óbrotið land.
Beiðni um leyfi til að yrkja pessi
lönd næsta ár ættu að vera komin til
Secretary, Department of the Interior,
Ottawa, ekki seinna en fyrir 15 Jan-
úar 1898.
Allir eru varaðir við pví að reyna
að bafa afnot af pessvm skóla löndum
án pess fyrst að fá leyfi til pess.
Samkvæmt fyrirskípan,
JAS A. SMART,
Deputy Minister.
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel
718 Main Stbebt.
Fæði Hl.00 á dag.
Arinbjorn S. Bardal
Selur likkistur og annast um út-
arir. Allur útbúnaður sft bezti.
Opið dag og nótt.
613 Eljjin \\I6. Telepfione 3061
Northern
PACIFIC
RAILWAY
$40
ANNUAL
EXCURSION
til allra staða í austurpsrti Can-
ada hjernamegin við Montreal.
Og til staða par fyrir austan, með
tiltölulega sama verði.
Farseðlar verða til sölu frá
6. TIL 31. DESEMBER
Menn mega vera L0 daga á ferð-
inni austur og 15 daga & baka-
leiðinni. Farseðlarnir gilda í 3
mánuði frá pví peir eru keypt-
ir og hægt að fá tímann lengdan
ef pörf gerist. Menn geta kosið
um hvaða leið sem peir vilja
Til Evpopu
Sjerstakar afsláttur gefinn á far-
seðlum til Evrópu landa
California Excursion
Lægsta far til allra staða í Cali-
fomia og á Kyrrahafsströndini i,
og til baka aptur ef menn vilja
SWrifið eða talið við agenta North-
ern Pacific járnbrautarfjelagsins, e '»
skrifið til
H. SWINFORD,
Geneeal Agent,
WINNIPEG, MAN
298
„í>etta eru herbergi pín“, sagíii hann.
Hann var ekki leikinn í málskrúði—honum
var ekki lagið að spinna fallega ræðu, til að bjóða
brúði sína velkomna. Hann fttti ef til vill von á,
að hún ljeti í ljósi gleði 8ica,að Lún ef til víll kæmi
til hans og kyssti hann, eins og sumar konur mundu
hafa gert.
Hún horfði í kringum sig rannsakandi.
„Já“, sagði hún, „pau eru mikið snotut“.
Hún gekk pvert yfir siofuna og dró til hliðar
gluggatjöldin, sem huldu hina tvöföldu glugga.
Dað var svo heitt i stofunni, að pað var engin bjela á
rúðunum. 4>að fór dálítill hrollur um hana, og hann
kom til hennar og lagði handle 'ginn utan um hana.
Fyrir utan gluggann, fyrir neðan pau, lá iand-
eigniu, sem hann hafði tekið í arf—landeign, sem
var stærri en stór -/sla á Englandi—og baðaði sig 1
bjarta tunglsljósiuu eins langt og augað eygði.
Rjett við fætur peirra, við rætur hins mikla kletts
sem kastalinn var byggður á, kúrði hið litla porp
Osterno—óreglulegt og ópriflegt.
„Ó“, sagði hún leiðindaiega, „petta er Síbería-
L>etta er hræðilegt.“
Hann hafði aldrei skoðað hinar víðáttumiklu
landeignir sínar, sem pau nú horfðu yfir, frá pví
sjónarmtði.
„Landið Htur betur út 1 dagsbirtunni“, sagði
hann.
Þetta var allt, sem hann sagði landinu til hróss,
/
303
Etta starði í eldinn. Varir hennar voru purrar.
Hún virtist varlá draga andann.
„t>að er mögulegt“, hjelt hann áfram með sinni
sterku, rólegu, ósvegjantegu rödd, „að Stefán I.ano-
vich viti nú hver gerði pað“.
Etta hreifði sig ekki. Hún starði í eldinn—
starði—starði.
Svo leið hægt og hægt yfir hana, og hún valt af
hinum lága stól niður á hiun loðna arinfeld.
Paul lypti henni upp, eins og hún væri barn, og
bar hana iun í svefnherbergi hennar, par sem her-
bergismeyjarnar biðu hennar til pess að klæða hana.
,,I>að hefur liðið yfir húsmóðir ykkar af preytu
eptir ferðina11, sagði hann.
Og svo hjúkraði hann henni sjálfur með sinni
æfðu pekkingu sem læknir.
XXV. KAPÍTULI.
OSTERNO.
„Æjinlega hát/ æfinlega kát!“ sagði Steinmetz
hlæjandi, njeri saman breiðu höndunum sínum og
horfði niður á andlit Möggu, sem var í mesta annríki
við morgunverðar-borðið.
„Já“, svaraði Magga og leit yfir til Pauls, sem
hallaði sjer upp að gluggakistunni og var að lesa
802
„Fyrir nokkrum árum siðan var byrjað á stó'--
kostlegu fyrirtæki bændunum til hagsmuna“, bj- 1
hann áfram. „Jcg hef sagt pjer dálitið frá pví áð ;f
—tróðgerðá-bandalaginu."
Varir hennar hreifðust, en ekkert hljóð korU
yfir pær, svo hún kiukaði kolli I annað sinn. Ofur
lítil ferðavagns-klukka, sem stóð á arinhillunni, s!o
sjö, og bún leit upp með felintri, eins og hljóðið
hefði gert hana hrædda. Kastalinn var alveg 1*
vaðalaus. Dauðapögn virtist grúfa innan pessa'4
gömlu veggja.
„Fyrirtækið varð að engu, eins og jeg hef fiðuf
sagt pjer“, hjelt hann fifram. „Bmdalagið v8f
svikið 1 hendur stjórnarinnar. Steffin Lanovich var
sendur 1 útlegð. Hann hefur nú samt slopp'ð'
Steinmetz hefur sjeð hann. Lanovich tókst að ey*1'
legRJa 8umt af skjölum Dandalagsins, áður en lelt'
að var 1 húsi hans eptir að sumu af skjölunum V!ir
stolið—sjerílagi eitt skjal. Ef hann hefði ekki eyðí-
lagt pað, pá hefði jeg verið sendur 1 útlegð til S!'
beríu. Jeg var einn af leiðtogunum í (fóðt/erðd'
bandalaginu. Steinmetz og jeg komum pví á
I>að hefði orðið milljónum af bændunum til gagli3 °&
blessunar, ef pað hefði ekki verið svikið í tryggðu1*1.
Við munum komast að pvl með tímanum — l*vef
sveik pað“.
Hann pagnaði eitt augnablik. Hann sagði ekk>
hvað hann mundi gera, pegar hann kæmist að hvet
hefði svikið Bandalagið.