Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 4
LÖÖBEUG, FIMMTUDAGINN 8. SEPTEMBER 1898.. LÖGBERG. GefitJ ú.t aC 309^ Elgin AvcWinnipbg.Man •f THE LöC.BFRO PRINT'G & PUB1.I8ING Co'Y (Incorporntod Mny 27,1890) , Ritítjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. A nvlýsinirnr : Sm»-»ofrlý»in(!»r i eitt «klpti26 y rir 30 ord ed» 1 þml. dálkslengdar, 75 ct» nm mán dinn. A ntærri »U(ílý»ingnm. ed» anglýslngnmum lengritíma,»f8láttureptir»amningi. KlS«lnrln\.»kl ptl kaupenda verðnr ad tilkynna •krinega og geta um fyrverand* bústad jafnframt. «;o Utanáskript til afgreidsluatofnbladsins er: Iba ">**ber« frintiPK A fubliku. P. O. Box ð 85 _ Winnípeg.Man. t _"JUnA»krlp ttil ritstjórang er: Edltor L«*berir, PO. BoiðSð, Wlnnipeg, Man. H SamkTnmt landsingum er nppsflgn kaupenda á oladl ógild, nema hann sje skoldlaus, þegar hann »eg rnpp.—Kf kaupandi.sem er í skuld vld bladid flytn tlxtferlnm, án þess ad tilkynna beimilasklptin, þá er þ»d fyrir ddmstólunum álitln sýnlieg sðnnumfyrr prettvisnm tilgangi. FIMMTUUAUINN, 8. SJSI'T. 1898. Drcyfus-máliö. Flesta mun rcka minni til Dreyf- uvniálsius niikla á Frakklandi, cn þó einkum og sjerstaklega mun m innum vera í fersku minni allur gauragangurinn í sambandi viðmál- sóknina gegn Emil Zola, skáldsagna höfundinum heimsfræga, og Pic- quart hcrforingja. Nú fyrir nokkruin dögum hefur sannast, aö franskur herforingi fals- aði brjef það, sem framar öllu uðru styrkti mcnn í þeirri trú, að Dreyf- us væri sannur að sök. þegar dóms- ínála-ráðherrann fjekk sannanirnar Ijet hann óðara senda herforingjann á furid sinn. þar meðgekk hann hrjef-fölsunina og var honum því varpað í fangelsi. en fyrstu nuttina, sein liann dvaldi þar, fyrirfór hann sjer eða var myrtur af öðrum. Hefnr þcssi nýja uppgutvun haft þau áhrif, að þeir, sein ákafastir voru á móti Dreyfus og þeim Zola og Picquart, bengja nú niður höfuðjn, en hiuir aptur á móti, seiu taum þessara manna hjeldu og hjeldu því fram, að Dreyfus væri saklaus, ráða sjer ekki fyrir fögnuði. Formaður yrirforingja-ráðsins sagði af sjer, þrátt fyrir ítrekaSar tili aunir f jár- mála-ráðherrans að aptra honum frá þvf. „Jeg er þess ekki verður", sagði hann, „að skipa jafu virðulegt embætti eptir að hafa gert uiig sok- an í því að trúa jafn þýSinganniklu bvjefi, seui svo reyndist að vera fals- að af embættismanni í hernuin." Æðsta valdiS á Frakklandi er hervaldið. þjóðin franska ber meiri virðingu, dýpri lotningu fyrir her- foringjum sínum en nokkrum öðr- um—trúir á þá. Var því sfzt aS undra þó lýSurinn tryði því, aS Dreyfus væri sckur, þegar hervald- ið lýsti yfir aS svo væri; og svo þeg- ar þar við bættist, að Dreyfus hufði áður drýgt þann svi'virðilega glæp að fæðast af gj'Singa ættum. GyS- ingahatrið á meðal kristinna manna á Frakklandi margfaldaðistviðþetta takifæri svo mjög, aS GySingar urSu í sífelldri hættu fyrir ofsa skrílsins, bæSi mcS líf og eignir. Og þcgar Emil Zola, sem auSsjáanlega trúSi þvf í mestu einlægni.að Dreyfusværi saklaus og að kærurnar gegnhonum hefðu verið uppspunnar af öfund- armönnum hans og hatursmönnum Gyðinga, var að reyna, með því að leggja fje sitt og frelsi í hættu, að sanna sakleysi hans, þá ofsótti lýð- urinn hann meS svívirðingarorðum, ógnunum og jafnvel með grjótkasti, og allstaðar kvað viS sami sónninn: „Lengi lifi her Frakkaí" „Niður með Dreyfus!" „Niður rneðalla Gyðinga!" „Niöur með Zola!" Nú cr ekki hrópað „lengi lifi her- inn franski" þessa dagana. LýSur- inn hcfur ckki ennþá algerlega att- að sig. Og, þcgar hann loksins hef- ur áttað sig, þá er óvíst hvað hann hrópar. það er æfinlega ónotalegt, hvort hcldur cinstaklingurinn eða fjuldinn verður fyrir þvi óláni, að vera allt í einu sviptur trfinni á þaS, sem staðið hefur ofar öllu öðru í huga manns, og það tekur stundum langan tíma að gera sjer fullkoui- lega grein fyrir, hvort maður sje vakandi eða hvort mann sje að dreyma; hvort manni hljóti ekki aS misheyrast, eSa hvort ekki sjc hugsanlegt að frjettirnar fari á milli mála. þannig virðist ástandið vera á. Frakklandi rjett sem stend- ur; en það verður ekki lengi, og þegar þugniu verSur rotín þá vcrSur fróðlegt að sjá og heyra bvað til bragðsverSur tekið. Lætur stjóru- in Dreyfus sitja í klcfa sfnuni á hinni banvænu Djörla-eyju (l'Isle de Diable) eptir að sannast hefur, að eitt af stcrkustu sönnunum gegn honum var falsað brjef? Er Dreyf- us cnn á lífi? Krcfst ekki þjóðin þess, cptir að niáliS er koniiS í þctta hoif, aS hiuum saklausa ínanni verSi veitt viðreisn? Eða heldur hún á- fram að hrópa hjer eptir sem hingaS til: „Lengi lifi herinn franski!" „NiS- ur nieS Zola!"? þcirn til fruðleiks, scni annaðhvort aldrci hafa ncitt um Dreyfusniálið vitað, eSa cru farnir að gieyma því, viljum vjer með fáum' orðum skýra frá helztu atiiSum þess. Albert Dreyfus var yfirforingi í stórskotaliði Frakka við hermála- stjórnina. Hann var tckinn hönd- um seint á árinu 1894 fyrir aS opin- , bera áríSandi lcyndarmál hcrmála- stjórnarinnar. Öllum aSalatriSun- um í kærunni var haldið leyndum, en sagt var, aS hann hefSi selt þýzka sendiherranum í París þýðingar- miklar upplýsingar. Bæði þýzki sendiherrann og stjórnin a þýzka- landi mótmæltu kæru þessari harð- lcga, og lagði hennálaráðherrann mótmælin fram fyrir stjórnina, en frönsku blöðin hjeldu því fram, að kærurnar væru sannnr og heimtuðu dóm yfir Drcyfusi. A mcðan á þessu stóð var Dreyfus í ströngu varðhaldi og f jekk ckki að sjá konu sína nje neina aðra af vinum sínum. Var síSan samþykkt, að hann skyldi inæta fyrir herrjetti, ákæran skyldi veru landráð og mál- iS útkljáS innan lokaSra dyra. Hvað þar fór fram og hverjir báru vitni gegn honum er ekki f ull-ljóst, en cptir aS rjctturinn hafði staSiS yfir í tvo daga var Dreyfus dæuidur sekur og kvcðinu upp yfir honuin harðasti dómur, sein hugsanlcgur er á friðurtímuin,—nefnilcga, æfilangt fangelsi í virki og sviptast enibættis cinkennum og úlluui mctorðum. Niðurlægingin fór hlifðarlaust fram, cins og tíðkast samkvæmt her- lúgunuin. Oll tignar-cinkenni og mcrki voru rifin af treyju hans og húfu og jafnvel leggingiu af buxun- um. Sverðið hans var tekið og brotið í tvcnnt fyrir augunum á hon- um. það sverS mátti enginn bcra, Dreyfus hafði saurgað það. ÁSur en niSurlægingar-athöfnin fur fram spurSi Leburn yflrforingi, sein ytír Dreyfus var settur, hann að, hvort honum hefði aldrei komið til hugar sjálfsmorð. Dreyfus ját- aði aS svo hefði verið. Sjer hcfði dottið það í hug daginn sem dómur- inn var upp kvcSinn. cn viS frekari yfirvegun hafi hann áttaS sig á, aS með því hann væri algerlega sak- laus þá hcfði hann cnga hcimild til að taka sjálfau sig af lífi—innan þriggja ára væri hann sannfærður um, að sjer yrði vcitt uppreisn. Að svo niæltu gcrði hann svolátandi j'tirlýsingu: í dragkistu á heimili útlends sendiherra finnst brjef, sem segir, að fjðgur skjul vcrði send. Menn, ser* lciknir eru í að dæma um rithund, cru látnir skoða bijcfið. þrír segja, aS uiín nönd sje á því, cn tveir neita því, og upp á þctta cr jeg svo dæmdur. þcgar jeg var 18 ára gam- all iór jeg á fjölfræSisskola. Jcg átti glæsilega framt'S fyrir hundum scm herrna',ur. Jeg á cignir, sem nema £20.000, og hafði von uni £2,- 000 tekjur á ári. Jeg hcf aldrei verið við kvcnnfólk kcnndur. Aldr- ei tekið mjer spil í hönd. Æfinlega haft nóg fje. Hvcrsvegna hefði jeg þá átt að Iáta múta mjer til land- ráða?" BrjefiS, sem átti aS hafa fundist hjá sendihcrra þjóSvcrja, hljóSar svona: , Jeg hef ekkcrt frá yður frjctt og veit því ekki hvað jeg ti aS gera. Til bráSabyrgða sendi jcg ySur lýs- ingu af ásigkumulagi vígjanna. Jeg læt yður einnig fá aðalatriðin úr skotfræðinni. Ef þjer viljið fá það, sem til vantar, þá læt jcg afskrifa það. SkjaliS er dýrmætt. Einungis embættismenn hafa fcngiS upplýs- ingar þessar. Nú fcr jcg til her- kænsku-æfinganna." Frakkar trúSu því, aS þjóSverjar hcfSu náS Dreyfus á sitt vald, því þ<) þjóSverjar þverneituSu aS svu væri, þá gerSu þeir 27 atrcnnur til að þagga málið niður, ug böndin, sctn að Dreyfus bárust, voru svo stcrk, að ekki þótti fært að láta hann slej)pa. Fyrst var Dreyfus hafður í her- virkiuu á Isle de Rti við strcndur Frakklands, on síðan var hann Hutt- ur til eyjarinnar L'Ide de Diahle við norSaustur-strönd SuSur Ameríku. þangaS senda Frakkar vcrstu glæpa- menn sína, og eru þcir mcS því nvHi vanalega úr sögunni, þvf bæði er meCferðin á þeim hin versta og svo er loptslagiS áeynni svo óheilnæint, aS fæstir lifa þar neina sárfá ár. MeSferSin á Dreyfus cr svo níS- ingsleg, aSmaðurgetur tárastyfirað hugsa til þess. Hann er gcyindur í járnbúri cins og óargadýr, og niikil hegning liggur við ef það sanuast upp á nokkurn af fangavörðununi, aS þeir tali orð viS lianii eða gcgni ncinu sem hann scgir. þegar saka- incnn á eynni dcyja cru þcir greptr- aBir þannig, aS þcim cr varpaÖ í sjóinn skammt undan landi, og cru likin strax tætt sundur og jetin af náhrufnum ug hákurlur. Til þess aS bæta enu nicira á böl Dreyfusar cr búr hans Hutt á liáan höfSa rjett við stróndina þcgar hin- ar viðbjóðslegu sakainanna greptr- anir fara fram og hanu þannig neyddur til aS vera sjónarvottur aS því, scin bíSur sjálfs lians innan lít- ils tíma. Fræudrækni Breta. Fœstir þeirra, sem ckki hafa vandlega lesiO blööin á undanförnum tfma, vita f hve mikilli hættti Bandí- ríkjamenn stóðu um tfma í byrjun ó- friðarins viö Spanverja. Frakkar tóku saman ráð síd, litlu eptir að stríftiö hófst, til pess að hjalpa Spán- verjum og taka mosta vindiun Cir segl- um Bandarfkjamanna til að auftmykja pk og s/na peim, aC norðurálf u pjóð- irnar ættu sjálfar að útkljá sín œál pótt í vestur&lfuniii væri. Tóktt peim að fa pjóðirnar a meginlandi norðurálfunnar a sitt band, par & með- al Rússa og Þjöðverja. AUt var f góðu lagi og gekk eins ogísbgu; hið eina, sem ógert var áður en leik- urinn skyldi byrjs, var að tala við Breta og helzt fá pá með í förina, eða, ef peir ckki fengjust til að verða með, pk að fáta niálin afskiptalaus, og mundi slfkt fáat fyrir eitt orð, meö pvf Bretar hefðu margt illt mátt þola af Bandarfkjamönnum á undanförnum ánim og hljóti að vera peim reiðir. JNú sje sannarlega sá tfmi kominn, að Bretar geti svalað gremju sinni of ekki beinlfnis með J>ví að taka batt f samsærinu pa óbcinlfnis með pvf að leiða málin hja sjer. £>á geti pví ekki verið «ð öttast; en kurteisi vegna sje þó sjálfsagt rjettara að ganga ekki algerlega fram hjá peim. Málið var pví lagt fram fyrir Salisbury; og, Frökkum til ósegjanlegrar hryggðar og gremju, hljóðaði svar hans á þá leið, að cf norðurálfu þjóðirnar ekki ljetu ófriðinn afskiptalausan, þá mundi- hennar hátign ekki einungis neita að fylgja þeim, heldur ganga f hð með Bandarfkjamönnurn og segja Frökkum strfð á hoodur. Urðu því Frakkar nauðugir viljugir að hætta við allt,þvf þeim stóð ótti af svarinu. I>annig var það eingöngu Bretuur að þakka, að Bandarfkja- mOnnum var ekki reistur hurðar&s ttni öxl, því þó þeir sjou harðskeyttir og hermenn góðir, þá er með öllu óhugs- anlegt að þeir hefðu reynst menn a móti Ollu þvf ofurliði. ¦ Bókasafn alj>ý»u, 2. /lokkur, 3. og i. bindi. fTtgefaudi O'ldur Björnsson f KaupmannahUfu. Önnur bókin er „Úranía", eptir (Jamillc Flatnmarion, í Islcn/.kri þýðingu eptir Björn Björnsson stúd. mag. Bókin cr vfsindalegs ofnis, en framsotningin er svo ljós og alþy'ðleg, að hún er engu sfður skemmtandi en frseðandi, og þyðingin snilldarvork. llin bókin er þ/ðing sjera Matthfasar Jochumssonar & kaflanum „Bl&stakkar" úr „Sögum herdæknis- ins" eptir finnska sk&ldið Zakarias Topclius, sem nú er nýlega d&inn. Úr „Sogum herlæknisins hefur &ður birzt kaflinn „Hringurion", þ/ddur af sama manni. Topelfus er talinn einn með frægustu rithöfundum norður- landa og „SOgur horlæknisins eitt af 20« tnjer, og það brestúr enn f þeim við urnhugsanma um það", sagði bogaskyttan. „I>essi hinn fjelagi minn er fssrður prestlingur, þótt hann sje ungur; bann heitir AUeyne Edricson, og cr bróðir ljens- mannsins f Minstead". „Ungi maður", sagði Sir Nigel harðneskjulega, „ef hugarfar þitt er &þekkt hugarfari bróður þfns, þ& fer þfi ekki inn um hliðið & kastala mfnum". „Nei, herra minn", hrópaði Aylward í flýti, „jeg skal ftbyrgjast, að það er ekkert sameiginlegt f hugs- uuubætti þeirra, „þvf nú f dag sigaði Ijensmaðurinn hundum sfnum & hann og rak hann burt af landeign sinni". „Og tilbeyrir þfi cinnig Hvitu hcrsvcitinni?-1 84gff Sir Nigel við Alleyne. „Mjer sýnist & þjer, %* þ6 hifir ekki haft mikla reynslu f hernaði." „Mig langar til »ð fara til Frakklanda með þess- um vinum mfnum", svaraði Alleyne; „en jeg er frið- arins miir'ur og ekki bardagamaður—jeg er lcsari, særari, piófsveinn og skrifari". „Það þarf ekki að bindra þig fr& að fara f bar- d.ga", sa^ði Sir Nigel. „Nci, herra roinn", hrópaði bogaskyttau glað- lega. ,,Jeg hef sj&lfur verið f tveimur herferöum með Arnold de Cervolles, honum, sem þeir kölluðu erkiprest. Við sveröshjöltu mfn! Jeg hef sjeð hann fremst I bsrdeganum, með munkakApuna hepta upp & hojc ug vaðaudi 1 blóði upp yflr ífskó síoa. Eo éður en seinasta örin var þotiu af etrengnum, var 215 „Það cr uafu mitt, vinur", sagði bogaskyttan. „Þ& er hreinn óþarfi að segja þjer nafn mitt", sagði hinn. „Við hinn helga róðukross! £>etta er Sfmon hinn svartifrá Norwich", hrópaði Aylward. „A mon cæur, fjelagi, á mon cœur! Hvað mjer þykir þ<5 vænt um að sj& þig!" Og svo fjellust þeir f faðm og föðmuðu hver annan eins og bjarndyr. „Og hvaðan kemur [>ú, gamla holdlausa beina- brúga?" spurði bogaskyttan. „Jeg er f þjónustu hjer f kastalanum", sagði Sfmon svarti. „En segðu mjer, kunningi, er það satt, að líkur sjeu til, að við f&um aptur tækifæri til að berja & þcssum frönsku piltum? E>að er farið að kvisast f varðmanna stofunni, að Sir Nigel muni ætla að leggja út f leiðangur enn einu sinni". Þaö er nógu Ifklegt, mon gar, eins og nú Btend- ur", svaraði Ayhvard. „Drottni sje lof og dy"rð!" hrópaði Simon. Nú strsx f kveld ætla jeg að leggja til sfðu gullna gjöf, til þess að offra & altar: nafna mlns. Jeg hef þr&ð þctta, Aylward, eins og ung mey þr&ir unnusta sinn". „Ert þú þ& svoua gr&ðugur í herfang?" spurði Aylward. „Er pyngjan orðin svo ljett, að það sje ekki nóg f henni til þess aðgerasjer glaðan dag? Jeg hef pung á belti mfnu, fjelagi, og þú þarft ekki annað en að stinga hendinni f hann, til að f& fir honum það sem þú vilt. Við vorum ætfð vanir að skipta & uiilli okkar". 210 andi með ótrúlegum hraða, virtist stæffa on það var f raun og veru f rökkrinu, gapti og blóð og froða lak £ir kjapti þess niöur & jörðina. Sir Nigel virtist ekki hafa minnstu hugmynd um óttaun, sem bafði gripið alla menn, þvf hann gekk hiklaust eptir miðri gOt- unni og hjeit & silki-vasaklút sfnum f annari hend- inni en gulldósum sfnum í hinni. Það rann kalt vatn milli skinns og börunds á Aylward þegar liann sft, að f söinu andr&nni ag bjarndyrið mætti Sir Nigel, þ& rois það upp & apturfótunum, augu þoss tindruðu af ótta og vonzku og það veifaði hinuin miklu hrömmum sfnum yflr riddaranum, til að sl& hann til jarðar. En Sir Nigel deplaði hinum einkennilcgu aogum sfnum, seildist upp með hcndinni og sló bjarndyrið tvisvar sinnum yfir trynið með vasaklút sfnum. „Ó, skömmin þfn, skömmin þín!" sagði hann við dyrið í mjUkutn &vftunar-róm; og þ& var cins og það vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, svo það fór aptur & fjóra fætur, sneri sjer við og labbaði til baka, og tók herra þess þaö þ& og batt þaö meö reipum með tilstyrk hóps af bændum, sem hafði fylg' þvf eptir með honum. Eigandi bjarnd/rsius var lafhræddur. Hann hafði sem sje bundið dyrið við staur & gðtunni & með- an hann drakk sjer könnu af öli & veitingahúsinu, eI1 ineðan höfðu flækings-hundar farið að &reita það og æstþað svo upp, að það hafði slitið keðjuna, scm þao var bundið með, og barið með hröuimttnum og l"llö alla, sem urðu & vegi þcss. En cigandiuu varð cnu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.