Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 1
Lögberg er gcfiö úí hverll fimmtudag af TltE LÖGBERG PRINTING & l’URLISH- ING Co., að 309J2 Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 uin árið (á íslandi 6 kr.). lforgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 ccnt. I.'iG-RFKG is published’every, |Thursday liy THK Lögbbrg Printing & PtlBLlSH ing Co , at 309,'í Elgin Ave., Winni- pcg, Manitoba.—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Singic 11. Ar Wiunipeg, Muu., flmmtudagiim 15. septeniber 1898. Nr. 30. Royal Crown 5oap. Hreinsar bletti Hjörtu Ijettii*. Við höfurn mikið nf fallegum uýj um myndum, sem við gefuui fynr Royal Crown Soap umbuðir. Kom- ið og sjfiiö hær, eða sendið eptir lista. THE ROYAL 80AP CO. WTNNIPKG. TIL REYKJARA CAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B (II D T I L. Frjettir. CANADA. Voðaiegur eldsbruni varð í bæn- New Westminster í Britisli Ool- 'ftnbia, aðfaranótt siðastliðins sunnu- ^ags. Eldurinn byrjaði frannig, að •tcistar frfi gufuskipi kveiktu í göuil- Vö hálmi, sem lengi hafði legið A °iuni bryggjunni, cn veður var hvasst °g las eldurinn sig með ótrúlega ^ikluin hraða mcðfram bryggjunuin °K svo ( cina bygginguua eptir aðra ílJ&ngað til n aer pví allur „busiucss“ Euti biejarins var brunninn til ösku. Vtn uokkra vissu menn, scm fórust í ^ldinuui og inft bóast við nð enn sje t’kki fullkunnugt uin livað margir I'eir voru. Fjöldi fólks varð liúsvillt "K missti alcigu sína. Um eða yfir "20 byggingar brunnu og er skaðinn lQetinn & 2^ til 3 milljónir dollara, Þar af var rúmur belmingur vátryggð- llr- Búast sumir við, að bærinn nái *jer seint cða aldrei aptur, pví Van- c°Uver hefur dregið allraikið frfi bon- "m að undanförnu, og pykir liklegt mcnn biki sig við að lcggja stór- fjc í nyjar byggingar [>ar. Ársskyrslur Dominionstjórnar- lQUar, fyrir síðapta fjárbagsfir, eru nú ^lgerðar, og syna pær, að tekjurnar ^afa gert meira en að ir.æta útgjöld- ^hum. Tekjurnar voru ♦ 1,575,881 lQeiri en útgjöldin. Þykir potta ^ukkuð nýtt I sögu Canada. l’alsverður snjór fjoll I (Jntario- %lkinu fi milli Fort William og Itat ^ortage þann 7. p. m. Hinn 8. J>. m. beimsóttu 00 jiús. ^anna Toronto-syninguna. Var sfi ''agur sjorstaklcga hclgaður Banda- ‘^ja-mönnum, euda fjölmcnntu þeir mjög. Ýms stórmenni voru þar sunnan yfir línuna og hjeldu tnargir peirra ræður um daginn. Mr. Sewell, Bandarlkja-konsúlliun í Toronto, gat pess í ræöu, setn bann bjelt, að vegna framkotnu Brcta í binum nyafstaðna ófriði við Spfinvcrja, væri bre/.ka ffin- anum s/ndur sami sómi og fána Bandaríkja-mamia sjfilfra fi öllum op inbcruin samkomum sunnan landa- mæranna. S/ndu einhverjir sig í pví að svlvirða brezka ffinann, mundu Bandaríkja-menn skoða slíkt oins og ef þeirra eigin ffini væri svívirtur. Toronto-syningunni var lokið binn 9. f>. m., og er sagt að tokjurnar muni hafa vcrið $15,000 meiri en í fyrra. Á binni svonefndu Asbcroft lcið til Vukon, er sannfrjett að frfi 5,000 til 10,000 manns sjeu, sem hvorki komast fifram njc til baka vegna inat- arleysis, og Iltur helzt út fyrir, að ckkert annað blði J>crra cn bungurs- dauði cf ekki verðurstrax brugðið við peim til hjfilpar. Fjölda mörg mfil cru fi ferðinni I Ontario til pess að ónyta kosningar fylkisþingmanna. Eitt af mfilum þessum var útkljfið nú I vikunni og ondaði J>að pannig, að eins kosning pingina nnsins af ilokki apturhalds- manna var dæmd ómerk. (ITLÖND ilerkostuaður Spánverja or tal- inn $374,800,000. Uar með eru pó ekki taldar nylendurnar, sem peir missa, njc herskipallotarnir, sem eyði- lögðust. Frjetzt hefur utn uppreisn gegu Spfinverjum fi Karóllnu-eyjunum, og að pær sjeu nú algerlega I höndum uppreisnarmanna. Karólinu-eyjarnar eru skammt suður af Ladronc-cyjun- nm I Kyrrabaiinu. Tyrkjasold&n licfur skipað að leyfa cngura Gyðingi innllutning til Gyðingalands.—Svo fór með sjóferð !>*• _______________________ Li llung Gliang befur verið sctt- ur frfi utanrikis rfiðbcrraembættinu I Kína, samkvæmt kröfum Breta. Fyrir nokkru síban reyndu Banda- ríkja-vinir fi Jamaica að ffi meirihluta eyjamanua til að sækja um innlimun I Bandaríkin, en pað mistókst, meiri- hlutinn vildi hcldur tilheyra Brctum. Nú er sagt, að cyjamcnn vilji ganga i Canada sambandið. Fyrir nokkru síöan kallaði Spán- ar stjórn pingið sainan og fer par allt fratn iunan lokaðra dyra. And- stæðingar stjórnarinnar fisaka bana barðlega fyrir að liafa synt klaufa- skap og ódugnað I viðureigniuni við Bandarikjaineun, fyrir að bafa gcngið að svívirðilegum friðarkostum og fyr- ir »ö liafa brotið grundvallarlög sík- isins. Eli/.abetb, drottning Jósefs Aust- urrikiskeisara, var myrt I Genúa á Svisslandi paun 10. þ. m. Morðing- inn var franskur stjórn leysingi af ít- blskum ættum. Mælist ódæðisverk petta allsstaðar mjög illa fyrir, pví bæði var keisaradrottningin báöldruð (fi sjötugsaidri) og svo hefur hennar ætíð verið gctið að góðu einu. Allir aumkvast yfir kcisarann, valinennið og mótlætismanniun alpekkta, sem nú er einnig hfialdraður maður. Á pessu yfirstandandi firi (í næstk. des- ember) hefur liann ríkt í 50 ár og ætíð verið virtur og elskaður af pjóð- inni. Þcgar hanu varð pess var, að til bfitfðarbalds átti að stofna í tilefni af pví hve lengi hann hefði rikt, pfi afbað liann þann beiður, en óskaði, að jafnmiklu fje, eins og bátiðin inundi bafa kostaA, yrði varið til bj&Ipar bfigstöddum. t>egar honutn var sagt frfi morðinu bnje bann andvarpandi niður á gólfið og ssgði: „Á jeg J>& ekki að ffi að kornast bjfi neinum sárs- auka og mótlæti pcssabeims!“ L>ann 8. J>. m. gerðu tyrkneskír liermenn fihlaup á kristna menn I bæuum Candia fi cynni Krít. Er sagt, að J>eir muni bafa drepið niður um 800 manns, og auk J>ess rænt eignum manna og kveikt síðan i hús- unum. Frjcttir l>erast um svipuð bryðjuvcrk viðará eynni,pótt í smærri stil sje. Er nú búist við, að Tyrkj- um verði skipað algerle'ga burt þaðan og stórveldin tnuni koma sjer saman um landstjóra. liafa ílotaforingjar pcirra skipað Tyrkjum i Candia að leggja niður vopn og gefast upp. Sir Herbert Kitehener hefur nú tokið báða bæina,(Jmdurman og Kbar- touin, og blaktir par pví bre/.ki fáninn onn á ny. Ekki befur Kbalifinn nfiðst enn, en menn bafa vorið gerðir út til að leita bans og handsama bann. 8agt er, að lið Kbalífans, sem fjoll fyrir vopntnn Breta, muni bafa verið fullar 15 Jíúsundir að tölu. Litlu áð- ur en Bretar lögðu til orustunnar bafði Khalifinn frjett að mikið lið bvitra bermanna væri í bænum Fasli- oda. 400 mflur suður með Hvítu Nílfi. Umhvcrfis bæ J>ann er frjósamt land °K þjettbyggt. Sendi pá Khalífinn tvö gufuskip suður þangað til að grennslast eptir bvað satt væri f frjctt inni. Annað skipa pesssera er nylega komið til baka og gekk það strax á hönd Bretum. Segjast skipverjar liafa sjeð mikinn her hvítra manna, scin óðara bati skotið fi skipin svo pau bafi komist undan meðillum leik eptir talsvert mannfall. Eptir kúlunum að dæma lítur út fyrir, að herlið petta sje Frakkar, og er búist við, að Sir Kitchener muni scnda kanónubfita suður þangað innan skamms. Fyrir skömmu siðan var mjög al- varleg tilraun gerð til að myrða liússakeisara. Hús nokkurt, sem stóð meðfram veginum og keisarinn ætlaði að aka frain bjá, var fyllt mcð gasi og maður lfitiun vcra [>ar inni. Átti maðurinn að kveikja fi gasinu þegar keisarinn færi fram bjá, og var búist við að J>að yrði honnm að bana. Auðvitað bjóst maðurinn, sem verk petta fitti að vinna, við að lfita Jífið fyrir petta góða(!) mfilcfni. En svo beppilega vildi til, að eiun úr hirð kciaarans ók par fram bjfi mcð konu sinni rjctt uin [>að leyti, cr von var fi kcisarauum. Hjclt pví maðurinn að [>ar færi kcisarinn og kveikti á gasinu. Húsið sprakk óðara i lopt upp, og tókst fyrirætlanin svo vel, að bæði birðmaðurinu og kona bans ljclu lítíð og vagnstjórinn stórskaðaðist. Uk mannsins sjfilfs fannst allt sundur- tætt i rústunuin. Hon. Joseph Cbamberlaiu ný- lendu-ráðgjafi Breta, er á ferð i Bandarikjunum, og byst við að heitn- sækja Canada fiður cn hanu fer heim- lciðis aptur. Hinn 0. [>. tn. var mikíð um dyrðir i Amsterdam fi Hollandi. Uauti dag var Wilhelmína drottning krýnd til konungsjyfir Hollandi.ogl&tin vinna hinn vanalega eið. Hún varð 18 ára gömul í siðastliðnum ftgústmfinuði, og pangað til hún náði J>eim aldri var stjórniu í böndum móður hcnuar. Nokkrum dögum áður en [>essi bfitíð- lega athöfn var um hönd böfð, var gerð tilraun til að myrða Wilbelmfnu drottningu, en mistókst. Maðurinn, sem banatilræðið syndi, náðist, og er sagt liann muni vcra Englcndingur. Frjetzt hefur, að Portugals-mcnn bali ieigt Bretuin bæinn Lorenzo Marques, scm stcndur við Delagoa- fjörðinn fi austurströnd Afríku. Síðustu frjettir frfi Santiago de Cuba segja, að Maximo Gomez, hers- böfðingi og æðsti formaður upprcisn- armanna fi Ouba, hafi sagt af sjcr. liann cr umráðum Bandarikjamanna á cynni mjög andstæður og sogist, sem böfðingi Cuba-manna, aldrei gefa eptir rjett peirra til lyðstjórnar; pess vegna filíti bann rjett af sjer að lcggja niður völdin. UANDARlKlN. AUmiklar æsingar bafa orðið í Bandarfkjunum útaf raeðferð fi ber- mönnum [>eim, sein veiktust & Cuba og fluttir voru veikir heim til Banda- rikjanna. llefur uú McKinley foraeti skipað nefnd manna til að íannsaka infilið og vita hið sanna í pvf, hvort cmhættismcun hermfiladeildarinnar sjeu rjettilega fikærðir eða ekki. Nú er kvittur sá kotninn upp, að menn gcti sýkst optar en einu sinni af gulusóttinni. Sex Bandarfkja-ber- menn hafa nylega sykst I Santiago de Cuba, og böfðu [>eir allir fcngið veik- ina áður. Síðastliðið laugardagskvcld fjell 5 puml. djúpur sujór Colorado, Kans- as og Nebraska. A sunnudagsmorg- uninn birti upp með miklu frosti. Sagt er að Dewey bafi beðið Bandarfkjastjórnina að senda sjer tvö hcrskip, og pykir slíkt benda á, að hann búist ekki við góðu neinu frá bcndi uppreisnarmanna. ÖIl eyjan Luzon, er uú i þeirra böndum, nema Manilla og böfniu. Aguinaldo befur boðað almcnut ping fi eyjunuin |>ann 15. þ. m. Á par að ráða til lykta, hvaða stjórnarfyrirkomulag skuli verða fi eyjunum framvegis. Leikur cnginn vafi fi pví fram&r, að Philipp- ine-eyjabúar ætla sjer sjfilfstjóm og vilja helzt losast scm fyrst við llanda- rikjamenn. Bærinn Joromc, Arizona, braun allur pann 12. þ. m. Eignatjón cr mctið fi $1,000,000, og 11 lík hafa fundist í öskunni. Eina byggingin scm ekki brann, var kirkja Mopódista. Nylega befur skip farist & Super- ior-varninu. Ýmislcgt af skipinu hefur fnndist, en ckkert synir hvað [>að bati heitið, eða hvaðan J>að hafi verið. BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU, GLASVÖRU, l’OSTULÍN, LAMPA, SILFURVORU, HNÍFAPÖR, o. s, trv er hjí Porter Co., 830 Main Stebkt. Osk að eptir verzlan íslendinga, Hausl ’98. rijÖG ÁKÍÐANDI er fyrir íólk hD kaupa luiust- og votrar-vörur Sínar á rjettum slttð ug mcð rjcttu vcrði. Við liöfum rui fengið inn mik- ið uj)j)lag af vetrarvarn- ingi af [öllum tcgundumJ Sokkaplogg. handa kvennfólki oo- börnum af öllum stterð- um. Ágætir krennsokk- ar úr Cashmere á 25, 30, 35, 40, 50, 00, 75 cents. Brugðnir úr Chasmere ti 25, 30, 35, 40, 50 cents. Vörur þessar cru keypt- ar á Englandi <>g gctum við því sell þær mcð vægara vcrði en flöstir aðrir. Carsley $c Co, 344 MAIN ST, j-Islendingur vinnur í búðinni. Nú er tmkifæri fyrir fcrðufólk Northern Pucifio fjelagið auglysir tiið- ursctt fargjald til austurs og vosturs sem fylgir: Til Toronro, Montreal, New Vork og annara staða |>ar i;milli, fi fyrsta plftssi $28. 20 fi öðru plfissi 27. 20 Til Tactna, Seattle, Victoria og V&ncouvor fi fyrsta plássi $25.00 og $5.00 borgaðirtil baka pegar vust- ua kemuj; fi öðru plássi 20. 00 og $10. 00 borgaðir til baka þcgar vost- ur komur, scm gerir farið að eins i r&un og voru $20.00 fyrir fyrsta plárs og $10 00 fyrir annað plfiss. Á vost- urleið gildir petta frá ölluin stöðurn I Lauitoba, en fi austurlcil gildir J>að frfi Winnipeg. Öeir sem vestar búaa yrðu að borga tiltölulga bærra. l>að borgar sig fyrir menu að taD við oin hvern N. P. ageut fiður en þeir kaupi farseðla sína annarstaðar. Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem fyrir þeirri námsgrein stamla, eru einhverjir )>eir beitu í landinu. MAGUIRE BROS. 9) East Sixth Stiecl, St. Paul, Miuc

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.