Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 8
8 LOGBERG, FIMMTUDAGINN 9, DESEMBER 1897. Nokkrar ástæður fyrir pví að kai'pa hjá The N.R.Preston fo Ltd. Lesið listsnn hjer á eptir yfir yms »f kjnrkaupunum: Þykkt kjóla serge 44 pl 4 breidri 25c —Japaniskt silki allavega litt. 28 pl breitt, vanalegt verð 50 cents nfi 4 37| cent.— Flannelette blarikets 65c parií'—Flannelettes 28 pl breitt 5c — Borðdfika linnen 60 pl breitt 35c Fyrir karlmenn Karlmanna-naerfatnaður lö^ fins- ur hvert fat.............$1 25 Nærfatnaðnr. parið fyrir 50c, 75c 11, #1 25, *1 50 «>g.....«2 00 í>ykkar karlmanna kápur úr frieze fóðrað með tweed, h4r kragi... .$5 00 Þykk og hlý karlmanna tweed föt fyrir................$5 50 Lodskinna-vara Kvennmanna og stúlkna loðskinns kípur, húfnr vetlmgar, kragar o. s frv. með mjög sanngjörnu og lágu verði I^MIss Swanson sem vinnur hjá oss talar við yður á yðar eigm ináli nTr! PRESTON CO.. Ltd. 524 Main street. Ur bænum. Hilin 6. p. m. gaf sjera Hafst. Pjetursson saman í hjóuaband, hjer í bænuin, Mr Bjö'n Björnson Olson, Gimli, M»n. og Miss Guðrúnu Sól- mundson, Winnipeg, Man. Klondyke er staðurinu tit aó ta gull, en munið eptir. að pjer getið i ú feng’ð betra hveitimjölá mylnutini í Cavalier,N.D. Leidur en r okkuisstaðar annarsstaðar. Lesið auglýsinguna frá G. Thom- »s á öðium stað hjer í blaðinu. Og pegar pjer puifið að fá eitthvað af sdfurvöru eða gullstázi, gerðuð pjer rjett 1 pvf að koma til hans áður en pjer slátð föstum kaupux annar8’ staðar. Mr. Gestur Jóhannsson, frá Sel kitk, kom bit pað til barjarins undir lok síðuttu viku og dvaldi hjer pang- að til á pnðjudrg, að harm fór heim aptur. Haun segir, að Mr. F. W. Colcleiigh hjóði sig frnrn til endur kosi ii fjxr sem hsejarstjó i, og bý-t við eðhann veiði kosii n í einu hljóði. Poitei & Co. auglýsa 4 öðruro sUð hjer í b aðn u, og gerði fólk, seni et að líta eptir fallegum jóla gji'fum, vel í pví að koma til peirra Og sjá hina raörgu og fallegu muni. er peir bafa. Mr. Poiter er einn af hinum elstu og heiðarlegustu „busin es-v’-mönnum bæjarins, og tekur iBtíð ve á móti Llend ngum pegar peir koma til hans. Sjera O. V. Gíslason kom hingað til hæjarins úr ferð sinni til E>ing- valla-nýlendunnar sfðastl. mánudags- kveld. Hann prjedikaði á tveimur stöðum f nýlendunni og eiuu sinni í Riissell 5 pessari ferð sinni. Harm hætti við ferð sína til Lögbergs og Qn’Appelle nýlendnanna. sökum pess hvað kalt var. Sjera Oddur fór til Selkirk f gær, og far svo paðan til Nýj -íslands. Fjar.ska mikið af allskonar Jóla- varningi er nú nýkomið inn í búð Stefáns Jönssonnr, og er ódýrari en nokkru sinni 4ður. Mjög vandaðir og smekklegir hlutir, sem kosta að eins fsein cents. Nú er því timi n fyrir yður, sem ætlið að gleðja kuimingja og vini 4 jólunum, að kaupa hlutina þar sem þið fáið þá með góðu verði.—Munið líka eptir að allar aðrar vörur eru seldar með niðursettu verði fyrir peninga. Vör- urnar verða að minnka og peningar að koma inn. þið fáið tæplega betri kjör annarsstaðar. Komið og sjáið hvað er til 4ður en allt er farið, þvt daglega gengur út, og æfinlega það bezta og ódýrasta. Staðurinn er á norðatistur hormnu á Ross ave og Isabel street, Með vinsemd y*ar, Stefan Jönsson. Mr Stephan Oliver, hveitikaup- maður í Selkirk, kom hingað til bæj- arins um lok sfðustu viku f verzlunar- erindum og dvaldi hjer fram á mánu dagskvnld. Hann segir allt gott frá Selkirk, heilbrigði góða meðal ísl. o. s frv. Allmikið af fiski (pickerel) kemur nú til Selkirk norðan úr Nýja ísl. og neðan úr ármynninu, en verð er heldur lágt—2^ til 3 cents pundið. Social sá, sem unga fsl. kvenn- fólkið bafði á Northwest Hall 2. p. m., tókst ágætlega. Hann var svo vel sóttur, að plássið var ekki nærri nógu mikið, svo ýmsir urðu frá að hverfa. Það er óhætt að segja, að engar sam- komur eiu betur sóttar hjer f bænum en pær, sem unga kvenufólkið stofn- ar til, enda er pað að maklegleikum. Við hina lötfboðuu tilnefningu f bæja- og sveitastjórnir í fyrradag, var Mr. F. W. Colcleugh endurkosinn sem bæjarstjóri í Selkirk mótmæla- laust. Fyrir 1. kjöideild voru kosnir 4 sarna hatt peir E Comber og J. K. McKei zie. í 2. kjördeild bjóða sig fram prfr, nefml.: R Comber, F. Pi.ok og W Roberts, og verður kosið um p4 priðjudaginn 2l p m. í 3 kjör- deild voru kos iir mórmælalaust L S. Vanghan og Jas. G. Dagg. í skóla- riefr.dii'a voru allir kosnir mótmæla- laust. nefnil. fyrir 1. deild, W. Gibbs oo S Oliver; fyrir 2 kjördetld, J O’ Reilly og D. Reid; og fyrir 3 njör- deild, C R. L'ttler og W. W. Fryer. í St. Andrews-sveit var Mr. Char- Kostar ekkert að korna inn til G. Thomas, 598 Main Street., og sjá allt pað stáss, sem hana hefur að bjóða peim, sem ætla sjer að kaupa eitthvað fallegt fyrir jólin. Hvergi er hægt að kaupa ódýrara en hjá hon- um. Lítið bara á eptirfylgjandi: Átta daga klukka á. . $3 50 og upp Karlmanna úr á........ 2 50ogupp Armbónd (gold fillded) 2 50 ogupp Karlm. úrfestar....... 50 og upp Góðir giptingahrínj/ar 2 00 og upp Þessar löngn, fallegu , kvenn-úrfestar á.... 75 og upp öll Silfurvara, svo sem Köku- diskar, Smjördiskar, Rjómakönnur og Sykur kör, Hnffar og Gaffiar, Mat- skeiðar og Teskeiðar og Ótal fleira, með lægra verði en menn hafa hjer 4tt að venjast. Jeg hef gleraugu af öllum mitgu- lögulegum tegundum, fyrir 25 cents og par yfir. Jeg skoða augu manna ókeypis og vel gleraugu, sem bezt eiga við hvern einn. Munið eptir staðnum. Q. Thomas, Gullsmiður. 598 Main Street. les Johnston koslnn oddviti mótmæla- laust f fyrradag. Sumir sveitarráðs- menn voru og kosnir mótmælalaust við tilnefninguna, en um suma verður kosið 21. p. m. Þ4 verður og greitt atkvæði um pnð í sveitinni, hvort vín sala skuli leyfð eða ekki innan tak- marka hennar. Lesfagangur Nortbern Pacific j'irnbrautar-fjel. á Brandon brautinni breyttist á priðjudaginn var, pannig: Lestin fer hjeðan á mánud , miðvikud og föstud. kl 10.30 fyrir miðd., kem- ur til B«ldur kl. 3 55 e. m. og til Brandon kl 6; fer paðan aptur morg uninn eptir kl. 9. Með pessu fyrir- kcmulagi parf maður ekkert að bíða í Morris,eins og að undanförnu, en nær pó í suður-lestina, ef maður ætlar pá leið. Þannig styttist tíminn sero maður er á leiðinni milli Brandon og Winnipeg um tvo til prjá tíma. .GRAVARA! GRAVARA!.. Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú komið til búðarinnar, sem æfinlega selur billegast, The BLUE STORE Merki: Bla stjarna - 434 Main St. Vjer höfum rjett nýlega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt fyrir konur sem karli. Rjett til pess að gefa ykkur hugmynd um hiðóvana- lega lága verð á pessum ágætis vörutr Fyrir kvennfolkid: Coon Jrkkets á og yfir ....§18 Black NorthernSeal Jackets 20 Bhick Greenland Seal “ 25 LOÐKRAGAR af öllum tegundum, t. d úr: Black Persian Lamb •Grey Persian Lamb Americ«o Sable Blue Opossom American Opossom Gray Oppossom Natural Lynx. MÚFFUR »f öll um litum og mjög góðar, fyrir hálfvirði. , pá lesið eptirfylgjandi lista: Fyrir karlmenn: Brown Russian Goat Ooats $13.50 Australian Bear Coats 13.50 Coon Coats 4 ogyfir... 18.00 Bulgarian Lamb Coats Aogyfir.......... 20.00 LOÐHÚFUR inndælar og billegar LOÐ VETLINGA af öllum teg- undum og ódýra mjðg. SLEÐAFELDÍ, stóra og fallega úr gráu geitaskinni og fínu rúss- nesku geitaskinni'. Hinir gömlu skiptavinir vorir, og’ svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota tækifærið til pess að velja úr peiin stærstu og vönduðustu vöru- byrgðum, og pað fyrir lægra verð en sjezt hefur áður hjer í Winnipeg. Ugf*’Pantanir með pósti afgreiddar fljótt. Komid bara eínu sinni og pjer munud sannfærast. The BLUE STORE, Blá stjarna. _____434 MainSt. ° A. CHEVRIER $1,000-°5 Cefnir i Jolagjöfum Ef menn vilja hagnýta sjer eptirfylgjandi: Jeg hef um fjögur þúsund dollara virði af ágætum karlni" og d'engja veira' -fatnnitTi »v yflt hofnum, sem jeg pyrfti að vera búinti að losa mig vtð um Nýarið. Jeg er kominn að raun um, að jeg hafi keypt meira af pessari vörutegund en jeg get selt á pessura vetri á vanalegan hátt. Auðvitað gæti jeg geymt pað sem eptir verður í vor til næsta hausts, en pá verða peningar peir, sem í pví liggja, arðlausir, og pað borgar sig ekki, pvl jeg parf peninganna við.—Jeg hef pvl hugsað mjer að selja allan pennan karlmanna fatn- að, um $4,000 virði með 25 prct. afslætti frá vanalogu verði. Og ef jeg get á pennan hátt komið út Sllum pessum vörum, sem jeg vona að verði, nemur pað fullum pÚSUlltl dollurum sem jeg á penna hátt gef, hvort sem menn kalla pað jólagjalir eða ekki. Kvenn-Jakkar.___—a. Jeg hef einnig ásett mjer að selja alla okkar kvennjakka með gaiTI3 afslætti, og vona j' g að kvennfólkið sjái sinn hag 1 að nota sjer pað. AHar þess«r vörur eru þær vönduðustu, sem jeg hef nokkurn tlma haft. Og mitt vana verð *-r í mörgum t.iltelluni lægra en annarsstaðar, og hefur afgláttur þesti þ'i enn meiri þýðingu. Karlmanna-fatnaðinn hef jeg selt á 5 til lð doll. fötin, og verð u' afslátturinn miðaður við bað verð.—Jafnfraint vil jeg minna á, að jeg hef mi ’ið npj>- lag af allskonai ALN AVÖRU Og SKÓFATNAÐl; og þuria menn því ekki að ómakn sig o'an í Aðalstræti þegar þá vantar þessháttar. Jeg hef það eins gott og fullkomle^n eins ódýrt eins og að aðrir. Munið eptir staðnum G. JOHNSON, S. W. COR. ROSS AVE. & ISABEL ST. » hjá C. A. GAREAU, 324 Main St. LESID EPTIRFYLGJAKDI VERDLISTA, HANN MUN GERA YKKUR ALVEG FORVIDA: Wallbay yfirhafnir $10.00 Buffalo “ 12.50 Bjarndyra “ 12.75 Racun “ 17.00 Loðskinnavettlingar af öllum tegundum og með öllum prís- um Menn sem kaupa fyrir tölu- verða upphæð í einu, gef jeg fyrir heildsöluverð stóra, gráa Geitarskinnsfeldi. MIKID UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM, sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan og þá munið þjer sjá hvílfk kjörkanp þar eru boðin. Karlmanna-alfatnaður, Tweed, al ull: $3.00, $3 75, $4.00,14 75, $5 00, og upp- *• “ Scotch Tweed: $5 50. $6 50, $7 00, $8 50, $9 00, $10 00 og upp. Karlmanna Buxur, Tweed, al ull: 75c, 90c, $1.00, $125, $1 50, 175 og »pp. Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4.50 og upp. — Beaver yfirfrakkar, karimanna: $7.00 og »pP’ Agæt drengjaföt fyrir $150, ,$1.75, $2.00, $2.25, $2 75 ojr upp. í^“Takið fram verðið, þegar þjer pantið með j.ósti. Af ofanskráðum werðlistum getið þjer sjálfir dæmt um hwort eigi. muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig. P'intanii- með postUBl fljótt / og nákvæmlega afgreiddar,) C. A. GAREAU, MERKI: GILT SKÆRI. 324 Main St., WINNIPG,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.