Lögberg - 30.12.1897, Page 4
4
LOOBF-TIG, FIMMTT7DAGI.NI* 80 DESBMBER 1897
LÖGBERG.
GefiS 6t að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporat«d May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
A upl fninfnr : Smá-auglýsingar í eitt skipti 25
jrrir 30 orð eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cta um mán-
dlnn. Á stwrri auglýsingum, eóa auglýsinguinum
lengritíma, afsláttur eptir samningi.
ft<i«fada-wki ptl kaupenda verdur ad tilkynna
■kríflega og geta um fyrverand’ bústad jafnframt.
Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er:
11>e 'l.tislerg Fnniing á Publi&li.-Co
P. O.Box ö8ð
Winnípeg.Man.
Utanáskrip ttil rltstjórans er:
Editor Lttgbery,
P O. Box 68ð,
Winnipeg, Man.
... Samkvæmt landslógum er uppsAgn kaupenda á
oladiógild.nema hannsje skuldlaus. þegar hann seg
iropp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu
vtetferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr
prettvisum tilgangi.
— FIHAiauUAGJNN 30. DES. 1897.—
Biöðin á lslandi og vestur-
farir.
Löjjberg hefur frá upphafi fylgt
|> irri stefnu, að mótmæla allskonar
p' ættingi, sem borinn hefur verið &
b >rð fyrir menn 6 Islandi viðvíkjandi
Norður Ameriku og kjörum íslend
inga er hingað hafa flutt, hvort sem
pvættingurinn hefur verið í ritiing-
um, sem mótstöðumenn útflutning
»r.na hafa kostað (t. d. ritl. Giöndals),
I fyrirlestrum, sem einhverjir hlaupa-
gosar hafa baldið á ísl. til að koma
sjer 1 mjúkinn hjá vesturfara-fjendum
(t. d. Gísli frá Svínárnesi og Jón ÓI-
afsson—sami maðurinn er skiifaði á
móti fyrirlestri Gísla!!), í ritstjóra-
greinum f blöðum á íslandi eða brjef-
um, sem vissir ritstjórar hafa verið
sjer úti um frá nokkrum manna-tetr-
um hjer vestra, og mun Lögb. fylgja
sömu stefnu framvegis, hvað mikið
sem hlutaðeigendur skamma oss og
illskast út af því að þvættingurinn og
ósannindin eru rekin ofan í pá.
Flest öli blöðin á Islandi bafa um
langan aldur verið andvlg útflutnÍDgi,
en sum peirra hafa pó ætíð gætt
nokkurrar sanngirni, og mótspyrna
peirra fremur komið fram í pví, að
ganga fraœ bjá Vestur íslendingum
með pegjandi fyrirlitningu en pvl, að
íiylja pvætting og lýgi um Ameríku
og ástand fólks hjer. En mótspyrna
blaðanna yfir böfuð virðist I seinni
tíð vera að verða sterkari, eða færast I
ákveðnara form, sem vafalaust orsak-
sst af pví, að pau sjá, að fólkið I land-
inu—einkum hin uppvazandi kynslóð
—er að verða óánægðara með kjör
sín og eiruminna, af pvl að hinar
glæsilegu ronir um framfarir og vel-
megun, sem pólitikusarnir par hafa
gefið pvl, hafa svo algerlega brugðist,
að efnahag almennings hefur hrakað
—jafnvel I undanförnu góðæri. sem
kall&ð hefur verið—og framtíðarborf-
urnar eru að verða skuggalegri en
pær hafa verið slðastliðinn áratug.—
Þorrinn af Vestur íslendingum er nú
sannfærður um, að vesturflutningar
hafi ekki einasta orðið peim til bless-
unar, sem hingað bafa flutt, og verði
afkomendum peirra til enn meiri
blessunar, heldur einnig að útflutn-
inga hreifingin hafi verið íslandi til
góðs (eins og öðrum löndum),og verði
íslandi að enn meira gagni pegar
fram lfða stundir og Vestur-íslend-
ingar proskast meir að efnum, reynzlu
og pekkingu. I>ess vegna hefur
þorrinn af Vestur ísl. alltaf haft lif-
andi áhuga fyrir vesturflutninga spurs-
málinu, sem hefur meðal annars sýnt
sig I pvl, að peir hafa kostað stórfje
til að hjálpa náungum slnum og
kunnintíjum til að komast hingað
vestur. Vjer efumst pvl ekki um að
lesendum vorum pyki fróðlegt að vita,
hvernig afstaða hinna ýmsu blaða á
íslandi hefur verið I seinnitlðog er nú
viðvlkjandi vesturflutninga-spursmál
inu, og ætlum vjer pvl að fara nokkr-
um orðum um pað efni.
Vjer byrjum á Austurlandi, og
pá sjálfsagt á „Austra“, eldra blaðinu
sem gefið er út á Seyðisfiiði. „Austri“
befur alltaf verið mjög andvfgur Am-
erlku og vesturförum. Blaðið hefur
tlnt upp allt, sem pað hefur getað, til
að kasta skugga á petta mikla, auð-
uga land og pjóðirnar sem pað
byggja, flutt „dellu“ eptir alla mis-
lukkaða menn—menn, sem voru mis-
lukkaðir á Islandi og mislukkaðir hjer
—eins og t. d. hálfgeggjaðan prestl-
ing, sem var um tlma I Chicago, Sölva
Helgason Vestur-íslendinga (prófess-
órinn—vjelasmiðinn með tólfkónga-
vitinu), sem kom Otto Wathne og
„Au8tra“ til að gera sig að athlægi
með heimflutnings- fargani slnu, og
svo slðast hið alræmda brjef Jóns
Ólafssonar (nafnlaust) síðastl. sumar,
auk leirburðar-kviðlinga um Ameríku
og vesturfarir. Sem synishorn upp á
aðferð „Austra“ I pessu máli er pað,
að ritstjórinn skrifaði grein I blað sitt
fyrir liðugu ári slðan, og póttist hafa
par ymislegt eptir Mr. Bergsveini M.
Long, sem hann (ritstj ) bjó til sjálf-
ur. Vjer gátum pess til I Lögb. að
hann hefði borið Mr. Long fyrir pví
sem hann hefði aldrei talað, enda vit-
um vjer nú með vissu að svo var.
Mr. Long skrifaði sem sje mótmæla-
grein I vor er leið, sem hann bað rit-
stjóra „Austra“ að taka, og lofaði
hann pví, en sveikst svo um að birta
greitiina. Eptir pessu fær enginn að
koma neinu að I „Austra“ um Ame-
ríku og h«g Vestur-ísl, nema pað sje
nlð og ósannindi—ekki einu sinni
leiðrjettingu á orðum sínum, sem rit-
stjórinn hefur rangfært! En pað
frjálslyndi og sanngirni!! Rússinn
er frjálslyndari en ritstj. „Austra“.
„Bjarki“ (nýja Seyðisfjarðar-blaðið)
hefur ekki af ritstjórans hálfu veru-
lega nltt Amerlku, en pað vantar enn
framhaldið af ferðasögu hans til Ame-
rlku. „Bjarki“ tók nú samt niðgrein
Jóns Ólafssonar um Amerlku, Vestur-
Islendinga og W. H. Paulson alveg
athugasemdalaust, sem s/nir, að pað
er ekki svo illt og svlvirðilegt til um
Aroerlku eða einstaka Vestur-íslend-
inga, að pað blað mundi ekki taka
pað og gera að sínu eigin pegjandi.
Eins og lesendur vorir muna, voru
svo mikil persónuleg meiðyrði I
„Bjarka“-grein Jóns Ólafssonar um
Mr. W. H. Paulson, að hann (W. H.
P) stefndi J. ólafssyni fyrir gesta-
rjett 1 Rvlk, og pá át Jón ólafsson
allt saman ofan I sig og sagði, að W.
H. Paulson — stjórnar agentinn frfi
Canada—hefði að eins sagt fólki á
íslandi sannleikann og væri dánu-
maður yfir höfuð að tala. Detta sýnir,
hve mikið er að marka nlð blaðanna á
Islandi um„agetana“ hjeðan að vestan.
Dá koma Reykjavíkur-blöðin. Eins
og kunnugt er, hefur „Djóðólfur“
ætlð verið mjög fjandsamlegur 1 garð
Vestur-Islendinga, en sjerllagi alla
pá huadsttð, sem hinn núverandi rit-
8tjóri hefur, íslendingum til háðung-
ar og hneysu, verið að gutla við
ritstjórn blaðsins. H>*nn hefur verið
sjer úti um alla mestu ópokka, gem
slæðst hafa hingað vestur um haf frá
íslandi, íyrir frjettaritara. „Skunk-
ur“inn (,,Stankdyret“=ópefsdýrið) og
Sölvi Hnlgason Vestur-fslendinga
(prófessórinn — vjelasmiðurinn með
tólfkóngavitið) hafa haft athvarf I
„Djóðólfi“með ópverrasinn nú I seinni
tlð. Prófessórinn skrifaði nafnlaust 1
„Djóðólfi“ I sumar, en Lögberg
pekkti „hornin og klaufirnar“ hans,
enda meðgekk hann I nýja blaðinu
að hann væri höfundur „dellunnar“ 1
„Djóðólfi“.
„Fjallkonan“ hefur farið hægt 1
sakirnar að niðra Amerlku, en ekki
hefur andinn verið neitt hlýr.
„Reykvíkingur“ er ekki nefnandi I
neinu sambandi.
„Dagsskrá“ (Skráargatið, sem
hin Rvlkur-blöðin nefna hið græna
blað E. Benediktssonar) hefur aldrei
frá upphafi vega sinna minnst á vest-
urflutninga-mál og Vestur ísl. nems
með ónotum og pursaskap, sem ein-
kennir pað blað I fleiri málum.
,.ísland“ hið ársgamla blað Dor-
steins Gíslasonar, hefur látið útflutn-
ingamálin afskiptalaus, og ekki sýnt
neina illkvittni I garð Vestur-íslend-
inga- . „
„Nýja 01din“, blaðið sem Jón
Ólafsson byrjaði að gefa út I haust,
hafði ekki feDgið ráðrúm til að ó-
frægja Amerlku og Vestur-íslendinga
I peim 4 blöðum, sem komin eru hing-
að pegar petta er ritað, en ef maður
skyldi dæma af pví er J. Ólafsson
hafði skömmu áður skrifað I „Bjarka“
og „Austra“ og af hinum alræmda
fyrirlestri hans, pá verður „Nýja
öldin“ ámóta og , Djóðólfur11 og
Gröndal viðvtkjandi Ameriku og má!-
um Vestur í-ilendinga.
,.ísafold“ hefur ekki einasta ver-
ið sanngjörn viðvíkjandi Ameríku,
kjörum fólks hjer og vesturförum
I seinni tíð, heldur verið hlýleg I garð
Vestur íslendinga, pegar hún hflfnr
minnst á páog mál peirra.
„Djóðviljinn ungi“ á ísafirði hef-
ur allt af látið útflutniugamálin af-
skiptalítil, og ekki sýat Vostur ís-
lendingum nein ónot.
Hið nyja Isfirzka blað hefur enn
ekki borist oss I hendur, svo vjer get-
um ekkert sagt um stefnu pess.
„Stefnir“ litli á Akureyri hefur
verið meinlaus að heita má síðan
hann hóf göngu stna, en virðist nú
vera að færast I áttina til að apa
„Djóðólf“, hvað snertir að fiytja
ómerkileg og hlutdræg Araerlku-
brjef.
Vjer höfum nú með fáum orðum
hent á afstöðu ,,dagblaðanna“ svok. á
íslandi gagnvart Amerlku og Vestur-
íslendingum, og er pað einungis stutt
áramðta-yfirlit. En vjer eigum eptir
að minnast ofurlltið á nokkrar greinar
og brjef, sem birtust I vissum íslands
blððum er bárust oss fyrir tveimur
mánuðum slðan, en sem vjer höfum
látið liggja I salti pangað til nú, I
von um að sömu blöðin færðu OS3 dá-
lltið meira af sama góðgætinu nú um
jólin. En hinn eptirvænti póstur úr
slðustu ferð póstskipsins frá Rvlk er
ókominn pegar petta er skrifað (eptir
jói), svo vjer getum ekki verið að
bíða lengur með pær stuttu athuga-
semdir, sem vjer álltum rjett að gera
við nefndar greinar og brjef.
Dað er pá fyrst byrjun á brjef-
kafla frá Mr. Páli Bergssyni I Duluth
(sem margir Wpeg-ísl. kannast við að
fornu fari), er birtist I „Stefnir“ 21.
sept. síðastl. Brjefið, sem kaflinn er
úr, er dags. 30 apríl ’97, og byrjar
Mr. Bergson með pvl að apa pátfzku,
að gefa I skyn, að „agentarnir11 ljúgi
kostum upp á Ameríku fyrir peninga.
Svo segir hann að „skógurinn, fiski-
veiðarnar og flugurnar“ einkenni
Nýja-ísl., eins og petta prennt, eitt
eða allt, eigi sjer ekki stað annars-
staðar par sem íslendingar búa hjer
I Ameríku. — Dar næst er hann að
tala um hinn mikla mismun á hita og
kulda, á pvl svæði sem ísi. búa á, og
segir:—„hitinn á sumrum getur náð
100 stigum á Fahrenheit fyrir ofan
zero og aptur á vetrum komist niður I
50 stig fyrir neðan iero“. Mr. Bergs
son skýrir ekki frá hvað opt petta
komi fyrir, hvað pað vari leTigi I senn,
og hvort pað sje allan sólarhringinn
o. s. frv., svo pað er lítið að græða á
staðhæfingu lians. Hann getur ekki
utn bvað mikill eða lítill raki er I lopt*
inu hjer, sem hefur pó mtkla pýðingu
I pessu samhandi, og ekki heldur um
psð, hvort kyrt sje eða hv isst pegar
pessir miklu kuldar og hitar eigi sjer
stað. Dað væri nú æskilegt, að Mr.
Bergsspn gæfi nákvæma skýrslu um
allt petta, pvl eins og hann setur mál-
ið fram, er pað tniklu .neira villandi
en pað sem nokkur „agent“ hefur
nokkurn tíma sagt um petta land.
Svo ætti hacn og að benda á, hvað
mesti hiti og mesti kuldi er á Isl. í
Fahrenheit gráðum, til samanburðar,
rakann I loptinu, vindhraða o. s. frv.
Annað atriði, sem Mr. Bergsson er að
bögglast við að sanna(en sýnir hvorki
nje sannar), er p að, að pað „myndi
ekki pykja mikið varið I pað tún á
íslandi, sem ekki gæfi af sjer meiri
peninga að jafnri stærð og með góðri
hirðingu, en amerikanskur hveitiakur
að meðaltali“. Dað vill nú svo vel
til, að hjer I landi er fjöldt af bænd-
um, sem hafa yrkt hjer hveiti I mörg
ár og einnig búið á íslandi og yrkt
par tún. Vjer ieyfum oss nú að skota
á pessa bændur, að gefa oss sem
grcinilegasta skýrslu um reynslu sína
I pessu efni, svo vjer getum hirt hana
og sannleikurinn—hver sem hann er—
geti komið 1 ljós. Dað er ekki til
neins að skora á Mr. Bergson að gefa
skýrslu um slikar sakir,pví hann hefur
enga reynslu fenwið I peim efnum.
Hann er bara aðhjala út I loptið, og
er par að auki auðsjáanlega hlut-
drægur I dómum sínum. Detta er nú
bara sýnishorn af brjefkafla Mr. Berg-
sonar, en vjer förum ekki lengra út I
hann að sinni, eða pangað til niður-
lagið kemur.
Dað er illur ópefur að „Djó^óifi1*
24.sept. p á.,pví par er „skunk“ urinn
enn einusinni að sietta skottinu. Hann
er par að fárast um pólitíska ástandið
og er að reyna að kæfa frjálsl. ílokk-
inn, sem hann sjálfur hefur verið að
dandalast aptan I, en honum hefur
líklega verið útskúfað úr flokknum
vegna ópefsins, sem mundi fæla alla
heiðarlega menn frá flokknum ef
„skunk“-urinn væri par. En ritstjóri
„Djóðólfs“ er svo samdauna öllum
ópef, að hann veit ekki af pvl ] ó
„skunk“-urinn sletti skottinu fran ; n
I hann og allar kindur (nema ókind -)
fælist hann og blað hans. Svo . r
„skunk“-urinn að fárast um harfa >,
vinnuleysi o. s. frv. Engum mt i i i
dettur I hug að eiga orðastað við i i,n-
an eias ópokka eða mótmæla rc'mi
sem hann segir. Lyu;S'r hans og fúl-
mennska er of aipekkt til pess, En
eitt virðist rjett að taka fram, oy pað
er, að „skunk“-urinn var pjngsti
332
við dyrnar og baróninn biður. Jeg skil ekki hvað
þú ert að hugsa. Dað sæktust ekki allir svona mik-
ið eptir að gera pjer til geðs, eins og hann. Líttu
bara á hárið á þjer. Hvers vegna getur pú ekki
búið pig eins og aðrar stúlkur?“
„Vegna pess, að jeg er ekki gerð eins og aðrar
stúlkur“, svaraði Katiln—og hver veit hve bitur
ásökun lá I pessu svari dótturinnar til tnóður sinnar?
„Degi pú, barn!“ svaraði greifafrúin. Reiði
hennar kom vanalega frsm 1 persóuulegum atyrðuin.
„Dú ert eins og hinn góði guð hefur skapað pig“.
„Dá hefur guð hlotið að skapa mig blindandi“,
hrópaði Katrín og stökk út úr stofunni.
„Hún kemur strax ofan“, sagði greifafrú Lano-
vitch við Chauxville, sem beið I gangiuum og var að
reykja sígarettu. „Hún vill auðvitað—ha! ha!—
búa sig fallega“.
Cbauxvtlle hneigði sig hátíðlega, bauð greifa-
frÚDDÍ sígarettu, sem hún páði, en gerði enga athuga-
semd við orð hennar. Hann var nú búinn að ná
augnamiði slnu, og kærði sig því ekki um að gefa I
skyn, að bonum litist vel á Katrlnu.
Nokkrum augnahlikum seinna kom Katrín ofan
stigann, og var að láta á sig loðskinnsglófa sína.
Aður en útihurðin var opnuð, viðhafði greifafrúin pá
varúðarreglu, að fara inn í hin ofhituðu herbergi sln.
Svo settust pau upp f sleðann, og þegar Katrín
var búin að ná góðu baldi á taumunum, kallaðt hún
tjl bóstanna og peir putu af stað eptir veginum milli
341
dagslega athugasemd, sem hann hafði æft sig I að
hafa ætíð á reiðum höndum þegar á lá.
XXVIII. KAPÍTULI.
í THORS-KASTAI.A.
Viku síðar stóð Katrín við gluggann á herbergi
slnu og beið eptir, að Oiterno fólkið kæmi. Degar
pað kom 8á hún, að Paul lypti Ettu út úr sleðanum,
og við pá sjón kreysti hún hnefana saman svo fast,
að hnúarnir urðu eins hvítir og glansandi eins og
fágað filabein.
Ilún sneri sjer við og leit á sjálfa sig I spegl-
inum. Enginn vissi, hvernig hún hafði alein I her-
bergjum slnum reynt hvern kjólinn á fætur öðrum,
eptir að hafa sagt herbergismey sinni að fara. Eng-
inn vÍ8si hve bitrar tilfinningar hennar voru pegar
hún skoðaði sjálfa sig í speglinum.
Hún gekk hægt niður stigann og inn í hina
hálfdimmu stázstofu. Degar hún kom inn f stofuna
heyrði hún að móðir hennar sagði:
„Já, prinzessa, það er kynlegt, gamaldags hús;
lltið annað en víggirt bóndabýli. Eu ætt mannsins
míns var æfinlega undarleg. Dað lítur út fyrir, að
húa hafi aldrei skeytt neitt um pægindi og viðhöfn
llfsins“.
„Húsið er mjög einkennilegt“, sagði Etta um
leið og Katrín kom pangað, sem bjartara var.
m
„Jeg óska að vera í nánd við Alexis“, l.ætti
Cauxville við.
Katrln horfði beint fram undan sjer. Dað \. r
nú orðinn vani, að pað kæmi hörku-svipur á andlit
hennar 1 hvert skipti og hún heyrði Dafn Pauls nefi.t.
Nú varð pað eins hart og hreifingarlaust eins og þ ,ð
væri höggvið úr steini. Hún hefði ef til vill gei. ð
fyrirgefið Paul ef hann hefði einhvern tíma elskað
hana, pó það hefði ekki verið nema skamma stund,
Hún kynni að hafa fyrirgefið vegna endurminningar-
innar um pann skamma tíma. En Paul hafði æiíð
verið maður sem hafði ákveðið augnamið, og slíkir
menn eru harðgeðja. Hann hafði aldrei látistelska
hana, til að geðjast henni, eða til að seðja hjegóma-
girnd sjálfs sín. Hann hafði aldrei villst ásaddii
hjegómagirnd og álitið, að hún væri upprennandi ást,
eins og milljónir manna hafa gert.
„Elskið pjer hann svo mikið?“ spuiði KatrÍD,
og harðhnjóskulegt bros afmyndaði sterklega andlit-
ið hennar.
„Eins mikið eins og þjer, Mademoisellc“, svar-
aði Chauxville.
Katrín hrökk saman. Hún var ekki viss um, að
hún hataði Paul. En það var enginn vafi á, hvaða
tilfinningar hún bar 1 brjósti gagnvart Ett'i,.og hatur
hennar var svo sterkt, að pað gat, eins og rafmagns-
straumur, runnið I gegnutn konuna og I manninn.
Dví er eins varið með sterkar ástiíður eins og
með einkennilegt lyndisfar, að pær próast ckk i í fjöi-