Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 6
6 LOaBEKG, FIMMTUDAGINN 15 SEPTEMBER 1898.. Frá Selkirk. líerra ritstj. Lögb. Gerið svo vel og lj&ið eptirfylgj- »ndi Hnum rúm í blaði yðar. Það hafa /msir n&ungar haft svo mikið að segja um ókkur og í sam- bandi við okkur Selkirk-íslendinga— pað er að segja vissan hluta okkar— nft um undanfarnar vikur, og sumt af pvf heldur beiskju-blandið, að okkur, sera par eigum sjerstaklega hlut að mUi, verður naumast brugðið um á.tæðulausa deilugimi, p<5 við tökum pvf ekki öllu saman með pökkum. Hið sfðasta af pessu tagi er d&- lftil ritstjórnargrein f „Freyju“ með fyrirsögn: „Að vera eða að s/nast“. í fyrra hluta hennar er pví meðal ann- ars haldið fram, að mörg af hinum avokölluðu kærleiksverkum sjeu að eins gerð af hræsni, til að sv'nast fyrir mönnum, og pvf til sönnunar kemur ritstjórinn með sögubrot úr daglega lífinu, sem & að hafa gerst fyrir f&um &rum; en vegna pess að dæmisagan er n&lega sönn lysing & atburði, sem gerðist hjer f Selkirk fyrir f&um &r- um, pá er pað ekki sannleiksgildi hennar, heldur rangfærsla hennar uppá mannlífið, sem jeg geri hjer að umtalsefni. En jeg verð að biðja yður, herra ritstj., að hafa polinmæði við mig p<5 jeg segi söguna hjer orðrjetta, til að koma í veg fyrir misskilning, pví „Freyja“ er ungt blað og hefur pvf, scm von er, miklu færri kaupendur en J.ögberg, og p<5 kaupendur hennar sjeu f&ir, hefur hftn pó enn færri les- cndur, eptir pvf sem mjer er sagt. Jeg læt svo „Freyju“ hafa orðið: „í blöðunum lesum vjer pakkar- ftvarp fr& einhverri munaðarlausri ekkju til peirra,sem hafa reynst henni vel við fr&fall mannsins henuar og ef til vill tekið eitthvert föðurlausa aum- ingja barnið hennar að sjer. J&, pað er fallega gert, segjum vjer, en svo gleymum vjer pessu tilfelli algerlega. Af einhverju berumst vjer í hús pess- arar ekkju árum seinna og minnumst & petta atvik með hlyjum hug til vel- gjörðamanns hennar, og vitum p&, ef til vill í fyrsta sinni, að velgjörn- iugurinn stóð ekki lengur en rjett pangað til að bftið var að viðurkenna h inn f blöðunum. Barnið er sent heim aptur og sfðan hefur ekkjan bar ist ein hj&lparlaust af h&lfu pessara viðurkenndu mannvina fynr mörgum börnum, öllum í ómegð. J&, pft seg- ir að petta sje hin svarta hlið mann lífsins og innan um sje mannftð og kærleiki, sem aldrei sje viðurkendur“. Eins og framanrituð grein ftr „Freyju“ ber með sjer, cr pess hvergi getið I henni að maðurinn, sem tók Inrnið, hafi vitað um pakkar&varpið (’«5ur en pað var prentað, eða að hann liafi nokkuð verið riðinn við tilveru J,css. Og hvers vegna er p& ástæða til að kalla pctta hina svörtu hlið mannlffsins, má jcg spyrja? Enginn maður, ckki cinusinni rit- stjóri „Freyju“, er fær um að svara pessu, sem ekki er heldur von,pví pað er ekkert annað en hraparleg uugs- unarvilla. Sagan, sem átt mun vera við f „Freyju“, er & pessa leið: Fyrir f&um árum sfðan, skömmu fyrir jólin, andaðist hjer í Selkirk maður frft konu og 4 eða 5 börnum á ómaga-aldri; hanu hafði lengi verið heilsuiaup,og voru pví hcimilis&stæður ekkjunnar mjög bágar. Ýmsir af vinum bennar skutu p& sainan um ♦30 í peningum og g&fu henni, en bróðir hins látna, er pá var f pröngum kringumstæðum, tók af henni eitt barnið um tíma. Þegar sárustu sorg- ardagar ekkjunnar voru liðnir, bað hftn mig, er rita llnur pessar, að skrifa fyrir sig pakkarávarp til peirra er höfðu hj&lpað henni, og minnir mig að hún ljeti pess getið, að & meðal margru annara velgjörninja hefði m&gur hennar tckið barnið, en ríkt lagði hún & við mig að l&ta engan vita um petta pakkar&varp fyr en pað kæmi ftt á prenti, og eins og nærri má geta gerði jeg pað ekki heldur. Eptir petta fór hagur ekkjunnar held- ur batnandi, pvf vandamenn hennar, ógiptar persónur, reyndust henni svo vel og hafa reynst síðan, að „Freyja“ hefði gert rjett ef hftn hefði haldið pví & lopti. Síðar & pessutn sama vetri andað- ist kona frá manni og mörgum börn- um og gjörsnauðu hcimili. Mágur hinnar fyrnefndu ekkju og bústyra hans tóku pá ftr örmum hinnar deyj- andi móður ársgamalt stúlkubarn; hafa pau síðan fóstrað pað til pessa dags og gengið pví í góðra foreld'a stað, en dreng ekkjunnar, sem orðinn var st&lpaður, ljetu pau fara heim aptur um vorið vegna pess, að efni peirra voru pá af skornum skammti, en efnaskortur mun aldrei hafa orðið peim jafn tiltinnanlegur sem p&, er pau gerðu petta. Naumast getur ritstj. „Freyju“ verið ókunnugt um pctta slðara góð- verk, og samt lætur hftn sjer um munn fara, að petta sjc hin svarta hlið mannlífsins. I>að er lítiö meiri illgirni í pví, sem hann „Ferðalangur“ okkar sagði um daginn viðvfkjandi sjera Jóni Bjarnasyni og íslcndingadags-haldinu hjer í sumar, hcldur cn f pessu. En ritstýra „Freyju“ heldur pvf máske fram, að jeg vaði reyk, pví hftn eigi alls ekki við petta fólk í dæmisögu sinni; gerir ekkert til, dæmið, eins og pað er sett fram í „Freyju, er jafn vitlaust og villandi hvort sem maðurinn, sem barnið tók til fósturs, heitir Pjetur eða Páll, pví að sjálfsögðu er pað ekkjan, en ckki hann, sem sctti pakkarávarpið í blöð- in. Það skilja allir. Nýjustu frjettir licimau af íslandi skyra frá tveimur sjftkdóuistcgundum, sem par hafa nylega gert vart við sig, og eru pær taldar mjög hættulegar. Önnur peirra er garnaflækja, og kvað taugaveikluðum mjög hætt við henni; hin er nefnd bugsanaflækja, og kvað hún ásækja mest unga rithöfunda. Það lítur ftt fyrir að ritstyra „Freyju“ hafi fengið snert af hinni slðarnefudu sjftkdómstegund. An gamans að tala eru kaupend- ur „Freyju“ ekki vöruvandir ef peir gera sjerað góðu annan eins samsetn- ing og hjer ræðir um,sem helst lítur ftt fyrir að hafi verið skráður til að hefna sín & einstökum persónum, en tekst pó ekki betur en svo, að hugsunar- villurnar benda manni ósj&lfr&tt á ljótu greinina hennar Kristínar Lilju Gunnarsdóttur í „Heimskringlu” um daginn, og væri ekki pessi „Freyju“ grein svo miklu áferðar fínni en hin, mætti jafnvcl ætla að báðar væru steyptar f saraa mótinu. Þangað verður jafnað og ekki lcngra. En hjer er ekki hægt að fara lcngra ftt í p& s&lma, enda m& ganga að pvf vísu, að einhverjir peirra, er par voru áreittir að ástæðulausu, taki pá grein til yfirvegunar pegar annir rninnka. Sök má í salti liggja cf sækjend- ur duga. Selkirk, 3. sept. 1898. Gestuk Jóhannsson. [>• A. W. Chase’s OiiitnieiiL Dr. C. M. Harlar), utgefandi Amerlcan Journal of Health mælir n;ed þvi EKKI EINKALEFIS- tyEDAL....... Hannsegir: ,.Á með- ul þeirra meSala, sem sjerstaka viðurkenning hafa fengið, er Dr. Chas- c’s Ointment, sem höið er til af Dr. Á, W. Chase Medecine Co., Buffalo, N. V,, og Edmanson, Bate & Co., Toronto, Ont. I>að á mjög vel við allskonar hörunds- vciki, og hefur I Ijölda mörgum tilfellum áork- að eptirtektaveröar lækningar, pað er ekki siður læknn að nota tilbúin meðöl til muna, en það ern mörg hundruð lceknar um allt landið sem brúka Dr. Chase’s Ointment. Við sendum út 2,700 öskjur gefins til reynslu mánuðinn sem leið, og gegnir (>að furðu hversu mörg þakklæt- isvotorð það hefur lcitt af sjer, Hjcr fer ácptir það sem einn þeirra læknuðu segir: Mr. O. P. St. John, 246 Shaw St,, Tor- onto, segir í brjefi smu: , Jeg þjáðist í mörg ár af Itching I’iles, og gat opt ekki sofið sökum þess-. Eptir að vcra búinn að reyna r.æstum þvl öll mcðöl sem þekktust, var mjer kouvð til að reyna Dr. Chase’s Ointment, og get jeg sagt það, að ein askja læknaði mig alveg. Jeg gct ekki mælt of stranglega með því, Jeg hef ráð- lagt það mörgum kunningjum mlnuni og hefur þeim öllum balnað af þvl. Phycisian & Surgeon. Utskrifaður frá Queens háskólanum I Kingston, og Toronto háskólanum I Canada. Skrifstofa í IIOTEL GILLESFIE, CRYSTAL, IV* II. REGLUR Vll) LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sainbandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, uerna 8 og 26, freta fjölskyldu- feður opr karlmenn 18 ára framlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tokið,eða sett til sfðu af stjórniuni til viðartekju eða eiuhvers annars. INNRITUN. Menn moifra skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, som næst liggur landinu, sem tckið er. Með leyfi innanrfkis-r&ðherrans, eða innllutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um utnboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er 110, og hafi landið áður verið lekið parf að borga eða 110 urnfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nft gildandi lögum verða mcnn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábftð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu eu 6 m&nuði & ári hverju, &n sjer- staks leyfis frá innanrlkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sln- um til landsins. BEIÐNl UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kcmur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendasifkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- jieg og & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar Jönd eru ótekin, ogallir, sem & pessum skrifstofum vinna, veita innflvtjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bj&lp til pcss að n& I lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisins í British Columbia, með pví að snfta sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboösmannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, scm meiin geta íengið gefins, og átt er viö I reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjclögum og ymsum öðrum fjelögum og einstaklingum. Oainalmenui og aðrir, pcii. pjást af gigt og taugaveiklan ættu að f& sjer eitt af hinum ágætu Df. Owkn’s Elbctric beltum Þau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgusbeltin, sem bftin eru til. I>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun I gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Þeir, sem panta vilja belti oða ffi nánari upplysingar beltunum við- vfkjandi, snfti sjcr til B. T. Björnson, Box585 Winnipcg, MAN Anyono sendlng a nketch and descriptlon m*f qulokly ascertain our oplnion free wnetner invention 1a probably patentable. CommunlcR' tiong etrictly confldentfal. Handbook on Patente eent free. Oldeet apency for aecurlufr patenta. Patents taken tnrouRb Muun & Co. recelTw iperial notice, without cnarge, in the Scietttific Jlmericati. A handnomely illustrated weekly. Largeat cir' culation of any Bclentlflc lournal. Terms, • J * year ; four monthc, |L 8old byall newideal^r"' MÍINN & Co.36,Bro,dw*»- f’_ Branch Offlce, 626 F 8t., WaBhlngton, NewYork ilngton, I>. C. 220 öaronnc-ármnar, 0(r Lúsbóndinn par drckkur svo rnikið af víninu sjálfur, að pað ör H),iÖ eptir handa gestunum“. „Þá er miskliður okkar til lykta leiddur“, sagði Aylward og sliðraði sverð sitt. „Gipt vallenzkum skotmanni; slíkt og pvílfkt! C'élait mauvais guót, fjclagi, og pað pvj fremur sem hftn átti kost á að velja hvern sem hún vildi: kátan bogamann cða öllugan hermann“. „Þetta er alveg rjett, fjelsgi“, sagði Aylward, „°g pað pvf fremur sem Sir Nigel liefði verið viss að koma ftt strax og fór að glamra I sverðum okkar, en hann hefur svarið pess dýran eið, að ef setulið kastalans eigi í nokkrum illdeilum og berjist inn- byröis, pá skuli hann höggva bægri höndina af óróa- geggjunum. Þú pekkir hann að fornu fari og veizt, að hann er manna lfklegastur til að gera alveg eins Og haDn segir“. Mort Dicu! já“, sagði Símon. „En pað er öl, mjöður og vín i bftrinu, og brytinn cr kátur kunn- ingi, scra ekki telur pottana eptir. liuvons, mon garcon, pví eins góðir og gamlir vinir og við bittast ekki á hverjum degi“. Hinir tveir hermenn fóru sföan til bftrsins sem beztu vinir, og Hordle-Jón á eptir peim. Alleyne var f pann veginn að fylgja peim eptir pegar bann fann, að einhver snerti liann á öxlina og sá að ungur Bveinn nokkur stóð við hlið hans. „Loring lávarður skipar svo fyrir“, sagOi sveiuu- 226 Hftn var dú samt ckki f hinurn ljósloitu reiðfötuttí sínum, heldur var hún nft klædd f dragsíðan kjól úr dökku Bruges-flaueli og var mjór, bvítur kniplinga- borði i hálsmálinu og frcmst á ermunum, en húðin á bálsinum og úlnliðunum var svo hvít, að knipling- arnir sáust varla. Þó hún væri fögur peg«r haun fyrst sá bana, pá hafði yndisleiki hins mjftka, en göf- uga vaxtarlags hennar aukist við hinn rfkmannlcga einfaldleik klæðnaðar hennar, „Ó, yður varð hverft við“, sagði hftn mcð Barna glettnis-svipnum, „og mig undrar ekki á pví. Þjer bjuggust ekki við að sjá aptur mærina, sem pjer hittuð í nauðuro. Ó, jeg vildi að jeg væri skáld, svo að jeg gæti sett pað I ljóð, sett allt æfintyrið f ljóð—bina ógæfusömu mær, binn vonda ljensmann og hinn dyggðuga prestling! Þá kynni orðstír okk- ar að bafa borist niður eptir öldunum til samans, og pjer verið settur á bekk með Sir Percival eða Sir Galabad, eða öllum hinum öðrum bjargvættum of- sóttra kvenna.“ „Það, scm jeg geröi, var of lítilfjörlegt til pcss, að pað sje pakklætisvcrt", sagði Alleync; „cn saml, ef jcg má segja pað án poss að móðga yður, pá var pað of alvarlegt málefni og mjer of nákomið til að hlæja að pvf og henda garnan að pví. Jeg hafði bftist við að ávinna mjer ást bróður mfns, en guði hefur póknast að láta pað fara öðruvfsi. Það er mjer sönn gleði að sjá yður aptur, Jlafði mín, og vita, að pjor haflð koroist lieim mcð hoilu og liöldnu, of kast- ali pessi annars er hcimili yðar.“ 224 Íiafsstaíir og hiuar svörtu, jöfnu línur ilrógU houduf lians niöur aö sjer, cins og sogulstál dregur nál að sjer, pangað til hann stóð með skáhlsöguna um Gariu dc Montglane í peim og var svo sokkinn niður í að lcsa hana, að hann gleymdi alveg hvar hann var livers vegna hann var parua kominn. En hann vaknaði nú samt af pessum drauiui sinum við að heyra snöggan, glaðlegan kvcnnmanns- hlátur. Ilann varð svo forviða, að hann missti bók* ina niður á skákborðið og horfði undrandi 1 kringun* sig um allt herbergið. Það virtist eins tómt af fólk* eins og áður. Hann rjetti höndina ftt aptur, til »ð taka ujip sögu-handritið, cn pá kom hláturinn aj>tur« Hann leit upj> í rjáfrið, á burðina og allt um krinjJ á veggjatjöldin, sem voru alveg hreifingarlaus. Kn allt f einu sá hann glampa bregða fyrir úr bakhfium. útskornum bekk fyrir framan sig, og pegar hantt gekk eitt eða tvö spor til liliðar sá hann hvíta, grann* hönd, sem hjelt pannig á skyggndum silfur-spegli sft, sem á honum hjelt, gat sjeð án pess að vera sjálf sjeð. Hann stóð kyr, vandræðalegur, óviss um hvort hann ætti að ganga að bekknum eða skipta sjer ckk' ert af pessu; en einmitt á meðan hann stóð parna, <5' ákveðinn I hvað hann ætti að gera, var speglinum kippt burt og há og tignarleg ung mær kom fram f,f skyli sínu framan við bekkinn, og skein glettnin augum hennar. Alleyne varð frá sjcr numinn undrun pegar hann pekkti parna sömu mærina, sem hróðir hans hafði synt ofbcldi við brftna í skóginumi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.