Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 1
LöGMRG ei gefi8 úl hverii fimmtudag af Tiie LöGBERG 1'RINTiNi; & J'u Hl.isil- ini; Co., að 309'/z Elgio Ave., Winni- peg, Manitoba. —: Kostar $20 um árið (á tslandi 6 kr.). Borgist fyrirfrani.— Eeinstök númei 5 cent. '? s 1 1 I i ****> is published "every,|Thursday by TH( I.ÖGBERG PRINTING & Í'UHI.ISH- 1 ni: ('<> , at 309^ Efgin Ave., Winni- peg, Manitoba, -Subsciiption piíce: $2.00 l'rr year, pnyi copies i ceuts. ible advance. bingle f.O.Q to. r-s <*Pt »«k G?9 ^. 11. Ar. Wiuiiipeg, Man., flmmtudagiim 8. september 1808. Nr. 35. Royal Crown Soap Hreinsar bletti Hjörtu ].iettir. Við höfuni mikið hf fall«guin nýj um uiyndum, sem við gefum l'ynv Royal Crown Soap uuibúðir. Ivom- iö og sjaið þær, eða sendið eptir liata. THE ROYAL SOAP GO. "WINNIPEIÍ. TIL REYKJARA CAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3's ER ENN BÚID TIL Frjettir. CANADA. Fulltrúarnir, som rnættu ft tjuc- bee-fundinum þann 23. fyrra manaðar, bafa nú frestaö fundi til hins 20. f>. ro. Hvaö gerst hefur hingað til á fundin- fni, eða hvort nokkuð hefur þar gerst, «r ekki unut að segja, með því öll fundarstörf fóru fram innan lokaðra iJaun t>. f>. m. hrundi bru, sctn New York & (Htawa-jfirnbrautarfjc- Jagið or að byggja yfir St. Lawrence- fljótið hjft Cornwall. I'egar brftin hrundi voru um 60 vcrkamenn & henni og er sagt, að 14 bafi farist og 16 skaðast—(lest Bandaríkjaincnn. Menn f>eir, scm fyrir nokkrum tn&nuðum síðan ferðuðust vestur til ^ukon til að lcyta upplysinga um, bvort nokkrir þar hofðu fengið frjettir *f ferðum Audrcés, cru nú komnir til ^aka úr ferð þcirri, og urðu f>eir eink- 3s vlsari. 9 Tekjur Dominion-stjórnarinnar í ^ ukou, ytir sjö in&nuðiiia, som euduðu 31. júlí BÍÖaBtliðiun, voru: Fyrir lj»jarlóöir I Dawson City $28,450, ^lnsöluloyti $6,829, nátnalcyfi $90,964, "ektir * 1,605, leiga fyrir ftrbakkann í 3 rnanuði *7,500, skógarhögg *i>23, ^Uar $38,000, gulltíund $351,783,— *Us $526,145. Auk þesa voru $24,000 Wgaðir stjórninni í uorðvcsturland- ,Qu fyrir drykkjustofu leyfi. Vasaþjófar hafa gort óvanaloga '"ikið vart við sig í Toronto að und- *niörnu. Fyrir fáum dögum síðan voru tveir prestar & gangi þar um ^traetin, annar þeirra ferðamaður frá 'flandi. Allt I einu ruddust tvær 8lCilkur fraui hj& þeim og koina eitt- hvað við þ& um leið. Litlu síðar tók írski presturinn optir því, að peninga- buddan og farscðillinn var horfið úr vasa hans._______________________ Miklir hitar hafa gengið í Ontario fylkinu að undanförnu. Siðastliðinn föstudag var hitinn í Toronto 98 gr. Allmargir veiktust af hita um dsginn, sjcrstaklcga ii fylkiss/niogunni, sem [>á stóð livað hæst. BANDAKfKlN. Ákafur hiti var í Ncw York þann 2. þ. ni. Kl. S iiiu morguiiinn var hitiun 76 grftðor á Fahrenheit og um hftdegi var hann orðinn 95 grftður. Margir syktust af hitauum og nokki- ir menu dóu.___________________ I bæiium Buffalo, N. Y. böfðu Pólvcrjar uokkrir sagt sig úr pólskuin SÖfnuði og kouiið sjcr sjftlfir upp titr.bur kirkju, scin var 40 fcta breið, 80 feta löog og 14 fcta hft. Síðan kirkja f»es»i vnr byggð, hafa verið oinlægar yrriugar i'i niilli flokkannn, og þann 1. J>. in. rjcðstfjöldi Fólvcrja að hinni nyfju kirkju, reif hana niður til grunna og hafði á burt með sjer. Meirihluti J>eirra, sem I vcrkinu \oru var kvcnnfölk. Yfir tuttugu niatinK liafa vcrið tekuir fastir fyrir tiltækið, J>ar af 11 kvcnnmcunn. llou. Thos. F. Bay.ard, fyrruin sendiherra Bandaríkjanna I London, er mjög hættulega veikur, cn þó nú sagður í apturbata. Sagt er, að gulusótt sjc kotuin upp f New Orlcans, La, og bærinn sje n ú í sóttverðu_______________ Voðalegt járnbrautar slys varð I Oohoes, N. Y., pann 5. síðastl. Járn- brautarlestin frA Montreal rakst á strætisvagn, og dóu 15 manns, en uin 20 meiddust. Sjö mcnn af björgunarliði Banda rikjanna drukknuöu af báti við Georg- iastrendurnar pann 1. p. m. t>eir voru að reyna að bjarga ítölsku skipi. í stríðinu við Spánvcrja misstu Bandarlkja mcnn alls 33 foringja og 231 óbreytta liðsmcnn. 1 II.ÖM» Nylcga liefur komist upp, að brjef |>að hcfur vetið falsaö, scm íjðru frcmur sannfærði dómstólaua og Frakka yfir höfuð um, að Dreyfus kaptcinn væri sckur. Brjef-falsarinn var ir.cðlimur ylirforÍDgjaraðsins, Hcnry ofursti, og fyrirfór hann sjor, eða var iuyrtur, atrax eptir að haiin varð saunur að sOk. Óvíst cr hvcrja pyðing |>ctla kann að hafa fyrir Drcyfus, og J<á Zola og. Picquart, ¦scui baðir hafa vcrið dæiudir til faugclsia v'tstar og fjársckta vcgua J>css [>t-ir hjeklu pvi frain, incð allstórum orð- um, að Dreyfus væri saklaus. Ýins blöð /i l^'raklvlandi heiuita, að Dreyfui máliö vcrði tekið fyrir á ny, en með- limir stjórnarinuar, sem kunnugastir oru ölluui mftlavöxtum, cru [>ví mót- fallnir. I><ir scgja, að annaðlivort vcrði Dreyfus að sitja [>ar, seui hann cr kominn, eða stjórnin vcrði að nftða haun. Sjc mftlið tekið fyrir af nrju hljóti slikt að verðai heyranda hljóði, og verði allar sannanirnar gegn Drey- ftisi hcyrum kunnar, gcti slikt lcitl lil hinna mcstu vandræða jafuvel strfðs við eitt af stórveldum norðurftlfunnar. Ýmsir hafa sagt af sjer embættum vogna pessara nyju uppl/singar i mftlinu, J>ar & meðal formaður yfir- foringjarftðsins, hermftla ráðhcrrann og dónismála rftðborrann. Sir Herbcrt Kitchener, herforingi iircta, hefur unnið mjOg frægan sig- ur í Afrfku ylir liði Khalffans. Eptir J>riggja daga baidaga nftði Sir ller bert bænum Otndurman í Nubíu, sein steudur skamint frá Khartoum hinu- mcgin Nílár. Fjellu [>ar margar pús- undir af liði Klialifaus, eða rjettaia sagt, nær J>ví allt hans lið; liaun lly'ði loks uicð ft annað hundrað manns upji mcð ftnni í ftttina til Kordufun, veittu Brctar houum eptirför. Af liði Breta er sagt, að fallið liali oinu'ngis um 200 nianns. l'agna Brctar injög sigri þessum og |>ykir nú hafa frHin komið vcrðugar hcfndir cptir liínn nafnfræ^a Gordoo. Fullyrt cr, að saininiud sjc mynd- að ft milli Bretaog I>jY)ðverja. Segja siimir að sHiiiliandið inuni vera aðeios takuiarkað, I>jóðverJHr fylgi lírcluiu i Egyptalaods-mftlunura ft gegn |>vi, að J>að vcrði jafuað upp á oiohvom hfttt, og er talað um í |>ví sarabandi, að sarnningar vcrði gerðir við l'orlíigals- mcnn um sjcrstok vciv.liinarliluuiiiudi fyrir l>jóðvcrja k Delagoafirðinum. Aðrir scgja, að Bretar og I>jóðvcrjar muni fylfíja hvorir öðrum í ölluin stóim&lum. Nú lítur út fyrir að Bretar og Kússar hali koinist að endilegri niður- stöðu í kfnversku-málunum. Iluu- myndin er, að Bússar fari sínu frain I jirnbrautarmálunum, en Bretar f. i umr&ð yfir enn meira landi og fulL komið ver/.lunarfrelsi framvegis eins og að uridanförnu. Líklegt er, að hinn rnikli Yang-tse-dalur koinist þannig í hendur Breta, er J>að hjcr um bil þrír sjöundu partar af Kina og býr nær |>ví helmingur J>jóðarinnar, 185,000,000 Kfnverjar, i dalnum. t>egar Bretar hafa haft dalinn undir hUndum í nokkur 6r, má telja víst að hann verði auðugasti bletturinn i Kína. Dalurinn nær 1,500 mílur til vesturs, meðfram Yang-tsc-fljótinu,og or 5 — 600 mílur á breidd—nftlægt 800,000 fcrh. mílur if landi. Vatns- vegirnir, bæði eptir aðal íljótinu og mörgum ftm seui í það falla, eru svo góðir, að slfkt gctur varla hugsast betra. I>að, sem dalurinn aðalloga gcfur af sjer, er kol, bómull, kopar, ull, jftrn og trjftviður. I>að, scm talið er racst virði af J>cssu, cr bómullin og ullin. Brctastjórn hcfur skipað nefnd til að rannsaka ftgrcinitiginn ft milli l'rakka og New f'.tindland maiioa. Eiússakeisari hefurftkveðið nð al- lni inssftttafunduriuii skuli byrja oin- um mftnuði cptir aö friðarsainningarn- ir milli Bandarfkjamanna og Spftu- vcrjn cru fullgcrðir. Ligiiir þær, sem Gladstone Ijct eptir sig, cnt 69,506 pund storling (ylir $290,000). EríÖMkráoa liafði hauii sjálfur skrifað, uicð aðdftanlcgri rithönd, í tninnisbók sina, og vnr luiu dagsctt 26. tióvetnber 1896. 1 ppreií-'taniieiin ft Philiþptoe- cyjunura hafa nö siglt til suöurcyj- anna í [>ví skyni, að 'cggja uudir sig allt, öt-in [>oir geta, áður iu friðar- samningar koiuast :i. Kios, Bp&nski herBhöfðÍDginn fór ft cjitir þeim mcð nokkra kanónubits, eu þegar baun kotn voru uppreistarmenn bunir að nft undir sig tvoiniur nmftoyjum, Iíhim- blon og Palawau, og $42^000 i pon ingum. Rjett áður en blað vort fcr í pressuna kemur sd frcgn, að franska stjórnin hafi ftkvcðið, að I )rcyfus-mftl- iö skuli tckið fytir á ný. Islands frjettir. Scyðisfirði, 7. jftlí 1898. TíiiAKtAiv er nú hið inndælasta, og grassprctta orðin góð víðast & túti- um en úthagi enn miður sprottinn. Fiskiai'I.i lu^fur vcrið freinur góður [>ossh siðustu daga. Fiakigufu- skipin fctigu fyrri pnrt vikunnar fr& 2 1,000 hvcrt. IIvai, rak nylcga ii Eiðareka íi Hjoraðssandi. 3 ÖUFCSK.IP böfðu nvskcð rcKið sig ft griiiiu nyrðia ou komiist fjll nf, citt þeirra bjot „Erik Berentsen", norskt hvalaflutningsí>kip. Seyðisf., L5. júli L898. BarNÁVEIKI linfði gi'iigið inji'g skæð t Svarfaðardal, og úr heuui |>c^- ar dáiii 17 liiirn [>;ir í dalnum. VndKAliA er alltaf mjlig 11a«/- stwð fyrir fjirassprettu, og liefttr i.d Citengi farið mjOg fram. „Uói,ai;1, konui í gærkvoldi scint. — Mcð lioiini kiuii Liallgrfiiiur biskup Sveinsson r.Ci til Austurlainliius mcð fainilíu sioni. Seyðisf., 27. jfilí L898. Mannvibkjafkœðinuuu Bkini K skoðaði nýlcga ftsamt sy'slumanni A V. Tulinius, hinar væntanlegii vita- Stöðvar á Scley Cttaf Reyðarfirði, og hefur þeim að ölluin líkindiim litizt vel ft þær, cptir þvl sem ölhun skip- stj'órum ber saman um að þær sjeu ftlitlegastur vitastiður hjcr Austan- lands, eins og hcrra A. V. Tulinius hifur ftður fært gild og góð iök fyrir hj'er í blaðinu. Baktii, mannvirkjafræðingur, er níi að skoða brúarstæðin ft Jökulsa i Axarfirði og Lagarrljóti;og er þá von- andi að hj'er cjitir verði flytt svo s°in utint er fyrir þvf, að þessar verulegu samgÖDgubætur komist sem fyrst fi, svo vjer getum þó endað öldina með þeim tveim stórvirkjum. En til þess þyrfti víst að flytja alla viði og annað efni til brCiargerða þcssara hingað upp til landsins nö í haust, að aka mæUi þyngslaefninu u[>p að brQarstæðunum & ísum á komandi vetri. Giínl-a-fisk, smáfisk ogjfsu, læt- ur nft störkaupmaður Tbor. E. Tulini- us gufuskip sitt „Hjftlmar", eins og I fyrra, taka hjá flestum hiuiim sömu kaujimönnum hjcr cystra, og cr fisk- urinu allur scldur sömu mönnum í Gcnua-borg, og inft af [>ví rftÖH, að öllum hlutaðeigendum hefur líkað sii vcr/.lun allvcl og ftlfta sj'cr linna hag- kvæma; enda cr [>að mjög [>arft vcrk að útvcga oss íslcndÍDgtiin ntarkað fyrir lisk voru & Italfu. TlL Kyjafjarðar llykkjasl nú allir sildarveiðamenn, og cr það cigi xð uiulrn, [>ví [jcssi síðustu tiriii licfur Iihiiii vcrið sli cini fjiírður þar som síld hcfur fcngizt að nokkrum uiiiii. Fyrst leituðu |>cir O. Wathne njr Ijcuikulil þaugað, og byggði (). W. sjer |mr hfis ft < bldoyri og hafði þaðau sfldaruthald. 1 stiniHr befur liaiin bætt annari sililarvciðisbið [>ar við, í llrfscy, <>g bcfur haun keypt [>ar tvö bús og Ihitt [niiigað slldarvoiðamono <>g nmttir. ()g hiks fór skip Tltor LS. Tulini- usar, „Moss", nyflega norður [>ang- að iiicð BflðarveiðaúthaM |>cirra Tuliniusanua, og skipifl „Helga", er þoir ætla að lftta fiaka ft þar nyrðra, t eptirdragi. SríiALtNN. Nú er \<>n &„Vaitg- en" hingað tijip frá Mandal uicð sj>ít- alahCisorindina um m&naðannltin. Grunnuriun er nCi alveg fullgerr, og hefur steinhöggvari S'o-. Sveins- son hlaðið hann af inestti snilld; vcrð- ur hár kjallari uudir ujikluuj LJuU Nyjar Haust=Vorur. Alvcg nýskoð höfum vjer opnað 20 kassa af nýjmn haust- og vctrai-vöium. Sokkaplogg. Sokkaplögg <><x Nærfatn- aður handa kvcnnmönn- itiii ög börnum, ;tf öllum þykktum og öllum ttærð. Jackets & Capes. Fullkomnar bbgðir af kvennm. Jacketseptir ný- ttsitt \f\v York og London tízku. Flannels & Blancets. Flannels og Blankcta af öllum gæðum. Beztu kaup í borginni. Carsley $c Co, 34-4 MAIN ST. hússins, er vel mætti bða í, o<r v«rður |>ar hið bezta geym-iluruin fyrir sjiit- alann. Spítalahúiið er nokkuð sniðið eptir teikningu nyju sjiítalabygginí/- arinnar & Akureyri, og verður óefað hið fríðasta, og sönn bæj'arprvi>i með hinu fallega túnstæði f kring; stentlur og hcjipilega fyrir lækni og sjCtklingi-, mituleg* fjarlægt ys og þys kauji- staðarins, en p6 nftlægt lyfj'Hbúðinni, og hofur verið gerður breiður og g<>ð- ur vegur heim að sj>italastæðinu. S.irKiíASKvi.i ætla Vopnfirðingar nö að reisa sjf>r eins o^ sj'á tnft af aujr- ly'singu f þessu blaði, og er vonandi að sem flestir styrki þctta nauðsyn- lega fyrirtæki með gj'öfum. Laiíi.hiían bdbæti keypti (iðals- bóndi Stefán Eirfksson f Möðrudal nú á utanferð sinni, þai" sem að var: rakstrarvjel, heyskurðarvjél, nyólkur- slcilciuda og utrokkur, o<r svo y'mis- legt íleira til nytscmdar og jiryði ft rausnarhcimili sínu. Og cr vel að þvílíkir meDn kynni sjer framfarir annara þjóða, því þeir færa þær sjnr ot landi sínti í nvt. t-> j lMi> i:\ns Good Tomplar stdku stofnaði hjcraðslæknir Jón Jói.8- son nylcga & Akureyri, K«>i,a\ i.niAKNAt: hafa pkki gcng- ið vel hjor viö land f siiiuar, oa cui iui llesl kolaveiðaskipin nð halda heim- leiðis incð töluvorðu tapi ft þv| ftt- haldi; og llutningsskip kolaVciöar- annit, „t'iiiilnia11, fór bjeðan 21. [>. ui., að siign alfarið' I>.iiii>\iiN.MM.,\i,i.\,,i\s \ Hft |lalJa sunnudaginn [>aim 7. ftgúíii «ð Kgils- atiiðiiin ft Viiíltiiu, nteð líku fyrir- koraulagi og í fyrra snmar. Vkðrátta befur verið að uodan- fiirnu fremur köl<l <><r votviðratiim, þrj nr taða hirt af BestOilum tCiuuin lijcr í lirðimnn. Síi.hak og li.;l<igan;ra virðigt nti beldur að hrvast. Uefur sjezt nú uudanfarandi mikið »( itorfisknm fu</li <>jr síl<| lij.r útifyrir og stlil veið- isl d&Litið í ni'f hj.r [x^.ssa <1 i^Hiia o><- |væusti liskur ituist ttnii lirði, rw? i'v nvja síld liefur verið sjóhlaðið. sunv staðar.— 1 tlitið hj'er er því ekki eins voöalegt og 1;"ykjavfkurhlöðin suin •/cra það, og t>ctiir tlj(5tt batnað, «em heldur eru nti horfur ft. NVda'in er lijcr í t>æntim híisfrö gWtriunn G. StcfúusUottir___Auatri,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.