Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.02.1898, Blaðsíða 5
LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 10 FEBRUAR 1898. 0 fólkinu úti á landsbyggðinni á ís- landi yfir höfuð, eins og víða annars- staðar, að menn tali ekki nema um hið allra nauðsyulegasta; Jjvert á móti er allt epaug og sjerhver orð- heppni vel þegið. Strax og hópur af Islendingum er saman kominn, kom- nat menn gjarnan f langar og harðar kappræður. íalendingarinn er almennt ekki pað sem menn kalla bóndalegur. Hann & ekki f eigu sinni hiua pung- lamalegu naspjusemi bænda vorra (á I>yzkalandi) og heldur ekki hina tak- mörkuðu og barnalegu k&tfnu peirra. Hann er viðkvæmur að geðslagi, til- tinninganæmur og móttækilegur fyrir sjerhver fihrif; hann vill lfita taka til- lit til sfn, og polir illa bæði mótb&rur og fikúrur. Jeg hef jafnvel sjeð (fsl.) karlmenn grfita af geðshræringu. En fifeafa orrabrfð og skammayrði hef jeg aldrei veriö viðstaddur. íslendingar eru góðir viö börn, og peir eru einnig góðir við húsdyr sfn. Útlendingur, sem reyndi að sparka nærgöngulum hundi burt frfi sjer, mundi falla mjög 1 áliti peirra sstn viðstaddir væru, og hundurinn sjfilfur mundi ekki skilja, hvað að gengi. Húsd^rin hafa ekki lært að pekkja manninn öðruvfsi en sem vin sinn. Útlendingurinn, sem kemur eins jg vinur landsbúanna og fær skjól f búsum peirra eða kofum, gæti varla óskað sjer að karakter fólksins eða umgengni væri pægilegri en maður nú fi dögum mætir hvervetna. Jeg pekki ekki elskulegra fólk en fslend- ingareru. Jeg pekki að eins eina pjóð, sem jafna mfi við fslendinga hvað snertir ffna, pægilega kurteisi, nefnilega ítali. Menntun peirra lýsir sjer 1 framgöngu peirra, í um- gengni peirra og viðmóti langt um meir slfiandi en f pekkingu peirra. I>að kom fyrir optar en einu sinni, að P egar bóndi eða sóknarprestur hafði fylgt mjer f gegnum hin dimmu göng >nn f hina pröngu, ffitæklegu stofu, og eptir að hann hafði boðið mjer stól og sfðan spurt mig spurninga, svarað og frætt eins og maður sem kunni sig f heiminum—duttu mjer ósjfilfrfitt f hug eptirfylgjandi orð, sem íslands mesta ljóðsk&ld helgaði minningu d&ins vinar sius: Hvað eptir annað tók jeg eptir, sð pegar bóndinn var ekki hjfi okkur inni f stofunni, p& hjelt hann til f næsta herbergi & meðan við vorum fi h® hans—til pess að gestir hans gætu »tfð n&ð til hans ef peir pyrftu. Maður hafði pað fi meðvitundinni hjfi flestum bændum, að pað voru ekki peningarnir, sem útveguðu manni par P»gilega meðfarð. Á ýmsura bæjum, t* d. Kalraannstungu, Barkarstöð um, Grundarfirði og Reykjahlfð fanti niaður, að maður var iijéí veluppöldu fólki, sam umgekkst gesti sfna hreint og ópvingað, eins og peir væru jafn- ingjar, og sem, pr&tt fyrir öll pægi- legheitin, aldrei tók sjer stöðu eins og pað stæði fyrir neðan gestina. Á prestssetrunum Stóranúpi, Breiðabóls- stað, Reykholti, Staðarbakka, Grenj- aðarstað, Akureyri og hjá kaupmanna- fólkinu fi Eyrarbakka og f Olafsvfk, vorum við f hinu göfugasta gestrisnis- loptslagi. Húsr&ðendurnir hugsuðu um gesti sína með hinni hjartanleg- ustu umhyggju, sinntu engu öðru, og pað fin pess að lfita pfi í hinu minnsta merkja.hvaða urnsvif og ópægindi hin óvænta heimsókn hlaut að olla peim. Hinir mörgu, sem við kouium til í Reykjavík, fóru með okkur, konuna mfna og mig, eins og við værum gamlir kunningjar peirra, og voru eins ástúðlegir við okkur eins og frekast mfitti verða. En syslumaður- inn A Arnarholti og hin fistúðlega systir hans tóku pó öllum fram: Þau syndu okkur svo fína alúð, sem aldrei varð nærgöngul pó hún aldrei rjen- aði, að af henni spratt hin pægileg- asta vinfitta sem próast getur undir paki sannarlega óspilltra og frj&lsra manna. Maður getur gefið peim, sem hef- ur f hyggju að ferðast til íslands, petta rfið: I>ú skalt uragangast sjer- hvern, pó hann sje f hinni fátækleg- ustu vaðmfilstreyju, eins og hann væri gentlemaður, Og p& mun allt ganga vel fyrir pjer. Vissar umkvart- anir hafa heyrst um óvingjarnlega meðferð og svik f viðskiptum, og get jeg ekki skyrt petta fi annan h&tt en pann, að peir ferðamenn, sem um slfkt kvarta, hafi umgengist fbúa landsins annaðhvort eins og peir stæðu peim neðar „von oben herab“ eins og heiroskt bændafólk, eða pfi bl&tt fifram eins og vinnufólk 8Ítt; íslendingurinn lætur engan bjóða sjer hvorugt; hann er eins og hljóðfæri raeð ffnum strengjum, og hið marg-umtalaða góðlyndi hans hefur sfn takmörk. Hverjum peim, sem ekki getur skilið eptir heima hjfi sjer allan stjettamuninn er hann hef- ur vanist, og sem hneykslast fi að takmarkalfnan milli pjónsins og jafn ingjans hverfur fi íslandi, ræð jeg til að stfga ekki fæti fi pessa höfðingja- lyðveldis grund“. * * # Vjer ætlum enga aðra athuga- semd að gera við pað, sem Hensler segir, en pá, að hann veit lfklega ekki að eitt biaðið f höfuðstað íslands, „Dagskrfi“, hefur f ritstjórnargrein haldið pvf fram, að landsmenn ættu að sjfilfsögðu að skipta ósanngjarn- lega við útlenda ferðamenn fi íslandi, setja peim hvað eina margfalt dyrara en innlendum mönnum, með öðrum orðum:flfi ogjfleka útlenda ferðamenn! Hvernig gkyldi ritstj. „Dagakrfir“ pykja, ef aðrar pjóðir beittu pesssri aðferð við hann pegar hann ferðast f útlöndum? Vjer höfum ekki sjeð, að blöðin á í-sl. hafi gefið ,.D.skrá“ neina ofanfgjöf fyrir ofannefndar kenningar. Vjer vonum pó, að pau sjeu „Dag- skrá“ ekki samdóma f pessu efni, eða sampykki fláningar kenningu blaðsins með pögninni.— Ritstj. Lögbergs. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin póð vi8 sklpti, og óskar að geta veriS þeim til þjenustu framvegis. Hann selur f lyfjabúS sinni allskona „Patenf* meSul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slikum stöSum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæSi fús og vel fæSa úlka fyrtr ySur allt sem þjer æskið. HOUCH & CAMPBELL Mfilafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Blook, Main S Wiitnipkg, Man. Northern PACIFIC RAILVVAY GETA SELT TICKET Til vesturs £Til Kooteney p'ássins,Viotoría;Van- oouver, Seattle, Tacoma, Portland, eg 8Hmtengist trans-Pacific lfnum til Japan og Kfna, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisoo og annara Californiu staða. Pullman ferða Tourist oars alla leið til San Francisoo. Fer frá St. Paul fi hverj- um miðvikudegi. I>eir sem fara frfi Manitoba ættu að leggja & stað sama dag. Sjorstakur afsláttur (exoursion rates) fi farseðlum ailt firið um kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St.. Paul, Chicago, St. Lousis o. s, frv. Eina brautin sein hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjaldtil allra staðai aust- ir Canada og Bandaríkjnnum 1 gegn- im St. Paul og Chioago eða vatna- eið frfi Duluth. Menn geta baldið tanslaust fifram eða geta fengið að tansa 1 stórbæjunura ef peir vilja. Til gamla landsins Farseðlar soldir með öllum gufu- skipalfnum, sem fara frfi Montrefll, Boston, New York og Philadelphia til Nerðuráifunnar. Einnig til Suður Ameríku og Ástralíu. Skrifið eða talið við agenta North- ern Paoific jfirnbrautarfjelagsins, eða skrifið til H. SWINFORD, Gbnkral Agknt, WINNIPEG, MAN UPPBODS-SALA Við höldum stórkostlega uppboðssölu seinni partinn á bverjum laugardegi 1 pessum m&nuði (Janúar). Petta er pað bezta tækifævi se:n ykk- ur hefur nokkurntfma boðist til að fá vörur með pví verði, sem ykkur bezt lfkar. íhugið petta: $18,000 00 virði af peim beztu vörutn, sem til eru f N. Dakota, verða seldar við opinbert uppboð. ALLIR ÆTTU AD KOMA. Prívat-sala fer fram & hverjum degi vikunnar. K I^. KEI I.\ Sá er gefur beztu kaupin. MILTON, - N. DAKOTA. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MED0L, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Menn geta ntí eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meððl Munið eptir að gefa ntímerið af meðalinu. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAINST- OG BANATYNE AVE. *%*******%*** § É I N0KKUR | * * |0RD UM 1 BRAUD. % % * * * * * * * % W. J. Boyd. * Afel Bezta „Ice Cream" og Mc; Pastrv í bænum. Komið (ty Ífc og reynið. jfe vif- \ly yjy ste yJy yjy yiy yfc \fc- Líkar ykkur gott brauðog smjðr? Ef þjer haöð smjör- ið og viljið fá ykkur veru- lega gott brauð — betra brauð en þjer fáið vanalega hjá btíðarmðnnum eða bökurum—þá ætt.uð þjerað ná í einhvern þeirra manna er keira tít brauð vort, eöa skilja eptir strætisnafn og núme- ykkar að 870 eða 579 Main Street. ULLARKAMBAR... Norskir að ætt og uppruna fást fyrir eitn dollar ($1) sð - 131 Higgins st. Winnipeg ! o | ; Futurc comrort for ptcsr.nt £ | sccmíag cconcmy, frut feuy the. % | scwmgmacíihiewílRanestA!)- < l listcá rc”utaUon, tfiat guar- i > antecs you íov.g anci satiafac- | tory scrvice. JA & jA jfr o4 iiiíiffiwl ír\e-5 mmm m T : ITS PiNCH TENSION . , AND , , TENSION INDICATOR, (devíces for rcgulatíng and showing tíic exact tensíon) are & fcv/ of the featurcs that emphasize the high grade character of thc whíte. Send for our eíegant H. T. cataíog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. Til sölu hjá W. Crundy & Co., Winnipeg, Man 40» „Viljið pjer ekki sitja? Jeg hef svo margt að tala við yður. Við höfum par að auki nógan tfma Bú. Maðurinn yðar og hinn pfzki vinur hans eru tnargar mflur í burtu hjeðan. Jeg fór fram hjfi Miss Delafield úti í skógi. Hún er ekki orðin vel fim & skfðunum ennpfi. t>að tekur hana hálfa klukkustund að komast hingað fi peim.“ Etta beit sig f varirnar um leið og hún leit fi stólinn. Hún settist samt á hann, og dró að sjer fellingarnar & hinum rfkmannlega kjól sfnum. „Jeg var mjög heppinn, að hitta yður heima eiu- samla“, sagði Chauxville. „J&, pjer segið pað“, sagði Etta kuldalega. Chauxville hallaði sjer upp að arinhillunni, og korfði niöur & Ettu hugsandi. „Jeg var svo óheppiun—jæja, að óvingast við Pnnzinn við bjarndyraveiðarnar um daginn“, sagði hann eptir nokkra pógn. „Okkur kom ekki alveg *kman um veiðisiðina. Haun áleit, að jeg hefði fitt skjóta. Jegskaut ekki; jeg var ekki til að gera Pað. £>aö lítur út fyrir að prinziun filiti, að hann hafi verið 1 llfshættu. I>að var taugaóstyrkur fi honum ' fum fi honum“. „Djer eruð ekki ætfð listam&ður i ósanniudum yðar“, greip Etta fram f. „Jeg veitekkertum penn- aQ atburð, sem pjer eigið við, en pegar pjer eruð að p& ættuð pjer að reyua að gæta samkvæmn- lnnar. Jeg er viss um, að pað hefur ekki verið neinn ^augaóstyrkur fi Paul—ekkertfum fi honum“. Cbauxville brosti rólega. Haun vaj: búinu að 413 5. aprfl—ætla jeg að voga öllu fi eitt spil. I>ví fólkið er eins og spil. I>að or rouge or notr (rautt eða svart)—maður veit aldrei hver lituriun kemur upp. Við vitum að eins, að par er ekki um neinn priðja lit að gera, engin miðlan“. Etta hlnstaði & hann, og gat varla dulið geðs- hræringu sfna. Hann hafði loks gefið henni rnikil- væga upplysingu—nefnt ákveðinn dag. Á fimmtudaginn munu bændurnir s^na sig“, hjelt Chauxville fifram. „t>jer vitið eÍDS vel og jeg —eins vel og prinz Pavlo veit pað, pr&lt fyrir hið rólega andlit hans—að allt landið er eins og eldfjall, sem getur byrjað að gjósa hvaða augnablik sem er. En pað afl, sem heldur lyðnum í skefjum, er sterkt; pess vegna eru gosin aldrei stór—nokkrar drunur & einum stað, eldglampar fi öðrum og ónota-biti alls- staðar! En öllu pessu er haldið í skefjum á pann h&tt, að s&mgöngurnar eru pvfnær eng&r og Iftt mögulegar. I>að m& virðast undarlegt, en pað er samt satt, að rússneska rfkið stendur enn vegna pess, að pað er ekki búið að taka upp tveggja oenta burð- argjald. I>egar hið mikla hrun kemur, p& verða pað framfarir friðartfmanna, en ekki vopnin, sem koma pvf af stað. Teiknið verður póstgöngur um landið: F&ni byltingarinnar verður frfmerki. Um allt petta land eru milljónir manna, sem bfða og brenna f skinninu að rísa upp og sundurmola h&rðstjórnina. En pað, sem heldur peim f skefjum, er sfi einfakli sannleikur, að pær eru dreifðar um vlðfittumikið land 406 XXXIII. KAPÍTULI. XKTIÐ DRKGIÐ SiMAN. Næstu daga eptir að Paul hafði farið til porps- ins, eins og skyrt var frfi f sfðasta kapftula, sfiu pær Etta og M»gga pfi Paul og Steinmetz sjaldau, pvl peir fóru út fi hverjum degi strax eptir morgunverð, og komu ekki til baka til kastal&ns fyr eu dimmt var orðið fi kveldin. „Gengur nokkuð að?“ spurði Magga Steinmets að kveldi hins annars dags. Steinmetz var nykominn inn í hina miklu st&z- stofu, klæddur fyrir miðdagsverð—holdugur, rólegur og mjög hreinlegur. Þau voru einsömul f stofunni. „Ekki neitt, kæra, unga fröken mín—ennpfi“, svaraði hann, gekk til hennar og neri hinum breiðu lófum sfnum saman hægt og mjúklega. Magga var að lesa enskt dagblað. Hún fletti pví í sundur fin pess að taka eptir hinurn stóru, svörtu klessum, sem póststjórnin hafði sett fi víssr kafla í blaðinu, til pess að peir yrðu ólæsilegir, fiður en hún afhenti viðtakandanum pað. I>að var nú ekkert nynæmi fyrir hana framar, að sjfi handaverk blaða-umsjónarmanns rússnesku stjórnarinnar & blöð- um og tfmaritum setn Paul fjekk frá Englandi. „Jeg spyr að pvf vegna pess“, sagði Msgga,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.