Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.09.1898, Blaðsíða 1
Lögbrkg er gefið «t hveríl fimmtudag af The Lögherg Printing & Pubusu- ing Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. —• Kostar $2.0 um arið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfrani.— Eeinstök númer 5 cent. L'Wihf.kG is published "every, JThursday by Tuk LöGHERG PrINTING & PlJBLISH* ing Co., at 309% Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies $ cents. -V, r$ 11. Ar. Wiunipcg, Man., ílmmtudaginn 8. september 1808. Nr. 35. Royal Crown Soap. Hreiiisar bletti Hjörtu Ijettir. Við höfurn mikið kí fallegum nýj um myndum, sem víð gefum fyrir Koyal Crown Soap umbúöir. Kom- ið og sjáið þær, eða sendið ei't.ir lista. THE ROYAL SOAP CO. WINNJPEG. TIL REYKJARA GAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B (II D T I L. Frjettir. CMADA. Fulltrúarnir, som mættu á Que- t>ec-fundinum J>ann 23. fyrra mánaðar, tiafa nú frestað fundi til hins 20. J>. m. Hvað gerst hefur hinpað til á fundin- 'ini, eða hvort nokkuð hefurf>ar gerst, ekki unnt að segja, með f>ví öll fundarstörf fóru fram innan lokaðra ilyra. baiiu ö. f>. m. hrundi hrú, sctn New York & Ottawa-járnbrautarfjc- Hgið er að byggja yfir St. Lawrence- iljótið hjá Cornwall. Hegar brúin I'rundi voru um 60 vcrkamenn á Itenni og er sagt, að 14 haii farist og 16 skaðast—flest Bandaríkjamenn. Menn f>eir, sem fyrir nokkruui uiánuðum síðan ferðuðust vestur til Ýukon til að lcyta u{>plysinga um, ^vort nokkrir [>ar hefðu fengið frjettir «f ferðum Andreés, eru nú komnir til baka úr ferð peirri, og urðu þeir eink- 5« vlsari. Tckjur Dominion-stjórnarinnar í Ýukou, yfir sjö mánuðina, som euduðu 31. júll síöastliðinn, voru: Fyrir ^R&jarlóöir I Dawson City $28,450, "'dnsöluloyfi $6,829, námaleyfi $90,964, sektir $1,695, leiga fyrir árbakkann I 3 mánuði $7,500, skógarhögg $923, lullar $38,000, gulltíund $351,783,— H*ls $526,145. Auk pess voru $24,000 *>orgaðir stjórninni I uorðvcsturland- ’nu fyrir drykkjustofu leyfi. Vasaþjófar hafa gort óvanaloga U>ikið vart við sig í Toronto að und- ^uförnu. Fyrir fáum dögum síðan voru tveir prestar á gangi par um ntfastin, annar peirra ferðamaður frá ítlandi. Allt I einu ruddust tvær nlúlkur fram hjá peim og kouia eitt- hvað við pá um leið. Htlu síðar tók írski presturinn eptir pví, að peninga- buddan og farscðillinn var horfið úr vhsh hans. Miklir hitar hafa gengið íöntario fylkinu að undanföruu. Slðastliðinn föstudag var liitiiin í Toronto 98 gr. Allmargir veiktust af hita um daginn, sjerstaklcga á fylkissfningunni, setn [>á stóð hvað hæst. IIANDAKlKlN. Ákafur hiti var í Ncw York pann 2. p. m. Kl. 8 um morguninn var hitinn 76 gráðnr á Fahrcnhcit og um hádegi var hann orðinn 95 gráður. Matgir s/ktust af hitanum og nokkr- ir menu dóu. í bæuutn Buffalo, N. V. höfðu Pólverjar nokkrir sagtsig úr pólskurn söfnuði og kotnið sjer sjáltír upp tiir.bur kirkju, setn var 40 fota breið, 80 feta löng og 14 feta há. Síðan kirkja pessi var byggð, hafa vcrið einlægar yrritigar á milli flokkanna, og [>ann 1. J>. m. rjeðst fjöhli Pólverja að hinni nyju kirkju, reif hana niður til grunna og hafði á burt tneð sjer. Meirihluti peirra, sem I verkinu voru var kvennfólk. Yfir tuttugu manns liafa verið teknir fastir fyrir tiltækið, par af 14 kveunmcnnn. Hon. Thos. F. Bayard, fyrrutn sendiherra Bandarlkjanna I London, er mjög hættulega veikur, cn pó nú sagður í apturbata. Sagt er, að gulusótt sje kotnin upp I New Orleans, La, og bærinn sje nú í sóttverði. Voðalegt járnbrautar slys varð I Cohoes, N. Y., pann 5. síðastl. Járn- brautarlestin frá Montreal rakst á strætisvagn, og dóu 15 manns, en um 20 meiddust. Sjö menn af björgunarliði Banda rfkjanna drukknuðu af báti við Georg- ia strendurnar pann 1. J>. m. I>eir voru að reyna að bjarga ítölsku skipi. I stríðinu við Spánverja misstu Bandarfkja menn alls 33 foringja og 231 óbreytta liðsmcnn. (ITLOND Nylega liefur komist upp, að brjef [>að hefur verið falsað, sem öðru fremur sannfærði dómstólaua og Frakka yfir liöfuð utn, að Dreyfus kajitcinn væri sekur. Brjef-falsarÍDn var ir.cðlitnur yfirforing jaráðsius, Henry ofursti, og fyrirfór hann sjer, eða var inyrtur, strax cptir að hann varð sannur að sök. Ovíst cr hvorja pyðing petta kann að hafa fyrir Droyfus, og pá Zola og. Picquart, scm báðir hafa verið dætudir til faugolsis vistar og fjársekta vcgna pcss peir hjeldu pví fratn, með allstórum orð- utn, að Dreyfus væri saklaus. Ýtns blöð á Frakklandi heiuita, að Dreyfus málið verði tekið fyrir á ný, en moð- limir stjórnarinuar, scm kunnugastir cru öllum málavöxtum, eru pví mót- fallttir. l>eir segja, að annaðhvort verði Dreyfus að sitja [>ar, sem hann or kominn, eða stjórniu verði að náða haun. Sjc málið tekið fyrir af nýju hljóti slíkt að verða 1 heyranda hljóði, og verði allar saunanirnar gegn Droy- fusi heyrunt kunnar, geti slfkt leitt til hinna mestu vandræða jafnvel stríðs við eitt af stórveldum norðurálfunnar. Ýmsir hafa sagt af sjer embættum vegna pessara nýju upplýsingar I málinu, par á meðal formaður yfir- foringjaráðsins, hermála ráðherrann og dómsmála ráðhorrann. Sir Herbert Kitehener, herforingi Breta, hefur uunið mjög frægan sig- ur I Afríku yfir liði Khalífans. Eptir priggja daga batdaga náði Sir Her bert bænutn Oindurmatt I Nubíu, sem steudur skammt frá Khartoum hiuu- megin Nílár. Fjellu [>ar margar pús- undir af liði Khalífaus, eða rjettaia sagt, nær pví allt hans lið; hann ílyði loks aicð á annað hundrað rnanns ti{ip með ánni í áttiua til Kordofun, veittu Bretar honum eptirför. Af liði Breta er sagt, að fallið hali cinungis um 200 manns. Fagna Bretar tujög sigri possum og pykir nú hafa fram koniið verðugar hoftidir c{»tir hittu nafnfræga Gordou. Fullyrt cr, að samband sjc mynd- að á milli Breta og Þjóðvcrja. Segja suinir að sambandið ínuiii vera aðeins takmarkað, Djóðverjar fylgi Bretuui I Egyptalands-inálunum á gegn pvl, að pað verði jafnað upp á cinhvern liátt, og er talað um í pví sambandi, að saraningar vcrði gerðir við Portúgals- uionn um sjerstök vor/.lunarliluunindi fyrir Djóðverja á Dolagoafirðinum. Aðrir segja, að Bretar og Þjóðverjar miiDÍ fylgja hvorir öðrum I öllum stói inálum. Nú lítur út fyrir að Bretar og Kússar liati koinist að endilegri niður- stöðu I kínversku-málunum. Hug- myndin er, að Rússar fari sínu fram I járnbrautarmálunum, en Bretar f. i umráð yíir enn meira landi og full- komið verzlunarfrelsi framvegis eins og að ucdanförnu. Llklegt er, að hinn rnikli Yang-tse-dalur komist pannig í hendur Breta, er pað lijer um bil prír sjöundu partar af Kína og býr nær pví helmingur pjóðarinnar, 185,000,000 Kínverjar, I dalnuui. £>egar Bretar hafa haft dalinn undir höndurn í nokkur ár, má telja víst að hann verði auðugasti bletturinn I Kína. Dalurinn nær 1,500 mílur til vesturs, meðfram Yang-tse-fljótinu,og er 5 — 600 mílur á breidd—-nálægt 800,000 ferh. mílur af landi. Vatns- vegirnir, bæði eptir aðal fljótinu og mörgum ám sein í pað falla, eru svo góðir, að slíkt getur varla hugsast betra. l>að, sem dalurinn aðalloga gefur af sjer, er kol, bómull, kopar, ull, járn og trjáviður. i>að, sem talið er mest virði af pessu, cr bóinullin og ullin. Brctastjórn hcfur skijiað nefnd til að rannsaka ágrciuinginn á milli Frakka og Newfoundland iiianna. líússakeisari hefurákveðið að al- lieiiiissállafiinduriun skuli byrja cin- um mánuði eptir að friðarsamningarn- ir niilli Bandaríkjaniauua og Spáu- vcrja eru fullgerðir. Eiguir pær, sem Gladstoue Ijct eptir sig, eru 59,506 pund storling (yfir $290,000). Erfðaskráua hafði haiin sjálfur skrifað, með aðdáanlegri rithönd, í uiinnisbók sina, og var húu dagBctt 26. nóvember 1896. Uppreistarmenn á Philippiue- eyjunura hafa nú siglt til suðureyj- aniiH í pvl skyni, að lcggja undir sig allt, scm peir geta, áður cu friðar- samningar kouiast á. Rios, spánski herehöfðinginn fór á eptir peim uieð nokkra kanónubita, eu pegar bauu korn voru uppreistarmenn búnir að ná undir sig tvcimur Hinácyjum, Rem- blon og Palawan, og $42,0<JO í pon ingum. Rjett áður en blað vort fer I pressuna kemur sú fregn, að franska stjórnin hafi ákveðið, að Dreyfus-mál- ið skuli tekið fyrir á ný. lslíinds frjettir. Seyðisfirði, 7. júlí 1898. Tíðahfau er nú hið inndælasta, og grassprctta orðin góð víðast á tún- um en úthagi enu miður s{irottinn. Fiskiafli hefur verið fretnur góður pessa síðustu daga. Fiskigufu- skijiin fcngu fyrri part vikunnar frá 2— 4,000 hvcrt. IIval rak nýlega á Eiðareka á Hj eraðssandi. 3 GUFUSKiP höfðu nýskcð rokið sig á grunu nyrðra oti komust öll af, oitt peirra hjet „Erik Bereutsen11, norskt hvalaflutningsskip. Seyðisf., 15. júli 1898. Bahnáveiki hafði gengið mjög skæð 1 Svarfaðardal, og úr lieuui pcg- ar dáin 17 börn [>ar í dalnum. Veokátta er alltaf mjög hag- stæð fyrir grassprettu, og hefur nú útengi farið mjög frain. „Hólau1, komu I gærkveldi seint. —Með henni kom Hallgrimur biskup Sveinsson rú til Austurlaudsins mcð familíu sinni. Seyðisf., 27. júlí 1898. MANNVIEKJAFIÍCEÐÍNLIUIÍ BlINT K skoðaði nj;lega ásamt sýslumanni A. V. Tulinius, hinar væntatilegu vita- stöðvar á Seley útaf Reyðarfirði, og hefur peim að öllum líkindum litizt vel á pær, eptir pvl sem öllum skip- stjóruin ber saman um að pær sjeu álitlegastur vitastiður lijer Austan- lands, eins og herra A. Y. Tulinius hefur áður fært gild og góð rök fyrir hjer í blaðinu. Bartii, mannvirkjafræðingur, er nú að skoða brúarstæðin á Jökulsá I Axarfirði og Lagarfljóti;og er pá von- andi að bjer eptir verði fl/tt svo sem unnt er fyrir pví, að pessar verulegu samgöngubætur komist sem fyrst á, svo vjer getum pó endað öldina með peitn tveim stórvirkjum. En til pess pyrfti víst að flytja alla viði og annað efni til brúargerða pessara hingað upp til landsins nú í haust, að aka mæiti pyngslaefninu upp að brúarstæðunum á ísum á komandi vetri. Gknua-fisk, smáfisk og ýsu, læt- ur nú stórkaupmaður Thor. E. Tulini- us gufuskip sitt „Hjálmar“, eins og I fyrra, taka hjá (lestum hinum sömu kaujimönnum lijer eystra, og cr fisk- urinn allur seldur sömu mönnum í Genua-borg, og má af pví ráöa, að öllum hlutaðeigendum liefur líkað sú ver7.lun allvel og álíta i jer liana hag- kvæma; enda er pað mjög parft verk að útvcga oss íslendingum markað fyrir lisk voru á ltalíu. Ttl Eyjaíjarðar flykkjast uú allir síldarveiðamenn, og er pað eigi að undra, pví pcssi síðustu áriu hcfur hann verið sá eini fjörður [>ar scm sild hefur fongizt að nokkruui mun. Fyrst leituðu peir O. Watlrae og Lotnkuhl paugað, og byggði O. W. sjer [»ar hús á Oddcyri og hafði paðau slldarúthald. í sumar heftir liann bætt annari slldarveiðistöð par við, I Hrlscy, og hofur liaun kcy{it [>ar tvö hús og llutt pangað sildarveiOamcnn og nætur. Og lok3 fór skip Tlior E. Tulini- usar, „Moss“, nylega norður [>ang- að með sílðarveiðaúthald [>oirra Tuliuiusauua, og skiptð „llelga“, nr peir ætla að láta fiska á par nyrðra, 1 optirdragi. SrÍTAUNN.—Nú er von á„Vaag- en“ hingað upp frá Mandal uieð 8{>ít- alahúsgrindina um mánaðaniótin. Grunnuriun er nú alveg fnllgerr, og hefur steinhöggvari S;g. Sveins- son hlaðið hann af mestu snilld; verð- ur hár kjallari undir mikluuj hUtta Nyjar Haust=Vorur. Alvcg nýskoð höfum vjer t>pnað 20 kiissa af nýjum haust- og' vctiar-vörum. Sokkaplogg. S<>k kiiplooo- Oo- Xærfatn- aður hii.nda kvcnnmönn- um (>o- höinum, itf öllum þykktum og ölhun ttierð. Jackets & Capes. Fullkomnar hirgðir af kvennm. Jackcts eptir ný- ustu Ncw York oo'London tízku. Flanne/s & Blancets. Flannels og' Blankcts af öllum gæðum. Bcztu kaup í borg'iuni. Carsley $t Co, 344 MAIN ST. hússins, er vel mætti búa I, og verður par hið bezta geymslurúm fyrir sp1t- alann. Spítalahúsið er nokkuð sniðið cptir teikningu nýju sjiítalabygging- arinnar á Akureyri, og verður óefað hið fríðasta, og sönn bæjarprýði með hinu fallega túnstæði I kring; stendur og heppilega fyrir lækni og sjúklingi-, mátulega fjarlægt ys og pys kau|>- staðarins, en pó nálægt lyfjabúðinni, og hefur verið gerður breiður og góð- ur vegur heim að spítalastæðinu. S.iúkuaskVi.i ætla Vopnfirðingar nú að reisa sjer eins og sjá má af aug- lýsingu I pessu blaði, og er vonandi að sem flestir styrki petta nauðsyn- lega fyrirtæki með gjöfum. Lagi.eoan búbæti keypti óðals- bóndi Stefán Eirlksson I Möðrudal nú á utanferð sinni, pa'' sem að var: rafatrarvjel, heyskurðarvjel, tnjólkur- skihnuda og strokkur, og svo ýmis- legt fleira til nytsemdar og prýði á rausnarheimili sínu. Og er vel að pvíltkir menn kynni sjer framfarir annara pjóða, pví peir færa pær sjer og landi sínu í nyt. Umdæmis Good Tcmplar slúku stofnaði hjeraðslæknir Jóii Jóus- son n/logrt á Akureyri. Kolavf.iiiaunau liafa ekki geng- ið vcl hjer við land I suinar, og cru nú flest kolaveiðaskipin að halda heim- leiðis mcð töluvorðu tapi á pví át- haldi; og tlutningsskiji kolaveiðar- anna, „Gimbria“, fór hjoðan 21. p. m., að sögn alfarið1 Imódminningahdaginn á að Imlda sunnudaginn paun 7. ágúst að Egils- stöðum á Vöilum, tneð líku fyrir- komulagi og I fyrra sumar. Veðrátta hefur verið að undau- förnu fremur köld og votviðrasöm, [>6 er taða hirt af flestöllum túnum lijcr t firðinutn. SíldaU- og tiskigaDga virðist nú heldur aö örvast.. Hefur sjc>/.t, nú undanfarandi míkið af stórfiskum fugli og »íld hje.r útifyrir og stld voið- ial dftlttið i net hjer pessa d igana og vænsli lisknr innst intil tirði, o<r \ nýja síld^hefur verið sjóhlaðið s?un- staðar.—T/tlitið hjer er pví ekki eins voðalegt og R tykjavlkurhlöðin suin gera pað, og getur tljótl batnað, sem heldur eru níi horfur ft. Ny'dáin er hjer I t>ænum húsfrú Sternuun G. StefáusduUir___Austri.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.