Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 4
4 LÖGBEEG, FIMMTUDAGINN 15 SEl’TEMIiEU 1898.. LOGBERG. GefiC út a« 309^ Elgin Ave.,WlNNlPEG,MAN af Thf. Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Busincss Manager: B, T. Björnson, A iifflýftin«rnr: Smá>angljfiingar í eitt Rkiptl 25 jrrir 30 oró eða 1 þml. dálkslengdar, 75 cts ura mán dinn. Á stwrri auglýRÍngnm, eda auglýsingumum lengritíma,afsláttur eptir samningi. B(mtada-sklpti kanpenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyrverand* bústað jafnfraint. Utanáakript til afgreiðslustofu blaðsins er: The Höcberg I'rintinp A Publiali. Co P. O.Box 58d _ Winnipeg.Man. yB'Jlanáskrip Uilritntjdrann er: Uditor bögbcrir, P *0. Box Winnipeg, Man. Samkvmint landRlÖgum er upps«">gn kaupenda á >laði ógild, nema hannsje skoldlaus, þegar hann seg ropp.—Kf kaupandi,sem er í sknld við blaðíd flytu « flstferlnm, án þess að tilkynna beirnilaskiptin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. FIMMTUHAGlNNj 15. SUI'T. 1898. Vaudræða-bult Ilkr. VcslÍDgurinr, sem nefnist ritstj. llkr., þykist vera að verja binar stað lausu staðhæfingar sínar (útaf íslend ingadags-flokkadrættinuin) í [>okka- lega blaðinu, sem kom út 1. f>. m. Audinn eða andarnir hafa inngcfið hinum að scgja, að liann gcti sannað þá sakargipt sína á hendur ýmsum 17. iúnf inönnum, að J>eir hafi „kallað 2. ágústs-menn trúlcysingja og skríl“ I samtali við enskumælandi menn. En hann reynir ekki einusinni að sanna pessa ákæru sína, auðvitað af |>ví hann getur J>að ekki — J>að hljóti allir „skynberandi“ menn að skiija. En }>ví er veslingurinn með J>efsar vífilengjur? Alítur hanc les- endur idaðs síns svo skyni skroppna að þeir sjái ekki, að hann er að fara með vífilengjur? Hvað Brown og vottorð lians snertir, þá„fastákveður“(!!)hann ekki neitt með vottorði sínu. Vjer höfum neitað og neitum að J>að sje satt, sem hann bar oss fyrir, og vor vitnisburð- ur er eins gildur eins og hans. í staðinn fyrir að J>að styrki málstað JJrown’s, að ritstj. Hkr. gefur í skyn, að hann sje betri en vor, þá veikir það hann, af þvf allir vita að ritstj. er hlutdrægur I þessu máli. Hann ætti að hafa svo mikla „logic“ að sjá þotta. Kitstjóia-nefnan ncitar því uicð cldónskum fúkyröum, að Jón Eldon eða aðrir liafi skrifað fyrir hann J>að, scm stcndur í ritstjórnardálkum Ukr. Vjcr höfum ekki komið svona orðum að þessu atriði, en vjer höfum gefið I skyn, að það væri orðið mönnum ljóst, sð Eldon og aðrir menn, er vjer nafrgreindum, hefðu skrifað vissar. nafnlausar óþverra-greinar f blaðið. Allir „skynberandi menn“ hljóta að vita, að ef Eldon hefur ekki skrifað vissar nafnlausar greinar f blaðið, þ& eru þær að minnsta kosti innblásnar af honum, því menn eru ckki svo kvefaðir, að þeir finni ekki dauninn af þeim. Ef menn hafa ekki þckkt „skunk“-lyktina af greinum þessum áður, þá þurfa menn ekki annað en bera saman svonefnda ritstj. grein f blaðinu sem kom út 1. þ m. og ó- þverra-grein Eldons í sama númerinu. Þó ritstj.-nefnan safnaði saman tug- um af fölskum vcttorðum, þá mundi bún engan sannfæra um, að það sje ekki „skunks“-þefur af þeim. llver „skynberandi maður“ sjer, að ritstj.-nefnan hefur orðið hroðalega undir hvað staðhæfingar liennar sncrt. ir. Þær eru allar jafn ósannaðar enn, cptir alit vandræða-rugl hans.Og hvað vottorð hans um þekkingu B. L. B. á pólitiskum málum snertir, þá endurtökura vjer það að ritstj.-nefnan hotnar ekkeit í Canada pólitík. Þcssu til sönnunar skulum vjer minua á, að ritstjóra-nefnan sagði, ekki alls fyrir löngu, í Hkr., að þingmcnn fylkisins væru embættismenn! Þótt allir „skynberandi menn“ viti, að þeir eru fulltrúar fólksins, en ckki skipaðir af krúnunni. Ollu lengra cn þctta get- ur fávizkan ekki komist, og lík þessu er hin pólitíska þckking B. L. Bald- winsonar. Þó Walters og hann gefi hver öðrum vottorð um þekkingu, ritstj. hæfilegleika o. s. frv., þá eru þau jafn mikils virði og ef blindir menn gæfu vottorð um liti. Nefndir herrar og hinir aðrir Hkr.-„andar“ hafa nóga ósvffni, en hún dugar ekki til lengdar f staðinn fyrir þekkingu. A sínum tíma skulum vjer fletta af B. L. B. blæjunni og sýna, hve göt óttur, fáfróður og ósvffinn bann er. Það þ/ðir ekkert að vera að fylla Lögberg með greinar um J>að efni sem stendur. Eins er með aðrar saka-jafnanir. Þær mega bfða þang- að til annríki er minna, en þær verða jafnaðar og ritstjóra-nefuunni refsað eins og hún á skílið. * * Ilvað óþverra grein Eldous í sama númeri Hkr. snertir, J>á dettur oss ekki í hug að svara neinu af þeim cidónska þvættingi fremur en vant er. Hann gerir oss ekki meira til en skottslettur svartílekkótta dýrsins óþefsdýrsins), sem vjer höfuin svo hej»pilega líkt þessum höfundi við. Ólyktin haDgir við Hkr. cn ekki við oss nje blað vort. Vjor kennum f firjósti um [>að fólk, sem lætur ritstj.- nefuu Hkr. bjóða sjer aðra cins and- lega fæðu, því „skynberandi inenn“, bæði á ísl. og hjer í landi, munu dæma smokk |>ess, menntun og and- legan þroska eptir hinni andlegu fæðu, sem það gerir sjer að góðu. Vjer skulum einungis benda á, að Jón Eldon viðurkennir, að vjer höfum haft rjett að mæla f öllum aðalatrið- unum, þar sem vjer mæltum á móti því að betlað væri handa honum und- ir fölsku yfirskyni. Hann játar, að hann eigi pðninga úti í lánnm, að kona hans hafi borgað honpm húsa- leigu, að hann hafi einungis lagt 25 cts. í sjóðinn til að hjálpa systir sinni (þótt hann um sömu mundir þættist eiga nokkur hundruð dollara á banka) o. s. frv. Vjer skulum nú bæta þeirri upplýsingu við J>að, sem vjer liöfum sagt áður, að oss er skýrt frá, að Jón Eldon hafi feDgið um 800 doll. bruna- bætur J>egar hús hans brann f fyrra skiptið, og að það hafi verið meir en fullar skaðabætur, en húskofi sá, sem hann var búinn að láta byggja aptur, liafi cinungis kostað um 300 dollara. Þó bann þannig missti um 300 doll. af 800 doll., þá sjá menn að hann átti um 500 doli. eptir af skaðabótunum —sem marga grunar að hafi verið illa fengið fje.—Eins og vjer tókum fram í fyrri grein vorri, J>á höfum vjcr ekkert á móti að Eldon sje gefið, ef hann er sannur f>urfamaður; eu vjer álftum að vjer gerðum ekki skyldu vora, sem blaðamaður, gagnvart al- menningi ef vjer ljetum það viðgang- ast mótmælalaust, að láta betla fyrir bann, cða nokkurn annan, í almennu blaði undir fölsku yfirskyni. Hvorki Jón Eldon eða aðrir gcta skammað oss til að þegja þegar verið er að fleka íslenzkan almenning, hvort sem það er í þessu efni eða öðru. Og það er einmitt þetta sem „Hkr.-öndun- um“ sárnar, að vjer lofum þeim ekki að íleka íslendÍDga og leiða þá á glapstigu eins og þeim sýnist. Þetta er sú mikla synd, sem vjer höfum drýgt gegn „öndunum“, og hana fyr- irgefa þeir aldrei. En sá tími mun koma, að þegar Ilkr. og „andarnir“ júpt grafnir f sorj>haug sví virðinga sinna, að Lögberg og þeir, sem starfað hafa að þeirri stefnu sem blaðið berst fyrir, fá maklega viður- kenningu hjá íslendÍDgum.—í þessu sambandi skulum vjer geta þess, að cinn kaupandi Hkr. sagði við oss, rjett eptir að Iiann sá óþverra-greinina bans „Ferðalangs“ f Hkr.: „Ritstj. Ilkr. er okkar tíina Valgarður grái, en hinir mannlastarainir Merðir. Jeg skil ekki hvernig nokkur heiðarlegur maður getur keypt annað eins h........ blað; jeg hef sagt þvf uj>jj“. Og þó hafði maðurinn þá ekki sjeð óþverra- greinarnar f Hkr. sem kom út 1. þ. m. * * Vr Það er auðsieð á llkr., scm kom út 8. þ. m., að „sanuieikanum verð- ur hver sárroiðastur11. Sannlcikurinn í greininni „í leysingu“ hefur komið illa við kfiun ritstj.-nefnu Hkr. Hún tekur fideiluna um andlega uppþcmb- inginn að sjer eins og Lúsa Gvend- iir, og prent&r upp bull hans til „Isa- foldar“ sjer til varnar. Vjer spáðum einmitt, að þessir og þvílíkir rithöf- uodar! mundu rísa upp á skottleggj- unura og skamma ritstj. „ísafoldar“, enda rættist það von bráðar. En þeir raunu ekki skamma iitstj.-ísafoldar niður fremur en rímnaþvættings- skáldin gátu skatnmað Jónas Hall- grímsson og „Fjölnis“-menn niður. Eu ritstj.-nefna Hkr. hefði mátt bfða með óráðsrugl sjálfs sfn þangað til mesta óráðið rann af skepnunni. Fmularboð KúNsakcÍNara. í síðasta blaði er þess getið, að Bretar og Þjóðverjar muni liafa geng- ið f sambaud. Þegar svo er komið, og svo bætist þar við, að Bandaríkja- mcnn og .Jajiansmcnu fylgja Brotum ef í harðbakkana slæst, þá dregur það óneitanlega allmikið úr ánægjunni, sem Eússar, Frakkar og Sjiánverjar liafa af því haft að undanförnu, að Bretar stæðu einir sfns liðs. Þvf var snemma sj>áð, þegar sarabandið á milli Eússa og Frakka liófst, að Þjóð- verjar mundu verða fáanlegir f Sam- band með Bretum. Eússar hafa á síðustu tímum livað cj>tir annað roynt að bera Breta ofurliði f austurlanda- málunum og stjórnkænsku yfirlcitt, en Bretar sýna stöðugt, að allt, seth Eússar geta gert, það geta binir líka, ekki eins vel, heldur rniklu betur. Sumir bera sjer nú í munn, að Eússar muni vera búnir að sjá, að þeir sjeu fjær því nú, en ef til vill nokkrusinni áður, að geta mælt sig við Breta, og kínversku málin sjeu komin í J>að horf, að til vandræða hljóti að leiða ef ekki sje viturlega tekið í strenginn. Og grípur þá keisarinn til þess, sem fæstir mundu hafa búist við úr þeirri átt, að boða allsherjar sáttafund— ekki með Bretum einum, það hefðu allir strax skilið og því orðið of auð- mýkjandi, heldur með öllum stórþjóð- um heimsins—til að reyna, hvort ekki verði greitt úr öllum þjóða-ágreiningi framvegis á friðsamlegan hátt, og öll vopn svo lögð niður. Rússar hafa náð Port Arthur og öðrum mjög eigu- Jegum og mikilsverðum stöðum J>ar eystra, en hvernig á að varðveita þessar dýrmætu eignir framvegis ef „ljónið“ skyldi vakna qg allt hið vold- uga föruneyti þess: Bandaríkin, Þýzkaland og Japan.—Er ckki sann- gjarnt að ætla, að citthvað J>essu líkt hafi vakað fyrir Eússakeisara þegar hann fjekk það innfall að koma á al- heimsfriði? Hefði honum gengið góð- meunskan ein til, hvors vegna kemur ekki sú góðmannka iiaus fram nær honutn, við lians oigin J>egna? Mcð- ferðin á Gyðicgum á Eússlandi og nýlendumöunum f Sfberíu ber þó sanuariega engan vorulegan vott um mannúð og góðmennsku, og um bið sfðarnefnda er þó kcis&ranum full* kunnugt. Ymislegt. FKAM í DAGSBIRTUNA. Fyrir þremur vikum sfðan álitum vjer það skyldu vora að skrifa á móti þvf, hve gengdarlaustlff fjölda maima var lagt í sölurnar vegna óhæfis her- máladeildarinnar í Washington. Ým* islegt, sem í ljós hefur komið sfðaD, hefur styrkt oss í þeirri trú, að mörg bundruð, ef ekki J>úsundir hermanna hafi verið sviptir lífi að nauðsynja* lausu með skammariegri meðferð. Sibony og Santiago svívirðingin hef- ur endurtekist í Montauk; og menn- irnir sem i>örðust svo liraustlega, jafu* vel án nauðsynlograr fæðu og að* hjúkrunar, eru nú að fara heim til sín, rnargir J>eirra til að deyja—til að deyja, ekki úr ncinum algongura sjúkdómum, heldur, eins og læknir* inn, sem stundaði hinn unga manii, TifFany, sagði, úr „hungri, vcgna þess að J>eir fengu ekki þá fæðu, sein þeim var nauðsynleg, þegar J>eir voru að frískast“. Einhver mest harðbrjósta og ó- fyrirgefanlegasta yfirsjón deildarinnar var það, að láta mennina fara heim til sín, langar leiðir og eina sfns liðs, þó þeir væru í svokölluðum aptur- bata, þegar öllum var auðsjeð, að þeir þurftu framlialdandi hjúkrunar með á sjúkrahúsunum. Að J>etta hafi verið gert og sje gert vita Bandarlkja* menn vel vegna hinna sorglegu sýna, sem fyrir augu þeirra bera, þegar þessir skinboruðu og náfölu aumingj* ar cru að dragast lieim til sfu f hina ýmsu bæi. Margir ungir menn, sein hvorki kúlur Spánverja nje gulusótt- in á Cuba gat lagt að velli, leggjast í gröf sína vegna illrar meðfcrðar, sem leiðir af svívirðilegu stjórnleysi vissra manna í stjórnardeild þeirri, sem Alger ráðgjafi á yfir að segja. Og liið aumasta af öllu er, »ð þjóðina sem svo gjarnan vildi rjetta hermönnum þessum hjálparhönd,getur engu áorkað. Þegar menn geta ekki náð til vina sinna og frænda, eða fengið að vita hvar þeir eru, fyr en heilsa þeirra hefur vorið eyðilögð með illri ineðfcrð og tnannlcg hjálp keiu- ur ekki frainar að ticinu haldi, þá er ekki undarlegt |>ó spurt sje, hvað lengi þetta Montauk Point athrefi eigi að viðgangast. Eitt er áreiðanlegt—tilfinningía fyrir þvf er óðum að breiðast út um landið, að ojiinbor rannsókn retti að vera haliu. Eanglæti mikið liefur vorið framið, og fibyrgðin hvflir bcin- línis á herðutn Algcrs ráðgjafa, oða á cinum eða floiri af ombættismönnuu) hans. Hefði ráðgjafinn raunsakað mál þctta strax þegar umkvartanir —... 218 „Hjer cr ekki utn ncina vonzku að ræða, alls ckki um neina vonzku, uDgi prestlingur mijn“, sagði Simon svarti. „Það er ckki droj>i af beiskju f hjarta nilnu gagnvart hinum gamla fjclaga mínuin; cn eins og jeg hef þegar sagt yður, þá cr miskliður okkar cnn ekki jafnaður á neinn liátt. Byrjaðu nú atlög- una, Aylward!“ „Þið skuluð ckki byrja að berjast á meðan jeg get staðið á milli ykkar“, liróp ði Alleyno og stökk fratu fyrir bogaskyttuna. „Það er bæði synd og skömtn, að sjá tvo kristna Englendinga bcrast á banaspjótum cins og þeir væru óðir, blóðþyrstir villimenn“. „Ug það sem mcira cr“, sagði Hordle Jón, sem snögglcga kcm út úr búrinu rneð stóra jdankan setn brauíið var hnoðað á, „ef annarhvcr ykkar lyptir sverði sínu til að höggva til hins, þá skal jeg fletja hann út eins og föstuinngangs-pönnuköku. Við hinn hclga kross! jeg skal reka hann niður í jörðina, eins og tnaður rekur nagla í hurð, heldur en að lfita ykk- ur meiða hvern annan“. „Hamingjan veit, að þetta cr skringileg friðar- j>rjodikun“, brópaði tíímon svarti. „Það gæti farið svo að þú yrðir fyrir meiðsli sjálfur, öflugi vinur iniun, ef þú lyptir upp og otar hinu stóra bsrofli þlnu að mjer, því jeg vildi eins vel fá vindibrú kastalans niður f hausinn á mjer eins og það“. „Segðu mjer nú Aylward“, sagði Alleyr.e njög alvarlegur á svipiun og iijelt handloggjuuum út frá 22l Hún sneri sjer burt frá honutn, og ypti um leið öxium og bandaði með hendinni. „Er það allt, sem J>jer getið svarað?“ sagði hún svo. „Þjer eruð ekk- crt betri cn faðir Uhristopher og hinir aðrir. Vkkar cigin, ykkar eigin sáluhjálp, ælinlega ykkar eigin sálubjálp! Faðir rninn er konungs maður, og þegar liann ríður þar fram, sem bardaginn er liarðastur, þá er iia.ni) ckki ætíð að hugsa um að frelsa sinn eigin vesæla lfkama; hann hugsar lítið um, hvort bann skilji haun eptir f valnum eða ekki. Hví skyiduð þá þið, sem eruð herinenn andans, ætíð vera hnuggnir, cða fela ykkur í klefum og hellrum og hugsa ekki um annað cn sjálfa ykkur, en láta veröldina, sem þið ættuð að bæta, halda leið sína og heyra ykkur hvorki njc sjá? Ef þið hugsuöuð ekki meira um sálir ykkar en hermaðurinn hugsar um lfkama sinn, þá munduð þið vinna sálum annara meira gagn“. „Það er sannleikur í því, sem þjer segið, lafði míu“, sagði Alleyne; „en samt get jeg varla skilið, hvað þjer viljið að prestarnir og kirkjan skuli gera“, „Jeg vil, að þeir lifi eins og aðrir menu gera og vinni mannsverk í veröldinni, að þeir prjediki rneira með verkum sínum en með orðum sfnum. Jeg vil að þeir komi út úr fylgsnum sínum og umgangist al- meuning, taki þátt í sorg og gleði, áhyggjum og um- bun, freistingum og hreifingum fólksins. Látum þá erfiða og sveitast, vinna og plægja landið, og taka sjer eiginkonur—“ ,jÆ; æ!“ hrópaði Alleyne folmtraður, „þjer haíið 222 öaitioiginlega. Krossfararnir böfðu á ferðutn sínultí kynnst ýmsutn |>ægindum og heimilis-prýði, svo setn Damaskus-gólfteppum og Alcppo-ábreiðura, scm vakti iijá |>oim óánægju með hina óyndislogu, beru veggi og gólf og vöntun á prívat herbergjuin, setn átti sjer stað í kastölum forfeðra pcirra. En hið mikla franska strfð bafði haft enu sterkari áhrif i |>essa átt; |>vf hversu jafnar sem þjóðir ]>essar (Eng« lendingar og Frakkar) voru í hernaðarlistinui og ifk- atnsæfingum, J>4 var enginn vafi á að nábúar vorir stóðu óendanlega miklu framar hvað snerti íþróttir þær sem stundaðar eru á friðartfmum. Straumur a£ riddurum og særðum hcrmönnum, sem komu úr ó- friðnum, hafði stöðugt runnið inn f England í incir en fjórðuDg aldar, auk þess að þangað höfðu verið lluttir fjöldamargir herteknir Frakkar, sem ekki gátu borgað lausnargjald sitt, og liafði sjerhver allra þessara manna áhrif í þá átt að auka smekk lands- búanna fyrir heimilis-prýði og þægindum, en skips- farmar af frönskum húsbúnaði, frá Calais, Rouen og öðrum borgum, sem ræntar höfðu verið, liafði orðið iðnaðarmönnum vorum fyrirmynd til umbóta í smíði þeirra. Af þcssu leiddi, að í flestum enskum kastöl- um, J>ar á meðal t Twynhaui-kastala, fundust salir og herbergi, sem hvorki vantaði i fegurð nje þægindi. Á hinum mikla steinarni brann eldur, og snark- aði og brakaði í trjábútunum, sem notaðir voru fyrir eldsneyti, cn eldurinn kastaði frá sjer rauðu skini um palinn, sem þar að auki var lýstur upp með fjórutq

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.