Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10. FEBRÖAR 1898. pENINGAR # I w m m ...TIL LEIGU... segn veði í yrktum löndum. Rymi- legir skilmálar.— Einnig nokkur YRKTOGÓYRKT LÖND TIL SÖLU rneð lágu verði og góðum borgunar .. .. skilmálum .... The London & Caqadain LORN PND PGENDY CD.( Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. S. Cbrlstopherson, Uroboðsmaður, Grunb & Balduf. Bretafælnin. Yjer höfum optar en einusinni bent á rugl „Bjarka“ um Breta og mái peirra, um hluttöku peirra I mál- efnum heimsins, o. s. frv. Rugl „Bjarka“ viðvíkjandi Bretum hefur verið svo fjarri öiiu viti, að vjer höf um komist að peirri niðurstöðu að rit8tj. blaðsins pjáist af hinni svo- nefndu Bretafaslni (Anglo-Pbobia), sem er alkunnugt „fár“, pó einhver fáráður frjettaritari „Bjarka“ segist ekki vita hvað það sje. Vjer höfurn fyrir löngu gefið í skyn, að vjer vit um, að pað sje ekki til neins að tala við menn sem pjéist af ppssari vondu sýki, enda hefur ritstj. „Bjarka“ .‘•ýnt, að vjer höfðum rjett að mæla. Hann reynir ekki til að sýna með rökurn að hann hafi rjett, eða að vjer höfum raDgt, heldur ber fram sama b)á- kalda, órökstudda ruglið blað eptir blað. En Lögberg er ekki gefið ót til þess eingÖDgu að uppfræða ritstj. „Bjarka“ um málefni pjóðanna, he)d- ur alla lesendur vora. I>að er pvi peirra vegna, að vjer göngum ekki þegjandi fram hjá rugli „Bjarka“— sem i sjálfu sjer er ekki svaravert, og sem vafalaust fellir blaðið í áliti hjá öilum skynsömum mönnum. t>að er ekki vegna Breta, að vjer erum að leitast við að gefa lesendum vorum rjetta hugmyod um pessa merkileg- uslu pjóð heimsins, pvi vjer vitum,að pað gerir Bretum ekki hið allra minnsta til bvað ritstj. „Bjarka“ segir um pð,eða hvaða álit Islendingar hafa & peim. En pað hefur mikla pyðingu fyrir í.-lei.du ga sjálfa, að láta ekki neina menn—hvort sem peir eru með fullu viti eða geggjaðir, hvort sem þeir gera pað af fávizku eða af öfuod s^ki, hatri og hleypidómum—fylla S'g með heimskulegum hleypidómum gegn þeirri þjóð, sem þeir geta mest lært af og haft mestgagn af að kynn- ast og hafasamneyti við. Já, það er vegna Sslenzku þjóðarinnar, en ekki Breta, að vjer tökum enn einusinni til máls útaf rugli „Bjarka“.—í því blaði „Bjarka1, sem kom út 18. sept. slðastl. er sem sje greinarstúfur um Breta og mál Indlands, og þó það sje varla orð af viti eða sannleika S allri greininni, ætlum vjer að prenta hana Upp S heilu lSki, svo hver og einn geti sjeð al)t, sem S benni er. Vjer ætlum ekki sjálfir að brekja eitt einasta orð S greininni, en vjer prentum neðan við hana byrjun á p^ðingu af kafla úr afar-merkilegri ritgerð eptir Mr. Julian Haicthorn (faðir hans var hinn nafntogaði rithöfundur Nathaniel Hawthorn), sem hið nafntogaða BaDdarSkja tlmarit Cosmopolitanfeef- iö út S New York) sendi beinlinis til Indlands, til þess að kynna sjer allar kringumstæður og rita um málið. Mr. Hawtborn viðurkennir, að haDn hafi haft fordóma gegn Bretum áður en haDn lagði af stað frá New York, en skoðun hans breyttist þegar hann kynntist málavöxtum af eigin sjón og reynd. „Bjarki“ og fleiri Sslenzk blöð gætu haft gagn af að taka sjer roerkustu blöð beiinsins til fyrirmynd- ar og afla sjer áreiðanlega upplýsÍDga um málin, sem pau eru að látast vera að fræða um, í staðinn fyrir að þvaðra út í loptið og fylia lesendur sSna með Jygi og rugli, í stttðinn fyrir sannleika og fróðleik. Eptir þenna formála látum vjer Bjarka tala. Greiuarstúfurinu( sem vjer minntumst á að ofnn, hljððar 8i m fvlgir: „UPPRKI8T Á INDIALANDl. £>ó Indialand sje talið eitt bezta larid á jörðu, þá er þó ekkert ný- næmi að fólk hafi fallið par úr hor og hungri undir stjórn Breta, og hitt ekki heldur, að þjóðflokkar þar,stund- um margir saman, hafi gert uppreist móti Bretum. I>að er ekki verið að fleip'-a með það til Evrópu þó nokkr- ar þúsundir hrökkvi upp af hjer og par á Indlandi, en þegar drepsótt og hungur fellir þjóðina S milljónum eins og verið hefur þetta ár, þá brjót- ast kveiuin og hörmungasögurnar yfir landamærin, og hversu nauðug sem Evrópa er, verður hún snöggvast að ISta upp úr allrv keisaradýrðinni og báttðahöidunum og renna augunum austur eptir. Ekki þó svo mjög af þvS að það snerti samvizkurnar, því auðmannavaldið, sem nú ræður öllu, þekkir fylgjuna sfna og hefur fyrir löngu vanið samvizku sfna við hana. Nei, pað er af hinu, að sósíalistar, guðleysingjar, ,siðleysingjar‘ og allur þess konar ófögnuður verður þá svo erfiður viðfangs, því bæði sýna þessir menn heiminum þá svo ómótmælan lega hvernig auðmannavaldið er bein orsök til alls þessa, og svo eiga pen- ingapúkarnir pá dálítið erfiðara S bili að láta stjórnar- og kirkjublöð sín ausa sorpinu á mótstöðumennina og etja á þá heimskunni, fáfræðinni og eigingirninni. t>ó eru sum blöðin svo óskammfeilin, að vel getur verið að einhver þessara leiguþjóna verði til að reyna að gera pessa hungur- byltingu að trúarbragða eða æsinga- strlði. Þó blöð Indverja beri sig "pp undan því, að menn sem hafa soaið úr þeim merginn í mörg ár eyði milljónunum í hátíðahö'd heima í London og láti pá par eystra deyja, þá mætti nú þagga pað með lagi, og eins hitt, að heilir pjóðflokkar ganga um eins og holdlausar vofur. En pegar hver þjóðflokkurinn af öðrum grfpur til vopna til pess að hreinsa landið fyrir guðsmönnunum og trúarhetjunum eDsku, sem „Lög- berg“ og Bjarki hafa komið sjer sam- an um að kalla þá, þá fer að versna veðrið. Og nú er einmitt svo komið þar eystra, að margir þjóðflokkar í norð vesturhlutanum, mest nálægt laDdaniærum Afganalands, hafa risið upp að meira eða minna leyti, og sjer- staklega er það hættulegt ef það er satt, sem síðast er telegraferað, að Afridi pjóðin hafi sameinað sig upp- reistaiflokknum, þvi sú þjóð er harð gerð og herská og það allra versta er, að fjöldi hermanna í ÍDdverska hern- um er þeirrar þjóðar og gæti orðið ótryggur. Þetta er enginD smiflokk- ur, því sagt er að hann hafi 27 þús- undir manna búnar til vígs. Annar flokkur, Oraky-þjóðiu, hefur 25 þús , og kvað hún búin ti) uppreistar. Bretar gerðu fyrst mjög litið úr ó- eyrðunum og kváðu þær mundu bæld- ar á fáum dögum, en raunin varð sú, að peir urðu víðast að poka fyrir upp- reistarhernum, og tvö vígvirki góð hafa uppreistarmenn pegar tekið af þeim. Afganar sjálfir, sem þó eiga að heita vinveitt;r Bretum, hafa og gengið margír í lið uppreistarmanna, en höfðÍDgi þeirra, sem kallaður er emlr, neitar allri hlutdeild stjórnar- innar í því og hefur opinberlega skip að öllum sínum pegnrm að sitja heima. En allir vita að Afganar hata Breta fyrir ágang og ásælni; þeir eru auk þess Mahómetstrúar og vinir Rússa, eins og flestir nágrannar Breta kváðu vera þar austurfiá, og er talið vfst að Rússar rói undir allt hvað þeir geta þar eystra til vandræða, og muni nú ætla að nota drepsóttar og hungur óeyrðina til þess að saurria að yfirráð- um Bieta á Indlandi. Bretar senda dú þangað norðaustur hverja hersveit- ina á fætur annari og er bágt að vita hvernig það fer allt saman“. Svo mörg eru þessi orð „Bjarka“. Nú látum vjer Mr. Julian Hawthorn tala, ogAonum að lesendur vorir sjái, að baun hrekur ,,Bjarka“, þó hann ritaði ekki grein slna 1 þvl skyni. Kaflmn úr grein Mr. Hawthorns hljóð- ar sem fylgir: „Áður en jog koiii til Indlands var hin rfkjandi skoðun Bandarík ja- manna, sú, að Englendingar væru gráðug og iiízk pjóð, búin að hafa sfnar verkanir á mig. Jeg h-ifði trú- að pvf, að hungursneyðin á Indlandi væri að nokkru leyti eðlileg nfleiðing af eigingirni Englendinga; að þeir hefðu fjeflett Indland til þess að auðga Euglatid. Það hafa farið mikl- ar sögur af hinum feykilegu auðæfum indversku höfðingjanna. Hvernig gat allur sá auður safnast saman á annan hátt en pann, að vesælings Indverj- arnir hafi verið kúgaðir og fjeflettir? Og svo þegar óárin korna, eigi þeir j ekkert, sem þeir guti gripið til, til þess að afstýra hungursneyðiuni með. Allur gróðinn hefði gengið f skatta, sem peir bafi verið kúgaðir til að greiða með járnhendi einbættismann- anna. Bregðist uppskeran, pá komi strax hungursneyð. Hvernig er mögu- legt að afsaka Eugland? Euglend- ingar, auðugastir allra pjóða, blasa við oss á aðra hönd; hins vegar blasir índland við, undirlægja Euglands, sem einusinni hafði orð á sjer fyrir pað að vera auðæfanna lard, en er nú ósjálfbjarga. Hvar annarsstaðar en f vasa Englendioga hafa öll auð- æfi Indlarids lent? Og svo getur England setið afskiptalaust hjá, horft upp á hutigursneyðina á Indlandi; og í stað pess að rjetta hjálpai hönd, eyðir pað mörgum milljónum punda í óparfa við demant--fagnaðarhátfð keis- ara- drottningar Indverja. Svoua lagaðar athugasemdir voru að brjótast fram í huga mínum þegar jeg steig áland í Bombay; en jeg ásetti mjerað varast alla hleypidóma og rann- saka allt sjálfur sem al’ra gaumgæfi legast, og að gefa óblutdrægt álit mitt. Einn daginn rakst jeg á bók um Indland, ge:na út af krístniboða nokkrum rjett fyrir indversku upp- reisnina. í bók þessari var útdráttur úr ræðu eptir enska mikilmennið Sir Herbert Edwardes, sem Indland hefur gert frægan. Haun hafði baldið þessa ræðu við stofnun trúarboðs á Ind- landi, og set jeg hjer orðrjettan kafl-* úr ræðunni: Sá maður hlýtur að vera 1 meira lagi þröngsýnn, sem álftur að hið afar- stóra land, Indland, hafi verið gefið voru litla landi, Englaudi, aðeins til stundlegra hagsmuna og upp- hefðar, til þess að auðga heim- ili vor þessa heims gæðum og til þess að vjer gætum komið fátækum skyldmennum vorum í góða stöðu. Allt petta gæti hugsast, ef rás við- burðanna væri ekki 1 guðs hendi. Væru Englendingar látnir sjálfráðir, þá mundu þeir, eins og aðrar þjóðir, beita eigingirni sinni og valdi til pess að leggja undir sig gjörvallan heim- inn. En skapari heimsins hefur úr- siit styrjaldanna hjer niðri í sinni hendi, og stórveldin' myndast og þroskast samkvæmt han3 vísdómsfullu ráðsályktunum, þrátt fyrir allt það stjórnkapp, sern vjer mennirnir leggj- um á að raða sjálfir gangi hlut- anDa. Og hver baldið þjer að til- gaDgur guðs hafi verið þegar hann gaf Englendingum umráð yfir Ind- landi? Haldið þjer að hann hafi ekki verið háleitari en það, að vissir menn ættu roeð pessu að seðja metorðagirnd sína og aurafíkn, eða að styðja að út- breiðslu veraldlegra framfara, minnka útgjöld Englendinga, auka brúa- byggingar, skipaskurði, telegrafpræði og járnbrautir? Er ekki auðsjeð, að nokkuð annað stendur á bak við þetta heldur en stundlegur hagnaður og upphefð og framfarir, sem eiuungis áhræra þenna forgengilega heim? Vjer ættum ekki að geta gert oss svo au ðvirðilegar hugmyndir um stjórn haDS, hjá hverjum eÍDn dagur er sem þúsund ár og þúsund ársem einn dag. ur. Hans áform og tilgangur ná yfirum og í gegnum tfmann, inn í eilífðina, og vjer megum fullkomlega trúa þvt að hann, roeð því að gefa Englandi umráð yfir Indlandi, hefur einnig gefið Englandi pað háleita ætlunar- verk, ekki eingöngu að efla líkamleg- ar framfarir Indverja, heldur einriig og fyrst og fremst það, að koma sál- um þeirra í samfjelag við hinn eina sanna guð. , Getur nokkur rnaður efast um þ'-ttn? Hvers vegna skyldi L’uð haf». útvalið Enolendirign, öðrurn fremur, til þess að stjórna lndlandi? Portú- galsmenn voru kotnnir pangað á und- an, og Frakkar komu þangað rjett á eptir oss. Páfinn í Rómaborg gaf hinum fyrnefndu Ind!and,og hinir sfð arnefndu reyndu að eignast það með fulltingi hernaðarguðsins. Þrátt fyrir allt þetta varð protestanta landið England báðum hinum yfirsterkara, og er það ekki eptirtektaverður og merkilegur söguatburður, f þessu sambandi, að East India-fjelagið siryldi myndast 2 árum fyrir refor- mation ensku kirkjunnar? Jeg trúi því fastlega, og jeg vona að þeirri trú fylgi enginn óvildarhugur til neinna annara þjóða, að Englandi hafi verið gefið Iudland vegna þess, að Eng- leridingar hafa sfnt svó einlæga við- leitm til að halda kenningu guðsorðs hreinni og í samræmi við hina postula- legu trúarjátning og öllum fremur, sem þjóð, barist á móti allskonar af- guðadýrkun, og engan meðalgöngu- mann kannast við á milli sín og guðs, annan en þann sem oss er opinberað ur f guðsorði. Vort ætlunarverk er þá það, að gera hið sama fyrir aðrar þjóðir og vjer höfutn áður gert fyrir vora eigin þjóð. Vjer eigum að prjedika það inn í hjörtu Hindúanna, að til sje ein- ungis einn sannur guð, og vjer eigum að prjedika það inn í hjörtu Múha- rneðstrúarmanna, að til sje einungis einn meðalgöngumaður á milli guðs og manna. Og hvernig á svo þetta að gerast? A það að gerast með svetðseggjum og ofsóknuin frá stjórnarinnar háifu? Á að brjóta niður musteri Hindúanna, eins og Mahmood frá Gazra gerði? Á að saurga musteri Múhameðstrúar- manna, eins og Rufect Sing gerði? Nei! Þeim 30,000 Eoglendinga, sem á Indlandi eru, hefði aldrei tekist það að stjórna 120 millj. Indverja, ef reynt hefði verið að þröngva þeim til ktistni með sverðseggjum og ofsókn- um. England getur ekki með stjórn- arskipun neytt ludverja til þess að skipta utn trúarbrögð, sem betur fer. Oss til niikillar gleði getum vjer sagt það, að hið heilaga og vanheilaga, útbreiðsla kristindómsorðsins og ver- aldleg drottnunargirni, er ekki svo sorglega samvaxið. Skyldan til þess að kristna Indland er fyrir hvers manns dyrum; karlar og konur eiga að gera allt það sem í þeirra valdi stendur til þessa, ef ekki beinlfnis með krÍ8tniboðsstarfi, þá beinlfnis með fögru eptirdæmi. Ef til vill mætir kristniboðið sterkari mótspyrnu hjer heldur en annarstaðar, en friðarboðskapurinn mun engu að síður bera hjer ávöxt og sannfæra menninaum það, að hann gengur und r sfnu rjetta nafni. Það er auðvitað lffsnauðsynlegt, að vjer sýnura þolinmæði og að vjer útvelj- ura umburðarlynda kristniboða, að byrjað sje á verkinu hægt og gæti lega, fyrst með skólum og svo með prjedikun orðsins, þegar tfmi er til kominn. Sje pessu fylgt, þá þarf ekkert að óttast. Brahmatrúarmcnn berja trumbur rg hringja klukkum sínum, og hávaðinn heyrist víðsvegar þegar kallari þeirra kveður þá til bænabalds, og stjórn l&ndsins, sem ver þá fyrir árásum, mun engu sfður halda hlífiskildi yfir mönnum þeim, sem prjedika fagnaðarerindi kristin- dómsins. Eitt er áreiðanlegt: Vjer erura ætfð óhultari þegar vjer rækj- um. skyldur vorar vel og dyggilega heldur en þegar vjer vanrækjum þær. Og sá, sem leiddi oss hingað,' mun varðveita og blessa oss, ef vjer treyst- um honum og kappkostum að gera hans vilja‘. Þessi ræða gefur rnanni injög ljósa hugmynd um afstöðu Englands gagnvart Indlandi, pví skoðun Sir Herberts Edwards, eins og hún kemur hjer fram, ber bókstaflega saman við skoðun allra hinnu betri manna og yfir höfuð allra þeirra Eng- lendlnga 4 Indlandi, sem mest áhrif hafa og landinu stjórna. I>að eru náttúrlega. til Eng-lendint/ar Jiar nú, Niðurl. á 7. bls. Ný fólksflutnings - lína frá Wtnnipeg lil Icel. River. Fólksflutningasleði þessi fer frá Winnipeg kl. 1 á hverjum mánu- degi og kemur til Icelandic River kl. 5 4 miðvikudag. Fer frá Icel. River á fimmtudag kl. 8 f- m. og kemur til Wpeg á laugardag kl. 1 og verður þannig bagað ferðum til loka marzmánaðar.—Allur aðbúnaður verður svo að hann gefur ekki eptir þvf er fólk hefur átt að venjast að undanförnu, eu verður endurbættur til betri þæginda að mörgu leyti, líka verður sleði þessi vel stöð- ugur, þvf efri partur byggingarinnar verður úr máluðum striga, sem gerir hann svo ijettan að ofan. Allur far- angur verður ábyrgður fyrir skemmd- um og ekkert sett fyrir töskur, sem eru ekki yfir 25 pund, og fargjald sanngjarnt. Fólk verður flutt frá og að beimilum sfnum í Wpeg. Þetta er eign íslendings og er það í fyrsta skipti með svona góðum útbúnaði. Eptir frekari upplý-iingum er að leita hjá Mrs. Smith, 410 Ross ave., eða hjá Mr. Duffield, 181 James st., þar sem hestarnir verða. Sigurð Th' KrÍ8tjánsson er að hitta á 410 Ross ave. og Kristján SiGVAi.nASON, keyrarinn verður að hitta 005 Ross ave. frá kl. 1. á laugard. til kl. 1 á mánu- dögum. Ricliards & Bradshaw, Slálafærshinienn o. 8. frv Mrlntyre Block, WlNNrPRG, - - Man. NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengiS hann til að tfilka bar fyrir sig begar þörf eerist Anyone sendiníf a sketch and descriptlon may qulckly ascertaln, froe, whetber an inventlon tfl probably patentable. Communtcatiofls strictlf confidential. Oldost apieucy forsecurlng patentfl in America. We have a Washington ofBce. Patents taken tbrouKh Munn A Co. receirfl •pecial notice in the SGIENTIFIC AMERICAN, beantifuliv lliustrated, lArgest circulation of anr sclentlflc Journal, weekly.terms$3.00 ayeari $1.50 slx months. 8pecimen coples and tíjJlD Boo& oa Patenth sent free. Addresa MUNN & CO., 301 Broadway, New Yoiiu MANITOBA. fjekk Ftrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var f Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í heiuó, heldur er þar einnig það bezta kvikfj&nræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, því bæði er þar enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í M^ vitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru j&rnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Alptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fyl k inu er ætlað að sjeu 600 Islendingar. í Manitoba eiga þvi heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Manl toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eruíNorð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að miunsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð relðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókura, kortum, (allt ókeypis) t Hon. THOS. GREENWAY. Vlinister «f Agriculture & Immigration WlNNIPBG, MANITOBA.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.