Lögberg


Lögberg - 08.09.1898, Qupperneq 2

Lögberg - 08.09.1898, Qupperneq 2
2 LÖGBEUG FIMMTUDAGINN 8 SEPTEMBER 1898 Fjármáladcild Handaríkja- stjóriiaiinnar. Eptir Lyman J' Gauk, fj&rmiilar&ð- gjafa Mr. McKinleys. Niðurl. Eitt af hinum mörgu og marg- breyttu störfum fj&rm&la-deildarinnar er, að koma upp öllum opinberum byggingum, sem congressinn hefur sampykkt að byggðar verði. Yfir- byggingameistari deildarinnar annast f>iu störf, undir yfir-umsjón og stjórn fjirmála r&ðgjafans. Skrifstofa yfir- byggiogameiitarans er með ailra stærstu pesskonar skrifstofum heims- ins. Stjórnin & nú 327 fullgerðar op- inberar byggingar, sem allar til sam- an< kostuðu $109,129,449. llver peirra kostaði frá 5 J>ús. til 6 millj. dollira. Til viðgerðar 6 byggingum pessura hafa gengið tll,000,000. Fj&rmála-deildin hefur nú 19 bygg- ingar f smíðum í ymsum bæjum Bandarikjanna, sem búist er við, að muni ko-ita utn eða yfir $22,000,000, og nylega hefur verið sampykkt að byggja 15, sem enn er ekki byrjað á, og er gerð áætlun um, að pær kosti $2,845,000. Á skiifstofu yfir-bygg- ingameistarans í Washington vinna alls 137 manns, par & meðal bygg- inga-meistar8r, teiknarar, verkfræð- ingar, reikningsmenn, menn, sem líta eptir hitun, lysingu og heilnæmi bygginganna o. s. frv. Allar hinar nyju byggingar eru byggðaraf mönn- um, setn taka slíkt að sjer eptir samn- ingum, og eru lægstu tilboð ætíð tekin ef pau koma frá hæfum og áreiðanlegum mönnum. Til viðhalds 6 opinberum byggingum, að öllum við^erðum ótöldum, ganga nálægt $2,000,000 áilega. Af peirri upphæð ganga $830,000 fyrir eldsneyti, ljós, vatn, ís, ymislegt sm&vegis til að halda hreinu, t. d. sápu, sópa, busta o. s. frv.—og rafm8gnsbirgðir. Á síðastliðnu ári kostaði $350,000 að lysa upp allar byggingarnar, og eru |>ó ekki par með talin vinnulaun nje annar kostnaður við rafmagnsvjelar í sjö stærstu byggingunum. Nálægt $70,000 voru borgaðir fyrir vatn. Yrfir 1,500 manns vinna við umsjón bygg- iuganna, J>ar á meðal vjelastjórar, kynd8rsr,]yftivje]88tjór8r,eifiðismeijn, dyraverðir, vökumenn og daglauna- konur. Stjórnin borgar allan kostnað við viðhald bygginganna. Fyrir að J>vo handklæði, aka burtu ösku, vökva stræti og flytja burtu snjó og klaka verða & yfirstandandi ári borgaðir $30,000. Nyir munir og viðgerð á gömlum munum, sem útheimtast inn- an bygginganna, kostar hjer um bil $250,000 árlega. 24,000 yards af „bru8sels“-gólfteppum eru keypt á hverju ári. Til J>ess að viðhald opin- berra bygginga kosti sem minnst, er auglyst eptir tilboðum, í blöðunum, og nálægt 90 prct. af öllum kostnað- inum pannig borgaður eptir samn- jngum. Bankastarfsemi Bandaríkjanna, að sparisjóðs-bönkum undanskildum, er sagt, að nú sje prjátfu hundruð- ustu af bankastarfsemi alls heimsins, og af upphæðum peim, sem lagðar eru f sparisjóð um heim gjörvallan, sjeu 28 hundruðustu í pesskonar bönkum bandarfkjanna. „Natioual“- bankarnir, seö nú eru 3,594, eru und- ir eptirliti fjárm&la-deildarinnar. Slík- ir bankar eru í hverju ríki og terri- lory Bandaríkjanna. í Nevada eru fæstir—J>rír, en í New York flestir— 475. Nú innan fárra daga verðurfyrsti ,^N\tional“-bankinn settur á stofn í Alæka. Eignir allra banka pessara nema fjórum billjónum dollara. £>eir hafa $181,106,000 virði af brjefpen- ingum í teltu, en til tryggingar hafa peir l»trt inn hjá fjármála-deildinni $212,425,300 virði af óinnleystum rfk- isikulda brjefum. Auk pess heldur fjárm&la-deildin $34,760,500 virði af samskonar skuldabrjefum, til trygg- ingar fyrir uppbæðum peim af rfkis sjóði, scm bankarnir hafa undir hönd- um, eins og skyrt er frá hjer að fram- an. „National“-banka fyrirkomulag- ið var stofnað árið 1863. Síðan hafa o,lll slíkir bpukaf vcrið stofaaðie, og hafa einungis hjer um hil sjö af hund- raði hverju orðið gjaldprota. Peningaslátta Bandaríkjanna er náttúrlega undir stjórn fj&rmála- deildatinnar. Þeim til fróðleiks, sem ókunnugir eru aðferðinni við pen- ingasláttu, má geta pess, að sú starf- semi má heita að n&i alla leið fiá n&munum til peningaskápa fjármála- deddarinnar. Embættismenn deild- arinnar veitaóhreinsuðum m&lmunum móttöku og hafa höndyfir peim,pang- að til peir eru orðnir að lögmætum gjaldeyri. Málmreynsluhús eru höf’' á hentugum stöðum, og eru pau alls átta. Eptir að málmurinn hefur ver- ið reyndur og metinn er hann borg aður. og svo sendur á peningasmiðj urnar í Philadelphia, San Francisco eða New Orleans. Á siðastliönu áii var $11,400,000 virði af gulli haft til smiða, og var $7,884,000 virði af pví keypt & peningasmiðjunum, eptir að pað hafði verið hreinsað. Af silfri var haft til smfða $10,204,000 virði, og voru | pess frá peningasmiðjunum. Eptir að málmurinn hefur verið hreinsaður, er hann blandaður, bæði gull og silfur, með 1 tfunda af kopar; síðan er hann bræddur og honum rennt í stangir, sem sendar eru pen- ingamótaranum, eptir að pess hefur mjög rákvæmlega veiið gætt, að hreinsunin og málroblöndunin sje f rjettu lagi. Síðan peningaslátta fyrst byrjaði í Bandaríkjunum, fyrir 105 árum, hafa alls verið slegnir $2,635,- 945,646. Tveir priðju hlutar pessar- ar miklu tipphæðar liafa verið gull— nálægt 3,476 tons. Silfur peningarn- ir, sem tdbúnir hafa verið, eru yfir 21,000 tons. Allir peir, sem við pen- ingasláttu vinna, eru sjerlega vel ið sjer í öllu par að lútandi. í pessari grein fj&rmáladeildarinnar vinna um 900 manns. t>& er að minnast með nokkrum orðum & tilbúning brjefpeninga. Skrifstofa sú, sem annast um gröpt og prentun, er með allra stærstu skrif- 8tofum fjármála deildarinnar. Par vinna yfir 1,600 manns við að búa til allskonar seðla, sem stjórnin gefur sjálf út eða ábyrgist, par á meðal skuldabrjef, ávísanir, tollfrímerki, póstfrín erki og brjefpeninga „Nat- ional“ bankanna. í engu öðru landi er jafn stór samskyns stofnun, nje jafn vel útbúin að öllu leyti. Sfðast- liðið ár voru par prentaðarl7,000,0(K) arkir af Bandarfkja-ávísunum, inn- lags-viðurkenningum, skuldabrjefum og brjefpeningum „National11 bank- anna, sem í allt hljóðaði upp á $478,- 506,050. Billjón toll-frímerkja og 3 billjónir jióst frímerkja voru prentuð. í ávfsanirnar er hafður sjerstakur pappír, sem stjórnin lætur búa til. Enginn annar má búa pann jiappfr til, nje hafa hann undir hendi. Allt blek er svo vandað, að betra er ekki unnt að fá. Tilgangurinn er sá, með að vanda allt eins og frekast verður, að peningafalsarar komi síður við fölsun- inni. Slíkt verður pó ekki fyrirbyggt með öllu; en til pess, að sem minnst verði af pví gert, hefur stjórnin leyni- lögreglulið. Því get jeg ekki lyst fyrir yður vegna pess, að pað er leyni-lögreglulið. I>að er einkenni- legt hvaða tilhneigingu óvandaðir menn, með mismunandi hæfileikum, hafa til að falsa peninga. Sá maður, eða sú kona, sem byr til falsaða eins cents ponings, hefur að likindum minni hæfileika en annar, sem byr til fölsuð skuldabrjef, eða eitt hundrað dollara brjefpeninga, en hvötin er hin sama. Viss flokkur peningafalsara byr tíl falsaða eins cents peninga, og er mikið af J>eim í veltu. í síðast- liðnum mánuði var tekið ej)tir 7,500 fölsuðum eins oeuts peningum á New York útibúi fjármála-deildarinnar. Tilraunir hafa verið gerðar að svíkja fólk á fölsuðum brjefpeningum, sem ekki lfkjast gjaldeyri Bandarfkjanna hið allra minnsta, og hafa nokkrir lát- ið pannig fleka sig. Og svo að endingu fáein orð um pann hóp manna yfir höfuð, sem skip- ar fjárm&la-deildina. I>ar vinna alls, karlar og konur, um 25,000 manns og er pað jafnmargt að tölu öllum landher Bandarfkjanna. Nú er sanngjarnt að æt.Ia? samkvæmt mcðaltals skyrslum, að hverjum einstökum peirra tilheyii 4 í fjölskyldu. I>á eru, eptir pví, 125,000 manna, sem að meiru eða eða minna leyti eru við fjármála- deildina riðnir. Byggi allur sá fjöldi í einum bæ, pá yrði hann fólks fleiri en Albany. Á skiifstofum deildar- innar f Washington, vinna um 4,500 manns. Jeg hef nylega kynnt mjer manntalsskýrslu yfir pann hóp, til að sjá hvaða starfa hver einstakur hafi á hendi; og við pá rannsókn sje jeg, að par eru menn af nær pví öllum stjelt um og að bópur pessi gæti myndað heilt pjóðfjelag og lagt meun til úr sinum eigin flokki til allra embætta og allra stjetta. Á meðal peirra, sem áður tilheyrðu fjármála deildinni, voru aðrir eins menn og Eli Perkins, kími- skáldið; Jolin Burroughs, náttúru- skáldið; John Pierpont, John James Piatt, vinurinn, sem gaf sjálfum sjer nafnið „the Good Gray Poet“; og William Douglass O’Connor, sem vafalaust hefði orðið pjóð sinni til gagns og sóma, sem rithöfundur, ef hann hefði ekki verið kallaður burt í æsku. Speglast pannig ein- kunnir og hæfileikar pjóðarinnar í pjóni hennar, fjárm&la-deildinni. I>að er einlæg ósk mín, að stundin, er pjer hafið varið til að kynna yður pjóninn, auki aðdáun yðar og virð- ingu fyrir herranum—pjóðinni. —Cosmopolitan. KVENNA VERSTIOVINUR Siininr miinu liika sjcr \i«Y að svara cn þær sem bezt vita iiiiiiiii scgja hiklnust, HÖFlJDVERKUR. púsundir kvenna kveljast dag eptir dag og viku eptir viku af höfuðverk. Bændurnir eru ráðalausir, börnin vantækt og ánægja heimilis- ins eyðilögð. Flest kvenufólk reynir aðbera með þolinmæði þessar þjáningar, sem |>ær sköða óhjákvæmilegar án þess að grennslast eptir or- sökinni eða leyta sjer bótar. Fæðan meltist ekki án gallslns sem lifrin framleiðir, og er því nauðsynlegt að halda lifrinni í góðu lagi. Til að læknfi höfuðverkinn verður að lækna lifl'ina og koma þannig i veg fyrir orsök veikinnar. Dr. Chase eyddi mörgum árurn æfi sinnar til þess að fullkomna meðal sem verkaði rjett á lifrina og nýrun. Margar þúsundir þakklátra kvenna hafa sfðastliðín tiu ár, ’uorið vitni um ágæti þessa meðals við höfuðverk. Margt heim- ili hefur orðið ánægjulegra fyrir þá sök. Dr. Chase’s Kidney-Liver pillur, hin tnesta uppfynding þessa mikla manns, eru allstaðar seldar, 25 inntökur fyrir 25C. DENINGAR # I w w w ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndutn. Rym-t lcgir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU .... skilmálum .... The London & Caqadain LOHN BND HGENCY CD., Lld. 195 Lombakd St., Winnipkg. S. Christophcrson, Umboösmaður, Geund & Baldub. Assurance Co. lætur almenning hjer með vita að Mr.W. H. ROOKE hefur verið settur „Special“-agent fyrir hönd fjelagsins hjer í bænum og út í landsbyggðunum. A. McDonald, J. H. Brock, President. Man, Director. Dr, G. F. BUSH, L. D. S TANNL.yfc.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. • pað er næstum óumflýjanlegt fyriralla ,busi ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og stílritun (typewriling) á þessum framfaratfma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kennara, sem þjer getið lært hraðskriptina hjá á styttri tín)a en á nokkrum öðrum skóla. Og getið j>jer þannig sparað yður bæði tfma og peninga. J>etta getum vjer sannað yður með því, að vísa yður til margra lærisveina okkar, cr hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar ( 3 til 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ HEIMA-ATVINNA í >lskyldur. ♦ + Vjer viljum f«í margnr fj'ilskyldur tH aó starfa J ^ fyrir 088 heima hjá sjer, annadhvort nlltaf eda T ▲ í tómstundnm aínum |>aó sem vjer fáum fólki X ▲ ad vinna, er fljótunnió og ljett, og senda menn X ^ 088 þao. sem þeir vinna, til baka ined b5ggla X ▲ póstijarnótt og þaó er búící. Góður heimatekinn X ^ gródi- heir sem eru til aó byrja sendi nafn sítt X X og utanaskript tíls THE STANDARD SUPPLY X ^ CO., Dept. B , London. Ont. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ PATENTS PROMPTLY SECUREOl Write for our interesting books “ Invent- or’g Help ” and “How you are swindled.” Send us a rough aketch or modcl of your invention or improvement and we will tell you ft*©o our opinion as to whother it is probably patentable. We make a specialty of applications rejected in other hands. Highest references furnished* MARION & MARION PATENT SOLICITORS & EXPERTS Civil A Mechanical Engineers, Graduates of the Polytechnic School of EngineerinK, Bachelors in Applied Scicnces, Laval University, Membcrg Patent Law Association, American Watcr Workg Associatlon, Ncw KnÉrland Water Works Assoc. P. Q. Surveyorg Asgociation, Assoc. Membcr Can. Society of Civil Kngineera. nririrKH- i WASHINGTON, D. C. OFFICJCS. -j MONTRKAL, CAN. Globe Hotel, 143 Pkincesr St. Winnitkg Gistiliús þetta er útbúið með öllumnýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 ct T. DADE, Eigsndi. Richards & Bradshaw, Málafærsluiucnn o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Tliomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið jer til hans munnlega eða brjeflega á eirra eigin tungumáli. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Ilurf Gluggaumbúning, Laths, ÞakspÓD, Pap til húsabygginga, Ymislegt til að skre; með bús utan. ELDIVIDUR OG KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple stre nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnif Trjáviður fluttur til hvaða staðar s< er í bænum. Verðlisti geflnn þeim sera um biöja BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og bú eignir til sölu og í skipium.; James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. Futurc comfort for present seemíngf economy,but buy the sewíngf macbíne wíth an estab- líshed reputatíon, that g;uar- antees you long; and satisfac- tory servíce. i j* j> ITS PINCH TENSION TENSION INDICATOR, (devíces for rcgulatingf and showingtheexacttension) are a few of the features that ; emphasize the high grade charactcr of the white. Send for our eleg;ant H.T. catalog;. , ’ WSIITE SfWING MACHINE CO., CLEVEIAND, O. Til sölu hjá W. Grundy & Co., Winuipsg, M RJETT EINS OG AD FINNA PENINGA ER AÐ VERZLA VIÐ Lp BfPI I V MILTON, ■ 1»■ WEL1_L- T j N. DAK Hann er að selja allar sínar miklu vörubirgðir með innkaupsver Þetta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lífstíð ykkar og pað býl ef til vill aldrei aptur, sleppið J>ví ekki tækifærinu, heldur fyl^ straumnum af fólkinu sem kemur daglega I pessa miklu búð. Þe stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum með innkaupsver Hver hefur nokkurntíma heyrt þvílíkt áður? Komið með ullina peningana ykkar. Það er ómögulegt nnnað en J>ið verðið ánæ hæði með vörur okkar og verðið. L. R. KELLY, "S„T, ALLSKONAR HUODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Piano, Oi'Árel 13a.rijo, 37101111, IVlaiTcloliiY o.fl. Vjer höfum iniklar birgðir af nýjum hljódfærum tilað velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Oryel i gódu lagi, sem vjer vilium gja.-nan selja fyrir mjög”lágt vtrd til ad losast vid þau J. L MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 530 MAIN STR. P. 8. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar því snú sjer til haiis þegar þeir ýurfa einkversmeö af hljóðfærum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.