Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 2
8 LÖQBERG FIMMTUDAGINN 15. SEPl’LMBER 1898 Islands frjcttir. Rvík, 23. júll 1898. Tíbarfar virðist nú loks vera að breytast til batnaðar, með hunda- dbgunum. Eindreginn þerrir í g»r (fr& dagm&lum) og i dag, og útlitið mjög gott. I>ess f>urfti með; töður annars undir skemmdum. En tún vel sprottin yfirleitt, og úthagi allgóður lfka, pótt heldur hafi verið kalt f veðri lengstum og pað dregið úr gróðri. HÚNAVATNSSÝSLtJ 30. júní. öndverðum pessum m&nuði fór síld að f&st í lilönduósi, og var [>& þegar róið og reynt fyrir fisk; fjekkst undir eins 47 í hlut, og siðan hefur fengist, p9gar getíð hefur að róa, fr& 50 til 100 f hlut; og pað af væuum fiski raeiri hlutinn. Eptir pví, sem vana- legt er, búast menn við betri afiavon hjer & eptir; annars er vanalega sjald- * jm eða aldrei róið um sl&ttinn vegna mannfæðar; en þ& er optast beztur afii og skemst að sækja hann; cn síld til beitu lijer um bil vfs f Blönduósi, a'lt til &gústm&naðarloka. Rvfk, 29. júlí 1898. Dainn hjer í bænum merkis- bændaöldungurinn Guðmundur I>órð- ar>on á Hól, rjettra 74 ára, er hjer var bæjarfulltrúi langa-lengi, um 30 ár, og sjósóknari mikill fram á elli- daga, vandaður ráðdeildarmaður og mikils virtur. Mcðal barna hans eru: Helgi læknir & Siglufirði, og frú Sig- prúður kona Björns kaupmanns Kristj&nssonar. SrÍTALALÆKNiR við holdsveikra- spftalann f Laugarnesi er ski}iaður af konungi frá 1. okt. p. &. hjeraðslækn- ir Sæmundur Bjarnhjeðinsson & S&uðarkrók. Iívík, 3. ágúst 1898. Dkukknan.—Tveir menn drukkn. uðu & Gilsfirði 10. f. m&n., Sigvaldi Snæbjarnarson bóndi í Fagradal innri og vinnumaður hans, Helgi Kristj&ns- son. Yoru alls 4 & b&t á heimleið úr Tjaldanesi, par sem peir höfðu ætlað að f& sjer við hjá norskum timbur kiupmanni (skipið „Lyn“ kaft. Han- sei, er hingað kom í sumar með við til Magnúsar Benjamfnssonar og fór sfðan vestur með tóvinnuvjelarhúsið að Olafsdal). Sigldu með allt fast, bvo að Norðmenn s&u fyrir, hvernig fara mundi og sendu óðara skipsbát inn að bjarga pegar hvolfdi. I>að voru hinir bændurnir tveir í Fagra- dil innri, sem bjargað var af kili. Læknafjelag var stofnað hjer í bænum 29. f. mftn., „hið íslenzka læknafjelag“, samkvæmt pví, scm rftð- gert hafði verið & litknafundinum í hitt eð fyrra og frumvarp sainið sfðan og sent til ftlita allra lækna ft landinu. Var frumvarp petta sampykkt í einu hljóði með ffteinum breytingum, og stjórn kosin: landlæknir Dr. J Jónas- sen (sj&lfkjörinn), Guöro. Magnússon læknaskólakcnnari og Guðm. Björns- son hjeraðslæknir; fjelagið ætlar að gef* út alpýðlegt læknisfræðislegt tfmarit. Að öðru leyti varð ekkert af hinum fyrirhugaða læknafundi; of fftlið&ð til pess. Dáin hjer I bænum 29. f. mán. (úr sullaveiki) ein dóttir Porlftks al- pingism. Guðmund8sonar 1 Fífu- hvammi, Ástríður, fædd 9 ftgúst 1803, greind royndar stúlka. Rvík, 0. ftgúst 1898. MannalÁt. Jón Ásgeirsson á Dingeyrum, eínkason Ásgeirs heitins Einarssouar, óðalsbónda par og al- pii.gismanns, ljezt 28. f. m. Var far- inu mjög að heilsu hin síðari ár. fcrNoiíKi Vííl.m, pöntunarfjelags- stjóri & Seyðisfirði, andaðist 27. f. m. llann var nýkvæntur Guðlaugu Ei- ríksdóttur frá Brú ft Jökuldal. Áo-FTis þfrkir hófst á pjóð- minningardag Reykvfkinga, 2. p. m., og Uelzt enn, svo að nú hafa monn sjftlfsagt nftð inn öllum sínum heyjum lijer nærlendis. Baknakvkf gengur hjer í bæn- uro um pessar mundir og snýst ft inörgum upp í lungnabólgu. Sjkra Jón Hflgason er kominn heim aptur úr m&naðarferð um Norð- url&nd ogsegir heyskapgóðan nyrðra Með honum kom Gísli ísleifsson, sýslumaður Húnvetninga,- og dvelur hjer nokkra daga. Frökkn Ölafía JóiiannsdóttIr. sem nýlega er heim komin úr frægð- arför sinni um Vesturheim, hjelt ræðu utan dagskrár á pjóðminningarh&tíð- inni, færði meðal annars kveðju frá íslenzkum konum vestra. Mjög vel ljet hún af hag manna par og ekki síður af peim góðvildarhug, sem Vestur-íslendingar bæru til íslands. Íslkndingafjklag í Kaupmanna- höfn se'jdi forstöðun. pjóðminningar- h&tíðarinnar hjer kveðju og heillaósk til pjóðarinnar. ltvík, 13. ftgúst 1898. Dr. Þorv. Thokoifdskn kom apt- ur bing&ð um síðustu helgi úr rann- sóknarferð sinni um hftlendið suður af HúnavatDssýslu: fór um Arnarvatns- heiði, Hallmundarhraun og skriðjökl- ara par uppi í króknum milli Langa- jökuls og Eirfksjökuls, um Stórasand og Litlasand, Kaldadal m. m.; skoðaði einnig Hvalvatn, gekk upp ft Hvalfell og Súlur, sömuleiðis Reyðarmúla o. s. frv. Ætlar sfðan að bregða sjer austur á Lyngdalsheiði og ef til vill suður í Reykjanesfjallgarð áður en hann siglir með póstskipinu um næstu mánaðamót. Hefur hann p& lokið rannsóknum sínum hjer um land. Uji landskjái.ftana 1896 er von ft bók næsta &r eptir dr. t>orv. Thor- oddsen, & kostnað Hafnardeildar Bók- menntafjelagsins. t>að mun verða svo greinileg lýsing af peim voða- viðburði, sem kostur er á, glöggar skýrslur um tjónið, sem hlauzt af landskj&lftunum, svo og fr&sagnir sjónarvotta um pað, er sögulegast gerðist, meðan landskjálftarnir stóðu yfir. Ennfremur yfirlit yfir eldri landskjftlfta og eldgos ft sama svæði, >. e. Suðurlandsundirlendinu og f fjallahvirfingnum umhverfis pað. Upp- dr&ttur ft að fylgja ritinu af land- skj&lftasvæðinu. Verður pað vafa- 'aust mjög fróðlegt merkisrit. Lyfjabóðina í Reykjavík hefur keypt danskur maðnr, frá Hjörring & Jótlandi, Martin Olesen að nafni, fyrir 110,000 kr. Kom hann hingað nú með Thyra alkominn og er að taka við lyfjaverzJuninni. Bkkzkur konsóll í Reykjavík er skipaður stórkaupmaður Jón Vída lín, í stað T. G. Patersons, er settur var um stundarsakir. Kvað kand. J6n Þorvaldsson eiga að gegna hjer konsúlstörfum í fjarveru hr. Vídalíns. Viðrað iiefur mætavel fyrir heyskap sfðustu vikurnar. Ágætis- aerrir hjer syðra frft 2. p. m. og pang- að til í gær, að rigndi ofan ft mesta stórviðri f fyrri nótt. En kalt í veðri, frost um nætur með heiðríku lopti. Ritsíminn. Skrif&ð er oss frft Kaupmannahöfn 28. f. m., að engan veginn sjc vonlaust um, að Englend- ingar styrki eitthvað ritsímalagning hingað til lands; fyrirspurnina og svarið f parlamentinu, sem frft hefur verið sk/rt hjcr í blaðinu, ekki fylli- lega að marka. Sucnson kommandör, framkvæmdarstjóri Ritsímafjelagsins norræna, hafi verið um pær mundir f Lundúnum til pess að ftrjetta rnálið undir pinglokÍD par. En par ft móti hafa Frakkar pegar neitað algjörlega um allan fjárstyrk. A. P. Hanson, mannvirkjafræð- ingur frft Berlin, lagði af stað til ís- lands frft Kaupmannahöfn 19. f. m. til Austfjarða með „Agli“ til [>ess að rannsaka landsímaferilinn milli Scyð- isfjarðar og Akureyrar, og er síðan væntanlegur hÍDgað til Reykjavíkur. Hafís hafði hvalab&tur, sem kom til Þorl&kshafnar 5. p. rn., hitt fyrir 20 milur útsuður af Reykjancsi, og hann til muna; hafði veitt par um slóðir 9 hvali sfðasta bftlfan mánuð- inn. Ekki er pví kyn, pó kalt sje hjor i veðri.—Itiafold. Akureyri, 23. júlf 1898. F’ískiatli nylega kominn töluverð- ur útifyrir Ólafstirði og yzt f firðinum. I’iskiskip pcirra bræðranua Krisijftns- sona var búið um síðustu helgi að f& 20 pús. yfir vorið og sumarið. Er pað hæst af skipunum. Hákarlaskifin eru nú senn að hætta og hafa mörg fengið góða ver- tíð.—/Síefnir. Akureyri, ÍG. fig. 1898. Síldarvkiðar. — Hjer ft firðÍDum eru nú 7 nótaútliöld til síldarveiða, hefur Wathne tvö, en peir sitt hver konsúll Herlofsen, Klausen af Eski- firði, konsúll Tulinius, E. Laxdal og övrevog & Hjalteyri. Hafa úthöld Wathne aílað um 1,000 tn. en allmikið af peirri veiði verið seld sem beitusíld bæði innfjarðar mönnum og til austurlandsins. Her- lofsens úthald hefur nylega fengið í einum fyrirdrætti hjer ft höfninni fyr- ir Eyrarlandslandi 1,180 tunnur, sem pegar voru sendar út með gufuskip inu „Ryvingen“.—Stefnir. ísafirði, 6. ágúst 1898. Tíð hefur nú um hríð verið mjög rigninga- og kalsasöm, svo að jafnvel SDjóaði á fjöll aðfaranóttina 4. p. m. Líkist veðrið miklu fremur kalsasöm- um haustdegi, en sumardegi. í dag er pó aptur blítt veður. ísaf., 15. ftg. 1898. Tíð var hjer fögur og purrviðrasöm næstl. viku, ncma norðaustan kalsa- stormur 12. p. m.; var p& ymist hclli- rigning eða hagl úr lopti. Baksmídajialið á flatkyki.—Til- hæfulaust er pað, sem sagt er í „ísl.“, og f fleiri blöðum í Reykjavík, að Halldór verzlunarmaður Halldórsson frft Þórustöðum hafi vorið dæmdur í 100 kr. sekt og málskostnað, út af frumhlaupinu gcgn Sophus liolm verzlunarstjóra. Hið sanna er, að mál Halldóre hefur alls ekki verið dæmt, og verður ekki dæmt, með pvf að factor Holm gerði pað fyrir bænastað stjúpa Halldórs, hr. Kristjáns bónda Bjarnasonar á Þórustöðum, að fara pess á leit við syslumann, að málsókn fjelli niður, eptir að Kristján bóndi, ásamt öðrum rnanni, hafði lofað að ft- byrgjast, að Halldór borgaði Holm 100 kr., 50 kr. til sveitarsjóðs Mos- vallahrepps, allan kostnað við rann- sókn málsins, varðhald Halldóra m.m., og laun œanns pess, er gengdi störf- um Holms í legunni, og er mælt, að petta muni alls nema 400—500 kr. Sampykkti sfðan amtmaður, eptir ósk kæranda, að rjettvísin ljeti Halldór eiga sig, og málsókn fjelli niður. Enn fremur kvað og Halldór hafa apturkallað skftldsöguna, sem hann birti í „lslandi“, um viðureign peirra Holms. Þkir einu, sem sinrthafaað nokkru Þingvallafundarboði Ben. Sveinsson- ar, eru Þingeyingar, að pvi er enn hefur spurst. Hafa Norður-Þingey- ingar kosið Hannes Þorsteinsson rit- stjóra (ekki Einar Ben., svo sem gizk- að var ft f sfðasta blaði), en Suður- Þingeyingar Árna prófast Jónsson ft Skútustöðum (einn af „miðlurunum“ frá ’89). En ekki var p6 sjera Árni raeð „Skftlholti“, og er mönnum pví forvitni ft, hvort ritstjóri „Þjóðólfs“ ríður einn austur, og pingar par við sjftlfan sig.—Þjvdo. ungi. Chio-ríki, Toledo-b»> Lucas County, $ Frank J. Chcney evor, aó bann sjc cldri meOlimur fjclagsins F, J. Chenoy & Co.f setn verzla í bwnuin Toledo í áour nefndu county og riki; og a<) nefnt fje- lag bý(3st til ac) borga citt hundrad (f 100) dollarn fyrir hvert had tilfellf af Catarrh eem ekki lækuast vid ad brúka Hall’* Catarrli Cure. |Frank J. Chcney. Kidfeat og undlrt-krifai) frammi fyrir mjor, 6. doa- omber, 1806. [Titnar] A, W. Glcason, Not. Pub. Hall’s Catarrh Curc crinntöku-medal og verkar |>ví beinlínis á blddiA og alímhimiiuruar í likaman- um. Skrifa eptir vitninburaum. P’ J, Cheney t Co., Toledo, O. Assurance Co. lætur almcnning hjer með vita að Mr.W. H. ROOKE hcfur verið settur „Spccial“-agcnt fyrir liönd fjelagsins hjer 1 bænum og út í landsbyggðunum. A. McDonald, J. H. Brock, President. Man. Þirectcr. f>a8 er næstum óumflýjanlegt fyriralla ,busi ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og stílritun (typewriting) á þessum framfaratlma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kennara, sem [>jer getiS lært hraðskriptina hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið pjer þannig sparað yður bæði tfma og peninga. petta getum vjer sannað yður með |>v(, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar < 3 til 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. ♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ HEIMA-ATVINNA ♦ Vjer viljum fá margar fjölakyldur tU ad starfa T fyrir oss heima hjá ajer, annaðhvort alltaf eoa X í tómstundnm aínum þad sem vjcr fáum fólki X ad vinna, er fljólunnid ogljett, og senda mennl osa þad, sem þeir vinna, til b«ka meo böggla X póstijafnótt og þad er búid. Gódur heimatekinn ▲ gródi. beir sem ern til ad byrja sendi nafn sítt X og utanaskript tíl: THE STANDARD SUPPLY X C().t Dept. B , London. Ont. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ PATENTS Writo for our intcresting booko " Invent- < or’sHelp” and “How you are swindled.” i Send us a rough sketch or modcl of your i invention or improvement and we will tell you froe our opinion as to whother it is i probably patentable. We make a specialty ' of applioations rejected in other hands. < Highest references furnisbedi MARION A MARION PATENT SOLICITORS & EXPKRTS 1 Civil <t Mechanical Engineers, Oraduatoa of the < Polytechnic School of Engincering, Bachelors In l Applied Sciences, Laval Univcrslty, Members i PatontLaw Association, Amcrican Water Works i Association, New Eugland Water Works Assoc. , P. o. 8urveyors Association, Assoc. Membcr Can. Society of Civil Sngincers. ftrVTPM. ! WABHINGTOff, D. C. orncsa. j Montrcal, Can. TRJAVIIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir, Gluggaumbúning, I/aths, Þakspón, Pappír til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta með hús utan. ELDIVIDUR OC KOL. Skrifstofa og vörustaöur, Maple street. nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviöur fluttur til hvaða staöar sem er í bænum. Verðlisti geflnn |>eim sera um biöja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eigmr til sölu og í skiptum.. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. ; Futurc comíort for prcscnt secmíng; economy, but buy the sewing machíne with an estab- lished reputation, that guar- ; antecs you longf and satísfac- tory service. jt i j> i jt Globe Hotel, 140 PrINCKSR S’I'. WlNNlFBG Gistihús hetta er útbúið með ölluninýjilsLi útbúnaði. Ágætt fæði, frí haðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýe upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 c1 T. DADE, Eigandi. ■w tr Richards & Bradsiiaw, Hálafærslumcnn o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta liessvegna ís- endingar, sem til f.ess vilja leita, snúið jer til hans munnlega eða brjeflega á eirra eigin tungumáli. ; ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, , (dcvíccs for regulating and ; showíng thc exact tension) are i a few of the features that ; emphasize thc high gradc ; charactcr of thc Whíte. Send for our clcgant H. T. ; catalog. WillTE Sewing Machine Co., ClEVtLAND, O. -J Til sölu hjft W. Grundy & Co., Wmnipaaf, Ma RJETT EINS QG AD FINNA PENINGA ER AÐ VERZLA VIL> L. R. KELLY, MILTON, N. DAK. Hann cr að selja allar sfnar miklu vörubirgðir með innkaupsverði, Þetta er bezta tækifærið, sem boðist hefur ft lífstíÖ ykkar og bað by ðst ef til vill aldrei aptur, sleppið pvf ekki tækifærinu, heldur fylgið straumnum af fólkinu aem kemur daglega í pessa miklu búð. Þessi stórkostlega sala stondur yfir að eins um 60 daga lengur. Jlæðsta markaðsvcrö gelið fyrir ull gegn vörum með innkaupnverði. Ilver hefur nokkurntíma beyrt pvflikt ftður? Koinið meö ullina og peningana ykkar. Það er ómögulegt annað en pið verðið ftnægð bæði með vörur okkar og verðið. L. R. KELLY, MILTON, N. DAKOTA. ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer gctum sparað yður pcninga ft bcztu tcgundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo scm I Mciiio, Or^rel, Tíaiijo, Fiolin, Ma,naolin o.fl. Vjer höíurn miklar birgdir af nýjum hljóðfærum tilað velja úr. Og svo höfu m við líka nokkur „Second Hand“ Orye 1 i gódu lagi, sem vjer viljum gja.-nan selja fyrir mjög’llágt vtrð, til að losast við þa u J. L. MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 630 MAIN STR. l’. 8. Mr. H. Lftrusson er agent fyrir okkur og geta íslondingar |>ví smiiC sjer til huus f-egar j-eir J>mfa elnhvers uieO af hljóðfwiuni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.