Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 10 FEBRUAR 1898, S Frjeltabrjef. Hill Island, Lake Winoipeeosois, 23. jan. 1898. Heiðraði ritstj. Lögb. Mjer datt I hug rjett núoa, að jeaj skyldi skrifa yður nokkrar línur. En sú dyrfska, þar eð jear er útil»gumað- ur 60 milur norður ú Lake Winnipeg- oosis! Hvað svo sen ætti jeg að geta Sagt yður í frjettum? I>að verður líka h&lf lítið. En jeg hef opt sjeð, að ritstjórar eru sm&látir í pví efni. Áður en jear fór að heiman næst- liðið haust, báðu nokkrir kunningjar mioir & Gimli og í Selkirk mig að skrifa sjer hjeðan að vestan og segja sjer hvernig mjer litist á landið hjer, og einnig um veiðina í vatninu. En af pví jeg er latur að skrifa, og vbit lika að flestir, ef ekki allir, af peim lesa Lögberg, pá þykir mjer fyrirhafnarminna að biðja yður að ljá eptirfylgjandi linum rúm í blað- inu, pað er að segja, ef pjer haldið að pær sjeu pess virði. Og pá byr-|a jeg nú á ræðunni, og læt engan sálm syngja fyrir. I>jer lýstuð svo vel og rjett landinu með- fram járnbrautinni og bænum Winni- pegoosis I Lögbergi i baust, að jeg hef ekkert við pað að bæta. Þegar jeg kom til Winnipegoosis var gufu- báturinn ,,Osprey“ tilbúinn að flytja OJ'K og fjelaga mina út hingað, og var jeg pvi ekki i bænum nema yfir blá nóttina; en á leiðinni út hingað lentum við á nokkrum stöðum, og allstaðar var landið par lágt og skógi vaxið, og mikið af pví brunn- inn skógur, og er pað skaði, pví hjer hafa verið fallegir skógar. Á nokkr- um stöðum sáum við samt fallega enpjabletti, en ekki álít jeg hjer byggilegt land rjett meðfram vatninu. Við mældum dypið á vatninu alla leið hingað út, og var pað frá 12 til 28 fet, og pótti okkur Winnipegvatns- mönnum pað heldur grunt til að vera gott fiskivatn; en hjer fyrir norðan er d^pra vatn, 38 fet, og er pað hið dypstn, er hefur fundist á pessu vatni. Hjer bafa verið ákaflega margir fiskimenn i vetur, og er mjer óhætt að fullyrða, að flestir af peim koma út meira og rainna skuldugir pegar peir hætta, pví aflinn hefur verið lítill og verðið lágt á fiskinutn. Jeg býst við, að bæði pjer og aðrir kenni uni of miklum netjum, sem hjer hafi verið brúkuð I vetur. I>að getur verið orsök- in sumstaðar, en jeg veit um pá fiski- menn, sem hjer hafa verið, að peirra net hafa ekki verið of pjett; og pessi f&u net, sem fiskað hefur verið í frá Þessari eyju (Hill Island) hafa verið í hið minrtsta á 20 milna svæði. í vatni pessu eru svo sem engin gttllaugu, birtingur eða keila, en ekki held jeg að pað sjeu fleiri sandkorn með pessu vatni heldur en „pikes“ (gedda) eru í pví, og peir vel vænir, frá 20 til 30 pund, og gera peir vel í blóð sitt; svo eyðileggur fiskur pessi meiri hvítfisk hjer en allir fiskimenn hafa gert i vetur, pví hann vill hafa mat sinn, sá præll, en engar refjar. Við höfum skorið upp nokkra af peirn, og fundið í maganum á peim 3 til 4 punda hvítfiska, alveg óskaddaða, og væri pað eitt af mörgu, sem Ottawa stjórnin pyrfti að ræða um á næsta pingi, að eyðileggja pann porpara— i pað minnsta að láta hann ekki drepa. fisk á friðuflar-tíin- anum og sunnudögum, og láta jafnt ganga yfir hann og fátæka fiskittienn. Hvitfiskur bjer er smærri heldnr en i Winnipeg-vatni, magrari og ekki eins bragðgóður. Pickerel er hjer mikill, en litið hefur verið veitt af honum i vetur. Verð í Winnipeg- oosis befur verið i vetur sem fylgir: Hvitfiskur (slægður) 3c puudið, ó- slægður 2^c pundið; pickerel 2o pundið Annað hefur ekki selst, utan fáein hlöss af „pike“, fyrir litið. Við fjelagar hjer höfum í hið minnsta 10 til 12 tons af „pike“, sem við megum flytja i land, og væri sú hrúga betur komin til Winnipeg. Við borgum i flutningS£rjald hjeðan I>1 á hver 100 pund til Winnipegoosis. Kapt. B. Anderson frá Selkirk hefur fiskað frá pessari sömu eyju og við í vetur, og gengið eins vel eins og nokkrum á pessu vatni, enda er hann duglegur og læginn fiskiraaður; hann hefur 5 „cords“ af „pike“, vel hlaðin upp, heima hjá sjer, sem hann byður fyrir 2^ dollar hvert „cord“, og er hjer gott tækifæri fyrir einhvern að semja við hann. I>etta er spáný aðferð að telja fiisk og selja eptir, og sýnir hvað mikið er af honura. Hjer hefur verið mesta pref og pjark með að fá fiskileyfi i vetur, og var ekki allfáum bannað að veiða og fiskur peirra tekinn fastur. En svo var send bænarskrá til stjórnarinnar og hún beðin að gefa pessum mönn- um leyfi, rjett í vetur, og fiskinn til baka, og veitti hún pað, og var pað sanngjarnt, pvi peir höfðu eins og aðrir lagt raikið f.kostnað. Jeg fjekk min leyfi sem til stóð, pví að jeg er Hennar Hátignar drottningarinnar „hollur og trúr“ pegn. Hjer í skógunum meðfram vatn- inu er ákaflega mikið af allskonar dýrum, „moose“-dýr, bjarndýr, refir og úlfar, og sáurn við einusinni 28 í hóp, svo sem ^ úr mílu frá okkur, og pá varð jeg hræddur og hjelt eins og karlinn að „petta auma líf ætlaði að taka enda með skelfingu“. Ekki býst jeg við að skoða land í Swan River dalnum áður en jeg kem heim. í petta sinn býst jeg pess vegna ekki við að geta sagt neitt paðan nema pað sem aðrir hafa sagt mjer. Jeg h-if talað við marga innlenda menn hjer, sem hafa skoðað dalinn, og láta peir vel af landgæðum par, og hefur lýsingu pessara manna borið vel saman við lýsingu S. Christophersonar og M. Paulsonar i Lögbergi næstliðið sum- ar. l>essir menn, sem jeg hef talað við og eiga ekki land, segjast fara pangað með vorinu, til pess að festa sjer par lönd. Svo slæ jeg botninn í petta brjef, og bið yður og alla, sem lesa pað, að fyrirgefa flýtis-verkið. Með vinsemd, J ÓHANNES HaNNESSON. P. S.—Siðan að vatnið lagði, hef jeg alltaf fengið blöðin út hingað vikulega, Lögberg, Heimskringlu, vikulegu útgáfuna af Winnipeg „Free Press“ og „Selkirk Record", svo jeg fylgist ennpá með hvað er að gerast, pó jeg sje langt í burtu. J. H. ÍSLENZKUR LÆKNIR r M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Pimr. — — — N. Da,k. Er aC hitta á hverjum miSvikudegi i Grafton N. D., frá kl. 5—6 e. m. 0. Stephensen, M. D„ 526 Ross ave., Hann er aB finna heiraa VI. 8—10 f. m. Ki. i2—2 e. m. og eptir VI. 1 i veldin. 60 YEAR8’ EXPERIENCE Erlobe Hotel, Til Nyja-Islands. Uudirskrifaður læturgóðan, upp- hitaðan sleða ganga á miili Ný|a ís- lands, Selkírk og Winnipeg. Ferð- irnar byrja næsta priðjudag (23, nóv.) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dagsmorgna kl. 7 og kernur að íslend- i.lgafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendiogafljóti timtntu- dagsmorgna kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Snlkirk til Winnipeg á langardaga, og fer frá 605 Ross Ave, Winnip*»g, aptur til Selkirk á mánu- dagsmorgna kl. 1 e. m. Sleði pessi flytur ekki póst og tefst pvf ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðiuni verður fiýtt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Allar frekari upplýsingar geta menn fengið hjá Mr. E. Oltver, 605 Ross Ave. Fargjald lægra en hjá öðrum. Helgi Sturlaugsson keirir sleðann. Eigandi: Geo. S. Dickinson, SELKIRK, MAN. 140 PltlNCKSS St. Winnipks Gistihús þetta er útbúið með öl’um nýjas útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýf upp með gaa ljósura og rafmagns-klukk urí öllum herbergjum. Herbergi og fœði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi ytir nóttina 25 ot T. DADE, Eigandi. ' Tradc Marrb Dcsionb Copyriomtb Ae. Anjone sendlng a eketch and deKTtptton m»T aulcklv ucertaln our oplnlon free whether w fnrentlon 1» probnbly patenubie. Communlctt- tlonBStrlotlyconadentlttl. Handbookon Pateote ■ent froe. Oldest apency for ttecurlnaptttenttt. Patents taken throunh Munn A Do. reenv* ipxial notlce, wlthout oharge, ln the Sckntilic Jlmcrican. A handiomely lllu«trated weeklr. Lar»eet ei»- culation ot any eclentlflo iournal. Terma, V> • • r montha, $L 8old by aU newadejOert. 361 Broatfway, [ F 8U WaahÍBftóÍ 1 year; four montha, $L 8old by all newEoeaiera. MUNN & Co^'^^New York Braneh OtBce. (Bi F BU WeaWnfton. 0.1. IIDllSETT VEIíD I U DAGA TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir, GluggaumKúning, baths, Þnkspón, Pappir til húsabygginga, Ymislegt tii að skrejta með hús utan. ELDIYIDUR OG KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street, nálægt C. P. R vngnstöðvunum, VVinnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænutn. Verðlisti geflnn Jteim sem um biðja. BUJARDIR. Einnlg nokkrar bæjarlÓðir og húsa- eignn til sölu og í skipium. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. _ í - “Jfarth (§tar”-búbirni Af pvi jeg hof allt of mikið af allskonar vörum í búð: sel jeif fl næstu 30 daga, allar loðkúpur, yfirskó og vetlintra fyrir i kaupSVCrfll E jetr al lar aðrar vörur með 10 prot. afslætti ef b gað er út í hönd. Nú er tækifæri að kaupa pessar vörur fyrir læsrra rð en menn hafa nokkurntíma áður átt hjer kost á. Lítið bara á eptirfylgjandi verðlista: Góðar C> on skinns kápur.........$25.00 D ikkai hundskinns kápur.....I.. ... 11.75 Gular hundskinns kápur........... 8.50 Karlmanmi yfirs ór m-ð einni hringju... l.Oj Háir karlmanna yiirskór með 8 hringjum. 1.70 15 pd. „Three Crown“ rúsínur..... 1.00 16 “ góðar sveskjur.............'.. j,00 Sleppið ekki pessu tækifæri til að fá góð kaup. H3. GK SAEVIS, EOINBURG, N. DAKOTA. ALLSKONAR HUODFÆRI. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar hljóðfærum, svo sem ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Deir sem vilja fá sjer „Patent‘ fyrir einhvecju hjer i Canada geta sparað sjer $5 00 með pví að finna B. T. Björnsson, ráðsm. Lögbergs. Banjo, Fiolin., IVlanclolin o. fl. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦ Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilað velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Oroel í góðu lagi, sem vjer viljum gjarnan selja fyrir mjög lágt verð, til að losast við þau riunid eptir ad vjer getum sparad ykkur peninga. ♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ J. L. MEIKLE & CO. WINNIPEQ og BRAiNlON, Man. og PORTARTHUR, Ont. 401 „Mjer var pað á móti skapi pá, að pjer kæmuð hingað. Mjer pykir fyrir pví nú, að pjer komuð“. Magga lagði blaðið frá sjer, hló ofurlítið og Bagði: „En jeg er ekki hrædd, herra Steinmetz. Gerið svo vel að muna eptir pvf. Jeg ber ótakmarkað traust til yðar—og til Pauls.“ Steinmetz viðurkenndi pessa staðhæfingu Möggu einungis með hinu alvarlega brosi sínu, en sagði siðan: „Dað er einungis eitt, sera jeg vildi ráðleggja, og pað er hin mesta varkárni i öllu. Minnist ekki á petta við nokkura manneskju, sfzt af öllu við viunu- fólkið. I>jer munið eptir uppreisninni á Indlandi. Drottinn minn! Hve undrunarvert fólk pið Eng- lendingar pó eruð—bæði karlar og konur! I>jer munið eptir, hvernig enska kvennfólkið á Indlandi bjelt hugrekki sinu og ljet ekki á neinu bera frammi fyrir vinnufólkinu. X>jer verðið að gera hið sama hjer. Jeg pykist heyra skrjáfið I kjólnum priuzess- unnar. Já! Og pjer segið, að pað sjeu engar frjett- ir í blöðunum?*' „Alls engar“, svaraði Magga. Dað má vera, að pað hafi ekki verið algerlega af fiendingu að Claude de Chauxville keyrði yfir til Osterno-kastala daginn eptir, til að heimsækja fólkið par, en hann ljet pó sem sjer kæmi m jög á óvart og þætti fyrir, að Paul og Steinmetz skyídu hafa keyrt a-f stað á sleða um morguniun til porps eins, sem lá Út á yztu takmörkum landeignar Pauls. 414 „Jeg skil yður ekki“, svaraði Etta. „Er pað, sem pjer kallið tipppot—er pað uppreisn?“ Cl-auxville kinkaði kolli og skældi sig i framan. „Ætla peir að rísa upp i stórum hóp, og taka pað sem pá lystir með valdi?“ spurði prinzessan. Chauxville breiddi út hendurnar á sinn fagra, franska hátt og sagði: „Dað er komið undir kringumstæðunum“. „Og hvað viljið pjer að jeg geri?“ spurfi Etta með hinni sömu aðdáar.legu ró. „Fyrst og fremst vil jeg að pjer trúið pvi, að yður saki ekki, hvorki beinlfnis nje óbeinlfnis. Deir mundu ekki pora að snerta á prinzirum; peir munu láta sjer rægja, að brjóta fáeina glugga“. „Hvað viljið pjer að jeg geri?“ endurtók Ktta. Chauxville hugsaði sig ofurlítið um, og sagði siðan eins og ekkert væri: „Bara að pjer skiljið eina hurð eptir opna—hlið- arhurð. Mjer skilst, að pað sje hurð á hliðinni á gaœla kastalanum og ■ að paðan liggi tröppur upp i reykinga herbergið, og að paðan liggi gangur inn i hinn nýja hluta kastalans“. Etta svaraði ekki strax. Chauxville leit á úrið sitt, gekk yfir að glugganum, stóð par og horfði út. Hann var of vel uppalinn til pess að blfstra, en stell- ingar hans minntu & mann sem gerir sjer pað til dægrastyttingar. „Jeg vil, að pjer takið sjálf slána frá pessari hurð áður en gengið er til miðdagsverðar á fimmtu- 409 pvi, og gefðu konunni pir.ni pað ekki sem Btyrkjandi meðal, eins og pú gerðir við meðalið, Bem pú fjekkst seinast. Svo pað á að verða breyting & hlntunum bráðum, eða er ekki svo?“ „Já, pað verður breyting á fyrir prinzinum— fyrir öllum prinzunum“, svaraði maðurinn & hinum vanalega veitingahúsa-málblendingi. „Og fjtit keisaranum líka“, hjelt hann áfram. „Dað er búið að kúga fátæklingana nóg. Guð skapaði veröldina handa fátæklingunum eins og handa hinum rlkn. Dað ætti að skipta auðnum jafnt milli allra. Dað verður lika gert. Dað verður mir (ping) sem stjórn- ar landinu pá. Dað mun ekki leggja neina skatta á bændurna. Dað eru tchinovnik-&Tn\r, sem leggja skattana á og lifa á peim“. „Dú ert mælskur, faðir sæll“, sagði Paul. „Ef pú heldur svoua ræðuf i kabak-iau (veitingahúsinu), pá er ekki furða pó pað sjeu sárindi í kverkunum A pjer. Hana-t.ú; jeg get ekki gert meira við pig. Dft verður að pvo pjer optar, og drekka sjaldnar. Dft gætir máske revnt að vinna ofurlítið; pað eykur mat- arlystina. Og ef mjer væri eins illt 1 kverkunum einB og pjer er, pá mundi jeg ekki tala eins mikið og pú gerir. Hver er næstur?“ Hinn næsti hafði sár, sem ekki vildi gróa—eina og opt á sjer stað í köldutn löndum. Á meðan Paul var að gera við hið viðbjóðslega sár á manni pessutn, bjelt bann áfrain samtali slnu við sjúklinginn, lem hann hafði verið með síðast, og sagði:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.