Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 6
LÖGBERO, FIMMTl DAGINN 8. SEPTEMBER 1898 Islands frjettir. ísafirði, 7. júli 1898. Sjálfsmi:b». 23. maí siðastl. rjeð ökvongaður kvennmaður sjer bana í Seyöisfjarðarkaupstað. Kvennmaðui þeasi hjet Að*lbjörg Sigurðardöttir. BRÁÐAitvKGÐARL^G befur Dana- atjórn látið „& þrykk út ganga" 29 april sií'astl., til þess »ð fyrirbyggja, að íélendingar veiti Bar.damönnum eða Sp&nverjum lið I ðfriðnum. Slíkt er til að brosa að.— TftiAKFAR fremur vætusamt und anfarna daga. Gkassprk'ita hvlvetna orðin í góðu lag', svo að túnaslattur mun nú vlðist fara að byrja þepsa dagana. Aflahrögðin einatt pryðisgöð á ¦kelfiaksbeitu í verstöðunum „innan línu" bjer við Djúp, en röðrum lítt sinnt I ytri verstöðunum, af pvl að beituna vantar. Glflskii,H) „Heimdal", sem væntanlegt er með vörur til „kaup fjelags íitírðinga", &tti að byrja að hlaÖA I Leitb 4. þ. m., fer þaðan til Breiðafjarðar með vörur til „verzlun- arfjelags Dalamanna", og kemur svo að líkindum hing»ð 15.—20. p. m. Aftlr i'undinx. Barsmíðamað- urinn Halldór Halldórsson frá Þóru- stóðum, sem strauk fiá Flateyri með Hafnarfjarðar-skútunni, hafði verið SV3 öforsj&ll, að láta hleypa sjer á land i Hafnarfiröi, og ætlaði svo að komast paðan í enskan „trawler", að þvi er sagt er, en var tekinn fastur syðra, áður þeirri fyrirætlan hans yrði framoengt, samkvœmt ráðstöfun lðg- re^lustjörans hjer í s/slu, og síðan fluttur hingað með „Thyru" 4. þ. m., og settur bjer i varðhald. Mælt er, að Halldör synji nú fyrir, að hann hafi ætlað að strjúka, en þykist hafa brugðið sjer suður, til að útvega sjer málfærslumann(!) Saltfarmi, 400 sm&lestum, á „kaupfjelag íafirðinga" von & með gufuskipinu „Gvent", sem er væntan legt hingað 22. þ. m. Sjálfsmorí). Þegar fiskiskipið „Springere'n', eign A. Ásgeirssonar verzlunar, n/ skeð var inni á Höfn á Hornströndum, vaipaði einn háset- anna, Álfur Magnússon að nafni, sjer fyrir borð, Og drukknaði.—Alfur heit- jnn var að ymsu vel gefinn maður, greindur vel og hagorður, en drykk- felldur mjög og auðnulitill —Hafði hann verið í latínuskölanum I nokkur ár, og var þvl all-vel að sjer, en vaið að hætta því námi, og stundaði cptir það barnakencslu hjer vestra & vetr- uin, en sjömennsku & sumrum. Hann var maður ókvongaður, cn atti eitt barn. Á STRANDurrnoÐiNU á Ingjalds- sandi 1. þ. m. hafði margt selzt mjög dýrt, einkum salttískurino, er komst & 15—16 kr. tunnan (50—60 fiskar). Skipskrokkinn keypti Eirikur bóndi Sigmundsson & Hrauni fyrir 45 kr. að eins. ísafirði, 13. juli 1898. Nfiu stíijentar. Stúdentspröfi við lærða skðlann i Reykjavik luku if. m.: Eink.: Stip: Magnús Jónsson....... I. 103 Hdldór Hermannsson .. 1. 101 Þorkell Þorkelsson..... 1. 99 Jón H. Sigurðsson..... 1. 96 Bjarni Jónsson........ I. 92 Ari Jónsson.......... 1. 90 Sigurður Jónsson...... I. 87 Matth. Þörðarson....... I. 86 Matth. Einarsson....... 1. 86 Guðm. Tómasson......II. 83 Einar Jónasson........II. 81 Bjarni Þorl. Johnson... II. 80 Valdemar Steffensen... TI. 77 Tómas Skúlason.......11. 77 Þorvaldur Pálsson.....II. 69 Sigfús Einarsson.......11. 60 05f voiu þeim afhent stúdenta skír- teini sin við skóla-uppsögnina 30. f.m. Emií.ktttsi-kófi á prestaskólan- um lauk f f. m. einn n&mssveinn, Halldór Jónsson fra Armóti, og hlaut lofs einkunn (81 stig). PkÓK f L.KKNISFH.ÆÐ1 tóku í Reykjavfk I f. m.: Eink.: Stig: Halldór Steinsen..... I. 102 Georg Georgsson.....II. 82 Jön Blöndal.........II. 78 Magnús Jóhannsson... II. 66 Guðm. Guðmundsson III. 55 Lögfr.eðispróf. Próf I lögfræði tók I vor Guðmundur Sveinbjörnsson, sonur L&rusar h&yfirdómara, og hlaut II. einkunn. Þkasgjarnir pkestar. Á hjer aðsfundum, sem haldnir voru i Skaga. fjarðar- og Árnessprófastsdæmum, var & b&ðum stöðum skorað & kirju- stjðrnina, að sjá um, að prestar, sem til langframa eru I m&laþrasi, cða geta eigi komið sjer saman við söfnuði sína, segi af sjer, eða reyni að sækja um annað brauð, og var ummælum þessum, að því er fram kom & fund- unum, sjerstaklega beint til prestanna: sjera Björns Þorl&kssonar & Dverga- steini, sjer Magnúsar Blðndal i Valla- nesi og Halldórs prófasts Bjarnarson- ar & Presthólura, sem allir þykja mjög hafa verið við m&laferli riðnir. Tíðarfar enn mjög vætusamt. Enski fiskikaui-maðurinn, Mr. Ward fr& Teignmouth, hefur nú. lokið fiskikaupum sinum hjer vestra, og hefur keypt alls um 1800 skpd. hjer við Djúpið & 30 kr. skpd., og borgað allt I pcningum. Bars.míða.manninum frá Þóru- stöðum, Halldóri Halldórssyni, var 7. f>. m. sleppt íir varðhaldi, með því að stjúpi hans, hr. Kristj&n bóndi Bjarna- son & Þörustöðum, setti landssjöði 1000 kr. tryggingu fyrir því, að hann ekki hlypi burtu í annað skipti, en biði dóras og hegningar. Sfi.i) hefur ný skeð tvívegis feng- izt I vörpu & Bildudal í Arnarfirði, en tapaðist að mestu, eða öllu, úr vörp- unni I fyrra skiptið, með því að varp- an bilaði. Hjer & Pollinum fjekkst og nokk- ur sild I vðrpu aðfaranóttina 11. þ. m., og aptur aðfarsnðttina 12. Db Dýrafirði er ritað 8. þ. m.: ,,Aöi hjer & firðinum hefur verið mjðg ryr, og m& heita, að ekki verði lífs- vart & því svæði,—frá Myrafelli og inn úr—; sem kolaveiðarar hafa verið með dragvörpur sínar, enda lítur margur hornauga til þeirra, þó að enginn hreifi hönd eða fót, til þess annaðtveggja að komast í samband við þá, og reka kolaveiðar með netum, llkt og Ötifirðingar hafa gjört, eða þ& reka þá burtu með lóðalagningum, elta þá út úr firði með því, að þr&- leggja lóðir í kringum þá, svo að þeim sje eigi unnt að fara frá borði með vðrpur sinar; en til slíks þarf öflug samtðk og samheldni, og—ham- ingjan góða hj&lpi oss öllum, annað þarf ekki til þess að gera hvern hlut ömögulegan hjer.—Grasvöxtur á tún- um er viðabt í allra bezta lagi, svo að sláttur byrjar víst almennt nú kring- um helgina.— Sildvart varð í fyrri nótt inn við Hvammseyrar". ísafirði, 20. júlí 1898. Tíb var hjer vætusöm, unz 16. þ. sneri til norðuráttar og þurrviðra.— Siðustu tvo dagana hefur þö verið suðvestan&tt. Síld og aflabrögð. — Aðfara- nðttina 15. þ. m. fengust nokkrar tunnur sildar i vörpu hjer & pollinum, og I Alptafirði fengust einnig nokkrar tunnur nyskeð, og hafa opnir bátar aflað allvel & hana; en bæði reynist síldarveiðin mjðg stopul, enda f&ir, sem rððra stunda um þenna tíma árs. Látinn er 18. þ. m. í Bolungar- vlk Hallgrfmur Gislason skipstjóri.— Hann dó úr lungnabólgu, hafði sykst á þilski|»i prí, er hann var fyrir, og var fluttur veikur I land I Bolungar- vik. ísaf. 30. júli 1898. TfDARFARii) gott og blítt undan- farna daga. LÁii.NN er hjer í kaupstaðnum aðfaranðttina 22. þ. m. einn af elztu borgurum þessa bæjar Kristján Arn- grimsson j&rnsmiður. Fiskvkrð kvað nö stórverzlanirn- ar þrjár hjer & ísafirði hafa komið sjor saman um að &kveða þannig: Fyrir málfisk 40 kr., fyrir sm&fisk 40 kr. og fyrir Isu 2ö kr. Afli af þilskipum hjer vestra einatt í tregara lagi, með því að síld- beitu brestur.—]>')6ðv. ungi. Seyðisf., 30. júlf 1898. Snorri Viium.—A sjúkleik hans, sem getið var um i síðasta blaði, er nú orðinn s& endir sem flestir menn munu harma, að hann andaðist þann 28. þ. m. kl. 4 um morguninn. Snorri Wiium varð að eins 47 &ra gamall. Hann er fæddur 1. júni 1851 að Brekkuseli í Tungu. Faðir bans var 3l8li Glslason Wiium sk&ld, en móðir hans Ingibjörg Snorradóttir prests að Desjarmuri Sæmundssonar. Snorri fór að verzlun & ungum aldri og var fyrst á ísafirði og slðan & Eski- firði, en 1891 tók hann við forstöðu pöntunarfjelags Fljótsdæla (þegar Jðn Bergsson & Egilsstððum sleppti því eptir að hafa staðið fyrir þvi frá stofnun þess 1886). Nú á síðastliðn- um vetri öndverðum kvæntist hann Guðlaugu Eiríksdóttur Guðmundsson- ar bðnda & Brú, sem nú & þvi að sj& & bak bonum eptir tæpa t!u m&naða sambúð. Jarðarfðr Snorra Wiium fer fram miðvikudaginn 3. ágúst kl. 12. Seyðisf., 6. &gúst 1898. Yfiklit yfir afla Fiskigufuskipa- fjelagsins hjer til 1. ág.:—Bjölfur hef- urfengið 28,328 í 28 ferðum 1,013 í ferð; Egeria 41,068 i 27 ferðum 1,5221 í ferð; Elín 32,224 I 26 ferðum 1,521 i ferð.—ÖU til samans 101,- 655=1,255 i ferð. Þetta er allt 640 skipd. af verkuðum fiski. Gjafir fr& Ameríku til spitalans & Seyðisfirði, safnað af EKsabet Jðns- döttur i Winnipeg:—Jóhann P&lsson $2, Kristln Finnsdóttir $1.50, sjera J. Bjarnason, Elisab. Jðnsdðttir, Rann- Jónasson, S. Sigurjönsson og Ólöf Goodmann $1 hvert; Jón Ketilsson, Una Sigurðardóttir, Sigþrúður Sig- urðardóttit og Anna P&lsson 50 cts. hvert, og Björg ögmundsdóttir 25c. —Samtals $10.71. Fyrir gjafir þess- ar sendir spitalanefndin hinum heiðr- uðu gefendum hið bezt* þakklæti sitt. Nýdáinn er sjera Jön Jðnsson & Hofi I Vopnafirði. Hafði að eins leg ið nokkra daga.—Jijarki. Gat ekki klætt sig Igálpar- laust. BÓNDI KINN f NÓVA ScoTIA SKGIK FKÁ HVKRSU IIANN KVALBIST AV GlfíT OG IITKKNIG ÍIONUM BATNAKI. Eptir blað. Bnterprice, Bnclgewater, K, rt- Kvalirnar sem menn verða að líða af gigt eru opt og tiðum næstum því óbærilegar. Að eins þeir sem hafa rcynt hvað það er, geta skilið hversu fegnir menn verða þegar þeir losast Tir peim grimmdar-klóm. Mr. J. W. Folkenham f New E!en, N. S. er einn if þeim, sem hefur batnað pessi kvala- fulla veiki, og sem álítur það skyldu <ina að gera ððrum kunnugt hvernig hægt er að lækna veikina. Mr. Folk- ^nham er böndi, og eins og allir, sem fylla þ& erfiðu en heiðarlegu stððu, verða opt að vera úti I slæmu veðri Detta orsakaði veiki hans, sem olli honum svo miklar kvalir &ður en hann s/at losast við hana. Hann seyir: „Jeg fjekk gigtina um vorið 1897. Allt sumarið þjáðist jeg meira og minna af henni, og um fyrsta oktðber varð jeg svo slæmur að jeg komst ekki út úr húsinu. Kvölin var mest í annari mjððminni og í bakinu, og pj&ði mig svo mikið að jeg get naum- ast ]ýit því. Jeg varð svo slæmur að jeg gat ekki kiætt mig hj&lparlaust. Svo færðist veikin I handleggina og bendurnar, og urðu þær stundum dofnar og aflausar. í nóvember byrj- aði jeg að brúka Dr. Williams Pink Pills, og þegar jeg var búinn úr fjór- um öskjum fór mjer að sk&na. Þeg- ar jeg var búinn úr sex 0?kjum var bóJgan og kvölin alveg farin eg jeg var fær um að vintia hart dagsverk. Jeg ætla mjer að brúka nokkrar ðskj- ur fleiri til varúðar, og jeg vildi ein- læglega ráðleggja öllum, sem þj&st af þessari kvalafulíu veiki, að reyna Dr. William Pink Pills til hlytar. Dr. Williams Pink Pills lækna með þvi að leita inn að rötum sjuk- dðmsins. Þær endurnyja blöðið og styrkja taugaksrfið, og reka þannig allan sjúkdðm burt úr likamanum. Varist allar eptirlíkingar með því að gæta að, að á hverri ðskju sem keypt er standi einkunnar-nafn fjalagsins að fullu: „Dr. Wliliams Pink Pills for Pale People". ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. ffl, Halldorsson, Stranahan Sí Hamre lyijabúð, Park Itiver, —---------N. Da.k. Er að hitta á hverjum miðvikudegi 1 Grafton N. D„ frá kl. 5—6 e. m. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur & homið& MAIKST OG BANATYNEAVE I. M. Cleghom, M. D., LÆKNIR, og ;YriR8ETUMAE»UB, Et- 'lefur keypt lyfjabúSina á Baldur og hefur pvl sjálfur umsjon á öllum meöölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. OLE SIMONSON, mælir með slnu nyja Scaudinavian Hotoi 718 Main Stekkt. Fæði $1.00 & dag. 208 lo'<ið erindi sínu, Alíeyöé fullur af undrun yfir hve ljúfur og lítillátur jafn nafntogaður herforingi gat verið, en Jón frísandi og hæðnislegur, sem lysti von- brigðum hans og fyrirlitningu. „Hvað gengur að þjer, maður?" spurði Aylward forviða. „Jeg hef verið dreginn & t&lar og bafður að fifli", avaraði Jön reiðuglegur. „Hver befur gert það, Samson sterki ?•' spurði Aylward. „Þú hefur gert það, Balaam falski spámaður", svaraði Jðn. „Við sverðsbjöltu mín!" hrópaði Aylward, „þó jeg sje ekki Balaam, þá er jeg nú að skrafa við sðmu skepnuúB, sem talaði til hans. En hvað gengur að og 1 hverju hef jeg dregið þig & t&lar?" ,^Nfi, sagðir þú mjer ekki, og hann Alleyne hjerna getur borið vitni um það, að ef jeg færi I hernað mcð þjer, þ& skyldi jcg fá að berjast undir mcrkjum leiðtoga, scm enginn tæki frara & Englandi i vaskleik og breysti? En þr&tt fyrir þetta ferö þú með mig til mannvæskils, aem er krangalegur og ð- sællegur, með augu ein* og ugla i s&rum, og sem verður »ð r&ðfæra sig við mðður sfna &ður en hann featir sverð við belti sjer". „Er það þar, sem skörinn kreppir að þjer?'* eagði Aylward og skellihlö. „Jeg ætla að spyrja þig að þvi að þrcmur m&nuðum liðnum, ef við lifum, Jivaða &lit þú haíir á honum; því jcg cj yiss uw—" 21H Sir Baldwin de Redvers hafði byggt kastala þenna & gömlu styrjalda-timunum á tólftu öld, þegar menn hugsuðu mikið um hernað og bardaga, en lítið um þægindi, og var því hið eina, sem haft var fyrir augum, að byggja Twynham-kastala sem ramlegast; hano var því ólikur hinum dyrðlegu kastalabygging- um, sem síðar voru reistar, þar sem sameinað var styrkleiki hinna gömlu kastala og skraut konunga- hallanns. Aðrar eins byggingar og Conway og Caernarvon kastalar (að maður nefni ekki hinn kon- unglega Windsor-kastala), sem risu upp eptir tíma Edwardanna, syndu, að það var mðgulegt að sameina þægindi á friðartímum og styrkleika & ófriðartímum. En kastali sá, sem Sir Nigel rjeði yfir, mændi upp & bakka hinnar Iygnu Avon-&r hjerum bil eins og hann var þegar hinir harðlyndu Normanar byggðu hann. Þar voru hinir vanalegu breiðu ytri og inni kastala- garðar, sem ekki voru steinlagðir, heldur grasivaxn- ir, til þess að þar væri beit fyrir sauðfje og nautgripi, sem kynni að vera rekið þar inn þegar hætta var & fcrðum. Allt um kring voru háir steinveggir með turnum, en i einu horni garðsins var aðal kastala- byggingin ferhyrnt, h& og gluggalaus, og var hún bjer sem ætið reist & h&um hðl, sem gerði það að verkum að hun var því nær óvinnandi. Upp við hina ytri og innri kastala-garða, innanverð'a, voru reistar raðir af ðsterkom timburhúsum og skúrum, sem bogaskytturnar og hermennirnir—setuliðið—höfðust við í. Dyruar & ílostum af þcssum lítilmótlegu hus- 212 köstuðu rauðu skini um ytri garðinn og ofurlítillí óstöðugri, rauðleitri glætu fram f gegnuin hina hruf- óttu hvelfingu í gegnum kastala-vegginn. Yfir hlið- inu gat ferðamaðurinn þó sjeð Montacute-skjald- mcrkið, nefnilega hjðrt á silfurgrunni, og til beggja hliða minni skildi með hinum rauðu rósum, sem voru akjaldmerki hins reynda fógeta jarlsins af Salisbury, Sir Nigels. Þegar þeir fóru yfir vindibrúna tók Alleyue eptir, að það glampaði & vopn f gluggakist* unum, til beggja handa, og þeir voru varla komnir af brúnni og & steinlagða veginn, þegar bl&sið var í lúður, og þ& för strax að marra í hjörum og glamra I keðjum, og annar endinn & hinni^ þungu brú lyptist upp af ósynilegum höndum. Á sama augnabliki kom hin mikla hurð hliðsins skröltandi niður úr fylgsni sinu og útilokaði hina síðustu dags sklmu. Sir Nigel og frú hans hjeldu &fram, sokkin niður I samtal sitt, en feitur undirbryti tók á möti hinum þremur fjelög- um og för með þ& inn I herbergi brytans, og var þar sett fyrir þ& kjöt, brauð og ðl, sem þar var ætíð & reiðum höndum handa ferðamönnum. Eptir að þeir höfðu jetið sig vel sadda og þvegið af sjer rykiö í keri, sem til þess var ætlað, gengu þeir út i kastala- garðinn, og horfði bogaskyttan í kringum sig í h&lf- dimmunni og ryndi & veggin| og aðalvígið eins og maður sem vanur væri við umsátur kastala, og þess vegna var ekki Ijettur leikur að gera til hæfis. All- cync og Jóni virtist þetta nú samt vera eins ramger kastali eins og unnt væri að mannahcndur byggðu,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.