Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMMTUBAGINN 9 DESEMBER 1S97 5 ið,eru beðnir að borga Mr. J. H. Frost eins og að undanförnu. Og pætti oss mjög vænt að allir, sem skulda oss, væru búnir að borga fyrir Dyárið. I>að er oss ánægja að skjfra frá, að Mr. Ó. S. Thorgeirsson hefur nú gefið út Almanak sitt í fjórða sinn. Þetta nýja Almanak, fyrir árið 1898, er nokkurskonar sönnun fyrir framför Vestur-íslendinga, f>ví f>að er langt- um stærra eu Almanök J>au, sem hann hefur gefið út að undanförnu, og er f>ó selt með sama verði og áður, nefnil. ÍO cts. Innihald f>essa Al- manaks er sem fylgir: Bls. Timatalið...................... 1—16 Jörð vor: Þjóðflokkaskipting, íbúatal hnattarins, tungu- mál Evrópu o. fl...........17—20 Um sólina......................20—22 Járnbrautir stórveldanna..... 23 Auga fyrir auga, saga eptir C. S. Reid........................24—32 Stórborgirnar.................... 32 Reglur fyrir hegðan manna í góðu fjelagslífi: 1. að heilsa og gera fólk kunn- ugt, 2. borðsiðir. 3. á förn- um vegi. 4. hvernig mað- ur skai gera heimsóknir ánægjulegar, 5. samsafn af ycnsri háttprýði......33—40 Ýmislegt smávegis: Girðinga- vír, leiðbeiningar fyrir þá, sem byggja vilja hús.— Mál á heyi—Rjettið úr Kryppunni— bnjólínan— Saga málvjelarinnar—Út- sæði—Forsetar Bandaríkj- anna—Eigendur hafþráð- anna—„Uncle Sam“— Eyja, sem flýtur- Geymsla á kjöti í hitatíð—Hitamæl- inn......................40—48 Nokkrir viðburðirog mannalát 49—52 Vjer höfum yfirfarið þetta síð asta almanak Mr. Ó. S. Thorgeirsson- ar,og álítum það mjög áreiðanlegt og fróðlegt. Eins og sjest á blaðsíðu- talinu hjer að ofan, þá er almanakið meir en þriðjungi stærra en það í fyrra. Almanak Mr. Ólafs S. Thorgeirssonar hefur það fram yfir önnur almanök, sem gefin eru út hjer 1 landinu, að það hefur Islenzka tíma- talið og alla Jslenzka merkisdaga. Eins og að ofan er sagt, kostar þetta almanak að eins 10 cts., pó það sje þriðjungi stærra en að undanförnu, og tlu centum hefur aldrei verið bet ur vanð en að kaupa þenna bæklÍDg. Kirtlaveiki og kaun á börnurn.— Hvftvoðungar og ungbörn eru sjer- staklega útsett fyrir þennan slæma kvilla, og ef hann er ekki tekinn f tfma getur orðið úr þvf fastaveiki. Dr. Chase lagði sig sjerstaklega eptir Eczema og öðrum skinn-kvillum, og við getum mælt með Dr. Chases Oint- ment við veikinni á öllu stigi. Fyrsti áburður linar kláðann og veitir litla sjúklingnum frónn. t>eir eru alltof að fjölga, sem borga Lögberg fyrirfram. Eruð þjer einn af þeim? keyrt póstsleða o. s. frv. milli Selkirk ocr Nyja-ísl. keyrir hinn njfja sleða Mr. Dalmanns. TOHBOLA .OG. Vjer viljum biðja alla kaupend ur Lögbergs í Selkirk, sem skulda oss fyrir blaðið, að vera búnir að borga þær skuldir sínar til kapt. J. Bergmanns fyrir lok ársins. Oss liggur á peningum fyrir ryárið. Mr. Thomas II. Johnson, som er að nema lög hjá lögfræðinga-fjelag- inu Richards & Bradshaw, bjer í bæn- um, tók liið þriðja próf sitt f lögum (Second lntermediate) á Manitoba há skólanum um lokslðastl. mánaðar og fjekk beztan vitnisburð af þeim, sem tóku sama próf og hann. Hinn 24. f. m. gaf sjera O.'V. Glslason saman f hjónaband Mr. Guð- mund O. Nordal (son Mr. Ólafs G. Nordals í Selkirk) og Miss Margrjeti Sveinsdóttur. Hjónavígslan fór fram í húsi foreldra brúðgumans., Lög- berg óskar brúðhjónunum til lukku. Nytt pósthús hefur verið opnað í byggð íslendinga á vesturströnd Mani- toba-vatns og nefnist Leifur P. O. Mr. E. J. Suðfjörð er póstmeistari á þessu nýja pósthúsi. Utanáskript þeirra íslendinga sem búa á vestur- strönd Manitoba-vatns fyrir norðan Sancly Ji»y, allt norður undir Keno- sota P. O., veiður þvf hjer eptir Leif- ur P. O. Man. Gamalmenni og nýrnaveiki.—Gam- almennf, sem þjást af bakveiki, nýrna- veiki, bakverk, sárri þvagrás, sem þurfa opt að kasta vatni en litlu f senn og einkum um nætur, >ettu að brúka Dr. Chases Kidney-Liver PjIIs. E>jer þekkið orðstýr þessa læknis, dýrmæti starfa hans, og þjer vitið að Dr. Chase mundi ekki leggja orðstýr sinn á hættu með því að brúka ó- þekkt og óreynd meðöl. Allir Iyf salar f Canada selja hans meðöl og og mæla með þeim. Lífið á miðann á blaðinu yðar og gætið að, hvort hann hefur breyzt nokkuð nýlega. Ef þjer hafið borg- að og sjáið enga breytingu á miðan- um eptir 2—3 vikur, eruð þjer vin- samlega beðnir að láta oss vita. Ef þjer hafið ekki borgað ennþá, eru það einnig vinsamleg tilmæli vor, að þjer gefið oss tækifæri til að breyta miðan- um sem allra fyrst. Mr. Guðleifur E. Dalmann frá Selkirk, eigandi hins nýja fólksflutn- inga sleða sem gengur milli Winni- peg og Nýja íslands, var hjer í bæn- um síðastl. mánudag í sambandi við þetta fyrirtæki sitt. Hann skýrir oss frá, að hann hafi keypt hjer par af hestum, til að hafa fyrir sleða sfnum, sem muni vera hinir fallegustu og beztu hestar er notaðir hafi verið til slfkra ferða að undanförnu. Mr. Kr. SigValdason, sem um mörg ár hefur t>að er ekki hóstinn, heldur af- leiðingar haus, sem gera hann svo haettulefran. Hóstinn getur læknast, ogf komið f veir fyrir afleiðingarnar með því að brúka Dr. Chases Svrup of Linseed and Turpentine. Verð 25 cents, í öllum lyfjabúðum. í þessu blaði er listi yfir bækur þær, er vjer gefum nýjum kaupend- um Lögbergs, og eins gömlum kaup- endum þeim er borga næsta árgang fyrirfram. En sökum plássleysis get- um vjer ekki látið listann. koma aptur fyrir Dýárið, og væri þvf gott að þeir, sem hafa hug á að nota sjer þetta tilboð vort fyrir nýárið, gej mdu þetta blað, svo þeir geti valið bók þá er þeir helst kjósa að fá. Deir sem ljetu veiða fisk í haust meðfram ströndum Nýja-íslands og settu í frystihús sín, eru nú að flytja hann til markaðar í Selkirk. Mr. Halldór Brynjólfsson á Birkinesi (skammt fyrir norðan þorpið Girnli) fjekk um 25 tons af fiski (mestý>icÆ- crcl) f frystihús sitt, og þeir Hanson bræður á Gimli fengu að minnsta kosti anDað eins. E>eir Sigurðsson bræður á Hnausa sendu mestan haust- fisk sinn tl Selkirk á auðu vatni, og hafa því ekki mikið að flytja til mark- aðar nú. E>að er ekkert erfiðara að borga blöðin fyrirfram heWur en á eptir, þegar sú regla er komin á,en er miklu ánægjulegra bæði fyrir útgefendurna og kaupendurna. Mr. Gísli Jónsson, sveitarráðs- maður frá Arnes P. O, í Nýja ísland', kom hiogað til bæjarins seinmpart vikunnar sem leið og fór aptur heim- leiðis sfðastl. mánudag. Hann seyir allt tíðindalítið úr sinni byggð, heil- brigði almennt góð o. s. frv. Eptir þ\ f sem áhorfðist þegar hann fór að heiman, má helzt búast ’.'ið,að sveitar- stjórnÍD í Gimli sveit verði öll endur- kosin í einu hljóði. Mr. Kristjón Fiunsson, kaupm. við IslendÍDgafljót, kom hingað til bæjarins f byrjun vikunnar og fór aptur heimleiðis á mánudags kveld. Hann byrjaði að láta fella timbur fyrir sögunarmylnu sfna strax og fór að frysta,og er nú búið að fella um 6,000 sögunarbúta. Hann býst við að láta fella nóg timbur f vetur til að gera um hálfa millj. ferb. fet af söguðum við. Únítaia söfnuðurinn ætlar að halda tombólu og skemmtisamkomu næsta fimmtudagskveld, þann 16. þ. m. Sjá augl. á öðrum stað. Skemmti= samkoma verdur haldin i UNITY HALL (Cor. Pacific ave. & Nena st.) Fimmtud. 16. des. ’97 Tombolan byrjar kl. 8 e.h. Húsið opnað kl. 7. INNGANGUR 25 cents. Einn dráttur í kaupbætir. Nefndin sem stendur fyrir þessari samkomu, hefur gert sjer allt far um að vanda til hennar, og lagt f tölu- verðan kostnað í því skyni. E>að er ekkert skrum að á tombólunni verða óvenjulega jafn-nýtilegir munir, og sumir allt að 85 virði, margir eins til tveggja doll. virði. Prógramið, sem hjer fer á eptir, mælir með sjer sjálft og er óþaifi að fjölyrða um það. E>ó má geta þess, að líklega verður 2—3 númerum meira á prógraminu en hjer er auglýst. Programme: 1. Cornet Solo.....H Lárnsson 2 Ræða....... B. L. Baldwinson 3. Solo........Jackson Hamby 4 Recitation...Miss G Freeman 5. Solo..........J E. Forslund 6. InstrumeDtal Music..Miss Benson, Miss Johnstjn og Mr. Anderson r> 7. Recitation.... ..O. Eggertson 8. Solo............ö. Auderi-oa Auglýsing. Hjer með tilkynnist, að fram vegis tek jeg ekki að mjer, sem að uodanförnu—umsjón á jarðarförum hjer í bæ, nje sel neitt sem til jarðar- fara heyrir. Winnipeg 8. des. 1897. S. J. JÓHANNESSON. * * * Jeg undirskrifaður hef keypt jarðarfura-starfa o. s. frv. Mr. S. J. Jóhannessonar, og er því eini íslend- ingurinn hjer í Winnipeg, sem tek að mjer jarðarfarir og allt, sem stendur í sambandi við þær. Jeg vona, að Is lenningar láti mig sitja fyrir viðskipt- um sfnum f þessari grein, og skal jeg gera eins vel við þá eins og nokkur annar maður hjer íbanum. Jeg hef eins góðan útbúnað að öllu leyti eins og nokkur maður sem fæst við slíkan starfa hjer f bænum. Winnipeg, 4. des. 1897. A. S. Baiidal. i a w nTIL söLU- -240 “ I « ekrur um 6 mflur frá Selftirk —Af því eru um 50 ekrur í akri, 80 ekrur innt>irtar með vír, got fbúðarhús úr timbri, góð útihús og Agætur brunnur. — E>etta iand verður selt fyrir mjög lágt verð- minna en umbæturnrr á þvf kostuðu, og mjög lftið þarf að borga niður í þvf.—Frekari upplýsingar fást, skrif- lega eða munnlega, hjá OIÍY6T Sl Byron, Selkirk, Man. Auglýsing. Hin árlegu 840 Excursion ticket til Austur-Canada og til baka eru nú til sölu. E>etta er bezta tækifærið til að heirosækja vini og vandamenn f Ontario og Quebec Northern Pacific járnbrautar-fjelagið hefur samið um að hafa vel útgúinn Pullman-svef i- vagn nieð lestinni, setn fer suður til St. Paul þriðjudagana í desember og tekur að eins eins dollars aukaborgun fyrir pláss htnda tveimur. E>eir sem fara með þessari lest, ná f allar þær lestir er fara að deginum til til Ch:- cago, og þar ná þeir aptur sama kveldið i lestir Grand Trunk, Wab- ash og Michig&n Central járnbrautar- fjelaganna, er flytja menn til allra staða f Austur Canada. Allir agentar Northern Pacific járnbrautarfjelagsins gefa fúslega allar frekari upplýsinga'. Jeg leyfi mjer að minna fólk á að j«g hef nú töluvert af fá- sjeðu barnaglingn, er jeg s«l með mjög lágu verð-’ yrir liá- tiðirnar. Auk þes het j*-g á- valt ma'gar tegundir af brjóst- sykri, hnetum, drykkjum og fi. smávegis, mesalannars Mex’eo Pebsin Gum, er margir tygg a sjer til heilsubótar. Og þá má ekki gleyma vindlunum góðu, sem allir reykjarar ættu að hafa sjer til hátlðabrigðis um Jólin. KR. KRiSTJANSSYNI, 557 Elgin ave., f r HÚSÁHÖLI) E>ennan yfirstandandi mánnð seljum við allskonar húsbún- að með niður settu verði— E>að sem við seljum sjerstak- lega lágt eru RÚMSTŒÐI (sets) KOMMÓDUR og; RUGGUSTÓLAR Okkur væri sönn ánægja að verzla sem mest við íslend- inga, því vjer vitum að vjer getum gert þá ánægða. LEWIS & SHAW, I 80 PRINCESS ST. E>eir sem vilja fá sjer ,,Patent“ fyrir einhverju hjer 1 Ganada geta sparað sjer 85 00 með því að finna B. T. Björnsson, ráðsm. Lögbergs. 301 bændanna—þeira leið þúsund sinnum betur & tneðan þeir voru þrælar—þá brennimorkja embættismenn- irnir í Pjetursborg hann, og hann neyðist til að flýja landið. öll stjórnarbyggingin er rotin og fú»n, en allar stjettir, nema bændurnir, mundu lfða skaða við að hún hryndi, og þess vegna stendur hún“. Etta starði í eldinn. E>að var ómögulegt að segja um, hvort hún skildi það sem hún heyrði eða ekki. Paul hjelt áfram og sagði: „Pess vegna er manni enginn annar vegur op- inn en sá, að gera gott á laun. í því skyni lærði jeg læknisfræði. Steinmetz hefur nurlað og sparað allt sem unnt er, í s&mbandi við búskapinn á jörðum tnfnum, í sama augnamiði. Stjórnin vill ekki leyfa okkur að hafa læknir; hún hindrar okkur frá að gera samtök til hjálpar hinum þurfandi, eða til að upp- fræða bændurna, svo að nokkru nemi. Hún gerir þetta allt með undirferli, þvl hún befur ekki kjark í sjer til að gera það opinberloga. Svo árum skiptir höfum við gert allt, sem við höfum getað, bændun- um til hjálpar. Okkur hefur tekist að uppræta kóleruna nærri til fulls. Fólkið deyr ekki úr hungri núorðið. Og það er að læra—það fer mjög hægt, en samt er það að læra. Við—jeg íinyndaði mjer, að þú kynnir að taka þátt í kjörum fólksins þíns, að þú kynnir að vilja hjálpa því“. Hún kinkaði svolítið kolli. E>að mátti sjá ept- irvæntingu á látbragði hennar og svip, að hún eins og biði eptir einhverju, sem hún visst að ekki varð umflúið. , 304 brjef sfn. æfinlega kát. E>ví skyldi jeg ekki vera það?“ Karl Steinmetz sá augnatillit Möggu. E>að var einn af þessum litlu, daglegu viðburðum, sem maður tekur eptir, eu hálf gleymir sfðan. Hann að eins h&lf-gleymdi þessu. „Já, því ekki, í sannleika?“ sagði Steinmetz. „Og það mun gleðja yður að heyra, að Ivanovitch er nú í dag eins reiðubúinn eins og þjer að skoða allt saman sem spaug. Hann er ekkert verri fyrir kuld- ann, og betri fyrir reynsluna, sem hann fjekk. E>jer hafið bætt einum vini við, kæra unga fröken mín, á skrána yfir vini yðar, sem vafalaust er mjög löng.“ „Hann er mjög viðkunnanlegur maður“, svaraði Magga. „Jeg vona að prinzess&n sje ekki mjög mikið eptir sig“, hjelt Steinmetz áfram, og það var einhver hátíðlegur kurteisisblær á orðum hans, eins og ætlð þegar hann minntist á Ettu. „Alls ekki, þakka yður fyrir“, svaraði Etta sjálf, sem kom inn f stofuna á sama augnablikinu. Hún virtist vera alveg óþreytt og full af sjálfstrausti. ,,E>vert & móti, jeg er full af fjöri og jeg hlakka mik- ið til að skoða kastalann. Eins og eðlilegt er, hefur maðtiB mætur & baróns-höll sinni“. Að svo mæltu gekk hún hægt yfir að gluggan- um. Hún staðnæmdist þar og horfði út um hann, en allir í stofunni höfðu augun á henni. E>egar Magga leit sama útsýnið, í fyrsta sinn á æfinni, dálítilli 297 þegar hann var að eiga við sársauka óg véikind:, en ella; hann var þá skarpari, fjörugri og fullur af sjálfstrausti. I>ví hanu var fullur af hluttekningu í kjörum annara—fullur af náunganskærleika, sem er eins og kápa á öxlum sumra manna, gerir þá ólfka öðrum mönnum, ávinnur þeim ást hárra og lágra, fylgir sumum ef til vill eptir þegar þeir eru dánir, þangað sem vitnisburður manna er máske ekki einkis virði. Allt var á reiðum höndum í kastalanum til að taka á móti ptinzinum og prinzessunni, þvf það hafði verið telegraferað frá Tver, að þau hefðu lagt af stað þaðan áleiðis til hans. Strax og Etta kom I dyrnar á hinu mikla húsi, áður en hún var koaiin ÍDn I hinri skrautlega gaDg, lifnuðu augu hennar og þreyta hennar hvarf. Hún ljek sinn þátt þannig frammi fyrir þytpingunni af bugtandi þjónum að það var eins og hún alveg gleymdi þreytu lfkamans, eins og vænzt er eptir af prinzessum og öðrutn niikl- um hefðarfrúm. Ilún brunaði upp hinar miklu tröppur við hönd Pauls, með því látbragði og liina- burði, f ríkdómi sinnar skinandi fegurðar, að það gat ekki annað en haft sterk áhrif á áhorfendurna. Hvað sem Ettu kann að hafa verið ábótavant sera eigin- konu Pauls Howard-Alexis, þá var liún bonum Óviðjafnanleg prinzessa. Paul stanzt ði i st&zstofunni og leit t kringum sig með barnslegri ánægju yfir því, hvað gert hefði verið eptir skipun Jians til þess, að þ«ð færi sem bezt um Ettu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.