Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. FEBRUAR i898. t LÖGBERG. Gefið fit aS 148 PrinceasSt., Winnipeo, Man af The Lögberg Print’o & Pobusing Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritatjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. BjöRNSON. liirlýiinear: Smá-aoglýsinpar f elttsklpti 26 jrrir 30 ord eáa I þml. d&IKslengdar, 75 cts nm mán dlnn. k stærri anglýsingnm, eda anglýslngnmnm lengritíma, afsláttnr eptir samningi. Háeta.<Ia-akipti kanpenda verðnr að tilkynna skriflega og geta nm fyrverand' bústað Jafnframt. Utanáskrl p t til afgrelðslnstofn blaðsíns er i 1 J>e'jösbert Prmiingá Pablitb. Ce P. O.Box 580 Winnipeg.Man. 'Jtanáskrip ttil ritstjdrans er: Editor Ltgberg, P '0. Box 885, Winnipeg, Man. __ Samkramt landsldgnm er nppsdgn kanpenda á olaðldgild.nema bannaje sknldlans. þegar bann see Irnpp.—Ef kanpandi, sem er í sknld við blaðlð flytn rlstferlnm, án þese að tilkynna heimilaskiptin, þá er það fyrir ddmstdlnnnm álltln sýnileg sðnnnm fyrr prettTÍsum tilgangi. FIMMTUDAGINN, 10. FEBBtÍAB 1898. í»in g Breta. Hið fjórtfinda parliament & stjórn- arfirum Victoriu drottningrar kom sam- an 1 fjórða sinn í London í fyrradag (8. p. m.), en pað er 26. parliament hins sameinaða konungsríkif(Englands oþ( Skotlands), er nú nefnist Stór- bretaland. Eins og kunnugt er, uefna Bretar hvert kjörtlmabil parlia- ment eða f>ing útaf fyrir sig, en í hverju parliamenti eru svo eða svo margar „sessions“ (setur eða samkom- ur).f t>etta er ólikt Islenzku venj- unni, pví par er hver samkoma alping is talin f>ing útaf fyrir sig, og eiga pví margir íslendingar bfigt með að átta sig fi hvernig parliamentin eða þingin eru talin i hinúm enskumæl- andi heiroi. Parliamentin eru talin eptir hinni brezku reglu hvervetna I hinu brezka keisaradæmi, par sem regluleg f>ing eru, og t Bandarlkjun- um er sörou reglunni fylgt, f>v{ f>ó pingið i Wasbington sje ekki nefnt parláament, heldur congreas, f>4 er hveit kjörtimabil talið einn congress, og i hverjum congress eru svo margar „sessioDs“ eða sarokomur. Af f>vi petta er mjög þýðingar- mikið timabil, bæði hvað snertir ýms m&l i rlkinu sjfilfu og einnig samband og samvinnu Breta við aðrar pjóðir, f>4 f>/ðum v jer og prentum hjer fyrir neðan figrip af h&sætisræðuuni (er les- in var f>egar brezka parliamentið var sett 8. f>. m.), sem telegraferað var jf- ir um hafið. Iló pað sje drottningin, sem talar, f>fi er f>að auðvitað rfiða- neyti hennar sem leggur henni orð i munn. Agripið hljóðar sem fylgir: „L&varðar minir og herrar (Gen- tlemen). Full vinfitta viðhelzt milli min og annara velda. Samningatilraunir milli Tyrkja- soldfins og Grikkja-konungs enduðu pannig, að friðarsamningur hefur ver- ið undirskrifaður af bfiðum m&lspört- um, og má heita, að landamæri hlut- aðeigandi rikja sjeu hin sömu og &ð- ur var. Stórveldin hafa verið að at- huga málið viðvíkjandi pvi að Krítey fái stjórn útaf fyrir sig, en peim hefur veitt erfitt að verða sarnmfila um nokkur atriði, og hefur pað tafið samn- ingana léngur en æskilegt hefði verið. En sarat vona jeg að þessum þrösk- uldi verði innan skamms rutt úr vegi. Mjer hafa borist fregnir, sem virðast fireiðanlegar, um f>að, að ka- lifinn hafi 1 hyggju að leggja fi móti egypzka hernum i Soudan-fylkjunum, og hef jeg f>ess vegna skipað að senda brezkt lið til Berber, til f>ess að styðja Hans H&tign khedivann (& Egypta- landi). Jeg hef gert vin&ttu- og verzlun- arsamning við Hans Hátign keisarann í Abyssiniu. Nefndin, sem sett var í desem- ber 1896, til f>ess að rannsaka ástand- ið i vissum af hinum vestindisku Dý- lendum minum, hefur nú gefið skýrslu aina, og sý.iir hún ómótmælanlega, að mikil vandræði eiga sjer stað i Dý- lendum þessuro, sem orsakast af f>vl, hve mjög sykur hefur fallið í verði. Aðalorsökin til verðlækkunarinnar er sú, að kostnaðurÍDn við að fraraleiða sykur hefur lækkað mjög mikið og f>e8S vegna hefur miklu meira verið framleitt af pessari vðru fi siðari árum en fiður, en verðlækkunin hefur orðið miklu meiri fyrir f>að, að mörg Ev- rópuríki gefa þeim sem framleiða syk- ur úr rófum mikil verðlaun. En margt bendir til að sú skoðun sje að ryðja sjer til rúms i nefndum rikjum, að petta fyrirkomulag sje skaðlegt fyrir hagsmuni fólksins i f>eim yfir höfuð að tala, og stjórn mín er nú að skrif- ast fi við stjórnir helztu hlutaðeigandi rfkja, i þvi augnamiði að þau tali sig saman um mfilið, og vona jeg að nið- urstaðan verði sú, að nefnd verðlaun verði afnumin. í brfiðina verður lagt fyrir yður frumvarp i þfi átt, að bæta úr br&ðustu þörfum vestindisku ný- lendnanna, hlynna að öðrum iðnaði þar og hjfilpa þeim sem f&st við syk- uryrkju að komast fram úr núverandi vandræðum. Ofsatrúarraenn vöktu æsingar meðal fólksins sem býr utan við norð- vestur-takmörk Indlands síðastliðið sumar, og höfðu þessar æsingar þau fihrif, að sumir af þjóðttokkunum við takmörkin rufu samninga sirta við stjórn mina oggerðu firfisir fiherstöðv- arnar I n&nd við þ&, Og óðu jafnvel inn i hin byggðu hjeröð innan tak- marka landeignaar minnar. Jeg neyddist þess vegna til að senda lið fi móti þjóðflokkum þessum,til að hegna þeim fyrir óskunda, sem þeir höfðu gert, og f& tryggingu fyrir friði i framtiðinni. Sumir af Afridi-þjóð- flokkunum hafa ekki tekið friðarskil- mfilum þeim,sem þeim voru boðnir,en hvervetna annarsstaðar fi landamærun- um hefur herferð þessi fengið mjög æskilegan enda. Hugrekki og þol liðs mlns, bæði hins brezka og indverska, hefur yfirunnið þvínær ósigrandi erfið- leika, sem það mætti i landinu þar sem ófriðurinn fitti sjer stað, en jeg hryggist yfir þ/í, að margir nýtir menn hafa misst llfið,bæði meðal mins eigin liðs og einnig meðal liðs þess, sern hinir indversku prinzar ótilkvadd- ir buðu fram og sendu í ófriðinn. l>dð gleður mig að geta sagt, að það er öll fistæða til að álita, að þetta fir verði hagstætt fir & Indlandi, bæði hvað akuryrkju og verzlun snertir. Herrar mínir í neðri deildinni! Áætlanir um tekjur og útgjöld yfir næsta fjárhagsfir verða lagðar fyrir yður, og hafa þær verið samdar með það fyrir augum,að viðhafa allan mögulegan sparnað, en sökum hins fjarskalega herbúnaðar annara þjóða útheimtist meira fje en nokkru sinni fiður til þess að uppfylla þfi skyldu,að gera varnir keisaradæmisÍDS tryggar“. Viðvíkjandi frumvörpum, sem stjórnin leggur fyrir parliamentið,seg- ir í ræðunni, að frumvarp verði lagt fyrir það í þá átt að koma nokkurs- konar heimastjórn á á írlandi (að mestu leyti eins og nú á sjer stað á Stórbretalandi), frumvarp um að auka herliðið, koma betra skipulagi á það, og breyta núverandi lögum viðvíkj- andi herþjónustunni, frumvarp um að leyfa ákærðum mönnum að bera vitni í sinni eigin sök, frumvarp um að koma deildaskipun & i London og frumvarp um að hindra þær misfellur, sem nú eiga sjer stað viðvíkjandi brauðaveitingum I rikiskirkjunni. X>að mun vera vonbrigði fyrir marga, að ekki er með einu orði min nst & aðfarir Rússa og IÞjóðverja við strendur Kfna, en aptur má sjfilf- sagt álíta, að yfirlýsingin um gott samlyndi við aðiar þjóðir bendi fi, að engin hætta sje enn & ófriði útaf því málí I>að er hörmulegt, að brezka stjórnin skuli skýra öðruvisi frfi upp- tökum ófriðarins á norðvestur-tak- um Indlands en „Bjarki“ gerir, og er auðsjeð, að ráðaneytið hefur vanrækt að fá upplýsingar um það mál hjfi rit- stjóra nefnds blaðs, sem auðvitað er kunnugri öllum málavöxtum en Sal- isbury lávarður. Brezka stjórnin ætti að hafa vit fi að gera ritstj. „Bjarka“ að landstjóra fi Indlandi. liödd frá þýzkalandi um Ialand og Islondinga. í Kbafnar-blaðinu „Berlings.ke Politiske og Avertissements Tidende“ dags. 6. nóv. siðastl., birtist grein með samskonar fyrirsögn og er hjer að ofan. Landi vor sjera Jón Sveins- son (kaþólskur prestur í Danmörku) mun hafa samið greinina og sent hana nefndu blaði. Oss var sent blaðið raeð greininni i fyrir nokkru slðan, og þótt ýmislegt i henni sje misskilning- ur fi íslendiogum yfir höfuð, þá lýsir hún hlýju hugarþeli til landsins og þjóðarinnar. Vjer efumst ekki um, að lesendum vorum þyki gaman að sjfi grein hans, og höfum þvi þýtt hana og birtum hjer fyrir neðan. Húu hljóðar sem fylgir: „Á siðari firum hafa ýmsir mennt- aðir þýzkir ferðamenn heimsótt vort fjarlæga og einmanalega söguland. Dað er fróðlegt að sjfi hvernig þessir menn, sem annars hafa orð fyrir að kynna sjer allt til hlitar, er þeir hafa afskipti af, dæma um hina islenzku þjóð, sem er svo óþekkt i mörgum efnura. Nokkur hlýleg ummæli eptir dr. O. Cahnhetm frá Dresden voru birt I ým8um dönskum blöðum fyrir tveim- ur árum siðan. — Eptirfylgjandi um- mæli, eptir rithöfundinn Andreas Hensler, eru tekin úr langri og mjög ýtarlegri ritgerð um ísland og íslendinga sem birtist i hinu kunna timariti „Deutsohe Rundsohau“ 1896. Höfundurinn dvaldi um hrið fi Islandi (fisamt konu sinni), og var hann fiður búinn að kynna sjer tangumfil lands- ins vel. Hann segir að hið fyrsta hjfi ís- lendingum sem veki athygli sjerhvers þess er athugar þfi, sje eptirfylgjandi einkenni: Að þeir ajeu þjðð aem standi d háu atigi og að hjd henni aje enginn merkjanlegur atjettamunur. Svo segir hann: Við höfðum tvo fimmt&n fira gamla pilta með okkur fi ferðalagi okkar um landið, til að passa hesta okkar, og var annar þeirra snikkara- lærisveinn, en hinn latinuskóla-læri- sveinn, sem ætlar sjer að læra læknis- fræði. f skólafrli sinu fær hann sjer atvinnu sem búðardrengur. Bróðir fyrnefnds pilts er prestur. Einn dag kom maður nokkur til hótelsins, sem viðvorumá, og var að selja æðardún; eptir fi fengum við að vita, að við hefðum þ8r fitt kaup við talsvert þekkt ljóðskfild. Þegar jeg einn dag var staddur sem gestur hjfi hin- um elskulega, gamla rektor latfnu- skólans, fisamt kennara einum og rit- stjóra, og við vorum að drekka okkur staup af vlni, kom þangað allt 1 einu gamall bóndi, sem einmitt var & ferð i Reykjavík. Honum var strax boðið inn, og settist hann mitt á meðal okk- ar fjögra stúdentanna og tók meö sóma og alveg óhikað þátt f samtali okkar. Hvorki hann nje nokkur okkar hinna fann til þess, að ómenntaðri maður væri kominn i hóp okkar. Dað er kunnugt, að sjerhver ís* lendingur kann að lesa og skrifa. En þetta sýnir ekki nfikvæmlega hve menntað fólkið er; maður kæmi betur orðum að því ef maður segði: Sjer- hver fslendingur notar sjer leatur. Um þetta vildi jeg segja eitt eða tvö orð: Jeg hef einungis hitt einn bónda (& ísl.), sem, hvað f&fræði snerti, var fi saraa stígi og þýzkir bændur eru að meðaltali. Einn bóndi gat spurt mig hvað mikill hluti fólksins á Svisslandi tal- aði ítalska tuogu. Snikkara-læri- sveinninn, hestadrengurinu okkar, stóð sig vel þegar jeg spurði hann i landafræði um þýzkaland og ítaliu. Hann var lfka vel heima i sögu. Deg- ar jeg einu sinni ljet undran mina í ljósi yfir því, hve figæta landafræðis- bók menn notuðu i skólunum fi fs- landi, þá sagði latfnuskóla-lærisveinn. inn, ekki alveg sj&lfsþóttalaust, að bókin væri einungis notuð i alþýðu- skólunum. Að f skólanum sem hann gengi fi væru öðruvlsi, nákvæmari bækur notaðar. Hjfi einum bónda sfi jeg ritgjörð um akuryrkju, sem hann hafði sjftlfur skrifað mjög vel og vand- lega. Ritgjörðin byrjaði með mjög góðum hugleiðingum um vinnuna og iðnað mannanna yfir höfuð, og færðist svo smfttt og sm&tt yfir fi hið þrengra efni, islenzka jarðyrkju. Jeg undraðist opt yfir, hve viðu sjóndeildarhringur þjóðar þessarar er og hve litið jeg varð var við hinn al- mennt svo þrönga eylanda sjóndeild- arhring. Og hvað þfi ffiu snertir, sem hafa ferðast dfilftið um i útlöndum, þfi tileinka þeir sjer, og kunna að við- halda, vissa andans menntun, sem maður sjaldan fiDnur f öðrum löndum. Af hinum mörgu ferðabókum um fsland eru að eins ffiar sem ekki tala hlýlega um þjóðina. Þessi hlýleiki virðist ekki tapa neinu við það, að lýsingin fi lyndisfari, karakter og um- gengnis-siðvenjum er alveg röng. f flestum ferðabókum er eptirfylgjandi lýsing: „íslendingar eru alvarlegir, óframfærnir, h&tíðlegir, tortryggnir f fyrstu, en góðlyndir og mjög guð- hræddir“. Þetta er hjerum bil sjfilf- sagður hluti af þessum ferðabókum. Dómur hinna ffiu, sem I raun og veru hafa umgengist eyjarbúa þessa og lært að þekkja þfi, hljóðar allt öðru- vfsi. fslendingurinn er greindur, andi hans hrffst hæglega, hann er góður lagsmaður, mjög kýminn, hl&turgjarn, talar mikið, bratt og vel. Þar sem við höfum haldið til, hvort sem það hefur verið hjft bændum eða öðrum, hefur verið mikið spaugað og fjarska mikið hlegið. Það er ekki siður hjfi 404 „Þú verður að segja mjer hvenær þessar breyt- ÍDgar eiga að komast fi. Mig langar til að vera þfi við og sjá þær. Það verður gaman að því“. Maðurinn hló íbyggilega, en svaraði engu. „Svo mir fi að stjórna landinu, eða er ekki svo?“ sagði Paul. . „Já; ffitæklingarnir f& þfi að taka þ&tt i stjórn- iuni“, svaraði maðurinn. . „Það verður gaman“, sagði Paul. „En & mir tala allir i einu, og enginn hliðir & það sem sagt er, eða er ekki svo?“ Maðurinn svaraði engu. „Kemst þessi breyting fi brfiðlega?“ spurði Paul stillilega. En hann fjekk ekkert svar upp á spurningu sina. Einhver baiði gripið hinn mælgisfulla ræðu- mmn, og það var verið að hrinda honum út úr kof- anum. Eptir þetta varð þrálát þögn, sem Paul gat ekki töfrað burtu, hversu laglega og viturlega sem hann reyndi.til þess. Þegar allir sjúkliogarnir voru farnir, kveykti Paul í sigarettu og gekk í þungum þönkuæ til baka til kastalans. Það var hætta á ferðum, en Paul var einn af þeim mönnum, sem hættur verka fi eins og þægilegur, hressandi drykkur. 418 og geta ekkí skrifast fi. Þegar þessar milljónir komast i samband hver við aðra, þá verður alls eng- inn bardagi, fyrir þá sök að talan er svo mikil, að bún eins og drekkir óvinum sinum. En sfi tfmi er enn ekki kominn, Madame, það er enn ekki komið lengra en svo, að nokkrar drunur heyrast f undir- djúpinu. En ofurlftið gos er nóg til að s&lga einum manni, ef svo hittist fi að hann stendur einmitt, i blett- inum, þar sem það brýzt út.“ „Haldið fifram ræðu yðar“, sagði Etta stililega— of stillilega hefði Cbauxville lfklega filitið, ef hann hefði sjálfur verið rólegri. „Jeg þarf að fá yður til að hjfilpa mjer“, hjelt hann fifram. „Allt verður til & fimmtudaginn. Jeg kem hvergi nærri sj&lfur. Jeg hef öfluga fjelaga að baki rojer. Hungur og eymd eru öflugir liðsmenn ef rjett er fi baldið“. „Og hvernig hugsið þjer yður að nota þetta tvennt?“ spurði Etta með hinni sömu ró. „Bændurnir gera uppþot“, svaraði Chauxville. „Hverjar afleiðingarnar verða er komið undir—jæja, undir hendingu, Jeg efast ekki um, að hiuum slungna vini vorura, Karli Steinmetz, takist að halda bændunum i skefjum. En hver sem endirinn & upp þotinu sjfilfu verður, þá verður afleiðiugin sú, að það verður algerlega ómögulegt fyrir prinz Pavlo Alexis að halda fifram að vera i landinu. Heil deild af her- mönnum gæti varla gert mögulegt fyrir hann að vera hjer lengur“. 408 „Jeg verð að hvíla hestinn minn“, sagði’Chaux- ville stillilega við þjóninn, og dró af sjer loðskinns- glófa sfna. Prinzessan verður ef til vill svo n&ðug að tala við mig“. Nokkrum minútum seinna var Chauxvilla visað inn í morgunstofuna. „Mjer lýndist, aö jeg sjfi Miss Delafield & skfð- um úti í skógi þegar jeg reið f gegnum hann, eða ætli það hafi verið missýning?“ sagði Chauxville við þjóninn fi góðri rússnesku fiður en hann fór út úr stofunni. „Það er enginn vafi fi, að yður hefur sýnstrjett“, svaraði þjónninn. „Hún fór út fi skfðum sfnum fyrir hfilfri klukkustund sfðan.“ „Það var heppilegt“, sagði Chauxville við sj&lf- au sig eptir að þjónninn var kominn út úr stofunni. Chauxville gekk að eld’num og vernadi hina mjóu, hvitu fingur sfna. Óheillavænlegt bros ljek fi vörum hans, undir yfirskegginu. Þegar Etta kom inn í stofuna, rjett fi eptir, hneigði hann sig djúpt, en sagði ekkert. L&tbragð hans benti einhvern veginn á, að hann kæmi nú sem sigurvegari. „Jæja, hvað viljið þjer?“ spurði Etta, en tók ekki kveðju hans. Chauxville hóf augnabrýrnar upp eins og hann væri forviða, en tæki þessu samt þolinmóftlega, af vi hann væri maður sem þekkti alla dutlunga vanna. Hann kom með stól hauda henni, og sagði með yfirdrifinni kurteisi:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.