Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 7
LÖGBEllG, FIMMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1898. 7 Islands frjettii*. Rvík, 5. ágúst 18'J8. Makqt af enskum botnverpingum h®fur undanfarandi verið til og fr& ötifyrir Austfjörðum, en lítið hafa Þeir aflað par. Heimdallur fer br&ð- Utn augtur þangað. Svo er sagt, að Oddfjelagarnir ’hinsku hafi fengið hrakuingsveður W verstu & austurför sinni hjeðan. Höfðu þeir komið fr& Geysi til Kal- ^annstungu kl. 3 á rn&nudagsnóttina P þ. m. 1 mesta hrakviðri og illa til teika. £>eir höfðu tapað flutningshest- unum; lestamennirnir villtust og 'tomu ekki til Kalmannstungu fyr en ^1* 10 morguninn eptir. Hinn 7. p. m. ljezt hjor 1 bænum 'ngibjörg Sigurðardóttir, ekkja eptir Jón heit. Arason, útvegsbónda í Sk&lholtskoti hjer við líeykjavík.— hland. Rvík, 11. ágúst 1898. PÓSTSXEISTAKI SlG. BlUEM cr kominn aptur að norðan, reið 6 2 dög-1 nesinu. u°i hingað úr Skagatirði; sagði ó Þutka að uorðan, síðast & m&nudaginn ' Skagaf., því meiri ópurka er aust- &r dró__Nyja Öldin. Rvík, 22. júlí 1898 Mannakít. Hinn 5. maí síðastl. tnd&ðist Hjálmar Pjetursson bóndi & 8ÍÖsta Vatni f Skagafirði, sjötugur &ö aldri. Hann bjó &ður í Norðtungu °g Hamri f Þvor&rhllð, og var lengi fúngmaður Myratnanna. Þótti hann 3&fnan meðal hinna skynsömustu ping- m&nna í bændatiokki, og var vel mct- ’un heima i hjeraði. Hann var kvænt Ut Helgu Árnadóttur frá Kalmanns *'UBgu Einarssonar og áttu pau börn °°kkur, sem nú eru uppkomin. Hinn 4. þ. m. andaðist fasteignarveði o. fl , sem frekast sje unnt og verði að sj i sjer borgið gagn- vart sparisjóðseigend im. En banka- stjórnin hefur ekki gætt skyldu sinn- ar 1 pvi að skyra opinberleg frá á- stæðunum fyrir pessari skyndilegu stöðvuu lánanna, pvf að pað getur verið mjög bagalegt fyrir lánbeið- endur f fjarlægð að vita ekkert um petta og ekki öldungis óhult fyrir bankastjórnina að reiða sig á pað, að aðrir óviðkomandi og ókunnugir menn riti ekki um þetta, ef til vill bankan- um til ógagns og stjórnendum hans til óþæginda. En bankastjórnin get- ur enn bætt úr pessari yfirsjón sinni og pað ætti hún að gera bæði sjálfs sfn vogna og landsmanna, cr við bankanu skipta. *ungnabólgu að Torfastöðum 1 Bisk- Upstungum I>órður Halldórsson Ein- &rssonar frá Vatnsloysu (d. 1850) og puÖrúnar Halldórsdóttur prosts frá J°rfastöðum Þórðarsonar. Um sama leyti andaðist að Mikla- Holti f Biskupstungum Guðfinna Þór- aHnsdóttir (Ógmundssonar frá Hrafn-1 jiksgon, sonur Friðriks aldursári (f. á Kald- 3um) á 91 ^sk f Ytrihrepp 10. des. 1807), ekkja Jöns bónda Helgasonar, er fyr bjó f Hiklaholti. í fyrradag andaðist Jón Jónsson ^ndi f Breiðholti í Seltjarnarnes- ^teppi, maður hjálpfús og vel pokk- &ður. Hann var kvæntur Björgu Jóttur Magnúsar Jónssonar frá Eyði- koti hj& (Jttarstöðum og Guðríðar Úöttur Gunnlaugs Ilalldórssonar stúd- ®uts fr& Vatnsdal, er dó í IHpum á IJ^Handi 1814. Síðustu dagana hefur nú aptur ítugðið til ópurka og úrkoma verið |&11«nikil. Skemmast mjög' töður m&nna, ef eigi breytir br&tt til batn &®&r, því afl þ<5tt þerriflæsan um næst llöna helgi bætti nokkuð úr, og sum- Utu tækist [>á að hirða töluvert, var Þ^rkur s& of skammvinnur til pess að R«ta komið að almennum og veruleg- I Ulu notum. Rvík, 29. júlí 1898 Mannalát. Árni bóndi Eyjólfs |*°u & Syðra- Langholti f Hruna- P'nnahreppi ljezt þar að lieimili sfnu I langvinnri brjóstvciki 10. júnf ®'ö&stl. 03 &ra gamall. Hafði hann I utl>ð par anan búskap sinn eða í 33 f*) °f? jafnlengi hafði liann verið f vönabandi með konu sinni, scm lifir Rvík, 5. ágúst 1898. ÞjÓmtlNNINGAKDAGUK SliAGB'IKÐ- inga. Úr Skagafirði er skrifað 17. f. m. „Hjeðan er nú reyndar engin stórtíðindi að segja, en mörgum pótti pað nýlunda, að hjer var haldinn pjóðminuingardagur 2. júlí á hinum forna pingstað Skagfirðinga f Hegra- Þar kom saman múgur og margmenni og mundi par hafa orðlð góð skemmtun, ef norðanstormurinn hefði verið dálítið ir.inni en hann var, en pr&tt fyrir pað reyndu meun þó að skeromta sjer eptir föngum—bæði við ræðuhöld, glítnur, hesta- og mannahlaup, dans, víndrykkju o. 11. Þessir hjeldu ræður: Eggert Briem syslumaður fyrir minni gest- anna, sjera Hallgrímur Thorlacius fyrir minni íslands, syslumaðurinn fyrir minni konungs, Friörik á Sk&lá fyrv. alpingism. fyrir minni Skaga- fjarðar og sjera Zophonías prófastur S Viðvfk fyrir minni kvonna. Gkasvöxtuk hjer S hjeraðinu er orðinn f góðu meðallagi og tfðin hef- fir I ur verið góð, pað sem af er slættinuin. Heilsufar manna á meðal má heita gott, en margir eru hræddir við tauga- veiki og barnaveiki, sem er að stinga sjer niður hingað og pangað í Eyja- fjarðarsyslunni. Nokkrir hafa pó dá- ið hjer í firðinum í vor og nylega er látinn verzlunarmaður Halldór Frið- Níelssonar, sem síðast bjó á Miklabæ f Óslands- hlífð. Halldór sál. var lipur piltur og vel látinn af öllum, sem pekktu hann“. til tele »b, U Rvík, 9. ágúst 1898 Þjóðhítíð hjeldu Borgfirðingar og Myramenn sunnud. 7. ág. Rvík, 12. ágúst 1898. Þingvaulaiiúsið er nú fullsmíð- að, og verður pað opnað og synt al- menningi 20. p. m. (sbr. auglysingu hjer f blaðinu). Hafa nokkrir menn í Reykjavfk geDgizt fyrir að koma húsi pessu upp með 250 kr. tillagi hvcr, en hr. Sigfús Eymundsson hefur ann- azt um kaup á efnivið í pað og sjeð bygginguna að öðru leyti. Er pað honum að þakka, að þessi hús- gerð hefur gengið svo greiðlega, pr&tt fyrir ymsa erfiðleika. En yfir- smiður hússins hefur verið hinn ötuli trjesmiður Þorkell Gfslason í Rvfk.— Enn er húsið eigi fullbúið til giating ar, pvl að það var aldrei gert ráð fyr- ir, að pað yrði tckið til peirrar not- kunar á pessu ári. Þukkur og bllðviöri hefur verið undanfarna daga. Samsæti var meistara Eiriki Magnússyni frá Cambridge haldið af nokkrum (um 20) bæjarmönnum f Guðrúnu Ámuudadóttur| fyrra kveld. Þar mælti Einar Beno diktsson ritstj. fyrir minni heiðurs gestsins, Beuedikt Sveinsson fyrir minni íslands, Steingr. Thorsteinsson fyrir miuni dr. Þ. 1 horoddsen, er par var staddur ug B. M. Ólsou rckt- or fyrir minni fósturaonar E. M., Magnúsar Magnússonar leikfimis- kennara, er var fjarvorandi.—Meistari Eirfkur fer hjeðan í nótt með „Thyra“ vestur og norður um laud til Aust- fjarða, og þaðan heim til sín.—Þjóð- ólfur. ingar og Amerfkumenn síðar til m&ls, og voru þeir allir á þeirri skoðun, að telegrafinn ætti að liggja á land hjer eystra, og þá leið, er áður hefur opt verið fram tekið hjer í Austra. Einn Ameríkumaður lofaði pegar á fundinum Jtl,000 í hlutabrjefum til fyrirtækisins. Sjera Björn hafði telegraferað eptir peim Commandör Suenson og dr. Yalty Guðmundssyni, en hvorug- ur gat komið pvf við að fara þ& í svip- inn til Bergen. Á sömu skoðun og þessi fundur og allur porri manna hjer & landi, er og herra IlansoD, sem kom nú með Agli stðast og er nú fótgangandi að raunsaka landleið telegrafans. En að öðru leyti mun liann vilja haga lagn- ingu hans þannig, að kaupstaðirnir eigi sem hægast með að n& grafsins. Þjódminningakuagurinn haldinu hjer að Egilsstöðum <• p.m. eins og ákveðið var, og var par margt manna saman komiö.—Veður var fi- gætt og skcmintu menn sjer við ræð- ur, söng, dans, glímur, kapphlaup o. 11. fram á kveld. Tíðin or nú hin æskilegasta, sólskin og hiti & hverjum degi. ETskiafh er nú kominn lijer og & Vopnafirði mjög góður, og m& heita landburður, og mun nú góður afli á öllum Austfjörðum. Seyðislirði, 20. ág. 1898. Hanson mannvirkjafræðingur hef- ur nú skoðað leiðina um Fagradal og lízt honum ekki vel á að vegir muni standa par vel í hinum bröttu skriðum Reyðarfjarðarmogin í dalnum. llanson cr kominn eitthvað áleiðis norður í land fótgaugandi, og var það helst &lit hans, að telegralinn yrði lagður yfir Tunguna scm næst póst- leiðitini og upp að Hoftegi, og þaðan Brúnahvamm efst f Vopnafirð’, svo kaupstaðurinn cigi sem bægast moð að n& til hans; og frá Brúna hvammi og upp á Hólsfjöllin að Grírasstöðum, og svo sem leið bggur Reykjahlíð og paðan til Akureyrar. -Vill Hanson helzt breyta póstleið- inni frá Hofteigi og í Grímsstaði, og l&ta hana liggja meðfram telegraf- jræðinum, ef pví vorður við komið. Bkink mannvirkjafræðingur, sá er skoðað liefur væntanlega vitastaði hjer eystra, var bjer nú sfðast á ferð með „Hólum“ til Eyjafjarðar til pess einnig par að athuga vitastæði á Gjög- urtá og innsiglingsvitastað til Akur eyrar. Herra Brink hafði nákvæmlega skoðað vitastaði við Horn og í Seley og lcizt houum, að öllum kringum- stæðum vel aðgættum, bezt að rcira vitann 1 Seley par sem grundvöllur- inn er góður, hæðin hæfilog, sam- göngur við land bærilegar, neyzlu- vatn gott og nægilegt, og svo bggur Seley bcinast við, er skip styra lands hjer eystra. GODIR LANDAR! Komið á hornið á King og Jaraes St’s, par er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið pið allt sem litur að hysbúnaði, svo sem Rúmstæði með öllu tilheyrandi, Hliðarborð, ny og gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat reiðslu stór af öllum mögulegum stærðum, ofnar og ofnpípur. Ljómandi leirtau og margt (leira sem hjer er of langt upp að telja. Allt petta er selt við lægsta verði. Við vonum að pið gcrið okkur þ& ánægju að koma inn og líta á sam- safnið áður enn pið kaupið annars- staðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef v8r ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið pess að kaupa ekki kött- inn í sekknum. YðAK ÞJENUSTU KKIÐUHÓNIK. Palson & Bardal. ^Þbr hann: _______ u®mundssonar frá Samllæk í Gnúp ^jahreppi. Af 10 börnum þoirra *0u>ust 4 upp, öll mannvænlcg; eru ^&u onn ógipt. Nýtt i'jklag er cnn stofuað hjer kenxili* BÓKUALD, IÍRAÐRITUN, STILRITUN, TELEGRAI’HY, LÖO, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS", FR& BYRJUfl TIL ENDA. STOFflADUR FYRIR 33 ARUM SIO&N og er elxti og bezti skólinn í öllu Norðvesl- urlandinu. og YFIR 5000 STUDENTAR H/(FA UTSKRIFAST AF H0NUW|. :ru l>ar á meðal margir mest leiðamli verzlunarmenn. pcssi skóli cr opinn allt árið um kring, og ;eta menn Jiví byrjað hvcnær scm er, hvort ieldur þcir vilja á dagskólann eða kvcldskólann l^enslan er fullkon^iq. Nafnfra'tpr kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. pað er bczti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnurn betri stöðu en aðrar pvllíkar stofnanir. _ t Komið eða skriíið eptir nákvæmari upplýs ingum. MAGUIRE BROS., EIGRNDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- llu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setn haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba ei ekki að eins hið bezta hveitiland í hei.*i, heldur er par einnig pað bezta kvikfjftrræktar- land, setn auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að sctjast að f, pví bæði er þar enn rnikið afótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlogir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og (iskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru jámbrautir raikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frlskólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wimiipeg, Brandon og Selkirk og fleiri hæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lako Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, inunu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera þangað komnir. í Maní toba cr rúm fyrir mörgum sinnim annað eins. Auk þess eru I Norð- vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. íslcnzkur umboðsra. ætíð reiðu búinn að leiðbeina Isl. innflytjonduiu Skrifið eptir nyjustu upplysing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Mimster *f Agriculture & Immigratioa WlNNIPSG, MaNITOBA . pað Á- I.ifiJ Of; locrij. Gangið á St. Paul ,Business‘-skólann. tiyggir ykkur tiltrú al’.ra ,bnsiness‘ manna. lit hans hefur alltaf aukist |>ar til hann er nú á- itinn bezti og ódýrasti skólinn í öllu NorSvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að legar menn koma af akólanum eru þeir fiErir um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reikningur, grammatik, að stafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum Vjer erum útlærðir lög- menn og höfum stóran klassa í peirri námsgrein, °g getur lærdómur sá, sem vjer gefum f peirri namsgrein komið I veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. 93 E. Sixth Strcet, St. Paul, Minn til ^bum, er nefnist „Brjefdúfu-fje- eða „Dúfu-fjelag“. Ætlar pað ^ uota brjefdúfur til að Íiytja skeyti ^iHum ýmsra staða bjor á landi, og vej veriö? að það heppnist eins *el hjer, oins og annarstaðar. Dúf- jUtUar u<6st. ciga að koma með „Laura“| '&i Mknn kvarla nú sárau ytir að láu 1&t ekki úr landsbankanum gegn veði. Ástæðan talin bú, að M‘kion hafi lánað svo mikið gcgn SSeyðislirði, 10. ágúst 1898. Tklkgkafinn.—Sjera Björn B. Þorláksson hafði haldið almennan málfund um telegrafmálið I Bergen, I og tóku margir Norðmenn, Euglend- Ba rth niannvirkjafræðingur hefur nú skoðað biúarítæði á Lagartljóti, og líkar honum ekki botninn t 1‘ljót- inu um Einhleyping fyrir stólpubrú, en járnbrú segir liann að vel megi Jeggja yfir Fljótiö við Litlastcinsvað. Ilerra Barth var á pvt, að drag- ferjur, cr bæði menn og gripir gætu verið í, mundu vera bezt við okkar hæti, og pá gætum við notað það fje, sem sparaðist við það að leggja eigi hinar dýru bryr ytir áruar, til þees að hæta hiua bágbornu vegi landsins. Ilann mun og liafa verið á pví, að hafa dragferju á Iljeraðsvötnunum, en helzt stcinbrú á Jökulsá í Axarlirði, pví par væri svo hontugt grjót t brúna rjott við brúarstaðinn, og svo yrði vinDulaunin við meslan bluta pess verks í landinu sj&lfu. Dáinn cr nylcga mcrkisbóndiun Bencdikt Björnssou á Búðum i Fá skrúðstirði, úr lungnabólgu, eptir stutta sjúkdómslegu. Tíðakfakii) er nú mjög bagstætt. Fiskiafli ágætur bjcr á flcstum fjörðum. Síld hefur og vciðst tölu- vert.—Austri. NopthP"D Pacific By. Northern PACIFIC RAILWAY MAIN LINE. Arr. i Lv. Lv II ooa I 2Si« ... Winnipeg.... i 00p 9 3°P 7 5Sa 12 OOP .... Morris .... 2.28p 12>i 6 ocia 11 .oga . . Emerson . .. 3-20p 2 4 S 5 oaa IO 55.a .. . Pembina. . . ,| 3.35p 9. 30 1 2 5a 7.30 a . .Grand Forks.. 7-05|> 5. 55 4.05 a Winnipeg [unct’n 10.45p 4. 00 7.30 a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a 8.00 a ....St Paul.... 7.15a 10.30a ... .Chicago.... 9.35a MORRIS-BRANRON BRANCll. Less upp I,o9 nldur Arr. Arr. Lv. Lv. ll.OOa 4.00p ...Winnipcg. . 10.30a 9-3°I 8,30p 2 20 p 12.15p 7.00, 5.15p 12.53p .... Miami 1.50 p 10.17; 12.10a | I0.56a .... Baldur .... 3.55p 3,22, 9.28 a 9.55 a . .. Wawancsa.. . S.OOp 6,02, 7.00 a | 9.00a Lv.Brandon..Ar 6.00p 8.30, þett» byrjaji 7. <I«B, Kngin vtdfltada i Morrlg. þa nuvta mptin lestinni nr-103 á vpstur-Icio og lcatiuu tir. 104 ú Hustur-leid. Fara frii Wpeg: niánud., midv. og róstud. Frú Braudon: þrldj .fimmt. og laug. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv 4 45 p m 7.30 p m CIIAS. S. EEE, G. P. &T. A., St. Paul. ... Winnipcg. .. I [i’ortafiela Prairic| Arr. 12.35 p m 9.30 a m H. SWINFORD, Gen.Agent, Winnipe Arinbjorn S. Bardal Selur lfkkistur og an’iast um út arir. Allur útbúnaðui ^á bezti. Opið dag og nótt. 497 WILLIAM AYE, Te,"JJ GETA SELT TIGKET Til vesturs Til lvooteney p'ássius,Victoría; V'au- eouver, Seattle, Tacoma, Portland, eg saintengist trans-Pacitie linum til Japan og Kíua, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og aunara Californiu staða. Pullraan ferða Tourist cars alla leið til San Franeisco. Fer frá St. Paul á hvcrj- um miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba rettu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið ura kring. Til sudurs llin ágæta braut til Mimcipolis, . Paul, Chicago, St. Loasis o. s, frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjald t.il allra staðai aust- nr Canada og Bandaríkjunurn í gogn- um St. Paul og Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta haldið stanslaust áfram eða geta fengið aö stansa ístórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseðlar seldir mcð öllum gufu- skipalfnum, sem fara frá Montroal, Boston, New York og Philadelplna til Nerðuráifupnar. Einnig til Suður Ameríku og Ástralíu. Skrifið eða talið við agenta North- orn Pacifio járnbrautarfjolagsins, cða skrifið til ll. SWINFORD, Gknkkal Agknt, WINNIPEG, MAN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.