Lögberg - 22.09.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.09.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1898 Eruð j)jcr með vínsölu- banni eða móti. (Aðsent). I>ptta er spurningin, sem verður lögð fyrir canadiska kjósendur fi nmtudaginn, 29. p. m. I>að riður mikið á pví,hvernig pessari spurningu verður svarað. Svarið getur leitt til pess, að algert vinsölubann koroist á í öUu Canada, og svarið getur leitt til píss, að ómögulegt verði að gera til- raunir í pá átt, um mikinn árafjölda ef til vi 11. t>að er pvi nauðsynlegt, að h' er einasti kjósandi í Canada, hver einasti maður og kona, sem kom- íq eru til vits og ára, vakni til alvar- legrar umhugsunar um petta stór kostlega spursmál. t>ö, sem hefur orðið aðnjótandi hinna dýrmætu rjett- ioda að mega greiða atkvæði, sem b jrgari Canada og hins brezka rikis, verður að kannast við pað, sem helga sryldu pína, að gera pjer hið ytrasta far um að verja peim rjettindum til heilla landi og 1/ð við öll tækifæri, en ekki sízt 29. sept. t>ö getur ekki staðið hjá og sigt: „Jeg er með tivorugum11. t>ö hlýtur að vera með eða móti vínsölubanni. „Hver sem ekki er með mjer er á móti mjer“ á vissulega við í pessu. Iiver einasti kjósandi, sem ekki greiðir atkvæði, sviptir vínsölubannið peim stuðningi, s sm hann hefði getað veitt pví. Er pá vínsölubann til velferðar fyrir landið eða ekki? t>eir, sem eru andvígir vínsölu- banni, færa fram ýmsar ástæðnr mál- efni sínu til stuðnings. Vjer skulum hugleiða nokkrar peirra. t>eir segja, að vínsölubann sje óhæfilegt h8pt á frelsi manna, stjórnir hafi ekkert vald til að setja nokkur höpt á, hvað menn megi eta og drekka. t>ví má ekki setja höpt á pað? Hver hefur nokkurn tima sannað,að pað sje í sjálfu sjer ósæmilegt. t>að er mjög litið af pesskonar banni í löggjöf pjóðanna af peirri einu ástæðu, að undir vanalegum kringumstæðum er ekki mikið af slíku nauðsynlagt. 1>Ó vita allir menn, að slíkt bann á sjer einmitt stað í löggjöf siðaðra pjóða viðvíkjandi sumum eiturefnum. l>vi ekki að lofa mönnum að eta og drekka banvæn eitur eptir vild? Er slíkt bann ekki hapt á frjálsræði peirra? Að minnsta kosti er pað sama hapt á frjálsræði peirra og vínsölubann. Nei, petta skraf um frjálsræði i pessu sambandi er skelfileg hjegilja. t>að er enginn vafi á pví, að hver einasta pjóð hefur rjett til að setja bann á efni, sem, eins og áfengir drykkir, hefur ollað skelfilegu tjóni og ómetan- legu böli meðal pjóðarinnar. Auðvitað má segja, að allt banr, sje hapt á frelsi mannanna. t>jófur- ian pykist sviptur frelsi, er hann má e'<ki ste a f á nágranna sínum. Sann- leikurinn er, að ótakmarKað frelsi, eins o> pessir menn vilja hafa pað, er ómögulegt ef velferð heimsins á að vera við líði. Einmitt til pess menn- irnir geti fengið sem mest tækifæri til að vera frjálsir meun, er nauðsyn legt, að svo miklu leyti sem iiiögu- legt er, að ryðja burt öflunum, se,a e*u að gera pá að prælum. Enginn maður með heilbrigðri skynsemi ber á móti pvf, að præla.’ áfengra drykkja eru skelfilega margir. I>ví ekki að nota frjálsræði sitt til að reka vínið ár landinu? Önnur svo kölluð ástæða, sem andmælendur vínsölubannsins hafa fram að færa, er sú, að vín sje hvergi bannað í biblíunni. t>egar maður gáir að ástæðu pessari, sjer maður, að hún er einkis virði, pví engum dettur í hug að segja, að biblían bjóði oss hsldur að drekka, og, pó vínsölubann sje ekki fyrirskipað í henni, pá er ekki hæt að beita slíku, sem ástæðu pví pað er vitanlega mjög margt, sem kirkja Krists hefur gert oggerir pann dag í dag, sem ekki er fyrirskipað. I>að er herfilegur misskilningur á öll- um kristindóminum að ætlast til að Nttja Testamentið framsetji hvert ein- a'ta atriði, sem allir kristnir menn um allar aldir eiga að gera, og hvert ein- asta atriði, sem allir kristnir mcnn um ^llar aldir oiga að íorðaöt. íá|íkt væri að gera kristindóminn að gyðinglegu kreddulögmáli. Slíkt væri gagn- stætt Nýja Testamentinu. t>að eru ekki reglur fyrir hverju einasta ein- staka atriði, heldur- stórkostlegar grundvallarsetningar, sem maðurinn getur svo haft til leiðbeiningar í hinu einstaka. Eitt af sllkum grundvallar- atriðum er bróðurkærleikurinn. Hann er undir ö'lum kringumstæðum skylda kristinna manna. Samkvæmt honum hefur kristnin, á öllum peim tímum, er hún hefur einlæglega kappkostað að feta í fótspor frelsarans, beitt sín- um ýtrustu kröptum til að útrýma öllum hinum skelfilegu öflum, er hafa verið að prælbinda mannkynið og draga pað mður í siðaspillingu. Sam- kvæmt pví barðist kristin kirkja í fornöld með odd og egg móti hinum skelfilega gamanleik, er pá tíðkaðist, að k sta mönnum fyrir óargadýr til að geta horft á pá tætta í sundur lif- andi. A móti pessu barðist kristin kirkja unz paj var algerlega bannað. Andmælendur banns pess sögðu auð- vitað, að slfkt ' æri hapt á frelsi manna. „Hversvegna rnáttu menn ekki skemmta sjer eias og peim sýnd- ist? Hafði pjóðin nokkurt vald til að búa til lög um pað, hvernig fólk skemmti sjer?“ Allir munu viður- kenna slíkt vald, og að pað hafi verið rjett að útrýrna annari eins svívirð- ingu. Nú eru tímarnir aðrir. Vjer erum komnir lengra á veg í menningu, en prælaböndii eru samt ekki öll slitin. Nú viljum vjer ryðja burtu ofdrykkj- unni. Eina aðferðin, sem vjer pekkj- um til pess, er að útrýma allri vfn- nautn, og hjer, eins og í fornöld, er kirkjan f broddi fylkingar, og hún treystir pví, að hjer muni fara eins, hún muni bera sigur úr býtum; vínið muni verða útrekið. t>að er valla um aðrar ástæður vínmanna að tala, pví staðhæfingum peirra um fjárhagslegu hliðina hefur verið mjög rækilega svarað, enda er auðvirðilegt undir öllum kringum- stæðum að láta fjárhagsspursmálið stemma stigu fyrir siðferðislegum um- bótum. t>að liefur víst heldur hvergi komið fyrir, að fjárhagur nokkurs rfkis hafi versnað við innleiðslu vín- sölubanns. t>að er heldur engin hætta á pví, að Canadageti ekki fram- fylgt vínsölubannslögum eins og hverjum öðrum lögum. Sjeu ástæður pær með vínsöl- unni, sem hjer að ofan eru taldar, einkis virði, eins og reynt hefur verið að sýna, liggur ekkert annað fyrir en að fallast á vínsölubann. Ef einhverjir hinna gætnu, góðu manna benda oss á, að pað sje hætta að leggja útf vínsölubann, pá leyfum vjer oss að spyrja: „Hvaða hætta? Hvaða hætta getur stafað af pví að menn geta ekki lengur drukkið frá sjer vit, manndáð, alla góða hæfileg- leika, og farsæld bæði pessa heims, og annars? Hvaða hætta? Hver hefur nokkurtíma bent á hana“. Ekki er pað hætta fyrir pá, sem ekki drekka, pví peir vilja vera án vfns; og ekki er pað hætta fyrir drykkjumennina pví allir viðurkenna, að pað væri betra fyrir pá ef peir smökkuðu aldrei vín. Hverjir eru pá eptir? Fáeinir hóf- semdarm enn, og fyrir pá er vínsölu- bann nauðsynlegt, pvf peir eru flestir á leiðinni að verða drykkjumenn. Þú, sem ætlar að greiða atkvæði móti vínsölubanninu, vittu hvert pú getur kropið á knje og beðið guð að gefa vínmönnunum sigur í baráttu >essari. Ef pú getur pað ekki, að- gættu pá hv ar pú stendur. Hið voðalega ofdrykkju-ástand aessa lands heimtar pað, hinn kristni bróðurkærleikur sem pú átt að hafa krefst pess, og frelsis barátta mann- kynsins parfnast pess, að pú gerir >itt til að útrýma hinu voðalega præl- dómsafli,—áfengum drykkjum. Mcrkilegt tilfelll. Mlt. JoS ClíOSOEKY, í PoET Hoi’K UEKL’lt A1 EBK1I.BGA SÖGtl Ai) SKGJA. Hægri fóturinn bólgnaði svo að liann varð prefalt stærri en vanalega, svo gtóf f houuin og í hálft ann að ár reyndu læknar að gera hann góðann en gátu pað ekki. Eptir blaðinu Port Hope Times. „Hann var nærri eins sver og telegraf staurinn parna“. I>essi orð vóru viðhöfð af Mr. Jos. Crosgrey, sem hefur átt heima f Port Hope Ont. í átta ár. Hann er f pjónustu Mr. R. K. Scott, fóðursala á Walton stræti, og er vel pekktur bæði í bænum og nágrenninu. t>að eru ekki tvö ár síðan hann var mikið meðaumkaður fyrir veikindi í öðrum fætinum, er gerði honum ómögulegt að vinna að nokkrum mun. Honum batnaði svo skyndilega að vjer h jeldum pað pess vert að eiga tal við Mr. Crosgrey svo vjer gætum frætt lesendur vora um atburðinn. Eptirfylgjandi eru aðal atriðin úr pví sem hann sagði: ., Jeg lagðist í taugaveiki í apríl 1895, og lá í henni í sex vikur, en pegar mjer batnaði sú veikin fór hægri fóturinn á mjer að bólgna. Jeg hafði miklar kvalir i honum og eptir nokkrar vikur var hann orðinn prefalt stærri en eðli- legt var næstum pvf. eins stór og telegrafstólpion parna“,og hann benti á staur, sem var tíu pumlungar f pver- mál. „Ekkert er læknirinn gaf mjer gerði nokkuð g»gn, svo jeg reyndi annan læknir, en pað fór á sömu leið. Þannig pjáðist jeg í næstum fimm mánuði; en pá tók jeg eptir að bólg- an fór ögn að minnka og hjelt jeg pá að mjer ætlaði að fara að batna. En batinn hjelt áfram aðeins lítinn tíma. Svo fór mjer að versna aptur og varð pá bólgan enn meiri en áður. Einn- ig gróf pá í tveimur stöðum á fætin- um að innanverðu rjett ofan við ökl- ann, og náði pað alveg inn að beini. „t>að mátti koma svona stóru inn f sárin“, sagði Mr. Crosgrey um leið og bann mældi um pumlungs lengd á öðrum pumalfingrinum. í næsta hálft annað 4r stunduðu mig fjórir eða fimm læknar, en fóturinn og sárin bötnuðu ekkert. Læknarnir sögðu að veikin væri æðabólga, en, satt að segja vissu peir ekkert hvað peir áttu að gera fyrir mig og jeg var pví far- inn að örvænta um að mjer mundi nokkurntíma batoa“. Honum batn aði samt á undarlegan hátt, næstum pví eins og af tilviljun. Hann segir svo frá:—„Jeg átti skildmenni í Tees- water að nafni William Babtist. Þeg- ar hann frjetti um veikindi mín gerði hann mjer orð að reyna Dr. Williams Pink Pills. Astæða hans fyrir pví að ráðleggja mjer pað var sú, sagði hann, að pær hefðu bætt honum slæma veiki í báðum fótunum eptir að allt annað hafði brugðist. Jeg afrjeð pví að reyna pær, og eptir kortar fimm vikur voru sárin gróin og bólgan alveg horfin. Sárin tóku sig ekki upp apt- ur og jeg er næstum pví jafngóður í peim fætinum og hinum. Jeg er sannfærður um að pað voru Dr. Will- iams Pink Pills eingöngu, er lækn- uðu mig, eptir að læknar og öll önn- ur meðöl höfðu misheppnast, og jeg vil pess vegna gjarnan að pessi frá- saga mín sje birt opinberlega“. Mr. Crosgrey, sem er 41 árs að aldri, vinn- ur nú á hverjum degi, og verk hans, sem er að lipta pungum pokum, er sönnun pess að hann er albata. Hann er lífstíðar vinur Dr. Williams Pink Pills og sleppir aldrei tækifæri að leggja peim til gott orð. Ofanritað var eiðfest fyrir undir- rituðum í Port Hope, 17. febrúar 1898. D. H. Chisholm. Chio-ríki, Toledo-bæ> Lucas County, S Frank J, Cheney sver, aá bann sje eldri medlinmr fjelagsins F, J. Cheney & Co., sem verzla í bænuin ToJedo í ádur nefndu county og ríki; og ad nefnt fje- Jag býdst til ad borga eitt hundrad ($100) dolJars fyrir hverl þad tilfelli af Catarrh sem ekki læknast vid ad brúka Hall’s Catarrli Cure. iFrank J% Clieney. Eidfest og undlrpkrifad frammi fyrir mjer, 6. des- ember, 1896. [Vitnar] A, W. Gleason, Not. Pub. Hall’s Catarrh Cure erinntöku-medal og verkar því beinlínis á blódid og slímhimnurnar í likaman- um. Skrifa eptir vitnisburdum. F J, Cheney & Co , Toledo, O. Til s’jlu í lyfjabúdum,75c. Hall’s Fammily Pilísoru þœr beztu. Assurance Co. lætur almenning hjer með vita að . Mr.W. H. ROOKE hefur verið settur „Special“-agen fyrir hönd fjelagsins hjer í bænum og út í landsbyggðunum. A. McDonald, J. H. Brock, President. Man. Director Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum (Kingslon, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa í IIOTEL GILLESITE, t!KYSTAL, S' l>. paö er næstum óumflýjanlegt fyrir alla ,busi ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og stílritun (typewriting) á þessum framfaratíma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKOLINN hefur á- gæta kennara, sem þjer getið lært hraðskriptina hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið þjer þannig sparað yður bæði tfma og peninga. petta getum vjer sannað yður með því, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar ( 3 ti! 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. ♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ HEIMA-ATYINNA ♦ ^ Vjer viljum fá mnrgar fj'jlskyidur til ad starfa T X fyrir osb heima hjá sjer, annadhvort alltaf eda X ^ í tómstundnm sínum þad sem vjer fáum fólki T T ad vinna, er fljótunnid og ljett, og senda menn ^ ^ osBþad, sem þeir vinna, til b*»ka med böggla J ^ póstijafnótt og þad er búid. Gódur heimatekinn ^ J gródi þeir sem eru til ad byrja Bendi nafn sítt X X ogutanaskript tíl: THE STANDAKD SUPPLY X ^ CO,, Dept. B , London. Ont. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir, Gluggaumbúning, Laths, Þakspón, Pappíf til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta með hús utan. ELDIViDUR OC KOL. Skrifstofa og vörustaður, Mapie street. nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar seffl er í bænum. Verðlisti geflnn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og hu»»' eignn til sölu og I skipium. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. PATENTS PROMPTLY SECUREDl Write for our interesting books " Invent- or’sHelp” and "How vou are swindled.” Send us a rough sketch or model of your invention or improvement and we will tell you froe our opinion as to whether it is probably patentable. We make a specialty of application8 rejected in other bands. Highest references furnished* MARION & MARION PATXNT SOLICITORS & EXPERTS Civil A Mechanical Enprineera, Graduates of the Polytechnic School of Engineering. Bachelora in Applied Sciences, Laval University, Members PatentLaw Association, American Water Works Association, New England Water Works Assoc. P. O. Surveyors Association, Assoc. Membcr Can. Society of Civil Engineers. OFFirKS * 5 Wabhinoton, D. C. UFFICEH. JIoNTRKAL, Can. Globe Hotel, 140 Peiíicksk St. Winnipkg Gistihús þetta er útbúið með öllumnýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 ct T. DADE, Eigandi. Ricliards & Bradshaw, Málafærslumcnu o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið jer til hans munnlega eða brjeflega á eirra eigin tungumáli. Future comíort for present ] secmíng economy, but buy thc ] sewíng machíne with an estab- ] líshed reputatíon, that guar- ] antees you longf and satisfac- ] tory scrvice. : ITS PINCH TENSION . , AND . . TENSION INDICATOR. ] (devices for regulating and ] showíngf theexacttension) are ] a few of the features that ■ ; emphasize the hieh gfrade ] character of the Whíte. Send for our elegfant H.T. catalog;. Wiiite Sewing Machine Co., : ClEVfLANO, 0. Til sölu hjá W. Crundy & Co., Wianip>ar, VIi RJETT EINS OG AD FINNA PENINGA ER AÐ VERZLA VIÐ LD IfRTI | V milton, ■ Irn. WCiLiLiT9 N. DAK. Hann er að selja ailar sínar miklu vörubirgðir með ínnkaupsverðb Þetta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lífstíð ykkar og pað býðs4 ef til vill aldrei aptur, sleppið pvf ekki tækifærinu, heldur fylg'® straumnum af fólkinu sem kemur daglega í pessa miklu búð. Þessi stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum með innkaupsverði- Hver hefur nokkurntíma heyrt pvílíkt áður? Komið með ullina o# peningana ykkar. Það er ómögulegt annað en pið verðið án森 hæði með vörur okkar og verðið. L. R. KELLY, "»0«. ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Pierno, Orárel, Banjo, Fiolin, MandoliiY ó.fl. V jer höfum miklar birgðir af nýjum hljöðfærum til að velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Or^el í góðu lagi, sem vjer viljum gja.-nan selja fyrir mjög., lágt -,>Tð, til að losast við þau J. L. MEIKLE & CO., TELEPHONE 809. 630 MAIN STR. P. 8. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar því snd*® sjer til hans þegar þeir þurfa einhversmeð af hljóðfærum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.