Lögberg - 09.06.1898, Page 3

Lögberg - 09.06.1898, Page 3
LðGBERG, FIMMTUDAGINN 9. JUNÍ 1898.. 3 , ,Rann$ókiiirnar ‘ ‘ er fyrirsttgn greinar eptir hinn skríifu- lausa B.L. Baldwinson, og birtist hún f 26. nr. Hkr. Höf. hefur par allt á hornum sjer útaf rannsóknum stjórn- arinnar og málshöfðunum eptir síð- ustu sambandspings-kosningarnar gegn atkvæðafölsurunum, sem settir voru til að gæta atkvæðakassanna og stela fjlkinu við pað tækifæri. í sam- bandi við petta segir B. L. B. að Mr. J. D. Cameron, dómsmálaráðgjafi fylkisins, hafi játað, að vissri fjárupp- bæð hafi verið varið „til pess að of- sækja pessa menn fyrir ímyndaðar at- hvæða-falsanir“. B. L. B. leggur mikla áherzlu á, að dómstólarnir hafi sýnt, að menn pessir hafi verið með öllu saklausir. í sambandi við petta er einkum tvennt að athuga, og ættu ísl. hvorugu að gleyma. Fyrst er pað, &ð B. L. B. segir pað ósatt að J. D. Cameron hafi játað, að nokkurri upp- bæð hafi verið varið til að „ofsosJcja Þessa menn“. Jeg heyrði ræðu J. D. Catneron’s, sem B.L. B. rangfærir, og get borið um, að Baldvinson segir ósatt, og pað er mildast talað mjög svívirðilegt af honum að leyfa sjer slíkt, og óefað væri mátulegt að hann fengi hirtingu fyrir slíka staðhæf- iugu; en pað vill honum til, að J. D. Cameron álitur hann ef til vill ekki þess virði, að „taka hann aptur úr skaptiuu“, fyrir hana. Hið annað at- riði, sem vert er að bera saman við staðhæfingu B. L. B. um sakl. at- kvæða-falsaranna, er pað, að rjett ný- lega var H. M. Howell (sem er fram- krskarandi vel pekktur og mikilsmet- iun lögfræðingur hjer í Wpg) yfir- beyrður i Ottawa af pingnefnd hinna °piiiberu reikninga útaf pessu máli, °g fylgja hjer á eptir helztu atriðin ör framburði hans, og má sjS á fram- burði Howell’s, að dómstólarnir hafa *kki litið svo á, að „pessir menn“, vssru saklausir,pó ,conservative‘ kvið- Jðmendurnir kæmu pví til leiðar, að ekki var hægt að dœma pá alla seka, Þ<5 nóg skilriki væru fyrir hendi sem sýndu, að peir hefðu hagað sjer glæp- Samlega, enda eru sjálfsagt fáir menn * Manitoba sem efast um, að svo hafi verið og að hið rjetta heimili fyrir Þ0ssa menn sje betrunarhúsið. Dað befði verið ólíkt skynsamlegra fyrir L.B. að pegja um petta mál, en að pað upp og minna fslendinga Þannig á pað, en pað lítur út fyrir að bann hafi „skrúfu lausa“ um pessar tnundir, og pvi má ekki vonast eptir, að hann kunni að pegja. Nú kemur framburður Mr. How- °U’a í pessu máli, og skýra austan- blöðin frá yfirheyrzlunni á pessa leið: Hinn 27. maí var Mr. H. M. How- aptur yfirheyrður af opinberra- íeikn. nefndinni í 3 kl.tíma, ogskýrði bann frá hinu svivirðilega samsæri, sem konservativar gerðu I pvi skyni að stela Manitoba-fylki fyrir ílokk sinn við siðustu alm. sambandspings- kosningar. Menn veittu nákvæml. at- hygli öllu, sem fram fór, sjerstaklega pegar Howell sýndi nákvæmlega hvernig kjörseðlaruir voru meðhöndl- aðir af kjörstjórunum, til pess að svíkja kjósendurna. Sir Hibbert Tupper reyndi til að fá Howell til að kannast við, að N. Boyd (pingm. apt- urhaldsm.) væri saklaus, en Howell sagðist ekki vilja segja að Boyd væri saklaus, sökum pess, að hann vissi að hann væri sekur. Flestir eða allir hinna ákærðu hefðu orðið fundnir sekir ef dómnefndirnar hefðu ekki verið hlutdrægar, par eð sannanir hefðu verið bæði ljósar og sterkar. Hann kvaðst í sakleysi sínu ávallt hafa skoðað kjörseðla sem frið- helga (sacred), pangað til hann hefði grannskoðað málavexti. Eptir að hann hefði kynnt sjer framburð vitnanna hefði hann komist að peirri niður- stöðu, að samsærið væri eins alvar- legt eins og hálf tylft af manna-morð- um, og áleit að pað ætti ekki að sjá I neinn kostnað til pess að koma fram sök á hendur peim. Kjörstjórar hefðu verið útnefndir, og pær útnefning- ar svo verið apturkallaðar og aðrir menn settir í stað peirra, í pví skyni að fá hæfileg verkfæri til að fremja glæpi. Öll gögn voru skoðuð við- vikjandi ýmsum kjördæmum, og hvað Wpg snerti pá hefði maður sem nefnd- ist Anderson, hrossamangari frá Glen- boro,verið settur út til að fremja glæp- ina. Hann hitti fjölda kjörstjóra á Le- landhótelinu og gafpeim upplýsingar um, hvernig peir ættu að meðhöndla kjö,-seðlan». Hann sagði peim, að peir fengju gr.ægð af auka-kjörseðlum til að koma samsærinu fram; á einum eða tveimur kjörstöðum, par sem Martiu var í meirihluta, prutu kjör- seðlar, sem spillti mikið fyrir houu m. Detta var partur af samsærinu. Howell sagði að sjer hefði verið gefið eintak af hinum rituðu reglum fyrir pví, hvernigfara skyldi að pvi að eyðileggja kjörseðlana. Dessar reglur fjekk hann hjá einum undir-kjörstjóranum, sem er i hárri stöðu, en sem mundi missa stöðu sina ef hann Ijeti nafn hans uppskátt. Sem dæmi uppá Marquette-kjör- dæmið skýrði Howell frá kjörstað 1 Dauphin, par sem Glen Campbell sat allan daginn og var lofað að sjá, hvernig kjörseðlarnir voru markaðir og hafði tölu á atkvæðunum. Dað átti að höfða mál á móti Glen Campbell og kjörstjóranum, en pað var ekki gert sökum hins mikla kostnaðar, sem hlaut að leiða af pvi. Kjörstjórinn í Shoal Lake yfirgaf kjörstaðinn um stund, til pess að mæta hraðlestinni og afhenda kjós- endum skýrteini, svo peir gætu greitt atkvæði annarsstaðar. Lögmaður Howden I Neepawa hefði falsað undirrituð skírteini yfir- kjörstjóra. 1 Provencher-kjördæmi greiddu 24 menn atkvæði á sama kjörstaðnum sem umboðsraenn fyrir Lariviere, (á meðal peirra voru Ewart, Aikins og Culver), en einnngis 2 umboðsm. mega panuig greiða atkv. að lögum. Næst var íhuguð óreglan í Mac- donald-kjördæminu. Howell skýrði frá, hvernig Scammel kjörstjóri I Rathwell hefði meðgengið. Dað var sannað, að Scammel hafði peninga frá Boyd, að hann fjekk $25.00 í einu; Manitoba-menn vissu vel um allt saman petta. Nefndin virtist vera prumulostin og forviða pegar Howell sýndi dæmi uppá,hvernig skipt var um hina rjettu kjörseðla og aðrir falsaðir settir í stað- inn með visssum handtökum (slight of hand). Howell skýrði frá vandræðunum sem væru við,að koma fram hegningu á hendur pessum mönnum; í Winni- peg var t. d. bróðir Boyd’s í kvið- dóminum. Scammel hafði sagðt Howell, að hann skyldi láta Paul Cane greiða atkvæði með Boyd, engu síður en Thomas Forbes, m óti vilja sínum(með nefndum brellum). Pleasant Point-kjörstaðar- hneykslið var pví næst skoðað, par sem Clark gerði slíkan graut úr öllu. „Clark stýrði skólanum“ sagði How- ell; „í raun rjettrí má skoða pað sem kennara-skóla fycir petta verk“ bætti vitnið við. Clark sagði Freeborn frá pví seinna, hvernig pessi nýja kcf3n- inga-brella hefði dugað. Howell reyndist ágætt vitni, og afdrifin urðu pau, að nefndin virtist alveg hissa á hinu dæmalaust ósvifna eðli pessa samsæris, sem gert var til aðstela heilu fylki og láta líta út fyrir, að Manitoba æskti eptir pvingunariög- gjöf f skólamálinu. E. G. A MOTHER SPEAKS. Tells liow lr. Cliase Saved ier Boy. His Syrup of Linseed and Turpen- tine a Precious Boon. MRS A. T. STEWART, Folgar, Ont., says: “From the 7th of January to the 30th, we were up night and day with our two little boys, employing doctors and trying every kind of patent medicine we ever heard of. At tiiia time we did not know of Dr. Chase’s Linseed and Turpen- tine until after the 30th, when our young- est darling died in spite of all we could do. Sometime in February the dootor told us our other hoy oouldn’t live till spring. We were about discouraged, when I got my eye on an advertisement of Dr. Chase’s Syrup. “ I tried at once to get some, but none of the dealers here had it. A neighbor who was in Kingston managed to purchase two bottles which he brought gtraight to us, and I believe it was the meana of Baving our only boy. “ One teaspoonful of the Syrup stopped the cough bo he could sleep fcill merning. Our boy is perfectly well now, and I would not be without Dr. Chase’s Syrup oí Linseed and Turpentine in the liouse.” PRICE 35C., AT ALL DEALERS, or Edmaneon, Batea & Co., Toronto, Ont. FRITT Á hverju íslenzku heimili í ríkinu ætti að vera lesiðminnsta kosti eitt enskt blað, og vjer vildum gjarnan að Ciystal Call væri lesið á sem allra flestum þeirra, gerum vjer því eptirfylgjandi boð, sem er betra en nokkurntima hefur áður boðist: Fyrir ein Íi5 cents skulum vjer senda yður blaðið Call í þrjá mánuði, og gefa yður alveg frítt stóra (16X2O }1.) Crayon mynd af sjálfum yður eða vin yðar. J>jer undrist yfir hvernig vjer getum gert þetta, en þjer skulið ekkert hugsa um það, vjer myndum ekki bjóða það ef vjer gætum ekki gert það. Vjer lofum einuig að senda Photo- giaph myndina sem þjer lánið ós!:emmda til baka. Klippið þessa auglýsingu úr blaðinu sendið hana ásamt 25 centum, mynd af yður eða vin yðar og greinilega utanáskript yðar, bíðið svo og sjáið hvort þjer verðið ekki ánægðir. Eða ef þjer viljið heldur fá eitt af stóru vikublöðunum heldur en myndina, þá skulum vjer senda yður fyrir 25 centin blaðið Call í þrjá mánuði, og The Kansas City Journal í heilt ar. þetta eru ótrúlega góð boð, en vjer getum staðið við þau. Skrifið til THE CALL, Crystal, N. Ðak. P. S. ’ |>egar þrír mánuðirnir sem blaðið er borgað fyrir eru liðnir, verðtir hætt að senda }>.^ð nema því að eins að ]>jer óskið að hafa það áfram. Vjer reynum ekki að troða blaðinu upp Z cinn. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, neraa 8 ng 26, geta fjölskyldu- feður ofr karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segfja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á fteirri landskrifstofu, sem næst lipg;ur laDdinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg1, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, eg hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sinar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 máuuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður Jjó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa f>að, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann f>ann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til f>ess að taka af sjer ómak, f>á verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til (>ess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slikar reglugjörðir geta peir fengið f>ar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisÍDs í British Columbia, með f>ví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interioi. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við i reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups bjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fjelögum og einstaklingum. I 53 í?efa bráð sína, fyr en f>eir væru búnir að koma fram hinni skammailegu fyrirætlau sinni. Svertinginn, 8en> búinn var að ræna gömlu konuna rauða háls- treflinum hennar og binda um svarta hausinn á sjer, stóð fyrir Alleyne á miðjum veginum, með langan, ^itdaufan hníf í hendinni, en fjelagi hans veifaði kvist- ^ttri kylfu, bölvaði Alleyue og manaði hann að koma. blóðið sauð nú í æðum Alleyne’s, svo f>að purfti ®^ki að mana hann. Hann stökk að svertingjanum, °8 lagði svo duglega til hans með staf sínum, að flúífurinn hrökk úr hendi hans og datt glamrandi niö«r i mölina á veginum, en svertinginn hoppaði tiskrandi svo laDgt burt, að honum væri óhætt. Hinn faoturinn, sem varhugaðri og meira karlmenni, stökk ^ Alleyne og greip utan um mitti hans með pvílíkum eeljar-tökum, að f>að var eins og reiður björn hefði 8Dpið hann í hryggspennu, og hrópaði til fjelaga SÍDs að koma með hnífinn og reka hann í bakið á ^lleyne. Degar svertinginn sá, hvernig komið var, Jekk hann nýjan hug, tók upp hníf sinn og fór að a^ast eins og köttur að Alleyne, með morðeld í 4u8»num, á meðan hinir tveir fjandmenn sveigðust aptur á bak og áfram og skjögruðu hingað Og þang- ' En f>egar ryskingarnar stóðu sem hæst og lleýne bjóst við að finna hið kalda hnífsblað rekið ^ “>iUi herða sjer, heyrðist allt i einu ákafur hófa- y“nr, en svertinginn öskraði upp yfir sig af ótta og y i eins og hann ætti líf sitt að leysa út í lyngið og 8le utan við vegian. Maðurinn með valbrána 60 himnariki fyrir hina yfirgengilegu verðleika hínö heilaga Páls postula, pá vona jeg að pú gleymir ekkl að biðja fyrir mjer hjá honum, eins og pú hefur lof- að. Hafðu pað líka hugfast, að pað er Herward fó- geti, sem pú átt að biðja fyrir, en ekki Herward sýslumaður, sem er sonur föðurbróður mlns. Hana nú, Tómas, jeg bið pig að flýta pjer að vinna verk pitt, pvi við eigum fyrir höndum að ríða langan veg áður en sólsett verður“. Alleyne starði á allt, sem í kringum hann var— hinn digra flauelsklædda embættismann, hópinn af harðneskjulegum bogamönnum, sem hjeldu i beizlis- taumana á hestum sinum, á rænir.gjann, sem hend- urnar á voru bundnar fyrir aptan bakið og treyjan á brotin niður á axlir. Gamla konan stóð utan við veginn og var að binda rauðu skýluna sína aptur á sig. Á meðan Alleyne var að horfa á allt petta, dró einn bogamaðurinn sverð sitt úr sliðrum svo hart, að 1 pvi söng og gekk að dauðadæmda manninum. Alleyne flýtti sjer burt, fullur af hryllingi, en áður en hann hafði gengið mörg spor, heyrði hann að eitt- hvað datt og um leið einskonar korrandi hljóð og eins og eitthvað bunaði. Svo sem minútu seinna reið fógetinn með fjóra af mönnum sinum framhjá Alleyne og fóru peir í áttina til Southamton, en peir tveir, sem eptir urðu, áttu að hylja hræin. £>egar mennirnir riðu framhjá Alleyne sá hann, að einn peirra var að perra sverð sitt á faxinu á hesti sínum. Honum varð svo óglatt við pessa sjón, ftð hann varð 49 náði til hans. Alleyne virtist að pað væri engin önnur vernd til á Englandi en sú vernd, sem lá í styrkleik handar manns sjálfs eða í fráleik fóta manns. í klaustrinu hafði hann heyrt eitthvert óá- kveðið tal um vernd laganna—um vernd hinna vold- ugu laga, sem væru æðri en klerkarnir og barónarnir, en hann gat ekki sjeð nein merki um lagavernd. Hvaða gagn var að lögum,pó pau væru fallega skrifuð á skinn, hugsaði hann með sjer, ef engir mcnn voru til sem sreju um að peim væri hlýtt. En pað hittist nú samt svo á, áður en sólsett varð petta kveld, að Alleyne fjekk tækifæri til að sjá, hve hörð voru tök hinna ensku laga pegar pau náðu i glæpamenn. Þegar komið er eina eða tvær mílur út á heiðina, liggur leiðin snögglega niður I laut eina, sem straum- harður, mórauður lækur rennur eptir. Til hægri handar var, og er allt fram á pennan dag, gamali haugur eða grafreitur, sem pakinn var með pjettu lyngi og hrisi. Alleyne var að ganga niður brekk- una öðrumegin við lækinn,pegar hann sá gamla konu koma niður brekkuna hinumegin, og gekk hún hölt af preytu og elli og studdi sig við göngustaf. t>eg- ar hún kom að læknum stanzaði hún, og horfði vand- ræðalega upp og niður með honum til að vita, hvort húu sæi nokkurt vað á honum. Rjett undan peim stað, sem vegurinn 14 að læknum, liafði stór steinn verið settur i miðjan lækinn, en hann var of langt frá landi til pess að hún, gömul og hrum,gæti stokk- iö út 4 haan frá bakkanum. Hún reyndi tvisvar að

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.