Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 8
s LÖGBERG, FIM.MTUDAGINN 10. FEBRÚAR 1898.. Ur bœnum og grenndinni. Vjer höfum veriÖ beönir að geta pt ss, að Mr. Pjetur Thorvaldson eigi fjögur brjef & pósthösinu á Akra, N. Dak. _____________ Mr. H. S. Bardal, bóksali, hefur „Draun)aT&ðningar“, gefnar út af Mr. G. Magnússyni, Gimli P. O., og kosta 15 cents. Miðvikudaginn 2 f>. m. g*f sjera Hafst. Pjetursson saman í hjónaband, hjer i bænum, Mr. Halldór Kr. J. Halldórsson og Miss Rrtsborgu Sal- ome Magnúsdóttir, bæði til heimilis i West Selkirk. ýmist af suðri eða norðvestri suma dayana—en fíost hafa verið væ<j, nema tva?r síðastl. nætur, að allskarpt frost var. Á m&nudaginn var dálitið srtlbráð bjer i bænum. Sujór ekki fallið, svo teljandi sje. Richard & Bradshaw, m&lafærzlu- mennirnir sem Mr. Thos. H. Johnson les lög hj&, og sem höfðu skrifstofur sinar i Mclntyre Block, eru nú seztir að hinumegin & Aðalstrætinu, beint á móti rústunum af hinni niðurbrunnu Mclntyre Block. Hin islenzka deild „H vítabands- ins‘l (Kvenna kristil. bindindisfjelags- ins) hefur fund & Unity Hall (horninu & Pacific ave. og Nena str.) bjer í bænuro, miðvikudagskveldið 16. f>. m. (febr.), og óska forstöðukonurnar að meðlimir deildarinnar sæki fundinn vel, pvf áriðandi m&l liggi fyrir. Fundur byrjar kl. 8. ar frjettir úr sínu byogðarlagi aðrar ! en pær, að meun ! Nýji í-landi f>yk- rst sjá ýms morki pess, að pað sje i að- sígi að leggja járnbraut um eða í , eða i nánd við l ýlenduna—sem ekki , í er ástæðulaus ímyndan. Gobd Templara-stúkan „Skuld“ hjer í bænum beldur Silver Medal Contest & Northwest Hall næsta mánudagskveld kl. 8. Auk pess sem Almanakið. Almanakið fyrir petta &r (1898) er alveg uppgengið Jeg auglýsi nokkrar stúlkur keppa um medaliunaí Þetta 1,1 Þe3S’Hft eigi sendi mjer með upplestri (rectation) verður grtð- j lení-rlir Pantanir F>vi- Upplag.ð, ur söngur og hljrtðfærasláttur. Allir ! sem f «>nn var töluvert meira en eru beðnir velkomnir, h vórt heldur i "1,'"8tl- &r’ reynd.st langt of lít.ð, og peir eru meðlimir Good Templara hefði vafalaust selst nm priðjui g reglunnar eða ekki. Aðgangur ó- Imeira’ Þvi eptirspurnin hefur verið keypis, en samskota verður leitað t.l | m,kl1 síðan Það var alveS nPP««ng>»; að mæta kostnaðinum. Mr. Chr. Johnson, fr& Baldur, kom hingað til bæjarins með N. Paci- fic lestinni síðastl. priðjudag og dvel- ur hjer nokkra daga. Hann segir allt hið bezta úr Argyle byggðiuni og Baldur. C>ar vestra roá ekki heita neitt sleðnfæri enn, og hefur aldrei verið pennan vetur. Vjer höfum verið beðnir að geta pess í Lögbergi (af pvt að gleymdist að taka pað fram & safnaðarfundi), að nokkrar af binum ógiptu stúlkum, sem stóðu fyrir samkomunni 1 haust er leið (til arðs fyrir söfnuðinn) og g&fu par að auki peninga, tilheyrðu ekki söfnuðinrm, og eru safnaðarlul!- trúarnir peim og hinum öðru ógiptu stúlkum, ógiptu piltunum, kvennfje- laginu og öllum öðrum, sem styrkt hafa söfnuðinn, pakklátir fyrir hjálp semina, sem var svo vel og ljúflega veitt. Mr. Teitur Thomas, kaupm. & King stræti hjer í bænum, hefur nú selt allar vörurnar úr búðum stnum við uppboð, og ætlar innan skarnms að leggja af stað til Yukon gull-lands- ins. Mr. H. S. Ba.dal og Mr. Jóh. Pálsson, hjer t bænum, hafa nú leigt búðirnar og ætla br&ðlega að byrja par verzlun með samskonar vörur og Mr. Thomas hafði—húsbúnað, ofi.a o. s. frv. Veðr&tta hefur m&tt heita góð stðan Lögbefg kom út siðast, en pó hafa ekki verið eins miklar stillingar og að undanförnu—talsverðir vindar Pjetur Pálsson, bóndi í svonefndri Hóla-byggð norðaustur af Glenboro, kom hingað til bæjarins seinnipart síðastl. viku, til að reyna að fá bót & stirðleik 1 öðrum handleggnum, sem er afleiðing af meiðsii er haun varð fyrir í haust er leíð. Hann fór á al- menna spítalann hjer, og hefur nú verið gerður skurður & honum, sem vonsst er eptir að bæti honum mikið að minnsta kosti, ef hann gerir hann ekki jafngóðan. Samkvæmt pví sem gert var r&ð fyrir í næst.síðasta númeri blaðs vors^ komu hluthafar Lögbergs-fjelsgsius saman á ársfund sinn á skrifstofu blaðsins 31. f. m., en svo var fundi frestað pangað til slðastl. föstudags- kveld (4. p. m.), að fundinum var lok ið. Di lagði stjórnarnefndin fram ársskýrslu sfna, ásamt yfirskoðuðum reikningum fyrir árið sem leið. Árs- skýrslan sýnd , að starf fjelagsins hrfði gengið vel &rið sem leið, og að hagur fjelagsins var í heild sinni með bezta nartti. Dað kom meðal annars t l|ós, að kaupendur blaðsins höfðu borgað nærri $d00 meira síðastliðið &r, en nokkurt annað ár síðan fjelagið byrjaði að gefa pað út. önnur inn- heiinta hafði ltka gengið svo vel, að skuldir fjelagsios böfðu verið minnk- aðar tnikið. En prátt fyrir petta átti fjelagið úti fyrir blaðið (eptir að búið var að draga hæfilega upphæð frá fyrir tapí) upp til ársloka upphæð er nam yfir þrjv þúaund og þrjú hundr■ uð dollurs, sem er meira fje en fje- lagið m& e’ga úti án pess að llða mik- inn baga.— f stjórnarnefnd voru kosn ir: Árni Friðriksson, A Freeman, Chr. ólafsson, M. Paulson, Sigtr. Jónas- son (allir endurkosnir), dr. Ó Björns- son og Ó. S. Thorgeirsson. Ylirskoð- unarmaður var kosinn M. Paulson. Stjórnarnefndin hjelt fund kveldið. og kaus fyrir forseta Mr- Á. Friðriksson en fyrir varaforseta Mr. M. Paulson. og svo eru til sveitir og bæir, par sem íslendingar eru, sem jeg gat ekkert sent í, pvf pað m&tti heita að upplag- ið væri rifið út úr höndunum á mjer um leið og pað kom frá bókbindaran- um.— Jeg pakka mötinum nijög vel fyrir viðtökurnar.og vona að geta boð- ið mönnum enn myndnrlegri útgáfu af almanakinu næsta ár fyrir sama verð. Virðingarfyllst Ólafur S. Thorgeiesson. Mr. G E Dalmaun í Seíkirk, eig- andi eins frtlksflutninga sleðans sem gengur á milli Wmnipeg, Selkirk og Nyja-írlaDds, biður oss að geta pess, að ástæðan fyrir að sleðinn frtr ekki til Winnipeg um lok sfðustu vtku hafi verið sú, að hann hafi verið að láta stækka húsið á sleðanum, pvf pað hafi reynst ónrtg. Hann segir, að nú sjeu sæti fyrir 16 manns inni,og fyrir 3 úti. Mr. Magnús Jönsson (frá 1 undi í Viðirness-byggð) keyrir nú sleðann. Mr. Dalmann ætlaðiat til, að pessar upplydngar kæmu í sfðasta blaði, en brjef hans bsrst oss ekki fyr eu blaðið var fullprentað. DEERING BINDERS, MOWERS & RAKES. Nyr Bindari, „The 1deal“ fyrir tvo hesta, er sá be/.ti sem hægt er að fá. Spyrjið nágranna ykkar, sem hafa „Deeringb verkfæri, hvað bezt sje að kaupa. Agentar, sem selja „Deer- ing“, purfa ekki nema verkfærin sjálf til að lofa pau. Cockshutt Seeders, Plogar, Trussrod, Vagnar og Vindmillur. McLaughlins Buggies eru pau beztu, sem hægt er að kaupa. Komið og kaupið hvað af pesfu, sem pið purfið með. Að minnsta kosti er óhætt að skoða vörurnar. Dðrfin kemur seinua. BALDUR. Christian Johnson, Jón Pjetursson, Gtsli Sveinsson og Jrtn Stefánsson, bændur í nánd við Gimli, voru staddir hjer 1 bænum fyrstu daga pessarar viku og heilsuðu upp & oss. Deir segja engar sjerleg- Aðfaranótt síðastl. langardags, um kl. 3, var barið upp á hús Mr. Sveins Sigurðssonar, að nr. 576 Sim coe stlæti hjer f bænum, og var farið á fætur til kð vita hvað um væri að vera. Degar hurðinni var lokið upp, lágu tveir bögglar á tröppunum, en enginn maður sásl. Bögjílarnir voru teknir og bornir ihn í húsið, og kom pnð pá í Ijós, að 1 öðrum peirra var ofurlftill gestur—alveg nyfætt svein- barn. í hinum bögglinum var heil- mikið af vönduðiim fatnaði og peli,sem auðsjáanlega var farangur litla gests- ins, og ennfremur $15 f peningum. Veður var hið bezta, svo barninu varð ekki kalt, og er pað frfskt og efni- legt. Dó glaða tunglsljós væri, sást ekki til neins manns, en sá, sem kom með barnið, gat hafa falið sig við hús sama eða girðingu skammt frá pangað til hann sá að búið var að taka barnið inn I húsið. Dau hjónin I húsinu, SveÍDn og Ingibjörg kona hans, eru barnlaus, og ætla pví að taka svein- inn að sjer og ala sjálf upp en ekki að senda hann á barnaheimilið. Dau hafa enga hugmynd um hverra manna barnið er — ekki einusinui hverrar > jóðar pað er. Ny Verzlan SELKIRK. Við erum nýbyrjaðir að verzla með nýlan oií brtíkaðan húsbúnað, sem við getum selt með mjög lágu verði. Sjer- staklega höfum við mörg góð kaup á brúkuðum húsbúnaði. Einnig höfum við allskonar leirtau og glervöru. Við óskum eptir verzlan Isleudinga hjer í Selkirk og í Nýja fs andi, og skul- um reyna af fremsta megni, að gera alla ánægða. Nordal & Christie, næst.u dyr suunan við Posthúsið. SELKIRK, MAN. í öllu „business“ er nauðsynlegt að fá tiltrú almennings, en eini veg- urinn til pess er, að skipta stöðngt rjett og heiðarlega við hann. Með pessu móti er pað að The Geo. E. Tucket & Sons Co , Ltd., hefur fengið svo gott orð á sig fyrir ,Myrtle Navy‘- tóbakið sitt. Þe8si tiltrú er ekki ein- ungis hagur fyrir fjelagið, heldur er pað einnig hagur fyrir pá, sem tóbak- ið brúka. Kaupmennirnir purfa aldr- ei að eyða tfma f að skoða hvort tó- bakið sje eins gott og pað á að vera. Nafnið ákveður gildi peninganna. ,.Commercial“-ferðamenn purfa ekki einu sinni að bafa plötur, sem synis- horn, með sjer; allir viðBkiptavinir peirra vita hvernig ,Myrtle Navy’- tóbakið er, og pekkja pað pegar peir fá pað. Dað er ekkert tækifæri til að prefa neitt um pað. Ekki parf held- ur að eyða tíma f að skrifa um pað, nje heldur frfmerkjum. ókunnugum kann að virðast petta smámunir, en pað sparar bæði tfma og penÍDga. Þetta er ein ástæðan fyrir pvf.að jafu- gott tóbak er hægt að selja fyrir svo lágt verð. The Singer M'f’g Co. GEFUR__—„ 100 nyjar SAUMAVJELAR í jöfnum skiptum fyrir 100 gamlar SAUMAVJELAR af hvaða tegund sem er. Þetta tilboð stendur að eins til 1. marz næstkomandi, Engir sem vinna fyrir f jelagið fá að keppa um pær. Skrifið strax eptir frekari upp- lysingum til G. E. Dalman, Selkirk, Man. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer mefl, afl hann hefur sett nifiur verö á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niflur að sama hlutfaili. Eu allt með þvf verði verður að borssst út f hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvaialaust. Stofau er f Mclntyre Bloek, 410 Main Strect. IVinnipetr. MUNID eptir pvf að bezta og ódyrasta gistihúsið (eptir gæðum) sem til er 1 Pembina. Co., er Jennings House Cavaller, S. Dak. Pat. Jenningb, eigandi. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nyja Scandinavian Hotel 718 Main Steeet. Fæði $1.00 & dag. Storkostleg Januar=Sala! 15 prct. afslattur ^XjXjT frá eptirfylg-jandi verðlista- — Af öllum fötum búnum tíl eptir máli 10 prct. afslattur. NTX]XiX)TTX?i _A_X) SBLJ^ST. Wallbay yfirhafnir $10.00 Buffalo “ 12.50 Bjarndyra “ 12.75 Racun “ 17.00 Af ofanskráðum werðlistum Loðskinnavettlingar af öllum tegundum og með öllum prís um. Menn sem kaupa fyrir tölu- verða upphæð f einu, gef jeg fyrir heildsöluverð stóra, gr&a Geitarskinnsfeldi. MIKID UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM, sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan og þá munið þjer sjá hvílfk kjörkaup þar eru boðin. Karlrnanna-alfatnaður, Tweed, al ulf: $3.00, $3 757~$4.00, $4 75^ $5 00, og upp. “ Scotch Tweed: $5 50. $6 50, $7 00, $8 50, $9 00, $10 00 'Og upp. Karlmanna Bnxur, Tweed, al ull: 75c., 90c, $1.00, $125, $1.50, 1 75 og upp. Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4 50 og upp. — Beaver yfirfrakkar, karlmanna: $7.00 Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25, $2 75 og upp. !2P“Takið fram verðið, t>egar j>jer pantifl með werðlistum getið þjer sjálfir dæmt um hwort eigi muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig. og upp. jsp ói Pantsnir inefl póstum flfóft ) og nákvæmlega afgreiddar.) C. A. GAREAU, MERKI: GILT SKÆRI. 324 Main St., WINNIPG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.