Lögberg - 23.12.1897, Page 5

Lögberg - 23.12.1897, Page 5
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 33, DESEMBER 1897. mátt seg]a um þennan fjölbæfa gáfu mann og stjórnvitring, forsætisráö- gjafa Greeivway. Frjettabrjef frá S* lkirk. Herra ritstj. Lögbergs. Gerið svo vel að lj4 eptirfylg-j- andi frjettapistli rúm 1 yðar heiðraða blaði. Eins og skyrt erfrá 1 frjettabrjefi Mr. M. Thórðarsonar, dags. 30 f. m., hjelt M'ss Ó>afía Jóhannsdóttir fyrir lestur um trfimél 1 Islenzku kirkjunni hjer 1 Selkirk pann 29. f. m. Þessi fyrirlestur var mjög vel og skipulega fluttur, og ef að jeg, sem rita pessar línur, hef skilið rjett, p4 var pað nðal efni hans að sytia, hversu ómissandi kristindómurinn væri öllum peim er bigast ættu í heiminum, peim, sem hvergi ættu höfði slnu að að halla og þeim, sem fyndist að peir naumast geta risið undir byrði lffsins. Ung- fróin tók yms dæmi ör mannkynssög* unni til skyringar m&li sínu. Jeg hef aldrei heyrt málefni kristindómsins betur haldið fram frá pessari hlið. Meðal annars minntist ungfrúin & Sáluhjálparherinn (Salvation Army) I fyrirlestrinum, og fónist henni orð á pessa leið: „Mig hefur aldrei langsð til að verða meðlimur Sáluhjálpar- hersins, en pað erspursmál hvort jeg ber ekki meiri virðingn fyrir peim fjelagsskap en nokkrum öðrum, sjer- staklega vegna aðferðarinnar, sem par er viðhöfð til að hjálpa hinum föllnu. Og hún er i stuttu máli pessi: Þegar Sáluhjálparherinn tekur einhvern ves- aling að sjer, parf sá hinn sami ekki að lesa upp neina syndajátningu. Hann er aldrei spurður að, hvað hann hafi verið eða hvað hanu sje, heldur um, pá svara jeg pví pannig: Óhæfu- verkin vo-u aldrei framin af kristnum mönnum vegna pess, að þeir v«i-u kristnir, heldur vegna þess, að peir voru eigi nógu vel kristnir, voru ekki sannkristnir. Jeg hef orðið fjölorður um þennan fyrirlestur vegna þess, að mjer þótti bann bæði fallegur og uppbyggilegur. Föstudagskveldið 10 þ. m. hjelt ungfrú Ólafía tölu um bindindismál 1 kirkjunni, er íslenzka Good-Tjmplara- stúkan bafði fengið ljeða fyrir opna samkomu petta kveld. Nær 300 manns mun hafa sótt þessa samkomu, og töluðu par, auk ungfrú ólaflu, Matthfas Thórðarson, Klemens Jónas- son, Stefán Oliver, sjera Oddur V Gíslason, Ingvar Búason, og Gestur Jóhannsson. Ungfrúin taldi pað eitt afstór meinum pessaratlma, aðstjórn- ir ríkjanna seldu einstökura mönnum, fyrir peninga, leyfi til að selja vín og framleiða á þann hátt fjölda af glæpa. mönnum. En svo pegar fáráðlingarn- ir, sem gleyptu agn vlnsölumanna, hefðu dr^gt einhvern glæp 1 ölæði, pá hefðu pessar sömu stjórnir á reiðum höndum lögregluna og fangelsin og dómarana, til þess að gera glötun pessara vesalinga óhják væmilega. Hún áleit að þeir, sem lifðu undir frjálsu stjórnarfyrirkomulagi, væru sjálfkjörnir til að hnekkja þessum ó- fögnuði með atkvæðum sfnum, og bað Vestur íslendinga að standa 1 broddi þeirrar fylkingar. Aður en samkomunni var slitið, lofuðu um 30 manns að ganga 1 stúk- una „Einingin, nr. 60“ á næsta fundi. Laugardagskveldið hinn 11. p. m. hafði safnaðar-kvennfjelagið Is- lenska bjer I bænum samsæti 1 kirkj- unni, og bauð ungfrú ólaflu þangað þvf, hvað hann ætli sjer að verða; og sem heiðursgesti. Mrs. Rannveig ef hann ætlar sjer að verða góður fje- Austmann, forseti fjelagsins, hafði lagsmaður framvegis, er bann strax falið Mrs. Sigtryggsson, sem er vara- álitinn eins góður og hinn bezti“.—I forseti pess, á bendur að styra sam- niðurlagi tölu sinnar minntist ung komunni, og fórst henni pað mjög frúin með fáeinum orðum á spursmál myndarlega. Miss Guðlaug Sveins ið um guðdóm Krists, og mig minnir dóttir, frændkona ungfrú ólafiu, að henni færust pá orð eitthvað á ssgði fyrst, samkomuna setta. Þvfnæst pessa leið: Jeg byggi pað ef til vill skyrði Mrs. Sigtryggssou frá tilefni fremur á tilfinmngunni og samvizk- samkomunnar og bað alla velkomna. unni, en á heimspekilegum eða sagn- Þá bað Gestur Jóhannsson heiðurs fræðilegum röksemdum, að trúin á gestinn velkomin i nafni kvennfje- Krist sem guð* son, sem mjer var lagsins og 1 nafri allra Vestur-íslend kennd við knje móður minnar á með- inga. Hann sagðist vona, að ungfrú an jeg var barn, sje mjer svo heilög, Ólaflayrði einn hlekkur 1 þeirri keðju, að missir peirrar trúar úr hjarta mlnu sem tengdi saman Austur- og Vestur- væri mjer alveg óbætanlegur. Og í-lendinga. Tölumaður áleit pað þogar jeg svo les þann vitnisburð mesta heillaráð, að sem flestir betri sögunnar, að pvl betur kristinn sem menn á ístandi heimsæktu oss hjer einstaklingurinn er, mannfjelagið eða vestra, til pess að þeir sæju með eig- Jlkið, pvi betri er sá maður, pað mann- in auguin hvernig hjer hagar til með- fjolagi og pvl frjálslegri, fullkomnari al Islendinga. Það væri eini vegur- og betri er stjórnarskipun pess rfkis, inn til pess að uppræta þann mis p v sje jeg ekki hvers vegna jeg ætti skilning milli vor og þeirra, er byrjað að hafoa pessari trú. En pegar and hefði með nlöriti Gröndals „Um Vest- stæðingar kristindómsins telja upp öll urfarir“, og sem sfðan hefði verið ^ pau óhæfuverk, sem á ýrnsum Öldum blásið að af ýmsum blöðum heima, að bafi verið framin af kristnum mönu- ógleymdum viðtökunum er agentar ■stjórnanna hjer vestra hefðu fengið I Reykjtvík. Að endingu bað tölu- | maður að heilsa fs'audi og Ibúura pess, mönnunum og dyrunum, brekk unum og blómunum o. s. frv. o. s. frv Ungfrú ólafla hjelt pvlnæst langa tölu. Hún áleit ekki mikið geratidi úr spaugsyrðum Gröndals, og vorkunn væri pó fslendingum heima væri lltið gefið um störf út flutninga-agenta, sem væru að smala fólki út úr landinu. Þeir segðu má ske satt frá kostunum hjer vestra, en ókostunum leyndu peir sjálfsagt. Ungfrúin ávarpaði þvtnæst kvennfje* lags-konurnar með pakkar orðum fyrir pann heiður, er þær syndu henni petta kveld. Starf kvennfjelagsins I kirkjunnar parfir Aleit hún bæði þ/fl- ingarmikið og fagurt, en sagðist samt ekki Ieggja mikið upp úr pvf, pó þær hjálpuðu til að byggja pessa sýnilegu kirkju, petta hús, sem sarakoman væri h-tldin t, nema þær að ssma skapi hjálpuðu til að reisa hina ósjfnilegu kirkju: kristindóminn. Það var eins og ungfrúin bæri kvlðboga fyrir, að petta safnaðar kvennfjelag myndi eigi vera sterkt á svellinu t peim sök- um. Þarnæst talaði ungfrúin um kvennrjettindi. Hún hjelt fram al- gerðu jafnrjetti karla og kvenna, og sagðist henni vel að vanda, en eigi mun henni hafa tekist að sannfæra fjöldann. í lok ræðunnar fór hún nokkrum fögrum orðum um móður málið, mál mæðranna, og það, hversu mikla pyðingu pað hefði fyrir mann Iffið. Þegar ungfrúin bafði lokið máli sfnu, talaði Mr. M Thórðarson fyrir minni hennar. Hann áleit pað áreið- anlegt, að aðrir eins heimsækjendur og hún flytti Austur- og Yestur-ís- lendinga nær hrora öðrum. Hann minntist einnig beggja landanna, sem Islendingar bjgtfðu.og mælti á pessa leið: Jeg hef ferðast til allra lauda hins menntaða heims, að einum tveim- ur undanteknum, en hefekki til þessa sjeð neitt laud er jafniatá við Canada, og ef jeg ætti að óska íslandi einnar óskar, pá yrði hún eú, að það yrði eins gott land og þetta land, Canada. í lok ræðu ainnar óskaði hann, að Austur íslendingar hefðu tök á að senda okkur Selkirk-búum 365 ung- frúr, aðrar eins og Miss ólaflu Jó- hannsdóttir, eina á hverjum degi árg ins, svo við, að enduðu striti dagsins, fengjum á hverju kveldi að njóta annars eins samsætis og annarar eins ánægju og petta kveld. Næst talaði Mr. Klemens Jónas- son fyrir minni safnaðar-kvennfjelags- ins. Hann kvað pann tlma í nánd er álfar flyttu búferluro, og Aleit pað óskaði, að kvennfjelagið tendraði Ijós trúarinnar, vonarinnar og inannúðar- innar, »ð krdonfjeUgið hjeldi á lopti ljósi kristindómsins, sanuleikans og kærleikans, og hjeldi þessum ljósuiu svo hátt, nð ódvggðirnar, lm’ ndir svartálfanna I Islenzku þjóðsögunum, hjeldust eigi lengur við 1 fylgsoum slnum. Á milli þess sem ræðurnar voru fluttar, söng Mr. Halldór Halldórsson og söngflokkur hans, og I annnn stað Mr. Jón Glslason og Mr. og Mrs. Bjarnason, margraddaðan (slenzkan söng, og var pað hiu bezta skemmtan. Þegar bjer var komið, hafði kvennfjelagið vettingar á borðum. Skorti par eigi mirgar tegui dir brauðs nje hina ljúffengu drykki ís- lendinga, kafli og súkkulaði, en vln mátti par eigi nefna, því Selkirk ís- le.idtngar eru nafntogaðir bindindis- menn, og I samsæti, þar sem ungfrú ólafíu Jóhannsdóttir var boðið sem beiðursgesti, myndi engin kona hafa dyrfst að hafa áfengi innau veggja. Það er mælt, að á þessu kveldi hafi safnaðar kvennfjelagið haft ura 250 boðsgesti. Eptir petta töluðu ymsir. Á meðal þeirra talaði Mr Þorgils As- mundsson fyrir minni Reykjavlkur- kvennfjelagsins. Kvennfjelags-konur Og áhangendur peirra virtust gefa þessari tölu furðu lítinn gaum. Það var eins og petta fólk hefði pað á samvizkunci, «ð pvl hefði verið óljúft að hlaupa undir bagga með Raykja- vlkur-kvennfjelaginu, þegar pað ætl- aði, hjerna um áríð, að smokka undir- deild af fjelagsskap slnum inn á milli Selkirk-íslendinga. En hjer er eigi hægt að fara lengra út I það raál. Siðast talaði unfrú óiafia. Hún pakkaði kvennfjelaginu og Selkirk- íslendingum fyrir viðtökurnar, en hún kvaðst sakna pess, að á annari eins samkomu og pessan skyldi eigi hafa verið mælt fyrir minni íslands. Fór hún slðan nokkrum orðum um hina brennandi ást, er hún helði á fóstur- jörð sinni, gsmla íslandi. Þið var ems og hún hugsaði á pessa leið: , Ef að þið, sem hjer eruð, hefðuð elskaö ísland eins og jeg, pá hefðuð pið aldrei yfirgefið pað“. Það er llklegt, að pessi hugsun sje mjög almenn hjá því fólki á íslandi, sem aldrei hefur sjeð nema björtustu hliðina á llfinu par, en eins llklegt er þaðog, að fólk, sem flntt hefur frá ísiandi vegna pess að pað sá par sjaldan eða aldrei bjart- an dag, sem flúði þaðan nauðugt til pess að forða sjerog sfnum frá hungri og hallæri, skoði petta dálftið öðru- vfsi, kunni að misskilja svona lagaða fyrirlestra um Islenzka ættjarðarást. sjálfsagt hlutverk kvennfjelagsins, aðj^Þeim, sem elska ættjörðu slna, en bú greiða götu ljósálfanna. Hann bar ast aldrei við að geta sjeð hana aptur, fyrir sig orð ritningarinnar I pvl, að finnst sjer máske skapraunað. En enginn setti ljós undir mæliker, held 'hinir, sem kæra sig kollótta um allt ur flytti pað upp I kertastikur, og ' sem Islenzkt er, leggja svoua lagaða pi'tla upp á hylluna hjá rpauginu hacs GrÖ dals um vesturfara. En jeg bið ritstjóra Lögbergs og alla lesendur blaðsius fyrirgefuingar á þvf, að jeg fór svona út frá efninu. Þogar ungfrúin lauk ræðu sinni, var hrópað margfalt húrra fyrir gamla íslandi, og síðan sagði Mrs. S'gtryggs- son samkomunni slitið noakru eptir miðnætti. Sunnudaginn hinn 12. fór Miss ( Ólafía Jóh annsdóttir áleiðis hjeðan til Winuipeg. Nokkrir íslendingar hjeðan fylgdu herini á járnbrautar- stöðina I Austur-Selkirk, og hrópuðu peir margraddað húrra þegar ungfrú- in fór á stað með járnbrautar-lestinni. G^í jeg fyrir mitt leyti óska ung- frúnni farsællar ferðar og heillar h'imkomu til gamla landsins. Jeg þakka henni kærlega fyrir komuna, og minnist peirra stun^a með ánægju, 8em jeg hlust.aði á bana. Selkirk, 17. des. 1897. Gestetr Johannsson-. ^-ODYR^ HÚSÁHÖLD Þennan yfirstandandi mánuð seljum við allskonar húsbún- að með niður settu verði— Það sem við seljum sjerBtak- lega lágt eru RÚMSTŒÐI (sets) KO.MMÓDUR og RUGGrUSTÓLAR Okkur væri sönn ánætrja að verzla sem mest við íslend- inga, pvl vjer vitum að vjer getum gert pá Anægða. LEWIS & SHAW, I 80 PRINCESS ST. J. W. CARTMELL, M. D. GLENB3RO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin edS viB sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur I lyfjabúð sinni allskona „Patent“ meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur a slíkum stoðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæða úika fyrtr yður allt sem þjer xskið. DR- DALGLEISH, TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbtínum tónnum (»et of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbtínum tönnum ntí að eina $10.00. Allt annað verk sett níður að sama hlutfalli, En allt með því verði verður að borvast tít 1 hönd. Hann er »á eini hjer I bænum VVinnipeg »em dregur tít teunur kvalalau á. Stofau er í Mclntyre Blo«k, 41tí Jluin Street, Wiauipcg. 324 8fðar, að skjölunum hafði verið stolið, eins og pjer ef td vill hafið heyrt, úr húsi Stefáns greifa Lanovitoh •—úr húsin.i, sem svo hittist á að þjer ætlið til—I Thors. Jæja, petta er nú orðin gömul saga. Það loikur grunur á að Sydney Bamborough, sem kom með skjölin hingað til Tver, hafi stolið þeim—hann kom með pau á petta sama hotel og við erum á, pví kona hans var hjer. Hann afhenti henni skjölin, og húu færði mjer þau til Parísarborgar. En pað var líklegt, að Stefáo Lanovitch saknaði skjalanna áður en húu kæmist með pau til Parfsar, og pað var eðli- logt að hann mundi gruna manninn, sem bjelt til 1 húsi hans,pennan Bamborough — mann,sem hafði mis- indis-orð á sjer meðal stjórnkænsku-manna,hafði orð á sjer fyrir að vÍDna ýma óþokka-verk. Sydney Bam- borough hefur vafalaust sjeð fram á petta, Og par eð Lann vissi, að bandalagið var mjög stórt fjelag og áð sumir meðlimir pess voru menn sem ekki ljetu sjer allt fyrir brjósti brenna, pá reyndi hann ekki að oleppa butt úr Rússlandi eptir vesturleiðinni. Hann liefur að líkindum ásett sjer að fara um Nijui, niður með Volga fljótinu, yfir ura Caspian-vatnið og slðan til Perslands og Indlands. Hlyðið pjer á mig?“ „Já, með athygli“, svaraði Chauxville kulda- ioga. „Jeg hef verið hjer 1 viku“, hjelt hinn rússneski •ijósnarmaður áfram, „að spyrja mig fyrir. Jeg hef greitt úr allri keðjunni, hlekk eptir hlekk, pangað til kveldið soui þan hjónin skildu hjer. Hún bjelt vest- 33« „Og hvað er skoðun yðar áhrærandi Sydney Bamborough?“ „Ef hann hefur komist undan til Nijni og niður með Yolga-fljólinu, pá er llklegt að hann sje nú I Austur Siberlu eða á Perslandi“, svaraði Vassili. „Hann hefur enn ekki haft tlma til að komast pvert yfir As(u“. Ch uxville gekk fram að hurðinDÍ, en hann stanzaði, pegar hann var búinn að taka utan um handfangið, og sagði: „Jeg legg af stað hjeðan snemma & morgun“. Vassili kinkaði kolli, eða öllu heldur hneigði höfuðið á sinn fyrirmannlega hátt. Svo fór Chauxville út úr stofunni. Þ'-ir kvödd- ust ekki með handabandi. Það ber við, að pjófar og illraenni skammist sfn. XXVII. KAPÍTULI. í NETINU. „Uppástunga mfn er sú, að Katrln keyri út með yður og hafi hina tvo litlu hesta slna fyrir sleðanum, kæri barón minn“, sagði greifafrú Lanovitch. Hú hafði varast, að gera þessa uppástungu pegar pær ruæðgur voru einar saman. Hún var ein af pessum mæðrum, sem stjórna dætrum slnum á pann hátt, að taka þær óvörum þegar valdir gestir »Í1 bandalagsins borðaði miðdagsverð í húsi mfnu I Par- Is—fyrir hálfum mánuði slðan“, sagði Vassili og bankaði & hnje fjelaga sIds við hvert orð, eius og tii að leggja áherzlu & pau. „Jæja, vinur minn, pá get jeg ekki—óskað yð- ur—til lukku—mtð—fólkið—sem pjer umgangist“, sagði Chauxville og hermdi eptir Vassili. „Hana nú! Hún er prinzessa“, sagði Vassili. „Prinzessa?“ át Chauxville eptir. „Já, og pjer eruð henni kunnugur, JTonsieur le BaronV- sagði Vassili. „Og hún kom til mln með— dú—manni sínum—prinz Paul Howard-Alexis“. Þetta voru I sannleika frjettir. Chauxville hall- aði sjer aptur&bak I stólnum og strank hinni mjóu, hvítu hönd sinni um ennið með jöfnum punga, eins og hann væri að purka skript af spjaldi, eins og hugsaDÍr hans væru ritaðar á euni hans og hann væri að purka þær af pvl. Og hugsanirnar, sem hann panuig var að hylja—hver gat talið pær? Þvl hugs- anirnar eru hinir skjótustu, lengstu, og sorglegustu hlutir I pessu lifi. Hin fyrsta hugsun hans var samt, að ef hann hefði vitað petta premur mánuðum fyr, pá hefði hann getað neytt Ettu til að giptast sjer. Og & pessari hugsun voru mt»rgar groiuar. Ef Etta hefði orðið konan haDS, pá hefði hann getað orðið allt annar maður. Maður getur aldrei sagt um, hvað afleiðingin af uppfylltri girnd kann að verða. Maður getur að eins dæmt af llkutn, og pað virðist að óupp fyllt girnd geri menn að varuiennum.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.