Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 5
LÖGBKRG, FIMMTUDAGINN 15. íáEPTEMBER 1898 O byrjuðu,í stað f>ess að ejera allt mögu- lögt til að fegra hlið deildariaoar, {>4 hefði hann að öllum líkindum komist hjá reiði þjóðarinnar, sem nti er svo kpreifanlega vöknuð. Forseti vor ætti vissulefra að láta fannsaka sjerhvað eina strlðið áhrær- aD(li, sem heyrði beinlínis undir stjórn Algers. Annað nægir fjjóðinni ekki, enda er pað eini vegurinn til pess, að þeir embættismenn fái rnaklega við- urkenningu, sem stóðu í stöðn sinni ■neð trúmennsku og dugnaði. Stað- festa, framsyni og göfugleiki McKin- íeys, sem fram hefur komið I allri 'Stjórn hans á stríðstimunum, hefur Rllað honutn traust og hina d/pstu viröingu gjörvallrar pjóðarínnar. Hingað til befur hann ckkert orð sagt nm petta innskots-atriði I sögu ófrið- »rins, og hlytur slíkt pó að hafa bak- »ð honum hina mestu sorg og grcmju eins og öllum öðrum, sent bera vellfð- »n pjóðarinnar fyrir brjóstinu. Svl- virðingin er, ná saint sem áður komiu & pað stig, að hún vcrður ekki lengur leidd hjá sjer, og pjóðin vonar, að forsotinn láti hefja nákvæma og s&mvizkusama rannsókn. — Seientific +lmericun. * AbÐSÖJI BÖSELArABAÐFKBÐ. Hjer í hinu mikla norðvestur- landi eru bændur nær pví á hverri »section“, sem ár eptir ár hafa velt þvi fyrir sjer & ýmsa vegu, hvernig og •neð hverskonar aðferð búskapurinn Wgi sig bezt. Fjöldi bænda pess- »ra gætu, ef peir vildu, gefið inn- öytjendum og peim, sem oru I pann veginn að byrja búskap; margar d/r- *n»tar bcudingar. Vitaskuld er pað, »5 sama búskaparaðferðin á ekki við I öllum byggðarlögum, slíkt sjá menn »Utaf betur og betur af reynslunni. ■larðvegurinn, veðr&ttan og ýmislegt fleira er einatt mjög ólíkt I hinum ymsu byggðarlögum, og verður pví feynslan að sýna, hvað bezt á við á hverjum stað. W. D. Perley, senat- °r> sem byr stóru búi nálægt Wolsel- ®y I Assiniboia með sonum slnum, r*tar um petta atriði I Moosomin blað- 'ð Spectator fyrir skömmu siðan, og ®*eð pvl ymislegt I ritgerðinni er vel Þess vert, að pað sje tekið til ná- ^' æmrar íhugunar, sjerstaklega I viss- u'n byggðarlögum, loyfum vjor oss ftð birta hana bjer: Hver búskaparaðferð sje heppi- sgust I norðvcsturlandinu, er onn kki fullsannað. öllum er rnjög á- ðandi að vita, hver sje bezta aðferð- 1 til pess að ábatast sem mest á úskapnum og halda jafnframt við fjósemi landsins. Sumstaðar, og 'nungis sumstaðar, getur pað heppn- st að láta hveitiræktina vcra aðalat- 'Öiö, on pó með pvl cina móti, að lr®yrkjan sjc að öllu leyti hin vand- ðasta og jörðin sje hvlld priðja hvert r- Sje tiðin ekki sem allra hagstæð- ust bregst pó uppskeran að meira eða minna leyti. Jafnvel pó jarðveg- urinn sje frjósamur viðasthvar I norð- vesturlandinu og uppskera heppnist um nokkur ár, sje landið vel undirbú- ið.pá er enginn vafi á pví,að sje hveiti sáð I pað ár eptir ár minnkar gróðrar- cfnið og uppskeran fer smámsaman minnkandi að sama skapi. £>að er margsannað, að frjósamur jarðvegur polir purka betur en Ijelegur jarðveg- ur, og uppskeran af góðu landi er á- batasamari, livernig sem viðrar. Pað liggur pvi I augum uppi, hve mikla pyðingu pað hlytur að liafa að halda við frjóefnunum, eigi hveitiræktin að borga sig. Óhugsandi er að halda jarðveginum við með áburði peim, sem tilfellst hjá bændum, og að kaupa áburð yrði langtum of kostnaðarsamt. Vjer getum auðvitað borið fjóshauga vora á fáeinar ekrur og pannig haldið peim við, en hvernig á svo að fara með allan hinn ekrafjöldann? Fyrir mjer vakir einuugis einn vegur. í pessu sambandi ætla jeg að geta pess að jcg hcf ætíð haldið pví fram, bæði á pingi og annarsstaðar að bóndinn pyrfti að ciga 320 ekra bújörð. Jeg hef ætið mælt mcð ,,precmption“ rjetti, og pegar bændurnir, nágrann- ar inínir, voru að sleppa poim rjetti sinum reyndi jeg að syna peim fram á, að ef menn ætluðu sjer að búa góðu búi væri 320 ekrur nauðsynleg- ar. Aldrei hef jeg verið sannfærðari um, að possi kenning mín sje rjett, hcldur en einmitt nú. Þegar byggðin pjettist verður nanðsynlegt fyrir bændur að girða kringum lönd sín. Það er eitt fyrsta skilyrðið fyrir góðum búskap, að landið sje umgirt. Með pví ver mað- ur akra slna og engi fyrir skepnum nágrannanna; með pvl hefur rnaður slnar cigin skepnur vlsar og parf ekki að eyða tima til að leita peirra; með pví geta skepnur manns fengið að vera út I haga alla nóttina, I stað pess að liggja I forugri rjett og purfa svo að seðja hungur sitt pcgar kaldast er á morgnana. Þeim, sem búa á 160 ekrum, vildi jeg ráðleggja að skipta landi sínu I 6 jafna parta. Á flestum löndum er meira og minna, sem ekki verður plægt, en prátt fyrir pað mæli jeg með svona lagaðri skiptingu. Dálítinn blott ætlar maður auðvitað fyrir byggingarnar og garð, og sje svo hinu skipt I 6 jafna parta, verður hvcr peirra um 25 ekrur. Fyrst mundi jeg svo plægja 25 ekrur. £>ann blett er alhægt að plægja vel og undirbúa vandlega að öllu leyti; ekkert hálfverk má eiga sjer Btað. Næsta ár mundi jeg sá hveiti I 20 ekrur af blett pessum og höfrum I 5 ekrur, og svo plægja aðrar 25 ckrur og undirbúa á sama hátt og hinar fyrri. l>vl getur einn maður hæglega afkastað auk pcss að sá i og birða um fyrstu 25 ekrurnar. l>riðja árið mundi jeg sá hveiti I 40 ekrur og höfrum og pesskonar I 10 ekrur, og svo plægja priðju 25 ekrurnar. Einn maður mundi tæplega vera fær um að annast alla uppskeruna hjálp- arlaust. I>annig mundi jeg bæta við 25 ekrum árlega og sá korntegnndum tvö ár samfleytt I sama blettinn, en priðja árið mundi jeg sá I liann gras- fræi. Fengi jeg pannig gott hey af 25 ekrum banda skepnum minum. Fjórða og fimmta árið hefði jeg blett- ídd fyrir bithaga, og hefði jeg pannig 50 ekrur árlega af bezta bithaga. Sjötta áiið hefði jeg hann fyrir bithaga fram eptir sumrinu, svo plægði jeg hanu og byggi undir sáningu næsta vor. Með pessari aðfcrð hefði jcg 50 ekrur undir hveiti o. s. frv. á hverju ári, nema fyrsta og annað bú- skaparárið; 25 ekrur af slægjulandi, 50 ekrur af ágætum bitbaga allt s m- arið og auk pess 25 ekrur af bithaga framan af sumrinu, en plægingu seinni parti sumars. Peir, sem eiga meira en 160 ekrur, geta náttúrlega haft sömu aðferðina, að eins verða pá partarnir stærri. Með pessu fyrir- komulagi fær maður einungis tvær hveiti uppskerur og eina hey upp- skeru af sama blettinum á hverjum 6 árum, á priðja ár yrði hann bithagi og part af ári plæging. Að láta skepnurnar ganga pannig um landið, og svo grasrótiu, scm stöðugt roynd- ast og fúnar, heldur við frjósemi jarö- vegsins svo uppskeran verður alltaf jafugóð. Einn maður getur komist yfir mest af verkinu, og auk pess stundað margar skepnur, sein mikill hagur er að hafa, sje rjett á haldið. Með svona lagaðri búskaparaðferð helzt ekki landiö einungis við, heldur batuar pað ár frá ári, og má búast við góðii uppskeru I flestum árum. Fari svo, að ofpurkur eða frost skemini uppskeruua, pá hefur maður, auk uppskerunnar, nautakjöt, smjör, svlna- kjöt, alifugla og egg, sem gott verð fæst árlega fyrir, sje pað rjettilega meðböndlað, eins og allt á að vera, sem bóndinn framleiðir. Sjc peirri reglu fylgt að hafa nóg og gott hey °g góða haga fyrir skepnur, auk hveitiræktarinnar, pá kemur varla pað ár, að einhver grcin búskaparins borgi sig ekki vel, og er pað mun sffara- sælla, beldur en að stunda hvcitirækt- ina eingöngu og fá kannsko góða upp'keru og gott vcrð eitt árið, en sto uppskcrubrcst og lágt verð mörg ár í röð. l>að væri hiu mesta yíirsjón af oss, bændunum 1 norðv?sturlandinu, að láta landið ganga úr sjer. l>ótt jarðveguriun sje góður frá náttúr- unnar hendi, pá er mesta heimska að vonast eptir, að vjer getum fengið rikulega uppskeru ár eptir ár af sama blcttinum, og frjóvgunarkrapturinn minnki ekki sje stöðugt sáð i hann. Aðferð sú hefur gert hveitilöndin i vesturrfkjum Bandarikjanna ljeleg, og hið sama vofir yfir vorum frjósömu sljettum, ef vjer fylgjum peirri reglu að hvila ekki hveitilöndin. Látuni oss pvl viðtaka pannig lagaða bú skaparaðferð, að hveitilönd vor verði ekki ljelogri og ljelegri eptir pvf sem árin líða, heldur pvert á móii betri og betri. Keynslan mun sauna, að sú aðferðin verður happadrygst ogábata- sömust, bæði fyrir einstaklinginn cg l&ndið I heild sinni. Bendingar I pessa át , frá reyndum og hagsynum bændum geta ha t mikla pyðingu. — Fartners Adoœale. HáskólHBjóðui'inii. Vjer höfum fengið fyrirspurn uin háskólasjóðinn, hverjir stjórnend- ur hans sjeu, hvað samskotunum til lians líði, hvar sjóðutinn sje ávaxtað- ur, hvar skipulagsskrá hans sje að finffa o. s. frv. Og pað er öll von á að almcnn- ingur vilji gjarna fræðast um pctta, par sem sjóðurinn var stofuaður af Kamskotafje. En paö hefur gcngið svo tneð sjóðstofnun pessa, sein Ueira hjer á landi, að fyrst er allt frægast. Sjóðurinn var, sem kunnugt er, settur á laggirnar alpingissumarið 18ÍI3 meö töluverðu „braki og bramli“, fje skotið saman af yrnsutn alpingis- mönnum o. 11., áskoranir sendar út um landið o. s. frv. í lok aukapÍDgsins 1894 mun og eitthvað hafa verið minnst á sjóð- stofnun pessa, pó að ritstjóra blaðs pessa fje eigi full-ljóst, með pvi að hann var pá fjarveraodi frá pingi. En áreiðanlegt er, að eptir pann tima hefur eiiginu fundur, sjóði pess- um viðvíkjandi, verið haldinn á pingi, engin stjórn verið kosin, engir reikn- ingar verið birtir, engin skipulags- skrá verið samin. Hvort hr. Benedikt Sveinssou, scm talinn mun hafa verið hclzii for- göngumaðurinn, tclur sig enn vera 8tjórnanda sjóðsins, vitum vjer cigi; en honum ætlum vjer pó, að nrest mundi stacda, að gefa almenningi skyr svör upp á spurningar pær, sem að framan er á vikið. En eitt er vist, að slfk frammi- staða, sem sýnd hefur verið í pessu máli, er vissasti vegurinn, til að svæfa allan áhuga á pvi, end* hefur pað og pegar tekist tvo snilldarlega, að fæstir minnast nú orðið á sjóð penna, hvað pá heldur að nokkur láti nokkuð til sjóðsins af hendi rakna. I>á er frammistaða Vestur-íslend- inga, að pvi er skólasjóð peirra snert- ir, dálítið önnur, par sem peir hafa nó um mörg ár lagt sjóði peim töluverð samskot, og koroið pví iuáli á all_ góðan rekspöl. Eo par hefur lika forgangan vcr- ið allt önnur, og pað gerir muninn.— ItJÓ&u. ungi. THE WAWANESA Mulual Insurance Co. Aðal skiifstofa: IVawadkma, Max. F.jclagid cr nlgcrd sainrÍKÍiiln; rign ]»cirra cr í j»ad cauita. I»að teknr i eldsábyrgð a'lskonar bygging- ar, gripi verkfæri o. s. frv., tillieyranili landbúuaði, fyrir eins lága borg- un, og tramast er uunt. Fjelagsstjórnin samdi ábyrgðarskjalið með raestu nákvæmui og hefur lukkast. að gera i-að hið saungjarnasta laudbiinai'- ar-abyrgðarskjal, sem til er í fyikinu. S. CHRISTOPHERSON, heima stjórnarnefndarn aður. GRl'NI), MAN. pENIN^GAR # ...TIL LEIGU... segn veðiiyrktum löndum. l{ym-i lcgir skilmálar.— Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT L.ÖND TIL SÖLU mcð lágu verði og góðum borgunar .... skilmálum.... The London & Canadain LOflH PND flGENCY CO., Lld. 195 Lomuakd St., WlNNIPKU. 8. Chrlstopherson, Umboðsmaður, Gkund & Baldub. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að liauu hefursett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönuum nú að eins |10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með j>ví veröi veröur að borgast út I hönd. Hanu er sá eini hjer I btrnuro Winnipeg sem dregur út tenuur kvalalaust. Kooms 5—7, Cor. Main & Lombard Slrcct*. I. M. Gleghoro, M, D., LÆKNIR, og YFIRSETUMADUR, Et« 'Icfur keypt lyfjabúðina á Brldurog hcfur |>ví sjálfur umsjón á öllum meðölum, sem hann setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem hörf gerist. OLE SIMONSON, mælir með slnu n/ja Scandinavian Hotel 718 Main Strkkt, Fæði $1.00 á dsg. 223 tainpum, er stóðu á íiillum I hornuuuin, svó pað var ^jkrtur og viökunnanlegur svipur yfir öllum salnuni. ®f*i hluti veggjanna var einlægur vefur af skjald- b'crkjum, sem náði upp að hinu útskorna, skraut- taga rjáfri; cn sinn hvcrju megin við arninn stóðu ^veir háir stólar, som tjaldað var yfir, og var annar fyrir húsbóndann, en hinn fyrir göfugasta gest hans. Á neðanverðum veggjunum, hringinn I kring, voru *^rautleg veggjatjöld og voru afreksvcrk Sir Bovisar ftf Hampton sjfnd á peim með björtum litum, en bak- tjöld pessi voru geymdir bekkir peir og lausa- |>orð, sem notað var 1 stórveizlum og gildum. Gólf- var gcrt úr fægðum tígulsteinum, og á pvl miðju tftr allstór gólfábreiða frá Flæmingjalandi, með *vÖrtum og rauðuin litum; I salnuin voru margir ^gúbekkir, sessur, stólar, sem lcggja mátti samau, °8 "tn hann allan voru útskornir trjebekkir cða sæti háum bökum. í öðrum enda salsins var langt, ^kkleitt skápborð, og var á pvl fjöldi af gullbikur- llt,a) silfurdiskum og öðrum pvílíkum vcrðmiklum ^brðbúiiaði. Alleyne horfði forvitnislega á allt potta, e" það, sem dró atliygli hans rnest að sjer, var lltið ^&beinsborð, sem stóð rjctt við hlið lians, fast við ^kborð moð Bk&kmönnuin á, og á pvl lá opin bók, ^rifuð með æfingarlegri rithönd, og prydd með ^rautdráttum og rósaverki á spássíunum. Alleyne ^‘""tist pess árangurslaust, hvar hann var staddur "ppeldisreglna pcirra og kurtcisis, sem Iiefðu átt lialda houum I skofjum. Eu hinir marglitu upp- 226 „Já, I sannleika er Twynham-kastali beimkynni mitt, og Sir Nigel Loring er faðir minn. Jeg hefði átt að segja yður pað 1 dag, en pjcr sögðuð að pjer ætluðuð að koma hingað, svo mjer datt I hug að dylja yður pess, til pess pað kæmi yður á óvart. Eu hamingjan góða! hvað pað var gaman að sjá til yðar“, hjelt hún áfram og fór Hptur að hlæja og lijelt annari hendinni á slðuna, cn kátinan skein út úr hin- um hálfluktu augura hennar. „l>jer horfðuð á bók- ina mína, og ýmist komuð nær bcnni eða dróguð yður til baka eins og músÍD, sem pefar af ostinum, cn óttast gildruna.“ „Jeg skammast mín fyrir, að jeg skyldi sncrta á hcnni“, sagði Alloyne. „Nei, mjer hitnaði um hjartarætuinar við að sjá pað“, sagði hún. „Það gladdi mig svo mikið, að jeg liló af cintómri gleði. ,Uinn málsnjalli prjedikari minn getur pá sjálfur leiöst I freistni*, hugsaði jeg með mjer. ,Hann er ekki gerður úr öðrum leir en við hin‘.“ „Guð hj&lpi mjor! jeg er sá veikasti af hiuum veiku“, stundi Alleyno. „Jeg bið guð að gcfa nijcr meiri styrk.“ „Til hvers?“ spurði húu I höstum róm. „Efpjer ætlið, eins og mjer skilst, að loka yður inui I klefa yðar, innan hinna fjögra veggja klaustursirs, hvaða gagn væri pá að pví að bæn yðar yrði heyrð? ‘ „Gagnið yrði niln eigin sálulijálp“, svaraði Alleyne. 219 sjer til að stía prim fjelögum suudur, „hver örsökin cr til miskliðar ykkar, svo við getum sjeð hvort ckki cr bægt að jafna liann pannig, að báðir geti veriö vcl sænidir af“. Bogaskyttan leit Diður á tær slnar og sfðan upp I tuDglið. ,.1'arltlcu/“ hrópabi hann, „já, hvað var nú orsökin til miskliðarins? Jæja nú, rnon pctit, pctta skcöi fyrir mörgum árum síðan yfir I Limousin, og hvernig ælti jeg að muna hvcr orsökin var? Hann Slmon parna hlýtur að muna pað“. „Nei, pví fer svo fjarri að jeg muni pað“, sag’i S'mon. „Jeg hef haft allt annað að hugsa um slðar. I>að hefur lfklega verið eitthvert rifrildi útaf teninga- spili cða víni, eða var pað útaf kvennmanni, f.æDdi?'4 „l’asgucs IHeu! I>ú liefur 'nitt pað“, hrópafi Ayl ward. „Miskliðurinn rcis útaf kvennuianni; og við verðum að bcrjast, pvl jeg bef sömu skoðun nú 8c m fyr“. „Ej hvað getur pú sagt mjer um kvennmam - íud?“ sagði Sfmon. „Svei mjer ef jeg man ept:r nokkrum blur í sambnr.di við drósina“. „t>að var hún La Blanche liose, pjónustustúika á ,Trois Corb >anx‘ veitingahúsi f Limogcs. Blessuð veri bún æfinlega. Jeg elskaði bana, inon garcon. „Margir fleiri elskuðu hana“ sagði Sfmon. „Nú man jeg eptir benni. Sama daginn og viB börðumst útnf heiiiii, stelpunni, strauk bún burt með Evan Prico, leggjalöngum vallenzkum skoimanni. Nft þafa pau sjálf vcitingabfts ernhvcrsstaðar á bökkuui

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.