Lögberg - 08.09.1898, Side 3

Lögberg - 08.09.1898, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. SEPTEMBER 1898.. ' • - r * J • * • • • J " » » Sveitaskattar Ofí vinsölu- bann. (Aðsent). Lví hefur opt veiið haldið fram, svo framarlega sem algert vídsöIu- Unn yrði aö lögum gert í Canada, H tnundu sveitarstjórnirnar verða í toestu vandræðum með árlegar tekjur 8inar, þar sem pær hefðu misst öll Rjöldin, sem pær nú hafa fyrir vín- söluleyfi. En til J>ess að gera kjós- endunum petta fyllilega skiljanlegt 8kal hjer bent á nokkur atriði, er lúta *ð núverandi tekjum, og s/nt fram á hyað pær að líkindum minnka við viusölubannið. Árið 1890—91 var sett konung- ^eg nefnd til að gera áætlun um vln- ai5luna, og pað ár voru tekjurnar af vln8öluleyfinu og vínverzluninni úr ðUuui borgum, bæjum og sveitum 1 ^anada alls $429,107, en vlnsöluley fin v°ru talsins 7,054. Skýrslurnar, aem ^Wtlun þessi var gerð eptir, voru pó °okkuð ófullkomnar, pví að úr fylkj- UQum British Columbia og Quebec feDgust ekki fullkomnar skýrslur. En það mun óhætt að fullyrða, að árlega etu veitt 8,000 vínsöluleyfi og tekjur Þ®r, sem af peim koma í sjóði sveit- aQna, eru um $500,000. Þessi hin sama nefndarskýrsla Rerir ráð fyrir, að árlega sje í Canada Þ°rgað fyrir vln $39,879.854. Og setjum nú svo, að húsin, sem vínsölu- hafa fengið, sjeu opin 310 daga ^rsins, pá mundi petta gera að meðal- ta>i dálítið meira en $15 á dag fyrir ^vert vlnsöluhús. Á sumum peirra er salan iniklu meiri, en á sumum að llkindum minni. Af pessu feiknafje, sem vlnsölu- Utennirnir fá frá mönnum I Canada, v&r að eins borgað I sveitasjóðina ^^00,000. Og hvað tekjur sveitanna 8°ertir, pá er pví varið llkt og sveita- Uefndirnar fyrir hönd Canadamanna kefðu ráðið vínsalana til pess að ná >0n fyrir sig $500,000 tekjum, en gef- þeim um leið leyfi til að kalla inn stærri upphæð Og stinga öllum ®i8muninum I vasann. Reikningur- lnu verður pví ð pessa leið: Upphæð innkölluð af vln- sölumönnum...........$39,879,854 Borgað I sveitasjóði.... 500,000 Innköllunar- k<?stnaður.. $39,379,854 En heimskan I peirri hugmynd að Rjalda $398 til pess að ná inn 5 doll &r* tekjum er meiri en svo, að um það sje talandi. Mundu ekki peir ^enn, sem hefðu auðgast um $39,879,- eiga ljettara með að borga aðra ^00,-000 og standa pó betur að vígi eptir að hafa gert pað. Menn verða að hafa pað hugfast, vínsalan greiðir ekki tekjur eða Rjöld pessi af slnum eigin afurðum. ^lnsalan framleiðir engan auð. Hún l0kur að eins peninga skattgjaldand acs og fær pá sveitastjórninni, en eins og sýnt hefur verið tekur hún frá alpyðu hjer um bil dttatlu sinnnm .neira en hún geldur aptur sveita- stjórnunum. Ef að allur pessi feykilegi auður, sem allur lendir hjá ’ vlDSÖlumönnun- um væri kyr I höndum skattgreiðenda sveitanna, pá mundi vafalaust mikið af pvl koma fram sem skattgildar eignir, og pannig mundi fljótlega bæt- ast við skattgildar eignir upphæð svo mikil, að hún mundi gefa af sjer tekjur fullt eins miklar og nú fást af vínsöluleyfunum, og pyrfti pó I engu að bækka skattinn frá pví sem nú er. t>etta geta menn hæglega sjeð, en pó er hjer ekki talin sú hin venjulega framför I hverju sveitarfjelagi, sem stafa mundi af meiri sparsemi og meiri iðjusemi, sem væri sjálfsögð og náttúrleg afleiðing af afnámi vlusöl- unnar. Ef að vjer lokuðum öllum vln- söluhúsum I dag, pá mundi að ári liðnu fjelagið vera orðið peim mun ríkara, að skatturinn, sem lagður væri á viðbótina við eignir fjelagsins, mundi meira en jafnast við pessar tekjur, sem sveitirnar töpuðu við vír- sölubannið. Munurinn á vínsölubanni og leyfi er, livað Canada snertir, hið sama sem munurinn á pví að borga út á ári hverju I beinhörðum peningum meira en .539,000,000 og hinu að borga hæfilegan skatt af eignum sem ná pessari upphæð, og hafa pó um leið full eignarráð yflr eignum pessum og græða sð ltkindum á peim ferfalda upphæð við skattinn. Nákvæmlega hafa reikningar margra sveita verið rannsakaðir og pví nær æfinlega hefur petta orðið niðurstaðan: Ef að kostnaður til fá- tækraparfa og til lögreglu 1 sveitinni er lagður við tiltöluleg útgjöld sveit- arinnar til glæpamanna—og öreiga- gjalds $ „county“-inu, pá verður upp- hæð sú meira en tvöföld við tekjur pær, sem sveitin fær af vlnsöluleyf- um. En ef að menn gera ráð fyrir, að einungis helmingurinn af glæpa- manna- og fátækra-kostnaðinum eigi rót sína að rekja til vlnsölunnar, pá geta menn sjeð, að sveitirnar tapa pó alla daga stórmiklu fje við vínsöluna. Og pær mundu jafnvel tapa pó að tekjurnar af vlnsöluleyfunum væru hreinn gróði. En nú sem stendur borga pær feiknafje fyrir pau tvíræðu forrjettindi að láta rýja sig að efnum og leggja á sig punga skatta. Stundum er pvl fastlega haldið fram, að ef að vlnsöluhúsin sjeu svipt leyfinu að selja, pá rýri pað að mikl- um mun verðmæti peirra og pað svo, að virðingarverð á sllkum húsum yrði að lækka, en pá’yrði aptur að leggja pyngri skatta á aðrar eignir til að jafna penna mismun. En, rannsaki menn nákvæmlega virðingarlistana og Ufp’ýsingar pær, sem fjölda margir virðingamenn og matsnefndir hafa gefið, pá sjá menn, að aldrei kemur pað fyrir, að vínsöluleyfið álltist auka verðmæti gistihúsanna. Enda væri pað fjarri sanni. Vlnsöluleyfið hefur aðeins áhrif um stund, pað er búið að vera að fára mánuðum liðnum og get- ur pessvegna ekki álitist hafa varan- leg éhrif á að auka verðmæti eigna peirra sem verið er að virða. Nákvæm rannsókn sýnir pað ennfremur, að greiðasöluhús (hotels) gjalda tiltölulega minni skatta heldur en jafn verðmikil verzlunar- eða iðn- aðarhús, og stafar pað af pví að pau hifi tiltölulega svo lítið lausafje inr- an veggja. Enn er pað athugandi, að pað vanalega dregur töluvert úr verðmæti hverrar lóðar eða landeign- ar ef að vínsöluhús eða knæpa er par nálægt, einkanlega pó ef að einstakir menn ætla sjer að nota pær. Enginn virðingarverður maður vill búa uærri veitingahúsi. Og hið sanna I má'inu er pað, að vínsöluleyfið er til niðurdreps öllum eignum I nágrenni við sig. Skattar á peim verða minni, ábyrgðargjald hærra og eignin fellur I verði. Fyrir hagsýni almennings, heil- brigðri skynsemi allra hugsandi manna, og siðferðis tilfinning peirra manna, sem annast er um velferð al- p/ðu, er pað einlægt að verða ljósara og ljósara,að öll pessi vínsala er bæði ljót, siðum spillandi og skaðleg. VíNSAI.AN -ETTI EKKI AÐ LEYFAST. Mikilsvirðar skoðanir um tekju- málin. Ef að vínsala er röng, pá eru tekjur af vídsöIu mótstríðandi sllri rjettlætistilfinniogu. Hon. Joiin O’ Donnel. Sem drotning get jeg ekki sam- pykkt að taka tekjur af pvl sem eyði- leggur bæði sál og líkama pegna minna. Dbottningin X Madagaskar. I>að er voðagláepur að gera sjer miklar tekjur af sárum kvöluin og svíðandi fátækt pjóðar sinnar. CaNON WlLBERFORI E. Pað er ósegjanlega sorglegt að kristnar pjóðir skuli gera veitinga- húsin að tolldyrum tekjanna og helga glæpina og viðgang peirra til pess að afla sjer peninga. Alisert C. Lawson, D. D. Ein ástæðan til pess að verka- mannafjelög hafa misheppuast á um- liðnum tíma er sú, að foringjar peirra höfðu ekki mannskap I sjer, að út- hrópa vtnið sem bölvun mannkynsins. T. V. Powberly. Herrar mínir, óhófið eiga menn að leggja skatt á, en koma I veg fyrir glæpina. Stjórnin ætti ekki að eiga á hættu að spilla siðgæði og heilbrigð' pjóðarinnar fyrir tekjur einar. LoRD ChBSTERFIELD. Ef að veitÍDgahúsin væru ekki, pá hygg jeg að sjö tíundu hlutar &llra verkamanna mundu eiga hús sín í stað pess að nú eru peir h-iguliðrtr. Rommið er peim til bölvunar./ i r,.-M. A^tilr. Stjórnin leiðir menn: til glæj a pegar hún gefur mönnum átyllttijtií^i að halda ölstofur. Aldrei ælti pað rð líðast að svæfa alpyðu, til að lam- pykkja vínsölu með pví að b jóða lieni i bráðan hagnað sem beitu.pví að innan lítils tíma mnn hún purfa t>ð borj/a pað með héuin rentum I fátækragjöldu m. Trade Marks DCSIGNS' ■ CopyriGHts Ac. Anvone senain* asketcb and.descrintlon may qulckly aseertain our opinion free wnetnef án inventlon is probnbly patentable. CoumiunJce- tions Btrictíyconflrtentlal. Handoftoh00 riMJW !/i ecnt frec. Oldest apency for aecurinK patents. Patents taken tnrouuh Munir & Co. rectlve apecial notice, without cnarge, in the Scientific Jfmcrícan. A handsomely illustrated weckly. iTarjrest cir- A culation ot any scientiflc lournal. lerms, f’f a vear ; four months, $1. 8old by all newsdealers. MUNN & Co.361Broadwa> New York Branch Officn, 625 F 8L, Washington, D. C. «Á»AM-llORDVESTlfmil). REGLUR VTD LANDTÖKU. Vt, »he1t>|y Af öllum sectionum með jafnri tölu,sem tilheyra s»mbandsstjóin-h inui I Manitoba og Norðvesturlandinu, uema 8 og 26, geta fjölskyldu*.. feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje larulið ekki áður tekið,eða setjt til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. * INNRITUN. il-í Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstbfé',’séifi’ '“ ' l’ næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-ráðherraírty s; * ■ j eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið ö$rnluíU!-mi um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunarerjaldið er $10, og hafi landið áður verið lekið parf að borga $5 eða $10 umfram fynr ‘ ’’ sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. nnN' HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sinar með 3 ára ábúð og yrking laudsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsraanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unu- ið befur verið á landinu. Sex máuuðura áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer óuiak, pá verður hann um leið að afhenda s’líkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá. á innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg og á öllum Domin:on Lsnds skrifstoíum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeinÍDgar um pað hvar lönd eru ótekin, ogaTlir, sem á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendutn, kostnaðar laust, leið- beiningar og Ijálp til pess að ná I lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola ognámalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisÍDS 1 British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðstnanosins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of tlie Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við I reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem liægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum öðrum fjelögum og einstaklingum. tiil 209 Aylward kotnst ekki lcngra með ræðu sína, pvt éð sama augnabliki heyrðist undarlegur og óvænt- 111 hávaði á götunni, dálítinn spöl framundan peiin, í &ttinni til klaustursins. Par lieyrðust dimmróma kérlmanna-óp, óttafull kvennmanna liljóð, skrækir dR golt úr hundum, en upp yfir alltsaman heyrðist feiðuglegur, prumandi dynur, óútmálanlega ógnandi 'g hræðilegur. Fyrir hornið á hinni mjóu götu cotnu tveir hundar á harða stökki, skrækjandi og «eð skottin á milli apturfótanna, en á eptir peim tom náfölur porjisbúi æðandi, mcð útbreiddan faðm- ‘nn, fingurna út I loptið og liárið standandi upp á 3ndann, og Ieit liann alltaf um öxl sjer á víxl, eics >g eitthvað voðalegt væri á hælunutn á honum. iFlyið, flyið! frú mín!“ skrækti liann upp um lcið og lftun fór fram hjá peim eins og kólfi væri skotið. ^n á eptir flóttamanninum kom hlaupandi, punglama- ega, afarstór svartibjörn og hangdi blóðrauð tungan &t úr honum, en á eptir sjer dró hatin slitna kcðju, 'etn glamraði I. Fólkið á götunni flyði til beggja ‘liða, inn 1 búsdyr og afkima. Hordle Jón greip éföi Loring upp I faDg sjer, eins ljettilega og hún *efði verið fjöður, og stökk með hana inn I forskygni ‘itt; en Aylward rak út úr sjer fjölda af frönskum liótsyrðum og greip örvamælir sinn og reyndi að ná 'oganum af baki sjer. Alleyne, sem missti kjark- við svona undarlega og óvænta sjón, prysti sjer ‘Pp að vegg meðfram götunni og starði á hið óða jérndýr, sctn pó pað væri klunnalegt, kora stökkv- 2lÖ „Nei, vinur minn, pað er ekki gull Frakka, heldur blóð peirra, sem mig pyrstir eptir“, svaraði Símon. „Jeg mundi ekki liggja kyr I gröf minni, frændi, ef jeg fengi ekki að berja á peim enn einu sinni. Hvað okkur snertir, pá hefur pað ætíð verið hreinn og drengilegur ófriður við Frakka—Krepptur hnefi handa karlmönnunum, og knjefall handa kvennfólkinu. Eq hvernig gekk pað ekki til I Winchelse8, pegar skipin peirra komu pangað I hern- að fyrir nokkrum árum síðan? Jeg átti par gamla móðir, fjelagi, sem hafði komið pangað norðan úr landi til pess að geta verið nær syni sfnum. Hún fannst par við arn sinn rekin I gegn með frönsku sverði. Yngri systir mín, kona bróður míns og tvö börn peirra voru einungis öskuhrúga I hinum rjúk- andi rústum húss síns. Jeg vil ekki neita, að við höfum unnið Frakklandi mikinn skaða, en konur og börn hafa ætíð verið óhult fyrir okkur. Og svona stendur á pvl, gamli vinur minn, að blóðið syður I mjer og mig langar til að heyra gamla herópið; og jeg sver pað við skapara minn! að svo framarlega sem Sir Nigel dregur upp herfána sinn, pá er bjer að minnsta kosti einn maður, sem verð ^ að sitja sjitur I hnakknum“. „Við höfum haft margar gleðistu Ái.- s.vjaaD, gamli stríðs hundnr“, svaraði Aylward, . <r -vT sverðshjöltu mín! meigum við vonast eptir, mörgum stundum saman áður en við deyjum. En pað er lfklegra að við I petta sinn sækjumst fremur 205 „ílann er eins byggður einS og liermenn ættu að vera“, sagði smávaxni liddariun. „Þú ert onginn hænu-ungi, hermaður góður, en samt pori jpg að ábyrgjast, að hann er sterkari en pú. Líttu Á pennan stóra stein, sem dottið hefur úr kampinum niður á brúna. Fjórir af piltura mínura reyndu í dag að bera hann burtu, en gátu pað ekki. Jc/ vildi nú að pið tveir gætuð gert peim til skammar með pví að koma steininum burt, pó jeg sje hræd lur um að jeg leggi of mikla aflraun fyrir ykkur, [ ví hann ar f jarska pungur.“ Sir Nigel benti um leið og hann sagð! petta á afarstóran, höggvinn stein, sem lá öðru megin v ð götuna á btúarsporðinum, og var hann sokkiun djúj t niður I hínn rauðleita leir. Bogamaðurinn gekk að steioinum og fletti upp treyjuermum sínum, en phð var hálfgerður vonleysis-svipur á honum, pví petta var sannailega mikið bjarg. Ei Hordle-Ión ytti lionum til hliðar með vÍDStri hendinni, beygði sig síðan yfir steininn og reif hann einsamall upp úr leirnum, og fleygði honum langt út í ána. Það komn milílfcr .nisur af bonum, pegar hann fjell I ána, v/ liJAJ -- íUij-? upp úr vatninu, sein bullaði Og sauð á honum. „Herra trúr!“ hrópaði Sir Nigel, og „herra trúr!“ hrópaði lafði Loring, pegar Jón var búinn að ' ■ ---- -já nuddaði leirinn af fingrunum. „Hann hefur lagt armleggina utan um rifin á

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.