Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.09.1898, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMM iUDAGINN 15. SEPTEMBER 1898 Vín og iðnaður. (A&sent). (Janada befur á sjer ágætt orð tyrir rcgluseuii. lÖDaður tuanna og framleiðsla auðs erparekki eius liimJ- ruð af vinsölu setn hjá sumum lönd- um f>ar sem fjelagsskipan er eldri. En J>ó m& hjer um bæta. l>að er ö- möpulegt að lliuga nákvæmlega Bkýrslu stjórnarnefndarinnar um vín- sölu nema að sannfærast um f>að, að vinsölubann væri hið allra ákjósan- legasta og til góðs fyrir allan iðnað vorn. Sumar sannanir f>ær, sem marg reyndir menn hafa komið með, sýna glögglega bölvun f>&, sem víndrykkj- an hefur i för með sjer og hinar góðu afleiðingar, sem f>að hefur að afnema vinsöluna. Af skyrslu minni hlutans tökum vjer hjer nokkur vottorð hinna alþekktustu verzlunar og iðnaðar nianna. Roderick McDonald kopar og oirsmiður etc. i Halifax, N. S., hefur 140 menn i vinnu. Hann hefur sagt að fjelag sitt kjósi miklu heldur f>& nienn sem aldrei neyti víns. Og ger- ir fjelag f>að allt sem J>að getur til þess, að arnast við drykkjustofum í grend við verkstofur fjelagsins. Menn f>eir,sem hann vinnur fyrir f>ar á með- al ölgerðamenn, vilja ekki láta senda sjer menn sem drekka til að vinna kjá sjer. Sem skipseigandi mundi honum ekki koma til hugar að ráða *jer skipstjóra, sem'drykki, og seinast bætir hann við: „E>að er sannfæring mín, að ef að við hefðum vinsölubann I iimm ár þá mundi pað breyta svo öllu útliti landsins, að við mundum ckki þekkja rikið okkar aptnr. Og þar sem jeg fullyrði petta, f>á mæli jeg aðeins fram skoðanir þeirra Brights, Palmerstons og annara stjórn- vitringa f>eim lika“. Charles Arohibald formaður fyrir Gower n&munni f Cape Breton, N. S., hcfur í vinnu 300—400 menn. Hann segir svo: „Drykkjuvaninn dregur stórlega úr hæfileikum manna að vinna fyrir sjer. Drykkjuskapur þeirra gerir okkur einnig mikinn skaða. Við höfum stöðug útgjöld sdlan timann og missi menn okkar af vinnu f>á er f>að töluvert tjón fyrir okkur. Áður en farið var að fyigja fram Scott lögunum var tjón J>etta inikið bæði fyrir mennina og okkur, Eq siðan lögin hafa i gildi gcngið hefur |>etta stórum breytzt til batnað- ar. Væri vinsölubanuið algcrt muuili J>að hafa góð Ahrif á allan okkar iðnað og verzlun *. J. C. Ristecn, heilari og dyra og gluggasmiður I Fredoricton, N. 43., *egir & pessa leið: Við verðum að hafa menn J>á, sem ckki smakka vín. Bað mndi eyðileggja atvinnu okkar of að við hefðum drykkjumonn. Moð- an víhsöluleyfislögin voru í gildi átt- um við örðugra með, að n& í og halda reglumönnum heldur en nú. Bezt er að vÍDSölustaðimir sjeu engir til, f>á er Ijettast að halda sjerfá vininu. Alexander Gibson i Maryville, N. B., hefur I söguuarmylnum sinum og bómullar-verksmiðjum 1200 menn að sumarlagi en 2,400 á vetrum, og heldur hann sterklega fram algerðu bindindi og f>ví að vínsala sje bönnuð með lögum. Segir hann að ekkert vín sje selt I Maryville og þakkar hann f>ví, reglusemi dugnað og vel- líðan fólksins. í þrjátfu ár hefur hann verið að efla og koma upp pess- um stórkostlegu iðnaðarslofnunum stnum og pó að hann öll pessi &r hafi haft eignir sínar í eldsvoða ábyrgð, p& hefur hann aldrei purft að gera kröfu til skaðabóta og þakkar hann pað pvf að vinsala er engin i bænum. Lætur hann þ& skoðun f ljósi, að frá hags- munalegu sjónarmiði sje pað ágóði fyrir landið að banna sölu áfcngra drykkja. Chas. E. McKeen, skógerðarmað- ur og stigvjela i Quebec, sagði: „Drykkfeldir verkamenn baka hús- bændum sfnum töluvert tjón og ó- þægindi. L>egar verkamaður einhver er frá vinnu þá er það bæði okkar tjón og hans. Við getum ekki látið vinna eins inikið og kostnaðurinn er pÓ hinn sami. Stundum töpum við verki sem við ætluðum að gera, af pví að við gátum ekki gert það nógu fljótt, en pað stafar aptur af verka- mönnum sem drekka. I>að er opt að fáeinir menn sem drekka, hindra marga aðra I vinnu þeirri. Fyrir tveim vikum stóð svo &. I>á voru pað fjórir menn scm stöðvuðu vinnuna i öiium verksmiðjunum í prjá eða fjóra daga. Skoðun hans var sú að vin- sölubann mundi vera landinu til Stór- mikils hagnaðar í iðnaðarlegu tilliti. D. W. Karn, organa- og pianó- smiður i Woodstook, Ontario hefur í vinnu tvö hundruð menn. Sagði hann að stundum hefði hann neyðst til að reka beztu verkamennina sína fyrir drykkjuskap. E>að eru ekki ein- ungis mennirnir, sem tapa við drykkjuskapinn, heldur líka hús- bændur þeirra sem veita peim vinnu. Hann hefur tapað hundruðum dollara fyrir pað, að hann gat ekki látið vinna vgrk pau, sem hann var beðinn um. Meðan Scott-lögin voru í gildi var ástandið stórum betra. En pó mun pað batna enn að mun ef að vín- sölubann verður almennt. William J. Copp, járnstcypu- smiður í Hamilton Ont. hefur i vinnu eitt hundrað og fimmtíu menn, og segir hann svo: „Menn som drekka eru langt frá þvi að geta eins unnið fyrir sjer og sínum. Drykkjuskapur peirra gerir okkur einnig mikinn skaða. Ef að oinn mann vantar til vinnu þegar á liggur, getur pað haft áhrif & marga vinnandi menn aðra og hirdrað eða stöðvað vinnu peirra. Yið höfum orðið fyrir miklu tjóni er orsakast hefur af fjarveru verkamanna fyrir drykkjuskap. Hefur það gert okkur hið mesta mein að drykkjustofur hafa komið upp skammt frá verksmiðjum okkar. I>að ginnti mennina til að drekka. * Drykkjustofur lækka verð allra eigna i nágrenni peirra; og al- mennt vínsölubann mundi hafa hin bestu áhrif á pjóðina I hagsmuna- legu tilliti“. Hart A. Massey í Toronto forseti í Massey Harris fjelaginu, sem smíðar akuryrkjuverkfæri, sagði á pessa leið: „Fjelagift hefur í vinnu tólf hundruð til fimmtán hundruð vcrkamenn. E>að borgar peim árlega n&lægt 500,000 dollara í verkalaun. En árlega lætur pað vinna upp á prjár til fimm mill- fónir dollara. ITrá pvi fyrsta til hins síðasta hefur fjelagið haft tjón mikið af drykkjuskap verkamanna. Fjelag- ið hefur haft pá menn I vinnu, sem misstu fyllilega einn þriðja af vinou- tímanum fyrir drykkjuskap. Opt er pað, að drykkjuskapur eins manns hindrar heilan hóp frá vinnu,—vinna peirra verður að hætta meðan maður- inn er á túrum. Varla hefur nokkurt eitt eÍDasta dæmi verið til pess, að kona eða börn verkamannanna hafi lent i bágindum nema pað, hafi pá verið drykkjuskap að kenna. Aðrar atvinnugreinar mundu ekki líða neitt við pað þó að vinsalan væri afnumin, heldur einmitt hafa hag af pvi. Pá mundu ýmsar atvinnugreinir verða stofnaðar, sem nú liggja I dái fyrir peningaskort, og við það mundi vinn- an aukast. Alþýðu yrði mögulegt að kaupa meira. Og vínsölubannið mundi skilyrðislaust verða laudinu í hag, pað eru hin bestu lög sem mögu- legt er að gefa landi pessu“. Mörg öonur vottorð væri hægt að koma með,sem sýndu pað áu nokk- urs efa að vinsalan er bölvun mesta, bæði fyrir vinnuveitendur og verka- menn, og vínsölubann mundi verða hinn mesti velgerningur fyrir land og lýð, fyrir iðnað og verkamenn alla. Frjcttabrjef. (BTá frjettaritara Lögb ) Spanish B’ork, Utah, 7. scpt. ‘J8. Herra ritstj. Lögb. Wilford Woodruff, forseti Mor- móna-kirkjunnar hjer í Utah, er lát- inn. líanu ljezt að heimili Isaacs Trumbo i Sar. Francisco, að morgni hins 2 p.m. kl. 6.30 f.m., og var nýrna- veiki banamein hans. Kona hans og nokkrir n&nustu vinir voru viðstaddir; fólk petta hafði verið á skommtiferð í Californiu siðan í júlí, og bár eigi á Oðru en að forsetinn væri við polan- lega góða heilsu, par til allt í einu að hann fjekk nokkurskonar aðsvif kveld- inu áður cn hann dó; fjell hann þá I pUDgan svefn og dó að kalla roátti í svefni, &n allra prauta, eptir fárra klukkutima legu. Wilford Woodruff, hinn fjórði forseti „Jesú Kristí kirkja hinna »ið ustu daga heilögu“ var fæddur í Farmington (nú Ávon), Hartford Co , Connecticut, 1. marzmán. 1807. Fað ir hans, sem var málari, hjet Aphek Wi.odruff, en móðir hans Buelah ThompsoD. l>au áttu þrjá syni og var Wilford þeirra yngstur. Oll sú ætt, sem Wilford var kominn af, varð langlíf. Langa-lang-afi hans, Josiah Woodruff, varð 100 ára gamall, og afi hans, Eldad, náði næstum sama aldri. Á yngri árum sínum vann Mr. Woodruff í mölunarmylnu föður slns, par til hann keypti land og fór að búa í kringum ánð 1830. » rið 1833 tók hann trú Mormóna, og flutti með Brigham Young og öðruin fleiri til Utah 1847, og er mælt að hann hafi fyrstur manna borið plóg í jörð par sem Salt Lake City stendur nú, og sáð par hálfri skeppu af jarðeplum. Hann var kjörinn forseti Mor- móna kirkjunnar í apríl 1889. Auk kirkjuforseta-embættisins gengdi Mr. Woodruff ýmsum fleiri embættum. Hann var forseti Zions sparibankans í Salt Lake City, Z C.M.I. verzlunarfjo- lagsins par, og i 21 ár var hann ping- maður á löggjafarpinginu í Utah, auk ýmsra fleiri embætta, er hann hafði á hendi og stundaði með heiðri og sóma. Mr. Woodruff átti að sögn 3 kon- ur og með þeirn 32 börn, og lifa 21 af þeim, 94 barna-börn og nokkur barna barna-börn. Hin núlifandi kona hans, Emma Smith, er í kringum 0<* ára að aldri, fædd 1. marz 1838—bæði áttu sama afmælisdag. Lík forsetans var flutt til Salt Lake City og verður jarðað þar á morgun, 8. þ. m. Að fara að lengja ritgerð pessa með lofræðu um forsetann sál. sýnist mjer alveg pýðingarlaust. Jeg vil að eins geta pess í stuttu máli, að hann var almennt álitinn mesti sóma- og heiðursmaður, og er hans pvi að verðugleikum sárt saknað af vinum hans og vandamönnum og öllum, er hann þekktu, bæði fjær og nær. S4, sem stendur til að verða for- seti kirkjunnar Dæst, lieitir Lorenzo Snow, einn hinna 12 postula og for- seti peirra. Hann verður vígður á næsta kirkjupingi, sem sett verður snemma í næsta mánuði. Tíðarfarið er hið inndælasta; lít- ið eitt farið að kolna.—Heilsufar í bezta lagi. Pólitískar sveiflnr og sviptingar ganga nú daglega. Tilnefninga-ping eru nú rjett í byrjun hjá báðum flokk- unum; hið fyrsta, hjá demokrötum, var haldið í dag til að tilDefna connty erabættismenn, en úrslitin höfum vjer ekki frjett þegar petta er rit.að. Friðdómari eiun á F. K. Island VAII lllTTliH AÐ MALI AF FHJEITAHIT- AKA HLAÐSINS PaTEIOK. Hann reyndi of mikið á sig og varð l>ar af leiðandi heilsulasinn— fjekk höfuðgigt og gat margar nætur ekkcrt sofið. Eptir blaðinu Charlottetown Patriot. Einn frjettaritari blaðsins, kall- ^ður „Mac“ var á ferð á austur parti 3 cyjariunar í erindum blaðsins, og heyrði mikið talað um ágæti Dr. Williams Pink Pills, sem virtist vera rnesta uppáhalds meðalið í allri Can- adi, Á meðal peirra sem mest hældi pessu meðali var friðdómari einn á •<yj inni að nafui Neil McPhee, og hugsaði frjettaritarinn sjer að tinna li-uiu og fá að heyra frá hans eigin eyrum pað sem hann hefði að segja um malið. Mr. McPhee var heimt pegar frjettaritiriun kom og þar eð hann er bæði greiodur og skemmti- legur maður varð frjettaritarinn Hjótt eins og beima hjá sjer líka. Mr. Mc- Phee var spurður um hvað satt væ:i í því, sem haft væri eptir houum við- vik jandi pví að honum hefði batnað mikið heilsan af Dr. Williams Pink Pills, sagði hann pað sem hjer fer á eptir: Fyrir hjerumbil fjórum árum fór jag að verða iasinn sökum of erf- iðrar vinnu & landinu. Af pví mikill skógur er á bújörð minni hugsaði jeg mjer að jeg gæti höggvið nokkuð af honum fyrir borðvið auk annarar vinnu minnar, en það reyndist mjer ofvaxið og fór jeg pó að smá bila. Jcg fjekk fyrstslæmt kvef, svo höfuð- gigt og heilsa mín fór yfir höfuð öll • að bila. E>essi lasleiki lagðist tölu- vert pungt á mig, og jeg gat opt ekkert sofið alla nóttina. Jeg reyndi mörg meðöl, sem mikið var hælt en batnaði ekkert að gagni af neinu peirra. En þar eð svo mikið var l&t- ið, i blöðunum, af Lr. Williams Pink Pills afrjeð jeg að reyna pær 11 blýt- ar. I>egar jeg var búinn úr nokkrum öskjum fann jeg að þær ætluðu að hafa hin tilætiuðu áhrif, og jeg fann að mitt gamli fjör og h-*ilsa var að smá koma aptur. Jeg njelt pví áfram að brúka pdlurnar par til jeg var orð- inn eins frlskur og jeg var áður og orðinn töluvert feitari i þokkabót. Jeg er nú vel heilbrigðnr og er eins frískur og jeg hef nokkurn tíma ver- ið. Jeg get þvi með gó*ri samvizkn mælt með Dr. Williams Pink PilL við alla, sem eru líkt ásigkomnir og jeg. Jeg hef óbilandi traust á lækninga- krapti peirra“. Allskonar gigt, visnun, höfuð- verkur taugaveiklan, og veikindi e.r stafa af slæmu blóði, svö sem kyrtla- veiki, heimakoma o. s. frv. hverf* ef Dr. Williams Pink Pills eru rækilega brúkaðar. I>ær færa heilbrigðisroð- ann aptur í föl og veikluleg andlit. Til sölu hjá öllum lyfsölum fyrir 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2 50. Einnig iná fá þær með pósti mcð pví að skrifa til Dr. Williams Medicine Co. Brockville, Oat. Látið ekki koma ykkur til að taka neinar eptir- stælingar. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, I'ark Jiiver, — — — N. Dak. Er aö hitta á hvcrjum miövikudcgi I Orafloti N. D., frá kl. 5—6 e. m. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAINST OC BANATYNE AVE 221 lau, „aö pjef íariÖ tneÖ mjer í hinn roikla sal og bið- hans par“. „En hvað verður af fjelögum miuum'í'“ spurði Alleyne. „Skipau lávarðsius snertir yður cingöngu“, svar- »ði sveinniun. Alleyne fylgdi sondisveininum ejitir yfir í aust- úrenda garðsins, en paðan lágu tröppur upp að dyr- Rnum að hinum mikla sal, sem Avon-áin vætir ytri Vegginn 4. I>egar kastalinn var fyrst byggður, hafði kastalaverðinum og fjölskyldu hans ekki verið ætlað- »r annar bústaður en neðsti hluti hins dimma og ó- ýndislega turns. En hinar menntaðri eða kveifar- legri kynslóðir, som á optir fylgdu, gerðu sig ekki fcntegðar með að hýrast I öðrum eins kjallara, og pvi Hafði höllin og herbergi pau, sem voru í sambandi við hana, verið byggt handa peim. Alleyne fýlgdi l>inum unga leiðtoga sinum eptir upp hinar breiðu Göppur pangað til peir komu að hinni miklu eikar vængjahurð, að sveinninn stanzaði og vísaði Alleyne ’nu í aðal sal kastalans. I>egar Alleyne kom inn í salinn, liorfði hann í kringum sig; en par eð liann sá engan par inni, stóð liann kyr með húfuna I hendinni og virti salinn allan fyrir sjer forvitnislega, þvi hann var ólikur öllum Herbergjum, sem bann hafði áður sjeð. L>eir dagar Voru liðnir, pegar hallir aðalsmannanna liktust hlöð- uto og voru einungis skálar, með h&lmi á gólfinu, þar Sétu allir ibúar kastalana liöföust við og mötuðust 228 ínndrukkiÓ petta eitur frá pessum hræðilega mauui Wioliffe, sem jeg hef heyrt svo mikið illt um“. „Nei, jeg pekki hann ekki“, svaraði hún. „Jeg hef lært þetta við að horfa út úr glugganum mínum og athuga veslings munkana úr klaustrinu hjerna,hið preytandi lif peirra og gagnslausa daglega starf. Jeg hef spurt sjálfa mig hvort það bezta, sem hægt or að gera við dyggðirnar, sje að loka pær innan fjögra veggja, eins og þær væru einhver villidýr. Ef hinirgóðu vilja loka sjálfa sig inni, en hinir vondu ganga lausir i veröldinni, vei pá veröldinni!“ Alleyne horfði forviða á hana, þvl kinnar hennar voru blóðrjóðar, augu hennar tindruðu og allt útlit lionnar benti á málsnilld og sannfæringu. En á saina augnablikinu breyttist svipur heunar aptur til gömlu kátínunnar, sem ofurlítil glettni var i. „Yiljið pjer gera það, sem jeg ætla að biðja yður um?“ spurði hún. „Hvað er pað, lafði mín?" spurði Alleyne. „Ó, pjer óstimamjúki prestlingur!“ hrópaði hún. „Sannur riddan mundi aldrei hafa spurt neinna spurninga, heldur heitstrengt taf&rlaust að gera pað, sem jeg bæði um. I>að er einungis að staðfesta pað, sem jeg ætla að segja föður mínum“. „Staðfesta hvað?“ spurði Alleyne. „Að pað hafi verið fyrir sunnan Cbristcburch- veginn, sem við hittumst, ef bann spyr að því“, svaraði hún. „Annars verð jeg látin sitja inni hjá Yiunukonunum í hcila viku við snælduua og prjóu- 217 eptir að veiða spauska skógar prestí en franska hcgra, þótt sá orðrómur gangi, að Du Guesclin hafi gengið i herpjónustu undir fánanum moð Ijónunura og Cast- illu-turnunnm & með alla hina beztu spjótsmenn á Frakklandi. En, fjelagi, mig grunar, að pað sje dá- lítill ágreiningur milli okkar, sem við höfum enn ekki útkljáð. „Já, drottinn veit að pú hefur rjett að mæla!“ hrópaði Símon. „Jeg var búinn að steingleyma pví. Einn foringinn og menn hans skildu okkur pegar við hittumst siðast“. ÞeRar pannig fór, heitstrengdum við það, vinur, að jafna deilumál okkar pegar við hittumst næst“, sagði Aylward. „Jcg sje að þú hefur sverð pitt, og það er nógu roikil glæta af tunglinu fyrir jafu gamla nátthrafna og við erum. Verðu pig, mvn garcon! Jeg hef ekki heyrt sverðaglamur í meir en mánuð“. „Við skulum þá koma út úr skugganum“, sagði Símon. „Heitstrenging er heitstrenging, og ma'ur má ekki rjúfa hana fyrir smámuni“. „Heit pau, sem maður gerir dýrlingum, má maður með engu móti rjúfa“, hrópaði Alleyne; „cn petta er heit sem djöflinum hefur verið gert, og þótt jeg sje bara prestlÍDgur, p& tala jeg samt fyrir munn hinrar sönnu kirkju pegar jeg segi, að pað væri dauðleg syrd að berjast útaf svona misklið. Sk&rra væri pað! Eiga tveir fullorðnir menn að ganga meft vonzku I hjarta sfnu svo árum skiptir og rjúka saman CÍKS og grimtr.ir huc.dar strax og peir sjást?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.