Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 4
4 LÖGBEUG, FLUMTUDAGINN 8. SEPTEUBER 1898.. LÖGBERG. GefiO út aC 309:2 Elgin Ave.,Winniprg.Man •f The Locbf.rg Print’g & Purusing Co'y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. Anflýiinsar: 8míi-aaglí nlnpar i eitt ekipt!2B yrir 30 ord eda I þml. dálkelengdar, 75 cts nm mán dlnn. Á starrri auglýsingnm, eda anglýsingnmum lengritíma.afsláttur eptir samningi. HAstaáa ikipIi kanpenda verdnr að tilkynna *krldega og geta um fyrverand' bústad jafnframt. Utanáskripttil afgreidslustofnbladsins er: •t lie Mxberg fnnllng & Mublials. to P. O. Box 5 85 _ Winnipeg.Man. í _‘Jtanáskrlp ttiirltstjdrans er: £ditor bigberr, P *0. Box 585, Wlnnlpeg, Man. __ Samkvomt landsldgnm er nppsdgn kanpenda á o'sdiógild,nema bannsje skaldlaus, þegar hann seg rnpp.—Ef kanpandi, sem er í sknld vid bladid llytn tlHtferlnm, án þess ad tilkynna heimilasklptin, þá er þad fýrir ddmstólnnnm álltin sýnlleg sðnnnm fyrr prettvisnm tllgangi. FIMMTUDAOINN, 8. SEPT. 1898. Drcyfus-málið. Flesta inun reka niinni til Dreyf- ui-málsius mikla á Frakklandi, en þó einkum og sjerstaklega mun in innum vera í fersku minni allur gauragangurinn í sambandi við mél- sóknina gegn Emil Zola, skáldsagna bofundinum heimsfræga, og Pic- quart herforingja. Nú fyrir nokkruin dögum hefur sannast, að franskur herforingi fals- aði brjef það, sem framar öllu öðru styrkti menn í þeirri trú, að Dreyf- us væri sannur að sök. þegar dóms- inéla-ráðherrann fjekk sannanirnar Ijet hann óðara senda herforingjann á fund sinn. þar meðgekk hann brjef-fölsunina og var honum því varpað f fangelsi. en fyrstu nóttinn, sem liunn dvaldi þar, fyrirfór hann sjer eða var myrtur af öðrum. Hefur þi ssi ny(ja uppgötvun haft þau áhrif, að þeir, sein ákafastir voru á móti Dreyfus og þeim Zola og Picquart, liengja nú niður höfuðjn, eu hiuir aptur á móti, sem taum þessara manna hjeldu og hjeldu því fram, að Dreyfus væri saklaus, ráða sjer ekki fyrir fögnuði. Formaður ytirforingja-ráðsins sagði af sjer, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fjár- mála-ráðlierrans að aptra honum frá þvf. „Jeg er þess ekki verður”, sagði hann, „að skipa jafu virðulegt embætti eptir að hafa gert mig sek- an í því að trúa jafn þyðingarmiklu brjetí, scm svo reyndist að vera fals- að af embættismanni f hernum.“ Æðsta valdið á Frakklandi er hervaldið. þjóðin franska ber meiri virðingu, dýpri lotningu fyrir her- foringjum sínum en nokkrum öðr- um—trúir á þá. Var því sfzt að undra þó lýöurinn tryði því, að Dreyfus væri sekur, þegar hervald- ið lýsti yfir að svo væri; og svo þeg- ar þar við bættist, að Dreyfus hafði áður drýgt þann svívirðilega glæp að fæðast af gyðinga ættum. Gyð- ingahatrið á meðal kristinna manna á Frakklandi margfaldaðistvið þetta takifæri svo mjög, að Gyðingar urðu í sífelldri hættu fyrir ofsa skrílsins, bæði með líf og eignir. Og þcgar Emil Zola, sem auðsjáanlega trúði þvf í mestu einlægni.að Dreyfusværi saklaus og að kærurnar gegnhonum hefðu verið uppspunnar af öfund- armönnum hans og hatursmönnum Gyðinga, var að reyna, með því að leggja fje sitt og frelsi í hættu, að sanna sakleysi hans, þá ofsótti lýð- urinn hann með svívirðingar orðum, ógnunum og jafnvel með grjótkasti, og allstaðar kvað við sami sónninn: „Lengi lití her Frakka!“ „Niður með Dreyfus!" „Niður meðalla Gyðinga!4' „Niður með Zola!“ Nú cr ekki hrópað „lengi lifi her- inn franski" þessa dagana. Lýður- inn hefur ekki ennþá algerlega átt- að sig. Og, þegar liann loksins hef- ur áttað sig, þá er óvíst hvað hann hrópar. það er æfinlega ónotalegt, hvort heldur einstaklingurinn eða fjöldinn verður fyrir því óláni, að vera allt í einu sviptur trúnni á það, sem staðið hefur ofar öll.u öðru í liuga manns, og það tckur stundum langan tíma að gera sjer fullkom- lega grein fyrir, hvort maður sje vakandi eða hvort mann sje að dreyma; hvort manni hljóti ekki að raisheyrast, eða hvort ekki sje hugsanlegt að frjettirnar fari á milli mála. þannig virðist ástandið vera á Frakklandi rjett sera stend- ur; en það verður ekki lengi, og þegar þögnin verður rotín þá verður fróðlegt að sjá og heyra hvað til bragðs'verður tekið. Lætur stjórn- in Dreyt’us sitja í klefa sínum á hinni banvænu Djöfla-eyju (l’Isle le Diable) eptir að sannast hefur, að eitt af sterkustu sönnunum gegn honum var falsað brjef? Er Dreyf- us enn á lífi? Krefst ekki þjóðin iess, eptir að málið er komið í þetta Torf, að hiuum saklausa manni verði veitt viðreisn? Eða heldur hún á- ’ram að hrópa hjer eptir sem hingað til: „Lengi lifi herinn franski!” „Nið- ur nieð Zola!“? þeim til fróðleiks, sem annaðhvort aldrei hafa neitt um Dreyfusmálið vitað, eða eru farnir að gieyma því, ! viljum vjer með fáum orðum skýra frá lielztu atriðum þess. Albert Dreyfus var yfirforingi í stórskotaliði Frakka við hermála- stiórnina. Hann var tekinn liönd- 1 J . ^ um seint á árinu 1894 fyrir að opin- I bera árfðandi leyndarmál hcrmála- stjórnarinnar. öllum aðalatriðun- I um í kærunni var haldið leyndum, en sagt var, að hannhefði seltþýzka I sendiherranum í París þýðingar- miklar upplýsingar. Bæði þýzki 1 sendiherrann og stjórnin á þýzka- landi mótmæltu kæru þessari liarð- lega, og lagði hermálaráðherrann 'mótmælin fram fyrir stjórnina, en frönsku blöðin hjeldu því fram, að kærurnar væru sannur og heimtuðu dóm yfir Dreyfusi. Á mcðun á þessu stóð var Dreyfus í ströngu varðhaldi og fjekk ekki að sjá konu sína nje neina aðra af vinum sínum. Var síðan samþykkt, að liann skyldi mæta fyrir herrjetti, ákæran skyldi vera landráð og mál- ið útkljáð innan lokaðra dyra. Hvað þar fór fram og hverjir báru vitni gegn lionum er ekki full-ljóst, en eptir að rjctturinn hafði staðið yfir í tvo daga var Dreyfus dæmdur sekur og kveðinn upp yfir honum harðasti dómur, sem hugsanlegur cr á friðartímum,—nefnilega, æfilangt fangelsi í virki og sviptast embættis einkennum og öllum metorðum. Niðurlægingin fór hlífðarlaust fram, eins og tíðkast samkvæmt lier- lögunum. Öll tignar-einkenni og merki voiu rifin af treyju hans og húfu ogjafnvel leggingiu af buxun- um. Sverðið lians var tekið og brotið í tvennt fyrir augunum á hon- um. það sverð mátti enginn bera, Dreyfus hafði saurgað það. Áður en niðurlægingar-athöfnin fór fram spurði Leburn yíirforingi, sem yfir Dreyfus var settur, hann að, hvort honum hefði aldrei komið til hugar sjálfsmorð. Dreyfus jét- aði að svo hefði verið. Sjer hefði dottið það í hug daginn sem dómur- inn var upp kveöinn, en við frekari yfirvegun hatí liann áttað sig é, að með því liann væri algerlega sak- laus þá liefði hann enga heimild til að taka sjálfau sig af lífi—innan þriggja ára væri hann sannfærður um, að sjer yrði veitt uppreisn. Að svo mæltu gcrði liann svolátandi ytírlýsingu: í dragkistu á heimili útlends sendiherra finnst brjef, sem segir, að fjðgur skjöl vcrði send. Menn, sein leiknir eru í að dæma um rithönd, eru látnir skoða brjefið. þrír segja, að mín nönd sje a því, en tveir neita því, og upp á þetta er jeg svo dæindur. þegar jeg var 18 ára gam- all fór jeg á fjölfræðisskóla. Jeg átti glæsilega framt’ð fyrir höndum sem hermaí'ur. Jeg á eignir, sem nema £20.000, og hafði von um £2,- 000 tekjur á ári. Jeg hef ahlrei verið við kvennfólk kenndur. Aldr- ei tekið mjer spil í hönd. Ætínlega haft nóg fje. Hversvcgna hefði jeg þá átt að láta múta mjer til land- ráða?“ Brjefið, sem átti að liafa fundist hjá sendiherra þjóðverja, hljóðar svona: , Jeg hef ekkert frá yður frjett og veit því ekki hvað jeg á að gera. Til bráðabyrgða sendi jeg yður lýs- ingu af ásigkomulagi vígjanna. Jeg læt yður einnig fá aðalatriðin úr skotfræðinni. Ef þjer viljið fá það, sem til vantar, þá læt jeg afskrifa það. Skjalið er dýrmætt. Einungis embættismenn hafa fengið upply-s- ingar þessar. Nú fer jcg til her- kænsku-æfinganna.“ Frakkar trúðu því, að þjóðverjar hefðu náð Dreyfus á sitt vald, því þó þjóðverjar þverneituðu að svo væri, þá gerðu þeir 27 atrennur til að þagga málið niður, og böndin, sem að Dreyfus bárust, voru svo sterk, að ekki þótti fært að láta hann sleppa. Fyrst var Dreyfus hafður i her- virkiuu á Isle <le Re við strendur Frakklands, en síðan var lmnnflutt- ur til eyjarinnar l’Isle de Diable við norðaustur-strönd Suður Ameríku. jiatigað senda Frakkar verstu glæpa- menn sína, og eru þeir mcð því móti vanalega úr sögunni, því bæði er meðferðin á þeim hin versta og svo' er loptslngið á eynni svo ólieilnæmt, að fæstir lifa þar netna sárt'á ár. Meðferðin á Dreyfus er svo níð- ingsleg, aðmaðurgetur tárastyfirað hugsa til þess. Haun er geymdur í járnbúri eins og óargadýr, og mikil hegning liggur við ef það sannast upp á nokkurn af fangavörðunum, að þeir tali orð við liaun eða gegni neinu sem liann segir. þegar saka- uicnn á eynni deyja cru þeir greptr- aðir þannig, að þeim er varpað í sjóinn skammt undan landi, og eru líkin strax tætt sundur og jetin af náhröfnum og hákörlur. Til þess að bæta enn meira á böl Dreyfusar er búr hans flutt á liáan höfða rjett við ströndina þegar hin- ar viðbjóðslegu sakamanna greptr- anir fara fram og hann þannig neyddur til að vera sjónarvottur að því, sem bíður sjálfs lians innan lít- ils tíma. Fræudrækni Breta. Fæatir pcirra, scm ekki hafa vandlega lesiö blööin & undanförnum tíma, vita i hve mikilli hættu Bands- ríkjamenn atóðu um tfma I byrjun ó- friðarins við Sp&nverja. Frakkar tóku saman ráð síd, litlu eptir að stríðið hófst, til pess að hjálpa Spán- verjum og taka mesta vindinn úr segl- um Bandarfkjamanna til að auðmýkja pá og sýna peim, að norðurálfu pjóð- irnar ættu sjálfar að útkljá sín mál pótt f vesturálfunni væri. Tóktt peim að fá pjóðirnar á meginlandi norðurálfunnar á sitt band, par á með- al Rússa og Þjóðverja. Allt var í góðu lagi og gekk eins ogísögu; hið cina, sem ógert var áður en leik- urinn skyldi byrjs, var að tala við Breta og helzt fá pá með í förina, eða, ef peir ekkifengjust til að verða með, pá að láta málin afskiptalaus, og mundi slíkt fást fyrir eitt orð, með pvf Bretar hefðu margt illt mátt pola af Bandarfkjamönnutn á undanförnum árnm og hljóti að vera peim reiðir. Nú sje sannarlega sá tími korninn, að Bretar geti svalað gremju sinni ef ekki beinlfnis með pví að taka þátt f samsærinu pá óbeinlfnis með því að leiða málin hjá sjer. £>á geti þvi ekki veiið að óttast; en kurteisi vegna sje þó sjálfsagt rjettara að ganga ekki algerlega fram hjá þeim. Máliö var því lagt fram fyrir Salisbury; og, Frökkum til ósegjanlegrar hryggðar °g gremju, hljóðaði svar hans á þá leið, að ef norðurálfu þjóðirnar ekki Ijetu ófriöinn afskiptalausan, þá mundi hennar hátign ekki einungis neita að fylgja þeim, heldur ganga I lið með Bandarfkjamönnuin og segja Frökkum stríð á hendur. Urðu því Frakkar nauðugir viljugir að hætta við allt,þvf þeim stóð ótti af svarinu. I>annig var það eingöngu Bretum að þakka, að Bandaríkja- mönnum var ekki reistur hurðarás uni öxl, þvf þó þeir sjeu harðskeyttir og hermenn góðir, pá er með öllu óhugs- anlegt að þeir liefðu reynst menn á móti öllu þvf ofurliði. • Bókasafn aiþyafu, 1. (lokkur, 3. og 4. bindi. l’Ttgefaudi Oddur Björnsson f Kaupuiannahöfu. Önnur bókin er „Úranía“, eptir Catnille Flammariun, í fslenzkri þýðingu eptir Björn Björnsson stúd. mag. liókin cr vfsindalegs cfnis, en framsetningin er svo ljós og alþýðleg, að hún er engu sfður skemmtandi en fræðandi, og þýðingin snilldarvork. Uin bókin er þýðing sjera Matthfasar Jochumssonar á kaflanum „Blástakkar“ úr „Sögum herflæknis- ins“ eptir (innska skáldið Zakarlas Topclius, sem nú er nýlega dáinn. Úr „Sögum herlæknisins hefur áður birzt kailinn „Hringurinn“, pýddur af sama manni. Topelfus er talinn einn með frægustu rithöfundum norður- landa og „Sögur horlæknisins eitt af 20« tnjer, og það brestúr enn í þeim við umhugsanina um það“, sagði bogaskyttan. „Þessi hinn fjelagi minn er lærður prestlingur, þótt hann sje ungur; bann heitir Alleyne Edricson, og cr bróðir ljens- mannsins f Minstead“. „Ungi maðnr“, sagði Sir Nigel harðneskjulega, „ef hugarfar þitt er áþekkt hugarfari bróður þfns, þá fer þú ekki inn um hliðið á kastala mfnum“. „Nei, herra minn“, hrópaði Aylward í flýti, „jeg skal ábyrgjast, að pað er ekkert sameiginlegt f hugs- uuaibætti þeirra, „þvf nú f dag sigaði Ijensmaðurinn hundum sfnum á hann og rak hann burt af landeign sinni“. „Og tilbeyrir þú einnig JHvUu hersveitinni sigff Sir Nigel viö Alleyne. „Mjer sýnist á þjer, að þú hi.fir ekki haft mikla reynslu f hernaði.“ „Mig langar til að fara til Frakklanda með þess- um vinum mfnum“, svaraði Alleyne; „en jeg er frið- arins ma?ur og ekki bardagamaður—jeg er lesari, særari, piófsveinn og skrifari". „l>að þarf ekki að bindra þig frá að fara í bar- d iga“, sagði Sir Nigel. „Nei, berra minn“, hrópaði bogaskyttau glað- lega. „Jeg bef sjálfur verið f tveimur herferðum meö Arnold de Cervolles, honum, sem þeir kölluðu erkipreet. Við sverðshjöltu mfn! Jeg hef sjeð hann fremst I bsrdeganum, með munkakápuna bepta upp á hnjc og vaðaudi f blóði upp yfir ilskó sfna. En áður en seinasta örin var þotiu af gtruognum, var 215 „I>að cr nafu initt, vinur“, sagði bogaskyttan. „I>á er lireinn óþarfi að segja þjer nafn mitt“, sagði hinn. „Við hinn kelga róðukross! I>etta er Símon hinn svartifrá Norwich“, hrópaði Aylward. „A mon eœur, fjelagi, á mon cœur! Hvað mjer þykir þó vænt um að sjá þig!“ Og svo fjellust þeir í faðm og föömuðu hver annan eins og bjarndýr. „Og kvaðan kemur þú, gamla holdlausa beina- hrúga?“ spurði bogaskyttan. „Jeg er f þjónustu hjer f kastalanum“, sagði Símon svarti. „En segðu mjer, kunningi, er það satt, að líkur sjeu til, að við fáum aptur tækifæri til að berja á þessum frönsku piltum? I>að er farið að kvisast f varðmanna stofunni, að Sir Nigcl muni ætla að leggja út f leiðangur enn einu sinni“. Það er nógu líklegt, mon gar} eins og nú stend- ur“, svaraði Aylward. „Drottni sje lof og dýrð!“ hrópaði Simon. Nú strsx f kveld ætla jeg að leggja til síðu gullna gjöf, til þess að offra á altari nafna mfns. Jeg hef þráð þctta, Aylward, eins og ung mey þráir unDusta sinn“. „Ert þú pá svoua gráðugur f herfang?“ spurði Aylward. „Er pyngjan orðin svo ljett, að það sje ekki nóg í henni til þess aðgerasjer glaðan dag? Jeg hef pung á belti mfnu, fjelagi, og þú þarft ekki antiað en að stinga hendinni f hann, til að fá úr honum það sem þú vilt. Við vorum ætíð vanir að skipta á milli okkar“. 210 andi með ótrúlcgum hraða, virtist stærra en það var í raun og veru í rökkrinu, gapti og blóð og froða lak úr kjapti þess niður á jörðina. Sir Nigel virtist ekki hafa minnstu kugmynd um óttanD, scm hafði gripið alla menn, þvf liann gekk hiklaust eptir miðri göt- unni og hjeít á silki-vasaklút sfnum f annari hend- inni en gulldósum sfnum í hinni. I>að raun kalt vatn inilli skinns og börunds á Aylward þegar liann sá, að f sömu andránni ag bjarndýrið mætti Sir Nigel, þá reis það upp á apturfótunum, augu þoss tindruðu af ótta og vonzku og það veifaði hinum miklu hrömmum sínum yfir riddaranum, til að slá haun til jarðar. En Sir Nigel deplaði hinum einkennilegu angum sínum, scildist upp með hcndinni og sló bjarndýrið tvisvar sinnum ýtír trýnið meö vasaklút sinum. „Ó, skömmin þín, skömmin þín!“ sagði hann við dýrið f mjúkum ávitunar-róm; og þá var eins og það vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, svo það fór aptur á fjóra fætur, sneri sjer við og labbaði til baka, og tók herra þess það þá og batt það ineð reipum með tilstyrk hóps af bændum, sem hafði fylgt því eptir með honum. Eigandi bjarndýrsins var lafhræddur. Hann hafði sem sje bundið dýrið við staur & götunni á nieö- an hann drakk sjer könnu af öli á veitiugahúsinu, 0,1 ineðan höfðu flækings-hundar fariö að ároita p»ð og æst það svo upp, að það hafði slitið keðjuna, scm pað var bundið með, og barið með hrömmunum og bitið alla, sem urðu á vegi þcss. En cigandinu varð eou

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.