Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 1
Lögberg cr gefiS út hvcrn fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ING Co., aÖ 148 Princess Stieet, Winni- peg, Manitoha. — Kostar $2 o um áriö (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númcr 5 cent. 11. Ár. Wiunipeg, Man., fluimtudaginn 10. febrviar 1898. LöGBKRa is pnblished cv»ty {Thursdfi b GBERG PRiNTING & PUBLtS * ING Co., at 14& Princrss Street, Winni- peg, Manitoba.—Subscription price: #2.00 per year, payable in advance. —Single copi.s 3 cents. 3ír. »G l'auh- C7<j Nr. 5. $1,840 ÍVERDLAUNDM Yerður geflð á árinu 1897’ sem fyigir: 1‘J Gendron Bicycles 24 Gull fir 1* Sctt af Silfurbrtnadi fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sjer til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA GAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B Ú ID TIL. Frjettir. BAKUARÍKIN. Japansmenn kvftftu nú hafa h®tt naótapyrnu sinni gegn f>vi aft Banda- rikin innlimi Sandvikur eyjarnar, svo I>aÖ má nú telja vist aft innlimanin komist 4. Fjarska vondur hríftarbylur pekk aptur yfir norftausturhlnta Bandaríkj- *nna (Nýja-EDglandsrlkÍD) um miftja ▼ikuna sem leift, svo járnbrautir tepptust, en telepraf og telefone vírar íjellu niður. Veður petta i.&ði norð- t>r i Canada-fylkin, en snjd'- oma virft- >*t hafa verið par mÍDni. Hríftina birti upp með miklu frosti, sera varft mest 28 til 45 * ^r. fyrir neðan 0 á Fahr. á hálendari stöftum i N/ja Englands rikjunum. Verzlunarsamkundan í New York Bampykkti nyleg* yfirlysiugu utn, að henni geftjaðist vel stefna Breta við- vikjandi Kína. Bandaríkja-stjórn hefur fastráftift, að senda talsvert herlift til Alaska hift allra fyrsta,til pess aft halda par reglu. Fólkift í Dyea og Skagway (i Alaska) hefur sent baenarskrá til stjórnarinnar um, að senda eitthvað af herlifti þang- a®> f>ví par sje hastt vift róstum. bjóftverjar virðast nú vera á- kveftnir,! að banna aft flytja inn hesta °g allskonar ávexti frá Bandarlkjuu- um. Stefna fleiri Evrópu-pjóða er aft pjaka verzluu Bandarlkjantta sem fflest, og eru pær heimskar að gera f>aft, pvl paft dregur Breta og Binda- rfkjamenn í enn nánara samband— *«m er blessun fyrir pessar fræad- Þjóftir og heiminn í heild sinni. I>rjár uppástungur hafa verift bornar fram I efri deild congressins 1 pá átt, aft Bandarlkin viðurkenri uppreisnina 1 Cuba sem regluletjt strlft, en pær hafa enn ekki verift sampykktar. Bandarlkin hafa nú all- mikinn bertíota I nánd vift Havana, og eru borgarbúar par milli vonar ogótta uro, hvað sá floti geri. Augnamiftið með aft hafa hann par er auftvitaft fyrst og fremst að vernda hina mörgu Bandarlkja pegna I borginni, sem ekki er aft vita uema Spánar-s;nDar geri aftsúg pá og pegar. t'TLO.VD I>aft er reglulegt vorveftur á Englandi uin pessar mundir, og vet- urinn hefur verift par óvanabga mild- ur, en heilsufar ekki aft sama skapi, einkum í London, pvl par hefur gengið influenza. Allmikil hungursneyð á sjer nú stað I miftparti og suðausturhluta Hússlands, en ekki sjest hvaö stjórnin er aft gera til aft bæta úr henni. Drátt fyrir aft pær frjettir hafa verið á gangi aö undanförnu, að Bret- ar væru að linast í kröfum sínum um aft allar hafnir I Klna, sem Evrópu- pjóftum væri leyft að sigla á, væru frjálsar öllum pjóðum, pá bendir allt ft, aft peir sitji vift sinn keip, og að Rússar veröi að lftta undan. Nú er rann8Óknin I máli stjrtrnar- innar gegn Emil Zola byrjuft i París, og eru æsingar par svo miklar, aft vift bardögum og blóðsúthelliugum ligg- ur, jafnvel I sjftlfum rjettarsalnum. Vitnaleiftslan er komin svo skamtnt á veg, að ekkert frekar er hægt aft spgja um málift—sem, eins og áftur hefur verift sk^rt frá, steudur í sam- bandi við htft nafutogafta Dreyfus mál. Sambandsþingið. Eins og getift var um I síðasta blaði, var sambandsptngift I Ottawa sett sama daginn og Lögberg kotn út, nefnil. 3. p. m. l>etta er hin priöja samkoma hins áttunda parliaments fylkjasambandsins, og setti landstjóri Aberdeen pingift sjálfur.—t>aft sem fylgir er ágrip af hásætisræðunni, er landstjórinn las upp: „Jeg hef veitt pvi eptirtekt með mikilli gleði, aft Canada steig stór og pyftingarmikil spor árið sem leift, bæfti 1 áttina tii aft ná meira áliti meðal pjrtfta heimsins og einnig hvaft snertir blrtmgun verzlunar landsins. Lftnift, B-sm nýlega var tekið, s/nir, að láns- traust landsins hefur aldrei fyr staðið «tns hátt á peningamörkuftum Evrópu eins og nú, og gefur paft gófta von um, aft útgjöld fólksius ljettist til muna, á pann hfttt að hægt verði aft f& vexti á skuldum landsins setta •niftur.“ I>á er klausa viðvíkjandi hlut- deild Canada I „Demants-hfttlftinni44 á Englandi, uppsögn verzlunarsamnings Breta við Dýzkaland og Belgíu, o. s. frv. Síftan segir landstjrtrinn: „Hinn óvanalega mikli gulifund ur 1 Yukor.-landinu verftur llklega til pess, aft mesti fjöldi fólks streymir inn í pað hjeraft, og stjórnin hefur pess vegna neyðst til aft gera taf»r- laust ráðstafanir til aft halda uppi lög- um og reglu 1 pessu f jarlæga hjerafti, sem pvfnær ómögulegt er að komast til. Frumvörp verða lögð fyrir yður pessu viðvlkjandi. Stjórn mín hefur gert samning f pví skyni að koma 4 gufuskipa og- járnbrautarleift, eingöngu á Canada- grund, inn I Klondyke-hjeraðið og önnur plftss par, sem gull hefur fund- ist á I Yukon-landinu, en pessi samn- ingur er kominn undir staftfestingu yðar. Ilaft er vonast eptir aft petta hafi I för meft sjer, aft .Canada njóti hagsm ina af hinni miklu og ábata- sðmu verzlun við Yukon landift“. I>ar næst er klausa um hina rlk uglegu uppskeru I Canada stðastl. ár, ttm hina miklu aukning verzlunar landsins árift sem leift, og um horfur á framhaldi velgengninnar, sem nú eigi sjer stnft. Eptir aft hafa getið utn, að áætl- anir um tekjur og útgjöld landsins fyrir næsta fjárhagsftr verfti bráðlega lagftar fyrir pingift, og einnig reikn- ingarnir fyrir slftasta fjftrhagsftr, minnist landstjrtrinn á, að eptirfylgj- andi atjrtrnarfrumvöip verfti lögft fyrir ptDgift: Frumv. utn eptirlaUn; um breytingu á núgildtndi lögum um kosningarrjett, og frumv. viðvíkjandi aft taka atkvæöi almennings um aft banna tilbúning, inDflutning og sölu áfengra drykkja I Canada. Vjer höfum ekki pláss I petta sinn fyrir neitt ágrip af umræðunum um hftsætisræðuna. Einungis skulum vjer geta pess, aft Sir Charles Tupper gerði árás á landstjrtra Aberdeen I ræðu sinni og varð heilmikið uppnám útaf pvi í pinginu og mælist árásin hvervetna illa fyrir. Dað kom og I ljós,að apturhaldsflokkurinn er sundr- aður I pinginu, sem sumpirt mun vera pvt aft kenna, aftsumir vilja ekki hafa Sir Charles fyrir leifttoga, en fá fyrrum fjármálaráftgjafa Foster fyrir leiðtoga I hans stað. Winnipeg, Man. 7. febr. ’08. Herra ritstjrtri Lögbergs. Viljift pjer gera svo vel aft lána eptirfylgjandi línum rúm I blafti yftar. 151. nr. Lögbergs, 10. árg birtist ritstjrtrnargrein meft fyrirsögn: „Hin hliftin”, og meft pvl aft sú grein hefur meðferÖÍ8 töluvert mikið bæði um mig og eptir mjer 1 tilefni af ferð minni heim til íslands, pá langar mig til aft fá tækifæri til að leiftrjetta dft- lltinn misskilning og prentvillu, sem á sjer stað I nefndri grein. MaðurinD minn sál. dó 1 október 1894, ekki 1895, rúrnu missiri áöur en jeg fór heim. t>að sem jeg hef sagt mis- jafnt um meftferft á vinnufólki, eink- um kvennfólki, heima á íslandi, átti alls ekki að skiljast almennt efta um Staftarsveit sjersta\lega, eins og mjer virftist greinin benda til, heldnr átti paft aft skiljnst aft eins utn petta eina heir.iili, sem jeg hafði svo greinilega og eptirminnilega pekkinga á, nefnil. hjft M. Magnússyni og Guðrúnu móð- ursystir minni (ekki hftlfsystir) á Hrófbergi,pv! til pess að lýsa meftfetð á^vinnufólki par I sveit almennt,vant- ar mig næga pekki' gu. Jeg dvaldi par tiltölulegu stuttan tlma af peim 2 ftrum, sem jeg var heima á ísl. stðast. Jeg álft jafnvel, aft sú sveit poli I pvl tilliti samanburft við margar aðrar sveitir á íslandi, aft nefndu beimili frá töldu, sem jeg hef pó ekki mftlaft meft dekkri litum, en jeg haffti ftstæðu til. Lfka álít jeg, aft til sjeu heima á ís- landi margar mjög heiftarlegar undan- tekningar frá pvf lakara, hvað meft- ferft á vinnufólki snertir. En samt parf enginn aft taka orft mln svo, aft jeg álfti aft meftferft á vinnufólki heima á íslandt, bæði hvað kaup og ! annan vifturgerning snertir, poli yfir- leitt nokkurn samanburft vift pað, sem almennt á sjer stað hjer í Ameríku. Mjer skilst líka, að pað mundu verða mun færri verkveitendur til, en eru heima á íslandi, ef peir pyrftu að borga nnnaft eins kaup og bjer tlftkast aft borga, hversu góftan vilja sem peir kynnu aft hafa til pess. Aft endingu vil jeg taka p>-ft fram, aft pjer hafift yfir höfuð farió mjög rjett meft paft, sem jeg skyrfti yður frá, og pað er svo laDgt frá sð pjer hafið sýnt neina tilhneigingu t>l að ýkja nokkurt atrifti, að pjer hafið heldur dregift úr og sleppt nokkru, sem jeg skyrði yftur frá. t>ann;g höfftuft pjer t. d. eptir mjer I nefndii grein, aft önnur stúlkan heffti farift skólaus frá Hrófbergi. 1 staftinn fyrir aft jeg sagfti aft pær báftar og móftir mln (sem fór paftan um leift) hefftu farift paftan skólausar. t>jer hafið heldur ekki tekift eins sterklega fram og jeg gerfli, I hve mikilli baráttu jeg átti aft ná drtttir minni og systir burt frá Hrófbergi og hve fjarska mikinn peningalegan skafta jeg leið vift aft verfta aft bíða svona lengi á íslandi vegna mótprói hjónanna á Hrófbergi aft sleppa stúlkunum—auk ferðalags- irs og armæðunuar, sem öllu pessu fylgdi. Meft virftingu yftar, SlGÞKÓÐUK ÓLAFSDÓTTIR. Æflniinning. Hinti 5 dag jan. p. á. andaftist aft heimili sfnu, hjer I bænura, konan Jakobina Jónasdrtttir, og frtr jarftar- för hennar frara 7. s. m. frá heimili hennar. Jakoblna sál. var fædd á Gili f Fjörftum I t>ingeyj>irsyslu. Korn- ung aft aldri fluttist hún meft föftnr slnum vestur I Skagafjörft. Og eptir dauða hans fluttist hún 18 ára aft aldri norftur í Hrísev á Eyjafirfti, til höfft- ingshjrtnanna Jörundar Jrtnssonar og Svanhildur Jónasdrtttir. Svanhildur var hálfsystir Jakobinu sál. og alsystir mfn. Um 20 ára aft aldri giptist Jak- obina sál. Mr. Vilhjálmi Olgeirssyni. Fyrir nokkrum árura fluttust pau hingaft til Vesturheims, og bjuggu pau aft staftaldri hjer í bænum. t>au eignuftust 7 börn. 4 barnanna eru á lífi; eitt peirra er á íslandi og prjú hjer hjá föður sinutn, Mr. Vilhjálmi Olgeirssyni. Jakobina sál. var vel gáfuð kona, gufthrædd og vönduð til orfta og verka, trygglynd og vinföst vift viiii sfna. Hún var einkar umhyggjusöm móðir og ástúftleg eiginkona. Jakoblna sál. var fremur heilsu- lftil seinustu árin, og dó hún af barns- förum 5. jan. p. á., eins og áftur er sagt. SvSTIR aiNNAR lXtNU. Taugaveiklun. ALGENGASTA VEIKIN Ntí Á TÍMUM. Allir, bæfti ungir og gamlir, karlar og konur falla fyrir henni.—Algert heilsuleysi er afleiðingin nema pvl að eins aft gert sje vift í tfmi. Eptir blaðinu ,Era*, New Market. Taugaveiklun er eflaust alg«eg. asti sjúkdómurion hjer í landiuu & yfirstandandi tima. Hversu opt heyr- um vift ekki talaft um pessa veiki, og eru pað pó fáir, sem virðast átta stg fullkomlega & hversu hættulog sú veiki getur verift. Taugaveikbm er aft finna I hverri stöðu manulffsins, og jafnvel I börnum eins og fullorftnum. Daft orsakast vanalega I börnum fyrir ofreynzlu vift nám. Meðal hinna full- orftnu getur orsökin verift of miklar áhyggjur, ofpreyta, eða óskemmtilegt heimilislff. En hver sero orsökin er, veröur óumflýjanlega afletftingin sú, aft menn missa heilsuna, bæðt pá andlegu og lfkamlegu, uema pv! að eins að framgangur sjúkdómsins sje stöðvaður og hin&r veikluðu t&ug&r Nyjar vorur! Nyjar vorur! Nýbúið að opna 10 kassa af nýjum \p or =Vorum. Ljómandi falleg ensk Prints, sem láta ekki litinn, 31 þml. á breidd, að eins 8ic. yardið. Art Draperies og Cretoms. Mikið úrval fyrir 10,15 og20c. Nýtt Kjólatau, Gluggablæj- ur, Linens og Muslins. Carsley & Co., 334 MAIN 8T. styrktar og endurnýjaðar. Ein af peitn manneskjura er pannig hafa pláftst, segir frá hvernig sjer batnafti, öðrum til leiftbeiningar. Miss Editb Draper, sem lifir hjá foreldrutr. sln«m I Belhaven, O it., er ung stúlka mjög vel liftin &f öllum sem pekkja hana, og gleftjast peir pví alltr yfir bata heonar. Frjettaritari einn heim- sótt’ hana og sagöi hún honum paft sem bjer fer á eptir viftvlkjandi las- leik 8'num og bata: — „t>jer vitið hversu slæm jeg var í fyrra vetur fólk mitt var hrætt um að jeg ætlaði að vezlast upp. B'yrripart vetrarins lögðnst bæði faðir minn og móðir f La Grippe veikinni, og varð jeg &ð hjúkra peim báðum og gera öll hús- verkin lika. Jeg poldi pað ekki lengi og lagðist pvl ve k. Læknir- inn sem til mfu kom sagði aft pað sem að mjer gengi vasri taugaveiklun, og að paft tæki langan tfma ttl aft gera mig jafngófta Uodir hans umsjón varð jeg eptir lftmn tlma svo aft jeg gat klætt m g, et ta igarnar virtust lltift styrkjast. I>að komu drættir I taugarnar I útlimunum rjett eius og jeg hefði ,St Vitnsar dans*. Jeg hafði opt höfuðverk, hafði litla matar- lyst og var bvo próttlaus að jeg átti bágt með að ganga nokkuft urn. Mjer var opt ráðlngt aö reyna Dr. Williams Pink Pills, bvo aft jeg minntist efnu- sinni á paft við læknirinn og stgftist hann vel geta fmyndtð sjer að pær gerðu mjer gott, og fjekk jeg mjer pvl prjár öskjur af peitn, og pegar jeg var búin úr peim fann jeg að pær gerðu mjer gott, og fj*-kk jeg mjer pvf meint af peim. Þegar jeg var búin úr s*x öskjum var jeg orðin frfakari en jeg haföi verið I fleiri ár. Allir drættirnir f útlimunum hurfu og taugarnar urðu eins styrkar og nokk- nrntlma áður. Jeg held áfram að brúka pillurnar nokkuð lengur til að vera viss um að batinn yrði fullkom- inn, og sfðan jeg hætti að brúka ptsr hef jeg ekki fundið hift minnsta til minnar fyrri veiki. Jeg er sannfnrð U'ti aft mfn góðt heilsa nú er að pakka Dr. Williamt Pink Pills, og hef jeg pvf ántngju af að geta raælt raeð peira við hvern pann er kann að pjást af taug»veiklnn“. Dr. Williams Pink Pills eru p&ð sem kallaft er „tonio“-meðal. Meft brúkun peirra er blóftið endarnýjaft og ttugarnar styrktar, og sjúkdómur- inn pannig veikina burt úr lfkaman- um. Sem »or-meftal er ekkert sein jafnast á við Pink Pills. Ef tnaftur er lasinu efta slappur munu ein eða tvær ösujur hressa hann upp aptur. Biftjið um Dr. Williaras Pink Pills for Pale People, og takið ekkert annaft.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.