Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. SEPTEMBER 1898., Sveitaskattar og vínsölu- bano. (Aðsent). Því hefur opt veiið haldið fram, &ö svo framarlega sem algert vínsölu- o*nn yrði að lögum gert í Canads, Þ^ tnundu sveitarstjórnirnar verða í ^estu vandræðum með ftrlegar tekjur !'nar, þar sem þær hefðu misst öll Rjöldin, sem þær nú hafa fyrir vin- 8öluleyfi. En til þess að gera kjós- ei>dunum þetta fyllilega skiljanlegt 'bal hjer bent á nokkur atriði, er lúta 10 núverandi tekjum, og sýnt fram á ovað þær að líkindum minr.ka við Tíusölubannið. Árið 1890—Dl var sett konuDg- *eg nefnd til að gera áætlun um vln- 8ijluna, og það ár voru tekjurnar af vlnsöluleyfinu og vínverzluninni úr öUum borgum, bæjum og sveitum í ^anada alls $429,107, en vínsöluleyfin v°ru talsins 7,054. Skýrslurnar, aem »«tlun þessi var gerð eptir, voru þó n°kkuð ófullkomnar, því að úr fylkj- unum British Columbia og (juebeo tengugt ekki fullkomnar sk/rslur. En Þ&Ö mun óhætt að fullyrða, að árlega et« veitt 8,000 vinsöluleyfi og tekjur Þ*r, sem af þeim koma í sjóði sveit- *nna, eru um $500,000. Þessi hin sama nefndarskyrsla Rerir ráð fyrir, að árlega sje í Canada S?að fyrir vín $39,879.854. Og 8etjum nú svo, að húsin, sem vínsölu- %fi hafa fcngið, sjeu opin 310 daga aí8ins, þá mundi þetta gera að meðal- tal' dálítið meira en $15 & dag fyrir "Vert vlnsöluhÚB. Á sumum þeirra er salan miklu meiri, en á sumum að J'kindum minni. Ai þessu feiknafje, sem vínsolu- ^ennirnir f& frá mönnum í Canada, Var að eins borgað i sveitasjóðina *500,000. Og hvað tekjur sveitanna 8nertir, þ& er þvl varið Ukt og sveita- nefndirnar fyrir hönd Canadamanna nefðu ráðið vínsalana til þess að ná .lnn fyrir sig $500,000 tekjum, en gef- '" þeim um leið leyfi til að kalla inn ^tklu stærri upphæð og stinga öllum ^isnauninum I vasann. Reikningur- lnn verður þvi fi þessa leið: Upphæð innkölluð af vin- solumönnuro.......$39,879,854 ^orgað i sveitasjóði____ 500,000 Innköllunar- kostnaður.. $39,379,854 En heimskan i þeirri hugmynd að Sjalda $398 til þess að n& inn 5 doll- ata tekjum er meiri en svo, að uui Það sje talandi. Mundu ekki þeir ^enn, sem hefðu auðgast um $39,879,- °°4, eiga ljettara með að borga aðra **>00,-000 og standa þó betur að vigi eptir að hafa gert það. Menn verða að hafa það hugfast, a° vinsalan greiöir ekki tekjur eða Rjöld þessi af sinum eigin afurðum. ""ísalan framleiðir engan auð. Húu tekur að eins peninga skattgjaldand- acs og fær þ& sveitastjórninni, en eins og s/at hefur verið tekur hún fr& alþyðu hjer urn bil áttatíu sinnnm .neira en hún geldur aptur sveita- stjórnunum. Ef að allur þessi feykilegi auður, sem allur lendir hj& "vínsölumönnun- um væri kyr i höndum skattgreifenda sveitanna, þ& mundi vafalaust mikið af því koma fram sem skattgildar eignir, og þannig mundi fljótlega bæt- ast við skattgildar eignir upphæð svo mikil, að hún mundi gefa af sjer tekjur fullt eins miklar og nú fást af vinsöluleyfunum, og þyrfti þó I engu að bækka skattinn fr& þvi sem nú. er. Þetta geta menn hæglega sjeð, en þ<3 er hjer ekki talin sú hin venjulega framför i hverju sveitarfjelagi, sem stafa mundi af meiri sparsemi og meiri iðjusemi, sem væri sj&lfsögð og n&ttúrleg afleiðing af afn&mi víusol- unnar. Ef að vjer lokuðum öllum vin- söluhúsum I dag, þá mundi að &ri liðnu fjelagið vera orðið þeim mun ríkara, að skatturinn, sem lagður væri & viðbótina við eignir fjelagsins, mundi meira en jafnast við þessar tekjur, sem sveitirnar töpuðu við vír- sölubannið. Munurinu & vínsölubanni og leyfi er, hvað Canada snertir, hið sama sem munurinn á því að borga út & &ri hverju i beinhörðum peningum meira en #39,000,000 og binu að borga hæfilegan skatt af eignum sem ná þessari upphæð, og hafa þ<5 um leið full eignarráð yflr eignuro þessum og græða sð likindum & þeim ferfalda upphæð við skattinn. N&kvæmlega hafa reikningar margra sveita verið rannsakaðir og því nær æfinlega hefur þetta orðið niðurstaðan: Ef að kostnaður til f&- tækraþarfa og til lögreglu í sveitinni er lagður við tiltöluleg útgjöld sveit- arinnar til glæpamanna—og öreiga- gjalds í „county"-inu, þ& verður upp- hæð sú meira en tvöföld við tekjur þær, sem sveitin fær af vínsöluleyf- um. En ef að menn gera r&ð fyrir,að einungis helmingurinn af glæpa- manna- og fátækra-kostnaðinum eigi rót sfna að rekja til vínsölunnar, þá geta menn sjeð, að sveitirnar tapa þó alla daga stórmiklu fje við vinsöluna. Og þær mundu jafnvel tapa þó að tekjurnar af vínsöluleyfunum væru hreinn gróði. En nu sem stendur borga þær feiknafje fyrir þau tvíræðu forrjettindi að l&ta r/ja sig að efnurn og leggja & sig þunga skatta. Stundum er því fastlega haldið fram, að ef að vínsöluhúsin sjeu svipt leyfinu að selja, þá ryri það að mikl- um mun verðmæti þeirra og það svo, að virðingarverð & slikum húsum yrfi að lækka, en þ&' yrði aptur að leggja þyngri skatta & aðrar eignir til að jafna þenna mismun. En, rannsaki menn nákvæmlega virðingarlistana og uip'yaingar þær, sem fjölda margir virðingamenn og matsnefndir hafa gefif, þ& sj& menn, af aldrei keœur það fyrir, að víusöluleyfið álitist auka verðmæti gistihúsanna. Enda væri það fjarri sanni. Vínsöluleyfið hefur aðeins fihrif um stund, það er búið að vera að f.irn mánuðum liðnum og get- ur þessvegna ekki &litist hafa varan- leg fihrif & að auka verðmæti eigna þeirra sem verið er að virða. Nákvæm rannsókn synir þið ennfremur, að greiðasöluhús (hotels) gjalda tiltölulega minni skatta heldur en jafn verðmikil verzlunar- eða rðn- a'íaihus, og stafar það af því að þau htfi tiltölulega svo lítið lausaf je inr - an veggja. Enn er það athugandi, að það vanalega dregur töluvert úr verðmæti hverrar lóðar eða landeign- ar ef að vínsöluhús eða knæpa er þi>r nálægt, einkanlega þó ef að einstakir menn ætla sjer að nota þær. Enginn virðingarverður maður vill búa uærri veitingahúsi. Og hið sanna 1 triáHnu er það, að vinsöluleyfið er til niðurdrep* öllum eignum í n&grenni við sig. Skattar á þeim verða minni, ábyrgðargjald hærra og eignin fellur í verði. Fyrir hagsyni almennings, heil- brigðri skynsemi allra hugsacdi nianna, og síðferðis tilfinning þeirra nianna, sem annast er um velferð al- þ/ðu, er það einlægt að verða ljósara og ljósara,að öll þessi vínsala er bæði ljót, siðam spillandi og skaðleg. VÍNSAI.AX KI II EKKI AÐ I.KVI'AST. Mikilsvirðar skoðanir um tekju- m&lin. Ef að vínsala er röng, þá eru tekjur af víosölu mótstríðandi allri rjettlætistilfinniogu. Hon. JoriN O' DoSNfir,. Sem drotning get jeg ekki sam- þykkt að taka tekjur af þvi sem eyði- íeggur bæði s&l og líkaina þegna minna. Duoti'Ningin L Mauagaskak. t>að er voðaglæpur að gera sjrr miklar tekjur af sárurn kvölurn og svíðandi f&tækt þjóðar sinnar. CanuN WlLBEEFOBCE. E>að er ósegjanlega sorglegt að kristaar þjóðir skuli gera veitinga- húsin að tolldyrum tekjanna og helga glæpina og viðgang þeirra til þess að afla sjer peninga. Ai.iiEiri ('. LawsON, D. D. Ein &stæðan til þess að verka- mannafjelög hafa misheppnast á um- liðnum tíma er sú, að foricgjar þeirra hiifðu ekki œannskap i sjer, að út- hrópa vínið sem bölvun mannkynsins. T. V. P0\V»liI!I.Y. Herrar mínir, óhöfið eiga menn að leggja skatt ft, en koma í veg fyrir glæpina. Stjórnin ætti ekki að eiga & hættu að spilla siðgæði og heilbrigði þjóðarinnar fyrir tekjur einar. Loed Chesteefiehi. Ef að veitingahúsin væru ekki, Þa hyfíK jef? a® sj° tiundu blutar llra verkamanna mundu eiga hús sín t stað þess aS nú eru þeir lérg'úliöa'r. Rommið er þeim til l)ölvunar. I'. M. Aim.im:. Stjðrnin leiðir menn ti} ^lwj a þegar hún gefur mönnum át'jlttl tí 1 j að halda ölstofur. Aldrei ætti það kÖ líðast að svæfa alþyðu, til nð i-arn- þykkja vinsnlu með því aðbjóðaheni i bráðan hagnað sem beitu.þvt að innan Htils tíma mnn huo þurfa hð bort?a það ineð haurn reututu í fátækragjöldu rn. Tbade Marks t!tT, Designs ¦' ¦ COPYRIQHTS *t. Anvone sendlii« astetcb aiid deacrinl ion may__^^^ qulckly ascertain onr opinion íree wiicllior nn Invention is probablv patentul>le. Couiinunica- .,, tlonsstrictlyconfldential. Handbookoö Par«nl4 eent free. oldest apency for securintc patents. Patentfl tnken tbroupb Munir & Co. rectlve Bh ípecíal notíce, wlthout charge. in tbe Scietttífic fltnericatt aitttH A hanftaomoly illnstrated weckly. culation of any sclentíflc journal. líarKeftt cir- Terms, $;. a _j ic_. year; four montbs, $1. Soldbyaií newsdeaíers. MUNN & Co.361Bro-d"a"' New York Branch Offlce, 625 F SU, Wasbingtou, D. C. CAMMIORDV ESTURLAMDIW. KEGLUK VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra snmbandsstjtfm-* ' inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjolskyld—r__ feður og karlmenn 18 ftra gam'lir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heirailisrjettarland, það er að seerja, sje laridið ekki áður tekið,eða setjt til siðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. liðartekjt INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, ->-,-¦ ""'" næst liggur landinu, sern tekið e.r. Með leyti innanríkis-r&ðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Wmnipeg, geta ínenn getið íJ^rr:!Uíin, M um umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritiinarejaldið er $1 og hafi landið áður verið lekið þarf að borga *5 eða $10 umfram fynr sjerstakan kostnað, sem því er samfara. l,a; HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvjcmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heirnilis- rjettarskyldur sínar með 3 &ra ábúð og yrking landsins, o£r m& land- neminn ekki vera lengur frá landinu enö mánuði&&ri hverju, &n sjer- staks leyfis fr& innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 Arin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hj& þeim sem sendur er til þess að sko^a hvað uun- ið hefur verið & landinu. Sex rnáuuðura áður verðnr maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanrrinuni í Ottavva það, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann þnnn, sem kemur til að skoða lanriið, um eignarrjett, til þess að taka nf sjer óiuak, þá verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá. & innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg og & !5llum Domin;on Lsnds skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um það hvar lðnd eru ótekin, ogallir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og Ij&lp til þess að n& f lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplfsingar viðvíkjandi timbur, kola og n&malögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig rreta menn fengið reglugjörðina um stjóroariönd innan járnbrautarbeltisins í British Golumbia, með því að snáa sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarinnar í Ottswa, innflytjeníia-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsiiiönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Dejjuty Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta iengið gefins, og fttt er við i reglugjörðinni hjer að ofan, þá eru þúsnndir ekra af hezta landi,sem hægt er að f& til leigu eða kaups hj& járnbrautarfjelOgum og /msum öðrum fjelögum og eÍDstaklingum. 209 Aylvvartl kotnst ekki lengra með ræðu sína, þvt ^ö & sama augnabliki heyrðist undarlegur og óvænt- Ut h&vaði & götunni, d&lítinn spöl framundan þeim, i ^tinni til klaustursins. t>ar heyrðust dimmróma '&rlmannaóp, óttafull kvennmanna-hljóð, skrækir °g gelt úr hundum, en upp yfir alltsaman heyrðist 'eiftuglegur, þrumandi dynur, óútmálanlega ógnandi °8 hræðilegur. Fyrir hornið & hinni mjóu götu *otnu tveir hundar & harða stðkki, skrækjandi og ^eð skottin & milli apturfótanna, en á eptir þeim k°ra n&fölur þorpsbúi æðandi, með útbreiddan faðm- ^QD, fingurna út I loptið og h&rið stendandi upp & eodann, og ieit hann alltaf um öxl sjer & víxl, eics °R eitthvað voðalegt væri & hælunum & honum. hí'ly'ið, flyið! frú min!" skrækti hann upp um leið og ^&tin fór fram hjá þeim eins og kólfi væri skotið. *Q & eptir flóttamanninum kom hlaupandi, þunglama- 'ega, afarstór svartibjörn og hangdi blóðrauð tungan ^t fir honum, en á eptir sjer dró hann slitna keðju, *em glamraði í. Fólkið & götunni flyði til beggja ^iða, inn I búsdyr og afkima. Hordle Jón greip ^a-fÖi Loring upp í faDg sjer, eins ljettilega og hún Wði verið fjöður, og stökk með hana inn f forskygni eiU; en Aylward rak út íir sjer fjölda af frönskum Wótsyrðum og greip örvamælir sinn og reyndi að n& ^°ganum af baki sjer. Alleyne, sem missti kjark- l0n við svona undarlega og óvæota sjód, þr/sti sjer uVp að vegg meðfram g'ótunni og starði & hiö óða 'Jj&rndýr, scm þó það væri klunnalegt, kom stökkv- 216 „Nei, vinur minn, það er ekki gull Frakka, heldur blóð þeirra, sem mig þyrstir eptir", svaraði Símon. „Jeg mundi ekki liggja kyr i gröf minni, frændi, cf jeg fengi ckki að berja á þeim enn einu sinni. Hvað okkur snertir, þ& hefur það ættð verið hreinn og drengilegur ófriður við Frakka—krepptur hnefi handa karlmonnunum, og knjefall handa kvennfólkinu. En hvornig gekk það ekki til i Winchelsea, þegar skipin þeirra komu þangað í herc- að fyrir nokkrum árum síðan? Jeg &tti þar gamla ínóðir, fjelagi, sem hafði komið þangað norðan úr landi til þcss að geta verið nær syni stmim. Hun fannst þar við arn sinn rekin í gegn með frönsku sverði. Vngri systir mín, kona bróður míns og tvö börn þeirra voru einungis öskuhrúga í hinum rjúk- andi rústum húss síns. Jeg vil ekki neita, að við höfum unnið Frakklandi mikinn skaða, en konur og börn hafa ætíð verið óhult fyrir okkur. Og svona stendur & þvf, gamli vinur minn, að blóðið s/ður í mjer og mig langar til að heyra gamla herópið; og jeg sver það við skapara minn! að svo framarlega sem Sir Nigel dregur upp herf&ua sinn, þá er bjer að minnsta kosti einn maður, sem verC að sitja ajiturf hnakknum". „Við höfum haft margar gleðisti -aaK, gamli striðs-huEdnr", svaraði Aylward, sverðshjöltu mín! meigum við vonast eptir, mörgum stundum saman &ður en við deyjum. En það er lfklegra að við í þetta sinn sækjumst fremur ¦IQo „líann er eins byggður eíns og hormenn ættu að vera", sagði sm&vaxni liddariun. „Dú enginn hænu-ungi, hermaður góður, en samt þori að ftbyrgjast, uð hann er sterkari en þú. Líttu ú þennan stóra stcin, sem dottið hefur úr kamp i niður á brúna. Fjórir af piltu'n íuínum reyndu í dag að bera hann burtu, en g&tu það ekki. vildi nú að þið tveir gætuð gert þeim til skommur með því að koma steininum burt, þó je«' sje hrard um að jeg leggi of mikla aflraun fyrir ykkur, hann ar f jarska þungur." Sir Nigcl benti um lcið og hann sagð: [>etia & afarstóran, höggvinn stcin, sem 1& öðru me^in v:H gfttuna á biúarsporðinum, og var hann sokkiun djúi t niður í hínn rauðleita leir. Bogamaðurinn gekk að steÍDÍnum og (letti upp treyjuermum sínum, en þnð var hálfgerður vonleysis-svipur & honum, því þetta var sanDailega mikið bjarg. Ei Hordle-Ión ýtti honum til hliðar með vinstri hendÍDni, beygði sig síðan yfir steininn og reif hann einsamall upp úr leirnum, og lleygði honum langt út í fina. t>að komu miltUr .Tiisur af honum, þegar hann fjell f &na, '•¦>•* ai,- ' "pp 6r vatninu, seiu bullaði Ojf sauð ft honum. „Ilerra trúr!" hrópaði Sir Nigel, og „herra t^ísr!" hröpsði lafði Loring, þegar Jón var búinn að -----------j-u„. ^jú . ^ nuddh.öi leiriDn af fingrunum. „Hann hefur lagt arnileggina utan um rifin &

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.