Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 7
LÖGBEHG, FIMMTUDAGINN 8 SEPTEMBER 1898. Útvör'ðurinn. (Eptir Victok Tissot.) Jósep II. Austurríkiskoisari var vaour aö ganga sjer til skeraratunar & hverju kveldi. Hafði hann pá yfir sjer stðran feld og lítinn ríting við hlið sjer, sem svo sem ekkert bar á. Það var einhverju sinni, er hann hafði setið lengur við vinnu, en hann atti vanda ti), að hann gekk út að glugganum I herberginu sínu og leit yfir bæinn; var á, bjart tunglskin og varpaði pað nokkurs konar töfra- ljöma yfir strætin og húsin. Þelta var um vetur og kuldaveður. Fannst beisaranum eitthvað svo einmanalegt inni, að hann gat ekki stillt sig um að bregða sjer út, pó framorðið væri orð- >ð. Hann gekk beina leið til „Grab- en", og var par hljótt og eyðilegt sem I kirkjugarði. JÞaðan rölti hann apt- ur eptir Carinthianstræti og var kom- inn heim an pess að bafa mætt nokk- urri sál á leiðinni. En pegar hann atlaði að fara inn um litlu dyrnar á Burg, tók hann eptir pví, að útvörð- urinn spurði ekki eins og til stóð, »hver er parna", og pótti honum þetta furðu gegna. Keirarinn stóð pó nokkra stund grafkyr, en útvörðurinn bjelt áfram að ganga um gólf, eins og hann hefði einskis orðið var. „Tarna er skrítið", tautaði hann við sjálfan sig og gekk að útverðinum og spurði skyndilega: „Hvers vegna kallar pú ekki: Hver er parna?" L'tvörðurinn svaraði engu, en fal >ig í pcss stað 1 varðklefa slnum. Nú var keisaranum nóg boðið; luuin preif I handlegginn á útverðin- um og spurði reiðulega, hvað allt þetta ætti að pýða. „Ó, drottinn minn!" stundi út- vörðurinn upp með veikri og mjórri 'ödd, „komiö ekki upp um hann Agúst minn!" Og um leið varpaði utvörðurinn sjer fyrir fætur keisarans. „Stattu upp, stúlka mín, stattu npp", sagði keisarinn, sem undir eins nafði sjoð, að petta var kvennmaður. »Hver ertu? -Og hvernig stendur & Því, að pú ert hingað komin í pessum tuningi?" „Jeg skal segja yður hreinskiln- islega, herra minn, hvernig í öllu liggur", svaraði stúlkan, „en komið Þjer dálítið nær, svo að menn heyri ekki til okkar. Jeg heiti María og unnusti minn heitir Agúst. Hann er liermaður og atti að standa hjer»a á ntverði núna; en af pví að hann er Wnn, pá bauðst jcg til að standa á verðinum fyrir hann. Hann fór heim "til pess að ylja sjer ögn hjá okkur; það er svo kalt í veðrinu. Jeg sár- bæni yður um að vera ekki harð- I>rjösta gegn ungri stúlku......" „Hermaður, sem vanrækir skyldu Bína, bakar sjer punga hegningu, ef það kemst upp......" „Já, en pjer ætlið ekki að ljósta l>vl upp, ætlið pjer?" sagði hún með gratstaf I kverkunum. „O, sussu nei, — legðu nú bara kyssuna frá pjer og farðu úr varðkáp- nnni og bíddu svo eptir mjer parna við strætishornið. Jeg skal koma til pín aptur samstuudis." Stúlkan grátbændi hann um að iofa sjer að vera kyrri á verðinum, en það kom fyrir ekki. Keisarinn kall- *Öi & fyrirliða og skipaði honum að **ka byssuna og kápuna og láta annan nermann taka að sjer varðpjónustuna. siJeg hef", bætti hann við, „leyft hon- ^m Agúst að fara af verðinum." Keisarinn náði nú stulkunni, sem var farin af stað á undan. „Nú skaltu ekki vera hrædd", sagoi hann, )>jeg er nú búinn aðkippa þessu í lag. En mjer pætti gaman *ð vita, hvar þú átt heima." „Það er nú ekki meira en fimm öJlnútua gangur pangað", svaraði hún wg greikkaði sporið eins og til að vIsa honum til vegar. Keisarinn gekk 4 eptir henni og komu pau nú inn I prönga götu, par Bem ekki var nema eitt ljósker, er °jekk I taug yfir pvera götuna. Þar 'Opuaði hun dyrnar á fátæklegu húsi og gekk inn I herbergi á neðsta gólfi. Sat par £>ömul kona við vinnu sína og brarn á messiugarlampa hjá henni. „Hvað er pottt, ertu komin, María?", sagði bún lialfhissa, pegar húa kom auga á stúlkuna, sem var orðin rauð i kinnum af kuldanum, „hann hefur orðið að taka til fótanna, hann Agúst, pví pað eru ekki nema f4einar mfnútur siðan hann fór". NQ tók gamla konan fyrst eptir ókunnuga manninum, sem kom með dóttur hennar, og stóð hún pi snar- lega upp, til pess að virða pennan vafagemling dálítið fyrir sjer. Keisarinn tók varla cptir pví. Hann einblfndi á ungu stúlkuna, sem var dásamlega fögur sýnum og naut sfn svo ljómandi vel í bjarmanum, sem lagði af lampanum. Hún hafði ljóst hár, næstum hraínsvöit augu, og hin löngu augnahar vörpuðu dökkum skuggum á hinar blómlegu og ílauj- elskenndu kinnar hennar. Hún var ha og grönn, naeð rósrauðar varir, og var allur skapnaður hennar sem yndis- leg endurspeglun af æsku, fjöri og heilbrigði. A hlið að sja minnti and- lit hennar á myndir af Albaníukonum, og pegar hún brosti, var eins og sól- skini slægi yfir allt andlitið. Hún leit út fyrir að vera tæpra nítjan ára. María sagði nú móður sinni, hvað fyrir hana hafði komið. „Ef ekki hefði viijað svo til, að jeg gekk par um, pá hefði pað, svei mjer, komið peim & kaldan klaka", skaut keisarinn inn í, „en nú purfið þið ekki að bera neinn kvíðboga fyrir pví; nú fær enginn neitt að vita um pað". Siðan sneri hann sjer að stúlk- unni og sagði í dalftið lægra róm: „En með hverju ætlar þú nú að launa mjer petta?" Marfa varð rjóð út undir eyru, en pagði. „Komdu", hjelt keisarinn áfram, og reyndi að teygja hana að stórri kistu, sem stóð við bakvegginn í her- berginu og í stað legubekkjar. ,,Komdu, María, jeg pirf að tala dá- lítið við pig". Stúlkan hreifðist ekki úr sporun- um, en stóð grafkyr. „Vertu nú ekki svona prálynd. Þú hefur ráð og örlög unnusta píns f hendi þjer, og sýnir pú mjer ofurlitla bllðu, pa fær þú pað, sern er í pessum sjóði, í heimanmund". „Allir eru peir eins", tautaði gamla konan. Dað glitti I gullpeningana gegn- um möskvana a silkipyngjunni,og peir brugðu tælandi og töfrandi freistingar- ljóma yfir petta fátæklega heimili; en stúlkan ljet sjer hvergi bregða og stóðst freistinguna. Keisarinn hafði alla sína æfi ver- ið efunargjarn að pvf ersnerti kvenn- dyggðir. En parna brást honum bogalistin. „Eigið pjcr sjálfur gullið yðar", sagði María loksins, ),jeg heyri unn- usta mínum einum til, og úr pvf að pjer eruð ríkur, ræð jeg yður til að dvelja ekki of lengi hierna. Þessi orð fengu svo á keisarann, að honuin vöknaði um augu. „Hvers krefst pú af mjer", spurði hann með viðkvæmri rödd, „til pess að sanna, að jeg vilji þjer ekki nemá gott?" „Að pjer þegið yfir því, sem þjer hafið komist á snoðir um." „Hjerna er hönd mín til stað- featingar því." „Og farið þjer svo í burt hjeðau!" „Kysstu mig að minnsta kosti einn koss, áður en þú rekur mig út", sagði keisarinn og gekk beint framan að henni. 1 sama vetfangi opnuðust dyrnar og Agúst kom inn. Þegar hann sá hinn ókunna mann, kom eins og dalítið fát á hann, en hann áttaði sig íljótt og gekk snúðugt að honum og spurði með mesta pjósti: „Hvaða rjett hatið pjer til að vera hjerna?" „()g hvaða rjett hefur pú til að vera hjerna?" spurði keisarinn aptur ofur rólega. „Jeg!—Jeg er unnusti Maríu!" „Og jeg hef komið hingað, af pví að rojer póknaðist nú að gera pað." „Þjer hafið komið hingað I miður sæmilegum tilgangi?" sagði Agúst reiðilega og ógnaði um leið með hend- inni. „Af hverju veiztu pað?" „Þjer eruð hermaður?" „Já!" „Jæja, pá parf jeg ekki að gefa yður á hann.—Komið pjer nu með mjer!" „Agíist! Agúst! Hvað ætlarðu að gera?" kölluðu b'iðar konurnar og reyndu að halda f hemilinn á honum. „Jeg er reiðubdinn", svaraði keis- arinn og sló um leið fríl sjer feldinum. En pa var eins og Agúst hefði verið lostinn af eldingu og hann varð fölur sem nár. „lveisarinn!" stamaði hann út úr sjer og kaí taði sjer á knje og grát- bændi um miskunn fyrir móðgunar- yrði sín. Konurnar kOstuðu sjor n£i líka á knje. „Standið upp og verið glöö!' sigði keisarinn. „Þið eruð sómafólk, og jeg vil f/í að verða skírnaxvottur allra barnanna ykkar." * í 9 ár samfleytt kom Agúst reglu- lega á hverju ári og tilkynnti keisar- anum, að nú væri hann aptur búinn að eignast son. Þegar langt vrar liðið & 10. árið, mætti keisarinn einu sinui j£gúst í hallarganginum í liurg. „N(i er líklega síi tfundi a ferð- inni," sagði keisarinu kátbroslega. „Nei, yðar hátign; ptð hefur ekki ár*ð vel í ár. í petta sinn kem jeg ekki til að fá mjer skírnarvott, holdur f öðruin erindum. Jeg hef hcyrt að ófriður væri í pann veginn að byrja og kem nú til pess að biðja lcyfis yð- ar hátignar um að jeg megi fara með hernum sem sjfilfboðinn liermaður. Bróðir minn, sem er óhraustur, ætlar að annast verzlunina, sera mildi keis- arans míns studdi mig til að kotna á fót." „En hvað segir konan pín um pessa fyrirætlan?" „Konan mfn mun bara elska mig enn heitar, ef jeg kem heim aptur með sárum, sem jcg hef fengið f pjón- ustu keisarans míns". Hálfu ári síðar kom Agust aptur til Vínarborgar og hafði pa heljar- mikið ör á vanganum og á brjóstinu verðlaunamerki fyrir góða framgOngu. Jósep II. hafði mjög gaman af að segja frá pessu æfintýri sínu og bætti pá æfinlega við: „Jeg segi ykkur pað satt, að pessi unga stúlka, hún María, hefur ekki gert neina smáræðisbreyting á skoðunum mfnum að pvf er snertir kvenndyggðir". Þ/tt af V. G. —J-Jimreiðin. GODIR LANDAR! Komið á hornið á King og James St's, par er m»rgt sem ykkur girnir að sja. Þar fáið pið allt sem lítur að h/sbúnaði, svo sem Rumstæði með öllu tilheyrandi, Hliðarborð, ný og gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat- reiðslu stór af öllum mögulegum stærðuir, ofnar og ofnpfpur. Ljóraandi leirtau og rnargt fleira sem hjer er of langt upp að' tclja. Allt petta er selt við lægsta verði.. Við vonum að pið gerið okkur pa anæyju að koma inn og lfta & sam- safnið áður enn pið kanpið annars- staðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um cittbvað. Gætið pess að kaupa ekki kött- inn I sekknum. YOAK ÞJKNUWTU KlClBUlltjMIK. Palson & Bardal. b:emilv BÓKHALD, IIRAÐKITUN, STILRITUN, TELEGRAPHY, LÖG, KNSKAK NAMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINLSS", FRA BYRJUN TIL ENDA. STOFNADUR FYRIR 33 ARUM SIDA.N >g cr ekti og beiti skólinn í öllu Nurðvest- urlandinu. VFiR 5000 STUDENTAFJ H/\FA UTSKRIFAST AF HONUMl. og eru far á meðal margir mest lciðandi verzlunarmenn. Ohio-riki, Tuledo-bæ> sg Luc:is County. S '' ' Frank .1. Cliouoy svpr, :\A 1 ann sje eldrl meéllmur rjelagBina F. J. Cheney & Co., sein vorzln i bænum Toledo i lijnr nefndn counly og ríki; of! :k) nefnt l'jc- liif; býdst til ad borgs eitt hundrad ($ 100) dollara fyrlr hvert t>nt) tilfelli af Catnrrh sem ekki Inknast vid ad brúka Hall's Catarrh Cure. tFrank J. Cbeney. KidfcKt 0£ undlr.-krifad frammi fyrir mjer, 6. dcs- ember, 18%. [Titnnr] A, W. Gleason, Not Pub. Hall's Catarrb Cure erinnt'iku-medal og verkar þvi beínlinls á blóoid og stimhtmnurnar i fikamnn- um, Skrifa eptir vitnisburdum. F J. Cheney&Co.Toledo.o. Til silu í lyfjab6dnm,75c. Hall's Fnmmily Pillscru lu'rbeztu. Stranahan & Hampe, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Ity Menn geta nú eins og áðnr skrifao okkur á íslenzku, þegav þeir vilja fá meööl Munið eptir að gefa númerið af meðaliuu UR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnura tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta "sett" af tilbúnum tönnuni nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sarna hlutfalli, En allt með því verði vevðuv að bovgast út í hönd. Hann er sá eini hjev í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Hooms 5—7, €or. .llaiii & Lombnrd SlrccLs. fessi skóli er opinn alltáriðum kring, og geta menn |>ví l>yrjað hvenær sem er, hvort heldur beir vilja á dagskólann eða kveldskólann l^enslan er lullkoniin,. Nafnfr.ogir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. það er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu cn aðrar hvilikar stofnanir. Komið eða skrilið cptir nákvæmari upplýs ingum. MAGUIRE BROS., BIGKNÐUK. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn. I.ifi.l ou l.i rid. Gangið á St. Paul ,15usiness'-skólann. það tryggir ykkur tiltrú al'.ia .bnsiness'-manna. A- lit hans hefur alltaf aukist |>.t til hann er nú á itinn bezti og ódyiasti skólinn í öllu Norðvest' urlandinu. Bókhaid er kennt á þann hátt, að lcgar menn koma af akólanum eru þeir fcerir um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Rcikningur, grammatík, aðstafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum N'jcr erum útlærðir lög- menn og höfum stóran klassa f þeirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum í þeirri námsgrcin komið i veg fyrir mörg málnferli. MAGUIRE BROS. 93 E. Sixth Strcet, St. Paul, Minn MANITOBA. fjekk Fyritu Vkrclaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti ftr öllum heiminum s/nt par. En Manitoba e ekki aÖ ein8 hið bezta hveitiland í heir#i, heldur er f>ar einnig f>a?5 bezta kvikfjSrrsBktar- land, sem auðiÖ er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast a?) I, því bæði er par enn mikið af ótek i um löndum, sem fást gefins, og upt>- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu osr n 6skisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru j\rubrautir q ar og markaðir góðir.' í Manitoba eru agætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bojunum Wiunipeg, Brai; og Selkirk og Ileiri l>æjum mu vera samtals um 4000 íslendin>r, . - I njflendunum: Argyle, Pipes Nyja-íslandi,Álptavatns, Shoal Lal Narrows og vesturströnd Manitob>i vatns, munu vera samtals uœ 40UJ Iilendingar. í öðrum stöðum I fyii inu er ætiað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum sinnani annað eins. Auk þess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnBta kosti um 1400 ls endinofar. íslenzkur umboðsm. æt'ð reifu búinn að leiðbeina Isl. innflytjendum Skrifið eptir n/justu upplýsinor m, bókum, kortum, (allt ókeypisj Hon. THOS. GREENWAV. Miniater »f Agriculture & Irnimxraiioa WlNNlPJtu, MANITOBA. Phycisian &. Surgeon. L'tskrifaður frá Quccns háskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum í Canadft. Skrifstofa í IIOTEL GILLESPIE, €RYSTAL, N- D. Nopthp^ Paeifle By. TIME C^TIJD. MAIN LINE. Arr, II ooa 7 5* 6 ooa 5 ooa I 2Sa I2SP 12 OOp n .ooa io55.a 7.30 a 4.05 a 7.30 a 8.30a S.OOa )0.30a Lv. .. .Winnipeg.... i OOp .... Morris .... 2.28p ... Emerson . .. 3.20P .. . Pembina.... 3.35p . .Grand Forks.. 7-0ðp Winnipegjunct'n 10.4.r>p .... Duluth .... 8.00 a .. Minneapolis .. 6.40 a ....St Paul.... 7.15a -----Chicago___ B.35a Lv 9 3°P l2oi 2 n 5 9.30 5. 55 4. 00 MORRlS-BRANI\ON BRANCII. L«8S upp Arr. I Arr. ll.OOai 4.00p 8,30p! 2 20p 5.15p| 12.53 p 13.10« I0.56a 9.28ai 9.55a 7.00a| 9.00a I.es nirjur .. .Winnipeg . . .....Morris,.... -----Miami..... .... Baldur .... . .. Wawanesa.. . Lv.Brandon.,Ar þetta byrjadi 7. des, Engln vioataða I Morrta. l>u nui'ta iiiennlestinni nr. 103 :i vnstur-loid og lestiun nr. 104 ú nustur-leid. Fara fni Wpe;;: mánud., midv. og fóstud. Krii Branoon: þridj .flmnit. og laug. Lv. 10.30a 12.15p 1.50p 3.55 p P.OOp 6.00p Lv. 9-30f 7.00p 10.17p 3,22p 6,02p 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv 4.45 p m 7.30 pm .. . Winnipeg. .. Portagela l'rairie! Arr, 12.35 p m 9.90 a m CIIAS. S. FEE, G.P.&T.A.,St.Paul. If. SWINFORD, Gen.Agent, Winnipe Arinbjorn S. Bardal Solur líkkistur og an'iast um ut arir. Allur útbúnaðui A bezti. Opið da'g og nótt. 497 WILLIAM AYE, TohMh ORTHERN PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs TilKooteney plássins,Victoría;Van- couver, Spattle, Tacoma, Portland, eg samtengist tranp-Pacific línum til Japan og Kíua, og strandferða Oir skemmtiskipum til Alaska. E fljótasta og bezta ferð til San Frai og annara Califomiu ataða. Pui ferða Tourist cars alla leið til Saa Francisco. Fer frá St. Paul á h utn miðvikudegi. t>eir sem fara fri Manitoba ættu að legj/ja & stað dag. Sprstakur afsláttur (excur rates) á farseðlum ailtárið um kri Til sudurs Hin ágreta braut til Minncij . Paul, Chicago, St. Lousis o. s, frv. Eina briutin sem hefur borðato.' Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjald til allra ataða i ur Canada og Bandaríkjnnum í o um St. Paul og Chicago eða v leið fra Dulutli. Menn geta h stanslaust áfram eða rreta fen- stansa í stórbæjunum ef peir vilja. Til gamla landsins Farseölar soldir með oll-^m gu?n- skipalínum, sem fara frá Montronl, Boston, New York og Pliiladelplini! til Nerðuráifunnar. Eiunig til Suður Ameríku og Ástralíu. Skrifið eðatalið vtð ageata North- ern Pacific járibrautarfjelagsins, cOa skrifiö til H. SWINFORD, Gknebal Agknt, WINNIPEG, MAN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.