Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG PTMMTTTDAGINN 9 DESEMBER 1S37 3 Canada ostnr og smjör. Slðastliðinn m&nuð var haldin synÍDg mikil 1 London á Englandi á afurðum mjólkurbúa ýmsra landa, og fengu canadiskir ostar hæstu verð- laun hvervetna. C>ar voru hinar ýmsu ostategundir, sem nú eru búnar til fyrir aðal markaði heimsins tilbún- ar í Can»da, og par voru ostar af öll- um stærðum og |>yD£?(T frá Canada. l>eim var hlaðið upp eins og keilu, og var sá stærsti neðst og vigtaði ^ ton (1000 pund), en hinn efsti vigtaði að eins 1 pund.—Canada stóð sig ekki eins vel hvað snerti gæði á smjOri, þvt pó par væri mikið af af- brajrðs smjöri frá Canada, pá var pað ekki talið bezt. Pað er erfitt að sjá, hvers vegna Canada-menn ættu ekki að geta tekið öðrum frara hvað snert- ir smjörgerð, eins og f ostagerð, pvi hjer eru öll skilyrði fyrir hendi til að búa til hið bezta smjör, sem hægt er að búa til í beiminum, og er orsökin pví sjálfsagt, að minni rækt hefur eun verið lögð við smjörgerðiua. En petta ætti bráðlega að lagast, pvl nú eru komnir upp margir afbragðs skól- ar hjer í landi, par sem hin allra fuli- komnasta smjörgerðar-aðferð o. s. frv. er kennd.—Danskt smjör hefur hing- að til haft bezt orð á sjer á Eoglandi fyrir gæði, og selst par afbragðs ve), en 1 sumar er leið rannsökuðu Eug- lendingar heilbrigðis ástand mjólkur- búa kúnna par, vatnið,sem pær drekka, meðferð á mjólkinni og allt, sem að smjörgerð Dana lýtur,og kom pað pá upp úr köfunum, að hreinlætið er ekki eins mikið og pað ætti að vera á mörgum dönskum mjólkurbúum, og hefur pað mikið spillt fyrir döusku 8mjöri á Englandi. Dað ætti pví að vera auðvelt fyrir Canada menn að jafnast við Dani hvað smjörgerð snertir, og pað er vonandi að eins lít- ið ttma-spursmál pangað til Canada- smjör stendur fremst á heimsmarkað inum eins og Canada-ostar nú pegar gera.—I>að væri æskilegt, að íslend- ingar hjer I landi færi að stunda meir að búa til osta og smjör af beztu teg- undum en peir hafa gert að undan- förnu, pó peim óneitanlega sje að fara mjög fram f smjörgerð. Kal'fl-birgðir. Allir sem kaupa kaffi hafa vafa- laust tekið eptir pvt, að pað hefur verið .ódýrara nokkra hina sfðustu mánuði en átt hefur sjer stað sfðast- liðin 15 ár, og pykir vafalaust fróð- legtað vita, hvemig á pessu lága verði stendur og hvert lfkur eru til að pað haldist til lengdar. Vjer setjum pvf hjer fyrir neðan ágrip af grein, sem nýlega kom út f verzlunarmála- blaðinu „The New York Journal of Commerce14. Blaðið segir: ALMANAKID fyrir árið 1898 er nú nýkomíð úr prentsmiðjunui, og verður í þessari viku sent til út- sölumanna þess,, víðsvegar út um byggðir Islendinga. VERD: 10 CENTS. Olafur S. Thorof.irsson P. 0. Box 585 Winnipeg, Man. Verð á Brasilíu-kaffi er nú hjer- um bil eins lágt eins og pað hefur nokkurn tíma verið sfðan byrjað var að verzla með pað. 1 desember .nán uði 1882 seldist kaffi, sem átti að af- hendast f febrúarmánuði næst á eptir, á 5.24 cts. (um 5^ cts.) pundið. Sið an hefur verðið á Brasilíu-kaffi veiið frá 6 og sjö áttundu ots. til 19 cents pundið, panga'' til nú f ár. I>etta ár hefur verðið verið að lækka smátt og smátt, pangað til 9. f. m. (nóv.) að pað var auglýst á verzlunar-samkund- unni (f New York) að vera $4 45 til $4.60 hundrað pucdin. W. H. Crosr- man & Brother (f New York), sem álitið er að pekki manna bezt al't, er snertir kaffi verzlunina, segja: „Verð- lækkunin á rót sína að rekja til pcss, að fratnleiðslan er langtum meiri en eyðslan. Kaffi pað sem fengist hefur af trjánum í ár, bæði f Rio og Sant- oi, er að gæðum jafnt hinu bezta, sem fengist hefur f 12 til 15 ár. Með- al uppskeran (af hverju trje) er Ifka meiri en átt hefur sjer stað að undan- förnu, nema árin 1881 til ’82 og 1882 til ’83, sem voru afbragðs ár. I>essi mikla meðaltalsuppskera í ár er óræk sönnun fyrir, að hún er af ungum, en ekki götnlum trjám. Gömlu kaffi- trjen voru orðin svo ljeleg, að allt kaffi sem talið var fyrir ofan nr. 7 seldist fyrir mjög hátt verð árin 1893, 1894, 1895 og 1896, og par af leiddi hinn mikli mismunur, sem gerður var á verði hinna ýmsu tegunda á kaffi verzlunar-samkundunni árið sem leið. Eptir pví kaffi sem komið hefur á markaðinn fram að pessum degi, pá getur enginn álitið uppskeruna af Santos-kaffi í ár minni en 5^ til 5^ milljón sekki, og uppskeruna af Rio- kaffi 4 til 4| millj. sekki. Eptir á- ætlunum frá tveimur kaupmönnum í Santos, verður kaffi uppskeran f pvf fylki um 6 millj. sekkir. Einn af kaupmöunum pessum gerði pá áæt!- un, að ef talinn væri með uppskeran sem fæst í maf og júní næstkomandi, pá sje óhætt að telja að kalfi-uppsker- an á einu ári verði ekki minni en 6 millj. sekkir f Santos. Aætlanir hafa verið gerðar um, að næsta kaffi-upp- skera f Santos verði ekki minni en 6| milljón sekkir og í Rio 4 millj. sekkir Og hvað pessa uppskeru frekar snert- ir, pá er pess að gæta, að mikið af kaffi-trjánum, sem gefa nú af sjer á- vöxt, eru ný, og mikið af trján. ber ávöxt f fyrsta sinn 1 vor, svo pessi áætlun er alls ekki ósanngjörn. Af pessu leiðir vafalaust, að kaffi verður f lágu verði f langan tíma bjereptir“ Afslattur gefinn a Laugardogum - í BÓÐ — v"ið höfum nýlega fengið mikið af Nyjum haust-vorum og erum sannfærðir um pað, að yður mun geðjast vel að ýmsum breytingum, sem gerðar voru pegar ráðsmannaskiptin urðu. Á laugardögum verður gefinn sjerstakur afsláttur af ýmsu, og ráðum vjer lyður að lesa auglýs- ingar okkar vandlega. Mr. Th. Oddson, sem hefur unnið hjá okkur að undanförnu, tekur með ánægju á móti öllutn okkar gömlu íslenzku skiptavinum og biður pá einnig, sem ekki hafa verzlað við okkur að undanförnu, að koma og vita hvernig peim geðjast að vörunum og verðinu. Við vitum að eini vegurinn til pess að halda í verzlun manna, er sá, að reynast peim vel. Til kjósendanna í ..WARD 4.. I WINNIPEC-BÆ> Eptir tilmælura raargra kjósenda í 4. kjördeild, hef eg látið tilleiðast að gefa kost á mjer sem fulltrúa-efni fyrir nefnda kjördeild við næstu bæjarstjórnar- kosningar, og leyfi mjer þessvegna vinsam- lega að biðja fslenzka kjós- endur um fylgi sittog atkvæði. Vegna þess hvað tfminn er orðinn naumur, býst eg ekki við að geta sjeð nema fáa kjósendur sjálfur og vona að menn misvirði það ekki und- ir kringumstæðunum. Virðingarfyllst, Edward D. Martin. Gamalmemii ogaðrir ’uup pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dk. Owen’s Electbic beltum. I>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða'rafurinagnsstraumiun í gegnum Ifkamann bvar sem er. Margir ls- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. I>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við vfkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. Til kjósendamia í t>ar sem sá tími er f nánd, sem menn á hverju ári útvelji hæfa og viðeigandi menn, til pess að starfa í stjórnarnefrid pessa bæjar, fyrir sitt kjördæmi, pá viljum við grfpa petta tækifæri, til pess að draga athygli yðar að peim manni, sem með sinni löngu veru f bænum og áhuga peitn sem hann liefur sýutfyrir einu og sjer hverju velferðarmáli peasa bæjar, ætti að eiga sjálfsagt fylgi yðar og aðstoð við næstu bæjarraðskosningar. Mr. William Small er vel pekktur í Winnipeg sem ópreytandi mótstöðumaður alls ranglætis og ópreytandi m< ðhaldsmaður sparsemi og dugnaðar f stjórnarstörfum bæjar- ins. Við hikum pvf ekkert við að færa nafu hans fram fyrir kjósend- urna f „Ward 4 ‘, vissir um að kosn- ing hans pýðir—að svo miklu leyti sem hann getur að gert —áhugasama og heiðvirða lúkning starfa hans; að auki, að við pá höfntn f bæjarráðinu mann, sem er fær um að framkvæma allt, sem honum ber s"im umboðsmað- ur ykkar, y'kkur til sóma og bænum til hagnaðar. - Gleymið pvf ekki, að f næstu tvö ár verður varið stórfje frá bæjarstjórn- arinnar hendi fyrir allskonar er.dur- bætur í bænnro, og svo til pess að út- búa vatnsleiðslu fyrir bæinn. D.tð er pess vegna skylda fyrir hvern kjós anda, að vita hvað hver umsækjandi álítur voðvíkjandi pessu stærsta vel- ferðarmáli bæjarins, áður en hanrt lofar aðstoð sinni og fylgi við í hönd- farandi kosniogar. Við álftuin að umboðsmaður ykk- ar f bæjarstjórninni ætt.i að ver rnað- ur, sem væri útvalinn af ykkur sjálf- um, en ekki sá, sem væri útvalinn af peim er hefðu sjerstakan hagnað af kosningu hans. JACOB BYE, . bettur umboðsmHÖur. 0. Stephensen, M. D„ 526 Ross ave , Ilann er aS finna heima kl. 8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á kveldin. The Selkirk Tradíng Co. SELKIRK, MAN. €. €. LEE, rádsmadur. Um leið og vjer grfpnm petta tækifæri til að pakka yöur fyrir göm- ul og góð viðskipti, leyfum vjer oss að ininna yður & að vjer höfum pær mestu vörubirgðir fyrir haustið og veturinn, sem vjer höfuin nokkurn tfma liaft. I. M. Cleghorn, M. D„ JÞað hefur ætfð verið markmið vort að hafa ekkCTt aiina® en vönduðustu og beztu vörur, pvi pótt pær kostí ofur- litið meira en pær óvönduðu, álltum vjer að pær verði ætíð ^il mUlia ódyrari á endanum. LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Et- Uefur keypt lyfjibúSina á Baldur og hefur þvl sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Isfenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. I>að eru pvi vinsamleg tilmæli vor að pjer komið við hjá okkur pegar pjer eruð hjer á ferð, og ef pjer pá kaupið otthvað skulum vjer ábyrgjast að pjer verðið vel ánægðir með pað, bæði hvuð verð og vöru- gæði snertir. Bdlnlnu*g;, Bí. Dalc. 299 pvf hann hafði ekki pá gáfu, að tala menn yfir á sitt mál. „I>etta er porpið“, hjelt hann áfram eptir litla pögn. „l>arna er fólkið, sem treystir pvf að við hjálpum pví í baráttu pess gegn hra.ðilegu ofurefli. V Jeg vonaði—að pú mundir hafa áhuga fyrir kjör- um pess“. Hún horfði einkennilega niður á litlu timbur- kofana, sem voru hálfir í kafi I fönn, og strompana, sem reykurinn pyrlaðist upp úr, og á daufu ijósin, sem skinu út um hina tjaldlausu glugga. „Hvað ætlast pú til að jeg geri?“ spurði hún með undarlegri rödd. Hann leit á hana hálf undrandi. Honum fannst ef til vill, að kona ætti ekki að purfa að spyrja slíkr- ar spurningar. „Það er löng saga að segja frá pvf“, svaraði hann. „Jeg ætla aö segja pjer hana einhvern tíma seinna. Þú eit preytt núna, eptir ferðina“. Hann dró handlegginn að sjer, utan af mitti hennar, og pau stóðu parna hvert við hliðina á öðru. Bæði voru sjer pess meðvitandi, að pað var komið eitthvert sandurlyndi á milli peirta. Þau voru ekki hin sötnu gagnvart hvert öðru eins og pau höfðu verið í London. I>að var eins og loptslagið á Rúss- landi hefði haft einhver óheilla-áhrif á pau. Etta sneri sjcr frá honum og seitist á lágan stól, sem stóð rjett fyrir framan eldinn. Hún hafði tekið loöskinna-klæðin af sjer og pau, lágu í rfkmannlegri 306 huganum, og pað var eins og hún drykki hana með augunum, eins og pyrstur maður teygar mikinn, sæt- an svaladrykk. Meðvitund hennar um, að eiga víð- áttumikið land, gat ekki verið eins róleg eins og peirra, sem taka pað I arf. „Og hvat er Thors?“ spurði hún. Paul rjetti út handlegginn, og benti í áttina pangað með mögruro, skjálftalausum vísifingri. „Thors liggur parna hinumegin“, svaraði hann. Þetta var annar af pc-ssum litlu viðburðum, sem menn gleyma að eins til hálfs. Sumir af peim, sem voru parna I stofunni, minntust hins bendandi fing- urs hans löogu seinna. „Manni finnst maður vera smár, pegar maður horfir yfir pessi flæmi“, sagði Etta og sneri sjer frá glugganum og að morgunverðar-borðinu — „tilfinn- ing, sem aldrei er pægileg1. „Vitið pið pað“, sagði Etta eptir dálitla pögn, „að rojer pykir líklegt, að mjer fari að pykja mjög vænt nm Osterno með tfmanum, en jeg vildi að kast- alinn væri nær hinurn menntaða heimi“. Það var auðsjeð á svip Pauls, að honum pótti vænt um. Það var skrítinn svipur á andliti Stein- metz. M»gga tautaði eitthvað um að pað, hvar maður væri, hefði lítil áhrif á sælu manns, og svo var petta mál lagt á billuna, eins og heppiiegast var. Strax og morgunverðinum var lokið, fór Stein- metz sína leið úr borðstofunni. „Jæja nú“, ságð Paul við Ettu, „á jeg að sýna pjer pennan gamla bústað, ykkur Möggu báðum?“ 295 Svo bar Paul ökumanninn inn í sleðann og ijet hann f sætið, sem hann sjálfur hafði setið í. Það korri viðbjóðssvjpur á andlit Ettu ýfir pessu, en hún hafði pó ekki á móti pví. „Þegar yður verður kalt, skal jeg keyra hest- ana“, kallaði Magga á eptir Paul um leið og hann lokaði hurðinni. „Mjer pætti bara gaman að pvf“. Þannig stóð á, að pessi eini sleði var á fleygi- ferð yfir Tver sljettuna í pessu veðri. Paul tók taumana f báðar hendur með peirri stillingu og sjálfstrausti, sem kemuraf mikilli æfingu að fara með hesta, notaði báðar hendur við keyrsluna og rjetti pær út, alveg eins og rússneskir ökumenn eru vanir að gera. Því maður verður að haga sjer eptir kringumstæðum, og fingralausir vettlingar eru ekki vel lagaðir til að halda á taumum eptir listar- inn&r reglum. Þessi nýji ökumaður vissi, að pað voru 20 milur til næstu stöðva; að hestarnir kynnu að uppgefast, eða verða fastir í snjóskafli, pegar niinnst vonuiu varði. Hann vissi, að ef slíkt kæmi fyrir, pá væri mjög hætt við, að pau öll fjögur kynnu að frjósa í hel, pó pau ættu að eins eptir nokknr mílur til manna h’býla. Eu hann hafði margsinnis áður stað- ið augliti til auglitis við hinn sama mögulegleika £ pessu víðáttumikla landi, par sem mannslífið er ekki metið mikils. Hann var pvf alls ekki smeikur, held- ur pótti fremur vænt ura, að berjast við hin sterkn öil náttúrunnar, eius og ætti að eiga sjer stuð með

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.