Lögberg - 22.09.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.09.1898, Blaðsíða 1
Löoberg er gefiS út hvern timmtudag af The Lögberg Printing & Publish- Jng Co., að iog’/í Elgin Ave., Winni- pcg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögberg ís publishcd 'evcry, IThursday Thf LÖGBRRG PRINTING & PUBLISH .1/^ _ * T09V2 Klgin Ave.t Winni* peg, - ";oti"n pricc: *2.oo per year, páyao._'P 'lcc- — Single copies y cents. 11. Ar. Wiunipeg, Man., íimmtudaginn 22. september 1898. Nr. 37. Royal Crown Soap. Hreinsar bletti llfjöi*tu ijettir. Við höfuin rnikið uf fallegutn nýj- um myndum, sem við gefum fyrir Koyal Crown Soap umbúðir. Kom- ið og sjáið þær, eða sendið eptirlista. THE ROYAL SOAP CO. WIKNIUKG. TIL REYKJARA GAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B Ú I D T I L. Alvarleg áskorun. Oss kemur til hugar, þegar vjer sj&um reykjarmökkinn, sem grúfir yfir Winnipeg-bæ pessa dagana, hiö ógurlega tjón, sem margir Manitoba- menn biöu af sljettu- og skógareldum tfðastliðið baust. E>& vildi svo heppi- loga til, að mjög f&ir íslendingar urðu fyrir tilfinnanlegum eignamissi; en nú eru sljettueldarnir aptur á ferðinni og búnir strax að gera tilfinnanlegan skaða hjer 1 n&grenninu. Vjer viljum pví ekki l&ta undir höfuð leggjast að benda íslendingum á bina miklu bættu, sem yfir peim og eignum peirra vofir; f>ví pó eldurinn sneiddi hj& peim I fyrra, or engin sönnun fyrir, að svo fari í haust eða framvegis. I /tnsum byggðarlögum or hættan miklu meiri nú en í fyrra, sj erstaklega meðfram Manitoba-vatni og Shoal Lake, vegna þess, að landið er nú miklu purrara en pað var í fyrra. Vjer pekkjum einungis tvo vegi til pess að menn geti verið óhultir fyrir sljettueldum. Annar vegurinn er að plægja duglega umhverfis stakk- ana og byggingarnar prjár til fjórar umferðir, og svo aðrar prjár til fjórar umferðir tíu til tólf fetum fjær, brenna pví næst allt gras af spild- uuni & inilli plæginganna. Þeir, sem liafa aðeinsfáaheystakka,geta stungið upp jörðina með skóflu eða spaða ef þeir eiga engan plóg. Hin aðferðin or að brcnna umhverfis byggingarnar og stakkana &n pess nokkuð sje plægt, en slíkt verður að gerast með hinni inestu gætni, og má ekki gera nema 1 logni; annars getur svo farið, að mað- ur missi stjórn yfir eldinum og vinni sj&lfum sjer og öðrum tjón. íslendingar! liúið strax um hveitið yðar, beyin yðar, jarðyrkju- verkfærin yðar og byggÍDgarnar yðar, *vo elduripn cyðileggi ekki margta ára starf yðar, eins og svo margir urðu að reyna í fyrra. L&tið skaðann gera yður hyggna,pó pjer yrðuð ekki sjálfir fyrir honum. Og gætið þess einnig, að allir peir, sem viljandi eða óviljandi verða orsök í útbreiðslu sljettuelda, mæta mjög pungri hegningu. Frjettir. CANADA. Fyrir nokkru síðan voru fjórir Indí&nar dæmdir til dauða I Dawson City fyrir að myrða hvítan mann, sem var í gullleit. Hefur nú dómur pessi veríð sendur til Ottawa, en litlar líkur eru til að honum verði breytt. Fjöldinn af málum peim, sem höfðuð voru í Ontario-fylkinu i pví skyni að ónýta kosningar fylkisping- manna, er sagt að falli niður með sam- komulagi beggja flokkanna. Fyrir nokkru varð uppvíst, að 112,000 befðu horfið af Montreal- bankanum í Montreal. Voru menn til pess kvaddir að yfirskoða bækur bankans til frekari fullvissu, og hafa peir nú lokið pví starfi. Sagt er, að tvcir bankapjónar, sem böndin berast helzt að, hafi verið teknir fastir. Þinginu I Norðvesturlandinu var slitið hinn 19. p. m. 1 næsta m&nuði fara par fram almennar kosningar. Mikill eldsbruni varð I Hochelaga, I útjaðri Montreal-bæjar, hinn 17. p. m. Eldurinn kom upp I byggingum strætisvagna-fjelagsins og varð hanD ekki slökktur fyr en sjö vagnaliús voru brunnin, með 68 opnum strætis- vögnum, 28 lokuðum strætisvugnum og 5 rafmagns-hreifivjelum. Tjónið er metið & 1*150,000. Eins og ákveðið var mættu full- trúar Bandarlkjamanna og Breta 6 fundi I Quebeo hinn 20. p. m., eptir 17 daga uppihald. Sú breyting hef- ur orðið, að einn Bandarikja-fulltrú- inn, senator Gray, hefur verið útnefnd- ur til að mæta & Parísarfundinum, 1. næsta m&naðar, og til að skipa sæti hans á Quebec-fundinum verið skip- aður senator Faulkner, frá West Virginia. Mr. Faulkner er demókrat, eins og Gray, og ágætismaður. Bú- ist er við að fundi verði aptur frestað um miðjan næsta mánuð og komi svo aptur saman I Washington um pÍDg- tlmann. Er búist við, að slfkt muni verða til allmikils flytis og hægðar- auka. Alltaf láta Bandaríkjamenn m eira og meira I ljósi áhuga og ein- dreginn vilja til pess, að gagnskipta samningar komist & & milli t'anada og Bandaríkjanna. Og blöð pau, sem að undanförnu hafa leitast við að spilla öllu sainkomulagi, virðast vera farin að sjá, að slfkt sje ekki sem vin- sælast; að minnsta kosti fara pau gæ tilegar nú upp á síðkastið. iTLÖND Nú er haft fyrir satt, að Kína- stjórn hafi sampykkt að fá lán hjá Bretum til pess að byggja Niu Chwang-járnbrautina. Sje pessi frjett áreiðanleg, pá sýnir hún, hverja pýð- ingu hafði að koma Li HuDg CbaDg frá utanrfkismálunum. Þirginu I Madrid var slitið hinn 14. p. m. Andstæðingar stjórnarinn- ar voru hinir harðorðustu gagnvart stjórninni I öllum sínum ræðum, og hclzter búist við cinu cða íleirum einvígum innan fárra daga. Þrátt fyrir alla vonzkuna, kom pó stjórnin öllum sfnum málum fram & pinginu, og fjekk pað til að staðfesta allt, sem hún hafði gengið inn á við Banda- ríkjamenn til sátta. Fregn sú hefur nú gosið upp á Spáni, að Bandaríkja- stjórnin ætli sjer að krefja Spinverja um #20,000,000 í skaða bætur handa Bandaríkja-möanum, sem fyrir eigna- tjóni hafa orðið á Cuba vegna upp- reisnarinnar. Þykir Spánverjum frjett pessi pví verri, sem peir eru nú loks- ins farnir að pekkja Bandarfkja-menn dálftið, og vita pvf, að verði krafan gerð, pá sje verra en pýðingarlaust að spyrna á móti broddunum. Á sfðastiiðnum 8 mánuðum hefur flutzt til Bretlands frá Car.ada: Smjör fyrir £73,000; egg fyrir £“23,500; fiskur fyrfr £148,000; hveiti fyrir £98,000; hveitimjöl fyrir £176,000; reyktar svínssfður £318,000; svíns- læri £20,000; ostar £221,000; skepnur £191,000; málmar £18,000; ull £810,000. Keisarinu í Kína kefur sampykkt, að háskóli verði settur á fót í Pekin og í sambandi við hann skólar f öðr- um stórbæjum víðsvegar í hinum ýmsu byggðarlögum og aptur í sam- banki við pá skólar í smábæjunum. Deir, sem útskrifast af skólunum f smábæjunum, fá aðgang að stórbæja- skólunum, og svo aptur paðan fá peir ipngöngu á háskólann í Pekin. Bú- ist er við að skólarnir verði sniðnir eptir samkyns skólum f Japan. Önnur fregn hefur borist frá Kína, setn bend- ir á, að keisarinn sje að verða óvana- lega frjálslyndur og hugur lians stefni allt í einu talsvert í framfara áttina. Sagt er, að liann hvetji blaða- menn til að ræða ftarlega og hispurs- laust um öll m&l. Hann hefur lýst yfir pvf, að kínverska blaðið „Daily Progress1' skyldi vera málgagn stjórn- arinnar, og greinar, sem í blöðunum standi, skuli hafa fullan rjett & sjer pó pær falli ekki f sinn smekk. Hann biður blaðamenn að merkja allar rit- gerðir peirra um pýðÍDgarmikil mál og senda sjer. Segist hann gera petta til pess að kynnast betur bæði innan- og utanlands málum, og skoðunum manna á peim. Hinn 11. p. m. var gerð tilraun að myrða konunginn og krónprinzinn á Kórea með eitri. Þeir veiktust báðir mjög hættulega af eitrinu, en búist við, að peir lifi. Maður úr kon- ungs-hirðinni hefur meðgengið glæp inn. Sje svo, eins og ýmsir geta sjer til, að Bandaríkjamenn ætli sjerCuba, pá er óhætt að gera pví skóna, að slíkt muni ekki komast orðalaust í kring. Cubamenn segjast aldrei verða ánægðir ef peir fái ekki að stjórna sjer sjálfir. Blóði pvf, sem peir hafi úthellt og streymt hafi í lækjum um pvera og endilanga eyna, hafi verið úthellt eynni til frelsis, en ekki fyrir Bandaríkja-menn. Hafa peir nú boðið Spánverjum, sem á eynni búa, að sameinast sjer I pví að andmæla og berjast á móti innlimun f Bandarikin. Segjast peir heldur láta lífið en sleppa kröfum sínum til lýð- stjórnar. Maximo Gomez segist ekki skilja í öðru en Spánverjar og Cuba- menn verði einugir um pað, að reka Bandaríkjamenn af höndum sjer, ef til purfi að taka. Tyrkir hafa ekki sjeð sjer aqnað fært on verða við skipun stórvoldanna. Hefur soldáninn skipað yfirherfor- ingjanum & Krft að verða viðj öll- um kröfuin brezka aðmíralsius, Gcrard Henry Noels. Er pví búist við, að Tyrkir gefi upp öll vfgin hjá Candia og Bretar taki pau í bráðina. For kólfar pianndrápanna hafa verið af- hentir Bretum og fá peir vonandi sín makleg málagjöld. Vesuvfus, eldfjallið alkunna, bef- ur stöðugt orðið óttalegra og ótta- legra nó með bverjum deginum.Ógnar drunur og umbrot heyrast f fjallinu og stórfljót af hraunleðju streyma f allar áttir. Brunnar hafa pornað f ná- grenninu og aska fallið. Mest tjón hefur orðið í Vedarino-dalnum, sem nú er nær pví alpakinn hraunleðju og öskn. Stjórnin á Frakklandi kannast ekki við að hafa sent neina hermenn til Fashoda f Afríku. Er pvf talið víst að Marehand yfirforingi, sem par er með allmikla sveit manna, muni engan mótpróa sýna, og Sir Herbert Kitcbener muni bjóðast til að flytja allt liðið niður til Cairo. Reyndar hvetja blöðin á Rússlandi Frakka til að halda Fashoda. Þau segja, að Bretar, nú sem endrarnær, muni láta undan sje peim veitt nógu alvarleg mótspyrna. Hinir einu, sem nokkuit vald hafi til að skipa Frökkum á burt, sjeu Tyrkir. En Frakkar munu tæp- lega fylgja ráðum Rússa í pessu efni. Hinn 10. p. m. geysaði ógurlegt stórviðri yfir hinar svonefndu „Wind- ward“-eyjar, f Vestindfunum, og stóð veðrið yfir fullan' sólarhring. Fjarskalegt eignatjón varð vfðsvegar um eyjarnar, og vfst er talið, að mörg skip hafi farist í veðrinu. Líkir eru Tyrkir sjálfum sjer. Fyrir nokkrum dögum sfðan, bauð sold&uinn tyrknoska hernum f Candia, á Krft, að afhenda Bretum vopn sín, og var pví boði auðvitað hlýtt. En pegar betur er aðgætt kemur pað upp úr kafinu, að vopn pau, sem afhent voru, eru gömul vopn, sem fyrir löngu hafa verið lögð niður. Þykir aðferð pessi Tyrkjum lfk og fyrirlitleg eins og peir. Kostnaðurinn, sem lagst hefur á Breta við að vinna Omdurman í Afr» íku, er ein miíljón pund sterling. Þykir kostnaður sá furðu lítill, pegar á pað er litið, að upp f hann eiga nú Bretar 550 mílur af járnbraut. ltANDAKÍHIX. Bæjarbúar f Buffalo, N.Y., hafa sent bænarskrá til kaupmanna sam- kundunnar par, hvar um pað er beðið, að hlynnt verði að pví allt sem mögu- legt er, að fundurinn í Quebec komi sjer saman um gagnskiptasamninga, og helzt að Canada og Bandarfkin skiptist á sem flestum vörutegundum tollfríum. Um 2,000 Bandarikja-hermenn á eynni Porto Rico eru sagðir veikir og veikindin yfirleitt ekki f rjenun. Allt upphugsanlegt er gart til pess bæði að hjúkra hinum sjúku og afstýra út- breiðslu sýkinnar, t. d. hafa gólf úr borðum verið lögð f öll tjöld her- mannanna. Líkar fregnir berast frá Santiago. Á annað púsund hermenn sjúkir og engin breytingtil hins betra. Skýrsla Shafters bershöfðingja hefur uúlega birzt. Hann segir par meðal annars, að undirbúningurinn undir orustuna við Santiago de Cuba, hafi ekki verið eins góður og hanu hefði viljað. Aðalástæðan hafi verið sú, að vegna hins óheilnæma lopts- lags; vegna pess, að allar vistir hafi orðið að flytjast eptir illri og mjórri akbraut, sem búast hefði m&tt við að | yrði ófær á hverri stundu cf mikil < Rumteppi Nýkomið inn mikið upp- lag af rúmteppum af ýms um tegunclum. Hvit teppi, kögurlaus, (full- komin stærð) 75c., 85c. og $100. Með kögri$l, 1.15, 1.25,1.35,145,1.05. „Sa- tin finish“ $1.65, 2.25, Mislit, ágæt á $1, 1.25. Sjer- staklega skrautleg, með ýmsum litum, á $2.75 upp í $3.50. Handklædi með mjög góðu verði. Komið og skoðið í glugg- ana. Carsley Co, 344- MAIN ST. fi&~ Islendingur viunur í búdiuni. Kol ii« Krcimi. Lchigh—Anthracite kol $8 50 tonnið. Smiðju-kol $0.00 tonnið. .vmerican lin kol $7.50 tonnið. Souris kol $4.50 tonnið. D. E. Adams, 407 MáIN STR., WlNNIPEG. rigning kæmi, hnfi verið Iffsspursinal að flýta öllu. Svo hefði hann óttast, að óveður kynni að koma og vista- skipin neyðast til að ieggja til hafs; enn fremur hafi hann frjett, að Pando herforingi væri á leið pangað með 8,000 Spánverja. Með allt petta fyrir augunum hafi hann álitið betra og óumflýjanlegt að leggja strax til orustu prátt fyrir ónógan viðbúnað. í bænum Niles, Mich., var ný- lega matars&mkoma f einni kirkjunri, undir stjórn kvennfjelags safnaðarius. Á samkomunni voru um eitt hundrað marn.s. Litlu síðar veiktust yfir fimmtfu af peim, sem á samkomunni voru, og segja læknarnir að niðursoð- ið kjöt, er par var & borðum, hafi ver- ið eitrað. Óvfst er ennpá bvort ban- vænn sjúkdómur hefur verið f skepn- unni, sem kjötið er af, eða hvort pað hefur eitrast pegar gert var ofan yfir dósirnar.—Yfir tuttugu manns eru mjög hættulega veikir og 4 eða 5 er t&lið vfst að muoi deyja. Voðalegt slys varð f bænuin Toledo, Ohio, hinn 20. p. m. Stærð- ar hveitihlaða (elevator) sprakk í lopt upp, og fórust yfir 20 manns, som sumir voru par við vinnu og sutnlr aðkomandi. Eignatjónið er metið um hálfa milljón doll. Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. -Etlð lieima kl. 1 til 2.80 e. m. og kl. 7 til 8.30 e. m. Tklkiók Uóo.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.