Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9, DESEMBER 1897.
DENINQAR #
1
...TIL LEIGU...
gegn veði í yrktum löndum. Rymi-
legir skilmálar.— Einnig nokkur
YRKT OGÓYRKT
LÖND TIL SÖLU
með lágu verði og góðum borgunar
.... skilmálum....
The London & Canadain
LQHN HNQ HGENDY D0.( Ltd.
195 Lombard St., Winnipeg.
S- í'hristophersoa,
Uraboðsmaður,
Gkunb & Baldur.
Frjettabrjef.
Selkirk, 30. nóv. 1897.
Herra ritstj. Lögbergs.
Gerið svo vel að ljá eptirfylgj
andi lfnum pláss í blaði yðar.
Veðrið var hreint og kalt laugar-
daginn pann 27 p m., en við Selkirt*
Islendingar fundum lítið til kuldans,
pvf fsl. blóðið f okkur var á sjerstakri
hreifingu pennan dag. Við áttum
von á ungfrú Ólafíu Jóhannsdóttur,
frá Reykjavfk, t)l bæjarins með vagn-
lestinni austan Rauðár frá Winnipeg
kl 3 sfðdegis, en lestinni hafði seink
að, svo hún kom ekki 11 Austur-Sel-
kirk fyr en kl. 8^ um kveldið.
Hvar sem Islendingar hjer 1 Sel
kirk fundust pennan dag, gat hver
lesið úi úr öðrum pjóðernis-tilfinning
una fslenzku og ánægju hjartnanna
yfir pvf, að eiga von á að fagna vel
komnum cg mikilsmetnum gesti frá
gam.la landinu. Sjerstsklega var
kvennfólkið ánægjulegt á svipinn,
sem vonlegt var. _ Islenzka kveDnfje
lagið „Vonin'S hjer í bænum, sem
samanstendur af 37 konum og stúlk-
um, utdir forstöðu Mrs. Samson, hafði
undirbúið samsæti 1 fundarsal sínum,
til að fagna ungfrú Ólafíu. Vantaði
par ekkeit á hina pægilegu amerfk
önsku smekkvfai, rausn og láðdeild.
Til frammistöðu við veizluhaldið hafði
kvennfjelagið kjörið úr sfnum fiokki
Mis. Byion. Einnig ha‘ði kvennfje-
lagið boðið nokkru utanfjelags fólki
í samsætið.
t>»-gar seint og om sfðir að vagn
lestin kom, fögnuðu ungfrú Ólaffu ft
vagnslöðinni Mrs. SaniSOD, forseti
kvennfjelagsins, ásamt manni sínum
og Miss Guðlaugu SveÍDsdóttur, móð-
ursyrtui Ólafíu, og fluttu pau ung
frúua með sjer að veizlusnlnum, par
sem hínar kvennfjelags konurnar og
gestirnir tóku á móti henni.
Eptir að ungfrú Ólafía var boöin
velkomin af öllum viðstöddum og
leidd til sætis, ávarpaði Mr. S. S.
Oiiver (eii.n af gestunum) hana fyrli
hönd kvennfjeiagsins með mjög lip
urri ræðu. l>ar næst töiuðu peir JVl.
Thordaison og t>orgils Á-mundo8ou,
sem einnig voru boðuir við petta
tækifæri. t>vi næst talaði ungtrú
Ó afía allt að pví kiukkutlrna, snjaiit
og einarðiegt erindi. Eptir að uug-
frúin bafði ávarpað kvennfjelagið Og
gestina með íumiegn og kurteisii
kveðju frá gamia iandinu, vjek húu
ræðu sium að kveuutjelagsskap peiui,
sem hún startar svo einiægiega at iiti
og bfti lynr, hiuu svouetnda „Biud-
indis-oambandi knslluna kveuna‘'.Hún
st-yiðt liá fjeiagiuu, ætluuar verki pess
og pytingu. Læða hennar var yht
hötuo tneikileg og smildariega fraiu-
bonn. Sjftit ei ULglrú Oialía i traiu
göngu cg vitn.OU eins og menntuðu
fóiki sOimr bezl, giaðieg og iítiiiát.
Samsætiö stóö yhr tú ki. 2 eptn
miðnætu. Alunud. gsft veidiö 29. p.m
fiutti ungitu Óiftiia hjer lynriestur 1
isienzau kiikjunm um „kn&iiiega trú
aiiihö i iieiiuinuui", sem ijOldauum
muu haia geójast agætiega vei að
Fynriestuiiuu var sftyrt og eiuarðiega
fluitur, og inuu lynriesanuu uudau-
lekmugaiiausi hafa áuuuið sjer virð
iugu aiira tliheyrendaiiua, tynr hiuu
bxeunhelta aiiuga og liiö sterka sauu
íænugar-atJ, sem Uúu úeiur tyrir pessu
máietui, bvaö svo sem skoðuu mauua
lifcur uiu Uiftleiuiðsjaili. lyruiestui-
ÍJUU Vftl ekkl vei soltur, seiu muu Uaia
OTsakast af pví, að ekki var hægt að
auglysa hann, nema með of stuttum
fyrirvara.
Ungfrú Olaffa fer hjeðan f dag,
áleiðis til Nyja-íslands. Hún byst
við að koma hingað aptur innan 14
d»ga úr peirri ferð, og flytur pá fyrir
lestur um bindindi í G. T. stúkunni
„Einingin“, hjer í bænum. Síðan fer
hún til Winnipeg. M. Tii.
Dánarfi egn.
Hinn 14. okt. síðastl. dó á bolds-
veikra spftalanum í Tracadie, f New
Brunswick. Elín Jónsdóttir, kona
Gunnlaugs Freemanns Jóhannssonar,
sem byr í Vatnsdalsnylendu í Assini-
boia. Elín sál. var fædd 20. júlf 1858,
á Brita á Þelamörk f Eyjafjarðarsyslu,
og ólst par upp hjá foreldrnrh slnum
par til|hún var 6 ára gömul. E>aðan fór
hún til móðursystur sinnar, Ingileifar
Jónsdóttir að Gröf í Kaupángssveit,
og átti par heima fram á fermingar-
aldur. paðan fór bún að Sylistaðakoti
og var par fram að tvftugs aldri. Síð-
nstu 11 árin, sem hún var á Islandi,
var hún á Yztabæ í Hrísey á Eyja-
firði. t>ann 14 sept 1886 íjiptist hún
Gunnlaugi Freemann Jóhannssyni,
og fluttist með honum árið 1888 frá
í-ilaDdi hingað til Canada E>au
eignuðust 3 börn, sem öll eru 1 æsku.
Um eiginFgleika Elínar sál. er
óhætt að fullyrða pað, að hún bafði
flesta pá kosti til að bera, bæði sem
kona, móðir og húsmóðir, sem er skil-
yiði fyrir lukkulegu heimilislifi, eins
og hún lfka vann sjer hylli allra utan
heimilis, sem kynntust henni, og er
hennar pví sárt saknað bæði af eptir
lifandi manni og börnum, og öllum
öðrum, sem eittbvað höfðu við hana
að skipta.
T»ntallan, P. O. Assa. nóv. 23. ’97.
Gunnl Frkemann Jóhannsson
þakkaravarp.
Herra ritstj. Lögbergs.
Leyfið mjer f gegnum yðar heiðr-
aða blað að votta nftgrönnum mfnum
(Álptavatnsnyiendu-Lúum) mitt iuni-
legasta pakklæti fyrir alla pá velvild,
i-r peir hafa synt injer siðan jeg fyrst
kom í pessa byggð, en sjerílagi fynr
pá dreugilegu hjalp, er peir hafa veitt
injer sfðast liðið ár f bágmdum peiui
er stafað hafa af veikindum konu
minnar. t>að yrði of la> gt mai að
u»fnt;reina alla pá,sem hafa rjett injer
hjálparbönd; pó get jeg ekki látið
hjá ifða að tilgreina pá fræudur rnína,
Högna og Eirlk Guðraundssym, sem
tóku af mjer böru mín og önnuðusi
búslóð mlua allan paun tfma, sem jeg
var f Winnipeg með konu miuni að
leita henni iækninga, og síðan geng-
ist fyrir samskotum hauda mjer meðal
uylendu búa, sem fjekk biuar beztu
nndirtektir, og voru mjer á panu hatt
oefnir $29. Einn;g hefur Mr. J.
Bjarnason og pað Liudals-fólk reynsi
mjer ágætlega fyr og síðar. 1 Winni-
peg voru líka morgir okkur hjálpsam
r roeðan við dvöldum par, en sjer-
-taklega eiga peir Dr. ötephensen og
Dr. Chown pakkir skiiið fyrir alla pá
hjálp og umönnun, er peir veittu
onu n ínui, og sjerstaka vægð í kröf-
iin sfnum við okkur. t>etta biðjum
við gjafarann allra góðra hluta að
auna pes&u heiðursfóiki 1 ríkulegum
uiæli pegar pvf mest á liggur.
Lundar, Man , 27. nóv. 1897. '
Gunnak J. öcheving.
Guðkín öcheving,
NYTT GREIDASÓLU-HUS
I NYJA IðLANDI.
Jeg undirskrifaður augiysi hjei
uieð öiiuni sem ferðast um Nyja-ís-
iand, að jeg hef stofnað nytt greiða-
söiuhús norðariega f Áruesmu (um 2
uiílur fyrir norðan Aruea pósthús).
lJúsiö er nytt, gott og pægiiegt, og
jeg iæt mjer annt um að gera eius
vei við ferðamenn í öilum greinum og
inögulegt er. Jeg hef hús nauda 2u
pnrum af hestum i seun.—Koiuið o^
reynið uyja greiðasöiuhúsið.
Mcholas ÖNSursson.
Ricliards <fc bradsliavv,
llaialærsluiueim o. s. Irv
Mriotyre iilock,
WiNNiPEG, - * MAN
NB. Mr. l'homas H, Johnson les lóg hjí.
oiangreindu fjeiagi, og geta mcon lengi.
hann til að lúika par fyrir sig pegar porl geri si
| LGSiflEDtlriulajandl. ]
| ------- 1
| Ef þjer erud ad lita |
| eptir kjorkaupum, |
ættuð þjer að yfirveTa það sem hjer fer Es
á eptír, stinga svo blaðinn í uasa yðar ^
og koma síðan til Crystal og segja okk- ^
ur hvað það helzt er, sem þjer viljið.
| MATVARA
S- ódyrari en nokkru sinni áður til dæmis: Við
gefum 8 PAKKA af Brenndu KAFFI fyrir
$1.00. Uncle Josh Maple Síróp, alveg óbland-
að á $1 00 gallonið, eða 25c. potturinn ef ilátið
y er lagt til.
| ALNAVARA
Outing flannels. sem aðrir selja á 7c. fyrir 5c.
y- Sirs, bæði Ijósleitt og dökkt........ 5c.
Góð bómullar blanketts............... 50c.
| KLÆDNADUR
Næstum pvi alullar alfatnaður, sem viða er seld-
_ ur á $7 00 fyrir..................$ 5.00
y- Ágæt „worsted'1 föt, sem aðrir selja á
$20.00 fyrir..................... 15.00
—- Ágæt „fleese lined'1 nærföt, stykkið á.. 65c.
| SKOFATNADUR
Góðir karlmanna vinnuskór............$ 125
“ “ yfirskór................... 1.25
| VETRAR-HUFUR
Heilmikill samtfningur af drenerja húfum frá
—— 50 til 60 centa virði, úrval fyrir. . .. 25c. ^5
Góð, hly karltn. húfa úr loðskinni á. $1.25 ^
| HUSBUNADUR |
Rúmstæði.............................$2 00 ^S.
Matressu............................. 2 00 ^
Spring............................... 2.00 ^S
Loðskinnskápur köfum við af öilum tegundum, ^
gz og 'erum við til með að selja pær með mjög
lágu verði, til að losast við pær. óS
—r Komið og sjáið okkur. ^
| hompson & Wing, J
CRYSTAL, - N. DAKOTA. \
úllllllllUUIIIIIIIIIIIItllllllHIIUIIItlllillUUlilllHUIUUIIUIHI^
Ösin h,já okkur í liaust, er eins og
ad vid liefdum “Land Office^j^^^
Við höfum verið svo önnum kafnir, að við höfum eigi haft tima
til að rita augiysirigu. t>að eru að eins fá orð sem vjer f petta
skipti ætlum að segja, um pað hver orsökin muni vera til pess
mannfjölda, sem að oss sækir úr öllum pörtum coantys-lns.
Okkar miklu vörubirgdir og
lága verd,
er pað sem togar í fólkið að koma til okkar. Verið eigi eptir,
heldur fylgist með fólksstraumnum og tryggið ykkur eitthvað
af Nóvember kjörkaupunum, sem við bjóðum. Vörurnar og
verðið segja betur söguna heldur en prentsvertan gerir á heilli
blaðsíðu. Komið pví 1 okkar búð og skoðið fyrir ykkur sjálfir.
L. R. KELLY.
Hinn rnikli kjörkaupa-sall.
MILTON, - N. DAKOTA.
“NORTH STAR”-
BUDIN
Hefur pað fyrir markmið, að hafa beztu vörur, sem hægt er að
fá og selja pær með lágu verði fyrir peninga út í hönd.
Jeg hef nylega keypt mikið af karlmannafatnaði, loðskinna káp-
um og klæðis-yfirhöfnum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fatnaði
og haust- og vetrar húfum, vetliugum og hönskum, vetrarnærfatnaði
sokkum o. s. frv.
Ennfremur mikið af hinum frægu, Mayer rubber vetrarskófatnað-
sem er álitinn »ð vera sá bezti er fæst á markaðnum.
Svo l.öfum við ltka mikið af álnavöru, Matvöru og leirt&ui. Koin
ið og sj. rð mig áður en pjer kaupið annarsstaðar pví jeg er viss um
eð pjer ðið áuægðir með verðið.
B. G. SARVIS,
EDINBURG, N. DAKOTA.
H G.uim&Co
CAVALIER, N. DAK.
Verzla með allskonar meðöl og
meðalaefni,
samansett með mestu aðgætni.
Harbursta,
Svampa,
Ilmvatn og
Toilet Articles.
Meðöl eptir fyrirsögn lækna,
óskað eptir viðskiptum við kaup-
endur Lögbergs.
THE...
BAZAR
NÝKOMIÐ mikið af allslags
vörum heotugum i Jóla-
ffjaflr svo sem:
BARNAGLYNGUR og
LEIKh ÖNG af öllum mögulegum
sortum, einnig
BRÚÐUR af öllu tagi, fínasta
POSTTLÍN og
GLASVARA
SILFURVARA og
TINVARA
Besta brjóstsykur og hnetur
og ymislegt til að punta jóla-
trjeð með.
Miss E. R. Oliphant.
CRYSTAL, N. D.
• Lyfsala, •
CRYSTAL, - N. DAK.
er nybúinn að fá meira upplag af
LEIKFÖNGUM
hljóðfærum
GUi DSTÁZI
SILFURTAUI
og YLMVATNI.
heldur en nokkurn tfma hefur áðnr
sjest hjer 1 vesturlaDdinu. Alli'-,
snáir sem stórir eru velkomnir sð
koma og skoða vörurnar hvort’sem
peir kaupa eða ekki. Verðið or
ætlð hið
...LÆGSTA...
Fyr en kplnar
til muna, or betra aS vera búinn að fá góð'-
ann hitunarofn í húsið, Við hófum ein-
mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum
við matreiðslu-stór fyrir lágt verð.
Við setjum ,,Fnrnaces“ i húsaf hvaða
stserð sem er, höfum allt, sem til bygginga
þarf af járnvöru, og bæði viðar- og jarn
pumpur með lægsta verði.
Við óskum eptir verzlan lesenda Lög-
bergs, og skulum gera eins vel við J>á eins
og okkur er íramast unnt,
Buck&Adams.
EDINBURG, N. DAK.
MUNID
eptir pví að bezta og ódyn
gistihúsið (eptir gæðum) sera
er í Pembina Co., er
Jennings House
Cavalier, N. 1»
Pat, JenííingSj eigandi.