Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. FEBRUAR 1898. Islands frjettir, Seyðisfirfti, 27 nóv. 1897. Maður urapaði til dauðs 1 Mjóa- firði 18. f>. m., Asmundur bóndi Jóns son & Siórudölum. Hann var vita- Vörður á Dalatanga. Hafði h»nn um moryuninn genpfið að fje, og er hani. ▼ar ekki kominn heim seinna um daginn, var f>egar farið að leita hans; en likið fannst ekki fyr en á f>riðj» degi. Sagt er, að önnur urgan bafi verið slitin ör broddinum á öðrnni fætinum og f>að hsfi vaidið slysinu. Seyðisfirði, 4. des. 97. Þann 24 f. m. brann hús hr. út vegsbónda Óiafs Guðmundssonrr ís felds, „Akur“ við Hesteyri i Mjóa- firði. l>enna d«jf var húshóndinn á ■jó að skjóta fugla langt I burtu frft heimili slnu, en sjómenn hans i fiski róðri. Seyðisfirði, 13. des. ’97. Mannalít—Gunnf>órunn Guðjón- sen, dóttir Pjetnrs fyrv. verzlunarstj Guðjónsens, andaðist & Vopnafirði 26. nóv. úr brjóstveiki eptir langvinnat pjáningar. Andreas Nielsen, útvegsbóndi f Leiðarhöfn i Vopnafirði, dó nýlega, 6 ■jötugsaldri; og u m sama leyti andað ist móðir hans & niræðisaldri. Andreas Nielsen var efnabóndi og vel metinn. Brjkf úr Hjaltastaðapinghá, 22. nóv. 1897:—„Fátter hjeðan að frjetta nema sumartiðin befur verið mjhp ■tirð og pvi heldur litill heyskapur viðast hvar, og olli pví vatnsflóð að ekki var hægt að slá á vanalegum enjjjum, heldur voru menn að berjast um á holtum og hæðum, sem litið eða ekkert gras var upp úr, pví að allar lægðir og sljettur flóðu i vatni-‘. .Seyðisfirði, 81. des. ’97. Brj.£laður maður veitir bana- TILRfEBI MEÐ GÆRUHNt'F. Bjöm nokkur Snorrason, alpekktur flökku- karl á Norðurlandi, befur um mörg ár verið á fiækingi og lifað fi preiða- semi náungans. Hann hefur pótt fremur ringlaður á ge.ðsmunum og leyið við að vera hrekkjóttur, einkum við kvennfólk og unglinga. Nú f bjer um bil 3 misseri hefur hann haft stöðugt aðsetur á Ytra-Hvaifi i Svarf- aðardal hjá peim heiðurshjónunum Jóhanni Jónssyni og Solveigu Jóns- dóttur, og hugðu menn að nú væri Björu látinn af öllurn óeirðum og orðinn nýr og betri maður. Svo var pað einu sinni I vetur, að fólk sat f baðstofu á vökunni ura fjóstfmann, Jóhann bóndi var ekki heima, Björn sat, innar af i húsi, en Solveig hús- freyja og hitt heimafó’kið fyrir fram an; >veit pá enginn fyrri til en Björn kemur æðandi fram úr húsinu, heldur á hárheittum gæruhnif og bregður honura á báls húsfreyjunnar; hún brá fyrir sig hendinni og bar af sjer lagið piinnig, að hnffurinn lenti á bendinni roe.r en á hálsinum og fjekk slæmt «ár á hendina og skurð yfir pveran hálsinn framanverðu. í pví kemur vinnumaður, að nafni Jón, par að og ætlar að stöðva pennan voðaleik, en er Björn sjer pað, rýkur hann að hon- um með hnffinn og sker hann skurð raikion er nam frá eyra niður eptii kjálkabarði og niður undir kverk. Við pað hörfar Jón undan og fer út. Verður pá Björn hræddur og beldm að Jón ætli að sækja bissu og rýkur út á eptir og vill forða sjer, brýtur hann um leið ba'!'stofuhurðina í smá mola, fiýr sfðan út og sást ekki framar um kveldið. Til allra lukku hafði hnff luinn numið laust við háls Solveigar svo barkann sakaði lítið, en djúpur skurður beggrja megin. Eptir tvo daga kemur 3jörn apt- ur og beiðist inngöngu f bæinn, en Jóhann bóndi vísar honum í heyhlöðu og læsir hrnn par inni um nóttina. Daginn eptir var hann fluttur af 6 roönnum til Halldórs hreppstjóra C Molum.og hýrðist hann par innilæstur í heyhlöðu og beið forlaga sinna e' síðast frjettist (9. p. m.) Hval rak nýlega í Nesjum f Flornafirði, sera hvað vera' eign peirri Arnanes bænd*; sagður nokkuð stór. en eigi getið nákværalega um lengd á honum.—Hjarki. Seyðisf. 10- des. 1897. Veðp.ÁTTA hefur pangað til fyri skemmstu verið hin blíðasta og af mestu snjólaust, bæði í Fjörðum og 1 Hjeraði, svosnemma í p. m. var víð* ekki einu sinni farið að kenna lömb um átið. Og sömu tfð sagði póstur úr Vopnafirði og par norður undan. En nú sfðustu dagana hefur ver- ið hjer töiuverð bleytuhríð, og er út litið nú fremur illviðrislegt, og mundi vfða gera jarðlaust, ef uppúr pessu frysti. Seyðiaf. 30. des. 1897. Með „Kronprinsesse Victoria1 barst sú fregn hingað, að forseti hino- ar fslenzku stjórnardeildar, Dybdal, mundi fara frá og gerast borgmeintari f Kaupmannahöfn, en skrifstofustjóri ólafur Halldórsson verða fnrseti f hinni 1*1. stjórnardeild í stað Dybdals VeðrÁttan er nú hin blíðasta fi degi hverjum, og aðeins lftið frost pessa sfðustu dagana.—Austri. Islcnzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgín Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III.? IV. V ,VI. hvert 50 Almanak I>.v.tjel. ’76, ’77, og ’79 tivert 20 “ “ ’95, ’96, ’97 ’98 “ 25 “ “ 1881—94 öll 1 50 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. 8. Th., 1,2,3,4 ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.... 75 “ 1891 ........................ 40 Arna postilla 5 b..................1 OOa AueshorgHrtrúarjátningin................. 10 Al(iir.gisstaAiiiinn forni............... 40 hænnkver P. P............................ 20 Bjarnabænir.............................. 20 Ribl'usösrur í b......................... 85 Bibliuljóð V. Br., I.og II. hvert 1 50 „ “ “ í g. “2 00 “ “ “ í sisr. “ 2 50 BMrnasálmar V. Briems i b............... 20 B. Gröndal steinafræði.................. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sivurðssonar.......... 1 70 dr. F. .1..................... 40 Barnalærdómsbók H. H. 1 bandi...... 80 Bænakver O. Indriöasonar í bandi.... 15 Ctiinago för mfn......................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, .f J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir t> B og B J í b. 75b Dauðastundin (LjóArnæli)................ 10 DVravinurinn ’87,’89,’93,’95 ng ’97 hver 25 Draumar þrír........................... 10 Dæmisögur Esóps í b................... 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 EndurlausnZionsbarna.................... Ob EMislýsing jaróarinnar.................. 25 Eðlislræðin............................. 25 Efnafræði............................... 25 E dinir Th. Holm........................ 65 Eöstuhugvekjur ........................ 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—26b Fyrirlestrar: ísland að blása upp..................... 10 l'ra Vcstur-Islendiuga (E. Hjörleifsson) 15 Kjórir fyrirlestrar frá kirkjnþ. 1889.. 2>a Vlestur í heimi (H.Drummond) i b. .. 20 Eggert Ólafs>on (B. Jónsson)............ 20 kveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10 vlentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lifið í Reykjavík....................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson ............. 15 Trúar og kirkjulíf á Isl. [O. Olafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi. ............ 10 b Kvernig er farið með þarfasta þjóninn OO......... 10 Presturiun og sóknrbörriin OO...... 10 Heimilislifið. O O...................... 15 trelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv................. JOb Um hagi og rjettindikvenna [Bríet.. 10 Eöiin til tunglsius ................. 10 Goöafræði Grikkja og Kómverja með með mynduui........................ 75 jönguhróllsrímur (B. Gröndal....... 25 Orettisrima............................ lOb iljalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 4ub tljáipaðu kjer sjallur i b. “ ... 55a riulrt 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnj hvert.. 20 Kversvegna? Vegna þess 1892—94 hv. 50 Kættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla • . , . í b..... Ö5a ísl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 lóunn 7 biudi í g. b...................7.00 I ðnnn 7 bmdi ób. ................. 5 75b Iðunn, sögurit eptir 8. ö............... 40 islaurtssaga Þ. Bj.J í oaudi........... 6() H. Briem: Euskuuáuisbók................. 50 hrisiiieg aiðiiæöi í b. ........... 1 50 K.vcldináltíðarbörnin: Tegnér........... 10 heunslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í baudi.. .1 OOa Kveðjuiæða M. Jochumssonar ............. 10 hveuníræðarinn ....................1 Ou Leiðarvislr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsiug Isiands......................... 2rt Laudlr.saga Isl., Þ. Th. I.b., l.og4.h. 1 2) “ “ Ii.b., 1. og 2. h. 80 Landafræöi H. Kr. Friðriass............ 45a Landairæði, Alortin Hausen ............ 8ua Leiðarljóð hauda börnum ibandi. . 20a Leikrit: Hamlei tíhakespear............ 25a “ Humiet í baudi ................. 40a „ Lear sonungur ................... 10 “ Oihelio................. flö “ KomeuogJúlía..................... 25 „ Herra öoiskjöld [11. BriemJ .. 2U „ Prestkosmngiu, Þ. EgUsson. .. 40 „ Víkíug. á llalogai. [H. ibsen .. 30 ” -tsvanð..................... «56 „ Utsvaiið............... ..íb. ðba „ Heigi Magri (Matth. Joci '........ 25 “ “ *‘ í bandi 4oa ,, Strykið. P. Jónsson......... 10 “ Saiin haus Jóus míns ............ 80 Ljóðui.: Gísla Thórarinsen í b. 75 ,. Br. Jónssunar með mynd... 65 „ Einars lijórleiíssonar b. .. 60 „ “ í kápu 25 „ Hannes Hafstein.................. 65 „ „ „ i gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .i skr. b... .1 40 „ ,, „ II. „ .1 60 „ „ „ II. íb...... 1 20 ., H. Blönda) með mynd a f höf í gýltu bar l 40 “ Öísli Eyjólfsson íb.... 55b “ löf Sigurði, dóttir........ 20 „ Sigvaldi JóifOn........... 50a „ St, Olafsson I. g II........ 2 25a „ Þ, V. Gíslason .......... 30 ,, ogönnurritJ. h allgrimss. 1 25 “ “ “ í g. b. 1 65a “ Bjarna Tlrorarensen 95 “ “ “ í g. b. 1 355 „ Víg S. Sturlusonar M. J....... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb...... 40b „ „ S skr, bandi 80a „ Gísli Brynjólfsson..........1 lOa „ Stgr. Thorsteinssi n í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens................I 10 „ “ í skr. b.......1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals.......... 15a „ S, J. Jóhannesson.... 50 *• í bandi 80 “ Þ, Erlings80n ar 80 *• „ í skr.bandi 1 20 „ Jóns Ólafssonar .......... 75 Grettisljóð M . J................... 75 ÍJrvalsrn S. Breiðfjörðs..........1 35b “ ískr. b.............180 Uti á Víðavangi eptir St. G. Steph. 25a Vísnakver P Vidaliiis.............. 150 Njóla .............................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Slmoasson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 Læknintiabækur Dr, Jónassens: Lækningabók................. 1 15 Iljálp í viðlöguin .......... 40a Barnfóstran , . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....íb.. 40 Bamsfararsóttin, J. H.............. 15a Hjúkrunarfræði, “ 85a ‘Hömop.lækningsb. (J. A. og M. J.JÍ b. 75 isl.-Enskt orðasafu J. jaltalins 60 Kugsunarfræði E. Br................. 20 Landafræði Þóru Friðiiksson....... 25 Anðiræði..... 50 Ágrip af náttúrusögu með myndum 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga ept.r Björnst. Björnsson 25 Friðþjófs rímur..................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar 40 sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók isl. hókmenta 1.75 Stafrófskver........................ 15 Sjalfsfræðarinn, stjörnufr.. 1. b... 35 „ jarðfrœði .............“ .. 30 Mannlræði Páls Jónssonar........... 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. íb....1 10 Mynsters hugleiðingar............... 75 Passiusálmar (H. ,P.) í handi....... 40 “ í skrautb.............. 80 P-jedikunarfræði H H ............... 25 Predikanir^sjera P. Sigurðs. í b. . .1 50a “ “ kápu 1 OOb Páskaræða (síra P. S.).............. 10 Ritreglur V. Á. S bandi............. 25 Reikningsbók E. Briems í b........ 35 b Snorra Edda.......................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fo.uöld.. lOa Supplements til Isl. Ordböger J. Th I.—XI. h„ hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 Tímarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75 „ „ eptir M. Hinsen 40 “ “ á fjórum blöðum með sý»lul,tum 3 50 Yfirsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yfirsetukonufræði.... 20 Sögur: Blómsturvallasaga................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (82 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 8 35 b Fastus og Ermena................. i0a Gönguhrólfssaga................... 10 Heljarslóðarorusta................ 30 Hálfdán Barkarson ................ 10 Höfrunsghlaup..................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm.... 25 Draupnir: Sag i J. Vídalíns, fyrri partur. 40 Síðari partur..................... 80 Draupnir III. árg .................. 80 Tíbrá I. og II, hvort ........... 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans .. 80 “ i gyitu bandí 1 80a II. Olafur Haraldsson helgi........ 1 00 “ i gyltu b. 1 50a íslendingasðgur: 1. og2. Islendingabók og landaáma 85 3. Harðar og Hoimverja............ 15 4. Egils Sk&llagrímssonar........... 50 5. Hænsa Þóris...................... io 6. Kormáks.......................... 20 7. Vatnsdæla........................ 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu...... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða..... 10 10. Njála ........... ......... 70 11. Laxdæla.................... 40 12. Eyrbyggja...........’...... 80 13. Fljótsdæla.................... 25 14. Ljósvetnmga .....'........ 25 15. Hávarðar ísflrðings........ . ." 15 16. Reykdala............ 26 17. Þorskfirðinga‘.' " " " 18 Finnbo^a rama.... .... 20 19 Vi^a Glúms.......” 20 Saga Skúla Landfógeta.. 7J Sagan af Skáld-Helga...’.......... xö Saga Jóns Espólins 60 ., Magnúsar prúða......" ’' ".......... 30 Sagan at'Andra jarli....................3U Ssga Jörundar hundadagakóngs...... 1 15 Björn og Guðrún, ská dsaga B j ”* ->o Elynora (sk ildsaga); G. Eyjólfss..'.'” 25 Konguriun í Gullá.............. l6 Kari Kárason.........20 Klarus Keisarason.... ...in* Kvöldvökur................." " ^5a Nýja sagan öll (7 heptij'.3 00 Miðaldars igan............. ‘ 75 Norðurlandasaga........'.’ ’ gg Maður og kona. J. Thoro’ddsen.150 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Pilturog stúlka........í bandi 1 OOb . “ TT , .........í kápu 750 Robmson Krusoe 1 bandi............ 53 “ í kápu.........." 25b Randíður í Hvassafelli í b........ 40 Sigurðar saga þögla........30a Siðabótasaga...................... gg Sagan af Ásbirni ágjarna.......... 20b Smásögur PP 1 2 34567« íb hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. Ol.........20' „ ., börnum Th. Hólm...." 15 Sogusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hvert. 40 » » 3. 3.6. og 7. “ 85 » » S. og 9............ 15 Sögusafn Þjóðv. unga 1. og 2,h., hvert 25 “ “ 3. h. ..... 3J Sogur og kvæði .1. M. Bjarnasonar.. lOa Ur heimi bæuarinuar: D G Monrad 50 Um uppUdi barna........................ Jo Upphafallsherjairikisá ísla’ndi. 40 Villifer frækni........................ 25 Vonir [E,Hj.]..............!'.!!!!! 2ða Þjóðsögur 0. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geirraundarssonai ...... 25 Þáttor beiuaniálsins................... 10 CEtíntýrasögur..........................15 fiiiiiiibwkur: Sálmasöngsbób (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög..... 50 Söngbók stúdentafjelagsins........... 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b. 75 Söngkenuslubók fyrir byrfendnr eptir J. Helgas, í.oall. h. hvert 20a Stafróf söngtræðinnar.............0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ...... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 » >, L og 2 h. hvert .... 10 Sönglög Díönu’jalagsins............... 40b Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII I0.75a Utanför. Kr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratulkur (J. O) fbandi.... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 80b Olfusárbrúin . . . i0a Bæki.r bókin.fjel. ’94, ’95, ’96, 97 hv ár 2 00 Ambækur Þjóðv.fjel. ’9ö 97, «8’........ 80 Lðgfræðingur. Tímarit PBriems 60 Eunreiðin 1. ár ....................... 60 II. “ 1—3 h. (hverta 4rtc.) 1 20 “ III. ár, 1-3 h. ( „ ) 1 20 Bókasafn alþýðu, í kápa, árg........... 80 “ í bandi, “ 1.40—2.00 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10 fyrir 6 máuuði 50 Svava. I. árg.......................... 50 Stjaruan, ársrit S B J................. 10 “ með uppdrætti af Wpeg 15 ‘slenzk blöd: öldin 1.—4. ........................... 75 Nýja Ö'din ................! .!!.!. 1 25 Frainsókn, Seydistirói........ 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós............................ 60 ísaíoid. “ 1 50b Islaud (lieykjavík) fyrir þrjá mán. 85 Þjóðólrur (lteykjavik)............1 50b Þjóðviljinn (Isafirði)............1 OUlí ð'tefnír (Akureyri)................... 75 Dagskra........................... 1 25 Berguxálið, hver ársfjórð. 25c, árg. 1 00 406 ,,&& ef nokkuð gengur að, f>á purfið pjerekkí að vera hræddur við að segja mjer [>að“. „Að hafa nokkurn slikan <5tta, væri hið sama og að móðga yður“, svaraði Steinmetz. „Við Paul er- um að afla okkur upplýsinga; pað er alit og sumt. Hinn einfaldi sannleikur i pessu efni er pað, kæra unga fröken, að við vitum ekki enn sjálfir hvað er að brjóta um sig. Við vitum einungis, að pað er eitthvað óvanalegt á ferðinni. Djer eruð vön við að vera & bestbaki—pjer vitið pess vegna hvernig til- finning pað er að sitja á hrekkjóttum hesti. Mann grunar, að hesturinn sje bara að bfða eptir tækifæri til að hlaupa út á hliðina, ausa eða rísa upp á aptur- fótunum. Maður finnur, að hann titrar af löngun til pess. Við Paul höfum pað á tilfinningunni, að pvi sje eins varið með bændurna. Við erura stöðugt á ferðinni um hin fjarlægari porpin og förum rojög varlega að öllu. Við erum að leita að flugunni 4 skrokknum á hestiuum, flugunni sem ónáðar hann— pjer skiljið mig?“ „Já, jeg skil yður“, sagði Magga. Hún kiuk - aði kolli, og hún fölnaði ekkert í framan, en ábyggja skein úr augum hennar. „Sumir mundu hafa seat til Tver eptir herliði,“ hjelt Steinmetz áfram. „Ea Paul er ekki einn af peim mönnum. Hann vill ekki gera pað enn Djer munið optir samtali okkar á dans-samkoraunni í London?“ „Já“, svaraði Msgga. 411 Etta lofaði pessari staðhæfingu að fara franj hjá athugasemdalaust. Hugrekki hennar og skarpleiki var enn ekki úttæmt. Hún var farin að læra að spara styrk sinn. Eptir að Chauxville hafði notið bragðsins af eig- in orðum slnum sem bezt, hjelt hann áfram og sagði: „Maðurinn yðar er hugrakkur maður. Til pess að geta hrætt hann verður raaður að grfpa til sterkra meðala. Hin síðustu og sterkustu meðöl i tónstiga stjórnkænskunnar er fólkið. Fólkið lætur sjer ekki nægja nein afsvör. Dað er tafl, sem jeg hef teflt áður—hættulegt tafl, en jeg óttast pað ekki“. „Dað er óparfi fyrir yður að vera með nokkurn leiksviðsbrag gagnvart mjer“, sagði Etta með fyrir- litnÍDgu. Dað var sinn roðabletturinn 1 hverri kinn bennar, par sem hún sat parna undir ræðu hans. Maður pessi gat stundum hrifið hana, og hún var hrædd við að láta haun nota pað vald sitt. Hún pekkti veikleika sjálfrar sín—hina óvanalegu bje- gómagirni sína; pví hjegómagirnd er veikleiki styrkra kvenna. Hún Ijet ætíð hrífast af smjaðri og skjalli, og Chauxville smjaðraði fyrir henni í hverju orði sem hann sagði; pví hann gerði pað ljóst, bæði með orði og verki, að hún var hvötin til alls, sem hann aðhafðist. „Sá, sem spil&r fyrir háan vinmng“, hjelt Chaux- ville áfram með meiri stillingu, „verður að gera sjer að góðu að voga aleigu sinni hvað eptir annað. Að viku liðinni frá pví í kveld firamtudagskveldið hinn 410 ttá augnamiðí slnu. Etta vissi auðsj&anlega ekkert um tilraun hans að myrða Paul & bjarndýraveiðunum. „Þetta var nú reyndar ekki mikið“, hjelt hann áfram; „við rifumst ekki. En við höfum aldrei átt suðu saman; pað er að eins orðið enn kaldara á milli okkar; pað er allt og sumt. Dess vegna greip jeg tækifærið til að heimsækja yður pegar jeg vissi, að hann var ekki heima“. „Hvernig vissuð pjer að hann var ekki heima?“ spurði Etta. „ó, prinzessa, jeg veit fleira en menn álíta að jeg viti“, svaraði Chauxville. Ktta ypti öxlum og hló ofurlftið. „Yður geðjast ekki vel að Osterno?“ sagði Chauxville’. „Jeg hata pennan stað“, sagði Etta. „Einmitt pað“, sagði Chauxville. „Og jeg er hingað kom.nn til pess að hjálpa yður til að komast burt af Rússlandi til fulls og alls. Ö! pjer megið brista höfuðið. Sá dagur kemur ef til vill, að mjer tekst að sannfæra yður um, að jeg ber hagsmuni yðar einungis fyrir brjósti. Jeg er kominn hingað til pess að gera ofurlitinn samningvið yður, prinzessa__ fullnaðar-samning, vona jeg“. Hann staDzaði ræðu sína og leit á hana, og pað bró fyrir snöggum glampa i augum hans. Svo hjelt hann áfram og sagði 1 allt öðrum tón: „Samt ekki hinn allra síðasta samning, pví peg- ar við gerum hann, p& verðið pjer konan min“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.