Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.12.1897, Blaðsíða 7
LÖGBEEO, PTMMTTTDAOTVN DESEMBER 1897 8undurlau*ar hugs «nir, lefni af flmmtíu ára hjúskapar samveru kaar konu minnar þann 28. okt, 1897. Lag: Sjá ljós er þar ylir. Djer aldanna faðir sje æðst lof og dyrð um ártuga raðir af hjartanu sk/rð. I>fi leiddir mig ungan, pö ljeðir mjer dug, og leiðir nú frungan á áttunda tug. gafst mjer þá móðir, sem kysti mig koss is kærleika, faðir, manns d/rasta hnoss. y grjet hana ungur, en glaður finn. I>jer aldanna faðir sje æðst lof og dyrð um ártuga raðir af hjartanu skýrð. i>á leiddir mig ungan, f>ú ljeðir mjer dug, og leiðir nú frungan á áttunda tug. gafst mjer J>á viui að trúmennsku °g tryggð, tæpt peirra líkar nú finnast um byggð, nábúa kæra, sem enn jeg ann. Djer aldanna faðir sje æðst lof og dyrð um ártuga raðir af hjartanu skyrð. Þú leiddir mig ungan, f>ú ljeðir mjer dug og leiðir nú pungan á áttunda tug. göfuga konu mjer gafst við lífs stjá, gafst okkur sonu og dætur, enn J>á . f>au átta, en liðið eitt. Pjer aldanna faðir sje æðst lof og dyrð um ártuga raðir af bjartanu skyrð, f>ú leiddir hana’ unga og ljeðir f>ann dug, hún lengra en jeg pungum nær átcunda tug. gafst henni mánn, sem hún gekk ekki frá tt gáði’ ei hann að hvað skylda’ hans var há, barnanna hún gætti, sem móðir mest. Þjer aldanna faðir sje æðst lof og dyrð um ártuga raðir af hjartanu skyrð; f>ú hresstir og gladdir vort hjúskapar líf, f>ín hönd okkur klæddi, var skjöldur og hlíf. gafst okkur börnin svo frábær og frjáls, fannst okkur strfðið pað ljetta tii hálfs. i þrátt okkur glöddu. Ó Guð! pín náð. t>jer aldanna faðir sje æðst lof og dj;rð um ártuga raðir af hjartanu skyrð. Pú leiðir oss bæði og ljær enn pann dug, að láta’ okkur klæðast á áttunda tug. hönd f>ín ei styttist, pótt hálft hundrað ár > hafi nú perrað vor hjúskapar-tár; börn okkar annast og blessaö öll. En preyztu’ ei pótt biðjum pig, óverðug, enn, oss örvasa að styðja og ferðlúna menn. Oss ægir 1 svipi hvað aldan rís há; ó, kondu á skipið og vertu’ okkur hjá. 5 stjórnvöl ef stendur mun bera’ okkur borð, blessað oss hressa pitt lifandi orð. i stattu við styrið. I>ú styrir heitn. Pjer aldanna faðir sje æðst lof og dyrð um ártuga raðir af hjartanu skyrð. £>ú leiðir oss bæði og ljær oan pann dug, að láta’ okktir klæðast á áltundi tug. Æ, gefðu’ að úr hóp okkar glatist ei neinn, æ, gef f pjer lifum og hrærumst sem einn, og hittumst öll síðar, heima hjá J>jer. I>. G. JÓNSSON. ULLARKAMBAR... Norskir að ætt og upprui a fást fyrir eir.n dollar (II) að 131 Higgins st Winnipeg DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR J>akkarávaip, t>efirar jeg í vandræðum mlnum vorið 1880 gat ekki fengið annað pláss í sveit minni en miðpart úr kaldri haðstofu, sem jeg heiisuveill treysti mjer ekki til að lifa i með konu og börn, svo jeg rjeðst 1 að flytja mig paðan í aðra sveit (sem mjer fyrir æðri stjórn varð að góðu), pá tóku Keldhverfingar ótrúlega vel á móti mjer með gestrisni og greið- vikni, sem jeg naut hjá peim í 9 ár. Síðan hef jeg komið tit peirra tveggja, og hafa peir reynzt mjer hinir sömu, glaðlyndi peirra ætíð lífgað mig upp. Jeg votta peim nú mitt innilegasta pakklæti fyrir alla góðvild sína mjer til handa, og bið guð að launa peir.i pegar haos speki sjer peim pjenleg ast.—Enn fremur votta jeg öllum öðrum, sem mjer hafa gott gert (og peir eru margir), innilegt pakklæti, og eru Sljettungar mjer minnisstæð- astir í pessu sambandi—einkum fólkið á Skinnalóni, Grjótnesi og Snarta stöðum, pvl par hefur rojer og minum mest verið gefið. S>o má telja Skóga og Ærlækjarsel. Að endingu vil jeg geta eins manns með nafni, sem sjer- staklega var mjer vænn. I>að er Sæ- mundur á Heiði. Jeg lagðist hjá honum svo pungt, að jeg var með há hljóðum í 4 nætur, og svo lá jeg par aðrar 4 nætur, pó veikin væri pá orðin vægari. Hann reyndist rojer pá eins og góður faðir, sem jeg bið guð að launa honum og peini hjónum, eins og öllum, sem mjer hafa gott gett Halldók Jónatansson. Til Nyja-Islancls! Uudirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á milli Nyja ís- lands, Seikírk og Winnipeg. Ferð- irnar byrja næsta priðjudag (23, nóv.) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dagsmorgna kl. 7 og kemurað íslend ingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti fimmtu- dagsmorgna kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á laugardaga, og fer frá 605 Ross Ave, Winnipeg, aptur tii Selkirk á mánu- dagsmorgna kl. 1 e. m. 31eði pessi flytur ekki póst og tefst pvi ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flytt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Allar frekari upplysingar geta menn fengið hjá Mr. E. Oliver, 605 Ross Ave. Helgi Sturlaugsson keirirsleðann Eigandi: Geo. S. Dickinsoii, SELKIRK, MAN. kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Beztu “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að hon'ast út 1 hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Stofau er I Mclntyre Bloek, 4IO HIsiiu Strcct, IViunipcg. Anyone sendlnflf a »ketcb and descrlption may quickly ascertain, free, whetber an lnvention 18 probably patentable. Communications strictly coufldential. Oldest a*ency forsecuring patentð in America. We bave a WashinRton oflice. I’atents taken tbrouKb Munn & Co. receivo special notice iu the SCIENTIFIG AMERICAN, bcautifullv illustrated, Inrgest clrculatlon of any scientiflc Journal, weekly, terms$3.00 a yearx 11.50 six montbs. öpecimen coples and HAND Uook on PATENT8 sent free. Addresð MUNN & CO.f 3U1 Broadway, New Y'ork. Foture comíort fcr presení < seemíng economy, but buy the < sewíng machíne wíth an estab- < líshed rcpotation, that goar- t antces yoo long and satísfac- < tory servíce. «2* «3* 4 ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, (devíces for regolatíng and showíngf the exact tensíon) are a few of the features that emphasízc the high grade character of the Whíte. Send for oor elegant H.T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. . .VWWWViA Til sölu hjá HAVE /C' YOU BACKACHE? II you have, you don’t need to guffer with it another day. Get Dr. Chase’a Kidney Pilla and they wiU give you relief aa promptly and effectually as thfy did MR. D. C. SIMMONS, of Maybee, Ónt. He eays his kidneys and back were so bad lie was unable to work or sleep. His urine had a brick dust deposit, and he had to get up 3 or 4 times in tlie night to pasa water. He lias only takon half a box of Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills, the baok pain has gone, he sleeps well, and fecls well enough to do any kind of work. One Pill a Dose. Price, 25 Cents a Box. All dtalcra.or Edmanann. Dates k Co., Torouio, Out, W. Crundy & Co., Winnipeg, Man. Nopthera Paeifie Ry. TXJVLE GAAXÍ,ID. MAIN LINE. lArr. 1 1 ooa 5.55 a 5-r5a 4.15a l0.20p l.lðp í 25P 12 oop 7.30 a 4.05 a 7.30 a 8.30a 8.0Oa 10 30 a .. .Winnipeg.... .. . Emerson . .. .. . Pembina.. .. . .Grand Forks. . Winnipeg funct’n .... Duluth .... .. Minneapolis .. .... St Paul.... ... .Chicago.... Lv. 1 OOp 2.28 p 3.20p 3.3öp 7-05p 10.45p 8.00 a 6.40 a 7 15a 9 35 a Lv 9 3°P 12ois 2 4 p 9.3' 'p 5.55p 4,l)0p MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv. Lv 11.00 a 1.25 p ...Winnipeg. . 1.00 a 9-3°) 8,30p 11 50 a 2.35 p 7.00p 5.15p 10.22 a .... Miami 4.06p 10.17a 12.10a 8.20 a .... Baldur .... 6 20 p 3.221 9.28a 7.25» ... Wawanesa.. . 7.23p 6.02d 7.00 a 6.30a .... Brandon.... 8.'20p 8.30'p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr 4 45 p m . . . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 p m 7.30 p m 9.30 a m CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P &T. A.,St. Paul. Gen.Agent, Winnipe J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN„ pakkar íslendingum fyrrir undanfarin póð viS sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Ilann selur í lyfjabúð sinni allskona „Patent“ meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slikum stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Andersön, vinnur spóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer *skið. Stranahan & Samre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. tW Menn geta nú ein@ og áður skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja tá meðöl Munið eptir að gefa míuierið at meðalinu. I JÖGBERG ÖEFUR kaupendum sinum, sem borga fyriríram eina goda 6ok i kupbœtir. E>eim kaupeudutn Lögbergs, sem góðfúslega vilja taka upp pá reglu að borga blaðið fyrirfram, gefum vjer eina sf eptirfylgjandi bókum alveg fritt, sem póknun. Dessar bækur eru allar eigulegar og eptir góla böfunda, og kosta að jafnaði ekki minna en 25 cents. E>egar meon senda borgunina er bezt að tUgraina númcrid á bók peirri, sem óskað er eptir. Beknrnar eru pe3sar: 1. Chieago-för mín, M. J. 2. Helgi Magri, M. J. 3. Hamtet (Shakespear) M. J. 4. Othello (Shakespear) M. J. 5. Romeo og Juliet (Shakesp ) M. J. 6. Eðtistýsing jarðat iunar (b) 7. Eðlisfræði (b) 9. Efnalræði (b) 9. Göngu'nrólfsrímur, B. Gr. 10. íslenzkir textar (kvæði eptir ýmsa höfunda). 11. 1\ Ljóðm. Gr. Thomsens, eldri útg. 13. Ritreirlur V. Ásmundssonar 14. Brúðkaupslagið, ská'dsaga eptir Björnstjerne Björnson, B. -T. 15. Btómsturvallasaga 16. Höfrungshtaup, J Verne 17. Högni og Ingibjörg 18. Sagan af Andra jarli 19. Björn og Guðrún, B. J. 20. Kóngurinn í gullá 21. Kári Kárason 22. Nal oc Damajanti (forn-Indv. raga 23. Smásöttur handa hörnutn, Th. H. 24. Villiter fræknt 25. Vonir, E. II. 26. Utanför, Kr. J. 27. Utsýn I, býðinffar í bnudnn otc óbundnu máli 28. I örvæntiug 29. Qnari'ch ofursti 30. Þokulýðurinn 31. í Leiðslu 32. Æflntýii kapt. Horns 33. Rauðir demantar 34. Barnalærdómsbók II. H. (b) 35. Lýsing ís!ands Munið eptir, að hver sá sem boryar einn árgang af Lögbergifyrirfram vanalegu verði (82) fær ei>>a af ofannefndnm bókuin í kanp- bætir.—Sá sem soridir fyrt.f aui borgun fyrir 2 einlöfc, fær tvair af bókunum o. s. frv. NYIR KAUPENDUR sem seuda oss $2 00, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang Lögbergs, fá OÍna af ofangreindum bókutn geílits. Enn- fretnur fá þeir það sem eptir er af pessum árgangi (í 3 mánuði) alveg frítt. Vinsamlegast, Logberg Prtg & Publ. Co. P. O. Box 585, Winnipeg, Man HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St V 1> > >ii t > MANITO B A. fjekk Fyksttj Vbrðlaun (gullmeda líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt >ar. En Manitoba e °kki að eins hið bezta hveitiland í heiuo" heldur er >ar einnig f>að bezta kvikfj&“~æktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, J>ví bæði er f>ar enn mikið af ótekr. am löndum, sem fást gefins, og upp vaxandi blómlegir bætr, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. I Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru jámbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólai hvervetna fyrir æskulýðinn. I bæjunum Wiunipeg, Brandor og Selkirk og fleiri bæjum munt vera samtals um 4000 íslendingat — í nýlenduuum: Argyle, Pipestone Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lak> Narrows og vesturströnd Manitob vatns, munu vera samtals um 400 rslendingar. í öðrum stöðum í fyll inu er ætlað að sjeu 600 ísleudingai í Manitoba eiga þvf heima um 860' íslendingar, sem eigi munu iðras þess að vera þangað komnir. 1 Mam toba er rúm fyrir mörgum sinnun annað eins. Auk þess eruíNorð vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. ísienzkur umboðsin. ætlð reiðu búinn að leiðbeina Isl. innflytjendum Skrifið eptir nýjuatu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókejpis) t Hon. THOS. GREENWAY. álimster «f Agriculture & Immigratiot. WlNNIPEO, MANITOBA. ************ ** * 1 N0KKUR * 0RD UM ** * * * * * * * * * * * * * * * * | BRAUD. * * * * * * * * * * * § W. J. Boyd. * * * * ** ** ************* Líkar ykkur gott brauðog smjöi? Ef þjer hatið smjör- ið og vitji& fá ykkur veru- legi gott brauð — betra b'ituð en þjer fáið vanalega hjá búðarmönnum eða bökurura—þá ætt.uð þjerað ná í einhvern þeirra manna er keira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og núme- ykkar að 370 eða 579 Main Street, Bezta „Iee Cream“ og Rastry í bænum. Komió og reynið. Globe Hotel, 146 Pkinckss St. Winnitkg Mstihús þetta er útbúið meö ðl um nýja-it tbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og ínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs pp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. lerbergi og fæði $1,00 á dag. Emstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25e T. DADE, Eigandi. Or, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆKNIR. Tennur fýlltar og dregnar út áusúrs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.