Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 8
8 LÖUBEUU FIMMTUDAUINN 15. SEPTEMBER 18«8 Ur bænum og grenndinni. LíÖGBERG er flutt til .'{09'i Elgin Ave., dyr vestur frá Princess Street, að' norðan verðu, á mótii Grain Exchange. Kært væri oss að kaupendur vor- ir hjer í bænucn og annarsstaðar reyndu að borga blaðið nú, sem allra fyrst. Mr. B. T. Bjbrrson, ráðsniaður l.bgbergs, kom heim á sunnudaginn úr ferð sinni til Manitoba-vatns. l>eir Sigtr. Jónasson og sjera Jóti Bjarnason kotnu heitn úr Nyja-íslands ferð sinni síðastliðinn sunnudag. Mr. Bjarni Magnússon, bóndi í Alptavatns-nylendunni, kom hingað til bæjarins síðastl. föstudag. Catarrh oo Hey Fevek. Ef |>að er Hay Fever, scm i-jáit líf |á veistu ekki livað er að vera iaus við |>að tyrr en i»ú ltefur reynt l)r. Chase’s C'atarre Cure. Unglingspiltur, sem hefur áður unnið í fatabúð, getur fengið vinnu að ijíí-t Main street. Ilinn 12. f>. m. gaf sjcra Hafst. Pjetursson saman i hjónaband |>au Mr. G. G. ísleifsston og Miss Önnu Vigrúsdóttur, bæði til heimilis hjer í bænum. Fyrirlcstur um Gattada flytur sjera Hafstcinn Pjetursson í Tjald- búðinni miðvikudagiun 25. [>. m. Frekari auglysing í næsta blaði. Mr. B. D. Westmanu, kaupmað- ur fr& Churchbridge, Assa., sem dval- ið hefur hjer í bænum nokkra daga með konu sinni og syui, fór heimleiðis siðastl. laugardag. Á l.verju heimili ætti að liafa öskju af Dr. Chases Ointmeut. l>að er svo margt Mun er gott að bróka þann ábnrð við, og l.aDii getur svo opt sparað mönnum lækn ishjálp að hauD ætti að vera eitt fyrsta roeðalið i bverju húsí. Allir lyfsalar hafa lann áburð og mæla með lionum. Hinn 14. f>. m. gaf sjera Jón Bjarnason saman f hjónaband f>au Mr. C. B. Júlíus og Miss Sigurbjörgu Th. Swanson, bæði til heimilis hjer I bænum. Hinn 8. f>. m. gaf sjera Hafsteinn Pjetursson saman í hjónaband Mr. Dórhall Sigvaldason og Miss Dórunni Firfkedóttur, bæði til heimilis hjer í bænum. Bakverkur. t>ar eð jeg hafði bakverk allt af anu- að slagið, sökum harðlílis, reynúi jeg all- sr þær piilu teguDdir, sem jeg sa augiýst- ar, og til Jiess að segja rjett eius og er, voru Dr. Cbuses Kidney-Liver l’ills (>ær einu sem urðu mjer að nokkru gagni. Jeg juæli lijartanlega með þeim. Jon. DevJyn, Unionville, Out, N/lega hefur komið brjef til rit- stjóra I.iigbcrgs fr& Jónasi Bcrgmann kapteini, scm nú er í Yukon. Hami biður l.ögberg að bera öllum kunn- ingjuDum kæra kveðju sfna og láta J>& vita að sjer líði vel. Útdr&ttur úr brjetinu, scm er dags. 6. ftg., birtist í r.æsta blaði. Mr. J. J. Westmann, bóndi í Alptavatus-n/1. heilsaði upp á oss & m&Dudaginn. Hann Ijct vel yfir hag Heyrnar/eysi og 'su'ða fyrir eyrum læknast incð |>vi að bnika Wllson’s common scnse csir ilrnins. Algerlega ný uppíynding; frábrugðin öllum öðrum úlJain- aði. petta cr sti eina áreiðan- lega Idustarpína sem lil er. O- mogulegt aiT sjá hana Jiegar buið cr að láta hana aðeyraí. Hún gagnar J>ar sem læknarnir geta ekki hjálpað. Skritið eptir bæklingi viðvlkj- andi J>essu. JOfRt'l XC. Albevt, P.O. Box 5$9, 14$ Princess ijt. VVINNIPEO, MAN. N.B.—I’antanir frá Bandarfkjunum afgreidd- at fljótt og vcl. pegar piö skritið, Jiá getið um að auglýsingin hafi verið í L/jgbergi. bænda fiar vestra. Kngjar hafa veiið með purrara tnóti í sumar og hey- skapur pví gengið veJ. Almenn á- nægja segir hann sje yfir frjettinni utn væntanlega framræsingu Mani- toba vatns. Mr. Westmann ætlaði í kynnisferð suður til Dakota. Veðurblíða hin mesta hefur verið síðan Lögberg kom út síðast. Durk- ur og hl/indi á hverjum degi pangað til að kveldi hins 13. p. m.; pá gekk hann I rigningu. Að kveldi hins 13. p. m. dó Thos. A. Greenvvay í Crystal City úr tauga- veiki. Hann var sonur Hon. Thos. Grecnway’s, liðugt prltugur að aldri, efnilegur maður og mjög vel l&tiun. Ilann hafði til margra ára verið um- boðsmaður G. I’. K. fjelagsins í Grystal City. Á öðrum stað í blaðinu augl/sum vjer útdrátt úr friðunarlögum fylkis- ins. Allir íslendingar í Manitoba, sem ætla sjer að veiða d/r eða fugla, ættu að kynna sjer útdrátt pennan, til pess að vera vissir um að veiða ckki óafvitandi í bfiga við lögin. Nú eru útsendarar hveitikóng- anna búnir að raða sjer meðfram járn- brautunum til að ná í hveitið. Bænd- ur fara sjer hægt að selja, pykir verð- ið lágt og gera sjer góðar vonir um að pað hækki. Hveitiverðið er nú 51 til 54 cts. cptir pví hvort sam- keppnin er mikil cða litil. Mánudagskveldið pann 19. p. m. verður opinJier málfundur í íslensku Tjaldbúðinni á Sargeant str. hjer I liænum. Umræðuefnið verður: vín sölubannið. Hæðumcnnirnir verða sjcra Hafsteinn Pjetursson, Mr. Jón Kjernesteð og Mrs. Sigurbjörg Helga- dóttir. Fundurinn verður haldinn að tilhlutun Good Templara stúknanna. Allir velkomnir.—Byrjar kl. 8. Mr. W. H. Paulsoti, scm nú viun- ur á itinflutninga skrifstofu Domin- ionstjórnarinnar, hjer í bænum, Jiiður oss að geta pcsó', að Itann sje að finna á skrifstofunni frá kl. 9 til kl. 12f.m. og frá kl. 1 til kl. 5.30 o. m.—Hann gefur nauðsynlegar uppl/singar og leiðbeiningar um pað, cr innflutning eða landnám hjer í landi áhrærir. Utanáskripi: — Inunigration Office, Winnipeg, Mau. Fyrir sköntmu sfðan andaðist Kristján Sigurðsson Lífmann, bóndi á Gimli og sveitarfulltrúi í Víðines- byggð í N/ja íslandi. Hann fór suð- ur til Dakota fyrir nokkru síðan og ætlaði að dvelja [>ar u tn tíma, og dó hann nálægt bænutn Ilaniilton úr hjaitasjúkdótni. Uann var ættaður af suðurlandi á íslandi og fluttist hingað vestur með tnóður sinni og systkynum sumarið 1876. Lífmann s&lugi var kvæntur og li/r ekkjan á gimli. LeHið eptirlylgjandi. Dað hefur opt vcrið allgott að verzla við Stefán Jónsson; en nú er >að rneð langbc/.ta rnóti, cinmitt >etta haust. Um pað geta konur og stúlkur sannfærst með pvi að kotna og skoða allskonar dúkvarning, til dæmis kjóladúka fyrir 10c. og l2£c. með ótal Iiturn; enn fremur mjög vandaða tvíbreiða dúka á I5c, 20c og 25c. Og 7c, 8o. og lOc. prints nú á 5 cents; flannelctte á lc, scm cr hreiut ágætt. Kveon-„coats“ á $2.50, ,§‘3.50, $4, $5 og upp. Allt, sem auglýst er, munuð pið f& með pessu verði pegar >ið koniið í iiúðina, og pá getið pið dæmt um livort Stefán Jónsson hýður ekki eins góðan varning og nokkur annar fyrir sörnu pctiinga.—Karltn.- og drcngja-fatnaður, fatacfni, húfur, vetlingar, nærföt, skyrtur o. s. frv., er ailt selt með pví lægsta verði sem liægt er fyrir [iciiinga. Komið, sjáið, rcyuið. Yðar nteð vinsemd, StefXn Jónsson, N orðaustur horn íloss ave. og Isabel. Dresking stendur nú sem hæst hjer í fylkinu, og reynist uppskeran víðasthvar meiri en bændur höfðu gert sjer vonir um—viða 25 til 28 bush. af ekrunni. Að gæðam er hveiti sagt með bezta móti. Mr. Jóh. Halldórsson, verzlunar- maður frá Lundar, Man., var hjer í bænum núna í vikunni í verzlunar- erindutn. Hann sagði líðan manna góða og heyskap ineð bezta móti vegna pess að engi hefði vejið purr- ara en undaufarin ár. Iioksins er pá l>yrjað á n/ju slökkviliðs-byggingunni (Fire Uall), og á hún að standa á gamla heysölu- torginu. Deir, sera hjeieptir purfa að kaupa hey, verða pví að gæta pess, að hey verður okki að fá á liinum vanalega stað, heldur á Higgins stræti suðaustur af Can. Pac. járnbrautar- stöðvunuin. Dykir mörgum, einkum í suður- og vostur-hluta bæjarins, staður sá mjög illa valinn. Mr. Benedikt Freemanson, kaup- maður frá Gimli, kom hingað til bæj- arins sunnan frá Hamilton, N. D., í gær. llann fór pangað suður til pess að fá greinilegar upplýsingar um sjúkdóm og dauðsfall Kristjáns sál. Lífmann, sem getið er um á öðrum stað í hlaðinu Lífmann sálugi hafði veikst 25. ágúst. síðastl. og dáið 2. p. m. Bóndi sá, Mr. Oli Larson, sem Lífntanns var hjá,hafði látið sjer mjög annt um að reynast honum vel og sjeð honum fyrir allri mögulegri að- hjúkrun og læknishjálp.—Uppskeran segir Mr. Freemanson að sje bæði góð og mikil par syðra, frá 20 til 30 busli. af ekrunni. Hveitiverðið held- ur Iægra en hjer fyrir norðan.—Mr. Freetnanson lagði af stað hcimleiðis í gærkveid. Síðastliðið laugardagskveld varð óvanalegur atburður á öðru leikhús- inu hjer í bænum. Leikurinn „The Air Shij>“ (loptbáturinn) var lcikinn um kveldið, en á undan síðasta pætt- inum var fortjaldið óvaDalega lengi VEIDI-LÖeiN. ALMENNTNGT GERIST JIJER MEÐ KUNNUGT, að tíminn, sem leyfilegt er að skjóta dýr og fugla hjer í Manitoba, er settur með lögr utn eins og hjer fer a eptir: Andir rná skjóta frá 1. Sept. til l. tnaí næsta á eptir. Akurhænur, Skógarhæliur, o.s.frv. 1. Okt. til 15, Nóv. næsta á cptir Hirti, Elgsdýr, o.s.frv. fr& 15. Okt. til 15. Des. næsta á eptir. Plover og Snipe frá 1. Ágúst til L Jan. næsta á cptir. Ujiland Plover frá I. júlí til I. Jan. næsta á eptir. Enginn cinn maður má skjóta meir en tvö hjartdýr eða eitt humlr- að akurluenur & ofannefndu tímabili. Ekki heldur má neinn skjóta meir en tuttugu akurliænur nokkurn einn dag. Leyfi ]>arf að fá til þess að hafa hjartardýr til tamningar eða up'peldis. Skotfugla m& geyma til matar að cins í fimmtán daga ejitir >ann tíma sem leyfilcgt er að skjóta >á. Akurhænur, skógarhænur og >«ssháttar fugla má ekki selja njc verzla með & nokkurn hátt. Utan-fylkisbúar verða að f& leyfi íjá Department of Agriculturc and Immigration til þess að mega skjóta áðurnefnda fugla eða dýr. íírot gegn veiðilögunum varðar sekturn eða fangelsi. Hver sem vill getur sótt mál gegn þeiin sem hrjóta lögin og er ætlast til að sektin gangi til ress liins san.a, öll hrjef viðvíkj- andi hrotum á þessum lögum a;tti að sendast til W. M. Ingrum, Previncial Game Guardian, Winnipeg. Eintök af veiðilögunum er hægt að fá með því uð snúa sjer til De- mrtmant of Agrieulture aud Irnmi- gration, Winnipeg. THOS. GREENWAY, Minister of Agriculture and Imniigratiou. Winnipeg, 6. Sept. 1898. niðri, og á pví tímabili heyrðu áhorf- endurnir tvö smábissuskot á bak við tjöldin; svo pegar fortjaldinu var loksins lypt, tóku mcnn ejitir pví, að ein aðaljiersónan 1 leiknum var leikin af n/jum tnanni. Orsökin til alls pessa hafði verið sú, að tveimur leik- endum sinnaðist á meðan fortjaldið var niðri, og endaði deilan pannig, að annar hleyjiti tveirm’r smábissuskot- um á mótstöðumann sinn og særði hann svo mikið, að hann gat ekki leikið í síðasta pættinum, en vcrður pó að sögn jafngóður eptir lítinn tima. Fyrir fáum dögurn llaug brjef- dúfa inn í hús bónda eins, setn b/r skammt fyrir norðan bæinn Selkirk hjer í fylkinu, og var hún auðsjáan- lega langt að kotnin. Ilún liafði lát- únshring á öðrum fætinum og voru staíiruir W. W. grafnir áhringinn, on um hinn fótinn var bundið rauðum spotta. Halda sumir, að [>etta sje ein af dúfum Andreés. Dar eð jeg hef tekið ej>tir pví, að minnisvarðar peir, er íslondingar kaupa hjá enskutalandi mönnum, eru í flestum tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsetningu á nöfnum, versum o. s. frv., pá b/ðst jeg undirskrifaður til að útvcga lönd- um mínum minnisvarða, og fullvissa pá um, að jeg get selt pá nieð jafn góðutn kjörum, að minnsta kosti, eins og nokkur annar maður í Manitoba. A. S. Baudal, 497 Williatn ave. Winnij>eg. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN,, pakkar íslendingum fyrrir undanfarin eóð vi8 sklpti, og óskar að geta verið J>eim til )>jenustu framvegis. Ilann selur í lyfjabúð sinni allskona „Patent’* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulcga er seldur á slíkum stöðum. Islendingur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fær að tulka fyrtr yður alit sem þjer æskið. SAFES. Nú cr lækifæri til að fá gott “Safe” fyrir lagt vcrð. Allar stærðir frá $15.00 og upp. Viclor Safc & Lock Co., Cincinnati, O , hefur stæisla verkstæðið í heimi, scm býr til “Safcs”. p»að cru óll ábyrgst að |>ola að lenda í húsbruna. Komið og «jáið J>au, KARL K. ALBERT, aða -agent lyrir Norðvesturlandið. IIS rrincess SC., Winnipeg. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr/. Menn geta nú eins og áður skrifuð okkur á íslenzku, |>egar J>eir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meðalinu Dr, G. F. BUSH, L. D, S TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dreguar út án sárs. auka. Fyrir aö draga út tönn 0,50. Fyrir aft fylla tönn $1,00. 527 Main St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Bp. M. Halldorsson, Stranahan & Ilamrc lyfjabúð, r<irk Jiiver,-------N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudcgi i Grafton N. D., frá kl. 5—6 e, m. Ttiompson & Wlng, I3úð okkar á Mountain cr alltaf að verða betri moð hverjum deginum sem líður. Við erum alltaf að bæta við vörum og gctum látið ykkurhafa hvað sem þjer þarfnist með, eins vel þar, eins ogí stærri bæjum. Við erum nýbúnir að bæta við okkur allskonar búsbúnaði og öllu tilheyr- andi jarðarförum með lægra vcrði en nokkurn tíma áðQt'. £ £ i £ £ Harðvöm-deildin okkar er fullkomin í öllum greinum. Okkar nýja upplag af karlmannafat.n- aði fyrir haustið er nú komið og sam- anstendur af alfatnaði og yíirhöfnum fytir fullorðna, unglinga og drengi. Alnavara okkar er öll ný og vönduð. Við scljum Prints á 4, 5, G og 7c. yd. Einnig und. halda höfum við allt af beztu tcg. að íu, sem þreskjarar þurfa á ------ — af Cilinder-olíu, Engine-ol ^ Lard-olíu, Belt Lacing o. s. frv. Grennslist eptir verði á matvöru | Thompson $c Wing. EE þJER VILJIO EÁ BEZTU HJÓLIN, ÞÁ KAUPÍD Qendron. JD. IEL -^ZD^ICÆS, 407 MAIN ST. (næstu dyr við pósthúsið). Karl K. Alhlht, típecial Agent,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.