Lögberg - 18.08.1898, Page 2

Lögberg - 18.08.1898, Page 2
o LÖGBERQ FIMMTUDAGINN 18. ÁCUST 1898 BLÖD LANGAKA VUKKA, AFA OG FEÐKA. XII. FjÖL.MK.—JÓ.NA8 Hallgbímsson.---- DKI K FjÖLNISMENN.-BlNDINDlS- HBEIFING FjÖLNIS.-----Sl'JÖKN- MÁLASTEFNA FjÖLNIS. Enn er einn ótalinn af fjremur fremstu styrktarmönnum FjöIdís: Jónas Haligrímsson. Hann er helzti aöstoðarmaður Konráðs GfslasoDar í haráttunni fjrir viðreisn íslenzkrar tungu. Auðvitað hefur hann ekki Islenzku þekking Konráðs til að bera, ekkert pví líkt. Honum veitti örðugt að læra fasta rjettritun, sj&lfsagt einkum fjrir J>á s Ák, að hann varð hvað eptir annað að brejta henni. Og honum er ekki með öllu óhætt við röngum orðmjnd- um. Málfræðingur er hann enginn. Eo hann hefur óspillt íslendings-ejra fjrir tungu pjóðarinnar að fornu og n/ju, ogfegurðaitilíinnÍDg listamanns- ins til að velja og hafna. Hjá hon- um lá málið „bæði lipurt og ljett“ „á kostum hreinum“, eins og Grímur T lomsen kvað. Hann er og náttörufræðingur rits ins. í fjrsta árgaDginum skrifar hann „Um eðli og uppruna jarðarinnar“, fjrstu tilraun til aimennrar jarðfræði, sem rituð hefur verið á fslenzku. í augum nútíðarmanna, sem nokkuð hafa kjnnt sjer jngri rit um pá fræði- grein, mun pað, sem sagt er um af- stöðu jarðfræðinnar við trúarbrögðin, verða einna hugðnæmast af pví, scm í peirri ritgjörð stendur. Höf gerir ráð fjrir peirri mótbáru, að „pað sje ekki varlegt, að tala um, hvað jörðin sje furðulega gömul, og pess háttar rannsóknir geti orðið hættulegar fjrir trúna, pví af biblíunni geti hver mað- ur sjeð, að jörðin sje ekki fullra sex púsund ára, og par á ofan sje hún öll sköpuð á G dögutn; en rannsóknir jarðfræðinganna og nj'stárlegar upp- götvanir leiöi til áljktana, sem sjeu gagnstæðar ritningarinnar orðum, og komist menn svo í bobba, sem ekki verði greitt úr með nokkru móti, og pað sje ekki trútt um, að hin óbifan- lega nauðsjn og eilífu lög, sem nátt- úrufræðin sýni, að heimurinn hafi hlotið að mjndast eptir og æfinlega viðhaldist, geti leitt til guðsafneitun- ar. Ed pessu er engan veginn svo varið. Ritningin segir, að í upphafi skapaði guð himin og jörð, og pvf mun engum koma í hug að neita; en hún talar ekkert um, hvenær upphaf tímans hafi verið, eður hvað við hafi borið frá upphafi og til pess tfmabila, pá jörðin var í ejði og tóm og guð ljet ljósið skína í mjrkrunum og greindi vötnin að frá purlendinu, svo hún jrði bjggileg að nýju. Öllum lærðum guðfræðÍDgum ber nú líka saman um, að frásagan um sköpunar- verkið sje 1 rauninni hugmjnd ein- hvers austurlanda heimspekings um uppruna jarðarinnar, og er hún að visu svo háleit, að enginn mundi vilja missa hana úr biblíunni. Ilvað öílum náttúrunnar og eillfa lögm&li viðvíkur, pá sjá menn einnig við nákvæmari 1- hugun, að pau rejndar eru hin eðli- lega mjcd, er oss auðnast að sjá vilja guðs og hina eilffu skjnsemi f; en hjá sjálfum guði er engin umbrejting nje umbrejtingarskuggi, svo guðrækileg skoðun hlutanna hlytur, ekki síður en heimspekilegar rannsóknir, að leiða menn á pá sannfæringu, að lögmál náttúrunnar sje eilíft og óumbrejtan- legt“. I>es8Í varfærni gegn trúarbrögð- unum er pví einkennilegri sem pví fór fjarri, að Jónas Hallgrímsson og fje- lagar hans í Kaupmannahöfn hneigð- ust að trúarbrögðunum um pær mund- ir, sem petta var ritað, eptir pví sem Páll Melsteð hefur skýrt frá f blaðinu „Verði ljós“. í>rátt fjrir rfka bjlting- arandann, sem annars býr í peim, og prátt fjiir pessa afstöðu sjálfra peirra gagnvart trúarbrögðunum, kemur peim samt ekki til hugar að hagga við trú landsmanna. I>eir stjðja hana heldur en hitt. Auk jarðfræðinnar ritaði og Jón- as 1 Fjölni meðal annars um eðlis- háttu fiskanna og jfirlit jfir fuglaua á íslandi, sem ekki var prentað fjr en að honum látnum, en er ritað 1835. Hjer koma fáeinar línur úr pví jfir- liti. t>að er gaman að sjá, hvað lík- ar pær eru bæði að anda og orðfæri sumum ljóðum höfundarins. Og pað er jafnframt fróðlegt að bera pennan rithátt saman við fráganginn á pví, sem fjrir íslendinga var ritað, utan Fjölnis, í fróðleiksáttina á peim árum. Jónas er að tala um farfuglana og segir: „Þess vegna er pað líka, að svo fáir skógfuglar koma til íslands á vorin; ef par væru hnetur og skógar- ber handa peim og runnar að bjggja hreiðrin í eða háar limar að hengja pau á—eins og peir gjöra sumir— pá mundi fara að fjölga heima; pví varla held jeg nokkur fugl væri lengi að telja eptir sjer tveggja eða priggja daga ferð, til að geta búið í svo fallegu og skemmtilegu landi; jeg pekki fugla, sem ekki hafa horft í pað, og heldur unnið til að lifa á loxia scrinus (scopoli), sem pjzkir ka.Ha; og pað voru pó karlar, sem ekki fara norðar en til Sveitzaralands og vilja ekki skarn-nj?ta að búa í miðri Norðurálfunni11. t>á ræður og Jónas sjálfsagt að miklu lejti stefnu ritsins viðvíkjandi skáldskapnum. Að líkindum hefur hann valið útlenda skáldskapinn, sem íslendingar tóku svo illa, í fjrsta ár ganginum. Og pað er naumast sann- gjarnt að lá peim viðtökurnar, sízt að pví er snertir „Ævintýr af Eggerti Glóa“. I>að er eptir Tieck, einn af helztu mönnum rómantisku stefnunn- ar á D/zkalandi. t>að hefur engin skiljrði pess, að nein von væri að ís- lendingar skildu pað almennt cða ljetu sjer mikið um pað íinnast, cnda mun sannast að segja fæstum pjkja sjerlega mikið til pess koma nú á dög- um. Tíminn, sem ævintjfrið átti að hafa farið fram á, var íslendingum ó kunnur og öll háttsemi mannanna pá. NáttúrulýsÍDgarnar eru góðar, en pær lysa útlenzkri, ókunnri náttúru. Bak við ævintýrið stendur sálarlíf, sem leitar æðstu unaðsemda í dularfullum draumum, og kenningin, grundvallar- hugsunin er hvergi nærri ljós. Fjöln- ir varði síðar 7 blaðsíðum til pess að verja pessa sögu og Konráð ritaði greinina. Einna merkilegasta atriðið í pess- ari vörn er ummælin um pað, eptir hverjum reglum eigi að velja erlend- an skáldskap lianda íslendingum. t>ar er komist að orði á pessa leið: . ...„nfti ekki pekking manna út fjrir pað, sem næst peim er, og verði pað ekki borið saman við neitt annað, hlýtur hún ætíð að verða óskýr og ó- fullkomin. I>að er pví nauðsjnlegt að kjnna sjer önnur lönd, háttsemi og ásigkomulag annara siðaðra pjóða, og hvernig peir fara að hugsa og tala, sem bezt eru kallaðir að sjer og mestu koma til leiða um heiminn. En um petta bera nú bækurnar einna ljósast vitni; og pað var pvi ætlun vor, að kjnna stuttlega frá einstöku bókum, sem einna bezt lýsa tímanum, eður beina honum eitthvað áleiðis, eða í einhverju tilliti pjkja eða hafa pótt vel samdar, merkilegar og aðgætnis- verðar; og er auðskilið að pess háttar bókum á ekki að sníða stakk eptir íslandi. £>að verður að taka pær eins og pær eru, og pær eru pví betur valdar, sem pær lýsa betur timanum, eða pær eru í sj&lfu sjer merkilegri og peir eru íleiri, af peim, sem vit hafa á, er mikið pjkir í pær varið. Sjeu nú bækurnar pannig valdar, pá er auð- sjeð að pað er ekki peim að kenna, nje peim sem gjörðu pær kunnar, pó alpýðu vorri geðjist ekki að peim. Það merkir ekki annað en að smekk- ur vor og dómar sjeu ólíkir annara pjóða; og pegar mikið ber á milli, vekur pað grun um, að vorum smekk og uppfræðingu sje ábótavant; pvl ekki parf fjrir hinu ráð að gjöra, að dómur okkar sje einn saman rjettur, en hinum öllum skjátlist“. Rökfimin er ágæt, eins og vant er. t>að er fráleitt auðvelt verk, að koma betur orðum að peirri, annars nokkuð vafasömu kenningu, að maður, sem tekur sig til og fer að vclja útlendan skáldskap handa pjóð, sem lítinn and- Jegan J>roska hefur, eigi enga sök á pvi, pó að hann velji pað sem pjóðin getur ekkert botnað í! Dómar Fjölnis um íslenzkan skáldskap höfðu margfalt meiri áhrif heldur en sýnishorn hans af íslenzk- um bókraenntum. Og par er einkum að ræða um dóm Jónasar um rímur Sigurðar Breiðfjörðs af Tístrani og Indíönu, sem flestir íslendingar pekkja. Hann er með allra merkustu bókmenntagreinum, sem til eru á ís- lenzkri tungu að pví er afleiðingarnar snertir, pví að hann veitir banasárið peirri tegund skáldskapar, sem svo að segja hafði ein verið pjóðinni til á- nægju um langan tíma. Annars hef- ur svo mikið verið um pað efni ritað, að ekki skal farið frekara út í pað að passu sinni. Framar öllu öðru er Jónas Hall- grímsson auðvitað skáld Fjölnis. Hverja pýðingu pað hefur haft, geta menn ráðið í af pví, að í ritinu voru prentuð flestöll beztu kvæðin hans. Með tárhreinum og jndislega tilfinn- ingaríkum og viðkvæmum ástarljóð- um vermdi hann hjörtu pjóðarinnar og söng jafnframt inn í pau ástina til ísleDzkrar náttúrufegurðar og skiln- inginn á henni, lotuingu fjrir tung- unni, trúna á landið, trúna á pjóðina, trúna á guð. Um aðra menn, sem í Fjölni rituðu, en pá prjár, sem nú hefur ver- ið um rætt, er ekki pörf að tala sjer- staklega. Meðal peirra eru einkum prjú stórmerk skáld: Bjarni Thórar- ensen, Grímur Thomsen og Jón Thór- oddsen; fleiri merkismenn lögðu og til nokkurn skerf, svo sem Brjnjólfur Pjetursson, Ólafur Indriðason, Ilalldór Kr. Friðriksson o. fl. En að pví lejti, sem peir koma fram I Fjölni, bjggja peir allir á sama grundvelli eins og aðalmennirnir prlr og ekkert verulega sjerkennilegt er frá ritstörfum peirra par að segja. Auðvitað var vel geDgið frá öllu, sem peir lögðu til. Annað komst ekki að I Fjölni. Ekki má glejina að geta pess, að Fjölnir er fjrsta bindindismálgagn- ið meðal íslendinga. Áhuginn f jrir pví máli er mikill í hinum síðari árum ritsins, en bÍDdindismennirnir hafa ekkert lag á að koma góðri skipun á fjelagsskap sinn, enda kunnu íslend- íngar ekkert til peirra hluta fjr en regla Good-Templara ruddi sjer rúm hjer á landi. Til dæmis um proska- lejsi pess fjelagsskapar, sem Fjölnir gengstfjrir, má geta pess, að í hon- um áttu að vera fslendingar á íslandi og erlendis, en kröfurnar voru í fjrstu mismunandi, eptir pvt hvar meun voru. Á Islandi skjldi algjört bindindi vera í fjelaginu, en crlendis máttu fjelags- menn drekka öl, rínarvín ograuðvin! Stjórnmálastefna „Fjölnis“ var hin pjóðlegasta og frjálslegasta. Svo pjóðleg, að hann vildi fjrir hvern mun endurreisa alpingi á Þingvelli og gera pað sem allra-líkast alpingi forfeðra vorra, enda pótt pað riði bág við alla hugsanlega hagkvæmni. Svo frjáls- ljndisleg, að mönnum pótti par kenna sjálfræðis- og uppreistaranda.—And- inn sem móti manni blæs, pegar Fjölni er lokið upp, er ekki var- hjgðar-andvari frá konunglegum em- bættismönnum, eins og peim, er fram að peim tíma höfðu mest um lands- mál rætt, heldur í flestum efnum hvassviðri æskunnar, gáfnanna, gremj- unnar, bjltingatrúarinnar.—Isafold. HEYRNARLEY8I LÆKNA6T EKKI mod ábordum. því áhrif þeirrn nú ekki til þess hluta eyrans, sem sykin er í. {>ad er ao eins til ein adferd til ad lækna heyrnarleysi, og bad er meo meðölum sem verka ú taugakerfi og slímhlmnor líkamans. Heyrnarleysi orsakast af bví að himnur, sem liggja í pípnm innaf hlustinnl. velkjast; kemur þá vinaiuða i cyrað og heyrnin deprast. Kn lokist pípur þessar heyrir maður ekkert. Og nema hægt sje að útrýma sýkinní úr pípum þcssum vqrdm heyrnarlevsið var- anlegt. I 9 tilíellum af 10 orsakast þetta af Catanh —sem ekki er annað en sýktar slímjilmnnr. Vjer gefum eitt hundrað dollara fyrir hvert hcyrn- arleys's-tilfelli (sem orsakast af Catarrh], sem ekki læknast vlð að brúka Hall’s Catarrh Curc. tfkrifld eptir ókeypis npplýsingum til F. J. Cheney & Co., Toledo, Ohio. —Til fröla í öllum lyfjabúðum, 75c. Hall’s Family Pills eru þæt beztu. OLE SIMONSON, mælir með slnu nýja Scaudinavian Uotel 718 Main Stbeet. Fæði 11.00 á dag. paö er næstum óumflýjanlegt fyriralla ,busi ness'-menn og konur að kunna hraðritun og stilritun (typewriting) á þessum framfaratlma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kennara, sem þjer getið lært hraðskriptina hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið þjer þannig sparað yður bæði tfma og peninga. petta getum vjer sannað yður með því, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar ( 3 ti! 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. I’aul, Minn. ♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦ ♦ HEIMA-ATVINNA SU j ^ Vjer viljum fá margar fj'Hskyldur til nð starfa ? ▲ fyrir oss heima hjá sjer, annaðhvort alltaf eða T ▲ í tómstundnm sínum J>að sem vjer fáum fólki X ▲ að vinna, er fljótunnið og ljett, og senda menn X ▲ oss það, sem þeir vinna, til b«ka með böggla J ^ póstijafnótt og þaðerbúið. Góður heimatekinn X ▲ gróði- beir sem eru til að byrja sendi nafn sítt X X og utanaskript tíl: THE STANDAHD SUPPLY X ^ CO., Dept. tí , London. Ont. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ PATENTS rPRDMPTLY SECURED Write for our interesting books “ Invent- or’sHelp” and “How you are swindled.” Send us a rough skotch or modol of your invention or improvement and wc will tell you ttee our opinion as to whcther it ia probably patentable. We make a specialty of applicationa rejected in otber bands. Higbest references furnished* MARION & MARION PATENT SOLICITORS & EXPERTS Civil A Mechanical Engineers, Graduates of the Polytechnic School of Engincering, Bachelora In Applied Sciences, Laval University, Members Patent Law Association, American Water Works Association, New England Water Works Assoc. P. G. Surveyors Association, Assoc. Membcr Can. Society of Civil Engineers. Officks: 1 WAaniNOTON, D. C. t Monthkal, Oan. (xlobe Hotel, 146 Pbincess St. Winnipeo Gistihús þetta er útbúiC með öllumnýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af heztu tegund. Lýs upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herhergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yfir nóttina25ct T. DADE, Eigandi. Ricliards & Bradsliaw, Málafærslumeun o. s. frv 867 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu f jeJagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega á þeirra eigin tungumáli. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Ilurðib Gluggaumbúning, Jyaths, Þakspón, PapP^ til húsabygginga, Ymislegt til að skreyw með hús utan. ELDIYIDUR OC KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple strppt' nálægt C. P. U. vngnstöðvunum, WinnipeS Trjáviður fluttur til hvaða staðar se® er í bænum. Verðlisti gefinn þeim sem um biðj*. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og kus* eignir til sölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. Future comfort for present; sccmíngf economy, but buy the J scwingf machíne with an estab- J líshcd reputation, that g;uar- antecs you long and satisfac- tory servíce. i i i j* J* rcak*)‘u,.!.yj^i tr ITS PINCH TENSION TENSION INDICATOR,; (devices for regulating; and I showing; the exact tension) are; a few of the features that< emphasize the high g;radc I character of the White. Send for our clegant H. T.; catalog. White Sewing Machine Co.,; CLEVEUN0. O. ril sölu hjá iW. Grundy & Co., Winnipeg, M»B RJETT EINS OG AD FINNÁ PENINGA ER AÐ VERZLA VID Lo BTPI I V milton, ■ ■\CLLbLbYji n, dak. Ilann er að selja allar sínar miklu Yörubirgðir með innkaupsverði? t>etta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lífstíð vkkar og það býðs1, ef til vill aldrei aptur, slepþið því ekki tækifær'inu, heldur fylgi? straumnum af fólkinu sem kemur daglega í pessa miklu búð. PeSS* stórkostlega sala stendur jfir að eins um 60 daga iengur. Ilæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum ineð innkaupsrerði. Hver hefur nokkurntíma heyrt þvílíkt áður? Komið með ullina og peningana jkkar. bað er ómögulegt annað en þið verðið ánægö hæði með vörur okkar og verðið. L. R. KELLY, ‘,3™. ALLSKONAR HUODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Piano, Or^ol, 13anjo, Fiolin, Manaolin o.fl. Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilaðrvelja úr. Og svo höfum við lika nokkur „Second Hand“ Oryel í góðu lagi, sem vjer viljum gja-uan selja fyrir mjög”lágt rerð, til að losast við þau J. L. MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 630 MAIN STR. P. S. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar þvi snúi^ sjer til lians þegar þeir þuifa einhversmeð af hljóðfærum.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.