Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 7
LÖQBERG, FIMM I l'DAGINN 10. FEBRUAR 1898. Bretafælni. Fr»mb. frA 2 bls. og bafa ætíð verið f>ar til, sem eru metorðagjarnir og sjerplægoir guð leysingjar, en slíkir menn hafa aldrei h»ft stjórn landsins í bendi sjer. Hins- vegar má geta pess, að guðrækni Fnglendinga k Indlandi hefur fremur fsrið hnignandi á síðari árura, og kristniboðið hefur ekki koroið pví til leiðar, sem vonast hefði mfttt eptir. Indverjar álfts, og pað ekki að ástæðu- lsusu, að Englendingar sje alvöru- litlir í trúarefnum, enda bera þeir (Indverjar) sjerstaka virðingu fyrir peitn Englendingum, sem eru guð rækuir og breyta sarckvæmt trú sinni. Indverjar kannast við það, að ensku dómstólarnir sjeu óhlutdrægir í dóm- um. I>eir kannast við orðholdni Eng- lendinga og að þeir sjeu áreiðan- legir S öllum viðskiptum, enda gætu þeir ekki borið Englendingum annað með rjettu. En hið eina, sem getur hjálpað Indverjum til hlltar, er það, að þeir verði ktistnir; um það ber öllum þeim saman, sem mest og bezt hafa kynnt sjer ástand þeirra. Af- guðadýrkun llindúnna og Múhameðs- trúarmanna fylgir sú óhamingja sem landinu rSður að fullu. Indverska stjettaskiptingin og fastheldni við heimskulegar kreddur, stendur þeim 1 ljósi fyrir allri menningu og upplys- ingu. Englendingar hafa ekki rækt dyggilega þá skyldu, að koma sálum sinna indversku þegna „í satnfjelag við guð“, og þess vegua—eins ’og Sir Herbert Edwardes sá fyrir fram—hafa þeim að miklu leyti misheppnast. allar þeirra mcnningartilraunir S landinu. Esst lndia fjelagið var stofnað árið IÖOO, og árið 1858 tók England við stjórn Iudlands. Á þvi timabili færðist, iandið smátt og sroátt í áttina til þess að verða eign Engiendinga. I fyrstu, og lengi vel fraro eptir, kom engum það til hugar, að landið gengi undir ensku krúnuna. Smástyrjaldir, einlægir samniugar og gróðahnykkir einstakra manna og ymislogt pcss- konar leiddi til þess að lokurn, að enska flaggið blaktir ytir Indlandi, án þess hægt væri að sjá það S nokkru, &ð EnglendÍDgar gerðu sjerstakar til- raunir til þess að ná umráðum yfir landinu. Hefði EnglendÍDgum verið boðið Indland fyrir 150 árum, S þvl ástandi sem það er nú, þá er lang- lSklegast, að þeir hefðu afbeðið sllkan vanda. Fólkstaian á öllu þvl mikla svæði, sem Indland kallast, er nú 300 milljónir. Landið, sem allur þessi urmull byggir, er tæplega á stærð við hálf BandarSkin. Mikið af þessu landi er ónytt, og mikið af þvl verður að eins notað til akuryrkju með vatns- veitingum; víða er jarðvegurinn orð- inn ónytur vegna áburðarleysis. Jarð- yrkju-aðferð Indverja er frumleg og kostnaðarsöm. Á tíu ára fresti, eða sem því svarar, koma þurka ár, eða rjettara sagt rigningaleysis ár; þá bregzt uppskeran S byggðarlögum þeim, sem sjerstaklega þurfa rigninga við, og svo kemur strax skortur. önnur byggðarlög, sem ekki byggja eingöngu upp á rigningar, heldur við- hafa vatnsveitingar, þola lengur þurk- ana. Uppskera hjá þeim, sem þar búa, stfgur þá S verði, og þeir græða snöggvast á neyð hinna; en svo þorna árnar og vatnstjarnirnar tæmast, og svo kemur óumfiýjanlegt hallæri alls staðar þar, sem rigningarnar hafa brugðist. Á IndlaDdi eru tvær uppskerur á ári. Fyrri uppskeran er ljelegri og er höfð á heintamarkaðinn, handa Ind- verjum, en hin síðari, sem er miklu betri, er seld út úr landinu. Upp- skerurnar eru rjett eptir vor og haust- rigningarnar. Á öðrum tímum ársins er landið gróðurlaust og ófrjósamt. Norðurtakmörk Indlands eru fjöll- ótt, og til eru fjöll þar víðar, en að- allega er landið ein stór flatneskja, forarbleyta og skóglendi. Loptslag- ið á þessari fiatneskju er svo óheil- næmt mikiun hluta ársins, að þar er næstum þvi ólifandi fyrir Evrópu- menn, og verða þeir einatt að flýja til fjallanna til þess að forða lífinu. Eng- ir Bnglendingar búa á Indlandi rtema þeir, sem vinna riB stjórnarstörf og herinn. I>ar sækist enginn eptir að búa, sem á annars úrkosta. Embætt ismenn stjórnarinnar þar eru leystir frá embættum þegar þeir eru 55 ára gatnlir. Eptir það lifa þessir upp- gjafa-embættisrnenn tæp 2 ár að með- altali, til þess að njóta eptirlaunanna. t>að er talið svo til, að einungis 1 útl. maður af hverjum þúsund þoli ind- verska loptsl&gið. Aldrei fást nægi lega margir Evrópumenn til þess að fylla stjórnarembættÍD, svo alltaf þarf að nota Indverja til embætta, t>eir eru margir skynsantir, og einstöku þeirra ráðvaridir, en þeir útheimta mjög strangt eptirlit. Indverjar, sem notaðir eru til pess að gegna lægstu embættum, eru óráðvandir og ónýtir yfirleitt; lögregluþjónarnir eru orð- lagðir fyrir mútu-þágur og ódugnað. Bengalarnir, í suðurhluta landsins,eru Óeirðarmenn, lygnir og bjegómlegir, sólgnir í embætti, en fyrir engu trú andi. Drátt fyrir allt þetta verður enska stjórnin að nota þessa menn ti' embætta, vegna skortsins á Evrópu- mönnum. Auk þess hefur stjórnin sett sjer þá reglu, að nota Indver.ja að þvl leyti sem hægt er, til þess að venja þá við stjórnarstörf svo Indland geti lært að stjórna sjer sjálft með tímanum, eu sú stefna hefur aðeins haft óheillavænlegar afieiðingar í för með sjer. Sjálfstjórn virðist vera óhugsanleg á Indlandi. Á meðal Iodverja kunna 7 prct af karlmönnum og 1 prot af kvenn- fólki að lesa og skrifa. Deir, sem þetta kunna, tilheyra flestir lægri stjettunum. Hærri stjettirnar álSta það fyrir neðan sig að læra nokknð. Marga lang&r til að menDtast, eu stjetta áhrifin aptraþeim. Stjettirnar eru mótfaiinar tnenntun; og sá, sem brýtur stjetta-kreddurnar, er bann- færður, og kemst hann, eða hún, þá S líkt ástaod og þeir, sem kaþólska kirkjan Stannfærði á miðöidunum. Upphaflega voru fjórar aðal stje.ttir á Indlandi, en hver þeirra hefur aptor skiptzt S margar smærri, og. or talið svo til, að þær sjeu um hálfa. milljón að tölu. Hver stjett hefur siun einkennilegleik. Blöndun stjetta með giptingu er bönnuð. Mat má engiun borða sem tilreiddur hef- ur verið af annarar stjettar manni. Ekki má snorta á neinu, sem handleik- ið hefnr verið af öðrum stjettum, o. s. frv. Ef Englendingar leyfðu ekki þessar stjettakreddur, þá mundi það hafa ollað upphlaupum S landinu. Deir hafa sýnt það $ öllu að þeir álitu eig upp yfir slikar kreddur vaxna, og Indverjar hafa að nokkru leyti gert sjer slíkt að góðu í umgengni við Englending", en I þeirra eigin hóp halda þeir fast við sinar reglur, og llða engum að koma i veg fyrir það. Uppreisnin um árið orsakaðist af þvf, að indverskum hermönnutn voru út hlutuð skotfæri sem báru það með sjer, að þau höfðu áður verið hand- leikin. Vandræðin að eiga nokkuð við þá þjóð, sem þannig er gegnum- sýrð af hindurvitnum, eru svo tnikil, að það getur enginn sá skilið, sem ekki hefur reynt það. Eina ráðið er að lækna þjóðina af þessari stjetta- sýki; eu þó hægt sje i vissum tilfell- um að sannfæra ýmsa um hin marg- víslegu óhægindi, sem þessu fylgja, þá hafa þeir ekki nægilegt hugrekki til þess að losa sig við það. Hjer og þar má þó sjá þess vott, að þetta fer heldur minnkandi, en hið eina, sem getur læknað þetta mein til hlytar, er kristna trúin. Fólkstalan á Indlandi hefur meira en tvöfaldast síðan Englendingar tóku við stjórn þar. I>að, sem áður sjerstaklega hindraði fólksfjölgunina er nú horfið. Engin mannskæð stríð eiga sjer nú stað, engin barnamorð eða ekkjubrennur, engar drepsóttir eru látnar afskiptalausar og fólkið er ekki látið strádeyja úr huDgri. Allt þetta stöðvuðu Englendingar. En nú er ekki landið farið að bera þjóð- ina. Áður en Englendingar komu til sögunnar var landið nægilega þjettbyggt; nú eru innbyggjarnir belmingi fleiri en þeir mega vera til þess að þeim geti liðið vel. lndland er land sem algerlega er upp á jarð- yrkju komið. I>j6ðin er fædd og upp- alin við jarðyrkju. Verzlunarvara landsins er hveiti, olía, ópSurn, hrfs- grjón, viðarull, te, indigo, húðir og haropur. Ef þess vegna landið gefur ekki nóg af sjer til þess að frarafleyta þjóðinni, þá á hún að engu að hverfa og þá eiu Jíf 300 milljóna 1 veði. Að stjórna slíku landi er sannarlega ekki heiðurinn einnsaman. En þegar Sind- bað var einu síddí búinn að taka gamla sjómanninn uppá herðar sjer, þá varð hann að bera hann, hvort sem honum fjell það vel eða illa. Hvemig var nú ástandið á Ind landi áður en Bretar tóku við stjórn þess? Þá var Iudland, eins og Ev- rópa er nú, mörg ríki, sem flest voru óvinveitt hvert öðru. Yfir rlkjum þessum rjeðu konungar (rajahar), er sifeldlega áttu I blóðugum styrjöld- um hvorir við aðra, ofþyngdu þegn- um sSnum með háum sköttum, og pintuðu þá og drápu eptir vild sinui. Deir lifðu I óstjórnlegum og skræl- ingjalegum munaði og reistu sjer óviðjafnanlegar hallir og grafhvelfing- ar, eu kúguðu þegna slna svo, að þeir urðu að búa við skort og S hreysum. Degar hungursneyð og drepsóttir geysuðu yfir laDdið, þá voru engar tilraunir gerðar til þess að bæta úr bágindunum. Meiri harðstjórar og verri fantar, en þessir rajahar voru, hafa aldrei þekkst; og ef umboðs- menn brezku stjórnarinnar hefðu ekki hönd S hagga með þeim, þá væru þeir eins enri þá. Dessir rajnhar eru vell- auðugir. Deir eru svo ••íkir, að það er með öllu ótrúlegt. Einn af umboðs- mönnuni brezku stjórnarinnar ráð laujði rajah einum að lána Bretum visssn hluta af peningnm þeim, scm lágu gagnslausir I kjöllurum hans, og verja svo vöxtunum t;I opinberra um- bóta I ríki hans. Rajahinn að. ylltist þessa i&ðleggingu umboðsmannsins, og það tók fimm mánuði að telja fjeð. Vextirnir af peningunum, sem hann láuaði upp & 3 prócent leigu, námu 2 mtllj. rupees á ári. Annar umboðsro. hjálpaði rajah einum til þess að innheimta skuld, sem hann áleit sjer tapaða, og I þóknunarskyni, fyrir þessa greiðvikni utnboðsmannsins, sendi rajahana honum 4£8,UOO pund steriing; og þegar svo umboðsmaður- inn sendi gjöfina aptur og sagðist ekki hafa leyfi til þess að þ'ggja hana, þ& hryggðist rajahann fram úr öllu hófi. Degar jeg var staddur í Jubul- pore, þ& sagði Mr. Johnson, ameriski kristniboðinn, mjer frá því, að rajah- inn þar gæti sem bezt lagt 10 millj. rupees af tekjum sfnum f hallæris- sjóðinn árlega, en 1 þess stað legði hann f þann sjóð aðeins nokkur huud- ruð. Áður en Bretar tóku við stjórn- artaumunum á Indlandi, lifði viss hiuti fólksins þar S allsnægtum, en hinn hlutinn S ógurlegri fátækt og mðurlægingu. Aumast af öllu var líf bændanna, og er raunar enn. Bæuda- lífið er nokkurs konar hlekkur, sem eins og tengir saman hina dapurlega nútíð og hina blóðugu, óþolandi liðnu tið. Niðuiiag í næsta blaöi. Gamalmcnni ograðrir, seru þ ást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinutn ágætn Db. Owkn’s Electric beltum Dau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. í>að er hægt að tenipra krapt þeirra, og leiða rafurrnagnsstraumiuu S gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt þau og heppnast ágætlega. Deir, sem ptnta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- vfkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöbn80N, Box 368 Winnipeg, Man. NÝJAR OG GAMLAR SAUMAYJELAR— Dær beztu S heimi og þær verstu I heimi.—Dær dýrustu í heimi og þær ódýrustu S heimi—og & öllum tröppum þar á milli. Sú heppilegssta hátfða-gjöf. sem nokk- ur maður getur gefið, hvort heldur til móður, systur, heitmeyjar, konu eða dóttur, er ein Singer saumavjelin.— Skrifið strax og gerið kaop á einni. Dær verða sendar hvert á land sem vill, nema til Alaska, kaupendum að kostnaðarlausu. I. M. Cleghflpn, M. D., LÆKNIR, og YFIR8ETUMA.ÐUR, EV Hefur keypt ly'j’búðina á Btldurog hefur þvl sjálfur umsjón á óllum meðölnm, iem hann laetur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Isleuzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Dr. G. F. BUSH, L. D. S. TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn 11,00. 527 Maiw St. Noplhern Pacific Ry. TIME OARD. G. E. DALMAN, SELRIRK, MAN. Umboðsm. fyrir The Singer Mfg.Co. MAIN LINE. iArr. Lv. Lv I O a I 2SP .. .Winnipeg.... I 0Op 9 3CP 5.55 a 12 OO t> .... Morris .... i 28p 12ois S-'5a .. . Emerson ... 3.20p j 4 P 4. i5a .. . Pembina.... 3.35p 9.3i p 10.20p 7.30a .. Grand Forks.. 7.05p 5.55p l.löp 4.05a Winnipeg iunct’n 10.45p 4.00p 7.3 >a .... Dulutb .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a 8.0ua ....St Paul.... 7 15 » 10 30 a ... .Chicago.... 9 35 a MORRIS-BRANDON BRANCH. Les» npp Lea nidtir Arr. Arr. Lv. Lv. U.lOa 4 OOp ...Winnipeg. . 10.30 a 9 3»P 8,30p 2 20 p 12 15p 7.0Oa 5.15( 12.53 p .... Miami l.ÖJp 10 17p 12 IO3 10.56a .... Baldur ..... 3.55p S.22p 9 28 a 9 55 a ... Wawanesa.. . 5.00p 6,02o 7.00 a 9 00 a I,v.Brandon..Ar e.oop 8.30p ogCHASÞ. gfRUPQL BNSEEg SjrpentM! :price 25 Reliable Household Remedy for Coughs nnd 1 Colds of Infants or Adults. Cures Bronchitis, Croup, Asthma, Whooping Cough, |- AND ALL Throat and Lung Diseases. CHILDREN LIKE 1T. S- U by all d«aler«, or Edmar.s 't), I ates Si Co., Tocoolo, Ol't. PATENTS IPRDMPTLY SECUREDI NO PATENT- NO PAY- PltFP Book on Fatents kUk k Prizes on Patents I 11 Lr Li 200 Inventions TVanted Any one sendirg Sketch arrt Deecrlptlon tn.T qulckly ascertain. free, whether an inveutlon i» probably patentable. Communic*tlonj aixioUf confldentiaL b'ees moderate, MARION & MARION, Experts TElfLK BriLDUS, 1S5 ST. JIJES ST., I0TOUL Tbe only írra of GRADUATB rXGINKFRSIn tr.e Pomlninn tian^actin^ patent buainesa cluaivciy, Alcntionthi* Paper. 4 .v7v> a 9 uvn 1A , XilBllUUU . <ol u.wp þetta hyrjtdl 7. rtei. Engte vlrt.tnd* I Morrte. t>»r mwte menn l.stlnnl ur. 103 á vestur.leid og le»tiun nr. UN á auatnr.leld. F»r» tri Wpeg: mánsd., mldv. •ig f'» ud. Frá Biandoi: f’ridj ,fimint. og laug. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p m ... Winuipeg. .. 12.35 p m 7.30 p m j Portage la Prairie 9.30 a m CHAS. S. FEE, G. P. &T. A., St. Paul. H SWINFORD, Gen.Agent, Winnipe Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elflin Ave- Telepbons 309 ÖQBERQ ÖEFUR kaupendum sinum, sem borga fyrirfram eina gódabok i kaupbœtir. Deim kaupeudum Lögbergs, sem góðfúslega vilja taka upp þá reglu að borga blaðið fyrirfrám, gefum vjer eina af eptirfylgjandi bókum alveg frltt, sem þóknun. Dessar bækur eru allar eigulegar og eptir góða höfuuda, og kosta að jafnaði ekki miuna en 25 oents. Degar menn senda borgunina er bezt að tilgreina númerið & bók þeirri, sem óskað er eptir. Bækurnar eru þessar: 1. 2. 8. 4. 5. 6. 7. «_ o! 10. n. 12. 13. 14. 16. 16. 17. Chicsgo-fðr mSn, M. J. Helgi Maeri, M. J. Hamlet (Shakespear) M. J. Othello (Shakespear) M. J. Romeo og Juliet (Shakesp ) M. .1. Eðlislýsing jarðariunar (b) Eðli8fræði (b) Efnafræði (b) GðnguhrólfsrSmur, B. Gr. íslpnzkir textar (kvæöi eptir ýmsa höfunda), Ljóðm. Gr. Thomsens, eldri títg. ' Ás Ritregiur V. Ásmundssonar Brúðkaupslagið, skáldsa, Bjðrnstjerne Björnson, Blómsturvallasaga Hðfrungshlaup, J Verne Högni og Ingibjörg eptir •T. 18. 19. 20. 21. 22. 28. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 80. 81. 32. 83. 84. 35. Sagan af Andra jarli Björn ojj Guðrún, B. J. -Kóngnrinn S gullá Kári Kárason Nal oe Daraajanti (forn-Indv. saga Smásöeur handa Ijðrnum, Th. H. Villifer frækni Vonir, E. H. Utanför, Kr J. Ut-ýn I, býöingar í bnudnn og óbundnu máli í ðrvænting Quaritch ofursti Þokulýðurinn t Leiðslu Ætintýri kapt. Horns Rauðir demantar Barnalærdómsbók H. H. (b) Lýsing íslands Munið eptir, að hver sá sem borgrar einn árgaug af Lögbergi fyrirfram vanalegu verði (#2) fær eina ofannefndura bókum 1 kaup- bætir.—Sá setn sendir fyrirfram borgun fyrir 2 eintök, fær tvær af bókunum o. s. frv. NYIR KAUPENDUR Deir sem senda oss $2.00 sem fyrirfram borgun fyrir Lögberg þetta nýbyrjaða ár fá tvær (2) bækur af listanum hjer að ofsn í kaupbætir. Ennfremur skulum við senda þeim frítt, aukablaðið, sem vjer gáfum út um jólin. Oss þykir rajög líklegt að menn haii gaman af að eignast það, bæði sökum myndanna og innihaldsins. Logberg Prtg & Publ. Co. P. O. Box 585, Winnipeg, Man

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.