Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 2
LÖGBEKQ FIMMTUDAGINN 8 SEi'TEMliER 1898 Fjái-málucleild Bondarikja- stjóríiariiiDar. Eptir Lvman J- Gacíh, fjarmalar&ð- gjafa Mr. McKinleys. Niðurl. Eitt af hinum mörgu og marg- breyttu störftim fj&rm&la-deildarinnar er, að koma upp öllum opinberum bygifingum, sem congressinn hefur sam;>ykkt að byggðar verði. Yfir- byggingameistari deildarirmar annast þ iu störf, undir yfir-um^jón og stjórn fj\rmá!a ráðgjafans. Skrifstofa yfir- bygt;ingameittarai)8 ei með allra stserstn þesskonar hkrifstofum heims ins. Stjórnin á nú 827 fullgerðar op iaberar byggingar, setn allar til sam- an< kostuðu $109,129,44'.». ilver þeirra kostaði frá 5 þús. til 6 miilj. dollira. Til viðgerðar á byggingum þessum hafa gengið $11,000,000. Fj&rmála-deildin hefur nú l'J bygg ingar I smíðum í ymsum bæjum Bandarlkjanna, sem bíiist er við, að muni konta um eða yfir $22,000,000, og nylega hefur verið s*mf>ykkt að byggja 15, sem enn er ekki byrjað á, og er gerð ftnptlun um, að J>ær kosti $2,845,000. Á skiifetofu yfir-bygg- ingameistarans ! Washington vinna alls 137 manns, þar á meðal bygg- inga-meistarsr, teiknarar, verkfræf ingar, reikningsmenn, menn, sem líta eptir hitun, lysingu og heilnæmi bygginganna o. s. frv. Allar hinar nfju byggingar eru byggðaraf mönn- um, sem taka slikt að sjer eptir samc- ingum, og eru lægstu tilboð ætíð tekin ef þau koma fr& hæfum og áreiðanlegum uiöonum. Til viðhalds á opinberum byggingum, að öllum við^erðum ötöldutn, ganga n&lægt $2,000,000 áilega. Af þeirri upphæð ganga $830,000 fyrir eldsneyti, ljós, vatn, ís, ymislegt smávegis til að halda hreinu, t. d. sápu, sópa, busta o. s. frv.—og rafm8gnsbirgðir. A síðastliðnu ári kostaði $350,000 að lysa upp allar byggingarnar, og eru þó ekki þ.ar með talin vinnulaun nje annar kostnaður við rafmagnsvjelar í sjö stærstu byggingunum. N&lægt $70,000 voru borgaðir fyrir vatn. Ytir 1,500 manns vinna við umsjón bygg- iaganna, þar á meðal vjelastjórar, kynd8r8r,)jftivjel8stjórsr,eifiðismeLn, dyraverðir, vökumenn og daglauna- konur. Stjórnin borgar allan kostnað við viðhald bygginganna. Fyrir að þvo handklæði,aka burtu ösku, vökva stræti og flytja burtu snjó og klaka verða á yfirstandandi ári borgaðir $30,000. Nyir munir og viðgerð á gOmlum munum, sem útheimtast inn- an bygginganna, kostar hjer um bil $^50,000 árlega. 24,000 yards af „brussels"-gólfteppum eru keypt á hverju ari. Til þess að viðhald opin- berra bygginga kosti sem minnst, er augl/st eptir tilboðum, í blöðunum, og nálægt 'J0 prct. af öllum kostnað- inum þannig borgaður eptir samn- ingum. Bankastarfsemi Uandaríkjanna, að sparisjóðs-bönkum undanskildum, er sagt, að nú sje þrjátíu hundruð- ustu af bankastarfsemi alls heimsins, og af upphæðum þeim, sem lagðar eru I sparisjóð um heim gjörvallan, sjeu 28 hundruðustu í þesskonar bönkum bandarlkjanna. „Natioual"- bankamir, seo nú eru 3,51)4, eru und- ir eptirliti fjárm&la-deildarinnar. Slík- ir bankar eru 1 hverju ríki og terri- lory Bandaríkjanna. í Nevada eru fæslir—þrír, en í New York flcstir— 475. N6 innan fárradaga verðurfyrsti )National"-bankinn settur á stofn í Alaaka. Eignir allra banka þessara nem« fjtfrum billjónum dollara. X>eir hafa$18t,106,000 virði af brjefpen- ingum í ^eltu, en til tryggingar hafa þeir lnf?t inn hja fjárm&la-deildinni $212,425,300 virði af óinnleystum rík- iwfculda brjefum. Auk þess heldur fj&rm&la-deildin $34,760,500 virði af samskonar skuldabrjefum, til trygg- ingar fyrir upphæðum þeim af rlkis pjóði, som bankarnir hafa undir hönd- um, eins og sk/rt er fr& hjer að fram- an. „National"-banka fyrirkomulag- ið var stofnað árið 1863. Síðan hafa i>,lll slíkjr bankar vcrið stofaaðir, og hafa einungis hjer um hil sjö af hund- raði hverju orðið gjaldþrota. Peningaslátta Bandaríkjanna er n&tturlega undir stjórn fj&rm&la- deildaiinnar. I>eim til fróðleiks, sem ókunnugir eru aðferðinni við pen- ingasláttu, m& geta þess, að sú starf- semi m& heita að n&i alla leið fiá n&munum til peningask&pa fj&rmála- deildarinnar. Embættismenn deild- arinnar veitaóbreinsuðum m&lmunum móttöku og hafa höndyfir þeim,þang- að til þeir eru orðnir að lögmætum gjaldeyri. Málmreynsluhús eru höf** & hentugum stöðum, og eru þau alls átta. Eptir að m&lmurinn hefur ver- ið reyndur og metinn er hann borg aður. og svo sendur & peningasmiðj urnar í Philadelphia, San Francisco eða New Orleans. A síðastliðnu &ii var $11,400,000 virði af gulli haft til 8míða, og var $7,884,000 virði af því keypt & peningasmiðjunum, eptir að það hafði verið hreinsað. Af silfri var haft til smíða $10,204,000 virði, og voru | þess frá peningasmiðjunum Eptir að ra&lmurinn hefur verið hreinsaður, er hann blandaður, bæði gull og silfur, með 1 ttunda af kopar; síðan er hann bræddur og honum rennt I stangir, sem sendar eru pen- ingamótaranum, eptir að þess hefur mjðg lákvæmlega veiið gætt, að hreinsunin og málmblöndunin sje í rjettu lagi. Síðan peningasl&tta fyrst byrjaði í Bandaríkj'inum, fyrir 105 árum, hafa alls verið slegnir $2,635,- 945,646. Tveir þriðju hlutar þessar- ar miklu upphæðar hafa verið gull— n&lægt 3,476 tons. Silfur peningarn- ir, sem tilbúnir hafa verið, eru yfir 21,000 tons. Allir þeir, sem við pen- ingasl&ttu vinna, eru sjerlega vel tð sjer 1 öllu þar að lútandi. í þessari grein fj&rm&ladeildarinnar vinna um 900 manns. 1>& er að minnast með nokkrum orðum & tilbúning brjefpeninga. Skrifstofa sú, sem annast um gröpt og prentun, er með allra stærstu skrif- stofum fjármála deildarinnar. I>ar vinna yfir 1,(>00 manns við að búa til allskonar seðla, sem stjórnin gefur sj&lf út eða ftbyrgist, þar & meðal skuldabrjef, ávísanir, tollfrímerki, pðstfrín erki og brjefpeninga „Nat- ional" bankanns. í engu öðru landi er jafn stór samskyns stofnun, nje jafn vel útbúin að öllu leyti. Síðast- liðið &r voru þar prentaðarl 7,000,000 arkir af Bandarlkja-ávísunum, inn- lags-viðurkenningum, skuldabrjefum og brjefpeningum „National" bank- anna, sem í allt hljóðaði upp & $478,- 50fi,050. Billjón toll frímerkja og 3 billjónir póst frímerkja voru prentuð. í ávísanirnar er hafður sjerstakur pappír, sem stjórnin lætur búa til. Enginn annar má búa þann papplr til, nje hafa hann undir hendi. Allt blek er svo vandað, að betra er ekki unnt að fá. Tilgangurinn er sá, með að vanda allt eins og frekast verður, að peningafalsarar komi síður við fölsun- inni. Sllkt verður þó ekki fyrirbyggt með öllu; en til þess, að sem miunst verði af þvl gert, hefur stjórnin leyni- lögreglulið. Því get jeg ekki lyst fyrir yður vegna þess, að það er leyni-lögreglulið. t>að er einkenni- legt hvaða tilhneigingu óvandaðir menn, með mismunandi hæfileikum, hafa til að falsa peninga. S& maður, eða sú kona, sem byr til falsaða eins cents peninga, hefur að líkindum minni hæfiieika en annar, sem byr til fölsuð skuldabrjef, eða eitt hundrað dollara brjefpeninga, en hvötin er hin sama. Viss ílokkur peningafalsara byr lil falsaða eins cents peninga, og er mikið af þeim 1 veltu. I síðast- liðnum mánuði var tekið eptir 7,500 fölsuðum eins cents peningum á New York útibúi fjárm&la-deildarinnar. Tilraunir hafa verið gerðar að svlkja fólk & fölsuðum brjefpeningum, sem ekki líkjast gjaldeyri Bandarlkjanna hið allra minnsta, og hafa nokkrir l&t- ið þannig fleka sig. Og svo að endingu f&ein orð um þann lióp manna yfir höfuð, sem skip- ar fj&rm&la-deildina. l>ar vinna alls, karlar og konur, um 25,000 manns og er það jafnmargt að tölu öllumlandher Bandarlkjanna. Nú er sanngjarnt að œtla; samkvæmt mcðaltals skýrsluui, að hverjum einstokum þeirra tilheyii 4 I fjölskyldu. Þá eru, eptir því, 125,000 manna, sem að meiru eða eða minna leyti eru við fj&rmála- deildina riðnir. Byggi allur s& fjöldi I einum bæ, þ& yrði hann fólks fleiri en Albany. A skrifstofum deildar- innar í Washington, vinna um 4,500 manns. Jeg hef nylega kynnt mjer manntalsskýrslu yfir þann hóp, til að sj& hvaða starfa hver einstakur hafi á hendi; og við þá rannsókn sje jeg, að þar eru menn af nær því öllum stjelt um og að hópur þessi gæti myndað heilt þjóðfjelay og lagt meun til úr sínum eigin flokki til allra embætta og allra stjetta. A meðal þeirra, sem áður tilheyrðu fjármála deildinni, voru aðrir eius menn og Eli Perkins, kími- skáldið; John Burroughs, náttúru- skáldið; John Pierpont, John James Piatt, vinurinn, sem gaf sjálfum sjer nafnið „the Good Gray Poet"; og William Douglass O'Connor, sem vafalaust hefði orðið þjóð sinni til gagns og sóma, sem rithöfundur, ef hann hefði ekki verið kallaður burt I æsku. Speglast þannig ein- kunnir og hæfileikar þjóðarinnar I þjóni hennar, fjárm&la-deildinni. £>að er einlæg ósk mín, að stundin, er þjer hafið varið til að kynna yður þjóninn, auki aðdáun yðar. og virð- ingu fyrir herranum-—þjóðinni. —Cosmojiolitan, KVENNA VERSTIOVINUR Siiinnr iiiiiun liika sjcr vi<V að svara on J>akr scm bezt vita iiiiiiiii scgja hiklanst, iiöfi i»vi:kkik. púsundir kvcnna kveljasl <lag ejitir Hag og viku cnir viku af höfuðverk. Bænrturnir eru ráðalausir, börnm vantæk*. ogánægja heimilis- ins cyðilögð. Klest kvcnufólk reynir að bera með þolinmæði fiessar þjáningar, scm þærsköða óhjákvæmilegar án þess að grennslast eptir or- sökinni eða leyta sicr bótar. l-'æðan meltist ckki án gallslns sem Iifrin framleiðir, og er því nauðsynlegt að halda lifrinni í góðu íagi. Til að læknli höfuðverkinn verður að lækna lifrina og koraa þannig í veg fyrir orsök veikinnar. Dr. Chase ey<ldi mörgum áruni æli sinnar til þess að fullkomna mcðal sem vcrkaði rjett á Hfrina og nýrun, Margar þúsundir þakklátra kvenna hafa slðastliðín tii: ár, 'oorið vitni um ágæti [>essa mcðals við höfuðverk. Margt heim- ili hefur orðið ánægjulegra fyrir þá sök. I)r. Chase's Kidney-Liver pillur, hin mesta uppfynding þessa mikla manns, eru allstaðar seldar, 25 inntökur fyrir 25C ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndum. Kym-i lcgir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar .__skilmálum.... Ttie London & Caqadain LOHN m PGENCY CO., L(d. 195 Lo.mi;aiu> St., Winnipeg. 8. Christophcrson, Umboðsmaður, Gbtjnd & Baldue. f c Assurance Co. lætur almenning hjer með vita að Mr.W. H. ROOKE hefur verið settur „Special"-agent fyrir hönd fjelagsins hjer I bænum og út I landsbyggðunum. J. H. Brock, Man, Director. A. McDonald, President. Dr, G. F. BUSH, L. D. S TANNLÆ.KNIR. Tcnnur fylltar og dregnar út án s&rs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. . þaö cr næstum óumflýjanlegt fyrir alla ,busi ness'-menn og konur að kunna hraðritun og stílritun (typcwriting) á þessum frnmfaratlma. ST. PAUL .BUSINESS'-SKÓLINN hefur á- gæta kcnnara, sem þjer getið lært hraðskri]itina hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið )ijcr þannig sparað yður bæði tfma og peninga. þetta getum vjer sannað yður mcð því, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar ( 3 til 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. ??????????????????????????? t HEIMAATVINNA tU l ^ Vjer viljnm rú margar fj"Iikyldnr tii ar3 starfa J ^ fyrir 088 heima hjá sjer, annadhvort rilltafedaT ^ í tómstundnm nínum f>ad sem vjer fiium fólki T ^ ad vinna, er fljótunniíJ ogljett, og senda nienn T a oss þad, sem þeir vinna, til baka ined bðggla T ^ póstijafnótt og þader búiíí. Gódurheimatekiim ? a gródi- Þeir sem eru til að byrja sendi nufn sítt T X ogutanaskripttíl: THE STANDAKD SUPPLY T J CO., Dept. B , London. Ont. J ??????????????????????????? PATENTS PR0MPTLY SECURED TRJAV[DUR. Trjáviöur, Dyraumbúning, lluröir, Glufrgaumbúning, I^aths, Þakspón, Pappíf til húsabygginga, Ymislegt til aö skreýta með hús utan. ELDIVIDUR OC KOL. Skrifstofa og vörustaöur, Maple street. nálægt C. P. R. vngnstöövunum.Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sena er í bænum. Verðlisti geflnn þeim sera um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húaa- eignir til sölu og í skipium.; James M. Hall, Telephone 655, P. O. Box 288. Write for our interesting books " Invent- or'sHelp" and "How you are swindled." Send us a rough aketch or modcl of your invention or improvement and we will tell you free our opinion as to whother it is probably patentable. We make a specialty of apphcations rejected in other hands. Highest references f urnished. MARION & MARION PATBNT SOLICITORS & EXPKKTS CiTll A Mechanical Enídneera, Graduatee of the Polytochnic School of Ennineering, Bachelors In Applied Sciencee, Laval University, Members Patent Law Aflsociation, American Watcr WorkB Amoclatlon, New Entrtand Water Works Assoc. P. Q. Surveyorf Association, Assoc. Mcmbcr Can. Society of Civil £iigineers. OricirK-a- ! WASHINOTON, D. C. omcjca. | montkbal, Can. Future comfort for present seemingeconomy,but buy the sewíno; machíne with an estab- lished reputatíon, that guar- antees you longf and satísfac- tory servíce. J> «J* o* J* J* Globe Hotel, 146 Pbincess St. WiNNiritG Gistihús þetta or útbúið með öllumnýjasta útbdnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 ct T. DADE, Kigandi. Richards & Bradshaw, MálafærKluinciin o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hji ofangreindu fjelagi og geta |iessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið jer til hans munnlega eða brjeflega á eina eigin tungumáli. ITS PINCH TENSION . . AND . , TENSION EMDICATOR, (devices for rcgulatíngf and showingf the exact tensíon) are a few of the featuret that emphasize the high gradc charactcr of the white. Senct for our eleg-ant H. T. catalog-. WiIITE StWING MACHINE CO., CIEVEIAND, O. Til sölu hjá W. Crundy & Co., Winuipag, Mv RJETT EINS OG AD FINNA PENINGA ER AD VERZLA VID l.. R. KvtLLY9 MiLTON, N. DAK. Hann er að selja allar sínar miklu t/örubirgðir meö innkaupsverði» Þetta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lífstíð ykkar 00 það bvðs* ef til vill aldrei aptur, slepþið því ekki tækifærinu, heldur fylg'ö straumnum af fólkinu sem kemur daglega I þessa miklu búð. ÞesSÍ stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull g;egn vörum með innkaupsverð'' Hver hefur nokkurntíma heyrt þvílíkt áður'i Komið með ullina o% peningana ykkar. E>að er ómögulegt annað en þið verðiö ánægö hæði með vörur okkar og verðið. MILTON, N. DAKOTA' L R. KELLY, ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Pieino, Or^rel, Banjo, Fiolin, Mííinciolin o.fl. Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærura tilað velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second. Hand" Org:el i góðu lagi, sem vjer vilium gjaÆan selja fyrir mjög^lágt vtTð, til að losast við þau J. L MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 630 MAIN STR. P, 8. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar |.ví snui" sjer til kans þegar j-eir burfa einliversmeq »f hljóðfœrum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.